Greinar föstudaginn 4. október 2019

Fréttir

4. október 2019 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

27 sáttamál á borði ríkissáttasemjara

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Launafólk í stéttarfélögum opinberra starfsmanna hefur mátt sýna mikla biðlund og þolinmæði vegna hægagangsins sem verið hefur á kjaraviðræðum á opinbera markaðinum á umliðnum vikum og mánuðum. Liðið er rúmlega hálft ár frá því að flestir samningar á opinbera markaðinum runnu út en alls losnuðu 153 kjarasamningar um mánaðamótin mars og apríl sl. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð

Alþingi ræði veru hersveita hér á landi

Kolbeinn Óttarsson Proppé, varaformaður þingflokks Vinstri grænna, segist hafa „miklar áhyggjur“ af þeim tíðindum sem reglulega berast af umsvifum erlendra hersveita hér við land. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

„Ekki stoppa ævintýrin okkar!“

Lóa Margrét Hauksdóttir og Snæfríður Edda Ragnarsdóttir, 11 ára, stóðu í gær fyrir mótmælum gegn áformum borgarinnar um að byggja hús á Vatnshólnum við Háteigsveg sem þær segja að sé vinsælt leiksvæði barna. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð

Biskup hefur ekki áhyggjur

Tæplega 1.000 hafa sagt sig úr þjóðkirkjunni undanfarna tíu mánuði. Það jafngildir því að þrír hafi sagt sig úr kirkjunni á hverjum einasta degi á þessu tímabili. Nú eru 231. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Björt og gefandi fortíð Magga Kjartans

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hljómborðsleikarinn Magnús Kjartansson hefur lítið látið fyrir sér fara um árabil, en kom tvíefldur til leiks á Ljósanótt í Reykjanesbæ fyrir skömmu. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Vatnsveður Það rignir jafnt á menn sem dýr, en dýrin taka veðrinu yfirleitt með... Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 285 orð | 3 myndir

Erlendir útgefendur bítast um nýja bók Andra Snæs

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 39 orð

Fataskiptimarkaður

Kvenfélagasamband Íslands efnir til umhverfisdags á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, frá kl. 12-16. Þar munu kvenfélagskonur mæta og aðstoða gesti og gangandi við fataviðgerðir og einnig verður skiptimarkaður með föt á staðnum. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fær verðlaun fyrir frábæran árangur

Atli Fannar Franklín, nemandi í stærðfræði við Háskóla Íslands, hefur hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur, segir á vef HÍ. Verðlaunin nema 7.500 dollurum, eða jafnvirði um 900 þúsund króna. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð

Garnaveiki, ekki riða Villa slæddist inn í fréttagrein um garnaveiki sem...

Garnaveiki, ekki riða Villa slæddist inn í fréttagrein um garnaveiki sem birtist á blaðsíðu 32 í blaðinu í gær. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð

Grunur um E.coli-mengun

Vel hefur gengið að gera viðskiptavinum Veitna viðvart um mögulega E.coli-mengun í vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. Þetta segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir, upplýsingafulltrúi Veitna. Hafa flestir tekið fréttunum með jafnaðargeði að sögn Ólafar. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Íbúðalánin sjaldan hagstæðari

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna vaxtalækkana hefur mánaðarleg afborgun af dæmigerðu íbúðaláni lækkað um rúmar 10 þúsund á mánuði frá 2017. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Ísland sé á yfirráðasvæði Bandaríkjanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Herskip úr 2. flota Bandaríkjanna, Atlantshafsflotanum, hafa verið við æfingar á Norður-Atlantshafi undanfarna daga. Eru þetta stýriflauga-beitiskipið Normandy og tundurspillarnir Farragut, Lassen og Forrest Sherman. Meira
4. október 2019 | Erlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Láta í ljós efasemdir um tilboð Johnsons

