Greinar fimmtudaginn 14. nóvember 2019

Fréttir

14. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

1,1 milljón hektarar eldum að bráð

1,1 milljón hektarar gróðurlendis hafa brunnið í Nýju Suður-Wales í Ástralíu frá því í september og óttast er að enn meira tjón verði af völdum gróðurelda á næstu vikum þegar hásumarið gengur í garð. Um 3. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Afstaða skáldmæltra kvenna til öldrunar

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir heldur fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 12. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Auknar fjárfestingar hafa áhrif á veiðigjöld

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á grundvelli vísbendinga um væntanlegan útreikning veiðigjalda á næsta fiskveiðiári er reiknað með 2,1 milljarðs króna lækkun á veiðigjöldum, m.a. vegna aukinnar fjárfestingar og hærri afskrifta í sjávarútvegi. Meira
14. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

„Þetta er afleiðing loftslagsbreytinga“

Mikið tjón varð vegna sjávarflóða í Feneyjum í gær og fyrrakvöld þegar sjór flæddi inn í margar gamlar byggingar, m.a. Markúsarkirkjuna. Meira
14. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Beitti stjórnarerindreka þrýstingi

Bill Taylor, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu, svaraði spurningum leyniþjónustunefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær og sagði m.a. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Búist er við að atvinnuleysi aukist

Erlendir ríkisborgarar án atvinnu í lok október voru 2.920 talsins eða um 38% allra atvinnulausra. Þessi fjöldi samsvarar um 8,3% atvinnuleysi á meðal erlendra ríkisborgara. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Dagur sykursjúkra

Alþjóðlegi sykursýkisdagurinn er í dag. Af því tilefni standa Lionsmenn fyrir blóðsykursmælingum í apótekum og heilsugæslustöðvum víða um land. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1919 orð | 4 myndir

ESB-aðild átti að bjarga öllu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sú staða er komin upp að Ísland þarf að ákveða hvort það tekur upp nánara samstarf við Kína eða lætur undan kröfum Bandaríkjanna um að draga úr nánum samskiptum landanna. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð

Eykur færni og sjálfstraust

Flestir foreldrar á Norðurlöndunum telja að best væri að fæðingarorlofi væri skipt jafnt á milli foreldra. Fæðingarorlofið er styst á Íslandi af löndunum á Norðurlöndunum og eru íslenskir foreldrar þeir sem helst vilja að fæðingarorlofið verði lengt. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Fjögur tilboð í smíði brúar yfir Kvíá

Fjögur tilboð bárust í smíði nýrrar brúar yfir Kvíá í Öræfum, en tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í vikunni. Þegar fyrst var auglýst eftir tilboðum í verkið í júní í sumar barst ekkert tilboð. Því auglýsti Vegagerðin verkið á nýjan leik. Spennt ehf. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1057 orð | 2 myndir

Frikki er alltaf langbestur

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við eigum það sameiginlegt að við munum allan andskotann – sérstaklega það sem skiptir ekki máli,“ segir Einar Kárason rithöfundur um samstarf sitt við kvikmyndagerðarmanninn Friðrik Þór Friðriksson. Einar hefur ritað ævisögu Friðriks, Með sigg á sálinni, sem kemur út á næstu dögum. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Fyrstu niðurstöður rannsóknar kynntar

Greint verður frá fyrstu niðurstöðum rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar á opinni ráðstefnu um mergæxli á morgun. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hari

Birta og skuggi Sólin er lágt á lofti þessi dægrin og varpaði í gær geislum sínum á skóg byggingarkrana sem gnæfa yfir Hlíðahverfið í... Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð

Héraðssaksóknari ákærir Skúla í Subway

Þorsteinn Ásgrímsson Melén thorsteinn@mbl.is Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við Subway, hefur ásamt tveimur öðrum verið ákærður af embætti héraðssaksóknara fyrir að millifæra fjármuni af bankareikningum félagsins EK1923 ehf. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 572 orð | 4 myndir

