Greinar miðvikudaginn 25. september 2019

Fréttir

25. september 2019 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

194.000 kr. munur á fasteignagjöldunum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Alls er um 87 milljóna króna munur á hæsta og lægsta heildarmati fasteigna á landinu, þ.e.a.s. á samanlögðu verðmati fasteignar og lóðar á 26 þéttbýlisstöðum á öllu landinu. Það er hæst í Þingholtunum í Reykjavík eins og verið hefur á umliðnum árum og þriðja árið í röð er Bolungarvík með lægsta heildarmatið 16,1 milljón kr. en þar hefur það hækkað 11,3% á milli ára. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Á einu og hálfu lunga í járnkarlinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bolvísku hjónin Katrín Pálsdóttir og Þorsteinn Másson og börn þeirra, nær 12 ára gamlir tvíburar, Már Óskar og Valdís Rós, eru sannkölluð járnfjölskylda. Foreldrarnir hafa keppt í hálfum járnkarli frá 2017 og eru að búa sig undir næstu keppni, sem verður í Svíþjóð næsta sumar. Systkinin, sem æfa sund, eru komin á bragðið eftir að hafa tekið þátt í járnkeppni fyrir krakka í Indónesíu í liðnum mánuði og stefna á að taka aftur þátt í keppni á næsta ári. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Á ferð og flugi á framandi slóðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ólafur Loftsson, fyrrverandi formaður Félags grunnskólakennara, hefur verið á ferð og flugi á framandi slóðum síðustu mánuði. Í gær var hann í Aserbaídsjan og í síðustu viku í Karíbahafi. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Átta sóttu um stöðu í Hæstarétti Íslands

Átta sóttu um embætti dómara við Hæstarétt Íslands, en eitt embætti var laust til umsóknar samkvæmt auglýsingu sem birt var 6. september, en þeir Markús Sigurbjörnsson og Viðar Már Matthíasson munu láta af störfum 1. október. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

BSRB hyggst vísa til sáttasemjara

Upp úr kjaraviðræðum BSRB við ríkið slitnaði í gær. Formaður BSRB hefur boðað samningseiningar bandalagsins til fundar í dag, samkvæmt tilkynningu. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Undirbúningur Í dag hefst sýningin Sjávarútvegur 2019 í Laugardalshöll og stendur hún yfir fram á föstudag. Á henni verður hægt að kynna sér nýjungar í vörum og starfi tengdu... Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 325 orð

Engin ákvörðun um hert eftirlit í skólum

Guðni Einarsson Ragnhildur Þrastardóttir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar hefur fengið mál níu ára gamallar stúlku sem brotið var á á skólatíma fyrr í þessum mánuði inn á borð til sín og leggst nú yfir það hvernig sé best að bregðast við. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Geta vænst 200 milljóna kröfu

„Það var í sjálfu sér merkilegt að Isavia skyldi þrátt fyrir það ákveða að halda leiðangrinum áfram með alveg skýr fordæmi á móti sér,“ sagði Oddur Ástráðsson, lögmaður flugvélaleigunnar ALC, í samtali við mbl.is. Meira
25. september 2019 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kæruferli gegn Trump

Nancy Pelosi, leiðtogi demókrata í fulltrúadeild bandaríska þingsins, tilkynnti í gær að demókratar í fulltrúadeildinni myndu hefja formlegt ákæruferli á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til embættismissis. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Lögreglan verði ein samhent heild

Guðni Einarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Í ljósi þeirrar stöðu sem nú er uppi í málefnum lögreglunnar hefur Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, falið ráðuneytinu að fara yfir vinnu sem þegar hefur verið unnin varðandi skipulag lögreglunnar og er í því sambandi vísað til skýrslu frá árinu 2009. Leggja á mat á hvort frekari skipulagsbreytinga sé þörf. Þetta kemur fram í bréfi ráðherrans til lögreglunnar frá 20. september 2019. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Margir virðast vakna upp við vondan draum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sveinn Ævar Sveinsson, lögfræðingur hjá lögmannsstofunni Sævar Þór&Partners, hefur nýlokið meistararitgerð (ML) frá HR um fjárskipti sambúðarfólks. Meira
25. september 2019 | Erlendar fréttir | 954 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir Boris Johnson

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hæstiréttur Bretlands úrskurðaði einróma í gær að Boris Johnson forsætisráðherra hefði brotið lög með því að ráðleggja drottningunni að senda þingið heim. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ók á rúmlega 200 km hraða

