Greinar föstudaginn 15. nóvember 2019

Fréttir

15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1063 orð | 5 myndir

Allt kapp lagt á að upplýsa málið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir sér hafa runnið blóðið til skyldunnar að taka tímabundið við stjórnartaumunum hjá félaginu. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Arnarlax í kauphöll í Osló

Arnarlax, stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins, verður í dag skráð á NOTC, lista kauphallarinnar í Osló fyrir minni fyrirtæki. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bach og Beethoven á Hádegistónum í dag

Tónskáldin Bach og Beethoven verða í aðalhlutverkum á Hádegistónum á Kjarvalsstöðum í dag kl. 12.15. Flytjendur eru Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, sem jafnframt er listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar, og Richard Simm píanóleikari. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bíða nú EM-umspils á Laugardalsvelli í lok mars

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endar fyrir neðan Tyrkland og Frakkland í H-riðli undankeppni EM 2020, eftir markalaust jafntefli Íslands við Tyrki í Istanbúl í gær. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Dritað Litla hafmeyjan í Reykjavíkurtjörn hefur aldeilis fengið að finna fyrir því að... Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Ekki hringtorg þó að ekið sé í hring

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð

Engin lausn í kjaradeilu

Anna Sigríður Einarsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir Þór Steinarsson Samningafundi Blaðamannafélags Íslands (BÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) var slitið á áttunda tímanum í gærkvöldi eftir árangurslausar viðræður sem hófust um hálftvöleytið í gær. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fasteignaviðskipti jukust mikið

Alls var þinglýst 988 kaupsamningum um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í seinasta mánuði. Heildarvelta nam 50,8 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 51,4 milljónir króna að því er fram kemur á vef Þjóðskrár. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fjórum skipverjum bjargað eftir strand

Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar bjargaði fjögurra manna áhöfn fiskibátsins Einars Guðnasonar ÍS sem strandaði við Gölt á utanverðum Súgandafirði seint í fyrrakvöld. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fundað um umhverfi og kapítalisma

Opinn hádegisfundur verður haldinn með Fred Magdoff á laugardag undir yfirskriftinni „Það sem allir umhverfissinnar þurfa að vita um kapítalisma“. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gerðardómur um gildi samnings

Deila Félags sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) fer fyrir gerðardóm sem mun úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings þeirra á milli. Kemur þetta fram í samkomulagi sem gert var seint í fyrrakvöld. Meira
15. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Greiðslur til áhrifavalda stórjukust

Greiðslur til áhrifavalda fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum hafa stóraukist á síðustu árum, samkvæmt nýrri skýrslu markaðsfyrirtækisins Izea. Rannsókn þess leiddi m.a. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Héðinsreitur rýmdur fyrir uppbyggingu hótels

Brak úr rifnum húsum við gamla Héðinsreitinn svokallaða var fjarlægt af kranabíl í gær. Til stendur að reisa allt að 330 íbúðir og 230 hótelíbúðir á reitnum sem er kenndur við Héðinshús á Seljavegi 2. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð | 2 myndir

Kynntu Pólland á Patreksfirði

Patreksfjörður | Pólskættuð börn í Patreksfjarðarskóla stóðu fyrir kynningu á Póllandi fyrir skólasystkini sín í skólanum sl. þriðjudag. Tilefnið var fullveldisdagur Póllands 11. nóvember sl., sem bar upp á sunnudag. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Listamannsspjall með Matthew Broadhead

Matthew Broadhead er með listamannsspjall í dag kl. 12.10 í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur vegna opnunar sýningar sinnar Geimhliðsstæða: Tunglið á jörðinni. Í verkum sínum kannar Broadhead tengingar á milli jarðfræði, mannfræði, sögu og goðsagna. Meira
15. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lýst yfir neyðarástandi eftir flóðin

Ríkisstjórn Ítalíu lýsti í gær yfir neyðarástandi í Feneyjum eftir mestu sjávarflóð í borginni í 50 ár. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Mega byggja á þjóðlendu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitti í gær samþykki sitt fyrir því að Skeiða- og Gnúpverjahreppur gengi til samninga við Rauðakamb ehf. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýr afþreyingarstaður áformaður

Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður ráðgerir á næsta ári að opna nýjan afþreyingarstað í 1.850 fermetra húsnæði við Skútuvog 2, eigi síðar en 12. júní nk. þegar Evrópumótið í knattspyrnu karla hefst. Meira
15. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 298 orð

Perlunum lokað vegna viðhalds

Helstu ferðamannastöðum og náttúruperlum Færeyja verður lokað helgina 16.-17. apríl á næsta ári vegna viðhalds. Hundrað sjálfboðaliðum frá 25 löndum verður boðið að taka þátt í viðhaldsvinnunni á fjórtán stöðum. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð

Persónuuppbætur og 30 daga orlof

Samiðn, MATVÍS og VM hafa undirritað nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga, sem gilda til 31. mars 2023. Laun hækka í krónutölu um 17 þúsund á þessu ári og um 24 þús. kr á næsta og aftur á þarnæsta ári og loks um 25 þúsund 1. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 189 orð

Rannsókn ljúki sem fyrst

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir stefnt að því að ljúka rannsókn á starfsemi félagsins í Namibíu sem fyrst. Umfjöllun Kveiks hafi verið einhliða. Meira
15. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Segir að binda verði enda á ofbeldið

Xi Jinping, forseti Kína, sagði í gær að mótmælin í Hong Kong væru „alvarleg ógn“ við þá meginreglu að samband Kína og sjálfstjórnarhéraðsins byggðist á því að þar væri „eitt ríki, tvö kerfi“, eftir að breska nýlendan fyrrverandi... Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Segja Hagatorg akbraut, ekki hringtorg

„Þetta er ekki hringtorg, heldur akbraut. Þetta er vissulega torg, en ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar, við Morgunblaðið. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Skila hagnaði þrátt fyrir sögulega lágt verð á laxi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Snjallsímaforrit aðstoðar sykursjúka að meta áhættu

Alþjóðlegi sykursýkisdagurinn var haldinn í gær, 14. nóvember, líkt og árlega frá árinu 1991. Samtök sykursjúkra stóðu af því tilefni fyrir málþingi og Lionsmenn standa fyrir blóðsykursmælingum við apótek og heilsugæslustöðvar víða um land. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 565 orð | 2 myndir

Um 15.000 manns með sykursýki hér

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1209 orð | 6 myndir

Varðar allt að fimm ára fangelsi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt íslenskum hegningarlögum geta mútur varðað allt að fimm ára fangelsi. Ísland hefur undirritað ýmsa alþjóðasamninga um mútur og spillingu sem vikið er að í lögunum. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Veiða síld og kolmunna

Venus NK og Víkingur AK héldu til kolmunnaveiða á Færeyjamiðum um miðja vikuna og eru fyrstu skipin til að fara á kolmunna í haust. Eftir er að veiða um 40 þúsund tonn af kolmunnakvóta íslenskra skipa á þessu ári. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð Hróksins og Kalaks á Grænlandi

Hrókurinn og Kalak, með góðum stuðningi Air Iceland Connect, standa þessa dagana fyrir vetrarhátíð í Tasiilaq og Kulusuk á Grænlandi. Hátíðin stendur yfir til 20. nóvember nk. Meira
15. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Önnum kafin í ellinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vestur-Íslendingurinn Jóhanna Guðrún Skaptason Wilson er 100 ára í dag og heldur upp á afmælið í samkomusal útfararstofu Neils Bardals í Winnipeg í Kanada á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2019 | Leiðarar | 409 orð

Mögulegur fyrirboði?

Morales gekk of langt og galt fyrir það en hvað um félaga Maduro? Meira
15. nóvember 2019 | Leiðarar | 288 orð

Óteljandi skattar og gjöld

Fylgjendur hærri skatta hafa jafnan hærra en hinir Meira
15. nóvember 2019 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Vanþekking eða vísvitandi fölsun?

