Greinar fimmtudaginn 3. október 2019

Fréttir

3. október 2019 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Annast Arngrímsstofu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð

Ákærður fyrir upptökur í kvennaklefa íþróttamiðstöðvar á Vestfjörðum

Karlmaður hefur verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir ítrekuð kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum með því að hafa á árunum 2017 og 2018 ítrekað tekið myndskeið yfir skilrúm milli búningsklefa karla og kvenna í húsakynnum sundlaugar og... Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sól í borg Kvöldsólin speglast hér skemmtilega í gluggum stórhýsanna við Borgartún. Á daginn er þarna iðandi líf en fáir á ferli þegar kvölda... Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

„Hola íslenskra fræða“ er nú óðum að fyllast

Afbragðsgóður gangur hefur verið í framkvæmdum við Hús íslenskunnar á Melunum í Reykjavík. Tugir starfsmanna hafa keppst við að slá upp fyrir undirstöðum hússins og bílakjallara við það. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð

Björguðu manni á fiskibáti í Bakkafirði

Fimm tonna fiskibáti með einum manni um borð var bjargað eftir að leki kom að bátnum norður af Bakkafirði í gær. Báturinn var tekinn í tog og dreginn af nærstöddum fiskibát, Tóta, inn til Bakkafjarðar og var hífður í land um korter fyrir sjö í... Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Björn Ástvaldsson

Björn Sævar Ástvaldsson, framkvæmdastjóri Sólóhúsgagna, lést á Landspítalanum við Hringbraut 30. september, 66 ára að aldri. Björn var fæddur 9. júlí 1953 á Sauðárkróki. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 663 orð | 4 myndir

Borgin nýtir aukagjald á íbúðir í þágu samgöngusáttmálans

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirhugað samgönguátak á höfuðborgarsvæðinu verður meðal annars fjármagnað með nýrri skattlagningu og innviðagjöldum á íbúðir. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Drukku fimm milljónir lítra af orkudrykkjum í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslendingar drukku um fimm milljónir lítra af orkudrykkjum á síðasta ári. Hefur markaðurinn fimmfaldast á undanförnum fjórum árum. Alls nemur smásöluvirði orkudrykkja eitthvað á fjórða milljarð króna. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð

Ekki hafa fleiri greinst með hermannaveiki á Droplaugarstöðum, segir forstöðukona

Forstöðukona Droplaugarstaða segir enga aðra íbúa heimilisins hafa greinst með hermannaveiki. Hreinsun á vatnslagnakerfi hússins fer fram á morgun og hafa aðrir verktakar verið fengir til að sjá um hreinsunina. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Ekki tekist að útrýma garnaveikinni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Garnaveiki hefur fundist í þremur kindum hér á landi það sem af er ári. Er það sami fjöldi og greinst hefur á ári síðustu árin. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Félagsmenn krefjast upplýsinga

Afl – starfsgreinafélag hefur fengið umboð um tíu félagsmanna sinna á Vopnafirði til að gæta réttinda þeirra vegna mistaka hjá Vopnafjarðarhreppi við greiðslu iðgjalda til Stapa lífeyrissjóðs fyrir allmörgum árum. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 661 orð | 3 myndir

Forn spor á slóð nýrrar þekkingar

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Friður og fallegar hugsanir á göngu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Anna Júlía Þorgeirsdóttir, hárgreiðslumeistari á Akranesi, hefur gengið tæplega 600 sinnum á Háahnúk (555 m) á Akrafjalli síðan hún byrjaði að ganga á fjallið í júní 2015. „Þetta eru mun fleiri ferðir en ég hélt,“ segir hún eftir að hafa tekið ferðirnar saman. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 4 myndir

Glæsilegur nýr veitingastaður á Laugavegi

Það er ekkert lát á spennandi nýjungum í miðborginni og nýjasta viðbótin í veitingageiranum er veitingastaðurinn Lóa Bar-Bistro á Center-hótelinu á Laugavegi 95-99. Staðurinn er sérlega fallega hannaður og matseðillinn þykir einstaklega skemmtilegur. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 1802 orð | 3 myndir

