Greinar mánudaginn 7. október 2019

Fréttir

7. október 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Afmælisbörn dagsins í sviðsljósinu í Hörpu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Djasstríóið Hot Eskimos verður með tónleika á Björtuloftum í Hörpu á miðvikudagskvöld og verður skemmtunin, sem nefnist Afmælisbörn, sérstök að því leyti að aðeins verða leikin lög eftir eða tengd fólki sem fæddist 9. október. Meira
7. október 2019 | Erlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Annar uppljóstrari stígur fram

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Annar uppljóstrari hefur stigið fram vegna símtals Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Volodimírs Zelenskí, forseta Úkraínu. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Auknar skyldur á Facebook

Evrópudómstóllinn (ECJ) í Lúxemborg dæmdi 3. október að dómstólar einstakra Evrópuríkja gætu skikkað Facebook til að fjarlægja meiðandi ummæli og efni af samfélagsmiðlinum hvar sem er í heiminum. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð

Á negldum dekkjum mánuði of snemma

Bílaleigur eru farnar að setja negld dekk undir bifreiðir sínar og jafnvel leigja þær út þrátt fyrir að ekki sé leyfilegt að aka um á negldum dekkjum fyrr en 1. nóvember. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Beyoncé vann verðlaun tvo daga í röð

Unglæðan Everlasting Beyoncé af tegundinni Cornish Rex vann verðlaun sem besta læðan í þriðju kategoríu í sínum flokki tvo daga í röð á alþjóðlegri kattasýningu Kynjakatta sem fór fram í reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Bílaleigur þjófstarta nöglunum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Bílaleigur eru byrjaðar að setja nagladekk undir sína bíla og eru einhverjir þeirra komnir út á göturnar, jafnvel í Reykjavík þar sem óvenjuhlýtt hefur verið þetta haustið. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bílar boðnir upp í húsnæði Vöku

Það var margt um manninn þegar bifreiðauppboð Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fór fram í húsakynnum Vöku sl. laugardag. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Bílar skemmdir í Fossvogshverfi

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um eignaspjöll á níu bifreiðum í Fossvogi í Reykjavík. Ekki fengust þó nánari upplýsingar um eðli þeirra skemmda sem unnin voru á ökutækjunum, en lögreglan fer með rannsókn málsins. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Bílvelta á Snæfellsnesi

Einn var fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík eftir að bíll valt á Snæfellsnesi austan Vegamóta um klukkan hálfátta í gærkvöldi. Frá þessu var greint á mbl.is í gær. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Björn Þorbjarnarson

Björn Þorbjarnarson, fyrrverandi skurðlæknir í New York, er látinn 98 ára að aldri. Björn var yfirlæknir á New York-sjúkrahúsinu og naut viðurkenningar fyrir rannsóknir sínar, kennslu og læknisstörf á langri starfsævi. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Vætutíð Rigningarpollar settu svip sinn á miðborgina í gærmorgun og var því ekki verra fyrir þá sem þar voru á ferli að vera í góðri regnkápu eins og þessi ferðamaður á... Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ekki komið á borð velferðarnefndar

„Þetta eru auðvitað rosalega flókin mál en það á enginn að þurfa að vera óöruggur í vinnunni,“ sagði Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis, við mbl. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ekki sinnt eftirliti sem skyldi

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun hefur túlkað ákvæði laga um eftirlit stofnunarinnar með starfsemi Íslandspósts of þröngt, að mati samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð

Engin áform um stækkun flotans

Alexander Gunnar Kristjánsson alexander@mbl.is Til greina kemur að Landhelgisgæslunni verði veitt aukið fjármagn til fjárfestinga í nýju fjárlagafrumvarpi. Slíkt veltur þó á því að Landhelgisgæslan sjálf beri upp óskir um hvað þurfi að bæta. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Enn stefnt á verkföll

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, staðfestir að enn sé verið að útfæra aðgerðaáætlun vegna hugsanlegs verkfalls blaðamanna og að horft verði til skæruverkfalla við útfærslu þeirra. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð

Frekari framlög til skoðunar

Stefnt er að því að Landhelgisgæslan taki þrjár nýjar þyrlur í notkun árið 2022. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fær 158.000 krónur í fæðingarorlof

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Góð vertíð en óljóst með uppruna hluta síldarinnar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjómenn láta vel af síldarvertíðinni úti fyrir Austfjörðum; tíðin hefur yfirleitt verið góð, síldin ekki verið mjög langt frá landi og afli verið góður. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Gæti gert Facebook að fjarlægja efni

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Harma brotthvarf Icelandair

Nú, um tveimur árum eftir að Icelandair hóf beint flug yfir Atlantshafið til Kansasborgar í Missouri-ríki, hefur Icelandair tilkynnt að flugi verði hætt til borgarinnar. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hver er hann?