Andrés Magnússon blaðamaður víkur að barnafréttum Ríkisútvarpsins í fjölmiðlapistli sínum í Viðskiptablaðinu í gær. Þar bendir hann á að vandi sé að segja börnum fréttir því að hjá þeim megi síður gera ráð fyrir bakgrunnsþekkingu en hjá hinum eldri og „þar er ekki unnt að treysta jafn vel á ályktunarhæfni hlustendanna og svo eru börn auðvitað næmari fyrir innrætingu, sem kallar á að stíga þarf sérlega varlega til jarðar,“ skrifar hann. Meira

Menning

15. nóvember 2019 | Bókmenntir | 651 orð | 3 myndir

Flöktandi gengi, dægurtónlist, líf og dauði

Eftir Braga Ólafsson. Bjartur, 2019. Innbundin, 272 bls. Meira
15. nóvember 2019 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Gaf Metropolitan 375 merk listaverk

Þegar Jayne Wrightsman, sem lengi sat í stjórn Metropolitan-listasafnsins í New York, lést í vor 99 ára að aldri ánafnaði hún safninu 375 merk verk listamanna síðustu fjögurra alda sem voru í hennar eigu; málverk, teikningar og höggmyndir. Meira
15. nóvember 2019 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Guðrún Einarsdóttir sýnir í Nesstofu

Guðrún Einarsdóttir sýnir um þessar mundir í Nesstofu á Seltjarnarnesi. Sýningin er í öllu húsinu, á jarðhæð og í risinu. Meira
15. nóvember 2019 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Metfé fyrir Lúkretíu Gentileschi

Metverð var greitt á uppboði í París í vikunni fyrir málverk eftir ítalska barokkmálarann Artemisiu Gentileschi (1593-1653), 4,8 milljónir punda, um 660 milljónir kr. Meira
15. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Seltjarnarnesið getur sofið vært

Ég eignaðist fyrst bíl þegar ég var 25 ára. Í fyrstu bílferðinni hlustaði ég á lagið Can't Hold us með Macklemore. Var auðvitað allt í botni og allt Seltjarnarnesið vakið í leiðinni. Meira
15. nóvember 2019 | Leiklist | 153 orð | 1 mynd

Suss! sýnt á bæði íslensku og ensku

Leikhópurinn RaTaTam sýnir Suss! á Nýja sviði Borgarleikhússins dagana 16.-25. nóvember. Sýningin, sem frumsýnd var 2016, var unnin upp úr 200 klukkustunda vídeóviðtölum við gerendur og þolendur heimilisofbeldis. Meira
15. nóvember 2019 | Hönnun | 137 orð | 1 mynd

Vann til verðlauna í hönnunarkeppni

Hönnuðurinn Viktor Weishappel vann á dögunum til verðlauna í hönnunarsamkeppni Art Directors Club of Europe (ADC*E) en keppnin fer fram í Barcelona ár hvert. Meira
15. nóvember 2019 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Verndarvættir í Hannesarholti

Verndarvættir Íslands nefnist sýning sem Sigrún Úlfarsdóttir opnar í Hannesarholti á morgun kl. 15. „Sýningin er sprottin upp úr vinnu þar sem Sigrún stúderaði indverska heimspeki og orkustöðvar ayurveda-fræðanna í tengslum við hönnun skartgripa. Meira
15. nóvember 2019 | Bókmenntir | 460 orð | 1 mynd

Yfirgef Ölmu ekki alveg strax

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Alma Jónsdóttir birtist lesendum fyrst í bókinni Beinahúsið árið 2014. Síðan hefur hver bókin rekið aðra og fyrir stuttu kom út sjötta bókin um Ölmu og glímu hennar við glæpamenn og heitir Barnsránið . Meira

Umræðan

15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

1.126 dagar – Hverjir stjórna borgarskipulaginu?

Eftir Örn Sigurðsson: "Öll þingframboð á landsvísu lúta sjálfkrafa ógeðfeldu ægivaldi atkvæðamisvægisins." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1013 orð | 1 mynd

Einar Kárason, Varðberg og ESB

Eftir Björn Bjarnason: "Tvíþætt samstarfsnet aðildar að NATO og EES myndar kjarnann í utanríkisstefnunni." Meira
15. nóvember 2019 | Velvakandi | 141 orð | 1 mynd

Er landsbyggðarfólk að borga tap póstsins?