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Lítil aukning á umferðinni

Mjög lítil aukning varð á umferð ökutækja um þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu í nýliðnum mánuði eða 0,3%. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Loo má ekki tengja hjólhýsi við fráveitu

„Hann hefur enga heimild til að tengja hjólhýsin við fráveitukerfið,“ segir Haraldur Birgir Haraldsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþings ytra. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Seld til sjö landa fyrir útgáfu

„Það er nær óheyrt að óútkomin bók njóti jafnmikillar athygli og Um tímann og vatnið er að fá núna frá erlendum útgefendum,“ segir Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Settu upp nýtt leiktæki

Borgarstarfsmenn unnu að því að setja upp nýtt leiktæki, svokallaða jafnvægisslá, í Heiðmörk í fyrradag. Von er á því að mörg börn og jafnvel fullorðnir muni geta skemmt sér við jafnvægisæfingar í náttúrufegurð Heiðmerkur áður en langt um líður. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Skagfirskt burrata á markað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki er að hefja framleiðslu á burrata, kúlum úr ferskum mozzarellaosti með fyllingu úr rjómaosti. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Skilar 120 þúsundum á hverju ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lántaki sem kaupir meðalstóra íbúð á höfuðborgarsvæðinu með 70% verðtryggðu láni borgar nú 10 þúsund krónum minna á mánuði í afborgun en hann gerði árið 2017. Sá munur safnast saman og skilar um 120 þúsund krónum á ári. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Skógrækt vinnur gegn hlýnuninni

Sjónarmið dr. Önnu Guðrúnar Þórhallsdóttur, beitarvistfræðings og prófessors, um skógrækt og loftslagsmál hafa áður komið fram og verið svarað, að sögn Þrastar Eysteinssonar skógræktarstjóra. Hann vitnaði í grein frá 8. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Skuldabréf í Novus fáist endurheimt

Aðili sem keypti umtalsverðan hlut í 2,7 milljarða skuldabréfaútgáfu Upphafs fasteignafélags, sem er í eigu GAMMA: Novus fasteignasjóðs segist bjartsýnn á að endurheimta það fjármagn sem sett var í útgáfuna ásamt vöxtum sem þó verða nokkuð lægri en... Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Tillaga um friðlýsingu Laxabakka

Minjastofnun hefur gert tillögu til mennta- og menningarmálaráðuneytisins um að sumar- og veiðihús Ósvalds heitins Knudsens, Laxabakki í Öndverðarnesi í Grímsnesi, verði friðlýst. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Tillögur starfshóps um flugeldanotkun ekki fullbúnar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tillögur starfshóps á vegum umhverfisráðherra um hvort takmarka eigi notkun flugelda hafa enn ekki litið dagsins ljós. Hátt í átta mánaða töf hefur orðið á því að þriggja manna starfshópurinn skilaði af sér. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Úrhelli og rok hrellir borgarbúa

Töluverð rigning og rok hefur verið um sunnan- og vestanvert landið síðustu daga, en gul viðvörun var í gildi í gær fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið vegna veðurs. Sumir gripu til regnhlífarinnar vegna úrhellisins í gær. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Varpið misfórst vegna þurrka

Varp misfórst hjá tjöldum sem urpu inn til landsins á Suðurlandi í sumar og varpárangur jaðrakana og spóa var lélegur miðað við fyrri ár. Miklum þurrkum er kennt um. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Vísað úr samráði sveitarfélaga

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Þremur sveitarfélögum, Súðavíkurhreppi, Reykhólahreppi og Tjörneshreppi, hefur verið vísað úr samráði sveitarfélaganna í kjaraviðræðum vegna brota á ákvæðum samnings Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
4. október 2019 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Vöxtur í norrænni vínyrkju

Lomma, Svíþjóð. AFP. | Þrátt fyrir erfiðar aðstæður hefur vínyrkja verið í vexti í Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi á síðustu árum. Meira
4. október 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Þarf að rjúfa tengingar við rotþró