Guðni Einarsson Jón Pétur Jónsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmann sem lögreglumenn höfðu veitt eftirför á Vesturlandsvegi. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Reynt eftir megni að minnka slóða

Landsnet velti upp ýmsum möguleikum til að draga úr slóðagerð á votlendi við lagningu Hólasandslínu 3. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Ríkisstörfum fjölgar ár frá ári

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Störfum á vegum ríkisins hefur fjölgað á hverju ári á umliðnum árum og fjölgaði stöðugildum hjá ríkinu um 1,9% á seinasta ári. Frá árinu 2013 hefur ríkisstörfunum fjölgað um 2.101 mælt í fjölda stöðugilda eða um 9,3%. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 734 orð | 2 myndir

Skilagjald hvetji til endurnýjunar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Förgun bíla hefur aukist mjög undanfarin ár. Met var slegið á síðasta ári og miðað við þróunina það sem af er þessu ári verður förgunin svipuð eða jafnvel meiri. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Skoða þarf skipulag lögreglu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þörf er á margvíslegum úrbótum innan lögreglunnar á Íslandi, ekki síst hvað snertir skipulag og svo verkferla til að taka á spillingu. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Stefna á Bandaríkjamarkað

Magnús Berg Magnússon tók við forstjórastöðunni hjá skandinavíska hönnunarhúsgagnafyrirtækinu NORR11 árið 2017. Fyrirtækið selur vörur sínar í 40 löndum en stefnir á Bandaríkjamarkað. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð

Tókst ekki að upplýsa meintan leka

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Rannsókn ríkissaksóknara á meintum leka á viðkvæmu trúnaðarskjali lögreglunnar, sem rataði í hendur verjanda í svonefndu EuroMarket-máli, var hætt 3. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tæplega 1.000 bílum fargað á mánuði

Fyrstu átta mánuði ársins var tæplega 7.900 bílum fargað, eða 984 bílum að meðaltali á mánuði. Það er heldur meira en sömu mánuði í fyrra. Allt árið í fyrra var tæplega 11.400 bílum fargað sem er mikil fjölgun frá árunum þar á undan. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð

Úrbóta þörf hjá lögreglu

Guðni Einarsson Baldur Arnarson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir til skoðunar að sameina embætti Ríkislögreglustjóra og Lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Vörur streyma inn og út um Sundahöfn

Stærsti gámakrani landsins, Straumur, og hæsta mannvirki höfuðborgarsvæðisins gnæfir yfir flutningaskipin við hafnarbakkann. Nýi gámakraninn var tekinn í notkun í ágúst síðastliðnum. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Þeir sem andmæla forystunni falla í ónáð

„Hin „nýja stétt“ yfirmanna á Eflingu tamdi sér þann stjórnunarstíl að þeir sem andmæltu þeim eða reyndu að leiðbeina þeim féllu þegar í stað í ónáð. Meira
25. september 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Þjóðunum hagur í samstarfi

Í þriggja daga opinberri heimsókn til Grænlands sem nú stendur yfir átti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í gær fundi með Kim Kilsen forsætisráherra um málefni landanna og viðræður við nemendur háskólans í Nuuk. Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2019 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Umferðarvandinn er ekki mistök

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér í blaðið og færði rök fyrir því að ófremdarástandið í umferðarmálum í borginni væri ekki eitthvað sem gerst hefði fyrir mistök heldur afleiðing skipulegra aðgerða meirihlutans. Meira
25. september 2019 | Leiðarar | 716 orð

Það blæs á móti Boris

Það er af mörgu að taka þegar horft er til breskra stjórnmála þessa dagana Meira

Menning

25. september 2019 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

45 styrkir veittir úr Myndlistarsjóði

Nýskipað myndlistarráð hefur úthlutað 21,6 milljónum króna í styrki úr Myndlistarsjóði í síðari úthlutun sjóðsins á árinu. 142 umsóknir bárust og hlutu 45 verkefni styrki að heildarupphæð 14,7 millj. kr. Meira
25. september 2019 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Binoche heiðruð á EFA í Berlín

Franska leikkonan Juliette Binoche verður heiðruð fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem veitt verða í Berlín 7. desember. Meira
25. september 2019 | Bókmenntir | 606 orð | 1 mynd

Endurvekur anda héraðsskólanna

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Héraðsskólunum gömlu og andanum sem margir upplifðu við skólagönguna þar, eru gerð góð skil í Nikka kúr , nýjustu skáldsögu Guðmundar Óla Sigurgeirssonar sem starfaði áður sem kennari. Meira
25. september 2019 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Hlaut verðlaun á kvikmyndahátíð í Slóveníu

