Greinar þriðjudaginn 1. október 2019

Fréttir

1. október 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð

759 milljónir í bætur

Í heild ræddi settur ríkislögmaður 759 milljóna króna bótafjárhæð við aðila Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð

Aldrei svo langt norður á bóginn

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson kom til Reykjavíkur í síðustu viku eftir 50 daga leiguverkefni í Noregi. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Áforma sölu á Sigurhæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, húsið sem þjóðskáldið og presturinn Matthías Jochumsson lét reisa og hýsir nú minningarsafn um hann. Reikna má með því að húsið verði auglýst til sölu á næstunni. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Breytt útbreiðsla fiskistofna hröð

Verulegar breytingar hafa orðið á útbreiðslu einstakra fisktegunda við Ísland á undanförnum árum. Þekktasta dæmið er makríllinn. Útbreiðsla loðnu hefur einnig að hluta færst í norður og vestur og dvelur fiskurinn nú lengur í grænlenskri lögsögu en áður. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Breytt útbreiðsla getur torveldað stjórnun

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Enginn hafði látið sér detta í hug að kvótasetja makríl á Íslandsmiðum áður en hann fór að ganga svo norðarlega fyrir röskum áratug. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Brugðið á leik við Perluna

Verk Þorbjargar Pálsdóttur, Dansleikur, sem stendur við inngang Perlunnar, skapar skemmtilega stemningu á staðnum og nýtur sín jafnt í dagsbirtu sem við sólsetur eins og myndin sýnir. Meira
1. október 2019 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Chirac kvaddur hinstu kveðju í París

Tugir stjórnmálaleiðtoga, þ.ám. Vladimír Pútín Rússlandsforseti, voru viðstaddir útför Jacques Chiracs, fyrrverandi forseta Frakklands, frá kirkjunni Saint-Sulpice í París í gær. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fengu ekki að mynda í Jökulgili

Umhverfisstofnun hefur hafnað umsókn áhugaljósmyndara um leyfi til aksturs utan vega í Jökulgili til þess fylgjast með smölun. Stofnunin telur líklegt að aksturinn og notkun dróna hafi neikvæð áhrif á störf bænda við smölun. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Handskrift hverfandi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningin Letur og list var opnuð í Galleríi Gróttu í bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi fyrir helgi og verður til 20. október. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hari

Haust Sólin skín glettin á sterkbyggð tré sem bera stóran hluta haustlitaflórunnar. Hún virðist eiga erfitt með að kveðja trén sín og gróðurinn fyrir dimman veturinn sem er handan við... Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Haustvertíð gengur vel og frysting í fullum gangi

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Síldarfrysting er nú í fullum gangi hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn og er þar unnið á vöktum allan sólarhringinn. Vel gekk að manna vertíðina, en alls starfa nú um 120 manns við frystingu og í bræðslunni. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

HR býr að skýrri stefnu

Háskólinn í Reykjavík, HR, býr að skýrri stefnu og styrkri stjórn sem styður þarfir íslensks samfélags og hvetur til öflugs rannsóknarstarfs. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hæstiréttur snýr dómi Landsréttar

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi dóm Landsréttar yfir verktakafyrirtæki sem Landsréttur hafði talið að brotið hefði á kjörum erlends starfsmanns. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Leggja til samflot í bíla í borginni

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar í dag um samflot og samferðabrautir í Reykjavík. Flytjandi tillögunnar er Jórunn Pála Jónasdóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi flokksins. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 665 orð | 4 myndir

Lubbi er bæði elskaður og dáður

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Mun fleiri börn en áður verða læs áður en þau útskrifast úr leikskólanum Jötunheimum á Selfossi. Þar á stóran þátt hljóðanám Lubba sem er skapandi vinna með mál, tal og læsi. Þórdís Guðrún hefur leitt það starf. Meira
1. október 2019 | Erlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Mikil hersýning og hert eftirlit á netinu

Mikil hátíðarhöld verða í Kína í dag í tilefni af því að 70 ár eru liðin frá því að kínverska alþýðulýðveldið var stofnað. Hátíðin hefst með ræðu Xi Jinping, forseta Kína, sem er valdamesti leiðtogi landsins frá því að Maó Zedong stjórnaði því. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Milt veður næstu daga

