Greinar laugardaginn 19. október 2019

Fréttir

19. október 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

15 þúsund lundapör í Akurey

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnunar og Reykjavíkurborgar unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið Akurey. Drög að áætluninni hafa verið lögð fram til kynningar. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð

37 manndráp 1999-2018

Á Íslandi voru 37 manndráp framin á árunum 1999-2018 samkvæmt málaskrá lögreglu. Í 43% tilvika voru náin tengsl eða fjölskyldutengsl á milli geranda og brotaþola eða gerandi tengdist maka þolanda náið. Meira
19. október 2019 | Þingfréttir | 163 orð

Aukning í ráðgjöf um rækjuveiðar

Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að leyfðar verði veiðar á 197 tonnum af rækju í Arnarfirði í vetur og 568 tonnum í Ísafjarðardjúpi. Í fyrravetur var ráðgjöfin upp á 139 tonn í Arnarfirði og 456 tonn í Ísafjarðardjúpi. Meira
19. október 2019 | Erlendar fréttir | 865 orð | 1 mynd

Álitið sigur fyrir Erdogan

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Samkomulag Bandaríkjastjórnar við Tyrki um hlé á árásum þeirra í norðanverðu Sýrlandi er álitið sigur fyrir Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta, sem fékk það sem hann vildi. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Boðar sóknarleik í seinni hálfleiknum

„Staða efnahagsmála á Íslandi er sterk og ég tel að ef við skoðum hagstjórnina frá hruni þá höfum við verið að ná fram verulegum úrbótum í ólíkum ríkisstjórnum þegar kemur að því að styrkja stoðir ríkisfjármála, peningastefnu og vinnumarkaðar. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Borgarmálin rædd á Reykjavíkurþingi

Fjölmenni var við setningu Reykjavíkurþings Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, í Valhöll í gær og fullt úr úr dyrum. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Borgin lætur útbúa gagnsjá

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Frá því í júní 2018 hefur Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagt fram eða verið aðili að 290 fyrirspurnum og tillögum í borgarstjórn, forsætisnefnd og borgarráði. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Borgin verði í fararbroddi

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á dögunum tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þess efnis að gerð yrði heildarúttekt á umferðarmerkingum í Reykjavík með tilliti til tækninýjunga í samgöngum. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Hundur og hjól Þegar erindi eru rekin í miðborg Reykjavíkur kemur það sér vel að geta gripið í nálægt hlaupahjól til að komast ferða... Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð

Fangelsi fyrir kynferðisbrot

Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og til að greiða rúmlega 1,7 milljónir í skaðabætur og um 5,5 milljónir í sakarkostnað fyrir héraðsdómi og Landsrétti fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fékk nýja Toyotu í afmælisgjöf frá Mogganum

Hann var ánægjulegur, afmælisdagurinn hjá Ágústu Elínu Ingþórsdóttur, áskrifanda Morgunblaðsins, í gær. Ágústa var fyrr í vikunni dregin út sem vinningshafi í áskriftarleik Morgunblaðsins og í gær var komið að því að sækja vinninginn. Meira
19. október 2019 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjölmenn mótmæli og átök í Barcelona

Til átaka kom milli lögreglumanna og hundraða ungmenna í Barcelona í gær þegar rúm hálf milljón manna tók þátt í götumótmælum gegn fangelsisdómum yfir níu leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna á mánudaginn var. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Framkvæmdagleði og góð grásleppuveiði

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmi Sumarið hefur farið almennt vel með Hólmara. Eftirminnilegastur er 37 daga kafli þegar ekki féll dropi úr lofti. Alveg úrkomulaust var frá 21. maí til 26. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Gamla flugstöðin verður endurgerð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekkert varð úr þeim áformum að afgreiðsla flugfarþega á Reykjavíkurflugvelli færðist úr núverandi flugstöð á nýja samgöngumiðstöð, sem til stendur að reisa á reit Umferðarmiðstöðvarinnar. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Gangandi veitt falskt öryggi vikum saman

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í Hlíðahverfi í Reykjavík, nánar tiltekið á Lönguhlíð milli Miklubrautar og Eskitorgs, má finna þrjár hálfkláraðar sebrabrautir ætlaðar gangandi vegfarendum. Vinna við verkið hófst snemma í haust en lauk aldrei. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð

Gert að veita upplýsingar

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í gær Seðlabanka Íslands til að veita Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, upplýsingar um samning sem gerður var við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, árið 2016. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 812 orð | 5 myndir

Gert út á gæðin frá N-Noregi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslendingar með sterk tengsl við Húsavík standa í stafni í norska ferðaþjónustufyrirtækinu Brim Explorer í Tromsö. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Geti skynjað umferðarmerkin

Eigi sjálfkeyrandi bílar að geta ekið um Ísland í öllum veðrum er nauðsynlegt að umferðarmerki séu þannig búin að snjallbílar geti skynjað umferðarmerkin án þess að þurfa að geta „lesið“ á merkið. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Hella og Hvolsvöllur í eina sæng?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur óskað eftir viðræðum við önnur sveitarfélög í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hörð mótmæli í Barcelona í gær

Mótmælendur gerðu götuvirki úr færanlegum girðingum þegar kom til átaka nálægt höfuðstöðvum lögreglunnar í Barcelona í gær. Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu höfðu hvatt til allsherjarverkfalls og fjöldamótmæla í borginni. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Íbúðarhúsnæði hækkaði í verði

Bæði íbúðaverð og leiguverð íbúðahúsnæðis hækkaði í september frá fyrri mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Þjóðskrár Íslands (skra.is). Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 632,9 stig í september 2019 og hækkaði um 0,6% á milli mánaða. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ísfiskur fær vilyrði um lánafyrirgreiðslu

