Greinar þriðjudaginn 24. september 2019

Fréttir

24. september 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Áform um verndun á villtum laxi kynnt í Vopnafirði

Breski auðmaðurinn Jim Ratcliffe fjármagnar rannsókn tengda uppbyggingu og vernd villta laxastofnsins í ám á Norðausturlandi. Rannsóknin, sem unnin er í samstarfi við Hafrannsóknastofnun og Imperial College, kostar 85 milljónir króna. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Framleiðsla Guðni Alexandersson Bridde, starfsmaður Prófílstáls, vandar til verka þegar hann slípar til járnlok á verkstæði... Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 981 orð | 2 myndir

Braut gegn barni í skólanum

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Karlmaður fór inn í Austurbæjarskóla á miðjum skóladegi í byrjun þessa mánaðar og lokkaði níu ára gamla stúlku, nemanda í 5. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Brýnt að bæta móttöku barna á flótta

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fyrstu sólarhringarnir hér á landi eru mjög erfiðir fyrir börn sem hingað koma til að sækja um vernd og upplifa börnin meðal annars kulda, svengd og þreytu. Þetta er á meðal þess sem kom fram í verkefninu HEIMA, en þar skoðaði UNICEF á Íslandi móttöku barna út frá sjónarhóli þeirra sjálfra. Rætt var við rúmlega 30 börn og ungmenni á aldrinum 7-21 árs, sem lýstu upplifun sinni af því að hafa komið hingað til lands í leit að alþjóðlegri vernd á árunum 2016 til 2018, mörg þeirra ein og fylgdarlaus. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Byrjun flugsögunnar gerð skil í dagatali

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stjórn Arnarins – Hollvinafélags Flugsafns Íslands hefur gefið út dagatal með sögulegu ívafi í tilefni 100 ára sögu flugs á Íslandi og rennur allur ágóði af sölunni til styrktar Flugsafninu. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Costco gefur börnum skólatöskur

Fjölskylduhjálp Íslands fékk á dögunum afhentar 175 skólatöskur frá Costco og verða þær afhentar við úthlutun með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ 24., 25. og 26. september. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð

Dráttarvextir renni ekki til ríkisins

Ekki er hægt að sætta sig við að dráttarvextir sem sveitarfélög borga vegna ógreiddra húsaleigubóta renni til ríkisins en ekki þess fólks sem þarf opinbera aðstoð til að draga fram lífið. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Forsetahjónin heimsækja Grænland

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid forsetafrú héldu í formlega heimsókn til Nuuk í Grænlandi í gær í boði Kim Kielsen, forsætisráðherra Grænlands. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fyrsti laxinn án tolla fer til Kína

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tollfrjáls aðgangur fyrir lax á Kínamarkaði hefur mikla þýðingu fyrir íslenskt fiskeldi, að sögn Sigurðar Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá Arctic Fish á Vestfjörðum. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hjólreiðamenn í haustlitaferð

Dagurinn styttist en dýrð haustlitanna eykst. Margir nutu útiveru í gær og munu væntanlega gera næstu daga því veðurspáin er góð. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hæstiréttur staðfesti Landsrétt

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Landsréttar sem hafnaði í síðasta mánuði kröfu Isavia þar sem þess var krafist að úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í deilunni við ALC yrði felldur úr gildi. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Kjaramálin eru veigamest og friðarskyldan að renna út

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eðlileg launaþróun framhaldsskólakennara er meginverkefnið í samningaviðræðunum sem nú standa yfir. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Kvartett Sigurðar Flosasonar á Kex

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Með honum leika Kjartan Valdemarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð

Lokkaði barn upp á loft

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Ég held að fólk geri sér almennt ekki grein fyrir því hversu varasamt það getur verið að allir geti gengið inn og út úr skólunum. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Lögreglustjórar lýsa vantrausti

Átta af níu lögreglustjórum á landinu bera ekki traust til Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra. Þetta kom fram í máli Úlfars Lúðvíkssonar, lögreglustjóra á Vesturlandi og formanns Lögreglustjórafélags Íslands, á RÚV í gær. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Nefnd skoði Geirfinnsmál

Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi skipi sérstaka þriggja manna rannsóknarnefnd til þess að framkvæma sjálfstæða og óháða rannsókn á starfsháttum lögregluvalds, ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og... Meira
24. september 2019 | Erlendar fréttir | 956 orð | 3 myndir

Óskin sögð sýna galla Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur viðurkennt að hann hafi rætt mál Joe Bidens, fylgismesta forsetaefnis demókrata, og sonar hans í símasamtali við forseta Úkraínu, Volodimír Zelenskí, í júlí. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 666 orð | 3 myndir

Ótímabært að slá Sundahöfn af

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Það er ótímabært að slá Sundahöfn af,“ segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Meira
24. september 2019 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sakar leiðtogana um svik við ungt fólk og orðagjálfur

Sænska stúlkan Greta Thunberg skammaði leiðtoga ríkja heims í tilfinningaþrunginni ræðu sem hún flutti í gær á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar af mannavöldum. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sá látni tékkneskur og á fimmtugsaldri

Karlmaðurinn sem fannst látinn við Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur, fæddur árið 1975. Búið er að hafa samband við aðstandendur hans og er krufning áætluð í dag. Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað við andlát hans. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð

Segir skautað framhjá 400 daga einangrunarvist Guðjóns

„Ég átta mig ekki alveg hvað hann á við með þessu,“ segir Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins þeirra sem sýknir voru var af ákæru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, vegna ummæla Andra Árnasonar, setts ríkislögmanns,... Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur með 18,3% fylgi

Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst minna í skoðanakönnunum MMR, en samkvæmt niðurstöðum könnunar fyrirtækisins sem birt var í gær mælist það nú 18,3%. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Strætófarþegum fjölgaði um 22%

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar, segir farþegum á leið 21 hjá Strætó hafa fjölgað um 22% síðan leiðinni var breytt í ársbyrjun 2018. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sundahöfn verði áfram

Ótímabært er að slá Sundahöfn af enda geta mannvirki þar enst næstu 50-60 árin. Fátt bendir raunar til að hafnarsvæðið sé að ljúka hlutverki sínu, nema þá að teknar verði ákvarðanir sem takmarki möguleika á notkun þess. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Svanurinn á Selfoss

Undirritaðir voru í gær samningar milli Sigtúns þróunarfélag og Umhverfisstofnunar um að byggingar í nýjum miðbæjarkjarna á Selfossi yrðu umhverfisvottaðar með Svansmerkingu. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sveindís Jane sú besta í deildinni

Sveindís Jane Jónsdóttir, átján ára framherji úr Keflavík, er leikmaður ársins 2019 í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, hjá Morgunblaðinu. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð

Vantraust á ríkislögreglustjóra

Átta af níu lögreglustjórum á landinu bera ekki traust til Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra, skv. frásögn Úlfars Lúðvíkssonar, formanns Félags lögreglustjóra, í gær. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Vonar að TR felli niður bakreikninga

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. september 2019 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Yfir hundrað milljóna verndaráform

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Oft er það þannig að menn eru bara að kaupa einhverjar niðurstöður með rannsóknum sem þeir fjármagna. Við erum alls ekki að gera það heldur ætlum við að komast að því hvað er vel gert hér og hvað er miður vel gert. Gögnin og niðurstöður úr þessu verkefni verða lögð fram,“ segir Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri veiðifélagsins Strengs. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2019 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Framkoma Eflingar við eigið launafólk

Stéttarfélagið Efling stendur í deilum við fjóra brottrekna starfsmenn sem hætt er við að Efling teldi til marks um að eitthvað mikið væri að ef fyrirtæki með starfsfólk í Eflingu í vinnu hegðaði sér með sama hætti. Meira
24. september 2019 | Leiðarar | 395 orð

Óhófleg reglubyrði

Tillaga um takmörkun regluverks er ánægjuefni Meira
24. september 2019 | Leiðarar | 244 orð

