Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áform um afnám yfir þúsund reglugerða og stórátak í einföldun flókins regluverks í stjórnsýslunni, sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynntu í vikunni felst að stórum hluta í förgun á úreltu regluverki. En þegar fella á niður fjölda reglugerða kann það að hafa afleiðingar og mæta andstöðu.
Meira