Greinar miðvikudaginn 13. nóvember 2019

Fréttir

13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Atriði Hlíðaskóla beint frá hjartanu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nemendur í Hlíðaskóla fögnuðu innilega nýjustu hetjum skólans, þegar þær mættu í gærmorgun eftir að hafa sigrað í hæfileikakeppni Skrekks í Borgarleikhúsinu í fyrrakvöld. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Auðlindin skapar mikil verðmæti

Grisjun í Haukdalsskógi í Biskupstungum sem unnið er að þessa dagana mun skila minnst 800 rúmmetrum af timbri. Stórvirk vinnuvél er notuð við verkið sem gengur því greiðlega fyrir sig, nú í mildu haustveðrinu. Meira
13. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Á leið til jarðar frá smástirni

Tókýó. AFP. | Japanska geimfarið Hayabusa-2 átti að fara af braut um fjarlægt smástirni í nótt og leggja af stað til jarðar með sýni sem geta varpað ljósi á upphaf sólkerfisins, eftir leiðangur sem á sér engin fordæmi. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð

Álverið er komið á fullt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Endurræsingu þriðja kerskálans í álverinu í Straumsvík er lokið töluvert á undan áætlun en þegar hún hófst í september var rætt um að hún gæti tekið nokkra mánuði. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Betur verði fylgst með útgjöldum Landspítala

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Önnur umræða um fjárlög næsta árs fór fram á Alþingi í gær. Fram kom í fjölmiðlum í gær að tekjur ríkisins lækka um 10,4 milljarða króna og verður ríkissjóður rekinn með halla í fyrsta sinn frá árinu 2012. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Er ekki „hefðbundið“ hringtorg

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Greint var frá framkvæmdum við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur í Morgunblaðinu 8. nóvember sl. Meira
13. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Fjölda flugskeyta skotið á Ísrael

Palestínsku hryðjuverkasamtökin Íslamskt jíhad skutu rúmlega 150 flugskeytum á Ísrael í gær eftir að hátt settur foringi í samtökunum, Baha Abu al-Ata, beið bana í loftárás Ísraelshers á hús hans í Gaza-borg. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Frú Lauga er á lausu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Frú Lauga hefur þurft að ganga í gegnum sín vandamál eins og aðrir og nú er tímabært að einhver annar taki við boltanum,“ segir Elías Guðmundsson, framkvæmdastjóri bændamarkaðarins Frú Laugu við Laugalæk. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 565 orð | 5 myndir

Gangsett vel á undan áætlun

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Endurræsingu kerskála þrjú í álverinu í Straumsvík er lokið. Slökkt var á kerskálanum í lok júlí eftir að ljósbogi myndaðist í lokuðu keri. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Grisja fyrir Grundartanga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hagatorg er sagt óhefðbundið og því ekki farið að lögum

Þrengingar og ný staðsetning á strætóskýli við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur veldur því að strætó þarf nú að stoppa á akstursleið um hringtorgið til að hleypa farþegum inn og út úr vagninum. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hari

Skammdegi Strætisvagnar aka um regnblaut strætin. Jólaljós eru smátt og smátt farin að setja svip á miðbæ Reykjavíkur þó enn sé langt til... Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð

Hækkun á bilinu 3,8-6,0% milli ára

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Laun félagsmanna í Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) hafa hækkað á bilinu 3,8-6,0% á milli ára. Þetta má lesa út úr niðurstöðum kjarakönnunar sem Gallup gerði í október þar sem spurt var um laun í september. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Kannast ekki við vinnubrögðin

„Það voru okkur mikil vonbrigði að komast að því að Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Samherjafélaganna í Namibíu, virðist hafa tekið þátt í gagnrýniverðum viðskiptaháttum og hugsanlega flækt Samherja í viðskipti... Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Kerfið ekki virkað sem skyldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákveðin atriði benda til þess að þarfagreiningu og öðrum undirbúningi innkaupa hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) sé ábótavant. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Kvintett Rebekku Blöndal á Múlanum