Íbúðir við Keilugranda ruku út

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mjög mikill áhugi var hjá félagsmönnum Búseta á að tryggja sér íbúðir í nýbyggingum við Keilugranda í Vesturbæ Reykjavíkur, en þær verða tilbúnar til afhendingar á næsta ári. Í boði voru 78 íbúðir af ýmsum stærðum. Meira
14. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 207 orð | 5 myndir

Ísland vaknar er ekkert mannlegt óviðkomandi

Viðmælendur Ísland vaknar eru fjölbreyttir og koma úr öllum kimum þjóðfélagsins. Þau ræddu meðal annars við kynlífsmarkþjálfa í vikunni. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Jólabjór í sölu í vínbúðum í dag

Sala á jólabjór hefst í Vínbúðunum í dag. Alls verða 78 tegundir jólabjórs á boðstólum í ár auk þess sem sumar tegundir fást í mismunandi umbúðum og gjafaöskjum. Úrval jólabjórs hefur aldrei verið jafnmikið og nú. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Júlí er Melcior

Leikarinn Júlí Heiðar Halldórsson leikur Melcior í söngleiknum Vorið vaknar sem Leikfélag Akureyrar setur upp í janúar nk. Júlí Heiðar útskrifaðist sem leikari frá Listaháskóla Íslands árið 2018. Hann lék m.a. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 986 orð | 3 myndir

Lágir skattar laða erlend félög til eyjarinnar Kýpur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eyjan Kýpur er meðal ríkja sem Ísland hefur gert tvísköttunarsamning við. Samningurinn var gerður í Stokkhólmi 13. nóvember 2014 og öðlaðist gildi 22. desember sama ár. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð

Málið verði rannsakað

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur nauðsynlegt að mál Samherja í Namibíu verði rannsakað. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 813 orð | 2 myndir

Mikið áhyggjuefni fyrir atvinnulífið

Guðni Einarsson Arnar Þór Ingólfsson Ragnhildur Þrastardóttir Hjörtur J. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ný íþróttamiðstöð rís í Úlfarsárdal

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og ungir iðkendur í Fram tóku á þriðjudag fyrstu skóflustungu að nýrri íþróttamiðstöð félagsins í Úlfarsárdal. Framkvæmdir hefjast strax og verklok eru áætluð 2022. Verktaki er GG Verk ehf. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 879 orð | 2 myndir

Óttast um áhrif á starfsframa

Baksvið Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Flestir foreldrar á Norðurlöndunum telja að best væri að fæðingarorlofi væri skipt jafnt á milli foreldra. Meira
14. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 204 orð | 2 myndir

Pabbi færði allar eigur yfir á konuna sína

Sævar Þór Jónsson lögmaður/MBA svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér fær hann spurningu frá manni sem býst ekki við að fá arf. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Prinsinn kominn með Bopp-ið í verslanir

Hinn eini sanni Prins Póló, sem í hversdagslífinu kallast Svavar Eysteinsson, hefur sett nýja vöru á markað sem kallast Bopp. Bopp er snakk framleitt úr lífrænt ræktuðu íslensku bankabyggi. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð

Reykjavík með hæsta skatt

„Við fögnum að sjálfsögðu lækkunum fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði á Akranesi, í Vestmannaeyjum, Kópavogi og Mosfellsbæ. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sérhannað flygildi til að fylgjast með og smala hreindýrum

Félagarnir Stefán Hrafn Magnússon (t.v.), hreindýrabóndi á Grænlandi, Ingvar Garðarsson (t.h.), framkvæmdastjóri og meðeigandi Stefáns að hreindýrabúinu, og Jón H. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip hafa komið til 22 hafna víða um land

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ellefu þingmenn úr fjórum flokkum á Alþingi hafa flutt þingsályktunartillögu um gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi. Fyrsti flutningsmaður er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, þingmaður... Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Smárétturinn sem sló í gegn

Þessi skemmtilegi réttur er skemmtilega öðruvísi en hann er úr smiðju Maríu Gomez á Paz.is sem segir hann hafa komið einstaklega vel út. Fyrir þá sem hafa gaman af því að prófa eitthvað nýtt er snjallt að bjóða upp á þetta við skemmtileg tilefni enda bæði bragðmikill og spennandi réttur. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Sturlungasaga á 150.000 krónur