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2019 | Leiðarar | 618 orð

Allt með ólíkindum

Það er sama hvert litið er, þá er samráðsleysi ráðstjórnar borgarinnar hrópandi Meira
4. október 2019 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Skattahækkun á skattpínda grein

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, ræðir veiðigjöld í pistli á vef samtakanna og bendir á að þau voru hækkuð með breytingum á lögum í fyrra. Hún segir að borið hafi á því að staðhæft hafi verið að veiðigjaldið hafi lækkað með þessum aðgerðum, en það sé fjarri sanni. Meira

Menning

4. október 2019 | Leiklist | 1197 orð | 2 myndir

Báðir blóðheitar tilfinningaverur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Sögur um ástina eiga alltaf erindi. Þetta er sammannleg saga um ást í meinum sem fær ekki að blómstra. Þetta er líka óður til leikhússins og skáldskaparins,“ segir Selma Björnsdóttir, sem leikstýrir einu umfangsmesta verkefni Þjóðleikhússins á leikárinu, hinum rómantíska gamanleik Shakespeare verður ástfanginn. Frumsýning verður í kvöld föstudag á Stóra sviðinu og spennan var þó nokkur þegar blaðamann bar að garði örfáum dögum fyrr og spjallaði við Selmu og Aron Má Ólafsson (Aron Mola), en hann leikur hið unga skáld Will Shakespeare. Meira
4. október 2019 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Eitur sem meðal – meðal sem eitur

Myndlistarsýning Ólafar Bjargar Björnsdóttur, Eitur sem meðal – meðal sem eitur , var opnuð í gær í Borgarbókasafninu í Spönginni. Meira
4. október 2019 | Menningarlíf | 383 orð | 1 mynd

Listamessa á hlöðulofti

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta verða milliliðalaus samskipti, listamennirnir verða á staðnum og sýna verk sín og gestir geta spjallað við þá og kynnst þeim og list þeirra. Meira
4. október 2019 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

List án landamæra hefst í Gerðubergi

Listahátíðin List án landamæra verður sett á morgun, laugardag, kl. 15 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Hátíðin stendur yfir til 20. október og á dagskrá verða bæði viðburðir í Gerðubergi og víðar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. október 2019 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Lundi fyrir framúrskarandi listræna sýn

Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis, heiðursgestur RIFF í ár, hlaut í gær heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn og var það Guðni Th. Meira
4. október 2019 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Með frumlegri hringitónum

Ég athuga af og til á netmiðli ríkisins hvað Illugi Jökulsson hefur tekið fyrir í útvarpsþáttum sínum: Frjálsar hendur. Mér finnst ágætt að hlusta á einhvern fróðleik á meðan ég bý til úrslitadálkana fyrir yfirmann minn. Meira
4. október 2019 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Spjallað um kvikmyndir

RIFF spjall nefnist viðburður á vegum Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, sem fram fer í dag kl. 16 í Norræna húsinu. Á honum mun fólk sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í kvikmyndagerð flytja erindi. Meira

Umræðan

4. október 2019 | Aðsent efni | 1005 orð | 1 mynd

EES-framkvæmdin er innanríkismál

Eftir Björn Bjarnason: "Markmið hópsins var ekki að setjast í dómarasæti um kosti og galla EES-samstarfsins heldur að draga fram staðreyndir." Meira
4. október 2019 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Uppáhaldsævintýrin mín

Ég veit ekki hversu oft ég hlustaði á hin ýmsu ævintýri sem amma átti á plötum og hljóðsnældum þegar ég var yngri. Endurtekningarnar voru kannski skorti á úrvali að kenna en ekki leiddist mér. Meira
4. október 2019 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Vörumst falsspámenn

Eftir Guðna Ágústsson: "Nú telur Þórólfur að vegna kolefnissporsins beri að leggja af sauðfjárrækt á Íslandi og flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi." Meira

Minningargreinar

4. október 2019 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Anna Ragnheiður Guðnadóttir