Graslendi bindur mikið kolefni

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef stundum sagt að ef beit er skaðleg fyrir gróður þá hafi Drottni heldur betur mistekist. Beit er lykilatriði í hringrás næringarefna í öllum vistkerfum,“ sagði dr. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hagar ljúka 5,5 milljarða skuldabréfaútboði

Lokuðu útboði Haga hf. á skuldabréfum þann 30. september 2019 er lokið, samkvæmt tilkynningu frá verðbréfafyrirtækinu Arctica Finance , sem hafði umsjón með útboðinu. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Hugmyndaleit í Kópavoginum

Hugmyndasöfnun í verkefninu Okkar Kópavogur hófst í vikunni. Fram til 21. október verður hugmyndir á vef verkefnisins um ýmsar framkvæmdir í bænum. Kosið verður milli hugmynda í ársbyrjun næsta árs og hefjast framkvæmdir á því og hinu næsta. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð

Hundur þjálfaður til að leita að myglu

Fyrsti mygluleitarhundurinn á Íslandi tekur til starfa í vikunni. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 3 myndir

Húsið gjörbreytir aðstöðunni á Vopnafirði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hús gjörbreytir allri aðstöðu við völlinn, bæði tengt æfingum og leikjum,“ segir Bjartur Aðalbjörnsson, fyrirliði karlaliðs Einherja í knattspyrnu. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Hvattir til að borða íslenskan þorsk

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Neytendur í Bretlandi hafa verið hvattir til að forðast þorsk úr Norðursjó. Í staðinn er þeim bent á að borða meira af síld, rauðsprettu og lýsingi. Meira
3. október 2019 | Innlent - greinar | 147 orð | 1 mynd

Ísland vaknar liggur fram eftir í rúminu í fyrramálið

Morgunþáttur K100, Ísland vaknar, ætlar að liggja uppi í rúmi fram eftir þennan morguninn. Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif ætla að klæða sig í náttföt frá Joe Boxer og liggja uppi í rúmi í Vogue-búðinni. Þátturinn er allur sendur út frá búðinni og munu þau fá til sín góða gesti upp í rúm. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð

Kolefnisjafna starfsemi með trjám

Eignarhaldsfélagið Festi hf. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Kvika lækkaði um 6,25% í Kauphöll

Kvika banki leiddi lækkunarhrinu á hlutabréfamarkaði á rauðum degi í Kauphöll Íslands í gær. Bréf félagsins lækkuðu um 6,25% í 162 milljóna króna viðskiptum. Lækkunina má að líkindum rekja m.a. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 478 orð | 5 myndir

Margir vilja kvikmynda fegurð jökla og sanda

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjöldi þeirra sem áhuga hafa á að kvikmynda á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs hefur aukist verulega á síðustu árum. Flest leyfi sem gefin eru út til kvikmyndatöku eru vegna verkefna sem færri en tíu starfsmenn koma að. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Matreiðslumeistari við skapandi störf í sláturtíðinni

„Þetta eru skapandi störf kokksins, hluti af frumeðli hans,“ sagði Hilmar Þór Harðarson, veitingamaður á veitingastaðnum Kryddi í Hafnarborg í Hafnarfirði. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð

Mikil áhrif hugverkaréttinda á landsframleiðslu og störf

Íslensk fyrirtæki sem leggja mikið upp úr hugverkaréttindum standa undir 39,6% af vergri landsframleiðslu og skapa 29,2% af öllum störfum hér á landi. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Mun minni umferð á Suðurlandi

Mikill samdráttur varð í umferðinni á hringveginum á Suðurlandi í septembermánuði, en þá dróst umferðin saman um 8,5 prósent miðað við sama mánuð í fyrra. Á hringveginum öllum dróst umferðin saman um 1,7% samkvæmt nýbirtu yfirliti Vegagerðarinnar. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð

Nöfn sjúklinga óvart í fjöldapósti

Ráðgjafi sem starfaði fyrir sérfræðilækni á Klíníkinni Ármúla miðlaði nöfnum fjölda sjúklinga í fjöldapósti sem hann sendi á sjúklinga og gerðist þar með brotlegur við persónuverndarlög, samkvæmt úrskurði Persónuverndar í gær. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð

