Greinar þriðjudaginn 15. október 2019

Fréttir

15. október 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Alþingismenn eru á faraldsfæti

Alþingismenn eru á faraldsfæti um þessar mundir. Alls sitja 10 þingmenn fundi og þing víðs vegar um heiminn þessa vikuna, auk þriggja starfsmanna Alþingis. Fjórir þingmenn sitja Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 13.-25. október. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 2 myndir

Áhugi á urriðum í ástarleik

Ástarævintýri Þingvallaurriðans voru í sviðsljósi um helgina þegar Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur sagði frá stórfiskunum sem að undanförnu hafa komið til hrygningar í Öxará. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð

Áhyggjur af stöðu sútunarverksmiðju

Sútunarverksmiðjan Atlantic Leather á Sauðárkróki á í rekstrarerfiðleikum og óvissa er um framtíð hennar. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert

Á fullri ferð Rafskútur Hopp njóta nú mikilla vinsælda í Reykjavík. Þessi brunaði niður Bankastrætið í... Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fjórhjól flokkist ekki sem dráttarvél

Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu er snertir endurákvörðun aðflutningsgjalda vegna 19 fjórhjóla, en eigandi þeirra taldi ökutækin falla undir vörulið 8701 í tollskrá sem dráttarvélar. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fleiri ungir í skuldavanda

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ungt fólk í fjárhags- og greiðsluerfiðleikum verður sífellt stærri hluti þeirra sem leita sér aðstoðar hjá Umboðsmanni skuldara. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Geta neitað að greiða vexti

Samkvæmt stjórnarfrumvarpi sem ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt fram á Alþingi er smálánafyrirtækjum ekki heimilt að bera fyrir sig erlend lög við innheimtu á lánskostnaði umfram löglegt hámark hér á landi. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hollywood hefur sett svip á Húsavík

Kvikmyndatökufólk og þekktir leikarar hafa verið áberandi í og við Húsavík sl. daga þar sem atriði í Eurovision-kvikmynd bandaríska leikarans Wills Ferrels voru tekin upp. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð

Í gæsluvarðhaldi vegna kynferðisbrots

Karlmaður á fertugsaldri var úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur á laugardag. Þetta var gert að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á ætluðu kynferðisbroti. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 1 mynd

Jafnvel litlar reykingar skaða lungu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fáeinar sígarettur á dag geta skaðað lungun næstum jafn mikið og það að reykja meira en pakka á dag. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtist í The Lancet Respiratory Medicine. Tímaritið Time greindi nýlega frá rannsókninni. Dr. Elizabeth Oelsner, meðhöfundur vísindagreinarinnar, sagði að niðurstöðurnar ættu að ráða fólki frá því að byrja að reykja en ekki draga úr því að reykingamenn minnki reykingar sínar. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Jákvæðni að leiðarljósi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rekstur einkarekinna fjölmiðla er ekki sjálfgefinn, en bjartsýni og jákvæðni eru Olgu Björt Þórðardóttur, útgefanda og ritstjóra, í blóð borin. Hún stofnaði útgáfufyrirtækið Björt útgáfa ehf. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

Kínaflugið hefur aldrei náð flugi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það var í apríl 2003 sem Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra, og Yang Yuanyuan, flugmálaráðherra Kína, undirrituðu loftferðasamning milli Íslands og Kína. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kynning á flugi WAB er ótímasett

Stjórnendur flugfélagsins sem hefur vinnuheitið WAB eru langt komnir með stofnun félagsins. Hins vegar hefur ekki verið tímasett hvenær reksturinn verður kynntur almenningi. Sveinn Ingi Steinþórsson, forsvarsmaður félagsins, vildi ekki tjá sig um málið. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Landskönnun á mataræði hafin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Landskönnun á mataræði og neysluvenjum Íslendinga hófst í byrjun mánaðarins. Að henni standa Embætti landlæknis í samstarfi við Rannsóknastofu í næringarfræði við Háskóla Íslands. Um 2. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Metjöfnun Kolbeins en umspil fyrir EM blasir við

Miklar líkur eru á að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu muni spila umspilsleik á Laugardalsvellinum í lok mars, í baráttunni um sæti í lokakeppni EM 2020. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Ný úttekt sýnir aukna tíðni offitu