„Það er alltaf áhugi á þessum skræðum og á þessum netuppboðum fáum við oft nýja kúnna,“ segir Ari Gísli Bragason bóksali. Nú stendur yfir veglegt bókauppboð á vefnum Uppboð.is. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sveitarstjóra Borgarbyggðar hefur verið sagt upp störfum

Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur sagt Gunnlaugi A. Júlíussyni upp störfum. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð

Talinn hafa sofnað eða misst athygli

Líklegt er að ökumaður fólksbifreiðar, sem ekið var í veg fyrir vörubifreið á Kjalarnesi í janúar í fyrra með þeim afleiðingum að ökumaður bifreiðarinnar lést af sárum sínum, hafi annaðhvort sofnað eða misst athygli við aksturinn. Meira
14. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Útstirnið Ultima Thule fær nýtt nafn

Ultima Thule, fjarlægasta útstirni sólkerfisins, hefur fengið nýtt nafn, Arrokoth, sem þýðir „himinn“ á máli Powhatan-frumbyggja í Bandaríkjunum. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Vagnstjórar Strætó gætu átt von á sekt

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er merkt hringtorg og þarna má nú finna strætóstoppistöð, en samkvæmt umferðarlögum er óheimilt að stöðva ökutæki á hringtorgi. Við höfum þegar komið okkar ábendingum á framfæri við Reykjavíkurborg og er boltinn hjá þeim,“ segir Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, og vísar í máli sínu til Hagatorgs í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1625 orð | 6 myndir

Vélknúinn hreindýrasmali

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frumgerð stórs dróna sem er smíðaður á Íslandi til að smala hreindýrum í Grænlandi er nú flughæf. Að verkefninu standa Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Isortoq í Grænlandi, Jón H. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Vilja ekki sameina Árnessýslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hrunamannahreppur er eina sveitarfélagið sem lýsir sig jákvætt til athugunar á sameiningu sveitarfélaganna í Árnessýslu sem bæjarráð Árborgar vill beita sér fyrir. Sveitarstjórnir fimm sveitarfélaga hafa ekki áhuga á slíkri vinnu. Árborg og Hrunamannahreppur liggja ekki saman og heldur ekki Hveragerði sem ekki hefur svarað og er því nokkuð ljóst að ekkert verður af umræddri athugun. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Yfirlit um allt leitarsvæðið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vaktstöð siglinga í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fær nú upplýsingar úr sjálfvirku auðkenningarkerfi skipa, AIS-kerfinu, úr gervihnöttum Evrópusambandsins beint inn á vöktunarskjái. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Þingeysku genin sterk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki er langt síðan talað var um að allt væri fertugum fært en þegar rætt er við Gunnþórunni Björnsdóttur má segja að allt sé 100 ára fært. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Þorsteinsvaka á Sögulofti Landnámsseturs

Félagið Arfur Þorsteins frá Hamri stendur fyrir Þorsteinsvöku á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi í kvöld kl. 20. Flutt verða stutt ávörp og lesin valin ljóð skáldsins. Meira
14. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 671 orð | 3 myndir

Ætlaði að byggja en samt ekki

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hinn 4. nóvember síðastliðinn birti Morgunblaðið frétt um að skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefði tekið til afgreiðslu umsókn Seðlabanka Íslands um hækkun hússins á lóð nr. 1 við Kalkofnsveg (Svörtuloft) að hluta til um tvær hæðir, samkvæmt tillögu arkitektastofunnar Arkþings ehf. Fréttin var byggð á gögnum sem Arkþing sendi til borgarinnar fyrir hönd Seðlabankans. Meira

Ritstjórnargreinar

14. nóvember 2019 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

Er ekkert svigrúm til sparnaðar?