Stjórn Byggðastofnun hefur tekið jákvætt í lánsumsókn fiskvinnslunnar Ísfisks á Akranesi en umsóknin var tekin fyrir á fundi hjá stofnuninni í gær. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Klarínettan og víólan í brennidepli í Hörpu

Klarínettan og víólan verða í brennidepli á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16. Flytjendur eru Einar Jóhannesson á klarínett, Þórunn Ósk Marinósdóttir á víólu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Kröfur til umferðarmerkja aukast

Fréttaskýring Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Með aukinni sjálfvæðingu aksturs aukast þær kröfur sem gera verður til umferðarmerkinga. Eigi bílar að geta lesið slík merki er mikilvægt að alþjóðlegum stöðlum sé fylgt. Þetta segir Einar Pálsson, forstöðumaður þjónustusviðs hjá Vegagerðinni. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Makrílviðræður mikil vonbrigði

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Metsumar í komum skemmtiferðaskipa til Akureyrar

Skemmtiferðaskipið Magellan var á Akureyri í gær og voru 1.300-1.400 farþegar um borð að sögn Péturs Ólafssonar hafnarstjóra. „Við vorum með skip í gær og skip í dag. Þau fengu bæði flotta daga. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Mikilvæg að skoða ferla og vinnulag

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég þykist vita að stjórnvöld og einkageirinn allur vinni nú að því að koma réttum skilaboðum út á við, en það verður þó að segjast að þessi staða er með ólíkindum,“ segir Ásta S. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Mikilvægasta framkvæmdin

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Myndir Sölva á sýningu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Alþýðulist höfðar til margra og sýningar á verkum slíkra listamanna eru oft fjölsóttar. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Selja sykurlausar sultur

Íslenska fyrirtækið Good Good hefur vaxið hratt. Það selur vörur sínar, m.a. sultur, síróp, súkkulaðismjör og stevíudropa, í ellefu löndum; víða í Evrópu og í Bandaríkjunum, í um eitt þúsund verslunum. „Við gjörbreyttum fyrirtækinu. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Sem fyrst af gráa listanum

„Ég tel að það sé lítið sem út af stendur en engu að síður er það alvarlegt að við séum á þessum lista og við munum gera allt í okkar valdi til að fara af honum sem fyrst,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Semur við Macmillan

Bandaríska bókaútgáfan Macmillan tryggði sér á bókamessunni í Frankfurt í vikunni réttinn á tveimur bókum Ragnars Jónassonar, Mistri og Hvítadauða sem kemur út á Íslandi á mánudag. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð

Skorið niður á Landspítala

Anna Lilja Þórisdóttir Guðni Einarsson Viðhaldi verður að einhverju leyti frestað, ítrasta aðhalds gætt við innkaup, launafyrirkomulag endurskoðað og ekki verður ráðið í vissar stöður sem losna. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sparnaðaraðgerðir á Landspítala

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Viðhaldi verður að einhverju leyti frestað, ítrasta aðhalds gætt við innkaup, launafyrirkomulag endurskoðað og ekki verður ráðið í vissar stöður sem losna. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir

Sporður hættir framleiðslu

Eskifjörður | Sporður hf. á Eskifirði hefur hætt framleiðslu á bitaharðfiski. Fyrirtækið var stofnað 1952 af svilunum Agli Karlssyni og Lúðvík Ingvarssyni sýslumanni. Þegar Egill féll frá 1994 tóku börn hans, Atli Börkur og Ágústa, við rekstrinum. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Torgsvæðin í Mjódd endurgerð

Á síðasta fundi borgarráðs var samþykkt að heimila umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við 1. áfanga endurgerðar á útivistar- og torgsvæðum í Mjódd. Þá verður unnið áfram að undirbúningi og hönnun vegna síðari áfanga. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Urðum hugfangin af útsýninu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta hófst með því að þegar við fluttum í Neskaupstað á árinu 2004 urðum við strax heilluð af umhverfinu, mannlífinu og fólkinu. Við urðum hugfangin af útsýninu yfir Norðfjarðarflóa og til eyðifjarðanna Hellisfjarðar og Viðfjarðar og yfir á Barðsnes,“ segir Páll Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Hann er hugmyndasmiður að útsýnispalli sem Samvinnufélag útgerðarmanna (SÚN) er að byrja að byggja við Norðfjarðarvita. Meira
19. október 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

Vilja skoða sameiningu sveitarfélaga

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur óskað eftir viðræðum við önnur sveitarfélög í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu um kosti og galla sameiningar sveitarfélaganna. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2019 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrelsi hér og þar

Andrés Magnússon blaðamaður skrifar fjölmiðlamola eftir pólsku kosningarnar í Viðskiptablaðið: „Flokkurinn Lög og réttur (PiS), sem fór með sigur af hólmi í kosningum í Póllandi um liðna helgi, hefur það m.a. á stefnuskrá að setja sérstaka reglugerð um blaðamenn og búa til „nýja fjölmiðlaskipan“. Meira
19. október 2019 | Reykjavíkurbréf | 1725 orð | 1 mynd

Hraðahindranir óæskilegar á vonarstrætum

Þegar dagsverkinu lýkur, stóru eða smáu, þykir okkur mörgum gott að hverfa á vit einhvers sem er ólíkt hinu daglega dútli. Ritstjórum þykir notalegt ef þeir rekast á mann á göngustígnum og spyrja tíðinda og sá segir umhugsunarlaust að það sé eiginlega ekkert að frétta. Meira
19. október 2019 | Leiðarar | 661 orð