Kvintett söngkonunnar Rebekku Blöndal kemur fram hjá Jazzklúbbi Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 21. Á efnisskránni eru lög sem Billie Holiday gerði fræg á sínum tíma. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 775 orð | 2 myndir

Lögreglan á Suðurnesjum leitaði ekki tilboða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögreglan á Suðurnesjum leitaði ekki tilboða þegar embættið samdi við Attentus – mannauð og ráðgjöf um ráðgjöf vegna ráðninga. Alls er um að ræða sex reikninga sem gerðir voru á tímabilinu frá 25. september 2018 til 26. júní 2019 að fjárhæð samtals 3,5 milljónir kr. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Ráðist í endurbætur við gatnamót í Garðabæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð

Sakaðir um ólöglegar greiðslur

Félög í eigu Samherja eru sögð hafa greitt háttsettum stjórnmála- og embættismönnum í Namibíu hundruð milljóna króna, jafnvel á annan milljarð, í þeim tilgangi að komast yfir eftirsóttan kvóta við strendur landsins. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Samið um dýpkun út janúarmánuð

Vegagerðin og Björgun hf. hafa gert með sér samkomulag um dýpkun í Landeyjahöfn frá því haustdýpkun lýkur 15. nóvember og út janúar næstkomandi. Skrifað var undir samninginn í gær, 12. nóvember. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Samþykkja 85 kvótaflóttamenn

Ríkisstjórn Íslands samþykkti sl. föstudag tillögu flóttamannanefndar þess efnis að tekið yrði á móti 85 flóttamönnum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Stærri útgerðir hafa hlaupið undir bagga

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skuttogarar hafa verið áberandi í veiðum á aflamarki Byggðastofnunar síðustu ár. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Tíðni manndrápa hærri en í Noregi

Fjögur manndráp voru framin á Íslandi árið 2017. Fyrir vikið er tíðni manndrápa hér í nýbirtum tölum Eurostat sú sama og í stórum Evrópulöndum og mun hærri en til að mynda í Noregi. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tíðni manndrápa sú sama og í Þýskalandi

Tíðni manndrápa á Íslandi er sú sama og í Slóveníu, í Þýskalandi og á Írlandi samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, hefur tekið saman. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð

Tíu mongólsk tjöld reist á Suðurlandi

Fyrirtækið Náttúra Yurtel hefur reist og innréttað tíu mongólsk yurt-tjöld á Kjóastöðum 3, miðja vegu milli Gullfoss og Geysis. Meira
13. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Viðskipti í Namibíu rannsökuð

Helgi Bjarnason Freyr Bjarnason Félög í eigu Samherja eru sögð hafa greitt háttsettum stjórnmála- og embættismönnum í Namibíu hundruð milljóna króna í þeim tilgangi að komast yfir eftirsóttan kvóta við strendur landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2019 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Ágæt hugmynd

Bergþór Ólason alþingismaður ræddi á Alþingi í gær nokkuð sem hefur pirrað hann og án efa marga aðra sem eiga leið um miðborgina, enda lýti á þessu annars ágæta svæði. Hann sagði: „Í janúar 2012 bárust fréttir af því að risastórt grjót væri komið fyrir utan Alþingishúsið. Síðan bárust fréttir af því að þar væri á ferð Svarta keilan, sem svo var kölluð, minnisvarði um borgaralega óhlýðni eftir listamanninn Santiago Sierra.“ Meira
13. nóvember 2019 | Leiðarar | 225 orð

Kosningar leystu ekkert

Fjórðu þingkosningar á Spáni á fjórum árum bættu ekki stöðuna Meira
13. nóvember 2019 | Leiðarar | 346 orð