Meirihluti íbúa í 34 af 36 aðildarlöndum OECD er of þungur samkvæmt nýrri úttekt. Að jafnaði eru um 60% yfir kjörþyngd og um fjórðungur glímir við offitu. Of feitum einstaklingum fjölgaði um 50 milljónir á sex ára tímabili. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Óvissa um rekstur Atlantic Leather

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sútunarverksmiðjan Atlantic Leather á Sauðárkróki á í rekstrarerfiðleikum og óvissa er um framtíð hennar. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Rauðgreni Tré ársins

Seinsprottið, hávaxið þétt, fínlegt og getur orðið þúsund ára gamalt. Þetta er lýsingin á rauðgreni, sem í gær var útnefnt sem Tré ársins 2019 . Meira
15. október 2019 | Erlendar fréttir | 755 orð | 1 mynd

Segja fangelsisdómana hneyksli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sjálfstæðissinnar í Katalóníu vona að fangelsisdómar yfir níu af leiðtogum þeirra hleypi nýju lífi í baráttu þeirra og verði til þess að flokkar aðskilnaðarsinna taki höndum saman á ný. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð

Smábátaeigendur ráða ráðum sínum

Eftir fundi með svæðisfélögum smábátaeigenda um allt land er komið að aðalfundi landssambandsins í Reykjavík á fimmtudag og föstudag. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra flytur ávarp í upphafi fundarins. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 726 orð | 2 myndir

Tíðni ofþyngdar og offitu fer enn vaxandi

Tíðni ofþyngdar og offitu hefur færst enn í aukana meðal íbúa aðildarlanda OECD samkvæmt nýrri viðamikilli úttekt OECD á alvarlegum afleiðingum og fylgikvillum offitu í þessum löndum. Meiri hluti íbúanna í 34 af 36 löndum eru of þungir. Meira
15. október 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Útganga úr ESB 31. október í forgangi

Elísabet 2. Bretadrottning flutti stefnuræðu bresku stjórnarinnar á þinginu í gær og sagði að stjórnin legði áherslu á að tryggja að Bretland gengi úr Evrópusambandinu 31. október. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Vill seinka upphafi skóladags

Flokkur fólksins mun á fundi borgarstjórnar í dag leggja fram tillögu þess efnis að skóla- og frístundasvið eigi samtal við skólastjórnendur í Reykjavík með það að markmiði að kanna hvort fleiri skólar séu tilbúnir til að seinka skólabyrjun og hefja... Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vill þriðju skagfirsku sveifluna í Salnum

Fullt var út úr dyrum á afmælistónleikum Geirmundar Valtýssonar í Salnum í Kópavogi sl. laugardagskvöld og jafnframt er uppselt á seinni tónleikana 19. október. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Vonar að pólitískur þrýstingur dugi

Alexander Gunnar Kristjánsson Erla María Markúsdóttir Jóhann Ólafsson „Kúrdar hafa verið í fylkingarbrjósti í baráttunni gegn ISIS. Við sjáum það nú að það er raunveruleg hætta á að þessum samtökum vaxi aftur ásmegin. Meira
15. október 2019 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Þykir frábært að vera dansari í Úkraínu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Úkraína er frábært land og höfuðborgin Kiev er mjög fín. Fólkið sem ég hef umgengist þarna úti er mjög gott. Ég kann mjög vel við mig,“ sagði Axel Kvaran, 17 ára gamall dansari. Hann hvarf frá menntaskólanámi í MH og flutti til Kiev milli jóla og nýárs í fyrra, þá 16 ára gamall. Þar æfir hann dans ásamt úkraínskum dansfélaga sínum sem heitir Darya Kochkina. En hvers vegna fór hann til Úkraínu? Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2019 | Leiðarar | 525 orð

Allt á sömu hendi

Standist aðfarir Hæstaréttar Spánar skoðun um mannréttindi væri það mikið undrunarefni Meira
15. október 2019 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Lög og réttlæti vann

Þingkosningar í Póllandi fóru fram um helgina. Endanleg niðurstaða kosninganna er ekki væntanleg fyrr en í dag, þriðjudag, en stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa unnið stórsigur. Meira