Fram hefur komið í umfjöllun Morgunblaðsins að undanförnu að opinberir aðilar hafa átt mikil viðskipti við ráðgjafarfyrirtækið Attentus utan við rammasamninga Ríkiskaupa. Meira
14. nóvember 2019 | Leiðarar | 639 orð

Ferðalag hefst á floppi

Rannsóknarleikrit þingsins fór ekki vel af stað Meira

Menning

14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 153 orð | 1 mynd

Ástarbréf höfundar Bonds á uppboð

Um 160 sendibréf sem fóru á milli rithöfundarins Ians Flemming, höfundar sagnanna sívinsælu um njósnarann James Bond, og Ann, ást- og eiginkonu hans, frá tuttugu ára tímabili verða seld á uppboði hjá Sotheby's í desember. Meira
14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 711 orð | 5 myndir

Fótbolti, ferðalög og fárviðrið mikla

Innan og utan leikvallar Stöngin út – Halldór Einarsson ***½ Eftir Magnús Guðmundsson. Bjartur, 2019. Innbundin, 335 bls. Í ævisögu Halldórs Einarssonar, Hensons, rennur textinn lipurlega og sögumaður kemur til dyranna eins og hann er kæddur. Meira
14. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Fyrir hvern er verið að byggja?

Karsten Ifversen, ritstjóri umfjöllunar Politiken um arkitektúr, sat fyrr í þessum mánuði fyrir svörum í danska fréttaþættinum Deadline í tilefni af útkomu bókar sinnar Kapitalen – København under forvandling eða Fjármagnið – Kaupmannahöfn... Meira
14. nóvember 2019 | Tónlist | 847 orð | 1 mynd

Hann var eins og geimvera fyrir mér

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér fannst full ástæða til að halda upp á að ég er búinn að eiga kontrabassa í 40 ár. Þessi samvera okkar tveggja er á við rúbínbrúðkaup og því er platan til heiðurs kontrabassanum. Ég keypti fyrsta bassann minn í Ósló í lok ágúst 1979 og nýja platan var tekin upp í lok ágúst 2019, svo þetta eru nákvæmlega 40 ár,“ segir Tómas R. Einarsson kontrabassaleikari en hann verður með tónleika í Hörpu nk. sunnudag í tilefni af útgáfu nýrrar djassplötu sem hann hefur gefið nafnið Gangandi bassi. Meira
14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 582 orð | 3 myndir

Hvers-lendingar verðum við þá?

Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál & menning, 2019. Innbundin, 95 bls. Meira
14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 337 orð | 3 myndir

Í sterkum tengslum við hefðina

Eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning, 2019. Kilja, 96 bls. Meira
14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 468 orð | 1 mynd

Lifir þú þínu eigin lífi?

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is „Ég skrifaði söguna fyrst og fremst mér til ánægju,“ segir Þórarinn Örn Þórarinsson um sína fyrstu skáldsögu, Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur , sem kom út nýverið. Meira
14. nóvember 2019 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Ljósmyndari rómaðra Bítlaplatna látinn

Breski ljósmyndarinn Robert Freeman, höfundur myndanna á nokkrum hljómplötum Bítlanna, og þar með nokkrum af þekktustu plötum sögunnar, er látinn, 82 ára að aldri. Hann var til að mynda höfundur myndanna á plötunum With the Beatles, Rubber Soul, Help! Meira
14. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 110 orð | 1 mynd

Pólskur ráðherra gagnrýnir Netflix

Mateusz Morawiecki, forsætisráðherra Póllands, hefur skrifað forsvarsmönnum Netflix og krafist breytinga á heimildarmyndinni The Devil Next Door sem Netflix dreifir og fjallar um útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Meira
14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 252 orð | 3 myndir

Skemmd epli þar sem síst skyldi

Eftir Óskar Guðmundsson. Bjartur, 2019. 304 bls. Meira
14. nóvember 2019 | Menningarlíf | 168 orð | 1 mynd

Sviðslistahátíðin Safe-Fest í Núllinu

Sviðslistahátíð er nefnist Safe-Fest hefst í Núllinu, hinu fyrrverandi almenningssalerni í Bankastræti, í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 18 og stendur fram á sunnudag. Meira
14. nóvember 2019 | Myndlist | 244 orð | 2 myndir

Sýna úrval verka þrettán listamanna úr viðamiklu safni Braga Guðlaugssonar

Fjórar sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjanesbæjar í dag, fimmtudag, klukkan 18. Sýningin í aðalsal safnsins nefnist „Ágústmyndir Septembermanna – Myndir úr safni Braga Guðlaugssonar. Meira
14. nóvember 2019 | Tónlist | 318 orð | 2 myndir

