Greinar laugardaginn 23. nóvember 2019

Fréttir

23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 211 orð

4 ár fyrir nauðgun, árás og þjófnaði

Landsréttur staðfesti í gær fjögurra ára dóm yfir karlmanni fyrir nauðgun, líkamsárás og þrjú þjófnaðarbrot. Maðurinn nauðgaði kunningjakonu sinni á ofbeldisfullan hátt í desember árið 2015 og stal síðan farsíma hennar. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Ákvörðun UST um Orlik felld úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar (UST) frá 23. nóvember 2018 um að vísa frá umsókn Hringrásar um starfsleyfi vegna niðurrifs togarans Orlik í Helguvíkurhöfn. Hringrás er eigandi skipsins. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð

Bankastörf eru í hættu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingur í starfsmannamálum stóru bankanna telur að innan fárra ára verði um 400 færri starfsmenn hjá bönkunum en starfa þar nú. Bankarnir hafa sagt upp vel á annað hundrað manns í haust. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

„Skrifa nýjan kafla í réttindasögu barna“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Drungalegar hæðir að Fjallabaki

Ískyggilegt yfirbragð var á fjöllum að Fjallabaki þegar ljósmyndari Morgunblaðsins flaug þar yfir í gær. Deila má um hvort fjallasýnin sé fögur eða óhugnanleg, svo voldug með þykka skýjahulu yfir sér. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Farin verði svipuð leið og í Danmörku

Samtök ferðaþjónustunnar kalla eftir því að farin verði svipuð leið og í Danmörku þar sem þarlend stjórnvöld hafa breytt túlkun sinni á reglugerð Evrópuþingsins og -ráðsins sem nær til gestaflutninga. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð

Frá störfum vegna ákæru

Lögreglumanni um þrítugt, sem ákærður hefur verið fyrir líkams-árás og brot í opinberu starfi, hefur verið veitt lausn frá störfum um stundarsakir. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Frestuðu verkfallsaðgerðum

Blaðamannafélag Íslands frestaði verkfallsaðgerðum í gær og skrifaði undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, segist þó ekki geta mælt með samningnum. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir

Hagræðing þrýstir á fækkun starfa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hagræðing þrýstir á fækkun starfa hjá bönkum og í verslunum. Sérfræðingur á fjármálamarkaði telur að starfsmönnum stóru bankanna fækki í 2.100 á næstu misserum. Samkvæmt Samtökum starfsfólks fjármálafyrirtækja starfa nú um 2.500 manns hjá bönkunum. Um 150 manns hefur verið sagt upp hjá bönkunum í haust. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Heimili fyrir ömmur og afa

„Afi minn og amma bjuggu hér á Selfossi allan sinn búskap en þau urðu gömul og dóu í Hveragerði. Hér verður staður til þess að verða gamall á Selfossi,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 3 myndir

Heimsigling Magna gengur að óskum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Magni, hinn nýi og öflugi dráttarbátur Faxaflóahafna, hefur verið á heimsiglingu frá því í síðasta mánuði. Báturinn var smíðaður í Víetnam og er siglingin til Íslands rúmar 10.000 sjómílur. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Hitaveita fyrir Höfn í sjónmáli

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Hitaveita fyrir Höfn og hluta bæja í Nesjum er nú í sjónmáli. Leit að heitu vatni við Hoffell í Nesjum hefur staðið lengi yfir með hléum eða frá árinu 1992. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Jón Steinar telur að Landsréttur hafi verið hlutdrægur

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn

Mættur á Lækjartorg Jólakötturinn er kominn í miðbæ borgarinnar, gríðarstór og til alls vís. Borgin hefur klæðst jólabúningi þar sem búið er að setja upp jólaskreytingar og tendra... Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Landeigendur halda heiðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arnarvatnsheiði og þar með Eiríksjökull eru í einkaeigu. Það er staðfest með dómi Héraðsdóms Vesturlands frá því gær. Með honum er staðfestur úrskurður óbyggðanefndar sem ríkið sætti sig ekki við. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Leynd yfir samningi Ríkisútvarpsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Margrét Magnúsdóttir, starfandi útvarpsstjóri, segir samning RÚV um lóðasölu ekki verða afhentan. Viðsemjandi RÚV hafi enda ekki verið því samþykkur „meðal annars í ljósi þess að hér sé um að ræða upplýsingar sem geti átt undir 9. gr. upplýsingalaga nr. 140/2012, þ.e. fjárhags- eða viðskiptahagsmuni hans“. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Meistari Eiður í badminton frá barnæsku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eiður Ísak Broddason úr TBR sigraði í einliða- og tvíliðaleik karla á meistaramóti BH í badminton um helgina. „Markmiðið er að verða Íslandsmeistari og keppa á Ólympíuleikum,“ segir Eiður, sem er í A-landsliðshópnum. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Minnisvarði um Auði Auðuns