Anna Ragnheiður Guðnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. janúar 1942. Hún lést á Landspítalanum 27. september 2019. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Halldórsdóttur, f. 22. júlí 1904, d. 8. maí 1990, og Guðna Pálssonar, f. 18. maí 1894, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Birna Ásgerður Björnsdóttir

Birna Ásgerður Björnsdóttir fæddist á Ísafirði 14. ágúst 1926. Hún lést 29. september 2019 á hjúkrunarheimilinu Eir, þar sem hún hafði dvalist frá árinu 2013. Foreldrar hennar voru Þórkatla Þorkelsdóttir, f. á Alviðru í Dýrafirði 1. mars 1885, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Einar Ármannsson

Einar Ármannsson fæddist að Engjavegi 3, Selfossi, 16. maí 1953. Hann lést á Tenerife 17. september 2019. Foreldrar Einars voru Guðbjörg Eyvindsdóttir saumakona, f. 30. september 1927, d. 29. mars 2013, og Ármann Einarsson bifvélavirki, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Grímur Leifsson

Grímur Hvammsfjörð Leifsson fæddist í Galtarvík, Skilmannahreppi, 26. desember 1936. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 23. september 2019. Foreldrar hans voru Leifur Grímsson, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson fæddist 5. apríl 1958. Hann lést 22. september 2019. Útför Gunnlaugs Úlfars fór fram frá Grindavíkurkirkju 2. október 2019. Hann verður jarðsettur í Vestmannaeyjum í dag, 4. október 2019, klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Jón Ólafur Þórðarson

Jón Ólafur Þórðarson fæddist á Ísafirði 16. janúar 1946. Hann varð bráðkvaddur 23. september 2019. Eftirlifandi eiginkona Jóns Ólafs er Bjarnveig Bjarnadóttir, sérkennari, f. 19. apríl 1953. Foreldrar Bjarnveigar voru Hólmfríður Einarsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Kristmar Arnkelsson

Kristmar Arnkelsson fæddist í Ólafsvík 19. febrúar 1943. Hann lést á nýrnadeild Landspítalans við Hringbraut 20. september 2019. Foreldrar hans voru Aðalheiður Jóhannsdóttir frá Fagurhól, Ólafsvík, f. 27. apríl 1917, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Magnús Lárus Jónsson

Magnús Lárus Jónsson fæddist 14. maí 1919 í Reykjavík. Hann lést 4. maí 2016. Foreldrar hans voru Guðlaug Björnsdóttir verslunarkona, ættuð frá Karlsstöðum í Fljótum, og Jón A. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Zoëga

Nanna Guðrún Zoëga fæddist 24. september 1951 í Reykjavík. Hún lést 30. september 2019 á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum. Foreldrar Nönnu Guðrúnar voru Sveinn Zoëga forstjóri, f. 8. október 1913, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Trausti Pálsson

Trausti Pálsson fæddist í gamla torfbænum á Hólum í Hjaltadal 5. janúar 1931. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 20. september 2019. Foreldrar Trausta voru hjónin Páll Jónsson og Guðrún Gunnlaugsdóttir í Brekkukoti í Hjaltadal, síðar Laufskálum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2019 | Viðskiptafréttir | 748 orð | 2 myndir

Bjartsýnir skuldabréfaeigendur

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
4. október 2019 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Verð hlutabréfa í Kviku hækkaði á ný í kauphöll

Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,73%. Vísitalan hefur nú lækkað um 5,88% á einum mánuði, en á þessu ári hefur hún hækkað um 16,9%. Meira

Fastir þættir

4. október 2019 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. e3 0-0 5. d4 c6 6. Be2 d6 7. 0-0 Rbd7...