Með Ísland í sigtinu

Stórbrotið peningaþvætti grasserar um allan heim en af einhverjum ástæðum kemst Ísland á gráan lista eitt fárra ríkja Meira

Menning

19. október 2019 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Anna Jóa segir frá verkum sínum

Anna Jóa býður til spjalls á morgun kl. 15 í Listasafni Árnesinga en þar stendur nú yfir sýningin Heimurinn sem brot úr heild þar sem hún sýnir með Gústav Geir Bollasyni. Meira
19. október 2019 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

BaroqueAros í Hallgrímskirkju

Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir barokktónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 17. Á þeim koma fram barokkhópurinn BaroqueAros frá Árósum í Danmörku og gestasöngkona á tónleikunum verður Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran. Meira
19. október 2019 | Leiklist | 754 orð | 2 myndir

„Ýmis gæsahúðaraugnablik“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þessar góðu móttökur hafa komið okkur ánægjulega á óvart,“ segir Björk Jakobsdóttir sem leikstýrir sýningunni Mamma klikk! sem frumsýnd er í Gaflaraleikhúsinu í dag. Meira
19. október 2019 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Djúpalogn Hörpu í Hverfisgalleríi

Harpa Árnadóttir myndlistarmaður opnar sýningu sína Djúpalogn/Deep Calm í Hverfisgalleríi í dag kl. 17. Meira
19. október 2019 | Bókmenntir | 353 orð | 3 myndir

Fersk og grafísk frumraun Dóra DNA

Eftir Dóra DNA. Bjartur, 2019. Innbundin, 336 bls. Meira
19. október 2019 | Myndlist | 1293 orð | 1 mynd

Fortíð, nútíð og framtíð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Það fer ekki milli mála þegar komið er inn í vestursal Kjarvalsstaða að verkin sem þar prýða gólf og veggi eru eftir Íslending. Meira
19. október 2019 | Bókmenntir | 284 orð | 8 myndir

Gaman og Gústi guðsmaður

Bókaútgáfan Hólar gefur út ellefu bækur á þessu ári. Fyrirferðarmest er bókin Gústi – alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn , eftir Sigurð Ægisson. Meira
19. október 2019 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Leiðir gesti um sýningu safnsins

Inga Lára Baldvinsdóttir, sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands, leiðir gesti um sýninguna Með Ísland í farteskinu. Ljósmyndir, úrklippur og munir úr fórum Pike Ward í Þjóðminjasafni Íslands á morgun kl. 14. Meira
19. október 2019 | Hugvísindi | 84 orð | 1 mynd

Málþing haldið um Jón Espólín

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing í dag undir yfirskriftinni Jón Espólín – 250 ára minning í fyrirlestrasal á 2. hæð Þjóðarbókhlöðunnar. Málþingið hefst kl. 13.30. Meira
19. október 2019 | Fjölmiðlar | 231 orð | 1 mynd

Úr Eplasjónvarpi í línulega dagskrá

Ég get ekki horft á Netflix í sjónvarpinu mínu lengur. Einhverra hluta vegna hefur Eplasjónvarpið (e. Apple TV) ákveðið að ég megi ekki horfa á Netflix. Ég neyðist því til þess að nota önnur snjalltæki til áhorfsins sem er auðvitað alveg hræðilegt. Meira
19. október 2019 | Myndlist | 522 orð | 2 myndir

Vanmetum ekki bein tengsl barna við list

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
19. október 2019 | Tónlist | 506 orð | 3 myndir

Villtir, trylltir... Norðmenn

Pistilritari sótti tónlistarhátíðina og ráðstefnuna Vill Vill Vest í Bergen heim í lok september og varð margs fróðari. Meira
19. október 2019 | Menningarlíf | 499 orð | 1 mynd

Þar sem áður hvíldust úlfaldar

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira

Umræðan

19. október 2019 | Velvakandi | 78 orð | 1 mynd

Að rýna eða rýna ekki

Lesandi hafði fyrir stuttu samband við Velvakanda og vildi koma þeirri ábendingu á framfæri við ráðamenn og aðra hversu ofnotuð sögnin að rýna er. Meira
19. október 2019 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Fíkniefnafaraldurinn: Þjóðarharmleikur

Þann 14. okt. sl. var ég með sérstaka umræðu á Alþingi um fíkniefnafaraldurinn. Ég er að verða orðlaus á andvaraleysi stjórnvalda gagnvart þeirri neikvæðu þróun sem nú á sér stað á fíkniefnamarkaðnum. Ástandið er skelfilegt. Meira
19. október 2019 | Aðsent efni | 985 orð | 1 mynd

Heimsbyggðin að falla á tíma

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Sem heild er samkoma eins og Hringborð norðurslóða geysilegur fróðleiksbrunnur sem og þau tengsl sem þar myndast manna á milli." Meira
19. október 2019 | Pistlar | 328 orð

Hinn kosturinn árið 1262

Almennt er talið að Íslendingar hafi ekki átt annars úrkosta árið 1262 en játast Noregskonungi og gjalda honum skatt gegn því að hann friðaði landið, tryggði aðflutninga og virti lög og landssið. En er þessi skoðun óyggjandi? Meira
19. október 2019 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Jón Espólín – 250 ára minning

Eftir Margréti Gunnarsdóttur: "Espólín var ljóst að hverju mannsbarni var nauðsynlegt að fá tækifæri til þess að öðlast skilning á sögu þjóðar sinnar." Meira
19. október 2019 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Klofinn meirihluti í Reykjavík

Eftir Egil Þór Jónsson: "Óvissa fjármögnunarinnar er svo mikil að í fyrsta sinn á kjörtímabilinu klofnar meirihlutinn í borgarstjórn." Meira
19. október 2019 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Málþroski og tækni

Eftir Bryndísi Guðmundsdóttur: "Íslensk stjórnvöld eru að taka mikilvæg skref í samstarfi við háskólasamfélagið til að íslenskan lifi í stafrænum heimi." Meira
19. október 2019 | Pistlar | 880 orð | 1 mynd

Um mannleg samskipti...