Um daginn pantaði ég varahlut í vinnutæki í póstkröfu frá Reykjavík til þorps úti á landi með Íslandspósti. Þetta var lítill pakki, þyngd innan við eitt kíló. Á póstkröfumiðanum á pakkanum er kröfuupphæðin, 225.907 kr. Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1175 orð | 1 mynd

Fyrirvarar um flugvöll í Hvassahrauni

Eftir Leif Magnússon: "Ég tel mjög brýnt að lesendur blaðsins, flugfarþegar og áhugamenn um samgöngumál Íslands geti séð og lesið þessa fyrirvara." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Hver á að tala við tækin?

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Það er mikilvægt til að undirbúa samfélagið fyrir tækniþróun sem ekki má verða á kostnað menningar okkar eða tungu." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Íhald í krísu

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Hugleiðing um hvernig hægristjórnmál ársins 2019 hafa breyst í hrjóstruga eyðimörk hugans." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Ísland er sem sniðið að raf- og tengiltvinntækninni í samgöngum

Eftir Jón Trausta Ólafsson: "Misráðið væri ef stjórnvöld hættu stuðningi við sölu sífellt langdrægari tengiltvinnbíla sem gera kleift að aka á rafmagninu einu flesta daga vikunnar." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Landeyjahöfn

Eftir Grétar Haraldsson: "Því er eina leiðin sem dugar til að losna við sandburðinn að lengja austurgarðinn út að þessum djúpa ál." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Staurblankur banki

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Sé bankinn ekki blankur á peninga hlýtur hann að vera staurblankur á dómgreind og skynsemi við lánveitingar." Meira
15. nóvember 2019 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Þeir sem minnst hafa sitja eftir

Eftir Sigurð Jónsson: "Almenna frítekjumarkið verði 100 þúsund krónur á mánuði." Meira
15. nóvember 2019 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Æsifréttir og fleiri ríkisfjölmiðlar

Ég hugsa til starfsmanna Samherja sem horfa nú á stríðsfyrirsagnir um fyrirtækið og stjórnendur þess. Sérstakt samband virðist milli Ríkisútvarpsins og Stundarinnar enda er oft sagt að líkur sæki líkan heim. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Anna Margrét Jóhannsdóttir

Anna Margrét Jóhannsdóttir frá Garðsá í Öngulsstaðahreppi fæddist 23. mars 1939. Hún lést 1. nóvember 2019. Anna Margrét var yngst af sex börnum hjónanna Katrínar Jóhannsdóttur, f. 3.7. 1898, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Bryngerður Bryngeirsdóttir

Bryngerður Bryngeirsdóttir fæddist 3. júní 1929 á Búastöðum í Vestmannaeyjum. Hún lést 2. nóvember 2019 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar Bryngerðar voru Bryngeir Torfason frá Söndu á Stokkseyri, f. 26.9. 1895, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3991 orð | 1 mynd

Elín Svafa Bjarnadóttir

Elín Svafa Bjarnadóttir fæddist á Stokkseyri 18. maí 1921. Hún andaðist á LSH Fossvogi 1. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Hróbjartsdóttir, f. 20. nóvember 1879, og Bjarni Grímsson, f. 4. desember 1870. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1099 orð | ókeypis

Elín Svafa Bjarnadóttir

Elín Svafa Bjarnadóttir fæddist á Stokkseyri 18. maí 1921. Hún andaðist á LSH Fossvogi 1. nóvember sl.Foreldrar hennar voru hjónin Jóhanna Hróbjartsdóttir, f. 20. nóvember 1879, og Bjarni Grímsson, f. 4. desember 1870. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1542 orð | 1 mynd

Kolfinna Árnadóttir

Kolfinna Árnadóttir fæddist 25. júní 1933 í Hlíð á Langanesi. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 29. október 2019. Foreldrar hennar voru Árni Hermann Guðnason, f. 8.7. 1891, d. 4.2. 1971, og Kristbjörg Ástríður Sigurðardóttir, f. 31.8. 1893,... Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Konráð Sigurðsson