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skipulags- og samgönguráði hafa lagt fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg reisi minnisvarða um Auði Auðuns í borgarlandinu. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Misjafn gangur í rjúpnaveiðunum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rjúpnaveiðar hafa gengið mjög misjafnlega það sem af er veiðitímanum, bæði eftir dögum og landsvæðum, að sögn Áka Ármanns Jónssonar, formanns Skotveiðifélags Íslands (Skotvís). Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Ný lög með öryggi sjúklinga að leiðarljósi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fyrir Alþingi liggur nú stjórnarfrumvarp til nýrra lyfjalaga, en gildandi lyfjalög, nr. 93/1994, öðluðust gildi 1. júlí 1994. Við gildistöku þeirra laga var brotið blað á ýmsum sviðum lyfjamála hér á landi. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 928 orð | 1 mynd

Nýtt línuskip Vísis heim fyrir jól

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýtt línuskip Grindvíkinga fær formlega nafnið Páll Jónsson GK 7 á þriðjudag í næstu viku. Skipið er væntanlegt fullbúið heim vel fyrir jól og fer til veiða í byrjun nýs árs. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Of stór, óseðjandi og ósjálfbær norskur floti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Undir fyrirsögninni „Flotinn óseðjandi“ fjallar Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, í pistli í gær um árangurslausar viðræður um deilistofna í NA-Atlantshafi. Meira
23. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 110 orð | 3 myndir

Ólga og mannskæð mótmæli

Þrír menn biðu bana í átökum sem blossuðu upp í götumótmælum í Kólumbíu í gær þegar efnt var til allsherjarverkfalls vegna efnahagsstefnu forseta landsins, Ivans Duque. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ráðgjöf um 180 þús. tonn af loðnu 2021?

Ekki er ólíklegt að upphafsráðgjöf um loðnuveiðar á vertíðinni 2021 verði samkvæmt aflareglu um 180 þúsund tonn, að teknu tilliti til varúðarsjónarmiða. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Segir frá verkum Guðjóns Samúelssonar

Yfirlitssýning á verkum Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins 1920-1950, sem stendur yfir í Hafnarborg, hefur vakið mikla athygli. Á morgun, sunnudag, kl. 14 verður sýningarstjórinn, Pétur H. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Siglingasvið Vegagerðar lagt niður

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur kynnt nýtt stefnuskjal fyrir árin 2020 til 2025. Skjalið er afrakstur stefnumótunarvinnu, sem stofnunin lét framkvæma veturinn 2018-2019. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Sjálfstæðisflokkur aldrei mælst neðar

Lítill munur er á fylgi Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt nýjustu skoðanakönnun MMR. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei mælst lægra í skoðanakönnun MMR en það mældist í 18,1% í nýjustu könnun fyrirtækisins. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Stendur uppréttur þrátt fyrir lömun

Pétur Kristján Guðmundsson segist hafa dottið þúsund sinnum en lætur það ekki aftra sér frá því að nota hækjur og spelkur. Pétur, sem er lamaður fyrir neðan mitti, vinnur með Össuri við þróun sérstakra hækja sem enn eru ekki komnar á markað. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Stöðvun kerskála olli 1,2 milljarða tapi

Tekjutap Landsvirkjunar vegna tímabundinnar stöðvunar þriðja kerskálans hjá álveri Rio Tinto í Straumsvík hljóðaði upp á um 10 milljónir bandaríkjadala eða sem nemur ríflega 1,2 milljörðum króna. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Sveitarfélögin fara ekki að tilmælum Sambands

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Reykjanesbær er eina sveitarfélagið í hópi tólf fjölmennustu sem lækkar álagningarhlutfall fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði meira en nemur hækkun fasteignamats. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Tóku ekki saman fjölda meðmæla