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 Bg7 4. e3 0-0 5. d4 c6 6. Be2 d6 7. 0-0 Rbd7 8. b3 e5 9. Dc2 He8 10. Ba3 e4 11. Rd2 De7 12. Hae1 Rf8 13. h3 h5 14. f3 exf3 15. Bxf3 Bf5 16. e4 Rg4 17. Dd3 c5 18. dxc5 dxc5 19. Bxg4 Bxg4 20. Rd5 Dg5 21. Rf3 Bxf3 22. Meira
4. október 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Árni Gestsson

30 ára Árni er Reykvíkingur og býr í Hlíðunum. Hann er cand. jur. frá Háskóla Íslands og er lögmaður á Mörkinni lögmannsstofu. Maki : Ragnheiður Guðnadóttir, f. 1990, lögfræðingur hjá Ríkisskattstjóra. Systkini: Hólmfríður Gestsdóttir, f. Meira
4. október 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Dánardagur Janis

Á þessum degi árið 1970 fannst tónlistarkonan Janis Joplin látin á hótelherbergi sínu í Hollywood. Banamein hennar var of stór skammtur af heróíni. Meira
4. október 2019 | Árnað heilla | 600 orð | 3 myndir

Ennþá virkur greinahöfundur

Þröstur Ólafsson fæddist á Húsavík 4.10. 1939: „Í þann tíð var ekki venja að börn svæfu á sig lús. Ég var farinn að stokka línu fyrir fermingu, vinna á síldarplani, var í sveit og kúskur í vegavinnu. Meira
4. október 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Að dragast þýðir m.a. að frestast, að bíða. Orðtakið e-ð dregst á langinn þýðir það verður bið á e-u; e-ð dregst úr hömlu : „Það dróst á langinn að ég yrði sjötugur, ég varð að bíða áratugum saman. Meira
4. október 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Olga Friðriksdóttir

50 ára Olga býr á Raufarhöfn og er fædd þar og uppalin. Hún er leikskólakennari að mennt og er umsjónarkennari á yngsta stigi í Grunnskóla Raufarhafnar. Hún er einnig staðgengill skólastjóra. Maki : Ragnar Axel Jóhannsson, f. 1969, útgerðarmaður. Meira
4. október 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Pólsk einstefna. N-AV Norður &spade;10765 &heart;KD9854 ⋄K...

Pólsk einstefna. N-AV Norður &spade;10765 &heart;KD9854 ⋄K &klubs;K2 Vestur Austur &spade;K8 &spade;ÁD4 &heart;2 &heart;763 ⋄D10987 ⋄G543 &klubs;G10986 &klubs;Á75 Suður &spade;G932 &heart;ÁG10 ⋄Á62 &klubs;D43 Suður spilar 3G. Meira
4. október 2019 | Í dag | 339 orð

Rétt eða rangt feðruð vísa

Ólafur Pálmason sendi mér gott bréf á þriðjudaginn: „Þú birtir í morgun vísu sem þið sr. Hjálmar eignið Rósberg G. Snædal. Ég hef einhvers staðar fengið þessa vísu í öðru formi sem mér þykir betra, en þá var hún eignuð Jóni Rafnssyni. Meira

Íþróttir

4. október 2019 | Íþróttir | 871 orð | 2 myndir

„Kann vel við að hafa nóg að gera“

M-gjöfin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég löngu hættur að fylgjast með allri umfjöllun um liðið og mann sjálfan. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Dagný mun leika með grímu gegn Frökkum

Einn mikilvægasti leikmaður landsliðsins í knattspyrnu, Dagný Brynjarsdóttir, mun mæta Frökkum með brotið nef í vináttuleik í Nimes í dag. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Haukar – Þór Akureyri 105:84 Fjölnir &ndash...