Óþreyja vegna hægagangsins

Þrátt fyrir fjölda funda í kjaraviðræðum Rafiðnaðarsambandsins og orkufyrirtækjanna um endurnýjun kjarasamninga hefur ekki tekist að ljúka samningum. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Samdráttarskeið hafið

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is „Þróun íbúðamarkaðarins fylgir mjög vel þróun hagkerfisins alls. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Skógræktin breytir loftslaginu

„Ef við ætlum að vinna gegn loftslagsbreytingum þá plöntum við ekki greniskógum hér á norðurslóðum,“ segir dr. Anna Guðrún Þórhallsdóttir, beitarvistfræðingur og prófessor við Háskólann á Hólum. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Takmörkuð geta til að veita hjálp

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Leitar- og björgunarsvæði Íslands er það stórt að við höfum lítinn mátt til að sinna því. Ef upp kemur umfangsmikið slys á norðurslóðum höfum við í raun ósköp takmarkaða möguleika til að veita hjálp,“ segir Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar, við Morgunblaðið. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 735 orð | 4 myndir

Tvær mögulegar leiðir að lágbrú

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sundabraut hefur verið til umræðu í næstum hálfa öld, eða frá árinu 1975, þegar hún var fyrst sett fram í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur fyrir árin 1975-95. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Undirbúa friðlýsingu elstu skólahúsanna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Minjastofnun er að undirbúa friðlýsingu elstu skólahúsanna á Bifröst í Borgarfirði. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð

Úrskurðaður í nálgunarbann gagnvart ólögráða pilti

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Vesturlands þess efnis að karlmaður skuli sæta nálgunarbanni gagnvart ólögráða pilti næstu þrjá mánuði. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 977 orð | 3 myndir

Var ekki tjáð að brotin væru fyrnd

Viðtal Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Gríðarlegar brotalamir einkenndu vinnubrögð lögreglu í máli Maríu Sjafnar Árnadóttur lögfræðings, sem í desember 2017 kærði tvær líkamsárásir og hefndarklámshótun af hendi fyrrverandi maka. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Vaxtalækkun upp á 0,25 prósentur

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í gær að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vefur um sjófuglabyggðir landsins

Fuglavernd hefur tekið saman upplýsingar á vef sínum, fuglavernd.is, um 37 sjófuglabyggðir við Ísland. Meira
3. október 2019 | Erlendar fréttir | 823 orð | 1 mynd

Verði ekki í tollabandalagi ESB

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sendi í gær Evrópusambandinu tillögur að nýju samkomulagi um útgöngu landsins úr ESB. Hann vill að leiðtogar sambandsins ákveði ekki síðar en á mánudaginn kemur hvort þeir vilji hefja samningaviðræður á grundvelli tillagnanna. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Vilja bjóða betri þjónustu fyrir börn óháð kerfi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Stefnt er að því að taka upp nýtt óháð þjónustukerfi fyrir börn og er ætlunin að frumvarp verði lagt fram á næsta vorþingi. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Þeistareykjavirkjun hlaut gullverðlaun IPMA

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hefur hlotið gullverðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Meira
3. október 2019 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Þrír milljarðar í orkudrykki

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslendingar drukku um fimm milljónir lítra af orkudrykkjum á síðasta ári. Hefur markaðurinn fimmfaldast á undanförnum fjórum árum. Alls nemur smásöluvirði orkudrykkja eitthvað á fjórða milljarð króna. Meira
3. október 2019 | Erlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Ögrun við stjórn Trumps

Norður-Kóreumenn skutu eldflaug í tilraunaskyni í áttina að Japan í gær, nokkrum dögum áður en þeir hefja viðræður að nýju um kjarnorkuafvopnun við bandaríska embættismenn. Flaugin er af nýrri gerð eldflauga sem hægt er að skjóta úr kafbátum. Meira
3. október 2019 | Innlent - greinar | 151 orð | 3 myndir

Örfá sæti laus í K100-ferð til Mallorca

Heimsferðir í samstarfi við K100 bjóða upp dásamlega sólarferð til Mallorca um mánaðamótin október/nóvember. Ferðin er á frábæru verði eða 69.995 kr. og er alveg að seljast upp í ferðina. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2019 | Leiðarar | 152 orð