Menning

15. október 2019 | Menningarlíf | 100 orð | 4 myndir

A! á Akureyri

Gjörningahátíðin A! var haldin á Akureyri 10.-13. október síðastliðinn og það fimmta árið í röð. Meira
15. október 2019 | Tónlist | 675 orð | 2 myndir

„Vellingur á milli aðila“

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl. Meira
15. október 2019 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Grátið í sængina á sunnudögum

Á sunnudagskvöldum er tilvalið að eiga kósí sjónvarpskvöld því þá er á Stöð2 þátturinn Leitin að upprunanum. Það er óhætt að segja að tárin trilla niður kinnar við áhorfið. Meira
15. október 2019 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Gwilym Simcock ríður á vaðið

Tónleikaröðin Jazz í Salnum hóf göngu sína í fyrra í Salnum í Kópavogi og í kvöld kl. 20 fara fram fyrstu tónleikar þessa tónleikaárs. Meira
15. október 2019 | Menningarlíf | 31 orð | 1 mynd

Kvartett Andrésar djassar á Kex

Kvartett Andrésar Þórs Gunnlaugssonar gítarleikara djassar í kvöld kl. 20.30 á Kex hosteli. Jóel Pálsson leikur á saxófón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Kvartettinn mun leika... Meira
15. október 2019 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Kvika til Bretlands og Bandaríkjanna

Réttindastofa Forlagsins hefur selt útgáfurétt að skáldsögunni Kviku eftir Þóru Hjörleifsdóttur til Bretlands og Bandaríkjanna. Meira
15. október 2019 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Minningarstund um Ingólf í Iðnó

Tónleikar til minningar um Ingólf Guðbrandsson verða haldnir í Iðnó í kvöld kl. 19 í tilefni af því að áratugur er nú liðinn frá andláti hans. Ingólfur fæddist 6. mars 1923 og lést 3. apríl 2009. Meira
15. október 2019 | Myndlist | 38 orð | 2 myndir

Nýju vegglistaverki Söru Riel, „Flórunni“, á spennistöðinni...

Nýju vegglistaverki Söru Riel, „Flórunni“, á spennistöðinni við Austurbæjarskóla, var fagnað um helgina. Meira
15. október 2019 | Hugvísindi | 49 orð | 1 mynd

Samverkandi áhrif safna og samfélaga

Arndís Bergsdóttir safnafræðingur heldur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 17 undir yfirskriftinni Listasafnið og Akureyri. Meira
15. október 2019 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Sara Danius látin

Sara Danius, fyrrverandi ritari Sænsku akademíunnar (SA) sem veitir Nóbelsverðlaunin, er látin, 57 ára að aldri. Tilkynning þess efnis var send út um helgina. Danius lést af völdum krabbameins. Meira

Umræðan

15. október 2019 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Evrópa, nú er boltinn hjá ykkur

Eftir Alfred Bosch: "Grundvallarréttindi eru í húfi í Evrópu og lýðræðislega sinnaðir Evrópubúar geta ekki lengur þagað." Meira
15. október 2019 | Pistlar | 357 orð | 1 mynd

Jafnræði til þjónustu

Starfshópur sem ég skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í byrjun októbermánaðar. Meira
15. október 2019 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður án innistæðu

Eftir Söndru B. Franks: "Ríkið, og þar með sitjandi ríkisstjórn, á að ganga á undan með góðu fordæmi með því að bæta starfsumhverfi starfsmanna sinna og stytta vinnuvikuna." Meira
15. október 2019 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Kolefnisskattur til að takast á við veðurfarsbreytingar af mannavöldum

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Kolefnisskattur á heimsvísu er tæki sem getur snúið ferlunum niður á við. ...En slíkur góðviljaður umhverfisskattur má ekki á sama tíma auka á annan stóran vanda heimsbyggðarinnar, sem felst í misskiptingu, fátækt og skorti á tækifærum." Meira
15. október 2019 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Nýsköpunarstefnan og tónlistarskólarnir

Eftir Gunnar Guðjónsson: "Að ganga til fundar við menninguna er neistinn að sköpunargáfunni." Meira
15. október 2019 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Samfylkingin: 90% – aðrir flokkar: 10%