Dominos-deild karla Haukar – Þór Akureyri 105:84 Fjölnir – Valur 87:94 ÍR – Njarðvík 72:85 Tindastóll – Keflavík 77:86 1. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Sevilla – APOEL 1:0 Dudelange &ndash...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Sevilla – APOEL 1:0 Dudelange – Qarabag 1:4 *Sevilla 6, Qarabag 3, Dudelange 3, APOEL 0. B-RIÐILL: Malmö – FC Köbenhavn 1:1 • Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður á 58. mínútu hjá Malmö. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Frakkland Nimes – París SG 28:31 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Frakkland Nimes – París SG 28:31 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 2 mörk fyrir... Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Hjónin unnu bæði HM-silfur

HM í frjálsum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hjón fögnuðu silfurverðlaunum á sama kvöldi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum á sjöunda mótsdeginum í Doha í gær. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin : Icel...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin : Icel. Glacial-höllin: Þór Þ. – Stjarnan 18.30 DHL-höllin: KR – Grindavík 20.15 1. deild karla : Álftanes: Álftanes – Skallagrímur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Vestri 19. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

*Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verður frá keppni næstu 4-5...

*Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson verður frá keppni næstu 4-5 mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik með AZ Alkmaar gegn Heracles um síðustu helgi, í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar byrja vel

Í Breiðholti Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvíkingar byrjuðu Íslandsmótið í körfuknattleik á góðum nótum í gærkvöldi og náðu í tvö stig í Breiðholtið. Njarðvík vann sannfærandi sigur á ÍR 85:72. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 839 orð | 4 myndir

Nýliðarnir stefna á úrslitakeppni

Grindavík Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ingibjörg Jakobsdóttir, leikmaður kvennaliðs Grindavíkur í körfuknattleik, er reyndasti leikmaður nýliðanna þrátt fyrir að vera fædd árið 1990. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Paul Pogba kemur ekki til Íslands

Paul Pogba, miðtengiliður Manchester United, er ekki í landsliðshópi heimsmeistara Frakka sem mæta Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins á Laugardalsvelli hinn 11. október. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Tímamót hjá Búrkína Fasó

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Afríkuríkið Búrkína Fasó fékk sín fyrstu verðlaun á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum þegar Hugues Fabrice Zango vann til bronsverðlauna í þrístökki á HM í Katar. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Þegar rýnt er Íslandsmótið í knattspyrnu er athyglisvert að liðin í...

Þegar rýnt er Íslandsmótið í knattspyrnu er athyglisvert að liðin í neðri hluta efstu deildar kvenna spjöruðu sig betur en oft áður. Nýliðarnir í deildinni Fylkir og Keflavík sýndu að þeir áttu bæði erindi í deildina. Meira
4. október 2019 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Þrumufleygur Rúnars en Hörður með hækju

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði glæsimark í Evrópudeildinni í fótbolta í gær þegar fjórir íslenskir landsliðsmenn voru á ferðinni í 2. umferð riðlakeppninnar. Meira

Ýmis aukablöð

4. október 2019 | Blaðaukar | 39 orð | 5 myndir

5 framúrskarandi lakkskór

Eitt sinn þóttu lakkskór vera það fínasta sem hægt var að setja á fæturna. Nú, mörgum árum síðar, eru lakkskór stór partur af hausttískunni. Lakkskór haustsins eru með háum hæl, litlum hæl, mjóum hæl og allt þar á milli. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 1840 orð | 4 myndir

„Flóknustu ástarsambönd sem til eru“

Sálgreinirinn Sæunn Kjartansdóttir hefur nýlokið við að skrifa bók um eigin barnæsku sem lýsir margbrotnu sambandi hennar við móður sína. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 43 orð | 3 myndir

„Herringbone“ aldrei vinsælla

Það heitasta í vetur er að eiga fallegan ullarjakka úr fiskibeinamynstri (e. herringbone). Slíkir jakkar ganga bæði við gallabuxur, smart pils og víðar buxur. Polo Ralph Lauren býður upp á fallega ullarjakka í þessum einstaka stíl. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 990 orð | 4 myndir

„Það ættu allar konur að eiga töffaralegan jakka“

Tania Lind Fodilsdóttir er athafnakona sem hefur mikinn áhuga á tísku. Hún segir fólk í tísku ef það klæði sig eftir eigin sannfæringu þótt hún sé á því að allir ættu að eiga einn töffaralegan jakka í skápnum fyrir veturinn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 729 orð | 12 myndir