• Hjalti Már Björnsson er fæddur 1972. Stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og útskrifaðist úr læknadeild Háskóla Íslands 1998. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð

Inflúensan ólíkindatól sem erfitt er að segja fyrir um

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Erfitt er að segja fyrir um það hvenær hinn árlegi inflúensufaraldur kemur hingað til lands eða hversu slæmur hann verður. Það hefur lítið upp á sig að horfa til flensufaraldra í öðrum löndum, svo sem á suðurhveli. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð

Íris Björg, ekki Íris Björk

Þau leiðu mistök voru gerð í Morgunblaðinu á laugardag að nafn Írisar Bjargar Kristjánsdóttur misritaðist í forsíðufrétt blaðsins, sem og í einum myndatexta í Sunnudagsmogganum. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Kunna ekki að tyggja mat

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Færst hefur í vöxt að börn í kringum eins árs séu óvön því að borða ómaukaðan mat og kunni jafnvel ekki að tyggja ef marka má umræðu dagforeldra í Hafnarfirði á starfsfundi þeirra sl. föstudag. Ásdís Jóhannesdóttir, formaður samtaka dagforeldra í Hafnarfirði, sem sótti fundinn, staðfestir að margir dagforeldrar hafi áhyggjur af þessari þróun sem talin er tengjast vinsældum svokallaðra „skvísa“, þ.e. ungbarnamatar í pokum sem börn geta sogið. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð

Kunni bara að sjúga mat úr „skvísum“

Færst hefur í vöxt að dagforeldrar fái til sín börn sem eru óvön því að borða mat og kunni jafnvel ekki að tyggja hann. Virðist þessi þróun tengjast auknum vinsældum svokallaðra „skvísa“, maukaðs barnamatar í pokum sem hægt er að sjúga. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Leggja til þrjú skattþrep fyrir arf

Viðreisn hefur lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingar á lögum um erfðafjárskatt sem gerir ráð fyrir því að erfðafjárskattur verði miðaður við arf hvers einstaklings en ekki tekinn af dánarbúi eins og nú er. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Meiri fjárframlög ekki ávísun á fylgi

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Það getur kostað sitt að bjóða sig fram til forsetaembættisins í Bandaríkjunum, en áætlað hefur verið að frambjóðendur stóru flokkanna tveggja hafi safnað samtals um 1,7 milljörðum bandaríkjadala. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Mosalistaverk prýðir litríka Spennistöðina

Nýtt og býsna náttúrulegt listaverk prýðir Spennistöðina, félags- og menningarmiðstöð íbúa miðborgarinnar. Meira
7. október 2019 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Myrti fimm manns

Austurrískur karlmaður er í haldi lögreglu eftir að hafa myrt fyrrverandi kærustu sína, nýjan kærasta hennar, foreldra og bróður aðfaranótt sunnudags. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Taka við umfangsmiklu skjalasafni Þórðar

Stjórn Byggðasafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum samþykkti á dögunum að veita viðtöku miklu skjala-, handrita- og bókasafni sem er í eigu Þórðar Tómassonar, stofnanda safnsins og umsjónarmanns þess til áratuga. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ungir sem aldnir tefldu til sigurs á Íslandsmóti

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga, eða Deildakeppninnar eins og mótið er gjarnan kallað, var haldinn um helgina í troðfullum Rimaskóla. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Veikindafjarvistum fjölgaði

Fjarvistum starfsfólks vegna veikinda hefur fjölgað hjá Reykjavíkurborg líkt og víðast hvar í samfélaginu. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Þungamiðjan að færast aftur norður

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég get ekki talað fyrir hönd dönsku ríkisstjórnarinnar en ég held að við höfum flest orðið mjög hissa þegar kauptilboð Donalds Trumps Bandaríkjaforseta [í Grænland] kom,“ segir dr. Meira
7. október 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Þörfin er mikil og þróunin hröð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þörfin fyrir fleiri bráðalækna á Íslandi er mikil og brýn. Þróunin í faginu er hröð og sífellt er ný þekking að koma fram. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2019 | Leiðarar | 463 orð

Gríman felld

Stjórnin í Hong Kong sýnir sitt rétta andlit sem útvörður Pekingstjórnar Meira
7. október 2019 | Leiðarar | 236 orð