Mannauðsráðgjafi umhverfisráðuneytisins tók 14 af 37 umsækjendum í viðtal vegna starfs sérfræðings í loftslagsmálum. Umsækjandi um starfið furðaði sig á umfangi ráðningarferlisins. Það hlyti að kosta ráðuneytið mikla fjármuni. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tumi og Magnús hita upp fyrir ferðalag

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og slagverksleikarinn margreyndi Magnús Trygvason Eliassen troða upp í Mengi við Óðinsgötu í kvöld klukkan 21. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Viðræður um sölu Loðskinns

Skiptastjóri þrotabús sútunarverksmiðjunnar Atlantic Leather, áður Loðskinns, á Sauðárkróki hefur átt í viðræðum við nokkra aðila um sölu á eignum búsins. Meira
23. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 1117 orð | 2 myndir

Vildi rannsókn á „skáldskap“

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 671 orð | 4 myndir

Vífilsbúð rís við Grunnuvötn

Ágúst Ingi Jónson aij@mbl.is Framkvæmdir ganga vel við Vífilsbúð, nýjan skála skátafélagsins Vífils í Garðabæ við Grunnuvötn í Heiðmörk, og er fyrirhugað að taka skálann í gagnið næsta vor en skóflustunga var tekin í sumar. Meira

Ritstjórnargreinar

23. nóvember 2019 | Reykjavíkurbréf | 2285 orð | 1 mynd

Í hreinskilni sagt þá virkar þessi bíbb eins og hann sé fullkomlega bíbb, þessi bíbb, bíbb.

Þegar setið er við skriftir í marga klukkutíma í lotu er óhjákvæmlegt að brjóta þá tilveruna upp. Standa upp úr stólnum áður en axlir og hryggur krefjast þess. Teygja úr sér. Þau skilaboð nemur kötturinn betur en aðrir nálægir menn. Ganga svo með honum rösklega nokkra hringi um húsið eða um íbúðina sé veðrið betra þar, án þess að reka sig á eða ónáða saklausa. Hella upp á kaffi í anda Jónasar stýrimanns, en hafa tölu á bollunum. Meira
23. nóvember 2019 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Svarta skýrslan um Ríkisútvarpið

Andrés Magnússon blaðamaður ritar um skýrslu Ríkisendurskoðunar um Rúv. í Viðskiptablaðið í vikunni. Þar segir hann: „Óhætt er að segja að þetta sé svört skýrsla, verulegur áfellisdómur bæði yfir stjórnendum RÚV og umgerð þess að lögum. Það er því nánast grátbroslegt að lesa þau viðbrögð stjórnar RÚV að skýrslan staðfesti stórfenglegan árangur liðinna ára.“ Meira
23. nóvember 2019 | Leiðarar | 552 orð

Tækifærismennska

Það eru engin ný sannindi í alþjóðamálum að hver sé sjálfum sér næstur Meira

Menning

23. nóvember 2019 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Carmina Burana í Langholtskirkju

Carmina Burana eftir Carl Orff, eitt vinsælasta klassíska tónverk allra tíma, verður flutt á þrennum tónleikum í Langholtskirkju næstu daga. Flytjendur eru Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins. Meira
23. nóvember 2019 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Dísella beint frá Met í Kringlubíói

Sýning Metropolitan-óperunnar í New York á nýrri uppfærslu á óperunni Akhnaten eftir bandaríska tónskáldið Philip Glass verður í beinni útsendingu í Kringlubíói í dag, laugardaginn 23. nóv., og hefst kl. 17:55. Meira
23. nóvember 2019 | Tónlist | 538 orð | 3 myndir

Ekkert að fela

Lára Rúnars gaf á dögunum út nýja plötu sem kallast Rótin. Á þessari sjöttu plötu sinni setur hún allt upp á borð, en einlægari hefur hún aldrei verið í textum og tónsmíðum. Meira
23. nóvember 2019 | Hönnun | 135 orð | 1 mynd

Fjallar um sögu íslenskrar leirlistar

Anna Eyjólfsdóttir myndlistarmaður hóf árið 1979 söfnun á leirmunum eftir íslenska listamenn. Í safninu eru nú tæplega 2.000 gripir sem spanna tímabilið frá 1932 til dagsins í dag. Meira
23. nóvember 2019 | Bókmenntir | 254 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg dagskrá um nýjar bækur á Bókamessu í Hörpu alla helgina