...að gefnu tilefni Meira
19. október 2019 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Undirskriftasöfnun Umhverfisvina bjargaði Eyjabökkum

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Þrátt fyrir að undirskriftalistar væru rifnir um land allt komu í hús yfir 45 þúsund undirskriftir." Meira
19. október 2019 | Pistlar | 393 orð | 2 myndir

Ævintýrin gerast enn

Íslensk tunga hefur verið í brennidepli síðustu dagana. Síðasta miðvikudag var haldið málþing um íslenska máltækni þar sem efnt var til kröftugs samtals milli háskóla, stofnana og atvinnulífsins. Meira

Minningargreinar

19. október 2019 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Ásta Þórðardóttir

Ásta Þórðardóttir fæddist 16. október 1930. Hún lést 19. september 2019. Útför hennar fór fram 16. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Einar Eylert Gíslason

Einar Eylert Gíslason fæddist 5. apríl 1933. Hann lést 5. september 2019. Útförin fór fram 13. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Elías Hergeirsson

Elías Hergeirsson fæddist 19. janúar 1938. Hann lést 7. október 2019. Elías var jarðsunginn 16. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 1879 orð | 1 mynd

Guðfinna Stefánsdóttir

Guðfinna Stefánsdóttir fæddist 8. júní 1923 í Skuld í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hún lést á Dvalarheimilinu Hraunbúðum 10. október 2019. Foreldrar hennar voru Stefán Björnsson, f. 16. júlí 1878, d. 10. mars 1957, og Margrét Jónsdóttir kona hans, f. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1303 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Brandsstöðum í Reykhólasveit 27. ágúst 1933. Hún lést 4. október 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi.Foreldrar hennar voru Júlíana Sveinsdóttir, f. 6. júlí 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 2687 orð | 1 mynd

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir

Guðlaug Halldóra Guðmundsdóttir fæddist á Brandsstöðum í Reykhólasveit 27. ágúst 1933. Hún lést 4. október 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar hennar voru Júlíana Sveinsdóttir, f. 6. júlí 1902, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 964 orð | 1 mynd

Helgi Steinar Guðmundsson

Helgi Steinar Guðmundsson fæddist í Bakkagerði á Stöðvarfirði 17. nóvember 1945. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 3. október 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson, f. í Breiðdal 15.3. 1920, d. 28.3. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1600 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Steinar Guðmundsson

Helgi Steinar Guðmundsson fæddist í Bakkagerði á Stöðvarfirði 17. nóvember 1945. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 3. október 2019.Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson, f. í Breiðdal 15.3. 1920, d. 28.3. 1981, og Rósalind Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Ingvar Ingvarsson

Ingvar Ingvarsson fæddist í Birkilundi í Biskupstungum 20. júní 1957. Hann lést á heimili sínu 3. október 2019. Hann var sonur hjónanna Ingvars Ingvarssonar, f. 2. maí 1920, d. 9. okt. 1980, og Helgu Pálsdóttur, f. 18. sept. 1936. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Jónsson

Jóhann Sigurður Jónsson, Siggi Bessa, fæddist 7. október 1925 í Neskaupstað. Hann lést á Skjólgarði, Höfn í Hornafirði, hinn 7. október 2019. Foreldrar hans voru Jón Bessason frá Neskaupstað, f. 16. apríl 1874, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Kjartan Jóhannesson

Kjartan Jóhannesson fæddist 13. október 1925 í Breiðuvík á Tjörnesi. Hann lést á Skógarbrekku 8. október 2019. Móðir hans var Jakobína Guðnadóttir, f. 16. september 1893, og faðir hans Jóhannes Kristjánsson, f. 29. desember 1857. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Kristín Björg Jóhannsdóttir

Kristín Björg Jóhannsdóttir fæddist 18. september 1930 á Patreksfirði. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. október 2019. Foreldrar Kristínar voru Jóhann Pétursson skipstjóri á Patreksfirði, f. 18. febrúar 1894, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Pálhanna Þuríður Magnúsdóttir

Pálhanna Þuríður Magnúsdóttir fæddist 16. febrúar 1928. Hún lést 6. ágúst 2019. Útför hennar fór fram 15. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2019 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Sigurfinna Pálmarsdóttir

Sigurfinna Pálmarsdóttir fæddist 16. ágúst 1925. Hún lést 1. október 2019. Útför hennar fór fram 11. október 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2019 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

40% nefndu Heimkaup.is

Tæplega 40% svarenda í nýrri könnun MMR fyrir netverslunina Heimkaup.is, nefndu Heimkaup.is fyrst þegar spurt var „Hvaða íslenska vefsíða sem selur vörur eða þjónustu kemur fyrst upp í hugann?“ Könnunin var framkvæmd dagana 30. september-9. Meira
19. október 2019 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Fossar verða bakhjarl Climate Bonds Initiative

Fossar markaðir hafa samkvæmt tilkynningu, gengið til liðs við Climate Bonds Initiative (CBI) sem bakhjarl, fyrst íslenskra fyrirtækja. Meira
19. október 2019 | Viðskiptafréttir | 749 orð | 2 myndir