Tónskáld á öllum aldri geta sótt um

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við viljum stuðla að nýsköpun í tónlist og erum því að leita að tónskáldum til að semja strengjakvartett fyrir Salinn. Meira
14. nóvember 2019 | Bókmenntir | 344 orð | 3 myndir

Ævintýri leysingja

Eftir Esi Edugyan. Ólöf Pétursdóttir þýddi. Mál og menning 2019. 408 bls. kilja. Meira

Umræðan

14. nóvember 2019 | Aðsent efni | 997 orð | 1 mynd

Er eignarhaldið á Íslandi að tapast í hendur útlendinga?

Eftir Guðna Ágústsson: "Er ekki full ástæða til að rannsaka landakaupamálið á norðausturhorninu, stórtækt og galið á sinn hátt; hver er sannleikurinn og hvert er markmiðið?" Meira
14. nóvember 2019 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Er ESB og evran að líða undir lok?

Eftir Guðmund Karl Þorleifsson: "Nú er mál að linni, Íslendingar þurfa að opna augun fyrir ásælni þessara afla innan samfélagsins." Meira
14. nóvember 2019 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Er spillingin þar, Bjarni?

Ég vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta þegar ég hlustaði á Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann Sjálfstæðisflokksins, tjá sig í fyrsta sinn um uppljóstrun Wikileaks, Kveiks og Stundarinnar á meintu framferði útgerðarrisans Samherja í... Meira
14. nóvember 2019 | Aðsent efni | 313 orð | 1 mynd

Grænsvæðagræðgi

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Það væri óskandi að með samtakamætti borgarbúa mætti fyrirbyggja þessa annars óafturkræfu grænsvæðagræðgi meirihlutans." Meira
14. nóvember 2019 | Aðsent efni | 556 orð | 2 myndir

Kvótaþakið – eftirlitsskylda í molum

Eftir Örn Pálsson: "Afleiðingar geta orðið kerfislægar... Ríkisvaldið getur þannig lent í þeirri stöðu að það megi sig hvergi hræra gagnvart þessum umsvifamiklu aðilum." Meira
14. nóvember 2019 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Umhverfi og kapítalismi – verður ótemjan tamin?

Eftir Fred Magdoff: "Það gengur engan veginn upp að hvítþvo frjálsmarkaðskerfið af því að bera ábyrgð á þeirri kreppu sem þegar er farin að hrjá okkur bæði félagslega og í lífríkinu." Meira
14. nóvember 2019 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Öflugt og framsækið skólastarf

Eftir Ingibjörgu Jóhannsdóttur: "Nauðsynlegt er að rétta hlut sjálfstætt starfandi skóla og ýta þar með undir nýsköpun og fjölbreytileika íslensks menntakerfis." Meira

Minningargreinar

14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1607 orð | 1 mynd

Bera Þorsteinsdóttir

Bera Þorsteinsdóttir fæddist í Laufási í Vestmannaeyjum 31. maí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Elínborg Gísladóttir, f. 1883, d. 1974 og Þorsteinn Jónsson, f. 1880, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Elín Pálmadóttir

Elín Pálmadóttir fæddist 27. febrúar 1932. Hún lést 2. nóvember 2019. Elín var jarðsungin 12. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Skriðnesenni, Strandasýslu, 12. apríl 1937. Hann lést á Landspítala 18. október 2019. Foreldrar Guðmundar voru Soffía Guðrún Guðmundsdóttir, f. 1900, d. 1973, og Jón Jensson, f. 1889, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Guðrún María Gunnarsdóttir

Guðrún María Gunnarsdóttir fæddist 17. maí 1992. Hún lést 29. október 2019. Útförin fór fram 13. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Gunnar Karlsson

Gunnar Karlsson fæddist 26. september 1939. Hann lést 28. október 2019. Útför Gunnars fór fram 4. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Herdís Guðrún Jóhannesdóttir

Herdís Guðrún Jóhannesdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 24. apríl 1935. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 3. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Ágústa Kristín Þórðardóttir húsfreyja, f. 1. ágúst 1902, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1080 orð | 1 mynd