Hin árlega og vinsæla Bókamessa Félags íslenskra bókaútgefenda og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO verður í Hörpu nú um helgina 23.-24. nóvember. Messan er opin báða daga frá kl. 11-17 og ókeypis inn á alla dagskrárliði. Meira
23. nóvember 2019 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Frumflytja verk Hjálmars

Hjálmar & Vasks er yfirskrift tónleika sem söngsveitin Ægisif og strengjasveitin Íslenskir strengir standa fyrir í Kristskirkju í Landakoti á mánudagskvöldið kemur, 25. nóvember, klukkan 21. Á tónleikunum verður frumflutt nýtt verk eftir Hjálmar H. Meira
23. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1483 orð | 2 myndir

Gústi guðsmaður

Siglfirðingurinn, fiskimaðurinn og kristniboðinn Guðmundur Ágúst Gíslason var aldrei kallaður annað en Gústi guðsmaður. Hann var orðinn hálfgerð þjóðsagnapersóna meðan hann lifði og ekki dró úr eftir að hann lést. Sigurður Ægisson hefur ritað sögu hans og Bókaútgáfan Hólar gefið út. Meira
23. nóvember 2019 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Hópur íslenskra listamanna í Berlín

Hópur íslenskra listamanna á verk á sýningunni „Suggested spaces“ sem verður opnuð í sýningarrýminu Uns in maniére noire í Berlín í dag. Meira
23. nóvember 2019 | Tónlist | 33 orð | 3 myndir

Í dagskrá í Hannesarholti á fimmtudagskvöld var sjónum beint að lögum og...

Í dagskrá í Hannesarholti á fimmtudagskvöld var sjónum beint að lögum og textum franska söngvaskáldsins Georges Moustakis (1934-2013). Gérard Lemarquis sagði frá listamanninum og verkum hans og hljómsveitin Les Métèques flutti ýmis... Meira
23. nóvember 2019 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Málþing um feril Magnúsar Pálssonar

Í tengslum við sýninguna Eitthvað úr engu: Myndheimur Magnúsar Pálssonar sem stendur nú yfir í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi verður í dag, laugardag, klukkan 13 til 15 haldið þar málþing um felil Magnúsar. Meira
23. nóvember 2019 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Ragnar Fjalar sýnir ný verk í Porti

Myndlistarmaðurinn Ragnar Fjalar Lárusson opnar í dag, laugardag, kl. 16 sýningu í Gallery Porti að Laugavegi 23b. Meira
23. nóvember 2019 | Menningarlíf | 1065 orð | 4 myndir

Særingarkvæði í Hallgrímskirkju

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta kom þannig til að Kári Þormar kórstjóri Dómkórsins hafði samband við okkur Þorkel og pantaði verk frá okkur. Við fengum algerlega frjálsar hendur, sem var frábært. Meira
23. nóvember 2019 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð Rásar 1 haldin í Hörpu í dag

Orðin hljóð er yfirskrift Tónlistarhátíðar Rásar 1 sem haldin verður í Norðurljósum Hörpu í dag, laugardag, klukkan 16 og verður útvarpað í beinni á Rás 1. Meira
23. nóvember 2019 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Verk út frá hugleiðingum um Brák

Brák er heiti samsýningar fjögurra listakvenna sem verður opnuð í Safnahúsi Borgarfjarðar í dag, laugardag, klukkan 13. Sýnendur eru þær Elísabet Haraldsdóttir, Harpa Einarsdóttir, Ingibjörg Hulda Halldórsdóttir og Ósk Gunnlaugsdóttir. Meira
23. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Það sem er lagt á eina manneskju

Læknadrama er mitt uppáhaldsdrama. Þar eru þættirnir um Meredith Grey, Grey's Anatomy, fremstir meðal jafningja. Ég kynntist Grey snemma á lífsleiðinni, aðeins 11 ára gömul, og hef fylgst með henni á síðastliðnum 14 árum. Meira
23. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 961 orð | 2 myndir

Þjóð á aðventu

Leikstjórn og handrit: Rúnar Rúnarsson. Kvikmyndataka: Sophia Olsson. Klipping: Jacob Secher Schulsinger. Tónlist: Kjartan Sveinsson. 79 mín. Ísland 2019. Meira

Umræðan

23. nóvember 2019 | Pistlar | 309 orð

Frá Vínarborg

Dagana 13.-14. Meira
23. nóvember 2019 | Aðsent efni | 713 orð | 2 myndir

Gistináttaskattur – er rétt að skattleggja skatt?