Eftir Geir Ágústsson: "Hvenær á að bjóða kjósendum upp á eitthvað annað en sama innihaldið í mismunandi umbúðum?" Meira
15. október 2019 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Villandi verðbirtingar

Eftir Geir R. Andersen: "Þegar um stærri og dýrari vörur er að ræða má sjá tölur sem þessar: 498.900 kr. eða 265.900 kr." Meira

Minningargreinar

15. október 2019 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Alma Jónsdóttir

Alma Jónsdóttir fæddist 17. apríl 1955. Hún lést 5. október 2019. . Útför Ölmu fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 11. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Auður Helga Jónsdóttir

Auður Helga Jónsdóttir fæddist 8. september 1918. Hún lést 24. september 2019. Útför Auðar fór fram 14. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 177 orð | 1 mynd

Dagný Magnea Harðardóttir

Dagný Magnea Harðardóttir fæddist 8. júní 1961. Hún lést 20. september 2019. Útför hennar fór fram 27. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson fæddist 19. nóvember 1933. Hann lést 26. september 2019. Útförin fór fram 11. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Gústaf Benedikt Gústafsson

Gústaf Benedikt Gústafsson (Gústi) fæddist 29. nóvember 1987 í Reykjavík. Hann lést 29. september 2019. Foreldrar hans eru Kristín Benediktsdóttir og Gústaf Grönvold. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 1282 orð | 1 mynd

Jóhann Kári Egilsson

Jóhann Kári Egilsson fæddist 14. maí 2018. Hann lést 25. september 2019. Útför Jóhanns Kára fór fram 11. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Perla Dís Bachmann Guðmundsdóttir

Perla Dís Bachmann Guðmundsdóttir fæddist 27. júní 2000. Hún lést 22. september 2019. Útför Perlu Dísar fór fram 9. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2019 | Minningargreinar | 1269 orð | 1 mynd

Tómas Bergmann

Tómas Bergmann fæddist 24. mars 1945 í Reykjavík. Hann lést 30. september 2019 á Akureyri. Foreldrar hans voru Sigrún Bergmann, f. 4. júlí 1923, d. 12. maí 2011 og Thomas Frank Gallagher, f. 27. júlí 1917, d. 15. október 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2019 | Viðskiptafréttir | 725 orð | 2 myndir

Ekki hægt að endurreisa WOW air án innistæðu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fá dæmi koma upp í hugann í fljótu bragði þegar menn velta fyrir sér fyrirtækjum og vörumerkjum sem orðið hafa gjaldþrota og hætt rekstri, en endurlífguð vikum, mánuðum eða árum síðar. Meira
15. október 2019 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Kínverjar óðir í heimsendingar

Nú í síðustu viku var greint frá því að Kína trónaði fimmta árið í röð á toppnum yfir þjóðir sem mestar sölutekjur skapa í gegnum heimsendingu. Meira
15. október 2019 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Skora á stjórnvöld að lækka blómatolla

Félag atvinnurekenda (FA) hefur skrifað fjármálaráðherra og landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra samhljóða erindi og óskað eftir viðræðum við ráðuneyti þeirra um niðurfellingu tolla á blómum. Þetta kemur fram á vefsíðu FA. Meira

Fastir þættir

15. október 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rc3 d5 3. e3 Rf6 4. Rf3 Bg4 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rb4 7. Db3 a5...

1. c4 c6 2. Rc3 d5 3. e3 Rf6 4. Rf3 Bg4 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rb4 7. Db3 a5 8. d4 Bxf3 9. gxf3 Dxd4 10. Be3 Df6 11. a3 Dxf3 12. Hg1 e6 13. axb4 Bxb4 14. Hxg7 Dxe4 15. 0-0-0 De5 16. Hg5 Dc7 17. Dc4 Rd7 18. Rb5 Dxh2 19. Meira
15. október 2019 | Árnað heilla | 676 orð | 4 myndir

Heldur þrenna afmælistónleika

Gunnar Björnsson fæddist 15. október 1944 á Frakkastíg 6a í Reykjavík og ólst upp í miðbænum. Hann gekk í Laugarnesskóla, varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1965, lærði á píanó hjá Carli Billich og Helgu Laxness, og í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Meira
15. október 2019 | Í dag | 303 orð