Jón Björnsson

Jón Björnsson fæddist í Reykjavík 15. janúar 1949. Hann lést á Landspítalanum 1. nóvember 2019. Jón var sonur hjónanna Björns Inga Stefánssonar kaupfélagsstjóra, f. 10. nóvember 1908, d. 31. janúar 2000, og Þórunnar Sveinsdóttur, f. 12. desember 1913,... Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1345 orð | 1 mynd

Kristín Haraldsdóttir

Kristín Haraldsdóttir, talsímavörður og húsmóðir, fæddist 18. júní 1929. Hún lést hinn 8. nóvember 2019 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Magnús Guðbjartsson

Magnús Guðbjartsson fæddist 24. maí 1950. Hann lést 1. nóvember 2019. Útför hans fór fram 13. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Sigurður Axelsson

Sigurður Axelsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1932. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 29. október 2019. Hann var sonur hjónanna Kristínar Ketilsdóttur, f. 1895, d. 1955, frá Minni-Ólafsvöllum á Skeiðum og Axels Sigurðssonar, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
14. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2050 orð | 1 mynd

Sveinn Þorláksson

Sveinn Þorláksson fæddist á Laugabakka 15. febrúar 1933 en ólst upp á Sandhóli í Ölfusi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 6. nóvember 2019. Foreldrar hans voru þau Ragnheiður Runólfsdóttir, f. 23. desember 1900, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 2 myndir

Fleiri vilja nagladekk ef fyrra ár var snjóþungt

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Annasamasta tíma ársins er nú að ljúka hjá dekkjaverkstæðum landsins, en alla jafna byrja bíleigendur að stefna ökutækjum sínum á hjólbarðaverkstæðin þegar líður á októbermánuð ár hvert. Meira
14. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Kaup á Lykli samþykkt

Hluthafar TM samþykktu á hluthafafundi í gær að félagið festi kaup á öllu hlutafé Lykils fjármögnunar hf. af Klakka ehf. Kaupverðið nemur 9.250 milljónum króna auk þess hagnaðar sem fyrirtækið mun skila á þessu ári. Meira
14. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Mest viðskipti með bréf Skeljungs í Kauphöllinni

Aðeins tvö félög hækkuðu í viðskiptum í Kauphöll í gær. Þannig hækkaði Origo um 0,6% í óverulegum viðskiptum. Hins vegar hækkuðu bréf Skeljungs um ríflega 2% í viðskiptum sem námu tæpum 382 milljónum króna . Meira

Daglegt líf

14. nóvember 2019 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Avis nemur land í Tindastóli

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur milli skíðadeildar Tindastóls í Skagafirði og bílaleigunnar AVIS. Samkvæmt samningnum fær skíðadeildin til umráða bíl frá AVIS, fjármuni og hugsanlega fleira. Meira
14. nóvember 2019 | Daglegt líf | 221 orð | 1 mynd

Hlustað verði á vísindamenn

Áfram er meintu aðgerðaleysi stjórnvalda gegn loftslagsbreytingum mótmælt og í hádeginu á morgun, föstudag, mætir ungt fólk til fundar á Austurvelli klukkan 12. Meira
14. nóvember 2019 | Daglegt líf | 293 orð | 3 myndir

Listamenn, áhrifavaldar og óravíddir orðaforða tungumálsins

Bryddað verður upp á mörgu skemmtilegu á hátíðardagskrá sem efnt verður til í Gamla bíói í Reykjavík á degi íslenskrar tungu, sem er næstkomandi laugardag, 16. nóvember. Meira
14. nóvember 2019 | Daglegt líf | 455 orð | 4 myndir

Ólífurnar í október

Palestína er stríðshrjáð land en heillandi þó. Sigþrúður Guðmundsdóttir dvaldist þar á dögunum og tíndi ólífur á ökrum bænda. Landtökufólk á svæðinu beitir grimmd og ofbeldi og hermenn eru aldrei langt undan. Starf með heimafólki í sveitum landsins er því ekki hættulaust en afar lærdómsríkt. Meira
14. nóvember 2019 | Daglegt líf | 536 orð | 2 myndir

Reglubundin hreyfing hefur ótvíræða kosti

Það fer enginn út að ganga bara til að ganga, sagði frændi minn eitt sinn. Vissulega var það þannig hér áður fyrr að líkamleg hreyfing var svo mikil og almenn að mikilvægara þótti að hvíla sig en að hreyfa sig „án tilgangs“. Meira

Fastir þættir

14. nóvember 2019 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 c5 4. b3 cxd4 5. exd4 Bg4 6. Be2 Rc6 7. 0-0 e6...

