Greinar föstudaginn 27. september 2019

Fréttir

27. september 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð

120 milljarðar í samgönguinnviði

Fulltrúar ríkisvaldsins og sex sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu samkomulag um uppbyggingu samgönguinnviða og almenningssamgangna á svæðinu næstu fimmtán árin í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík í gær. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi jókst og er komið í 4,4%

Atvinnuleysi á landinu jókst verulega í ágústmánuði samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofu Íslands. Alls voru 8.500 manns atvinnulausir í mánuðinum eða sem svarar til 4,4% atvinnuleysis. Er það 1,3 prósentustigum meira atvinnuleysi en var í júlí. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Ákæra vegna nauðgunar þingfest í héraði

Mál var þingfest í gærmorgun í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem tekin var fyrir ákæra á hendur karlmanni sem gefið er að sök að hafa nauðgað konu og beitt hana ítrekuðu ofbeldi. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 999 orð | 5 myndir

„Erfiður dagur“ í Arion banka

Erla María Markúsdóttir Höskuldur Daði Magnússon „Eins og gefur að skilja hefur þetta verið erfiður dagur alls staðar í bankanum en ekki síst í höfuðstöðvunum, þar sem margir starfsmenn voru að kveðja okkur í dag,“ segir Benedikt Gíslason,... Meira
27. september 2019 | Erlendar fréttir | 1039 orð | 1 mynd

„Mjög góði“ ríkissaksóknarinn sakaður um spillingu

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. september 2019 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Chirac vottuð virðing

Jacques Chirac, fyrrverandi forseti Frakklands, lést í gær, 86 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Stjórnmálaleiðtogar víða um heim vottuðu minningu hans virðingu sína. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Hátíðarhöld Þjóðhátíðardegi Alþýðulýðveldisins Kína, sem verður 70 ára 1. október, var fagnað með pompi og prakt í gær á Hilton Nordica í Reykjavík, en sendiráðið stóð fyrir... Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 545 orð | 2 myndir

Enskan allsráðandi í tungumálakennslunni

Samkvæmt nýrri samantekt Eurostat, sem tekin var saman í tilefni Evrópska tungumáladagsins í gær, er enskan allsráðandi í tungumálakennslu í grunnskólum Evrópu. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð

Fleiri ánægð með stjórnarskrá

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Einungis 8% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem lýtur að endurskoðun stjórnarskrárinnar, eru mjög óánægð með gildandi stjórnarskrá. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Flugmenn í þröngri stöðu

Sigurður Bogi Sævarsson Þór Steinarsson Gjaldþrot allmargra flugfélaga víða um heim síðustu misserin gera möguleika íslenskra flugmanna sem misst hafa vinnu sína hér heima til starfa erlendis þrönga. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Getum drukkið brennivín á öðrum tímum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er óskaplega gaman að taka þátt í þessu. Margir koma að. Ég hef stundum sagt að það sé jafn nauðsynlegt fyrir hestamenn að koma í Laufskálarétt og fyrir múslima að fara til Mekka,“ segir Haraldur Þór Jóhannsson, bóndi í Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði. Laufskálarétt, drottning stóðréttanna, verður í Hjaltadal á morgun, laugardag. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Glæsilegur árangur hjá Blikakonum

Breiðablik verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna á mánudaginn. Blikarnir slógu tékknesku meistarana í Sparta Prag út í 32-liða úrslitunum í Prag gær. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Hefur séð leiki á 86 íslenskum völlum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þýski íþróttafréttamaðurinn Dirk Harten frá Rostock hefur komið árlega í frí til Íslands síðan 2011 og notað tækifærið til þess að skoða fótboltavelli og fara á opinbera leiki. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Hrun í laxveiði staðfest

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Léleg veiði í mörgum laxveiðiám í sumar staðfestist í lokatölum sem nú eru að berast. Hrun er í veiði á Vesturlandi og samdráttur í mörgum ám á Norðurlandi. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hundrað manns sagt upp hjá Arion

Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í gærmorgun nýtt skipulag bankans og var í kjölfarið 100 manns sagt upp störfum. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Konur eru um 60% örorkulífeyrisþega

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Kynnir frumvarp um bætur í dag