Eftir Margréti Ágústu Sigurðardóttur og Jón Inga Ingibergsson: "Um er að ræða grein skattasérfræðinga hjá PwC (PricewaterhouseCoopers) þar sem vakin er athygli á óeðlilegri skattlagningu vsk. á gistináttaskatt." Meira
23. nóvember 2019 | Pistlar | 822 orð | 1 mynd

Í húsi gamals manns

...sem hefur búið yfir ótrúlegu andlegu og líkamlegu þreki Meira
23. nóvember 2019 | Pistlar | 437 orð | 2 myndir

Orðasmíð kvenna

Í októberlok var því fagnað að öld væri liðin frá því að verkfræðingar hófu merkt íðorðastarf sitt. Ekki leið nema ár áður en Lestrarfélag kvenna fylgdi í kjölfarið með stofnun móðurmálsnefndar. Meira
23. nóvember 2019 | Aðsent efni | 406 orð | 2 myndir

Samvera og stuðningur á aðventu

Eftir Brynhildi Bolladóttur: "Rauði krossinn á Íslandi minnir á mikilvægi samveru og stuðnings á aðventu." Meira
23. nóvember 2019 | Aðsent efni | 515 orð | 2 myndir

Vanda þarf betur til kaupa ríkisins á heilbrigðisþjónustu

Eftir Eybjörgu Hauksdóttur og Pétur Magnússon: "Stjórnvöld og stofnanir eru hvött til að skoða vel ábendingar KPMG og beita sér fyrir nauðsynlegum umbótum sem skapað geta traust." Meira
23. nóvember 2019 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Þakklæti

Í miðjum stormi verð ég skyndilega svo þakklát þeim sem stendur ekki á sama. Þakklát því fólki sem stendur upp, segir, skrifar og gerir. Við búum í örsamfélagi þar sem margir þekkja marga. Meira
23. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1185 orð | 1 mynd

Þýskaland – enn ekki gróið um heilt eftir múr og sameiningu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Tengsl Íslands og Þýskalands standa á gömlum grunni. Við hljótum að vona að þessum volduga granna takist að leysa úr fortíðarvanda og nýjum áskorunum." Meira

Minningargreinar

23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir, Blásölum 24, Kópavogi, fæddist í Reykjavík 23. apríl 1949. Hún lést á Borgarspítalanum, deild 7a, hinn 14. október 2019. Hún var dóttir hjónanna Guðfinnu S. Jónsdóttur, f. 22. apríl 1927, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2905 orð | 1 mynd

Auður Björnsdóttir

Auður Björnsdóttir fæddist á Grund í Svarfaðardal 13. apríl 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 5. nóvember 2019. Foreldrar Auðar voru Björn Jónsson, bóndi á Ölduhrygg í Svarfaðardal, f. 7. desember 1903, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2210 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist í Reykjavík 13. júní 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Karólína Árnadóttir, f. 20. nóvember 1897, d. 25. mars 1981, og Guðmundur Njálsson, f. 10. júlí 1894, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Árni Ingimar Helgason

Árni Ingimar Helgason fæddist 11. nóvember 1935. Hann lést 9. nóvember 2019. Útför Árna fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 18. nóvember. Jarðsett verður frá Þórshafnarkirkju í dag, 23. nóvember 2019, kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Hallfríður Bára Jónsdóttir

Hallfríður Bára Jónsdóttir fæddist 14. júlí 1922 á Hóli í Sæmundarhlíð. Hún lést 11. nóvember 2019 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Jón Sveinsson og Margrét Sigurðardóttir, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 6719 orð | 1 mynd

Hjörtur J. Hjartar

Hjörtur Jónsson Hjartar fæddist 11. júní 1948 á Flateyri við Önundarfjörð. Hann lést á taugadeild Landspítalans 17. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Jón F. Hjartar, íþróttakennari og skrifstofumaður frá Suðureyri við Súgandafjörð, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1968 orð | 1 mynd