Ekki gleyma húðinni í kuldanum

Þegar kólna tekur er það þumalputtaregla að skipta yfir í þéttari krem sem innihalda meiri næringu og vernd, en þegar hitastigið lækkar hrapar rakastig húðarinnar með því. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 379 orð | 11 myndir

Elskar að auka lífsgæði fólks

Innanhússarkitektinn Hanna Stína Ólafsdóttir fékk það verkefni að umbreyta raðhúsi í Reykjavík sem byggt var 1979. Hún segist aldrei fá leið á vinnunni þótt það sé oft mikið að gera. Hennar markmið sé að auka lífsgæði fólks með því að fegra heimili þess. Marta María | mm@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 177 orð | 3 myndir

Endurbætt útgáfa af seruminu sem virkar

Árið 2009 kom Advanced Génifique-serumið fyrst á markað með byltingarkennda formúlu sem innihélt góðgerla. Nú 10 árum seinna taka vísindin næsta skref með nýjum lausnum fyrir heilbrigða húð. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 412 orð | 8 myndir

Fagurkeri sem segir best að daðra á Instagram

Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og leikstjóri, er stofnandi spunaleikhópsins Improv Ísland. Hún er mikið fyrir dekur og lítur alltaf vel út þrátt fyrir að spá lítið í tísku og útliti. Hún er yfirhandritshöfundur áramótaskaupsins í ár. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 623 orð | 1 mynd

Fólk þarf að passa sín mörk

Jódís Brynjarsdóttir, viðskiptastjóri Vistor, hefur aldrei fundið fyrir kulnun og segist fá mikla orku út úr því að hreyfa sig. Hún æfir Crossfit fjórum til sex sinnum í viku og reynir að borða lítið unninn mat. Marta María | mm@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 358 orð | 7 myndir

Fyllri varir án fylliefna

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að varir fólks á samfélagsmiðlum virðast fara stækkandi. Fólk er orðið óhræddara við að láta sprauta fylliefnum í varirnar en nauðsynlegt er að slíkar aðgerðir séu framkvæmdar af fagaðilum. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 343 orð | 2 myndir

Hvaða maskari hentar þér best?

Eitt það erfiðasta sem margar konur ganga í gegnum þegar kemur að snyrtivörum er að velja hvaða maskari hentar best. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 628 orð | 1 mynd

Hver er undir strætó núna?

Ég verð að játa að ég klökknaði örlítið þegar ég las viðtal Elínrósar Líndal við Sæunni Kjartansdóttur, sálgreini og hjúkrunarfræðing, sem er á síðum 14 og 16 hér í blaðinu. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 368 orð | 5 myndir

Innblásin af sjöunda áratugnum

Anna Margrét Björnsson, blaðamaður, rithöfundur og kynningarstjóri hjá Ambeth PR, bjó í París um árabil. Henni finnst íslenskar konur mála sig allt of mikið en er á því að þessi „Instagram“-förðunar-tíska eins og hún kallar hana sé að líða undir lok. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 2297 orð | 4 myndir

Komin með stóra hvíta „glimmer“-vængi

Theodóra Mjöll, vöruhönnuður og hárgreiðslukona, segir að henni hafi aldrei liðið betur í lífinu. Hún hefur farið í gegnum alls konar verkefni en alltaf náð því að breyta áföllum í sigra og virðist ekki láta hindranir á veginum stoppa sig. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 434 orð | 10 myndir

Leggðu grímuna á hilluna

Þungur og þykkur farði er ekki til þess fallinn að framkalla það besta í húðinni. Miklar framfarir hafa átt sér stað í þróun farða og hefur aldrei verið jafnauðvelt að finna farða við sitt hæfi. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 240 orð | 2 myndir

