Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Ný myndlistarsýning Hörpu Árnadóttur, Djúpalogn, var opnuð í Hverfisgalleríi laugardaginn síðasta og stendur yfir til 23. nóvember. Á sýningunni eru blýantsteikningar og málverk, lítil sem stór, og er lognið ásamt minningu um staði viðfangsefnið. Bíldudalur og Arnarfjörður, sem dalurinn stendur við, skipa stóran sess í sýningunni.
Meira