Mislingar og bólusetningar

Ný rannsókn sýnir að sjúkdómurinn þurrkar út ónæmisminni líkamans Meira

Menning

13. nóvember 2019 | Leiklist | 315 orð | 1 mynd

Borgarleikhúsið býður upp á textaðar sýningar

„Borgarleikhúsið bætir þjónustu fyrir heyrnarlausra og fólk af erlendum uppruna með því að texta sýningar á pólsku, ensku og íslensku. Það er hluti af nýrri stefnu leikhússins að nálgast þessa hópa og gera leikhúsið aðgengilegra. Meira
13. nóvember 2019 | Bókmenntir | 450 orð | 1 mynd

Brenglað samband móður og barns

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is „Mig langaði að skrifa um brenglað samband milli móður og barns,“ segir rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir um glæpasögu sína, Stelpur sem ljúga , sem kom út nýverið. Meira
13. nóvember 2019 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Forvarsla Faddan More-saltarans

Dr. John Gillis, forvörður við bókasafn Trinity College í Dyflinni, heldur Árna Magnússonar-fyrirlestur í Norræna húsinu í dag kl. 17. „Gillis hefur kennt forvörslu bóka í rúm 20 ár á Ítalíu. Meira
13. nóvember 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Í gegnum glerið með Fabúlu í kvöld

Í gegnum glerið er yfirskrift dagskrár með Margréti Kristínu Sigurðardóttur, betur þekkt sem Fabúla, sem fram fer á Sagnakaffi á Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld kl. 20. „Fabúla hefur starfað sem laga- og textahöfundur frá árinu 1996. Meira
13. nóvember 2019 | Bókmenntir | 457 orð | 4 myndir

Nær endalausir möguleikar

Eftir Raymond Queneau. Rut Ingólfsdóttir íslenskaði og ritaði eftirmála. Ugla, 2019. Kilja, 176 bls. Meira
13. nóvember 2019 | Bókmenntir | 238 orð | 3 myndir

Réttlæti hvað sem það kostar

Eftir Guðmund S. Brynjólfsson. Bókaútgáfan Sæmundur, 2019. 224 bls. Meira
13. nóvember 2019 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Skynlistasafn hefur tekið til starfa

Skynlistasafn Exxistenz hefur verið vígt á Bergstaðastræti 25B með breyttum innviðum og samsýningu á listaverkum sem fjalla um framtíðarverundina. Meira
13. nóvember 2019 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Thunberg horfir niður á San Francisco

Hin unga sænska baráttukona Greta Thunberg hefur verið í sviðljósinu undanfarna mánuði og er nú farin að horfa alvarleg á svip niður á íbúa og gesti San Francisco-borgar. Meira
13. nóvember 2019 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Una Margrét fjallar um revíur í kvöld

Una Margrét Jónsdóttir flytur erindi á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða sem fram fer í Neskirkju í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Erindið er byggt á bók hennar Gullöld revíunnar sem nýverið kom út. Meira
13. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Var stærsti uppistandarinn hár?

Í gær var kynntur á Rás 1 dagskrárliður sem hljómaði áhugaverður; að í Kína væri „dagur einhleypra orðinn stærsti verslunardagur heims“. Hvernig getur einn dagur verið sá „stærsti“ hvað verslun varðar? Meira

Umræðan

13. nóvember 2019 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Ekki bara orkusparnaður

Eftir Guðjón Leif Sigurðsson: "Að spara orku er sjálfgefið. Að bæta stýringar er sjálfgefið Að auka ljósgæði ætti líka að vera sjálfgefið." Meira
13. nóvember 2019 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Hvað höfum við lært?

Eftir Óla Björn Kárason: "Tæpu ári síðar var Þýskaland sameinað að nýju. Þá blöstu staðreyndirnar við – munurinn á þjóðfélögum markaðsbúskapar og miðstýringar sósíalismans." Meira
13. nóvember 2019 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Landvernd og verndun Elliðaárdals

Eftir Tryggva Felixson: "Landvernd telur breytt skipulag í Elliðaárdal hafa neikvæð áhrif á vinsælt og skjólsælt útvistarsvæði með fjölbreyttu lífríki og menningarminjum." Meira
13. nóvember 2019 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Rautt viðvörunarljós