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun í dag kynna í ríkisstjórninni frumvarp um bótagreiðslur til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Þetta sagði hún við umræður á Alþingi í gær. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Lægst laun fyrir umönnun barna

Dreifing og samsetning launa fimm fjölmennustu starfanna 2018 er mjög misjöfn. Á vef Hagstofunnar er fjallað um laun í einstökum störfum, en þau eru flokkuð eftir starfaflokkunarkerfi og eru þar upplýsingar um laun í um 200 störfum. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 747 orð | 2 myndir

Meira öryggi og minni tafir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Heildarkostnaður við samgönguframkvæmdir þær sem áformaðar eru á höfuðborgarsvæðinu er um 120 milljarðar króna. Af því mun ríkið leggja fram 45 milljarða en hlutur sveitarfélaganna verður um 15 milljarðar. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Pítsa í öll mál

Skattar og aðrar álögur hefta súrefnisflæði til framfærslu einstaklinga, og þyngja róður og rekstur fyrirtækja. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ratleikur á Evrópska tungumáladeginum

Evrópski tungumáladagurinn var haldinn hátíðlegur í gær í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Nemendur úr 7. bekk Austurbæjarskóla mættu þar í ratleik um húsið og höfðu gaman af. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Snýr einkum að forvörnum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur unnið í að bregðast við þeim tilmælum sem nefnd eru í GRECO-skýrslunni um varnir gegn spillingu hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds og löggæslu á Íslandi. Meira
27. september 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð

Staðfestir frásögn um brottrekstur

Anna Lísa Terrazas, fyrrverandi þjónustufulltrúi á Eflingu, staðfestir í einu og öllu allt sem kom fram um brottrekstur hennar frá Eflingu í grein Þráins Hallgrímssonar í Morgunblaðinu 25. september. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2019 | Leiðarar | 382 orð

Áframhaldandi hnignun

Maduro fer hvergi – nema til Moskvu Meira
27. september 2019 | Leiðarar | 294 orð

Bjúgverpill enn?

Skoðanakannanir vestra sýna mikla andstöðu við málatilbúnað demókrata um nýja herferð Meira
27. september 2019 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Þoldi enga bið

Nú á að loka Laugaveginum og nokkrum öðrum götum í miðbænum að fullu og öllu fyrir bílaumferð. Þetta var tilkynnt á miðvikudag í þessari viku og á að taka gildi á þriðjudag í þeirri næstu. Fyrirvarinn er sex dagar enda liggur líf við og enginn tími til að kynna málið betur eða ræða. Meira

Menning

27. september 2019 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

10 ára afmæli Lucky Records

Plötubúðin Lucky Records var opnuð fyrir tíu árum og verður haldið upp á það í versluninni á morgun. Þar munu hljómsveitir koma fram og plötusnúðar leika fyrir gesti og boðið verður upp á veitingar. Verslunin verður opnuð kl. 11 og kl. Meira
27. september 2019 | Menningarlíf | 98 orð

68 verkefni og þar af 45 sýningarverkefni

Í frétt um seinni úthlutun ársins úr Myndlistarsjóði sem birt var í Morgunblaðinu 25. Meira
27. september 2019 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Fortíðarþráin sem drifkraftur til að uppgötva

Í dag klukkan 16 verður opnuð samsýning þeirra Karoline Sætre og Rannveigar Jónsdóttur er kallast OBSERVE ABSORB í Galleríi úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Meira
27. september 2019 | Myndlist | 55 orð | 1 mynd

Harpa tekin yfir

Ljósaverk listakonunnar Hrundar Atladóttur mun taka yfir hjúp Hörpu í kvöld. Með listaverkinu er botninn sleginn í röð viðburða sem haldnir hafa verið í tengslum við Alþjóðlega loftlagsverkfallið sem staðið hefur yfir síðustu vikuna. Meira
27. september 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Hundruð milljóna héngu í eldhúsinu

Löngu glatað meistaraverk frá 13. öld eftir Cimabue, listamann frá Flórens á Ítalíu, fannst í eldhúsi í úthverfi Parísar í júní. Meira
27. september 2019 | Leiklist | 1214 orð | 3 myndir

Hvað hefur mótað okkur?