Þeramínleikarinn Hekla Magnúsdóttir hlaut verðlaun fyrir bestu frumsömdu kvikmyndatónlist á hátíð í Slóveníu um nýliðna helgi, Festival Slovenskega Filma eða Slóvensku kvikmyndahátíðinni. Meira
25. september 2019 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Íslensk þjóðlög með austrænum blæ

Háskólatónleikar hefjast á ný í dag eftir sumarfrí og á þeim fyrstu, sem fram fara á Litla torgi Háskólatorgs í Háskóla Íslands kl. 12.30, flytur þjóðlagasextett Ásgeirs Ásgeirssonar íslensk þjóðlög í útsetningum með austrænum áhrifum. Meira
25. september 2019 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Kanarí kætti gesti hátíðar á Flateyri

Gamanmyndahátíðin Iceland Comedy Film Festival fór fram um nýliðna helgi á Flateyri og voru gestir um tífalt fleiri en á fyrstu hátíðinni sem var haldin fyrir fjórum árum. Meira
25. september 2019 | Tónlist | 787 orð | 1 mynd

Kvikmyndatónlist án kvikmyndar

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tónskáldið tvítuga Gabríel Örn Ólafsson, sem helst gengur undir listamannsnafninu Gabríel Ólafs, hefur á skömmum tíma fengið tæplega eina og hálfa milljón spilana á streymisveitunni Spotify. Meira
25. september 2019 | Hugvísindi | 226 orð | 1 mynd

Málþing haldið í minningu Gunnars

Málþing í minningu Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara (1949-2014) um forn vinnubrögð í tré og járn, handverkskunnáttu og hagleikssmíði, verður haldið í dag í Þjóðminjasafni Íslands og hefst kl. 13. Meira
25. september 2019 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Son of the Day sýnd í Bíó Paradís

Hugleikur Dagsson, teiknari og grínisti, fór í ferðalag um Evrópu í vor með uppistand sitt Son of the Day og eftir að hafa komið fram í 18 borgum endaði hann í Helsinki. Meira
25. september 2019 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Zhilikhovskíj og Bjarni á kvöldtónleikum

Moldóvski baritónsöngvarinn Andrey Zhilikhovskíj og hljómsveitarstjórinn Bjarni Frímann Bjarnason koma saman á tónleikum í Norðurljósum í Hörpu í kvöld kl. 20. Munu þeir flytja úrval sönglaga eftir tónskáldin Sergei Rachmaninoff og Pjotr Tsjajkovskíj. Meira

Umræðan

25. september 2019 | Aðsent efni | 1263 orð | 1 mynd

Hreinsanir á Eflingu

Eftir Þráin Hallgrímsson: "Forystumenn Eflingar hafa á þeim tíma sem liðinn er hagað sér gagnvart starfsmönnum eins og verstu atvinnurekendur. Þau hafa brotið öll mannleg siðalögmál í samskiptum við starfsmenn." Meira
25. september 2019 | Aðsent efni | 140 orð | 1 mynd

Ill meðferð á dýrum

Ég vil þakka Ole Anton Bieltvedt fyrir margar frábærar greinar í Morgunblaðinu til varnar dýrum. Þær eru tímabærar ádeilur á illa meðferð á ýmsum dýrum. Meira
25. september 2019 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Veggjöld?

Loksins eftir hin mögru eftirhrunsár glittir í samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. september 2019 | Aðsent efni | 947 orð | 1 mynd

Verður kerfið skorið upp?

Eftir Óla Björn Kárason: "Að eftirlitskerfið sé orðið svo umfangsmikið að það sogi til sín nær 280 þúsund krónur frá hverri fjölskyldu bendir til að við séum á villigötum." Meira

Minningargreinar

25. september 2019 | Minningargreinar | 1661 orð | 1 mynd

Árni Vilhjálmsson

Árni Vilhjálmsson fæddist í Bakkakoti, Rangárvallasýslu, 4. júlí 1941. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 29. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Þórsteinunn Stefánsdóttir húsfreyja, f. 5. júlí 1919 á Eskifirði, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2019 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Ástbjartur Sæmundsson

Ástbjartur Sæmundsson fæddist 7. febrúar 1926. Hann lést 9. ágúst 2019. Útför Ástbjarts fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2019 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

Ólöf Svana Samúelsdóttir

Ólöf Svana Samúelsdóttir fæddist 9. maí 1944. Hún lést 6. september 2019. Útför Svönu fór fram 16. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2019 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Sólveig Guðný Gunnarsdóttir