Refsivöndur kerfisins

Bretar hafa fengið að kenna illilega á tollabandalaginu sem þeir reyna að yfirgefa og kerfinu sem stýrir því Meira

Menning

24. september 2019 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Cohen-plata gefin út í nóvember

Hljómplata með áður óútgefnum lögum Leonards Cohens, Thanks for the Dance , verður gefin út 22. nóvember næstkomandi. Meira
24. september 2019 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Erla Axels sýnir í Listaseli við Selvatn

Erla Axels opnaði um helgina sýningu í Listaseli við Selvatn. Þar sýnir hún verk unnin með blandaðri tækni á pappír og olíumálverk á striga. Meira
24. september 2019 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Hist og fagnar útgáfu breiðskífu

Rafdjasstríóið hist og gaf út sína fyrstu plötu, Days of Tundra , föstudaginn sl. og heldur upp á útgáfuna með hófi í dag kl. 17 í plötuversluninni Reykjavík Record Shop á Klapparstíg 35. Tríóið mun þar leika nokkur lög og fagna með gestum. Meira
24. september 2019 | Kvikmyndir | 91 orð | 1 mynd

Jackson-mál fer fyrir gerðardóm

Lögmenn fyrirtækisins HBO, framleiðanda heimildarmyndarinnar Leaving Neverland , þurfa að fara fyrir gerðardóm vegna skaðabótamáls sem dánarbú Michaels Jackson höfðaði gegn HBO vegna myndarinnar. Meira
24. september 2019 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Karl sýnir Industria á Mokka

Ljósmyndasýningin Industria var opnuð á kaffihúsinu Mokka fimmtudaginn 19. september og stendur hún yfir til 23. október. Á henni sýnir Karl R. Lilliendahl listljósmyndari svarthvítar ljósmyndir sem teknar voru í Feneyjum, Berlín og Reykjavík. Meira
24. september 2019 | Kvikmyndir | 502 orð | 4 myndir

Krúnuleikar slógu eigið met

Bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunin voru afhent í fyrrakvöld og voru Bretar áberandi í röðum sigurvegara. Meira
24. september 2019 | Leiklist | 946 orð | 2 myndir

Kyrrlátt kvöld í krísuvík

Eftir Auði Övu Ólafsdóttur. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Leikmynd og búningar: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Leikgervi: Valdís Karen Smáradóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Myndband: Elmar Þórarinsson. Hljóðmynd: Aron Þór Arnarsson. Meira
24. september 2019 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

List, vísindi og andleg mál

Bandaríska myndlistarkonan Jessica Tawczynski heldur fyrsta þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 17 og ber hann yfirskriftina „List, vísindi og andleg mál“. Meira
24. september 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Sögur af konum

Helgin var róleg og tilvalin í vel valið lotuáhorf á Netflix. Fyrst á dagskrá var að klára seríu af Working Moms, sem fjallar eins og titillinn gefur til kynna um útivinnandi mæður. Meira

Umræðan

24. september 2019 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Hin sundraða þjóðarsál Þýskalands

Eftir Daliu Marin: "Þjóðverjar munu í nóvember næstkomandi fagna því að þrjátíu ár verða liðin frá falli Berlínarmúrsins. Þjóðin er hins vegar í drungalegu skapi, og lítið verður um fögnuð – einkum í austurhlutanum." Meira
24. september 2019 | Pistlar | 393 orð | 1 mynd

Tímamótaumfjöllun um menntamál

Það kemur skýrt fram í greinum sem birst hafa hér í Morgunblaðinu og á fréttavefnum mbl.is síðustu daga hversu mikill mannauður býr í íslenskum kennurum og hversu mikilvægu hlutverki þeir gegna í uppbyggingu menntakerfisins til framtíðar. Meira

Minningargreinar

24. september 2019 | Minningargreinar | 4171 orð | 1 mynd

Ásta Björt Thoroddsen

Ásta Björt Thoroddsen tannlæknir fæddist 17. maí 1942 í Reykjavík. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 4. september 2019. Foreldrar Ástu Bjartar voru Hrafnhildur Gríma Guðmundsdóttir Thoroddsen, f. 27.2. 1923, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2019 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson