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Leikhópurinn RaTaTam frumsýnir á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld sýninguna Húh! í leikstjórn Charlotte Bøving. Um er að ræða þriðju uppfærslu leikhópsins frá 2016 þegar hópurinn frumsýndi heimildasýninguna Suss! sem byggðist á reynslusögum fólks um heimilisofbeldi. Í fyrra fylgdi síðan Ahhh... verk um ástina sem gert var upp úr textum Elísabetar Kristínar Jökulsdóttur. Báðar vöktu sýningarnar verðskuldaða athygli. Meira
27. september 2019 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Le Gaupé

Íslendingar eru víða. Meira
27. september 2019 | Myndlist | 647 orð | 3 myndir

Miðlum ægir saman

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl. Meira
27. september 2019 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Þau upprunalegu sameinast á ný

Aðalleikarar upprunalegu Jurassic Park -kvikmyndarinnar, Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum, munu öll leika í nýjustu myndinni um júragarðinn, Jurassic World 3 , sem ráðgert er að komi út árið 2021. Meira

Umræðan

27. september 2019 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Alþingi gefur fingurinn

Eftir Steinar Berg Ísleifsson: "Alþingi hlutaðist til með beinum hætti um mál okkar, uppbyggingu og rekstur, þar sem ofangreind gildi voru öll brotin." Meira
27. september 2019 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Betri tímar í umferðinni

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Útkoman er hagstæð fyrir alla, hvort sem þeir vilja aka sínum fjölskyldubíl, nýta almenningssamgöngur, ganga eða hjóla." Meira
27. september 2019 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Jöfnuður, réttlæti eða laun að verðleikum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Pistilhöfundur hefur aldrei talið sig á móti réttlæti, miklu heldur hefur hann barist fyrir réttlæti, oftar en ekki með takmörkuðum árangri." Meira
27. september 2019 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Mannvonskustefna tollstjóra

Eftir Björgvin V. Björgvinsson: "Þessi einhliða ákvörðun hefur því skaðað mig fyrir lífstíð." Meira
27. september 2019 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Viðhorf í raforkumálum eftir þriðja orkupakkann

Eftir Skúla Jóhannsson: "Raforkumarkaður á Íslandi hefur ekki enn tekið til starfa en um þessar mundir vinnur Landsnet að undirbúningi og hönnun á uppboðsmarkaði." Meira
27. september 2019 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Það vorum ekki við, það var lögmaðurinn!

Eftir Hilmar Garðars Þorsteinsson: "Þar sem ráðherra baðst afsökunar á fyrra ranglæti sem hinir sýknuðu urðu að þola væri ágætt að hún yki ekki á það sjálf." Meira

Minningargreinar

27. september 2019 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Ágústa Guðrún Samúelsdóttir

Ágústa var fædd 23. apríl 1935 í Bæ, Trékyllisvík í Árneshreppi, Strandarsýslu. Hún lést 12. september 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Foreldrar Ágústu voru Samúel Samúelsson, f. í Skjaldabjarnavík 4.12. 1907, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 3095 orð | 1 mynd

Birta Hrund Ingadóttir

Birta Hrund Ingadóttir fæddist 24. maí 1995 í Stokkhólmi. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 17. september 2019. Móðir Birtu er Áslaug María Gunnarsdóttir, f. 3.11. 1960, og faðir hennar er Sigurður Ingi Sigurðsson, f. 11.7. 1956. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 3021 orð | 1 mynd

Dagný Magnea Harðardóttir

Dagný Magnea Harðardóttir fæddist í Reykjavík 8. júní 1961. Hún lést 20. september 2019 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Hörður Sumarliðason (f. 1930) og Agnes Ásta Guðmundsdóttir (f. 1933). Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Elsa Þórisdóttir

Elsa Þórisdóttir fæddist 12. nóvember 1963. Hún lést 11. september 2019. Útför Elsu fór fram 20. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1162 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Reynisson

Haraldur Reynisson fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Hann lést 15. september 2019.  Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 6926 orð | 1 mynd

Haraldur Reynisson

Haraldur Reynisson fæddist 1. desember 1966 í Reykjavík. Hann lést 15. september 2019. Foreldrar hans eru hjónin Reynir Haraldsson, f. 3. júní 1942, og Jóna Gunnlaugsdóttir, f. 9. janúar 1935. Systkini Haraldar eru Hjördís, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Jón Magnús Magnússon