Good Good í sókn án sykurs

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is „Við gjörbreyttum fyrirtækinu. Þetta var lítil stevíudropaframleiðsla í Hafnarfirði sem við fluttum til Hollands. Meira
19. október 2019 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Hagkerfið tekur við sér að nýju árið 2020

Í nýrri spá hagdeildar ASÍ sem kom út í gær segir að eftir átta ára samfellt hagvaxtarskeið sé útlit fyrir lítils háttar og skammvinnan samdrátt í landsframleiðslu á þessu ári, eða um 0,3%, og að á næsta ári taki hagkerfið við sér að nýju. Meira

Daglegt líf

19. október 2019 | Daglegt líf | 518 orð | 3 myndir

Nýárshraun og Sigurð eru örnefni í Surtsey

Maður og náttúra mætast í örnefnum. Ýmsum stöðum í hinni leyndardómsfullu Surtsey hafa verið gefin nöfn þar sem skemmtilegar sögur búa að baki. Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur hefur kannað málið og er með fyrirlestur í dag. Meira

Fastir þættir

19. október 2019 | Fastir þættir | 162 orð

Að halda haus. V-Allir Norður &spade;D86 &heart;73 ⋄ÁK873...

Að halda haus. V-Allir Norður &spade;D86 &heart;73 ⋄ÁK873 &klubs;Á54 Vestur Austur &spade;75 &spade;942 &heart;ÁDG6 &heart;10985 ⋄G10 ⋄D62 &klubs;KD1083 &klubs;972 Suður &spade;ÁKG103 &heart;K42 ⋄954 &klubs;G6 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. október 2019 | Í dag | 244 orð

Á gulli verða dvergarnir ginntir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hagur sá í höndum er. Í hamri jafnan unir sér. Mæniásinn uppi ber. Afar smár er þessi ver. Guðrún Bjarnadóttir á þessa lausn: Dverghög er sú dánumær, með dvergi í bergi' er unun kær. Meira
19. október 2019 | Fastir þættir | 557 orð | 4 myndir

Hinir taplausu og sigurgangan mikla

E in óvæntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga á dögunum urðu þegar Skákfélag Akureyrar vann Hugin 5½:2½ í 4. umferð. Meira
19. október 2019 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Indriði Þórkelsson

Indriði Þórkelsson fæddist 20. október 1869 í Sýrnesi í Aðaldal. Foreldrar hans voru hjónin Þórkell Guðmundsson og Ólöf Indriðadóttir. Indriði ólst upp á Syðra-Fjalli, hann naut ekki skólagöngu en var þó víðlesinn. Meira
19. október 2019 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Jóhanna Þyri Sveinsdóttir

50 ára Jóhanna ólst upp í Skerjafirði í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er lyfjafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og starfar sem ábyrgðarhafi hjá Actavis. Jóhanna hefur gaman af því að fara í fjallgöngu og mun fara upp á Þyril í tilefni dagsins. Meira
19. október 2019 | Í dag | 62 orð

Málið

Áréttum það meðan land byggist að meðan (og á meðan ) á bara við um tíma : á sama tíma og eða á þeim tíma sem : „Ég hlusta alltaf á þjóðsönginn meðan ég vaska upp.“ „Enskan ógnaði aldrei íslenskunni meðan við vorum undir Dönum. Meira
19. október 2019 | Í dag | 1744 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar hinn lama Meira
19. október 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Pamela Jean Woods

40 ára Pamela ólst upp í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum en fluttist til Íslands 2008. Hún tók sameiginlega doktorsgráðu frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Washington-ríki í líffræði. Hún er fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun. Meira
19. október 2019 | Árnað heilla | 802 orð | 4 myndir

Papa Jazz enn í fullu fjöri

Guðmundur Steingrímur Steingrímsson er fæddur 19. október 1929 á Norðurbrautinni í Hafnarfirði. Hann ólst upp í Hafnarfirði og átti heima lengst af í Arahúsi við Arastétt ofan Thorsplans við Strandgötuna og einnig á Norðurbrautinni. Meira
19. október 2019 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Stanislav Bogdanovich er 26 ára úkraínskur stórmeistari sem á tímabili...

Stanislav Bogdanovich er 26 ára úkraínskur stórmeistari sem á tímabili var með yfir 2.800 hraðskákstig. Um þessar mundir er hann með 2.616 kappskákstig og 2.686 hraðskákstig. Meira
19. október 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Til heiðurs Adams

Þann 5. nóvember næstkomandi mun kanadíski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Bryan Adams verða 60 ára. Af því tilefni verða haldnir tónleikar honum til heiðurs 1. nóvember í Gamla bíói þar sem flutt verða hans vinsælustu lög. Meira

Íþróttir

19. október 2019 | Íþróttir | 58 orð

Balakov er hættur

Krasimir Balakov er hættur sem þjálfari búlgarska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Uppsögnin kemur nokkrum dögum eftir 0:6 skell gegn Englandi í undankeppni EM. Búlgaría hefur ekki unnið leik eftir sjö umferðir í keppninni. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 829 orð | 1 mynd

„Það var allt á móti mér á þessu ári“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Maður hlýtur að fá að ferðast aðeins niður í móti eftir þessa bröttu brekku sem árið 2019 var,“ segir Guðni Valur Guðnason, kringlukastari og ólympíufari. Guðni átti besta frjálsíþróttaafrek Íslendinga á árinu 2019 og var eini fulltrúi þjóðarinnar á heimsmeistaramótinu í Doha, en engu að síður var árið að mörgu leyti líkt og martröð fyrir þennan jákvæða og upplitsdjarfa Mosfelling. Hann er staðráðinn í að keppa á sínum öðrum Ólympíuleikum næsta sumar. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla ÍR – Valur 99:90 Keflavík – Njarðvík...