Opinber útþensla og kjaramál

Ljúka þarf kjarasamningum með ábyrgum hætti Meira
7. október 2019 | Staksteinar | 251 orð | 1 mynd

Öfgafull umræða

Magnús Jónsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, skrifaði í liðinni viku í Kjarnann um loftslagsmál. Meira

Menning

7. október 2019 | Kvikmyndir | 1060 orð | 4 myndir

Hugrekki, einlægni og þrjóska

„Heiðursverðlaun greiða ekki húsaleiguna,“ sagði Denis og uppskar hlátrasköll viðstaddra, bætti svo við að verðlaunin nýttust henni ekki heldur við fjármögnum næstu kvikmyndar. Meira
7. október 2019 | Bókmenntir | 627 orð | 3 myndir

Hvað skiptir þá máli?

eftir Berg Ebba Benediktsson. Mál og menning, 2019. Kilja, 200 bls. Meira
7. október 2019 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Samtal við leikhús

Málfundaröðin Samtal við leikhús hefur göngu sína í dag í Veröld – húsi Vigdísar, kl. 17. Í henni koma saman fræðimenn og leikhúsfólk og ræða uppsetningar á leikverkum sem eru í sýningu hjá leikhúsunum. Meira
7. október 2019 | Tónlist | 60 orð | 2 myndir

Sinfóníuhljómsveit Íslands tók í liðinni viku á móti sex þúsund...

Sinfóníuhljómsveit Íslands tók í liðinni viku á móti sex þúsund grunnskólanemendum á sex tónleikum í Eldborg Hörpu. Á tónleikunum var nemendum boðið í tímaflakk um tónheima tónlistarsögunnar. Meira

Umræðan

7. október 2019 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími til að virða sátt um Rammaáætlun?

Eftir Ólaf Bjarna Halldórsson: "Hins vegar væri Hvalárvirkjun svipuð norskum fjallavirkjunum þar sem ekkert aurset settist í lónin og hægt væri að rífa stíflur og fjarlægja mannvirki." Meira
7. október 2019 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Er þetta forgangsmál?

Er þetta nú forgangsmál?“ Þetta er spurning sem sumir spyrja þegar fram koma mál sem lúta að því að auka frelsi einstaklinga. Meira
7. október 2019 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Jón Baldvin talar tæpitungulaust

Eftir Árna Gunnarsson: "Það hefur lengi á það skort að stjórnmálaumræðan hér á landi sé byggð á þeim grunngildum sem stjórnmálaflokkarnir styðjast við." Meira
7. október 2019 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Landið er lykillinn

Eftir Guðmund Inga Guðbrandsson: "Ísland getur orðið í fremstu röð við að samþætta skipulag landnýtingar og endurheimt lífríkis og vinna þannig samtímis að öllum umhverfissamningum SÞ." Meira
7. október 2019 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Við höfum verið með hæsta vsk. í Evrópu mörg undanfarin ár." Meira
7. október 2019 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Sameining og lokanir skóla í norðanverðum Grafarvogi

Eftir Þóru Þórsdóttur: "Hvernig stendur á því að ekki er hægt að spara í gæluverkefnum í stað þess að ráðast á grunnþjónustu okkar hér í úthverfunum?" Meira

Minningargreinar

7. október 2019 | Minningargreinar | 2910 orð | 1 mynd

Björn Pálmi Hermannsson

Björn Pálmi Hermannsson fæddist að Miklahóli í Viðvíkursveit í Skagafirði 16. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu 22. september 2019. Foreldrar Björns voru Hermann Sveinsson, f. 20. nóvember 1893, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2019 | Minningargreinar | 774 orð | 1 mynd

Guðmundur Þorleifsson

Guðmundur Þorleifsson fæddist 5. apríl 1932 í Efri-Miðbæ í Norðfjarðarsveit. Guðmundur lést 30. september 2019. Foreldrar Guðmundar voru Þorleifur Árnason frá Grænanesi í Norðfjarðarsveit, f. 26. okt. 1892, d. 14. nóv. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2019 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Guðrún Pálsdóttir

Guðrún Pálsdóttir (Gugga) fæddist 15. september 1943. Hún lést 14. september 2019. Útför Guðrúnar fór fram 28. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2019 | Minningargreinar | 5091 orð | 1 mynd

Hrönn Garðarsdóttir

Hrönn Garðarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. janúar 1970. Hún lést á Landspítalanum 24. september 2019. Foreldrar Hrannar voru Camilla Bjarnason, f. 8. mars 1949, d. 7. maí 1999, og Garðar Sverrisson, f. 11. janúar 1949. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2019 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Zoëga