Hrynþung hljóð og vitrar kisur

Gunnar J. Straumland orti að gefnu tilefni á Boðnarmiði: Svo lágvær í lundinum græna ég lá vær í blundinum væna, en rónni var haggað er heyrði ég gaggað, svo flýði undan hundinum hæna. Anton Helgi Jónsson segir svo frá að á morgun, sunnudaginn 13. Meira
15. október 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Karl Pálsson

30 ára Karl er frá Víðikeri í Bárðardal en býr í Kópavogi. Hann er menntaður leikari frá Kvikmyndaskóla Íslands og söngvari frá Söngskóla Sigurðar Demetz. Meira
15. október 2019 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Kletturinn í dramanu

Ný íslensk kvikmynd, Agnes Joy, verður frumsýnd á fimmtudag. Donna Cruz fer með hlutverk Agnesar en í öðrum hlutverkum eru m.a. Katla Margrét, Björn Hlynur og Kristinn Óli (Króli). Meira
15. október 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Sjálfsagt er að „pressa á helvítið að borga“ hafi helvítið ekki orðið við vinsamlegum tilmælum þar að lútandi. Meira
15. október 2019 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Raymond Hoffmann

50 ára Raymond fæddist í Leipzig í Þýskalandi en fluttist til Íslands fyrir 16 árum. Meira
15. október 2019 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

RÚV kl. 20.45 Hótellíf 1:4

Breskir heimildarþættir um starfsemi Midland-lúxushótelsins í Manchester á Englandi sem hefur verið starfrækt frá 1903. Í þáttunum kynnumst við starfsfólki hótelsins og fylgjumst með því sem fer fram á bak við... Meira
15. október 2019 | Fastir þættir | 176 orð

Sama mynt. A-NS Norður &spade;G52 &heart;Á43 ⋄K3 &klubs;Á10654...

Sama mynt. A-NS Norður &spade;G52 &heart;Á43 ⋄K3 &klubs;Á10654 Vestur Austur &spade;98 &spade;ÁK1064 &heart;KD8 &heart;1096 ⋄G1086 ⋄942 &klubs;D932 &klubs;G7 Suður &spade;D73 &heart;G752 ⋄ÁD75 &klubs;K8 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

15. október 2019 | Íþróttir | 641 orð | 1 mynd

Í Laugardalnum 26. mars?

EM 2020 Víðir Sigurðsson Sindri Sverrisson Kristinn Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, virðist eiga fyrir höndum afar krefjandi verkefni í vetur: Gera völlinn kláran fyrir umspilsleik 26. mars 2020 og mögulega annan fimm dögum síðar. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

ÍR tapaði fyrstu stigunum í Safamýri

Framarar stöðvuðu sigurgöngu ÍR-inga í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í gærkvöld með því að leggja þá að velli í æsispennandi leik í Safamýri, 29:28. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 karla: Víkingsvöllur: Ísland – Írland 15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Afturelding 18.30 1. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Martin efstur í Evrópudeild

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefur átt flestar stoðsendingar í tveimur fyrstu umferðunum í Evrópudeildinni, EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í íþróttinni. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Mikið er ég glaður fyrir hönd Kolbeins Sigþórssonar en þessi frábæri...

Mikið er ég glaður fyrir hönd Kolbeins Sigþórssonar en þessi frábæri framherji jafnaði markametið með íslenska landsliðinu þegar hann skoraði síðara markið í 2:0 sigri Íslendinga gegn Andorra í gærkvöld. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 1538 orð | 13 myndir

Nú þarf að treysta á aðra

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kolbeinn Sigþórsson jafnaði markamet Eiðs Smára Guðjohnsens á Laugardalsvellinum í gærkvöld og Arnór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landslið Íslands. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – ÍR 29:28 Staðan: Haukar 6510155:14211 ÍR...

Olísdeild karla Fram – ÍR 29:28 Staðan: Haukar 6510155:14211 ÍR 6501188:16210 ÍBV 5401136:1248 Afturelding 5401133:1228 Selfoss 5311146:1467 FH 5212132:1315 KA 5203137:1364 Fram 6204140:1494 Valur 6114144:1453 Fjölnir 5113127:1433 Stjarnan... Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

* Sigurbjörn Hreiðarsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur...