Margeir Konráð Sigurðsson, Konni, fæddist 9. ágúst 1931 í Reykjavík. Hann lést í Kanada í 11. október 2019. Margeir Konráð gekk í Verzlunarskólann og vann síðar sem bókari fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3262 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir fæddist 19. maí 1918 í Ey í Vestur-Landeyjum. Hún lést 3. nóvember 2019 á Dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Pálsson, f. 1889, d. 1976, og Margrét Árnadóttir, f. 1887, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Ólöf Ragnarsdóttir

Ólöf Ragnarsdóttir fæddist í Stykkishólmi 1. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 6. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Ragnar Hinrik Einarsson, f. 15.8. 1901 í Stykkishólmi, d. 29.9. 1948 og kona hans Sólveig Þorsteina Ingvarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2187 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónasdóttir

Ragnheiður Jónasdóttir, Krúsa, fæddist 22. apríl 1940 í Reykjavík. Hún lést 9. nóvember 2019. Foreldar hennar voru Jónas Sveinsson læknir og Ragnheiður Hafstein. Samfeðra voru Ingibjörg, Haukur og Reynir, öll látin, og Helga sem lifir hálfsystur sína. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Sigmar Jörgensson

Sigmar Jörgensson fæddist 12. maí 1945. Hann lést 27. október 2019. Útför Sigmars fór fram 5. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 265 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist 21. ágúst 1936. Hún lést á Vífilsstöðum 27. september 2019. Útför Sigríðar fór fram 18. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1465 orð | 1 mynd

Stella Eyrún Clausen

Stella Eyrún Clausen fæddist á Ísafirði 9. janúar 1934. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. nóvember 2019. Hún var dóttir hjónanna Guðfinnu Ingibjargar Guðjónsdóttur Clausen og Arinbjarnar Viggós Clausen. Alsystkini Stellu voru Jens Pétur Clausen, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Hagnaður Brims meira en tvöfaldast

Hagnaður Brims á þriðja ársfjórðungi nam 17,8 milljónum evra, jafnvirði 2,4 milljarða króna, en nam 8,2 milljónum evra yfir sama tímabil ári fyrr. Meira
15. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Hagnaður Kviku 1,9 milljarðar

Kvika banki hf. hagnaðist um rúma 1,9 milljarða króna eftir skatta á þriðja fjórðungi ársins. Þetta er rúmlega 500 milljóna króna aukning borið saman við sama tímabil í fyrra, þegar félagið hagnaðist um ríflega 1,4 milljarða króna, sem er 36% aukning. Meira
15. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Launagreiðendum fjölgar um 1,3% milli ára

Frá október 2018 til september 2019 voru að jafnaði 18.536 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 244, eða 1,3%, frá síðustu 12 mánuðum þar á undan. Þetta kemur fram í frétt á vef Hagstofu Íslands. 194. Meira
15. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 438 orð | 3 myndir

Sigmar opnar mínígolfveröld í 1.850 fermetra rými

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í nógu að snúast þessa dagana. Næsta vor, eða í síðasta lagi fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 12. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2019 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. d3 g6 6. Rbd2 Bg7 7. c3 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rge7 5. d3 g6 6. Rbd2 Bg7 7. c3 0-0 8. Rf1 b5 9. Bb3 Ra5 10. Bc2 d5 11. Bg5 c6 12. a4 f6 13. Be3 Be6 14. Rg3 f5 15. exf5 Rxf5 16. Bg5 Dc7 17. Dd2 e4 18. dxe4 dxe4 19. Rxe4 Bd5 20. Rg3 Hae8+ 21. Kf1 Rc4 22. Meira
15. nóvember 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Ásmundur Guðnason

60 ára Ásmundur er fæddur og uppalinn í Hnífsdal en býr í Reykjavík. Hann er vélsmiður að mennt frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og er sérfræðingur hjá Ergo, fjármögnunarþjónustu Íslandsbanka. Meira
15. nóvember 2019 | Árnað heilla | 657 orð | 4 myndir

Byrjaði að prjóna 6 ára

Þuríður Einarsdóttir er fædd 15.11. 1949 á Hamraendum í Stafholtstungum í Mýrasýslu, en ólst upp frá fjögurra ára aldri á Jarðlangsstöðum í Borgarhreppi í Mýrasýslu. Nú tilheyra báðir bæirnir Borgarbyggð. Meira
15. nóvember 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Fjórar leiðir. S-Allir Norður &spade;6543 &heart;Á4 ⋄D62...