Þótt september sé liðinn fylgja því engin afgerandi kaflaskil í veðráttu, því oft geta í október komið góðir og sólríkir dagar. Þetta segir Kristín Hermannsdóttir, veðurfræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands á Höfn í Hornafirði. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Mun kosta um 10 milljarða

Baldur Arnarson Ragnhildur Þrastardóttir Enn er ekki búið að ákveða hvenær Sundabraut verður lögð og þá hvernig það verður gert. Sundabraut er ekki inni í samgöngusáttmála ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu sem gerður er til 15 ára. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Skuldabréfaútboð vekur spurningar

Sigurður Viðarsson, forstjóri tryggingafélagsins TM, segir í samtali við Morgunblaðið að það sé grafalvarlegt mál að fasteignafélagið Upphaf, sem er í eigu fasteignasjóðsins GAMMA: Novus, sem nú hefur misst á skömmum tíma nær allt sitt eigið fé, sem... Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Spítali á Keldnalandi kostur

Ragnhildur Þrastardótir ragnhildur@mbl.is Þrátt fyrir að ríkið hyggist selja Keldnaland til þess að fjármagna samgöngusáttmálann svokallaða þá eru líkur á að þar verði reistur nýr Landspítali eftir u.þ.b. tuttugu ár. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Stór og spennandi markaður opnast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er áhugavert tækifæri. Þarna er stór og spennandi markaður að opnast. Við munum skoða möguleikana,“ segir Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis á Eskifirði. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 652 orð | 4 myndir

Tengir Snorrabraut við Vatnsmýri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með því að setja Miklubraut í stokk frá Snorrabraut að Rauðarárstíg skapast mikið rými fyrir byggingarland. Samhliða framkvæmdinni verður Snorrabraut framlengd inn í Vatnsmýrina. Þetta segir Þorsteinn R. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Töskum var fórnað vegna þyngdar

Nokkrir flugfarþegar með Easyjet á leið til Luton á Bretlandi lentu nýverið í því að töskur þeirra voru skildar eftir á Keflavíkurflugvelli. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja samferðabrautir í Reykjavík

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu á fundi borgarstjórnar í dag leggja fram tillögu um samflot og samferðabrautir í Reykjavík. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð

Vilja tilboð í hleðslustöðvar

Veitur óska nú eftir tilboðum í fyrsta áfanga innviðaverkefnis fyrir hleðslu á rafbílum í Reykjavík. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Vill fá að vita um leyfi fyrir framkvæmdum

Landeigandi í Landsveit hefur óskað eftir því að byggingarfulltrúi Rangárþings ytra geri grein fyrir því á hvaða leyfum útleiga á hjólhýsum og framkvæmdir í landi jarðanna Leynis 2 og Leynis 3 í sveitinni byggist. Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Yfirgengilega gaman að „skúbba“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég byrjaði á Morgunblaðinu 1. apríl 1984 og þegar ritstjórinn kynnti mig til sögunnar á ritstjórninni sagðist einn blaðamaðurinn vona að þetta væri aprílgabb,“ sagði Agnes Bragadóttir blaðamaður og hló. Þetta reyndist ekkert gabb og í gær var síðasti vinnudagur Agnesar eftir 35 ára og hálfs árs starf á Morgunblaðinu upp á dag. „Ég varð 67 ára hinn 19. september og hafði lengi verið að gæla við hugsunina um starfslok. Þetta eru fín tímamót til að láta af störfum.“ Meira
1. október 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Öllum hjá Ísfiski sagt upp störfum

Öllum starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Ísfisks á Akranesi, tæplega 50 manns, var sagt upp í gær. Albert Svavarsson, framkvæmdastjóri Ísfisks, sagði í samtali við mbl.is í gær að illa hefði gengið að endurfjármagna félagið. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2019 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Fjáraustur til Ríkisútvarpsins

Ríkisútvarpið fær stöðugt hærri framlög úr ríkissjóði. Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar og fyrrverandi útvarpsstjóri, upplýsti á dögunum að þessi aukning næmi að raunvirði 600 milljónum króna á síðustu fjórum árum. Víst er að aðrir fjölmiðlar tækju því fagnandi að fá slíkan tekjuauka án þess að þurfa nokkuð að hafa fyrir því. Meira
1. október 2019 | Leiðarar | 668 orð