Eftir Elías Elíasson: "Eins og í öllu öðru sem EES-samninginn varðar er aðeins tekið eitt skref í einu þar til við ráðum ekki lengur eign okkar, orkulindunum." Meira
13. nóvember 2019 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Smávirkjanir – einföldum kerfið

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Smávirkjanir eru ein leið til að styrkja dreifikerfi landsins og lækka kostnað við reksturs þess og stuðla að sjálfbærri þróun byggða um allt land." Meira
13. nóvember 2019 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Sósíalisminn er fullreyndur

Um þessar mundir eru 30 ár liðin frá falli Berlínarmúrsins. Múrinn var öðru fremur tákn um mannvonsku og grimmd og í raun birtingarmynd sósíalismans. Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2019 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Erna Stefánsdóttir

Erna Stefánsdóttir fæddist 18. júlí 1932 í Framtíð, Hásteinsvegi 11 í Vestmannaeyjum. Hún lést 3. nóvember 2019 á Vífilsstöðum eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hennar voru Stefán Finnbogason útgerðarmaður og málari, f. 7. júlí 1889, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2019 | Minningargreinar | 4029 orð | 1 mynd

Guðrún María Gunnarsdóttir

Guðrún María Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. maí 1992. Hún lést í Noregi 29. október 2019. Dóttir Þorbjargar Ólafsdóttur, f. í Reykjavík, og Gunnars Viðar Jónssonar, f. í Bandaríkjunum. Þorbjörg er dóttir Rögnu Klöru Björnsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2592 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ágústsdóttir

Hrafnhildur Ágústsdóttir fæddist á Bíldudal 27. mars 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum Mosfellsbæ 4. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2019 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Magnús Guðbjartsson

Magnús Guðbjartson fæddist 24. maí 1950 í Reykjavík. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 1. nóvember 2019. Hann var sonur hjónanna Önnu Jónínu Sveinsdóttur, f. 20.3. 1919, d. 17.7. 1995, frá Viðfirði og Guðbjarts Gísla Guðmundssonar, f. 18.6. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2019 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Ríkharður Valtingojer

Ríkharður Valtingojer fæddist 2. ágúst 1935. Hann lést 24. október 2019. Útför Ríkharðs fór fram 2. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. nóvember 2019 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 b5 6. Re5 Bb7 7. a4 a6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 b5 6. Re5 Bb7 7. a4 a6 8. Rc3 e6 9. 0-0 Dc8 10. e4 Be7 11. d5 exd5 12. exd5 0-0 13. d6 Bd8 14. He1 Bb6 15. Bf4 Hd8 16. De2 b4 17. Dxc4 bxc3 18. Meira
13. nóvember 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

30 ára afmælistónleikar

Í maí 2020 heldur hljómsveitin Skítamórall afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu. Þar mun sveitin spila öll sín vinsælustu lög og segja skemmtilegar sögur frá ferlinum. Meira
13. nóvember 2019 | Í dag | 293 orð

Af Ratcliffe og óveðursspá

Ólafur Stefánsson skrifar í Leirinn: „Jim Ratcliffe er orðinn ríkasti maður Bretlands og er stórjarðeigandi á Íslandi. Auð sinn hefur hann úr svokölluðu „fracking“, eða bergbroti, þar sem olía og gas er unnið úr jörðu. Meira
13. nóvember 2019 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hjónin Jóna Anna Stefánsdóttir frá Steiná í Svartárdal og Ólafur Blómkvist Jónsson frá Keflavík, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag. 13. nóvember 2019. Ólafur á einnig 85 ára afmæli í dag. Hjónin eru búsett á Blönduósi. Meira
13. nóvember 2019 | Árnað heilla | 107 orð | 1 mynd

Kristinn Eymundsson

70 ára Kristinn ólst upp í Kópavogi og býr þar. Hann er bifvélavirkjameistari að mennt og vinnur við bifreiðaskoðun hjá Frumherja. Hann starfaði áður í 30 ár sem sýningarstjóri í kvikmyndahúsum, bæði í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Meira
13. nóvember 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Raftur þýðir ás , bjálki , eða staur – en líka dóni segir Ísl. orðabók. Og maður minnist hinnar óvingjarnlegu einkunnar fylliraftur (sem er þó ögn skárri en samheitið fyllisvín). Meira
13. nóvember 2019 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Regína Fanný Guðmundsdóttir