Dominos-deild karla ÍR – Valur 99:90 Keflavík – Njarðvík 88:84 Staðan: KR 330290:2416 Keflavík 330271:2506 Tindastóll 321253:2424 Valur 321271:2594 Haukar 321286:2794 Stjarnan 321276:2474 Njarðvík 312244:2432 Fjölnir 312261:2622 Þór Þ. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Fimmtán stig skilja erkifjendurna að

Þó að átta leikir séu á dagskránni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er leikurinn sem flestir bíða eftir sá eini sem fer fram á morgun. Klukkan 15. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Grótta – Valur U 29:33 Þór Ak. &ndash...

Grill 66 deild karla Grótta – Valur U 29:33 Þór Ak. – Fjölnir U 30:28 Haukar U – KA U 33:29 Staðan: Þór Ak. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – HK L14 Framhús: Fram – Stjarnan L16 Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar L16 1. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Hljóp á vegg gegn stórliðinu

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, rak sig á vegg í gærkvöldi í Euroleague, sterkustu deild í Evrópu. Alba Berlín heimsótti þá stórlið Barcelona til Katalóníu og tapaði 103:84. Martin átti erfitt uppdráttar, sem er orðið sjaldgæf sjón. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Hlynur er með brákað rifbein

Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar og fráfarandi landsliðsfyrirliði, leikur væntanlega með Garðbæingum í næstu leikjum vegna meiðsla. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 818 orð | 6 myndir

Keflvíkingar sprækari

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Körfuboltastórveldin suður með sjó, Keflavík og Njarðvík, mættust í þriðju umferð Dominos-deildar karla í gærkvöldi, en leikið var í norðurhluta Reykjanesbæjar (Keflavík) að þessu sinni. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 740 orð | 3 myndir

Nýta hæðarmismun og hugleiðslu

Tindastóll Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það eru forréttindi að vera úr litlum bæ og geta alltaf keppt um titilinn með sínu heimaliði,“ segir Pétur Rúnar Birgisson, 23 ára leikmaður Tindastóls. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Páll og Gunnar ráðnir

Lausum þjálfarastöðum í knattspyrnunni hérlendis fækkar nú ört, en í gær gengu tvö lið í næstefstu deild karla á Íslandsmótinu frá ráðningu. Páll Viðar Gíslason tekur við liði Þórs á Akureyri og Gunnar Guðmundsson mun stýra Þrótti. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Setur stefnuna á Ólympíuleikana

ÓL 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Tiger Woods, næstsigursælasti kylfingur allra tíma í karlaflokki, segist í samtali við Reuters leggja allt kapp á að komast á Ólympíuleikana sem fram fara í Tókýó næsta sumar. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

* Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs...

* Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Keflavíkur í knattspyrnu, við hlið Eysteins Haukssonar sem hefur stýrt liðinu frá því í júlí 2018. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sigur gegn Kúveit

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í karlalandsliði Barein í handknattleik fara vel af stað í undankeppninni í Asíu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Barein hafði betur gegn Kúveit í gær, 26:21og Barein yfir 12:10 að loknum fyrri hálfleik. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Það er ekki skrýtið að fólk klóri sér aðeins í höfðinu yfir umspilinu...

Það er ekki skrýtið að fólk klóri sér aðeins í höfðinu yfir umspilinu sem nú eru yfirgnæfandi líkur á að Ísland taki þátt í í undankeppni EM karla í fótbolta. Meira
19. október 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Þýskaland Leverkusen – Hoffenheim 1:3 • Sandra María Jessen...

Þýskaland Leverkusen – Hoffenheim 1:3 • Sandra María Jessen var ekki í leikmannahópi Leverkusen. Meira

Sunnudagsblað

19. október 2019 | Sunnudagsblað | 392 orð | 1 mynd

Á fætur, Herbert!

Og það gerði ég upp frá því. Hamaðist á hurðinni eins og ég væri Dýri í Prúðuleikurunum og vék ekki af vettvangi fyrr en ég heyrði fótatak Herberts handan við hurðina. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 479 orð | 16 myndir

Ást við fyrstu sjávarsýn

Bergrún Íris Sævarsdóttir, teiknari og barnabókahöfundur, og Andri Ómarsson sem starfar hjá Hafnarfjarðarbæ búa á litríku og skemmtilegu heimili ásamt sonum sínum Hrannari Þór fjögurra ára og Darra Frey 10 ára. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 673 orð | 1 mynd

Einföldun regluverks – fyrsti áfangi

Mín pólitíska sýn er að gera þurfi mjög ríkar kröfur til rökstuðnings fyrir íþyngjandi kröfum og reglum. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 2846 orð | 2 myndir

Ég lenti á réttum stað

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Leikstjórinn Silja Hauksdóttir frumsýndi í vikunni kvikmynd sína Agnesi Joy. Silja segist heillast af samskiptum fólks því öll erum við full af breyskleikum og brestum. Í kvikmyndinni nýju er fjallað um miðaldra konu á krossgötum sem á í flóknu sambandi við fólkið sitt, ekki síst við dótturina sem er ættleidd. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Framdi glæp vegna leiðinda

81 árs gamall Breti, Ian Hemmens, hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi fyrir að hafa aðstoðað meintan fíkniefnasala að flýja land. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 1466 orð | 5 myndir

Getur ekki annað en hrifist af Klopp

Knattspyrnuþjálfarinn Jürgen Klopp hefur rifið Liverpool upp úr meðalmennskunni og stýrði þeim til Evrópumeistaratitils í ár. Höfundur bókar um Klopp sem er nýkomin út á íslensku segir nánast ómögulegt að finna einhvern sem talar illa um hann. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Hulda Ósk Jónsdóttir Brooklyn Nine-Nine á Netflix...