Fróðleg úrslit

Austurrísku kosningarnar fóru á annan veg en ætla mátti Meira

Menning

1. október 2019 | Bókmenntir | 1402 orð | 1 mynd

Innblásin röksemd um tækniþróun

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Bergur Ebbi gaf nýverið út bók sem hann lýsir sem hvorki fræðibók né skáldverki heldur innblásinni röksemd. Meira
1. október 2019 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Leitað að 13-16 ára strák í aðalhlutverk

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar að strákum á aldrinum 13-16 ára fyrir aðalhlutverk nýrrar kvikmyndar leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar sem ber vinnuheitið Berdreymi. Meira
1. október 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Óviðjafnanleg veitingahúsarýni

Sjónvarpsþættirnir Með okkar augum eru með allra besta efni sem RÚV hefur boðið upp á hin síðustu misseri. Meira
1. október 2019 | Bókmenntir | 105 orð | 1 mynd

Sýna arfleifð Þorsteins ræktarsemi

Stofnfundur félags sem lagður hefur verið grunnur að, undir heitinu Arfur Þorsteins frá Hamri, fer fram í kvöld í Iðnó á annarri hæð og verður húsið opnað kl. 19.30. Meira
1. október 2019 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Vel valdar aríur eftir Verdi í Karlaveldi

Guðbjörg R. Tryggvadóttir sópran og Guðmundur Karl Eiríksson barítón koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag kl. 12 ásamt píanóleikaranum Antoníu Hevesi. Meira
1. október 2019 | Kvikmyndir | 741 orð | 3 myndir

Þróun tegundanna

End of Sentence Leikstjórn: Elvar Aðalsteins. Handrit: Michael Armbruster. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Klipping: Guðlaugur Andri Eyþórsson, Kristján Loðmfjörð og Valdís Óskarsdóttir. Aðalhlutverk: John Hawkes, Logan Lerman, Sarah Bolger. Meira

Umræðan

1. október 2019 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Allt á huldu

Þ að er til huldunefnd hjá Tryggingastofnun ríkisins sem getur fellt niður ósanngjarnar og fáránlegar kröfur um endurgreiðslur, eins og t.d. Meira
1. október 2019 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Börnin okkar kosta Reykjavíkurborg of mikið

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Eigum við ekki frekar að líta á fámenna skóla sem tækifæri til þéttingar byggðar?" Meira
1. október 2019 | Aðsent efni | 240 orð | 1 mynd

Enn og aftur um Landeyjahöfn

Eftir Hjálmar Magnússon: "Er það virkilega óskastaða einhverra að setja sem mestan kostnað í dælingar og þar með tafir á samgöngum við Eyjarnar?" Meira
1. október 2019 | Aðsent efni | 351 orð | 1 mynd

Fegurð guðstrúar

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Strætóferð mín var mér dýrmæt upplifun og sérstaklega eftirminnileg fyrir þá fegurð guðstrúar sem mér hlotnaðist á vegferð minni í mannheimi." Meira
1. október 2019 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Laugavegur eða Laugastígur

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Eldri borgarar og öryrkjar treysta sér gjarnan ekki til að fara niður í miðbæ þar sem aðgengið er of erfitt og vegakerfið ruglingslegt." Meira
1. október 2019 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Umhverfið er á okkar ábyrgð

Eftir Völu Pálsdóttir: "Frelsi, einkaframtak og samvinna hafa verið drifkraftur framfara. Tækniframfarir hafa fært okkur aukin gæði en líka nýjar áskoranir." Meira
1. október 2019 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Vetrareinangrun á Mið-Austurlandi

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þingmenn Norðausturkjördæmis skulu svara því hvort þeir vilji flytja á Alþingi tillögu um þrenn göng inn í Mjóafjörð til þess að íbúar Fjarðabyggðar fái öruggari vegasamgöngur við Egilsstaðaflugvöll." Meira

Minningargreinar

1. október 2019 | Minningargreinar | 3158 orð | 1 mynd

Elín Magnadóttir

Elín Magnadóttir fæddist 13. júní 1964 í Stokkhólmi. Hún lést á Landspítalanum 20. september 2019. Hún var dóttir hjónanna Valgerðar Guðmundsdóttur, f. 30. júní 1935, d. 27. mars 1992, og Magna Guðmundssonar, f. 19. desember 1933. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2019 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Lúðvík Gizurarson