Sólveig Guðný Gunnarsdóttir fæddist 26. október 1939. Hún lést 6. september 2019. Útför Sólveigar fór fram 16. september 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. september 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 Bb7 8...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 a6 5. Rf3 b5 6. Bd3 Rd7 7. e5 Bb7 8. Be4 Dc8 9. De2 b4 10. Bxb7 Dxb7 11. Re4 Rh6 12. e6 fxe6 13. Reg5 Rf8 14. Rxe6 Rxe6 15. Dxe6 Rf5 16. Be3 Dc8 17. De4 0-0 18. 0-0-0 a5 19. Bf2 e6 20. Hhe1 He8 21. g4 d5 22. Dd3 Rd6... Meira
25. september 2019 | Í dag | 293 orð

Á bíllausa deginum og glóðirnar í Víti

Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði í Leirinn á sunnudag: Langflestar beygjurnar tók ég á tveim, á troginu ferðina jók ég og yfir þrjá ketti með bröndur og breim á bíllausa deginum ók ég. Meira
25. september 2019 | Árnað heilla | 256 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Hjónin Sigríður María og Júlíus Sólnes eiga 60 ára brúðkaupsafmæli, eða demantsbrúðkaup, í dag. Meira
25. september 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Gleðismellur á toppnum

Topplagið í Bandaríkjunum á þessum degi árið 1988 var gleðismellurinn „Don't Worry Be Happy“ með tónlistarmanninum Bobby McFerrin. Lagið sat í toppsætinu í tvær vikur en það komst hæst í annað sætið í Bretlandi. Meira
25. september 2019 | Árnað heilla | 587 orð | 3 myndir

Leiðir stór samtök iðnaðarmanna

Þorbjörn Guðmundsson er fæddur 25. september 1949 á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún., og ólst þar upp. „Ég ólst upp í stórum systkinahópi við almenn bústörf, söng og hestamennsku. Ég flutti þaðan árið 1970 til Reykjavíkur og hef búið þar síðan. Meira
25. september 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Svo maður valdi enn einum leiðindunum: þótt litlu muni má ekki fara alveg eins með bylur og hylur . Síðarnefnda orðið verður til hyls eða hyljar og í nefnifalli fleirtölu hyljir eða hylir . Meira
25. september 2019 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Morðáhugi landsmanna er mikill

Í fyrsta sæti á vinsældalista podcast-smáforritsins er þátturinn Illverk með Ingu Kristjáns. Þessum þáttum hef ég lengi verið áskrifandi að og mæli með. Meira

Íþróttir

25. september 2019 | Íþróttir | 658 orð | 2 myndir

„Var komin ákveðin pressa á okkur“

Valur Kristján Jónsson kris@mbl.is Hin 19 ára gamla Hlín Eiríksdóttir átti stóran þátt í sigri Vals á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Valur tryggði sér sigurinn sem kunnugt er síðasta laugardag með sigri á Keflavík 3:2 í lokaumferð Pepsí Max-deildarinnar. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 32 liða úrslit: Sheffield Wednesday &ndash...

England Deildabikarinn, 32 liða úrslit: Sheffield Wednesday – Everton 0:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék síðustu 14 mínúturnar með Everton. Arsenal – Nottingham Forest 4:0 Colchester – Tottenham 0:0 *Colchester áfram í vítakeppni,... Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Fjölnir/Björninn byrjar vel

Fjölnir/Björninn hrósaði 3:1-sigri gegn Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin áttust við í fyrsta leik Hertz-deildar karla í íshokkíi í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 607 orð | 3 myndir

Forsendur til að gera enn betur

KA/Þór Kristján Jónsson kris@mbl.is Ásdís Sigurðardóttir, einn reyndasti leikmaður KA/Þórs, er bjartsýn fyrir veturinn í Olísdeildinni í handknattaleik eftir fínan árangur í fyrra. „Við viljum alltaf gera betur. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Guðríður Guðjónsdóttir um lið KA/Þórs

• Í liði KA/Þórs eru efnilegir leikmenn og reynsluboltar með. • Liðið hefur misst góðan markmann og sína aðalskyttu. Fróðlegt er að sjá hvernig það verður leyst. • Ógnarsterkur heimavöllur sem skilar alltaf einhverjum stigum. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ísland áfram í deild þeirra bestu

Ísland heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu en ákveðið var á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í Slóveníu í gær að fjölga liðunum í A-deildinni úr tólf í sextán. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 180 orð | 3 myndir

*Knattspyrnukonan Stefanía Ragnarsdóttir er eftirsótt af Fylki...