* Sigurbjörn Hreiðarsson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu til næstu tveggja ára en þar tekur hann við af Srdjan Tufegdzic . Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 182 orð | 3 myndir

* Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í...

* Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu og verður þar Heimi Guðjónssyni til halds og trausts. Heimir var á dögunum ráðinn þjálfari Vals í stað Ólafs Jóhannessonar . Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Tyrkir komnir með annan fótinn á EM

Tyrkir stigu stórt skref í áttina að lokakeppni EM karla í fótbolta á Stade de France í gærkvöld þegar þeir náðu þar jafntefli, 1:1, gegn heimsmeisturum Frakklands í H-riðli undankeppninnar. Tyrkjum nægir nú jafntefli gegn Íslendingum í Istanbúl 14. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla H-RIÐILL: Ísland – Andorra 2:0 Arnór...

Undankeppni EM karla H-RIÐILL: Ísland – Andorra 2:0 Arnór Sigurðsson 38., Kolbeinn Sigþórsson 65. Frakkland – Tyrkland 1:1 Olivier Giroud 76. – Kaan Ayhan 82. Moldóva – Albanía 0:4 Sokol Cikalleshi 22., Keidi Bare 34. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Úkraína fimmta EM-landið

Úkraína varð í gærkvöld fimmta landið til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM karla í fótbolta 2020 með því að sigra ríkjandi Evrópumeistara Portúgals, 2:1, í Kiev. Meira
15. október 2019 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Ætlum að svara fyrir okkur eftir skellinn í Svíþjóð

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Bílablað

15. október 2019 | Bílablað | 722 orð | 9 myndir

Aksturinn róar hugann

Þegar hann var á þrítugsaldri átti Pétur Örn í Buffi þátt í því að breyta Ford-fjölskyldudjásninu í óökufært skran á aðeins þremur vikum Meira
15. október 2019 | Bílablað | 1604 orð | 18 myndir

„Og ég sá nýjan himin og nýja jörð“

Með Porsche Taycan hefst nýr og æsispennandi kafli í sögu rafbíla. Tölurnar tala sínu máli og krafturinn í ökutækinu er með ólíkindum Meira
15. október 2019 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Bíll ökukennaranna 2019

Kia Motors hefur hlotnast óvenjulegur heiður en bíllinn Kia Ceed hefur verið valinn „ökukennarabíll ársins 2019“. Viðurkenningin er fengin hjá svonefndum „Intelligent Instructor Awards“ í Bretlandi. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 382 orð | 1 mynd

Dekk sem láta ekkert stöðva sig

Framfarir í hönnun og framleiðslu dekkja hafa lengt endingartímann töluvert Meira
15. október 2019 | Bílablað | 989 orð | 8 myndir

Drengur í dótabúð

Logi Bergmann Eiðsson logi@mbl.is Einu sinni átti ég sportbíla. Það var gaman. Það er eitthvað við að aka um á bíl sem bregst við um leið, svínliggur í öllum beygjum og getur gert nánast hvað sem er. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 1133 orð | 11 myndir

Eins og hendi væri veifað

Nýjasta kynslóð BMW 3 er hlaðin tækninýjungum. Meðal annars er hægt að sleppa stýrinu og láta bílinn sjálfan um að stýra sér, og nota handabendingar til að hækka í útvarpinu. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Ekki skipta of seint um dekk

Að hafa vetrar- og sumardekkin á sér felgum getur sparað töluverðan tíma og umstang. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 103 orð | 1 mynd

Fiat fagnar 120 árum með stæl

Ítalski bílsmiðurinn Fiat heldur upp á það um þessar mundir að 120 ár eru frá því Fabbrica Italiana Automobili Torino hóf starfsemi. Meðal annarra atburða í tilefni afmælisins mun elsti Fíat-bíll Bretlands taka þátt í fornbílaralli sunnudaginn 3. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Í návígi við draumabíl

Logi Bergmann fékk að fara í ógleymanlegan bíltúr um götur Reykjavíkur á Ferrari 488. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Laus við öll umferðarljósin