Bjarni Eyjólfur Guðleifsson fæddist 21. júní 1942. Hann lést 7. september 2019. Útför Bjarna Eyjólfs fór fram 16. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2019 | Minningargreinar | 1152 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólína Hlífarsdóttir

Jóhanna Ólína Hlífarsdóttir (Óla Hanna) fæddist á Norðfirði 18. september 1939. Hún lést á Landakoti 15. september 2019. Hún var einkadóttir hjónanna Hlífars Péturs Höskuldssonar skipstjóra, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2019 | Minningargreinar | 3548 orð | 1 mynd

Jónatan Ólafsson

Jónatan Ólafsson fæddist á Hesti við Hestfjörð í Ísafjarðardjúpi 24. janúar 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 3009 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónatan Ólafsson

Jónatan Ólafsson fæddist á Hesti við Hestfjörð í Ísafjarðardjúpi 24. janúar 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2019 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Karitas Jensdóttir

Karitas (Kæja) Jensdóttir fæddist 27. apríl 1952 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 16. september 2019. Foreldrar hennar voru Jens Hinriksson, vélstj. hjá Tryggva Ófeigssyni og síðan lengst sem vaktstjóri í Áburðarverkmiðjunni í Gufunesi,... Meira  Kaupa minningabók
24. september 2019 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Ragna Matthíasdóttir

Ragna Matthíasdóttir fæddist 24. september 1962. Hún lést 4. maí 2019. Útför Rögnu fór fram 15. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2019 | Viðskiptafréttir | 434 orð | 3 myndir

Hjálpa fyrirtækjum að vaxa án Facebook og Google

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
24. september 2019 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Landsbankinn undirritar ný viðmið

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, skrifaði undir ný viðmið um ábyrga bankastarfsemi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í gær 22. september. Meira
24. september 2019 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Réð ekki við aukna samkeppni

Breski ferðaþjónusturisinn Thomas Cook varð gjaldþrota í gær eftir 178 ára rekstrarsögu. Meira

Fastir þættir

24. september 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. g3 c6 6. a4 Be7 7. Bg2 0-0...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. g3 c6 6. a4 Be7 7. Bg2 0-0 8. 0-0 b6 9. Be3 a6 10. Rd2 Bb7 11. f4 b5 12. h3 b4 13. Re2 a5 14. g4 Ba6 15. Hf2 h6 16. Rg3 He8 17. Df3 exd4 18. Bxd4 c5 19. Be3 Bf8 20. Bf1 Bb7 21. g5 hxg5 22. fxg5 Re5 23. Meira
24. september 2019 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

400 kíló af drasli

Á síðustu vikum hefur Umhverfishetjan sést taka til hendinni víða um borgina. Hetjan mætti í Ísland vaknar og sagðist óska nafnleyndar. Hann minnti á að allir gætu hjálpast að við að taka upp rusl. Meira
24. september 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Hans Aðalsteinn Sigurgeirsson

50 ára Hanni er Súðvíkingur en býr í Reykjavík. Hann er húsasmiður að mennt frá Iðnskólanum á Ísafirði og er sjálfstætt starfandi. Hann stundar hestamennsku af kappi. Maki : Ásta Sigríður Halldórsdóttir, f. Meira
24. september 2019 | Í dag | 275 orð

Í Klausturkrá og af mjólkurkúm

Í síðustu viku átti ég leið vestur í bæ og stytti mér leið með því að ganga yfir Austurvöll. Meira
24. september 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Lilja Rut Jóhannsdóttir

40 ára Lilja er Garðbæingur en býr í Hafnarfirði. Hún er leikskólakennari að mennt en er umsjónarkennari í grunnskólanum Víðistaðaskóla. Hún stundar golf og fylgist með börnunum sínum í fótboltanum. Maki : Bergsveinn Guðmundsson, f. Meira
24. september 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Það er til of mikils mælst af okkur málnotendum að við yddum hugsun okkar svo að við tölum í orðskviðum. En eftir langloku þar sem reynt er t.d. “að ná fram metnaðarfullri framtíðarsýn ... Meira
24. september 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Vilmar Oviedo fæddist 18. nóvember 2018 kl. 20.23. Hann vó...