Fjórða vaxtalækkun ársins

Horfur nú eru betri en óttast hafði verið Meira
3. október 2019 | Leiðarar | 459 orð

Óáreiðanlegur Kim

Mikilvægt er að halda uppi fullum þrýstingi á stjórnvöld í Pjongjang Meira
3. október 2019 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Spurning um efa

Boris Johnson flutti sína fyrstu ræðu sem forsætisráðherra á árlegu flokksþingi Íhaldsflokksins og sló í gegn. Kynngimögnuð uppbygging, orðsnilld og húmor leiðtogans naut sín til fulls og það ásamt leikandi léttu skapi tryggði útkomuna. Eða eins og karlinn orðaði það forðum: „Í einu orði sagt þá var hann upp á sitt allra besta.“ Meira

Menning

3. október 2019 | Kvikmyndir | 184 orð | 1 mynd

Denis og Auður í meistaraspjalli

Claire Denis, heiðursgestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, tekur við heiðursverðlaunum hátíðarinnar á Bessastöðum í dag úr hendi forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar. Meira
3. október 2019 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Flytja vögguvísur og sálma í Fríkirkjunni

Vögguvísur og sálmar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12 og eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Fytjendur eru söngkonurnar Særún Harðardóttir, Lilja Eggertsdóttir og Ólöf G. Meira
3. október 2019 | Bókmenntir | 1035 orð | 8 myndir

Glæpir og gaman, fræði og fjör

Forlagið er umsvifamest íslenskra bókaútgefenda að vanda og gefur út fjölda nýrra skáldverka, ævisagna og fræðirita fyrir börn og fullorðna. Meira
3. október 2019 | Tónlist | 522 orð | 7 myndir

Gömlu, góðu lögin sungin í Salnum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Út við himinbláu sundin er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Salnum í Kópavogi á laugardag, 5. október, kl. 20.30. Meira
3. október 2019 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Kassinn hlaut verðlaun á Raindance

Raindance-kvikmyndahátíðinni í London lauk um helgina og hlaut íslenskt verk, Kassinn , verðlaun á henni. Meira
3. október 2019 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Málþing um smásögur og styttri texta

Óður til hins stutta nefnist málþing sem haldið verður í dag í Veröld – húsi Vigdísar frá kl. 16.30 til 18. Tilefni þess er stofnun nýrrar rannsóknastofu í smásögum og styttri textum sem nefnist STUTT. Meira
3. október 2019 | Kvikmyndir | 710 orð | 2 myndir

Minn en ekki þinn sjóhattur

Leikstjórn: Robert Eggers. Handrit: Robert Eggers og Max Eggers. Kvikmyndataka: Jarin Blaschke. Klipping: Louise Ford. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Robert Pattinson. Bandaríkin og Kanada, 2019. 110 mín. Meira
3. október 2019 | Leiklist | 900 orð | 2 myndir

Sjáðu særða naflann minn

Eftir leikhópinn RaTaTam. Leikstjórn: Charlotte Bøving. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Hljóðmynd og tónlist: Helgi Svavar Helgason og RaTaTam. Myndbönd: Aron Martin Ásgerðarson. Meira
3. október 2019 | Myndlist | 545 orð | 8 myndir

Skapa sömu guðina aftur og aftur

Af eftirmyndum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sumum kann að þykja það nöturlegt að horfa upp á það að verk sem slyngir handverksmenn hafa mótað og skapað af miklum metnaði í heilt ár séu eyðilögð að því loknu – reyndar við hátíðlega viðhöfn. Meira
3. október 2019 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Sofnaði grátbólgin eftir barnið og tímann

Já, ég sofnaði með hor í nös og társtokkin augu í gærkvöldi. Ég hafði lagst til hvílu með tölvuna og ákveðið að horfa fyrir svefninn á kvikmynd sem var á dagskrá um liðna helgi á RÚV. Meira
3. október 2019 | Bókmenntir | 402 orð | 5 myndir