Lúðvík Gizurarson fæddist 6. mars 1932. Hann lést 29. ágúst 2019. Útför Lúðvíks fór fram 20. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2019 | Minningargreinar | 3432 orð | 1 mynd

Margrét Ingunn Ólafsdóttir

Margrét Ingunn Ólafsdóttir fæddist að Stóru-Borg í Húnavatnssýslu 16. ágúst 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurlaug Stefánsdóttir frá Litlu-Hlíð í Víðidal, f. 5. janúar 1887, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2019 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Óli Sævar Jóhannesson

Óli Sævar Jóhannesson bifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 6. desember 1951. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. september 2019. Foreldrar Óla voru Sigurbjörg Þorleifsdóttir og Jóhannes Jónsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2019 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður Bílabúðar Benna

Hagnaður Bílabúðar Benna, sem er með umboðið á Íslandi fyrir Porsche, Opel, Chevrolet og SsangYong, nam 114,6 milljónum króna á árinu 2018 og jókst um 13% á milli ára en hagnaðurinn nam 101 milljón króna árið 2017. Þetta má lesa í ársreikningi... Meira
1. október 2019 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 2 myndir

Grafalvarlegt að fara í skuldabréfaútboð

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
1. október 2019 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Útflutningsverðmæti eldisafurða 123% meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% í ágústmánuði frá því sem var í sama mánuði í fyrra samkvæmt tölum Hagstofunnar. Útflutningsverðmæti eldisafurða nam 1,7 milljörðum króna í ágúst síðastliðnum og hefur aldrei verið meira í ágústmánuði. Meira

Fastir þættir

1. október 2019 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rd5 d6 6. Rxd4 Re7 7. Rxf6+...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rd5 d6 6. Rxd4 Re7 7. Rxf6+ gxf6 8. Bc4 Rg6 9. 0-0 Bg7 10. He1 0-0 11. Be3 a6 12. Dd2 b5 13. Bd5 Hb8 14. Rc6 De8 15. Rxb8 Kh8 16. Had1 Hg8 17. Rc6 Rh4 18. Kh1 Bf8 19. Hg1 Bg4 20. h3 Dd7 21. Meira
1. október 2019 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Akureyri Óskírður Arnarson fæddist 18. september 2019 kl. 0.11. Hann vó...

Akureyri Óskírður Arnarson fæddist 18. september 2019 kl. 0.11. Hann vó 5.078 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Kristín Heba Gísladóttir og Arnar Þór Arnarsson... Meira
1. október 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Guðlaug Rós Hólmsteinsdóttir

40 ára Guðlaug er Bolvíkingur og hefur búið þar mestalla tíð. Hún er hársnyrtimeistari að mennt og rekur stofuna Klippikompaní í Bolungarvík. Maki : Olgeir Sveinn Friðriksson, f. 1978, viðskiptafræðingur hjá Endurskoðun Vestfjarða. Meira
1. október 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Jón Viggó Gunnarsson

50 ára Jón Viggó er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er verkfræðingur frá Álaborgarháskóla og er framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá CCP. Maki : Ástríður Elín Jónsdóttir, f. 1967, sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu. Börn : Hrafn Viggó, f. Meira
1. október 2019 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Kaflaskil hjá Blunt

James Blunt fæddist árið 1977 inn í fjölskyldu þar sem allir karlmennirnir voru í hernum. Blunt fylgdi fjölskyldumynstrinu, fór í flugnám og skráði sig í kjölfarið í breska herinn. Eftir sex ár í hernum urðu kaflaskil í lífi hans. Meira
1. október 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Orðið árferð um tíðarfar var vænt um að vera „ekki til“, bara árferði . Árferð er í Ísl. orðabók, þó merkt sé „fornt/úrelt“, svo „til“ er það. Víða í fornritum og fram á 20. öld. Meira
1. október 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Pólskur sigur. S-NS Norður &spade;942 &heart;-- ⋄ÁK1032...