50 ára Regína er fædd og uppalin á Djúpavogi en býr í Hafnarfirði. Hún er löggiltur endurskoðandi að mennt og er fjármálastjóri Reykjanesbæjar. Regína situr í stjórn Sparisjóðs Austurlands og er formaður endurskoðunar- og áhættunefndar sparisjóðsins. Meira
13. nóvember 2019 | Árnað heilla | 684 orð | 3 myndir

Vaknar í sól og sumaryl

Þórarinn Blómkvist Jónsson fæddist 13. nóvember 1944 í Keflavík en þegar hann var tveggja ára fluttist hann með fjölskyldu sinni til Akureyrar. Meira

Íþróttir

13. nóvember 2019 | Íþróttir | 1935 orð | 2 myndir

Á meðan enn er von þá hefur maður trú

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Á meðan það er ennþá von hefur maður trú. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Baldur lá undir feldi í brúðkaupsferðinni

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Baldur Sigurðsson hafði á mánudaginn félagaskipti úr Stjörnunni í FH. Mývetningurinn hefur spilað fyrir nokkur af stærstu liðum landsins en hann vann titla með KR og Keflavík fyrr á ferlinum. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Bjarki í liði umferðarinnar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, er að sjálfsögðu í liði 12. umferðar í þýsku Bundesligunni en hornamaðurinn fór á kostum í sigri Lemgo gegn Ludwigshafen um nýliðna helgi þegar umferðin var spiluð. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Elvar fór á kostum

Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir Borås þegar liðið tók á móti Djurgården í efstu deild Svíþjóðar í körfuknattleik í gær. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Fimm lið úr efstu deild sýndu Baldri áhuga

„Áhuginn var fyrir hendi. Sumar fyrirspurnir afgreiddi ég strax og þá frá liðum í neðri deildunum því ég vildi sjá hvað væri í boði í efstu deild. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

GOG vann Íslendingaslaginn

GOG hafði betur gegn Kolding á útivelli í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri GOG, 28:25, en staðan í hálfleik var 15:12, GOG í vil. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Greint var frá því í gær að upp úr hefði soðið á æfingu hjá enska...

Greint var frá því í gær að upp úr hefði soðið á æfingu hjá enska karlalandsliðinu í knattspyrnu. Lenti leikmönnum saman sem mæst höfðu í mikilvægum leik í úrvalsdeildinni daginn áður. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís deild karla: Hlíðarendi: Valur – KA 19:30...

HANDKNATTLEIKUR Olís deild karla: Hlíðarendi: Valur – KA 19:30 Coca Cola bikar kvenna: Ásvellir: Haukar – ÍBV 19 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla : Síkið: Tindastóll – Haukar 19:15 Ásgarður: Stjarnan – Valur 19:15... Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Harden sló met sem var í eigu Jordans

James Harden fór mikinn með liði Houston Rockets þegar liðið hafði betur gegn New Orleans Pelicans 122:116 í NBA-deildinni í körfuknattleik. Harden skoraði 39 stig, gaf níu stoðsendingar og tók fjögur fráköst. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 702 orð | 2 myndir

Kippir sér ekki upp við neikvæða orðræðu

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Meistaradeildin Zaragoza – Dijon 75:60 • Tryggvi Snær...

Meistaradeildin Zaragoza – Dijon 75:60 • Tryggvi Snær Hlinason tók þrjú fráköst fyrir Zaragoza og gaf eina stoðsendingu. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Mikill liðsstyrkur til lánlausra ÍR-inga

Danero Thomas er genginn til liðs við körfuknattleikslið ÍR á nýjan leik. Danero, sem er íslenskur ríkisborgari, kemur til félagsins frá 1. deildar liði Hamars. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 187 orð | 3 myndir

Neil Warnock er hættur í starfi knattspyrnustjóra hjá enska...