Jóhann Kárason

Jóhann Kárason fæddist á bænum Víðidalsá í Steingrímsfirði 12. maí 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 18. nóvember 2019. Foreldrar Jóhanns voru Kári Sumarliðason, f. 1902, d. 1979, og Helga Jasonardóttir, f. 1905, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Jónanna Bjarnadóttir

Jónanna Bjarnadóttir fæddist 17. júlí 1973. Hún lést 30. október 2019. Útför Jónönnu fór fram 20. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Jón Emil Árnason

Jón Emil Árnason fæddist 29. september 1948. Hann lést 6. nóvember 2019. Útför Jóns Emils fór fram 22. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 757 orð | 1 mynd

Sigurjón Sveinbjörnsson

Sigurjón Sveinbjörnsson fæddist 24. nóvember 1957. Hann lést 29. september 2019. Útför Sigurjóns fór fram 10. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2435 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson

Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson fæddist 8. nóvember 1963. Hann varð bráðkvaddur 8. nóvember 2019. Útför Þorsteins Ólafs fór fram 22. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Íslensk heimili auka lántökur sínar hjá bönkum

Íslensk heimili tóku ríflega 15 milljarða króna að láni hjá íslensku viðskiptabönkunum í októbermánuði. Jukust lánin um tæp 11% frá fyrri mánuði og hafa ekki verið meiri frá því í september í fyrra. Meira
23. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Svipaður hagnaður og í fyrra

Hagnaður Landsvirkjunar nam á fyrstu 9 mánuðum ársins 89 milljónum dollara, jafnvirði 11 milljarða króna. Hagnaðurinn nam 89,3 milljónum dollara yfir sama tímabil í fyrra. Meira
23. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 2 myndir

Vilja stytta starfstíma erlendra rútufyrirtækja

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Dönsk stjórnvöld hafa breytt túlkun sinni á reglugerð Evrópuþingsins og -ráðsins nr. 1073 frá árinu 2009 sem nær til gestaflutninga (d. Meira

Daglegt líf

23. nóvember 2019 | Daglegt líf | 648 orð | 1 mynd

Lúsiðin og hætti aldrei að læra

Verkfræðingurinn Margrét Vilborg Bjarnadóttir hefur náð langt í lífinu. Háskólakona ársins 2019 er á beinni braut vestur í Bandaríkjunum þar sem hún sinnir kennslu og nýsköpunarstarfi. Meira
23. nóvember 2019 | Daglegt líf | 155 orð

Silfurleikar ÍR

Í dag, laugardag, verða Silfurleikar ÍR haldnir í Laugardalshöll í 24. sinn, en þeir eru eitt stærsta og fjölmennasta frjálsíþróttamótið innanhúss sem haldið er ár hvert. Meira
23. nóvember 2019 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

Útskriftarnemar halda sýningu

Útskriftarnemar í grafískri miðlun og bókbandi við Tækniskólann verða með nemendasýningu föstudaginn 29. nóvember kl. 15-18. Sýningin verður í húsi sjómannaskólans við Háteigsveg í Reykjavík. Meira

Fastir þættir

23. nóvember 2019 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Bc5 7. 0-0 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 b5 6. Bb3 Bc5 7. 0-0 d6 8. a4 Hb8 9. axb5 axb5 10. Rc3 h6 11. Be3 Rd4 12. Bxd4 exd4 13. Rd5 Rxd5 14. Bxd5 0-0 15. Rd2 Bd7 16. f4 c6 17. Bb3 Kh7 18. f5 Df6 19. Rf3 Hbe8 20. g4 g5 21. Dd2 Hg8 22. Kh1 Hg7 23. Meira
23. nóvember 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Að verða 10 ára

Fyrir hartnær 10 árum hætti Valdimar Guðmundsson í hljómsveit sem hann var í og byrjaði að semja eigin lög. Hann hugsaði þetta sem sólóverkefni en fljótlega bættist vinur hans Ásgeir Aðalsteinsson við. Meira
23. nóvember 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Geispi. S-Allir Norður &spade;Á87 &heart;ÁD10987 ⋄K &klubs;Á105...