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. e3 c5 4. b3 cxd4 5. exd4 Bg4 6. Be2 Rc6 7. 0-0 e6 8. Be3 Bd6 9. c4 dxc4 10. bxc4 0-0 11. Rc3 Hc8 12. c5 Bb8 13. Hb1 Dc7 14. g3 Hfd8 15. Db3 Da5 16. Hfd1 Hd7 17. Kg2 Dd8 18. Da4 h6 19. Hb2 De7 20. Hbd2 Hcd8 21. Rg1 a6 22. Meira
14. nóvember 2019 | Í dag | 265 orð

Af Boðnarmiði og fleira gott

Það er alltaf skemmtilegt að dreypa á Boðnarmiði. Á þriðjudaginn blasti við falleg mynd af einhverju fljúgandi, sem vont var að greina, og þessi staka eftir Magnús Halldórsson fyrir ofan: Vaxandi fer vindagnauð, vetur launráð bruggar. Meira
14. nóvember 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

Grímur Stígsson

30 ára Grímur ólst upp í miðbæ Reykjavíkur og býr í Norðurmýrinni. Hann er menntaður smiður og starfar við smíðar hjá Glerskipti. Helsta áhugamál Gríms er klifur. Maki : Védís Pálsdóttir, f. 1990, vöruhönnuður. Dóttir : Áshildur Grímsdóttir, f. 2019. Meira
14. nóvember 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir

50 ára Heiðbjört er Grindvíkingur en býr á Hveravöllum í Reykjahverfi. Hún er garðyrkjubóndi og sveitarstjórnarfulltrúi í Norðurþingi. Maki : Páll Ólafsson, f. 1968, garðyrkjubóndi. Börn : Alda Pálsdóttir, f. 1989, Anna Dís Pálsdóttir, f. Meira
14. nóvember 2019 | Árnað heilla | 1074 orð | 3 myndir

Lærifaðir skipstjóranna

Vilbergur Magni Óskarsson er fæddur 14. nóvember 1959 á Selfossi, en ólst upp á Eyrarbakka. „Áður en ég varð 10 ára var ég farinn að aðstoða kartöflubónda við að taka upp á haustin. Meira
14. nóvember 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Unnendur sveigjanlegrar stafsetningar gleðjast eðlilega þegar orð má skrifa á a.m.k. fimm vegu: alltént , allténd , alltjent , alltjend , alténd . En ótalinn er sá kostur að segja í staðinn að minnsta kosti (eða: hvað sem öðru líður ). Meira
14. nóvember 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Áshildur Grímsdóttir fæddist 4. júlí 2019. Hún vó 16 merkur og...

Reykjavík Áshildur Grímsdóttir fæddist 4. júlí 2019. Hún vó 16 merkur og var 54 cm við fæðingu. Foreldrar hennar eru Grímur Stígsson og Védís Pálsdóttir... Meira
14. nóvember 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Skrýtið kerfi. N-Enginn Norður &spade;5 &heart;ÁG105 ⋄G3...