Hulda Ósk Jónsdóttir Brooklyn Nine-Nine á... Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Hvar var draugagangurinn?

Stórhýsi þetta, sem var reist 1930, er í eyðifirði austur á landi. Staðurinn er þekktur fyrir reimleika, þarna eiga draugar meðal annars að leysast upp í eldglæringum eftir að hafa tekið fyrir kverkar fólks og gert því skáveifur. Er draugunum m.a. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Jósep Hallsson Ég horfi nánast ekkert á sjónvarp. Aðallega fréttir...

Jósep Hallsson Ég horfi nánast ekkert á sjónvarp. Aðallega fréttir, veður og... Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 20. Meira
19. október 2019 | Sunnudagspistlar | 576 orð | 1 mynd

Leiðbeiningar fyrir bjána

En í raun er þetta sóun. Sóun á pappír og tíma og lítilsvirðing við fólk sem kaupir svona vöru. Einhverjir embættismenn hafa sennilega samið reglugerð um svona hluti. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 1708 orð | 1 mynd

Lifi fyrir eftirvæntinguna

Einn fremsti fiðlari heims, Bandaríkjamaðurinn Joshua Bell, kemur fram á tónleikum í Hörpu í kvöld, sunnudagskvöld, ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Hann hlakkar til tónleikanna enda segir hann Hörpu eitt besta tónleikahús álfunnar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson Ég horfi á fréttir og einstaka þætti...

Magnús Sigurðsson Ég horfi á fréttir og einstaka... Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 386 orð | 2 myndir

Mikilvægi hreyfingar í leikskólum

Öll viljum við efla möguleika barna á góðu upphafi á lífsins braut. Eitt af þeim atriðum sem er mikilvægt er að efla er hreyfifærni og hreysti. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Morð framin í Dyflinni

Sjónvarp Nýr glæpaþáttur, Dublin Murders, hóf á dögunum göngu sína í breska ríkissjónvarpinu, BBC. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 831 orð | 2 myndir

Nasisti sem drepur ekki kanínur

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Adolf Hitler er meðal persóna í kvikmynd leikstjórans Taika Waititi, Jojo Rabbit, sem komin er í kvikmyndahús vestra. Þar er óvenjulegur snúningur tekinn á nasismanum og helförinni. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Rakel Ósk Sigurðardóttir Grey's Anatomy...

Rakel Ósk Sigurðardóttir Grey's... Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Regnbogaviskí

Kvikmyndir Í lok mánaðarins kemur út glæný heimildarmynd eftir Zak Knutson, The Rainbow, sem fjallar um hina sögufrægu staði Rainbow Bar & Grill og Whisky A Go Go á Sunset Strip í Hollywood, en báðir tengjast þeir rokksögunni órofa böndum. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 507 orð | 2 myndir

Sál franskrar menningar

Heimurinn fylgdist agndofa með þegar Notre Dame stóð í björtu báli í París í vor. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 366 orð | 5 myndir

Smakkað á bókum

Bækur hafa alltaf verið stór hluti af lífi mínu. Svo mikill hluti að ég átta ára ákvað að smakka á nokkrum bókasafnsbókum sem ég hafði tekið að láni. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 636 orð | 2 myndir

Sonur „El Chapo“ slapp úr haldi

Ovidio Guzmán, einn af sonum hins alræmda fíkniefnabaróns „El Chapo“, var handtekinn í borginni Culiacán í Mexíkó á fimmtudag en sleppt aftur eftir að þungvopnaðir menn úr sveitum hans réðust gegn hernum. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 1662 orð | 6 myndir

Sósan skiptir öllu máli

Kasbah, marokkóskur veitingastaður, er eitt best geymda leyndarmál Reykjavíkur. Þar ilmar allt af engifer og saffran og marokkósk tónlist fyllir loftið. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Stórafmæli í dag

Tónlistarkonan Jess Glynne fagnar þrítugsafmæli í dag. Hún fæddist 20. október árið 1989 í Hampstead í Norður-London og hlaut skírnarnafnið Jessica Hannah Glynne. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Sungið í kirkjum

Það er árleg hefð að nemendur Söngskólans í Reykjavík syngi í flestum kirkjum á höfuðborgarsvæðinu. Að þessu sinni er kirkjusöngsdagurinn í dag, sunnudag. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Sweet Child O' Mine slær met

Met Sweet Child O' Mine með Guns N' Roses varð á dögunum fyrsta myndbandið frá níunda áratugnum til að fá yfir milljarð áhorfa á efnisveitunni YouTube. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Sögur kvenna loksins farnar á flug

Sjónvarp Breska leikkonan og handritshöfundurinn Sharon Horgan fagnar því í ítarlegu samtali við breska blaðið The Independent að sögur kvenna séu loksins farnar á flug í sjónvarpi og á hvíta tjaldinu. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 470 orð | 3 myndir

Verðskulduð uppskera

Þú átt eftir að tengjast víðs vegar um heiminn og munt elska það. Hugrekki er eitt af því sem einkennir þig og þú ert mjög tilfinningarík og djúp sál. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Þurfum að endurheimta sönginn

Við hverju megum við búast á sunnudaginn? Það má búast við sígildum íslenskum sönglögum frá ýmsum tímum sem allir ættu að geta sungið með. Krakkar eru velkomnir og verður þetta skemmtilegur samsöngur. Meira
19. október 2019 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Öngþveiti og upplausn