Nanna Guðrún Zoëga fæddist 24. september 1951. Hún lést 30. september 2019. Útför Nönnu Guðrúnar fór fram 4. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2019 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Pálína Margrét Stefánsdóttir

Pálína Margrét Stefánsdóttir fæddist 12. febrúar 1925 á Hvalskeri í Rauðasandshreppi. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 20. september 2019 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Valborg Pétursdóttir, f. 8. janúar 1893, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

7. október 2019 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. h3 Rc6 5. Bd3 g6 6. Bc2 Bg7 7. 0-0 0-0...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. h3 Rc6 5. Bd3 g6 6. Bc2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. d4 b6 9. e5 Re8 10. e6 fxe6 11. d5 Re5 12. Rg5 Rc7 13. dxe6 Ba6 14. He1 d5 15. f4 Rc4 Staðan kom upp í lok maí 2014 í skák á milli Jonathans Westerbergs , hvítt, og Eriks Alquist... Meira
7. október 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Kristinn Harðarson

40 ára Kristinn er Breiðhyltingur en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptastjóri hjá Coca Cola á Íslandi og sér um skyndibita- og bíómarkaðinn. Hann er í meistaraflokksráði ÍR í handbolta. Maki : Laufey Árnadóttir, f. Meira
7. október 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Að sitja eftir með sárt ennið merkir að verða fyrir verulegum vonbrigðum ; missa af e-u . Spurt var hvort hægt væri að „standa eftir með sárt ennið. Að sitja er klárlega venjan. Meira
7. október 2019 | Í dag | 289 orð

Ný uppgötvun og kanínan Dósóþeus

Kerlingin á Skólavörðuholtinu gaukaði þessari vísu að karlinum á Laugaveginum með þeirri athugasemd að maður væri alltaf að uppgötva eitthvað nýtt: Það hiklaust sé og hárrétt tel ef haglega vel mér stellingu, að rass minn passar rosa vel á risastóra... Meira
7. október 2019 | Árnað heilla | 1074 orð | 3 myndir

Sigfús í HEKLU, eins og pabbi

Sigfús Ragnar Sigfússon er fæddur 7. október 1944 á Víðimel 66 í Reykjavík. „Æskan leið við leik og áhyggjuleysi. Nóg af skemmtilegum leikfélögum og heimilið eins og hálfgert félagsheimili. Meira
7. október 2019 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Sló met

Á þessum degi árið 1995 komst plata kanadísku söngkonunnar Alanis Morissette, Jagged little pill, í fyrsta sæti bandaríska plötulistans. Platan var sú þriðja í röðinni frá söngkonunni en sú fyrsta sem hún gaf út utan Kanada. Meira
7. október 2019 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Svavar Geir Ævarsson

60 ára Svavar er Blönduósingur en býr í Hnífsdal. Hann er með skipstjórnar- og vélstjórnarpróf og er stýrimaður á Fríðu Dagmar í Bolungarvík. Maki : Sigríður Inga Elíasdóttir, f. 1963, vinnur á Hjúkrunarheimili Bolungarvíkur og er sjúkraliðanemi. Meira

Íþróttir

7. október 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Hamar – Njarðvík 40:55 ÍR – Keflavík b 69:58...

1. deild kvenna Hamar – Njarðvík 40:55 ÍR – Keflavík b 69:58 Tindastóll – Fjölnir 68:63 Spánn Murcia – Zaragoza 89:73 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 6 stig, tók 2 fráköst og átti 2 stoðsendingar á 11 mínútum fyrir Zaragoza. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Án fyrirliðans og einnig Mbappés?

Hugo Lloris, fyrirliði og markvörður franska landsliðsins í fótbolta, leikur ekki með liðinu gegn Íslandi í undankeppni EM eftir að hafa farið úr olnbogalið í leik með Tottenham um helgina. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Bandaríkin í sérflokki á HM

Bandaríkin eiga langbesta frjálsíþróttalandslið heims eins og þau sýndu á HM í Doha sem lauk í gær. Bandaríkin unnu þrjár greinar á lokadeginum og þar með alls 14 heimsmeistaratitla. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Bjarki skorað flest mörk allra

Uwe Gensheimer og Hans Óttar Lindberg verða að sætta sig við að vera ekki markahæstir í þýsku 1. deildinni í handbolta því Bjarki Már Elísson trónir á toppnum með 64 mörk í átta fyrstu leikjum sínum fyrir Lemgo. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

Brött brekka bíður FH á útivelli norska silfurliðsins

Í Kaplakrika Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is FH þarf að vinna upp fimm marka forskot norska liðsins Arendal á útivelli næstkomandi laugardag í síðari leik liðanna í 2. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla Alpla Hard – Skjern 25:26 • Elvar Örn Jónsson...