Neil Warnock er hættur í starfi knattspyrnustjóra hjá enska b-deildarliðinu Cardiff City en það var sameiginleg niðurstaða hjá honum og félaginu. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Rekinn frá Hlíðarenda

Valsmenn hafa sagt upp samningi sínum við handknattleiksmanninn Svein Aron Sveinsson en þetta kom fram í fréttatilkynningu sem félagið sendi frá sér í gær. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Sem betur fer var þetta vinstri öxlin

Landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður þýska liðsins Kiel, heldur í vonina um að geta spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í janúar. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Spánn Nava – Barcelona 24:39 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark...

Spánn Nava – Barcelona 24:39 • Aron Pálmarsson skoraði 1 mark fyrir Barcelona. Danmörk Kolding – GOG 25:28 • Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 3 mörk fyrir Kolding en Ólafur Gústafsson komst ekki á blað. Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Ungverjaland – Lettland 4:0...

Undankeppni EM kvenna F-RIÐILL: Ungverjaland – Lettland 4:0 Staðan: Svíþjóð 330016:19 Ísland 330011:19 Ungverjaland 41125:94 Slóvakía 41122:94 Lettland 40042:160 A-RIÐILL: Holland – Slóvenía 4:1 *Holland 18, Rússland 6, Slóvenía 6, Kósóvó 6,... Meira
13. nóvember 2019 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Þægilegt hjá Zaragoza

Tryggvi Snær Hlinason lét lítið fyrir sér fara þegar lið hans Zaragoza vann þægilegan 15 stiga sigur gegn Dijon í Meistaradeildinni í körfuknattleik á Spáni í gær. Meira

Viðskiptablað

13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 403 orð | 2 myndir

10 mongólsk yurt-tjöld risin milli Gullfoss og Geysis

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Miklar vonir eru bundnar við sölu á ferðum þar sem gist verður í mongólskum yurt-tjöldum á Kjóastöðum 3. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 857 orð | 1 mynd

Afþreyingarstríð er brostið á

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Það er hætt við að streymisrisarnir haldi það ekki lengi út að dæla tugum milljarða dala í kvikmynda- og þáttaframleiðslu ár eftir ár. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 132 orð | 2 myndir

Aston Martin er ekki að grínast

Farartækið Mótorhjólið AMB 001 er ekki eintóm æfing fyrir hönnuði Aston Martin að sýna hvað í þeim býr. Breski sportbílaframleiðandinn ætlar að smíða mótorhjólið og selja, og af myndum að dæma verður þetta farartæki einstaklega framúrstefnulegt í... Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 731 orð | 3 myndir

Erfiðara að styðjast við innflutt hráefni

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Innflutt loðna hefur verið mikilvægur viðauki í starfsemi fiskvinnslu hér á landi. Á þessu ári og því næsta verða engar loðnuveiðar í Barentshafi. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 276 orð | 1 mynd

Félag í eigu Seðlabankans gjaldþrota

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Breskt félag sem var að öllu leyti í eigu Seðlabanka Íslands var tekið til opinberra skipta fyrr á þessu ári. Eigið fé félagsins var neikvætt sem nam hundruðum milljóna króna. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

Fullkomna rekjanleika sjávarafurða

Hugbúnaður Anna Björk Theódórsdóttir, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Sea Data Center, sem hefur umboð fyrir Maritech-hugbúnaðarlausnina á Íslandi, undirritaði á dögunum samning ásamt Heiðu Kristínu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Niceland Seafood,... Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Gagnanám í ljósi nýrrar höfundarréttartilskipunar

Ljóst er að umræddar undanþágur greiða götur fyrirtækja og stofnana við texta- og gagnanám. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 465 orð | 1 mynd

Hafa fengið jákvæð viðbrögð hjá bændum

Hafliði hefur átt viðburðaríkt ár í nýju starfi. Verkefnin eru af ýmsum toga og margt sem reynt er að gera til að efla sauðfjárbændur og hampa því framúrskarandi hráefni sem íslenskt lambakjöt er. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Hafa tryggt fjármagn frá breska sjóðnum

Flugfélagið Play er tilbúið til flugs. Viðræður um söfnun hlutafjár ganga vel. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Hvað þarf hið opinbera marga tekjustofna?