Jón Magnús Magnússon fæddist 28. október 1939. Hann lést 20. ágúst 2019. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Júlíus Jónsson

Júlíus Jónsson fæddist í Reykjavík 27. nóvember 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 16. september 2019. Foreldrar hans voru Jón Tómasson, f. 1920, d. 2004, og Guðrún Júlíusdóttir, f. 1920, d. 2015. Systkini Júlíusar eru Tómas, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Kjartan Konráð Úlfarsson

Kjartan Konráð Úlfarsson fæddist 10. júní 1935. Hann lést 4. september 2019. Útför Kjartans fór fram 20. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Kristín Guðjónsdóttir

Kristín Guðjónsdóttir fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 28. júlí 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð 19. september 2019. Foreldrar hennar voru Margrjet Guðmundsdóttir, f. í Veltu í Mjóafirði 25. júlí 1894, d. 1975, og Guðjón Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 2462 orð | 1 mynd

Ruth Guðmundsdóttir

Ruth Guðmundsdóttir fæddist 8. ágúst 1922. Hún lést 20. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Hróbjartsson. Hún var næstyngst systkina sem öll eru látin. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Valbjörg Jónsdóttir

Valbjörg Jónsdóttir, fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 27 október 1942. Hún lést 13. september 2019, þá til heimilis að Hólabergi 84, Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Valdemarsson, f. 23. nóv. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2019 | Minningargreinar | 3573 orð | 1 mynd

Þorsteinn Grétar Einarsson

Þorsteinn Grétar Einarsson var fæddur 11. október 1964 í Silfurtúni í Garði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2019. Foreldrar hans voru Einar Daníelsson frá Ísafirði, f. 6. september 1927, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2019 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Gerir 300 milljóna samning í Rússlandi

Skaginn 3X hefur skrifað undir samning við rússneska fyrirtækið Polar Sea+, sem er í eigu útgerðarrisans Norebo. Meira
27. september 2019 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Minna um kaup fasteigna á Spáni

Kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni hafa dregist eilítið saman í ár eftir tvö metár í röð. Íslendingar keyptu fasteignir á Spáni fyrir um 16,2 milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna, hjá fasteignasölunni Medland. Meira
27. september 2019 | Viðskiptafréttir | 421 orð | 2 myndir

Vilja ná kostnaðarhlutfalli bankans niður í 50%

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Arion banki sagði í gær upp 12% starfsfólks síns, eða um 100 manns. Lunginn af fjöldanum vann í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni, eða um 80%, en hin 20% í útibúum bankans. Meira

Daglegt líf

27. september 2019 | Daglegt líf | 834 orð | 4 myndir

Óvænt í hlutverki Nicos biskups

Páll Gunnarsson segir það hafa verið ævintýri líkast að leika í tónlistarmyndböndum hjá bandarísku hljómsveitinni Twenty One Pilots. Starf Páls sem hestasveinn í Skálakoti leiddi einnig til þess að hann hefur nú keypt sér landskika á Kostaríku. Meira

Fastir þættir

27. september 2019 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 a6 4. e3 Bg4 5. Bxc4 e6 6. h3 Bh5 7. Rc3 Rc6...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 a6 4. e3 Bg4 5. Bxc4 e6 6. h3 Bh5 7. Rc3 Rc6 8. Bd3 Rf6 9. a3 Bd6 10. Be2 0-0 11. e4 e5 12. d5 Re7 13. Bg5 Rd7 14. g4 Bg6 15. Rh4 f6 16. Be3 Bf7 17. Rf5 Rxf5 18. gxf5 De7 19. Hg1 Kh8 20. Bh5 Bc5 21. Hg3 Bxe3 22. Hxe3 Bg8 23. Meira
27. september 2019 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

60 ára

Frumkvöðullinn og mannvinurinn Jacqueline Dascal-Chariff frá Miami á 60 ára afmæli í dag. Hún tók vini sína með sér til Íslands til að fagna... Meira
27. september 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Arndís Björnsdóttir