Fjórar leiðir. S-Allir Norður &spade;6543 &heart;Á4 ⋄D62 &klubs;8532 Vestur Austur &spade;2 &spade;7 &heart;G952 &heart;K10876 ⋄G9874 ⋄103 &klubs;D107 &klubs;ÁG964 Suður &spade;ÁKDG1098 &heart;D3 ⋄ÁK5 &klubs;K Suður spilar 6&spade;. Meira
15. nóvember 2019 | Árnað heilla | 104 orð | 1 mynd

Jónína Mjöll Þormóðsdóttir

50 ára Nína ólst upp á Akureyri en hefur búið í Þýskalandi meira og minna frá tvítugu og í Bremen frá 2001. Hún lauk diplóma í listmeðferð frá Die Kunstthochschule í Ottersberg 1997 og diplóma í frjálsum listum frá Hochschule für Künste í Bremen 2017. Meira
15. nóvember 2019 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Leyndur hæfileiki

Skemmtikrafturinn dáði, Eyþór Ingi, var gestur Loga Bergmann og Sigga Gunnars í 20 mikilvægum spurningum í síðdegisþætti K100. Í dagskrárliðnum spyrja Siggi og Logi viðmælendur sína mikilvægra spurninga eins og t.d. Meira
15. nóvember 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

Þeir sem kaupa hluti, kaupa inn og kaupa sér hitt og þetta í stað þess að „versla“ það fá límmiða að eigin vali (risaeðlu, engil, skurðgröfu). Maður verslar við kaupmann, þ.e. skiptir við hann – hann selur og maður kaupir . Meira
15. nóvember 2019 | Í dag | 261 orð

Stutt gaman og tannálfurinn

Helgi R. Einarsson sendi mér „Smá meðlæti“ með lausn sinni á laugardagsgátunni. Fyrst er „Gaman“: Mér leiðist gaspur og gort, en gleðst þegar vel er ort um ástir og vín, eða græskulaust grín og glórulaust eðli vort. Meira

Íþróttir

15. nóvember 2019 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

„Fjölskyldan er mikilvægari“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er búin að semja við Selfoss til tveggja ára eins og fram kom í blaðinu í gær. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 1303 orð | 5 myndir

Bíða nú kalds mars kvölds í Reykjavík

• Ísland fer í umspil 26. mars • Ræðst næsta föstudag hver verður andstæðingur inn þá og í hugsanlegum úrslitaleik 31. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

England og Tékkland tryggðu sér sæti á EM

Evrópumeisturum Portúgals dugar að vinna Lúxemborg á sunnudag til að tryggja sér sæti á EM 2020, eftir að þeir rúlluðu yfir Litháen 6:0 í gær. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu og er kominn með 98 mörk fyrir portúgalska landsliðið. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Erfitt hjá Íslandi gegn Búlgaríu í Höllinni

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik átti erfitt uppdráttar gegn Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Ég er á því að það sé ekki hægt að vera betra liðið í handboltaleik og...

Ég er á því að það sé ekki hægt að vera betra liðið í handboltaleik og tapa honum. Liðum finnst þau oft vera betri ef þau eru með fimm marka forskot í 40 mínútur af 60 en að mínu mati gengur það ekki upp. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 346 orð | 5 myndir

* Guðjón Valur Sigurðsson átti frábæran leik fyrir franska stórliðið...