Losna við fýlusvipinn með fyllingarefnum

Á dögunum fjallaði New York Post um „resting bitch face“ eða fýlusvip eins og Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir vill frekar kalla þennan svip. Þórdís segist oft gera svona aðgerðir og komi fólk til hennar á sex til tólf mánaða fresti til að losna við fýlusvipinn. Marta María | mm@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 1037 orð | 1 mynd

Lætur vefjagigtina ekki stoppa sig

Alexandrea Rán Guðnýjardóttir lenti í þriðja sæti í bekkpressu í sínum flokki á heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem haldið var í Tókýó í vor. Þrátt fyrir góðan árangur í lyftingum glímir Alexandrea Rán sem er aðeins 19 ára við vefjagigt. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 433 orð | 10 myndir

Steldu stíl Georgina Grenville

Suðurafríska fyrirsætan Georgina Grenville átti tískupallana á tíunda áratug síðustu aldar. Eftir margra ára fjarveru frá sviðsljósinu hefur hún sett mark sitt á tískupallana aftur. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 192 orð | 2 myndir

Svala elskar YSL

Svala Björgvinsdóttir, söngkona og lagahöfundur, notar mest púður og maskara auk glossa. Hún heldur upp á maskarann frá Yves Saint Laurent. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 387 orð | 13 myndir

Svona færðu mótaðri augabrúnir

Þú ert ekki ein ef þú gerðist sek um að plokka aðeins of mikið af augabrúnum þínum í byrjun aldarinnar. Sem betur fer er ýmislegt í boði til að bæta skaðann. Með réttu augabrúnavörurnar að vopni geta augabrúnirnar virkað þéttar og mótaðar. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 238 orð | 14 myndir

Valdamesta kona heims veit hvað klæðir hana best

Ein valdamesta kona tískuheimsins er hin 70 ára Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue. Margir myndu halda að tískuritstjórar væru alltaf eins og klipptir út úr tískublaði og hlypu á eftir öllum tískustraumum nútímans. Það gerir hún hins vegar ekki. Marta María | mm@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 369 orð | 6 myndir

Viltu aðdáun eða virðingu?

Þegar kemur að tískunni í dag má segja að tvær stefnur séu vinsælar. Önnur þeirra er að klæða sig upp á líkt og karlmaður, þar sem jakkafötin eru víð og frakkarnir stórir. Slíkur fatnaður á að auka á virðingu konunnar. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 128 orð | 4 myndir

Viltu vera frjáls eins og fuglinn?

FRELSI er orðið sem lýsir Yves Saint Laurent best. Monsieur Yves Saint Laurent, stofnandi Yves Saint Laurent-tískuhússins, talaði um að konur ættu að vera frjálsar og það væri lífsstíll hverrar og einnar að geta sagt nei þegar það ætti við. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Þetta gerði Eva Longoria til að komast í form

Leikkonan Eva Longoria trúlofaðist fjölmiðlarisanum José Antonio „Pepe“ Bastón Patiño árið 2015 og giftist honum ári seinna. Þau eignuðust fyrsta barn sitt saman í fyrra og hefur Longoria leyft heiminum að fylgjast með sér komast í form aftur. Elínrós Línal | elinros@mbl.is Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 112 orð | 2 myndir

Þetta snýst ekki bara um andlitið - heldur líka líkamann

Þegar kólna tekur í veðri þornar húðin mikið í takt við veðrabreytingar. Til að koma í veg fyrir þetta er mikilvægt að nota næringarrík og rakagefandi krem. Við þurfum að hugsa vel um húðina í andlitinu en við megum ekki gleyma líkamanum. Meira
4. október 2019 | Blaðaukar | 102 orð | 12 myndir

Þreytt á að vera þreytuleg?

Meiri svefn, minna kaffi, aukin hreyfing og minni streita. Við vitum hvað þarf að gera til að fá frísklegra útlit en þangað til við náum tökum á þessu öllu er gott að luma á góðum húð- og snyrtivörum sem hjálpa okkur að sýnast allavega vera úthvíldar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.