50 ára Arndís er Kópavogsbúi og ólst þar upp. Hún er lífeindafræðingur frá Tækniskóla Íslands og er með MS-gráðu í heilbrigðisvísindum frá HÍ og er í meistaranámi í lögfræði við HR. Hún er verkefnastjóri hjá Actavis. Maki : Þórhallur Halldórsson, f. Meira
27. september 2019 | Árnað heilla | 963 orð | 2 myndir

Gelísk áhrif í frásagnargleði

Gísli Sigurðsson fæddist 27. september 1959 í Reykjavík og ólst upp í raðhúsi í Karfavoginum þar sem Maren amma hans bjó á efri hæðinni. Meira
27. september 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Hörmulegt slys

Hörmungaratburður átti sér stað á þessum degi árið 1986. Hljómsveitin Metallica var á tónleikaferðalagi um Evrópu og voru meðlimirnir um borð í hljómsveitarrútu milli Stokkhólms og Kaupmannahafnar. Meira
27. september 2019 | Í dag | 314 orð

Kerlingin, karlinn og Bellman

Ég hitti karlinn á Laugaveginum eftir að ég kom að vestan og það lá vel á honum, enda var hann nýbúinn að hitta kerlinguna, hún var aftur komin til byggða. – „Heill og sæll karlinn minn“ hafði hún sagt. Meira
27. september 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

„Útséð að sumir munu ekki snúa aftur.“ Í huga höfundar þýðir útséð greinilega „ljóst“ og því segir hann „ekki“. En orðtakið það er útséð um e-ð (já, um e-ð) þýðir: það er örvænt um e-ð , – vonlaust að það verði... Meira
27. september 2019 | Fastir þættir | 164 orð

Mistakanna íþrótt. S-NS Norður &spade;DG &heart;KG754 ⋄654...

Mistakanna íþrótt. S-NS Norður &spade;DG &heart;KG754 ⋄654 &klubs;ÁDG Vestur Austur &spade;K954 &spade;10863 &heart;83 &heart;92 ⋄ÁD9 ⋄G873 &klubs;9872 &klubs;K64 Suður &spade;Á72 &heart;ÁD106 ⋄K102 &klubs;1053 Suður spilar 4&heart;. Meira
27. september 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Þorgeir Valur Ellertsson

40 ára Þorgeir er Reykvíkingur, ólst upp í Ártúnsholtinu en býr í Suðurbænum í Hafnarfirði. Hann er prentsmiður að mennt og lærði í Svansprenti og á Morgunblaðinu. Hann vinnur í Svansprenti. Hann er formaður sveinsprófsnefndar í prentsmíð. Meira

Íþróttir

27. september 2019 | Íþróttir | 102 orð

Athugasemdir frá Breiðabliki og Val

„Vegna fullyrðinga Bjarna Helgasonar blaðamanns í bakverði Morgunblaðsins, fimmtudaginn 26. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Bikarævintýri Aalesund lokið

Bikarævintýri Aalesund, sem fjórir Íslendingar leika með, lauk í gærkvöld. Aalesund mætti Viking í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í gær. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur meistaranna kominn í hús

Ríkjandi meistarar KA unnu fyrsta leik sinn í Mizuno-deild karla í blaki þegar liðið fékk Álftanes í heimsókn. KA hefur óvænt farið illa af stað og tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. KA hafði betur 3:1 en eftir tvær hrinur var staðan 1:1. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Guðni keppir á HM á morgun

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Doha í Katar í dag og mun standa þar yfir næstu tíu dagana. Ísland á einn fulltrúa á mótinu en það er Guðni Valur Guðnason sem keppir í kringlukasti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Guðni á 30. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hansen glímir við höfuðmeiðsli

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen, samherji Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá franska liðinu Paris SG, hefur ekki spilað síðustu þrjá leiki Parísarliðsins eftir að hann fékk heilahristing. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Haraldur í toppbaráttunni

Haraldur Franklín Magnús var í miklu stuði á öðrum hringnum á Lindbytvätten Mastersmótinu í golfi í Svíþjóð í gæren mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 438 orð | 4 myndir