Því var fagnað í franska bænum Abbeville um helgina að síðustu umferðarljósin voru tekin niður þar í bæ fyrir helgi. Á þetta að leiða til minni umferðarhraða í þessum 25.000 manna bæ. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 118 orð | 1 mynd

Leigja heimreiðar og komast frí

Ein aðferð til að fjármagna sumarfríið er að leigja öðru fólki á leið í frí heimreið þína eða stæði við bílskúrinn. Óteljandi fjölskyldur í Bretlandi þéna nú að meðaltali rúmlega 1.000 sterlingspund, um 150. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 211 orð | 1 mynd

Mengun minnkar við minni hraða

Lækkun hámarkshraða á vegum í Wales hefur dregið úr mengun og losun niturdíoxíðs í útblæstri bíla. Hámarkshraði á svæðum með þungri umferð var lækkaður niður í 80 km/klst. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 441 orð | 1 mynd

Nafnahefð með skýrar reglur en nokkrar undantekningar

Viðskeyti, forskeyti og ákveðnar tölur geta breytt miklu þegar kemur að bílum BMW. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 97 orð | 1 mynd

Ný kynslóð Toyota Mirai

Toyota kynnir þessa dagana á bílasýningunni í Tokyo þróunarbíl annarrar kynslóðar vetnisbílsins Mirai. Að sögn talsmanna Toyota mun þessi nýi Mirai marka þáttaskil í akstri og nýtni vetnisbíla. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Óhentug sæti dýru verði keypt

Rúmlega þriðjungur þeirra sem fara til vinnu á heimilisbílnum eða á milli staða tilkynnti sig veikan í a.m.k. einn dag á ári til vinnuveitandans vegna bakverkja sem raktir eru til bílsætanna. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Porsche með nýjan rafbíl, Taycan 4S

Hinn nýi rafsportbíll Porsche var frumsýndur í september síðastliðnum í þremur heimsálfum samtímis við mikla athygli. Porsche hefur kynnt nýja útgáfu rafsportbíls síns, Taycan 4S. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 127 orð | 1 mynd

Síðasti Saab-inn fer undir hamarinn

Síðasti Saab-bíllinn sem rann af færiböndum samsetningarsmiðju sænska bílsmiðsins er á leiðinni á uppboð. Tímamótabíllinn, módelið 9-3 Aero, hefur aðeins verið keyrður 60 kílómetra. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Spyrna við fótum í mælaborðið

Þegar fólk á sér einskis ills von á það til að bragðast við í óðagoti ef skyndilega virðist stefna í hættu, s.s. af völdum aðvífandi farartækis. Í fáti sínu bregst það við með ýmsum hætti. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 594 orð | 1 mynd

Sums staðar kemst fólk ekki af án nagla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að dekkjakaupum er kannski ekki skrítið að valkvíði geri vart við sig. Framboðið hefur aldrei verið betra og framleiðendur keppast við að bjóða upp á ný og betri dekk sem eiga að endast lengur, ná betra gripi og jafnvel draga úr eldsneytisnotkun. Svo þarf að velja á milli negldra eða ónegldra. Er ódýrari og minna þekktum framleiðendum treystandi eða er eina vitið að kaupa frá rótgrónum fyrirtækjunum? Borgar sig að vera á heilsársdekkjum eða eiga umgang af vetrar- og sumardekkjum og heimsækja dekkjaverkstæðið tvisvar á ári? Meira
15. október 2019 | Bílablað | 21 orð

» Þegar spanað er um á Porsche Taycan er ekki hægt að verjast þeirri...

» Þegar spanað er um á Porsche Taycan er ekki hægt að verjast þeirri hugsun að dagar bensínbílsins séu taldir... Meira
15. október 2019 | Bílablað | 20 orð | 1 mynd

Þykir akstur mjög róandi

Sem barn þurfti að beita því ráði á Pétur að fara með hann í bíltúr til að svæfa hann. Meira
15. október 2019 | Bílablað | 109 orð | 1 mynd

Þyngsta farartæki heims

Spurningin er hvert sé þyngsta farartæki heims skráð til aksturs á venjulegum vegum. Þar er ekki um neitt smáflikki að ræða. Samkvæmt öruggustu heimildum bendir allt til þess að þar eigi í hlut kranabíll sem vegur heil 96 tonn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.