*Knattspyrnukonan Stefanía Ragnarsdóttir er eftirsótt af Fylki. Miðjumaðurinn lék 14 leiki með Fylki í deild og bikar í sumar á lánssamningi frá Val. Hún sneri aftur til Vals 1. ágúst en kom aðeins einu sinni við sögu út tímabilið. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Lykilleikur Íslands í Osijek í dag

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur í dag undankeppni Evrópumótsins þar sem leikið er um sæti í lokakeppninni sem fer fram í Danmörku og Noregi í desember 2020. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 858 orð | 2 myndir

Maður er enn að átta sig á því að við náðum þessu

Grótta Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Grótta kom öllum á óvart í sumar og stóð uppi sem sigurvegari í Inkasso-deild karla í fótbolta, 1. deild, og tryggði sér í leiðinni sæti í efstu deild í fyrsta skipti. Liðið endaði í öðru sæti í 2. deildinni á síðasta ári og bjuggust flestir við erfiðu sumri hjá nýliðunum. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 168 orð | 3 myndir

* Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari karlaliðs KA í...

* Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari karlaliðs KA í knattspyrnu næsta sumar. Sævar Pétursson , framkvæmdastjóri KA, staðfesti það í samtali við mbl.is í gær. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Spánn Valladolid – Barcelona 27:39 • Aron Pálmarsson lék ekki...

Spánn Valladolid – Barcelona 27:39 • Aron Pálmarsson lék ekki með Barcelona. *Efstu lið: Barcelona 8, Cuenca 6, La Rioja 4, Bidasoa 4, Nava 4, Ademar León... Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 113 orð

Tottenham mjög óvænt úr leik í deildabikarnum

Tottenham féll gríðarlega óvænt úr leik gegn D-deildarliði Colchester í enska deildabikarnum í fótbolta í gærkvöldi. Tottenham var 75% með boltann í venjulegum leiktíma en tókst þrátt fyrir það ekki að skora. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Valsmenn í viðræðum við Heimi

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa forráðamenn knattspyrnudeildar Vals rætt við Heimi Guðjónsson, þjálfara nýkrýndra bikarmeistara HB í Færeyjum, um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins af Ólafi Jóhannessyni. Meira
25. september 2019 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Það er mikil gerjun á þjálfaramarkaðnum í karlafótboltanum um þessar...

Það er mikil gerjun á þjálfaramarkaðnum í karlafótboltanum um þessar mundir. Það stefnir í að þrjú lið úr Pepsi Max-deildinni skipti um þjálfara. Breiðablik og Fylkir hafa þegar gefið það út að þau hafi ákveðið að breyta til. Meira

Viðskiptablað

25. september 2019 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Banksy sem á sennilega eftir að slá nýtt met

Safngripurinn Það verður ekki annað sagt en að eigandi þessa málverks eftir götulistamanninn Banksy hafi valið rétta tímann til að selja, nú þegar allt er á suðupunkti hjá breska þinginu og Brexit við það að bresta á. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 1215 orð | 1 mynd

Barist við illvígar vindmyllur

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Þegar hitnar í fólki í umræðunni um loftslagsmál er ágætt að hóa í nokkra ferhyrnda endurskoðendur og fela þeim að reikna út hvaða aðgerðir borga sig og hvaða aðgerðir borga sig ekki. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Eimskip breytir gámasiglingakerfi

Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á gámasiglingakerfi félagsins til að auka þjónustu við viðskiptavini og hagræða í rekstri. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 227 orð | 2 myndir

Endurskipulagði stóra rekstrarþætti

Magnús Berg Magnússon gaf starfsfólki NORR11 meira frelsi og ábyrgð. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Enn ein leiðin til að sigrast á frestisýkinni

Forritið Það er erfitt að standast vafraviðbætur sem eiga að auka afköst. Það vita lesendur þessa dálks, enda hefur ViðskiptaMogginn fjallað um æði mörg forrit sem eiga að bægja í burtu truflunum og hámarka einbeitingu. Deprocrastionation (www. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 86 orð | 8 myndir

Fyrsta verksmiðjan sinnar tegundar

Hátæknifyrirtækið Algaennovation opnaði í gær fyrsta áfanga nýrrar smáþörungaverksmiðju í Ölfusi. Er verksmiðjan fyrsta verkefnið í Jarðhitagarði ON á svæðinu. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 421 orð | 2 myndir