Reykjavík Vilmar Oviedo fæddist 18. nóvember 2018 kl. 20.23. Hann vó 3.595 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Berglind Jóhannesdóttir og Yannier Jökull Oviedo Rivas... Meira
24. september 2019 | Árnað heilla | 624 orð | 4 myndir

Þaulkunnugur Njáluslóðum

Lárus Ágúst Bragason er fæddur í Miðhúsum við Hvolsvöll 24. september 1959. „Þar ólst ég að mestu leyti upp að frádregnum nokkrum árum sem við bjuggum á Selfossi er pabbi var við nám í trésmiði við iðnskólann á Selfossi. Það var gott að alast upp í Miðhúsum við þessi venjulegu sveitastörf. Ekkert sjónvarp var og útiveran var lífið.“ Meira

Íþróttir

24. september 2019 | Íþróttir | 191 orð | 3 myndir

* Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks í...

* Ágúst Gylfason lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu eftir tímabilið. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Hallbera best í 18. umferðinni

Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var besti leikmaðurinn í 18. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Hákon hetja Eyjamanna

Eyjar/Austurberg Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson Eyjamenn unnu eins marks sigur á FH-ingum, 23:22, þegar þriðju umferð Olísdeildar karla lauk í gærkvöldi. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Laugardalur: SR – Fjölnir 19.45...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild karla: Laugardalur: SR – Fjölnir 19. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Messi og Rapinoe leikmenn ársins

Lionel Messi og Megan Rapinoe voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu á verðlaunahátíð FIFA sem haldin var í Mílanó á Ítalíu í gærkvöld. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – FH 23:22 ÍR – HK 27:25 Staðan: ÍR...

Olísdeild karla ÍBV – FH 23:22 ÍR – HK 27:25 Staðan: ÍR 330095:796 Afturelding 330083:726 ÍBV 330080:696 Haukar 330077:676 Valur 311170:673 Selfoss 311187:923 KA 310282:792 FH 310278:782 Fjölnir 310278:902 HK 300374:820 Fram 300360:720... Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 713 orð | 4 myndir

Ófyrirséðir grannaslagir

21. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stærstu tíðindin á næstsíðustu keppnishelgi úrvalsdeildar karla í fótbolta áttu sér ekki stað í neinum af leikjunum sex í deildinni sem fram fóru á sunnudaginn. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Sjaldan hefur íslenskt fótboltalið skotist jafnhratt upp á...

Sjaldan hefur íslenskt fótboltalið skotist jafnhratt upp á stjörnuhimininn og Grótta á Seltjarnarnesi hefur gert í ár. Og sjaldan hafa hrakspárnar verið jafn fljótar að komast á kreik. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 508 orð | 3 myndir

Sveindís besti leikmaðurinn

Uppgjör 2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sveindís Jane Jónsdóttir, átján ára framherji úr Keflavík, er leikmaður ársins 2019 í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, hjá Morgunblaðinu. . Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Þýskaland Wolfsburg – Hoffenheim 1:1 Staðan: RB Leipzig 541013:313...

Þýskaland Wolfsburg – Hoffenheim 1:1 Staðan: RB Leipzig 541013:313 Bayern M. 532016:411 Dortmund 531115:710 Freiburg 531111:410 Schalke 531110:510 Mönchengladb. 53117:510 Leverkusen 53118:710 Wolfsburg 52308:49 E. Meira
24. september 2019 | Íþróttir | 193 orð

Þær bestu í hverri umferð fyrir sig

Morgunblaðið valdi besta leikmanninn eftir hverja umferð úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í sumar, og jafnframt besta unga leikmanninn. Þessar hlutu útnefningarnar í hverri umferð fyrir sig: Besti leikmaðurinn: 1 Berglind Rós Ágústsd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.