Í annað sinn á tíu árum

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Íslendingar dvelja í Tama

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur tryggt sér aðstöðu fyrir íslenskt íþróttafólk í Japan á næsta ári. Þar mun íþróttafólkið geta dvalið áður en það flytur inn í ólympíuþorpið sjálft. Ólympíuleikarnir í Japan fara fram næsta sumar og hefjast 24. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

Leið virkilega illa að horfa upp á þetta

Kvennalandsliðið í handbolta fékk hroðalega útreið í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í fyrrakvöld þegar það tapaði fyrir Króötum með 21 marks mun 29:8. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 105 orð | 3 myndir

Margrét, Natasha og Sveindís Jane

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val var besti leikmaðurinn 30 ára og eldri í úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Pepsi Max-deildinni, á nýliðnu tímabili. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, síðari leikir: Sparta Prag &ndash...

Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, síðari leikir: Sparta Prag – Breiðablik 0:1 (2:4) Bröndby – Piteå 1:1 (2:1) Atlet. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Olísdeild karla TM höllin: Stjarnan – Fjölnir 20.00 Grill 66-deild...

Olísdeild karla TM höllin: Stjarnan – Fjölnir 20.00 Grill 66-deild karla KA heimilið:KA U – Stjarnan U 19.00 Víkin: Víkingur – Grótta 19.30 Höllin Akureyri: Þór – Haukar U 19. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Rochford spilar með liði Hamars

Karlalið Hamars í Hveragerði, sem leikur í 1. deildinni í körfuknattleik, hefur fengið til liðs við sig Bandaríkjamanninn Kinu Rochford og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Spánn Cran Canaria – Zaragoza 73:79 Tryggvi Snær Hlinason skoraði...

Spánn Cran Canaria – Zaragoza 73:79 Tryggvi Snær Hlinason skoraði 12 stig og tók tvö fráköst fyrir Zaragoza. Hann lék í rúmar sautján... Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

*Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði 28. mark sitt á leiktíðinni fyrir LA...

*Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði 28. mark sitt á leiktíðinni fyrir LA Galaxy þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 733 orð | 4 myndir

Teljum okkur vera tilbúna í slaginn

Fjölnir Kristján Jónsson kris@mbl.is Fjölnir úr Grafarvogi er nýliði í Dominos-deild karla í körfuknattleik í vetur og eru þá karlalið félagsins í körfunni, knattspyrnunni og handknattleikleiknum öll í efstu deild. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Það var afar erfitt að horfa upp á íslenska kvennalandsliðið í handbolta...

Það var afar erfitt að horfa upp á íslenska kvennalandsliðið í handbolta fá á baukinn í Króatíu í undankeppni EM á miðvikudaginn var. Íslenska liðið skoraði aðeins þrjú mörk í öllum fyrri hálfleiknum og fimm í þeim seinni. Meira
27. september 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Þýskaland Melsungen – Rhein-Neckar Löwen 31:26 • Alexander...

Þýskaland Melsungen – Rhein-Neckar Löwen 31:26 • Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyrir Löwen. Kristján Andrésson er þjálfari. Leipzig – Bergischer 35:32 • Viggó Kristjánsson skoraði ekki fyrir Leipzig. Meira

Ýmis aukablöð

27. september 2019 | Blaðaukar | 526 orð | 7 myndir

Afturhvarf til fortíðar

Gríma Björg Thorarensen innanhússhönnuður segir að heimilisstíllinn sé að breytast töluvert. Uppáhaldstímabil hennar er „mid century modern“. Marta María | mm@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 1419 orð | 10 myndir

„Að ramma inn fallegt útsýni“

Ástríður Birna Árnadóttir arkitekt býr ásamt fjölskyldu sinni í rólegu hverfi á Kársnesinu. Hún telur að það geti bætt líðan fólks að hafa fallegt í kringum sig. Hún þorir að blanda saman litum og formum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 364 orð | 8 myndir

„Flygillinn uppáhalds húsgagnið!“

Sigríður Soffía Hafliðadóttir er sannkallaður fagurkeri sem gengur sjö km daglega um borgina. Hún nærir líkama og sál með tónlist. Á tvö börn og elskar að syngja. Eins er hún mikið fyrir að teikna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 1213 orð | 5 myndir

