Árni Matthíasson arnim@mbl.is Svavar Pétur Eysteinsson þekkja kannski ekki allir, en allir kannast við lagasmiðinn og söngvarann Prins Póló, aukasjálf Svavars, sem lét fyrst heyra í sér fyrir áratug með plötunni Jukk. Prinsinn er þó ekki það eina sem Svavar hefur fengist við um tíðina, því hann stofnaði menningarmiðstöðina Havarí með Berglindi Häsler, eiginkonu sinni, líka fyrir áratug, og er að auki bulsu- og boppuppfinningamaður og -framleiðandi.
Meira