Morgunblaðið var í miklum kosningaham laugardaginn 22. október 1949 enda stóðu alþingiskosningar þá fyrir dyrum. Óhætt er að segja að pólitískir andstæðingar Sjálfstæðisflokksins hafi fengið að kenna á því, ekki síst kommúnistar. Meira

Ýmis aukablöð

19. október 2019 | Blaðaukar | 765 orð | 1 mynd

Alþjóðaólympíuhreyfing fatlaðra 30 ára

Afmæli Ólafur Magnússon Þórður Árni Hjaltested Árið 1989 gerðist ýmislegt sem vert er að minnast og án efa margir muna eftir. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 954 orð | 1 mynd

Á íþróttunum allt að þakka

Afreksmaður Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Haukur Gunnarsson, 53 ára, vann til gullverðlauna í 100 metra hlaupi á Paralympics í Seoul 1988. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 189 orð | 2 myndir

*Á Ólympíumóti fatlaðra 1992 í Barcelona vann Geir Sverrisson það frækna...

*Á Ólympíumóti fatlaðra 1992 í Barcelona vann Geir Sverrisson það frækna afrek að vinna til verðlauna bæði í sundi og frjálsum íþróttum. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 402 orð | 2 myndir

*Árið 2013 var sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir fyrst fatlaðra...

*Árið 2013 var sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir fyrst fatlaðra íþróttamanna útnefnd í Heiðurshöll ÍSÍ sem er án efa ein æðsta viðurkenning sem íþróttamanni er sýnd. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 836 orð | 2 myndir

Draumurinn snýst um að hætta á toppnum

Spjótkast Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Spjótkastarinn Helgi Sveinsson, 40 ára, undirbýr sig nú fyrir sína þriðju Paralympics. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 1168 orð | 2 myndir

Dreymir sundmót á nóttunni

Afrekskona Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sunddrottningin Kristín Rós Hákonardóttir, 46 ára, er einn sigursælasti íþróttamaður sem Ísland hefur alið af sér en hún lagði sundhettuna á hilluna árið 2006. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 238 orð | 2 myndir

*Heimsleikar Special Olympics hafa verið haldnir frá stofnun samtakanna...

*Heimsleikar Special Olympics hafa verið haldnir frá stofnun samtakanna, sumarleikar frá 1968 og vetrarleikar frá 1977. Íþróttasamband fatlaðra hefur sent keppendur á Heimsleika Special Olympics, á sumarleika frá árinu 1991 og á vetrarleika frá 2013. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 380 orð | 2 myndir

*Ísland tók fyrst þátt í Ólympíumóti fatlaðra árið 1980 og hefur æ síðan...

*Ísland tók fyrst þátt í Ólympíumóti fatlaðra árið 1980 og hefur æ síðan átt keppendur í slíkum mótum sem og að senda þátttakendur til keppni í Evrópu- og heimsmeistaramótum. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 681 orð | 2 myndir

Keppnisfólk sem kemur stöðugt á óvart

Þjálfari Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kári Jónsson er annar yfirmaður landsliðsmála hjá Íþróttasambandi fatlaðra ásamt Inga Þór Einarssyni. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 596 orð | 1 mynd

Mikilvægt að gefast aldrei upp

Frjálsar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, 19 ára, er ein af okkar efnilegustu frjálsíþróttakonum. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 345 orð

Munurinn á Paralympics og Special Olympics

Íþróttasamband fatlaðra er aðili að IPC alþjóðaólympíuhreyfingu fatlaðra og SOI alþjóðasamtökum Special Olympics. Starfsemi IPC byggist á afreksstefnu en allir eru sigurvegarar á leikum SOI. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 267 orð | 3 myndir

*Ólympíumót fatlaðra árið 1988 í Seúl í Suður-Kóreu markaði þátttaskil í...

*Ólympíumót fatlaðra árið 1988 í Seúl í Suður-Kóreu markaði þátttaskil í 24 ára sögu mótanna þar sem Ólympíumótið fór í fyrsta sinn fram á sama stað og Ólympíuleikarnir sjálfir. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 674 orð

Ólympíumótsfarar Íþróttasambands fatlaðra frá upphafi

Rio de Janeiro, Brasilíu, 7.-18. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 763 orð | 1 mynd

Stefnan sett á gullverðlaun á Paralympics

Sund Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sundkappinn Már Gunnarsson, 19 ára, fæddist með augnsjúkdóminn Leber congenital Amaurosis, sem er betur þekktur sem LCA. LCA er augnbotna hrörnunarsjúkdómur en Már fæddist með 80% sjón. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 456 orð | 1 mynd

Viðburðaríkt afmælisár

Ólafur Magnússon Jón Björn Ólafsson Þetta árið fagnar Íþróttasamband fatlaðra 40 ára starfsafmæli. ÍF var stofnað hinn 17. maí 1979 og síðan þá hefur starfsemi sambandsins vaxið og dafnað. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 732 orð | 2 myndir

Vill sanna að árangur erfiðisins skili sér að lokum

Hjólreiðar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Handahjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir, 29 ára, lenti í alvarlegu skíðaslysi 30. desember 2006 þegar hún var stödd við æfingar í Geilo í Noregi. Meira
19. október 2019 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Þrjár keppa á HM í frjálsum í Dubai

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai í nóvembermánuði. Frjálsíþróttakonurnar Stefanía Daney Guðmundsdóttir, Hulda Sigurjónsdóttir og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verða fulltrúar Íslands á mótinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.