EHF-bikar karla Alpla Hard – Skjern 25:26 • Elvar Örn Jónsson skoraði 4 mörk fyrir Skjern og Björgvin Páll Gústavsson varði 1 skot í markinu. Patrekur Jóhannesson þjálfar liðið. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

England Burnley – Everton 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var í...

England Burnley – Everton 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson var í liði Burnley fram á 84. mínútu. • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Everton fram á 59. mínútu. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Erfiðleikar hjá HK-ingum og Valsmönnum

Í Kórnum og Mosfellsbæ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nýliðar HK eru enn án stiga eftir fimm umferðir í Olís-deild karla í handknattleik. Og eins og liðið lék á móti KA í Kórnum í gær getur biðin eftir stigum orðið lengri. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Flugu áfram og leika við Spán um 1. sæti

Ísland mun næsta vor leika í milliriðli um sæti á EM U19-kvenna í fótbolta eftir stórsigur á Kasakstan í Árbænum um helgina, 7:0. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – Stjarnan 19.30 1. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Hrært í þjálfarasúpunni

Línur eru farnar að skýrast í þjálfaramálum fyrir næsta sumar í íslensku knattspyrnunni. Óskar Hrafn Þorvaldsson var ráðinn þjálfari karlaliðs Breiðabliks og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann kemur til félagsins frá Gróttu sem hann stýrði úr 2. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Man. United í frjálsu falli

England Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Vandræði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu halda áfram en í gær tapaði liðið 1:0 gegn Newcastle á St. James Park. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Martin öflugur í naumum sigri

Martin Hermannsson átti mjög góðan leik með Alba Berlín sem vann torsóttan útisigur á Bamberg, 78:74, í þýsku 1. deildinni í körfubolta í gær. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Valur 26:25 HK – KA 24:28...

Olísdeild karla Afturelding – Valur 26:25 HK – KA 24:28 Staðan: ÍR 4400128:1068 ÍBV 4400107:948 Haukar 4400101:898 Afturelding 5401133:1228 Selfoss 4211116:1175 KA 5203137:1364 FH 4202103:1024 Valur 5113120:1203 Fjölnir 4112102:1143 Stjarnan... Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Slæmur seinni hálfleikur dýrkeyptur

Íslandsmeistarar Selfoss þurftu að sætta sig við 27:33-tap fyrir Malmö frá Svíþjóð í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla í handbolta á útivelli á laugardag. Staðan eftir fyrri hálfleik var jöfn, 17:17, en sænska liðið var sterkara í seinni hálfleik. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Stórliðin á Spáni komin á sinn stað

Spænska 1. deildin í fótbolta er byrjuð að taka á sig mynd eftir leiki helgarinnar. Stórliðin Real en Atlético Madríd er í þriðja sæti. Real fór upp í toppsætið með 4:2-sigri á spútnikliði Granada á heimavelli. Real er með 18 stig. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Tveir meiddir og einn veikur

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kemur saman í dag til undirbúnings fyrir leikinn við heimsmeistara Frakka á föstudag og við Andorra næsta mánudag. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 kvenna Leikið í Reykjavík: Ísland – Kasakstan...

Undankeppni EM U19 kvenna Leikið í Reykjavík: Ísland – Kasakstan 7:0 Birta Georgsdóttir 5., Ída Marín Hermannsdóttir 9., 69., Eva Rut Ásþórsdóttir 54., Karen María Sigurgeirsdóttir 60., Sveindís Jane Jónsdóttir 61., Katla María Þórðardóttir 74. Meira
7. október 2019 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Valsarar lögðu arfaslaka Hauka

Á Ásvöllum Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

7. október 2019 | Blaðaukar | 140 orð | 1 mynd

Gefur Brexit viku

Antti Rinne, forsætisráðherra Finnlands, sem fer með forystu í Evrópusambandinu (ESB), segist hafa tjáð Boris Johnson í símasamtali í fyrradag að nauðsynlegt væri að finna lausn á brexit-deilunni í síðasta lagi um næstu helgi. Meira
7. október 2019 | Blaðaukar | 927 orð | 2 myndir

Tölvuárásir eru orðnar svæsnari

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Öryggisógnir og fyrirmælasvik eru að verða áberandi vandamál í daglegum rekstri fyrirtækja og sífellt flóknari viðureignar. Tölvuþrjótar hafa í auknum mæli beint sjónum sínum að Íslandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.