Vigdís, Egill spámaður og bölvun múmíunnar

Konur eru áberandi í haustútgáfu Angústúru — fjórar bókanna sem forlagið gefur út eru eftir konur en ein eftir karl. Soffía Bjarnadóttir sendir frá sér aðra skáldsögu sína og nefnir Hunangsveiði . Meira
3. október 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Þykk málning byggir upp form

Diðrik Kristófersson Nekron opnar einkasýningu í sal SÍM, Hafnarstræti 16, í dag kl. 17 og mun einnig sýna á samsýningunni Torgi-listamessu sem opin verður 4.-6. október á Korpúlfsstöðum. Meira

Umræðan

3. október 2019 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Atvinnumöguleikar eldra fólks

Eftir Karl Gauta Hjaltason: "Að vinnufúst fólk á þessum aldri fái ekki atvinnu er merki um mikla sóun í samfélaginu. Verið er að kasta verðmætum á glæ." Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Auðlindir og auðlindagjöld

Eftir Sigurð Pál Jónsson: "Mikilvægt er því að mótuð verði heildstæð stefna enda hefur nýting auðlinda áhrif á umhverfið og brýnt er að auðlindir séu nýttar á skynsamlegan og arðbæran hátt." Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Eldhúsdagsumræður þingmanna okkar

Eftir Hjálmar Magnússon: "Föllum ekki sjálf í hina válegu gildru að horfa fram hjá þeim áhrifum sem alls staðar blasa við á jörð okkar." Meira
3. október 2019 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

...en svo kom hinn sjötti dagur

Sköpunarsaga Biblíunnar er frábær texti og innblásin táknmynd um lífið á jörðinni frá því það tók að þróast og til vendipunktsins, hins sjötta dags, þegar maðurinn kom til skjalanna. Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Eru verkefnin þingmönnum og borgarstjórn ofviða?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Veggjaldakerfið þarf nauðsynlega að taka til skoðunar hjá stéttarfélögunum því þarna er um verulega tekjuskerðingu að ræða umfram það sem var til staðar þegar kjarasamningar voru gerðir." Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Kemur þá aldrei góðæri hjá hjúkrunarheimilum?

Eftir Eybjörgu H. Hauksdóttur: "Eftir því sem líður á hagsveifluna og aðhaldskröfunni er oftar beitt, verður sú spurning áleitnari hvort aldrei komi að góðæri hjá hjúkrunarheimilum." Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Málið „Ingimundur Kjarval gegn Reykjavíkurborg“ í héraðsdómi

Eftir Ingimund Sveinsson Kjarval: "Þetta réttarhald í Héraðsdómi Reykjavíkur verður svo leikhús fáránleikans." Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 737 orð | 3 myndir

Neyðarástandið í Sæluborginni: Er svarið við því meiri steinsteypa, stál og malbik?

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Við leggjum til að ríkissjóður borgi mönnum fyrir að minnka akstur einkabíla eða aka þeim alls ekki. Með nútímatækni má framkvæma þetta auðveldlega." Meira
3. október 2019 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Opinbert spjall um trúmál og lífsskoðanir

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Trúmál eru orðin slík feimnismál að margir forðast að ræða þau og eru feimnir og fullir af fordómum og ótta við að fræðast um þau og tengja sig við þau." Meira
3. október 2019 | Pistlar | 315 orð | 1 mynd

Öflugir tónlistarskólar

Tónlistarlíf hér á landi er öflugt og frjótt. Íslensk tónlist hefur átt drjúgan þátt í að auka orðspor Íslands á alþjóðavettvangi enda finnur íslensk menning og sköpunarkraftur sér farveg um allan heim. Meira

Minningargreinar

3. október 2019 | Minningargreinar | 3205 orð | 1 mynd

Hallgerður Sigurgeirsdóttir

Hallgerður Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1928. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 19. september 2019. Foreldrar Hallgerðar voru Sigurgeir Finnur Magnússon, f. 26.5. 1896, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargreinar | 793 orð | 1 mynd

Hallur Jónasson

Hallur Jónasson var fæddur í Hólum í Öxnadal 16. júlí 1927. Hann lést 18. september 2019. Hann var sonur hjónanna Elínborgar Aðalsteinsdóttur og Jónasar Rósants Jónssonar. Hallur var næstyngstur af níu börnum þeirra hjóna, sem eru í aldursröð: Sóley, f. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargreinar | 4554 orð | 1 mynd