Gjald vegna útgáfu lofthæfisskírteina. Skráningargjald vegna vinnuvéla. Vitagjald. Leyfisgjald leigubifreiða. Árgjald vegna tilkynningaskyldu skipa. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Iger skrifar um listina að vinna fyrir músina

Bókin Það kemur ekki á óvart að Robert Iger skuli hafa gefið út bók um þær lexíur sem hann hefur lært á þeim langa tíma sem hann hefur stýrt Disney-veldinu. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Lego-bíll sem erfitt er að standast

Á básinn Undanfarin ár hefur danski leikfangarisinn Lego bætt jafnt og þétt við úrvalið af kubbasettum sem ætluð eru fullorðnum. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Markaður fyrir úr og allskyns notað fínirí

Vefsíðan Flest erum við svo lánsöm að eiga nokkra dýrgripi sem væri hægt að koma í verð, ef þess reynist þörf. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 217 orð

Máttlítið vöðvahnykl

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sposkur kynnir umhverfisráðherrann ríkisstyrki til uppsetningar nýrra hraðhleðslustöðva. Skattgreiðendur eiga að punga út 227 milljónum króna svo hægt sé að setja upp 43 nýjar stöðvar um landið þvert og endilangt. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ísland sett á bannlista Fjórum millistjórnendum sagt upp... Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Minni hagnaður Skeljungs

Eldsneytissala Skeljungur hagnaðist um 626 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi en 724 milljónir yfir sama tímabil í fyrra. Vörusala nam 15,1 milljarði króna á móti 14,5 milljörðum á þriðja ársfjórðungi 2018. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 286 orð

Samsett hlutfall á pari við erlend félög

Tryggingafélög Greiningardeild Capacent segir í nýju verðmati á tryggingafélaginu Sjóvá að samsett hlutfall félagsins sé nærri komið á par við erlend félög, en það var 94,2% á fyrstu níu mánuðum ársins 2019. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Sjóböð á Húsavík verðlaunuð

Sjóböðin á Húsavík hljóta nýsköpunarverðlaun ferðaþjónustunnar árið 2019 sem SAF... Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 994 orð | 2 myndir

Stafræn þjónusta þurfti að vera á pari við glæsileika nýja leikvangsins

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Á meðan Tottenham byggði nýjan leikvang og liðið þurfti að spila heimaleiki sína á Wembley sneri félagið vörn í sókn. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Sölumet á degi einhleypra

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Netsöludagurinn dagur einhleypra var á mánudaginn. Sala S4S sló þá öll met, og var 30 milljónir króna. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 912 orð | 1 mynd

Útlit fyrir góða síld þessi jólin

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Feit og stór síld frá Fáskrúðsfirði er í krukkunum frá Ora og liggur mikil vinna að baki framleiðslunni. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 3151 orð | 1 mynd

Verður frábær vinnustaður

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Forsvarsmenn flugfélagsins Play segja félagið vera tilbúið til flugs og að áætlaður vöxtur félagsins á næstu árum sé hóflegur í ljósi þess að félagið hyggst starfa með eigið flugrekstrarleyfi frá fyrsta degi. Að þeirra sögn er grunnfjármögnun félagsins vel yfir 40 milljónir evra, um 5,5 milljarðar króna. Ekki þarf að sækja þær 12 milljónir evra, um 1,7 milljarða króna, sem eyrnamerktar eru fyrir 50% hlutafjár í félaginu, til þess að tryggja fjármagn frá breska fjárfestingasjóðnum Athene Capital þar sem nægt fjármagn er í höfn. Meira
13. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 339 orð

Við sama heygarðshornið

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu íslenska hagkerfisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.