Gjaldhækkanir þrátt fyrir minni losun

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Þrátt fyrir að sjávarútvegurinn hafi þegar náð markmiðum Parísarsamkomulagsins, leggja stjórnvöld kolefnisgjald á greinina og boða frekari hækkun. Telur formaður SFS gjöldin hafa neikvæð áhrif á samkeppnishæfni sjávarútvegsins. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Góð orka verður til þar sem allir eru metnir að verðleikum

Ferill Sigrúnar Árnadóttur er óvenjulegur, og greinilegt af viðkomustöðum hennar að hún lætur sig varða hagsmuni þeirra sem eiga um sárt að binda. Áhugaverðir tímar eru fram undan í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar og krefjandi verkefni. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 600 orð | 2 myndir

Gríðarleg sala í beinum vefútsendingum

Aron Þórður Albertsson skrifar frá Beijing aronthordur@mbl.is Sprenging hefur orðið í Kína í sölu á vörum og þjónustu í gegnum beinar útsendingar á vefsíðum. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 110 orð

Hin hliðin

Nám: Menntaskólinn við Hamrahlíð; Háskóli Íslands, BA í félags- og fjölmiðlafræði; Pace University, MA í sálfræði; New York University, Diploma í leiðtoga- og stjórnunarmarkþjálfun. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 915 orð | 1 mynd

Kann að vera upphafið að miklum framförum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ef hægt er að senda mikið magn gagna frá veiðarfærum upp í brú býður það m.a. upp á möguleikann á enn nákvæmari stýringu veiðarfæra og sjálfvirkri flokkun fiska á meðan veiðar standa yfir. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Vill hefja starfsemi WOW 2 „varlega“ Trump sagður vilja semja við Ísland Nonnabita í Hafnarstræti lokað... Móðurfélag United Silicon gjaldþrota Dróni í fuglslíki vekur... Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 586 orð | 3 myndir

Nýtt forrit hjálpar til við sjálfbærar fjárfestingar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Einkafjárfestar geta nú notað forrit frá Nasdaq til að bæta heiminn með fjármunum sínum. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 271 orð

Olíuhreinsistöðvar og eigin fætur í sigtinu

Það skiptir miklu um úrslit máls, þegar það hendir menn að skjóta sig í löppina, hvaða verkfæri þeir hafa í höndunum. Loftbyssa gerir minni skaða en haglabyssa en öllu verra getur það orðið ef menn hafa mundað eldvörpu eða eitthvað þaðan af stærra. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Seldu ís fyrir 445 milljónir króna

Uppgjör Hagnaður Ísbúðar Vesturbæjar jókst um 55% og nam 13,6 milljónum króna árið 2018 miðað við 8,8 milljónir króna árið 2017. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 214 orð

Skammir leysa ekki flækju

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Á mánudaginn síðastliðinn var leiðtogum heimsins sagt til syndanna fyrir að hugsa um hagvöxt í stað loftslagsvár á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál í New York. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Snýst ekki bara um markaði og stjórnmál

Bókin Spennan magnast í vali Financial Times á bestu viðskiptabók ársins, og við hæfi að kíkja á fleiri titla sem komust á stuttlistann, eins og var gert í síðustu viku. Þannig á Raghuram Rajan, fyrrverandi seðlabankastjóri Indlands, bók í toppslagnum. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Stjórnendur VW ákærðir

Þrír stjórnendur hjá Volkswagen hafa verið ákærðir fyrir markaðsmisnotkun vegna... Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 542 orð | 1 mynd

Stjórnun á tímum fjórðu iðnbyltingar

Stjórnendur stórra fyrirtækja hafa víða lagað sig að aðstæðunum og sú tíð virðist liðin að vænlegt sé að afmarka og hólfa verkefnin niður í aðskilin svið. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

TripAdvisor fyrir verktaka

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Hægt verður að auglýsa og kaupa alls kyns þjónustu á vefsíðunni Plattinn.is sem verður opnuð 1. október. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

VÍS og Sjóvá undirverðlögð

Verðmat Tryggingafélögin VÍS og Sjóvá eru undirverðlögð á markaði samkvæmt nýju verðmati ráðgjafarfyrirtækisins Capacent, en fyrirtækið verðmetur TM lægra en markaðurinn gerir. Capacent metur gengi hlutabréfa VÍS á 14,1 kr. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

WOW 2 í loftið um miðjan október

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is WOW 2 mun hefja sig til flugs um miðjan október nk. Ferlið gengur hægar en vonast var til, meðal annars vegna tafa á afhendingu léns og fleiri hluta. Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Þotið hljóðlaust yfir snjóinn