Margrét Ingólfsdóttir

Margrét Ingólfsdóttir fæddist á Akureyri 19. september 1926 og ólst upp á Strandgötu 25b. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Halldórsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargreinar | 2439 orð | 1 mynd

Sigríður Anna Jóhannsdóttir

Sigríður Anna Lilja Jóhannsdóttir fæddist í Gröf á Höfðaströnd 7. september 1929. Hún lést á Grund, dvalar- og hjúkrunarheimili, 14. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Sigríður Sveinlaug Guðmundsdóttir

Sigríður Sveinlaug Guðmundsdóttir fæddist 27. febrúar 1929 að Gerði, Norðfjarðarhreppi. Hún lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 24. september 2019. Foreldrar Sigríðar voru Þórunn Guðbjörg Halldórsdóttir, húsfreyja og bóndi, f. 4.12. 1894, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2109 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir fæddist á Bárðarstöðum í Loðmundarfirði 8. nóvember 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 25. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir fæddist á Bárðarstöðum í Loðmundarfirði 8. nóvember 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 25. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2019 | Minningargreinar | 2044 orð | 1 mynd

Viktoría Kristjánsdóttir

Viktoría Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1944. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 23. september 2019. Foreldrar hennar voru Jóhanna Kristjánsdóttir frá Bíldudal og John Conti frá Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

3. október 2019 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Betra fólk út í samfélagið

Sýnum karakter er yfirskrift ráðstefnu Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands sem haldin verður í Háskólanum í Reykjavík næstkomandi laugardag, 5. október, og hefst kl. 9:30. Meira
3. október 2019 | Daglegt líf | 475 orð | 4 myndir

Inflúensa og bólusetningar

Með komu haustsins, fallandi laufum, haustlægðum og kaldara veðurfari getum við farið að búa okkur undir komu árlegs fastagests, inflúensupestarinnar. Meira
3. október 2019 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Lögin eru létt og skemmtileg

Vetrarstarf Karlakórs Hveragerðis er nú hafið og verður kórinn með tónleika í Hveragerðiskirkju næstkomandi laugardag, 5. október, klukkan 16. Heiðursgestir þarna verða söngvararnir Ólafur M. Magnússon, Jón Magnús Jónsson og Ásdís Rún Ólafsdóttir. Meira
3. október 2019 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Skoða vitana

Árleg haustganga Ferðafélags Íslands um höfuðborgarsvæðið er næstkomandi laugardag og er leiðangurinn að þessu sinni tileinkaður vitasögu Reykjavíkur. Gengið verður frá Vitatorgi, Vitastíg 5, kl. 10.30 að Sjómannaskólanum á Rauðarárholti. Meira
3. október 2019 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Styrkir afhentir

Barna- og unglingageðdeild Landspítalans og Píeta-samtökin fengu 10 milljónir kr. hvort um sig á 49. umdæmisþingi Kiwanishreyfingarinnar sem haldið var í Hafnarfirði á dögunum. Meira
3. október 2019 | Daglegt líf | 514 orð | 4 myndir

Við þurfum að breyta lífsvenjum

Fróðleikur í Flensborgarskóla í Hafnarfirði. Loftslagsmálin voru rædd og forsætisráðherra lagði orð í belg. Allir þurfa að leggja sitt af mörkum, segir nemandi. Meira

Fastir þættir

3. október 2019 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. h3 e6 7. g4 Rfd7...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 Rf6 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 a6 6. h3 e6 7. g4 Rfd7 8. g5 Be7 9. h4 b5 10. a3 Bb7 11. Be3 Rc6 12. f4 0-0 13. Hh3 Hc8 14. Hg3 Rxd4 15. Dxd4 Dc7 16. 0-0-0 Rc5 17. Bg2 a5 18. Kb1 e5 19. Dd2 b4 20. Rd5 Bxd5 21. exd5 Ra4 22. Bf2 Hb8 23. Meira
3. október 2019 | Í dag | 254 orð