Pólskur sigur. S-NS Norður &spade;942 &heart;-- ⋄ÁK1032 &klubs;G8732 Vestur Austur &spade;G &spade;K8753 &heart;G742 &heart;D10965 ⋄9765 ⋄D &klubs;ÁD106 &klubs;K9 Suður &spade;ÁD106 &heart;ÁK83 ⋄G84 &klubs;54 Suður spilar 3G. Meira
1. október 2019 | Í dag | 210 orð

Sunnudagsmorgunn síðla hausts

Pétur Stefánsson orti þetta fallega haustljóð og birti á Leirnum og Boðnarmiði á sunnudag: Sunnudagsmorgunn svali í lofti. Sólgeislar baða sölnuð laufin. Lyngið og runnar litum skarta. Andvana blómin í beðum liggja. Flestir úr rekkjum rísa í gleði. Meira
1. október 2019 | Árnað heilla | 679 orð | 4 myndir

Vill sýna kraftinn sem býr í konum

Steingerður Steinarsdóttir fæddist 1. október 1959 í Reykjavík. „Ég ólst að hluta til upp á Vopnafirði því ég var í sveit hjá afa og ömmu á Refstað. Meira

Íþróttir

1. október 2019 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

England Manchester United – Arsenal 1:1 Staðan: Liverpool...

England Manchester United – Arsenal 1:1 Staðan: Liverpool 770018:521 Manch.City 751127:716 Leicester 742113:514 Arsenal 733112:1112 West Ham 733110:912 Tottenham 732214:911 Chelsea 732214:1311 Bournemouth 732213:1211 Crystal Palace 73226:711... Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Erik Hamrén opinberar landsliðshópinn á föstudaginn fyrir leikina gegn...

Erik Hamrén opinberar landsliðshópinn á föstudaginn fyrir leikina gegn heimsmeisturum Frakklands og Andorra í undankeppni Evrópumótsins en leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum 11. og 14. þessa mánaðar. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölþjóðlegt lið PSG gegn Blikunum

Fjölþjóðlegt lið Paris SG sem í gær dróst á móti Breiðabliki í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta átti ellefu leikmenn í átta landsliðum á heimsmeistaramótinu í Frakklandi í sumar. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

*Færeyska liðið HB staðfesti á Facebook-síðu sinni í gær að Heimir...

*Færeyska liðið HB staðfesti á Facebook-síðu sinni í gær að Heimir Guðjónsson muni yfirgefa liðið eftir leiktíðina en Heimir hefur stýrt liði HB undanfarin tvö ár. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U – Þróttur 19.40 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Hleðsluhöllin: Selfoss – Fylkir 19. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 600 orð | 1 mynd

ÍBV og ÍR byrja afar vel

Hlíðarendi/Akureyri Bjarni Helgason Einar Sigtryggsson ÍBV er með fullt hús stiga í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olís-deildinni, eftir dramatískan tveggja marka sigur gegn Val í Origo-höllinni á Hlíðarenda í fjórðu umferð í gær. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 1109 orð | 7 myndir

Kristinn Jónsson besti leikmaður deildarinnar 2019

Uppgjör 2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristinn Jónsson, vinstri bakvörður Íslandsmeistaraliðs KR-inga, var besti leikmaður Íslandsmóts karla í knattspyrnu árið 2019, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – ÍR 27:33 Valur – ÍBV 25:27 Staðan: ÍR...

Olísdeild karla KA – ÍR 27:33 Valur – ÍBV 25:27 Staðan: ÍR 4400128:1068 ÍBV 4400107:948 Haukar 4400101:898 Afturelding 4301107:976 Selfoss 4211116:1175 FH 4202103:1024 Valur 411295:943 Fjölnir 4112102:1143 KA 4103109:1122 Stjarnan... Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Skrautfjöður bættist í hatt Vésteins

Vésteinn Hafsteinsson bætti í gær skrautfjöður í hatt sinn sem þjálfari þegar lærisveinn hans, Daniel Ståhl frá Svíþjóð, varð heimsmeistari í kringlukasti karla á HM í Katar. Meira
1. október 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Versta byrjun United í deildinni í þrjátíu ár

Fara þarf þrjá áratugi aftur í tímann til að finna jafn litla stigasöfnun hjá Manchester United í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir. United og Arsenal skildu jöfn, 1:1, í lokaleik 7. umferðar á Old Trafford í gærkvöldi eftir fjörugan leik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.