Farartækið Rafmagnsbílar og meira að segja rafmagnsmótorhjól sjást æ oftar á götum borga og bæja, en hvaða viðtökur ætli rafmagnsvélsleðar muni fá? Meira
25. september 2019 | Viðskiptablað | 2661 orð | 2 myndir

Ætla að keppa við þá allra bestu

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Magnús Berg Magnússon er forstjóri húsgagnafyrirtækisins NORR11, sem ryður sér til rúms á gamalgrónum húsgagnamarkaði í Danmörku. Fyrirtækið selur vörur sínar í 40 löndum og er með sýningarrými í Kaupmannahöfn, London, Berlín og Reykjavík. Þrátt fyrir ungan aldur og samkeppni við verslanir sem stofnaðar voru fyrir og eftir aldamótin 1900 telur Magnús að pláss sé fyrir NORR11 á markaðnum. Meira

Ýmis aukablöð

25. september 2019 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

16

Öll reynsla segir okkur að aukin menntun hafi jákvæð áhrif á starfsemina, segir Björn Hembre, forstjóri... Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

22

Hönnunarvinna og prófanir hafa leitt í ljós að ýmsir kostir fygja því að rafvæða 30 tonna skip. Komið er á seinni hluta... Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

24

Mikil endurnýjun á rússneska fiskiskipaflotanum hefur skapað tækifæri fyrir sérhæfð íslensk fyrirtæki. Samningar hlaupa á... Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

26

Nýtt rannsóknaskip er í frumhönnun og er búist við því að það fari í smíði á næsta ári. Mun það taka við af Bjarna Sæmundssyni sem hefur reynst... Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

35

Um 120 sýnendur fylla Laugardalshöllina og hafa fyrirtækin fengið ótakmarkað magn... Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 663 orð | 6 myndir

Allt sem þú hélst að þig vantaði ekki í káetuna

Það er ekki létt starf að vera sjómaður en sem betur fer gefst stundum tækifæri til að slaka ögn á, hafa það huggulegt í káetunni, hvíla lúin bein og auma vöðva. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Allt það nýjasta og besta borið á borð

Nýlega barst það í tal, í spjalli blaðamanns við stjórnanda eins af öflugustu fyrirtækjum landsins, með starfsstöðvar víða um heim, að honum þykir félagið eiga árangur sinn fyrst og fremst að þakka því hvað íslenskur sjávarútvegur er framarlega í því að... Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 930 orð | 2 myndir

Auknar kröfur um þekkingu starfsmanna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 695 orð | 1 mynd

Dýrmætt að fá góða makrílvertíð í sumar

Veiðar og vinnsla á makríl gengu vel í sumar, en botninn datt úr veiðunum fyrr en síðustu ár. Benedikt Jóhannsson hjá Eskju trúir ekki öðru en einhver loðnukvóti verði gefinn út í vetur. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 742 orð | 2 myndir

Ef eitthvað klikkar þarf að bregðast strax við

Í fiskeldi er ekkert svigrúm fyrir tafir á viðgerð og varahlutum ef búnaður virkar ekki sem skyldi. Ný lausn frá Maris leyfir stjórnendum að vakta fiskeldið hvar sem þeir eru staddir, og jafnvel hægt að fylgjast með frá sólarströndinni. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 983 orð | 2 myndir

Fiskur í fyrsta sinn fluttur út í pappa

Lengi hefur verið leitað að kassa úr endurvinnanlegu efni undir ferskan fisk. Nú er slíkur pappakassi kominn í sölu og spurning hvort hann muni leysa frauðplastið af hólmi. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Gera ráð fyrir yfir 15 þúsund gestum

„Það eru rúmlega 120 sýnendur og við búmst við vel yfir 15.000 gestum og að þeim fjölgi milli sýninga því fyritækin fá ótakmarkaðan fjölda boðsmiða og eftirspurnin er mun meiri en þegar seinasta sýning var haldin,“ segir Ólafur M. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 836 orð | 3 myndir

Hafa stigið stór skref í sérhönnun veiðarfæra

Í tölvuhermi er hægt að sjá með mikilli nákvæmni lögun veiðarfæra við mismunandi aðstæður. Framleiðendur eins og Ísfell keppast við að svara kalli markaðarins um umhverfisvænni, fullkomnari og léttari net. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Halda ráðstefnu um konur og siglingar

Það er engin starfsstétt á Íslandi þar sem hlutfall kvenna er jafnlágt og á sjó, að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 942 orð | 2 myndir

Horfa til framtíðar fyrir umhverfið

Torfi hjá Brimi telur sennilegt að áður en langt um líður verði það bæði venja og skylda í sjávarútvegi að huga að umhverfismálum með sama hætti og félagið hefur gert að reglu. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 674 orð | 3 myndir

Hvers vegna er Ísleifur grænn?