* Guðjón Valur Sigurðsson átti frábæran leik fyrir franska stórliðið Paris SG er liðið vann fimm marka heimasigur á Montpellier í frönsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöld, 35:30. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: KA-heimilið: KA/Þór – Stjarnan 18 1. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Magnaður Martin og mikið drama

Martin Hermannsson og samherjar hans hjá Alba Berlín unnu ótrúlegan 106:105-sigur á Panathinaikos í Grikklandi í gær í Euroleague, sterkustu keppni Evrópu. Tvíframlengja þurfti leikinn til að fá fram úrslit. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Moldóva komst yfir gegn heimsmeisturunum

Heimsmeistarar Frakka eru komnir í efsta sæti H-riðils, riðils Íslands í undankeppni EM, og halda því sæti með sigri á Albaníu í lokaumferðinni á sunnudag. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 536 orð | 4 myndir

Slæm skotnýting íslenska liðsins gegn Búlgaríu

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik átti erfitt uppdráttar gegn Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Tyrkland – Ísland 0:0 Albanía...

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Tyrkland – Ísland 0:0 Albanía – Andorra 2:2 Frakkland – Moldóva 2:1 Staðan: Frakkland 971123:622 Tyrkland 962116:320 Ísland 951312:1016 Albanía 941416:1213 Andorra 91173:184 Moldóva 91083:243... Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna Ísland – Búlgaría 69:84 *Fyrsti leikur í...

Undankeppni EM kvenna Ísland – Búlgaría 69:84 *Fyrsti leikur í nýrri undankeppni. Evrópudeildin Panathinaikos – Alba Berlín 105:106 *Eftir tvær framlengingar. Meira
15. nóvember 2019 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Þýskaland Lemgo – Flensburg 18:27 • Bjarki Már Elísson...

Þýskaland Lemgo – Flensburg 18:27 • Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Lemgo. Leipzig – RN Löwen 28:29 • Viggó Kristjánsson var ekki á meðal markaskorara Leipzig. • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen. Meira

Ýmis aukablöð

15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 484 orð | 2 myndir

Áttu nokkuð eftir að taka til?

Fasteignakaup geta tekið á fólk enda ekki á hverjum degi sem fólk höndlar með aleigu sína. Það er taugatrekkjandi að bjóða í íbúð, sérstaklega ef fólk á fasteign fyrir sem það á eftir að selja. Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 485 orð | 7 myndir

Enginn óþarfi og hver einasti fermetri nýttur

Erla Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson sem reka arkitektastofuna Minarc í Kaliforníu fengu það verkefni að endurgera íbúð í Westwood í Kaliforníu. Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 78 orð | 6 myndir

Falleg 65,6 fm íbúð við Ásvallagötu

Við Ásvallagötu í Reykjavík stendur ákaflega hlýleg og falleg 65,6 fm íbúð. Íbúðin er á efstu hæð og er í raun stærri því hluti er undir súð. Marta María | mm@mbl.is Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1010 orð | 7 myndir

Gerðu upp helli

Hjónin Sigurður Páll Sigurðsson og Hulda Ingibjörg Magnúsdóttir tóku hellahús á Kanaríeyjum í gegn og breyttu því í nýtískulegt strandhús. Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 451 orð | 10 myndir

Hafnarfjörðurinn á mikilli uppleið

Steinunn býr ásamt eiginmanni sínum, Birgi Ármannssyni rafvirkja, og einkasyninum Tómasi Erni á annarri hæð í sætu steinhúsi við Hringbraut í Hafnarfirði. Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 543 orð | 2 myndir

Minni þrif á baðherberginu

Ertu orðin/n þreytt/ur á að þrífa baðherbergið? Örvæntu ekki, það eru til mörg góð ráð sem minnkað geta þrifin á baðherberginu. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 697 orð | 7 myndir

Nútímalegt, bjart og smart

Hvað ef það væri hægt að hanna sinn eigin nútímalega og mínimalíska sumarbústað eða heilsárshús og henda því svo upp eins og blöndu af IKEA-mublu og legókubbum? Þetta er hægt ...eða svona næstum því. Margrét Hugrún Gústavsdóttir | margret.hugrun@gmail.com Meira
15. nóvember 2019 | Blaðaukar | 411 orð | 9 myndir

Sækir innblástur í heimili annarra

Fasteignasalinn Matthildur Sunna Dan Þorláksdóttir býr í hlýlegri leiguíbúð í Vesturbænum. Húsnæðið hefur hún gert að sínu eigin með því að mála flesta veggi dökka, sem henni finnst róandi. Draumurinn er þó að komast í eigið húsnæði. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.