Haustvísa, deyfð og vetrarkvíði

Ingólfur Ómar Ármannsson skrapp á Þingvelli á mánudag til að virða fyrir sér haustlitina og segist svo frá: „Nú er byrjað að frysta smá það var hrím á grasi í morgun þó ekki mikið enn sem komið er. En mér datt í hug að senda þér eina Haustvísu. Meira
3. október 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

„Hún unir hestinum sínum.“ Ann honum. Í þátíð unni , kannski það hafi ruglað. Að unna er hér að elska . Að una e-u er að láta sér e-ð vel líka (Hann unir hag sínum) eða sætta sig við e-ð : (Sakborningurinn unir dómnum. Meira
3. október 2019 | Fastir þættir | 1277 orð | 7 myndir

Náin fjölskylda í framandi umhverfi

Kristín Maríella og Orri Helgason hafa síðustu 5 ár verið búsett með börnunum sínum tveimur í Suðaustur-Asíu. Þau bjuggu í Singapúr í rúmlega 4 ár en fyrir um ári fluttu þau til Balí þar sem þau byggja sér nú hús í hefðbundnum stíl Balíbúa. Meira
3. október 2019 | Fastir þættir | 179 orð

Spil 91. N-Enginn Norður &spade;K6 &heart;D64 ⋄ÁKG107 &klubs;Á52...

Spil 91. N-Enginn Norður &spade;K6 &heart;D64 ⋄ÁKG107 &klubs;Á52 Vestur Austur &spade;D5432 &spade;7 &heart;G9 &heart;K85 ⋄D2 ⋄98654 &klubs;10943 &klubs;KDG8 Suður &spade;ÁG1098 &heart;Á10732 ⋄3 &klubs;76 Suður spilar 6&heart;. Meira
3. október 2019 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Stjörnutríó?

Stórstjörnurnar Beyoncé, Adele og Chris Martin flytja saman lag á nýrri plötu OneRepublic sem væntanleg er á næsta ári. Beyoncé og Adele syngja dúett en Chris Martin leikur undir á píanó. Meira
3. október 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Halldórsdóttir

50 ára Sveinbjörg er Norðfirðingur en býr í Kópavogi. Hún lærði næringarfræði í Bonn og kláraði MS-gráðu í sama fagi við Háskóla Íslands. Hún er verkefnastjóri kynninga- og kennslumála við matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Maki : Kári Þormar, f. 23.5. Meira
3. október 2019 | Árnað heilla | 955 orð | 4 myndir

Tímarit á fimm tungumálum

Einar Þorsteinn Þorsteinsson er fæddur í Reykjavík 3. október 1949. Hann ólst upp í Teigagerði í Smáíbúðahverfi frá þriggja ára aldri og var í fyrsta árgangi nýbyggðs Breiðagerðisskóla og fór svo í Réttarholtsskóla. Meira
3. október 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Unna Björg Ögmundsdóttir

40 ára Unna ólst upp í Vík í Mýrdal en býr á Selfossi. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum á Akureyri. Hún vinnur á skrifstofu Brunavarna Árnessýslu. Maki : Sigurður Fannar Sigurjónsson, f. 1980, húsasmíðameistari með eigið fyrirtæki. Meira
3. október 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Þessi duglegi drengur, Guðmundur Már Þórðarson , hélt tombólu við Nettó...

Þessi duglegi drengur, Guðmundur Már Þórðarson , hélt tombólu við Nettó Hrísalundi á Akureyri og gaf Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 1.502 krónur. Rauði krossinn þakkar honum kærlega... Meira

Íþróttir

3. október 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Albert mætir ekki Man. Utd

Albert Guðmundsson fær ekki tækifæri til að mæta Manchester United með liði sínu AZ Alkmaar í dag, í Evrópudeildinni í fótbolta. Albert glímir við meiðsli en ekki er komið í ljós nákvæmlega hversu alvarleg þau eru. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Asher-Smith stóð undir væntingum

Hin breska Dina Asher-Smith stóð undir væntingum og sigraði í 200 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Doha í Katar í gærkvöldi. Asher-Smith er þá bæði Evrópu-og heimsmeistari í greininni þótt hún sé einungis 23 ára gömul. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 158 orð | 2 myndir

*„Takk fyrir allt elsku fótbolti og allt og allir sem honum...