Hvers vegna er Ísleifur VE 63 málaður grænn þegar öll önnur skip Vinnslustöðvarinnar í Vestmanneyjum eru máluð í bláum lit? Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 409 orð | 1 mynd

Ljósafell SU í sparifötunum

Þegar skip eru komin hátt á fimmtudagsaldurinn skiptir viðhald þeirra miklu máli. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 965 orð | 4 myndir

Milljarðasamningar í Rússlandi

Naust Marine er eitt þeirra fyrirtækja sem koma að gerð stærsta togara Rússlands. Mikil tækifæri eru fyrir íslensk sérhæfð fyrirtæki í þessu stóra landi. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 653 orð | 4 myndir

Mörg skip í klössun og nú fyrsta nýsmíðin

Farsælt samstarf Atlas í Hafnarfirði og Alkor í Gdansk í Póllandi. Skipasmíðastöð í fremstu röð. Gott samstarf og vandamálin eru leyst. Margvísleg þjónusta og búnaður er keyptur frá Íslandi. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 763 orð | 2 myndir

Náin samvinna er lykillinn að árangri

Vonbrigði hvað makrílvertíðin var endaslepp, segir Ingimundur útgerðarstjóri uppsjávarskipa hjá Brimi hf. Góð upplýsingagjöf er mikilvæg. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 565 orð | 3 myndir

Nýtt fiskiðjuver næsta vetur

Mörg járn eru í eldinum hjá Samherja og framkvæmdir við fullkomna landvinnslu á Dalvík langt komnar. Ný skip bætast senn við flotann en þau eldri fara í brotajárn. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 981 orð | 2 myndir

Nýtt skip ráði við íslensk skilyrði

Enn er nokkuð í að smíði nýs rannsóknaskips fari í útboð, en greining á því hlutverki sem nýtt skip mun gegna er komin langt á veg. Kostnaður við smíðina mun vera 3,2 milljarðar. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 908 orð | 2 myndir

Risaskref í átt að rafvæðingu flotans

Magneu-báturinn sem Navis hefur hannað ætti að hafa jafngóða sjófærni og önnur 30 tonna skip en nota litla og jafnvel enga olíu. Líkt og með rafmagnsbíla ætti viðhaldskostnaður líka að vera minni. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 196 orð | 5 myndir

Sjómennirnir í linsu Alfons

Ljósmyndarinn á vaktinni. Alfons Finnsson í Ólafsvík fylgist vel með stöðu mála í verstöðinni vestra. Þegar vel veiðist er ástæða til að brosa. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 384 orð | 1 mynd

Stærri og fullkomnari Bárður SH er væntanlegur í október

Stærsti plastbátur Íslandssögunnar á að fara betur með áhöfn og afla. Pétur skipstjóri reiknar með að koma um 45 tonnum í kör. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 526 orð | 2 myndir

Tvö skip við loðnuleit og rannsóknir

Miklir hagsmunir fylgja loðnuvertíð og því verður eflaust vel fylgst með niðurstöðum loðnuleiðangurs. Von er á veiðiráðgjöf í lok október. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 34 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ágúst...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 814 orð | 3 myndir

Vilja góð snið og þægileg efni

Þróunin hjá framleiðendum er að gera vinnufatnað sem er klæðilegur án þess að notagildi sé fórnað. Nýjungar í dælum verða kynntar á bás Dynjanda á Sjávarútvegssýningunni. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 282 orð | 1 mynd

Þokuhreinsunartæki sem einnig dreifir sápu sagt fækka gerlum

Þokuhreinsun hefur verið notuð í matvælaiðnaði á Íslandi um árabil. Hins vegar hefur sápu ekki verið dreift með þokunni til þessa. Niðurstöður í tilraunum hjá ÚA eru sagðar sýna árangur. Meira
25. september 2019 | Blaðaukar | 774 orð | 2 myndir

Þorskurinn stoppar stutt á miðunum

Eftir örðugleika í upphafi hefur nýr Páll Pálsson ÍS 102 frá Hnífsdal reynst vel. Páll Halldórsson skipstjóri var fyrst munstraður á togara fyrir 50 árum. Hann merkir breytingar á göngum þorsksins, en mest er sótt á Halamið. Fór fyrst á sjó sem strákur á Hnífsdal með afa sínum á trillunni Stundvís. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.