„Samtal ólíkra listaverka heillar“

Ásdís Mercedes Spanó, myndlistarmaður, kennari og ráðgjafi á sviði myndlistar, raðar ólíkum listaverkum saman á vegg heima hjá sér. Hún breytir til reglulega og færir verk á milli staða. Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 403 orð | 7 myndir

Breskur sveitastíll í úthverfi Reykjavíkur

Innanhússarkitektinn Hanna Stína Ólafsdóttir fékk það verkefni að hanna eldhús, baðherbergi og forstofu í huggulegu húsi í einu af úthverfum borgarinnar. Húsráðendur höfðu ákveðnar skoðanir á því hvað þeir vildu. Marta María | mm@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 593 orð | 8 myndir

Elskar tímabilshluti með sál og sögu

Kolbrún Anna Vignisdóttir förðunarfræðingur býr í fallegri íbúð í Vesturbænum. Hún er að koma sér upp heimili og segir að stíll unga fólksins í landinu sé allskonar. Enda engin persóna eins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 630 orð | 2 myndir

Ertu of skapandi til að taka til?

Eitt af áhugamálum mínum er heimili. Þá er ég ekki sérstaklega að tala um heimili okkar fjölskyldunnar heldur heimili almennt. Heimilið segir nefnilega svo mikið um okkur. Og mögulega eitthvað sem við erum kannski ekki alltaf að fatta sjálf. Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 1377 orð | 6 myndir

Gamalt er nýtt og nýtt er núna

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður heldur vinsæl námskeið í innanhússhönnun sem fara fram á heimili hennar. Hún segir að umhverfissjónarmið ættu að vera efst í huga þegar fólk endurbætir heimili sitt. Marta María | mm@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 106 orð | 4 myndir

Hlutir sem krydda tilveruna

Á næstu vikum er ný tímabundin vetrarlína væntanleg í verslun IKEA. Vörurnar í VÄRMER-línunni eru hannaðar til að gefa heimilinu notalegan blæ og veita andrými til að tengja saman persónulegan stíl við minningar og hefðir. Marta María | mm@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 1394 orð | 9 myndir

Hlýlegt og fallegt nútímaheimili

Margrét Ýr Ingimarsdóttir býr ásamt eiginmanni og tveimur börnum á fallegu heimili á höfuðborgarsvæðinu. Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 1049 orð | 6 myndir

Hrifnæmur og listrænn og leggur Berlín að fótum sér

Þorvaldur Skúlason flutti til Berlínar fyrir rúmlega tveimur árum. Hann er hrifnæmur að upplagi og elskar að hafa fallegt í kringum sig. Fjögurra metra lofthæð og gömul viðargólf heilluðu hann en íbúðin sjálf er 123 fermetrar. Marta María | mm@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 808 orð | 10 myndir

Kláraði innkaupin á fjórum klukkustundum

María Kristín Örlygsdóttir snyrtifræðingur er búsett í fallegu raðhúsi á Selfossi ásamt eiginmanni sínum Elvari Gunnarssyni. Fyrr á þessu ári flutti fjölskyldan úr stóru einbýlishúsi í minni íbúð í raðhúsi. Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 96 orð | 5 myndir

Ný og fersk sófalína lítur dagsins ljós

Þrjár nýjar sófalínur líta dagsins ljós í verslun IKEA í október. Lykilorð sófanna eru gæði og notalegheit. Vegna fjölda fyrirspurna um stærri gerðir af sófum, tóku IKEA-verslanir á Norðurlöndunum sig saman og höfðu frumkvæði að hönnun sófanna. Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 1281 orð | 7 myndir

Stefnir að því að verða meiri „bóhem“

Helga Björnsson fatahönnuður bjó um árabil í Frakklandi, þar sem hún starfaði sem yfirhönnuður hátískulínu Louis Feraud í París. Hún flutti til Íslands fyrir átta árum og býr í fallegri íbúð sem ber merki þess að Helga hefur búið víða um heiminn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
27. september 2019 | Blaðaukar | 514 orð | 13 myndir

Steyptur sófi í stofunni og flotuð gólf

Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður hannaði sumarbústað sem er á Suðurlandi. Flotuð gólf, steypa og dökkbæsaður askur koma við sögu ásamt steyptum stofusófa. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.