*„Takk fyrir allt elsku fótbolti og allt og allir sem honum tengjast!“ Þetta skrifaði Garðar Gunnlaugsson á Instagram þegar hann tilkynnti að hann hefði lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 66:72 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 66:72 Grindavík – Valur 49:96 Snæfell – Breiðablik 76:48 KR – Keflavík 80:79 Evrópubikarinn Brescia – UNICS Kazan 84:75 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 6 stig og tók 3 fráköst... Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Háspenna í Vesturbænum

Í Vesturbæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR fer vel af stað í Dominos-deild kvenna í körfubolta. KR-ingar höfðu betur gegn Keflavík, 80:79 á heimavelli í gærkvöld í æsispennandi leik þegar fyrsta umferðin fór fram. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Heimir kveðst taka við góðu búi

„Ég tek við góðu búi af Óla Jó. Valur hefur innan sinna raða fullt af góðum fótboltamönnum en með nýjum mönnum verða alltaf einhverjar áherslubreytingar,“ segir Heimir Guðjónsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 1075 orð | 2 myndir

Hverjir geta staðist KR-ingum snúning?

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Dominos-deild karla í körfuknattleik hefst í kvöld. Árangur KR-inga undanfarin ár er með ólíkindum og svo gæti hæglega farið að liðið verði Íslandsmeistari sjöunda árið í röð. KR er það lið sem ryðja þarf úr vegi og þar er hvergi slegið af enda endurheimti liðið þrjá afar frambærilega bakverði í sumar: Jakob Örn Sigurðarson, Brynjar Þór Björnsson og Matthías Orra Sigurðarson. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

ÍA nær einvígi við Derby

Skagamenn unnu frábæran 4:0-sigur á Levadia Tallinn frá Eistlandi í fyrri leik liðanna í 1. umferð unglingadeildar UEFA í fótbolta á Akranesi í gær. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ísland burstaði Grikkland

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann öruggan 6:0-sigur gegn Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í Fossvogi í gær. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Kannski hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aldrei fengið betri...

Kannski hefur íslenska karlalandsliðið í fótbolta aldrei fengið betri andstæðing í heimsókn en franska heimsmeistaraliðið sem mætir Íslandi á föstudaginn eftir viku. Og þó. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Þór Akureyri 19.15 Dalhús: Fjölnir – Valur 19.15 Seljaskóli: ÍR – Njarðvík 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 19.15 1. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 281 orð | 6 myndir

Lennon, Alex og Óskar stóðu upp úr

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Steven Lennon, sóknarmaður FH-inga, var besti erlendi leikmaðurinn í úrvalsdeild karla í fótbolta 2019, samkvæmt M-einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Liverpool vann í sjö marka leik

Evrópumeistararnir í Liverpool náðu í sinn fyrsta sigur í keppninni á þessu keppnistímabili þegar liðið fékk Salzburg í heimsókn í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ólafur hefur ekki tekið ákvörðun

Ólafur Jóhannesson, fráfarandi þjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um framhaldið. „Ég ætla ekkert að gera hug minn upp fyrr en eftir 15. október. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Tap hjá Hauki í Evrópuleik

Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, lék í gær sinn fyrsta mótsleik með sínu nýliða liði, UNICS Kazan, frá Rússlandi. Liðið heimsótti ítalska liðið Brescia Leonessa í Evrópubikarnum og höfðu Ítalirnir betur 84:75. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 kvenna Ísland – Grikkland 6:0 Sveindís Jane...

Undankeppni EM U19 kvenna Ísland – Grikkland 6:0 Sveindís Jane Jónsdóttir 53., 75., Helena Ósk Hálfdánardóttir 2., Karólína Lea Vilhjálmsdóttir 9., Eva Rut Ásþórsdóttir 32., Linda Líf Boama 90. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Valdís Þóra spilar á Indlandi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hóf í nótt leik á næstsíðasta móti sínu á þessu tímabili á Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
3. október 2019 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppni, 16-liða úrslit: RN Löwen – Göppingen 36:34...

Þýskaland Bikarkeppni, 16-liða úrslit: RN Löwen – Göppingen 36:34 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Wetzlar – Kiel 25:26 • Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði ekki fyrir Kiel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.