Skrýtið kerfi. N-Enginn Norður &spade;5 &heart;ÁG105 ⋄G3 &klubs;ÁK10632 Vestur Austur &spade;742 &spade;ÁD106 &heart;83 &heart;KD42 ⋄D9862 ⋄754 &klubs;954 &klubs;G7 Suður &spade;KG983 &heart;976 ⋄ÁK10 &klubs;D8 Suður spilar 3G. Meira
14. nóvember 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Verðlaunaplata

Á þessum degi árið 1987 fór fyrsta sólóplata George Michael í toppsæti Breska breiðskífulistans. Platan vann til ýmissa verðlauna og hefur selst í yfir 20 milljónum eintaka úti um allan heim. Meira

Íþróttir

14. nóvember 2019 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Valur 83:79 Þór Þ. &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Valur 83:79 Þór Þ. – Grindavík (frl.) 83:79 Tindastóll – Haukar 89:77 Staðan: Keflavík 660561:50312 Tindastóll 752615:57610 Stjarnan 752623:58810 KR 642530:4868 Þór Þ. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 646 orð | 3 myndir

Fyrsti mótsleikur landsliðsins eftir þjálfaraskipti

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Fróðlegt verður að sjá kvennalandsliðið í körfuknattleik í Laugardalshöllinni í kvöld. Langt er orðið síðan liðið lék mótsleik og nú hefst ný undankeppni. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Haukar slógu ÍBV út úr bikarnum

16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna í handknattleik lauk í gær þegar tvö úrvalsdeildarlið mættust á Ásvöllum. Haukar höfðu betur gegn ÍBV 29:25 og þær hafnfirsku eru þá komnar í 8-liða úrslit keppninnar. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Hvaða lið gætu verið á leiðinni í umspilið?

Mætir Ísland liði Ísraels, Rúmeníu eða Búlgaríu í undanúrslitum umspils á Laugardalsvelli 26. mars? Og hver yrði þá mögulega andstæðingur liðsins í úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta? Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Hverjir spila í heimsmetslátum?

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ljóst er að í það minnsta tvær breytingar verða á byrjunarliði Íslands frá því í leiknum við heimsmeistara Frakka í síðasta mánuði, þegar það mætir Tyrklandi í Istanbúl í dag. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 1107 orð | 3 myndir

Ísland líklega eina A-þjóðin sem færi í umspilið

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Mætir Ísland liði Ísraels, Rúmeníu eða Búlgaríu í undanúrslitum umspils á Laugardalsvelli 26. mars? Og hver yrði þá mögulega andstæðingur liðsins í úrslitaleik um sæti á Evrópumóti karla í fótbolta? Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Búlgaría... Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – KA 31:23 Staðan: Haukar 9720243:22216...

Olísdeild karla Valur – KA 31:23 Staðan: Haukar 9720243:22216 Afturelding 9702243:22514 ÍR 9603267:24412 Selfoss 9513273:27811 FH 9513248:24311 Valur 10514259:23211 ÍBV 9414243:2389 KA 10415279:2829 Fram 9315223:2237 Stjarnan 9135226:2455 Fjölnir... Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 389 orð | 4 myndir

* Sigvaldi Guðjónsson , landsliðsmaður í handknattleik, fór hamförum í...

* Sigvaldi Guðjónsson , landsliðsmaður í handknattleik, fór hamförum í gær og skoraði 18 mörk fyrir Elverum þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar með sigri á Halden 32:29. Sigvaldi skoraði því meira en helming marka Elverum. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 Belgía – Ísland 3:0 Charles De Ketelaere 19...

Undankeppni EM U19 Belgía – Ísland 3:0 Charles De Ketelaere 19., Nicolas Raskin 42., Antoine Colassin... Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Það verður auðvelt að samgleðjast Finnum tryggi þeir sér sæti á EM á...

Það verður auðvelt að samgleðjast Finnum tryggi þeir sér sæti á EM á morgun. Þar með yrði karlalandslið þjóðarinnar í fótbolta með á stórmóti í fyrsta sinn næsta sumar. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Æsispenna í Garðabæ

Stjarnan og Tindastóll eru bæði með tíu stig, tveimur stigum minna en topplið Keflavíkur, í Dominos-deild karla í körfubolta eftir sigra í gærkvöldi. Stjarnan hafði betur gegn Val eftir æsispennu, 83:79. Meira
14. nóvember 2019 | Íþróttir | 341 orð | 4 myndir

Öruggur sigur Valsmanna

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Valur komst upp í fjórða til sjötta sæti Olísdeildar karla í handknattleik með 11 stig eins og Selfoss og FH eftir öruggan átta marka sigur á KA, 31:23, í upphafsleik tíundu umferðar á Hlíðarenda í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.