Geispi. S-Allir Norður &spade;Á87 &heart;ÁD10987 ⋄K &klubs;Á105 Vestur Austur &spade;K2 &spade;6 &heart;43 &heart;G5 ⋄DG874 ⋄Á106532 &klubs;9762 &klubs;DG43 Suður &spade;DG109543 &heart;K62 ⋄9 &klubs;K8 Suður spilar 6&spade;. Meira
23. nóvember 2019 | Árnað heilla | 601 orð | 4 myndir

Gæfumanneskja í lífinu

Halldóra Jóhanna Þorvarðardóttir fæddist 23. nóvember 1959 í Reykjavík og ólst þar upp til 13 ára aldurs. Meira
23. nóvember 2019 | Árnað heilla | 142 orð | 1 mynd

Halldór Kr. Friðriksson

Halldór Kristján Friðriksson fæddist á Stað í Grunnavík 19. eða 27. nóvember 1819. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Kristján Eyjólfsson og Sigríður Ólafsdóttir. Halldór varð stúdent frá Bessastöðum 1842 og las guðfræði í Hafnarháskóla en tók ekki... Meira
23. nóvember 2019 | Fastir þættir | 508 orð | 5 myndir

Heimsmeistaraþema á Selfossi

Jón L. Árnason lék fyrsta leikinn á Ísey-skyrs-skákhátíðinni sem hófst á Hótel Selfossi sl. mánudag og er haldin í tilefni 30 ára afmælis SSON, Skákfélags Selfoss og nágrennis. Meira
23. nóvember 2019 | Í dag | 247 orð

Hundur gjörir hundsgjörning

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Illt er að hafa á hendi þann. Hann þér veginn lýsa kann. Í næturvakt er nafnið hans. Náinn vinur húsbóndans. Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Illt er með fjölda hunda á hendi. Hundur við iðju lýsir mér. Meira
23. nóvember 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Marta Sigurjónsdóttir

40 ára Marta er Vestmanneyringur, fædd þar og uppalin og hefur alltaf búið í Vestmannaeyjum. Hún er sérkennari að mennt og vinnur sem sérkennari barna af erlendum uppruna í Grunnskóla Vestmanneyja. Hún spilar blak með ÍBV. Meira
23. nóvember 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Úrkostur þýðir kostur , völ, úrræði . Maður á ekki annars úrkosti (á ekki um annað að velja) en segja þetta svona – eða þá: ekki annað úrkosta . Hélt maður. En málfræðingar eru mis-frjálslyndir. Meira
23. nóvember 2019 | Í dag | 1569 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Þegar mannssonurinn kemur. Meira
23. nóvember 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Sólbjört Guðmundsdóttir

50 ára Sólbjört er fædd í Boston í Bandaríkjunum en ólst upp í Garðabæ. Hún býr í Teigunum í Reykjavík. Sólbjört er með BA-gráðu í klassískri tónlist og er eigandi Ljósheima, sem er miðstöð þar sem fólk sækir meðferðir, námskeið og jóga. Meira

Íþróttir

23. nóvember 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Austurríki West Wien – Krems 31:35 • Guðmundur Hólmar...

Austurríki West Wien – Krems 31:35 • Guðmundur Hólmar Helgason lék ekki með West Wien vegna meiðsla. Frakkland B-deild: Nancy – Cesson-Rennes 24:25 • Geir Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir Cesson-Rennes. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Belgía Club Brugge – Oostende 2:0 • Ari Freyr Skúlason lék...

Belgía Club Brugge – Oostende 2:0 • Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Oostende. Pólland Górnik Zabrze – Wisla Plock 2:2 • Adam Örn Arnarson sat allan leikinn á varamannabekk Górnik Zabre. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – ÍR 67:81 Haukar – Keflavík...

Dominos-deild karla Þór Þ. – ÍR 67:81 Haukar – Keflavík 86:70 Staðan: Keflavík 862697:65612 Tindastóll 862715:66412 Stjarnan 862727:68912 KR 853672:63010 Haukar 853729:68410 ÍR 853663:67810 Njarðvík 844654:5798 Þór Þ. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 765 orð | 2 myndir

Eins og að snúa hnífnum í sárinu

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Kanadamaðurinn Craig Pedersen verður áfram við stjórnvölinn hjá karlalandsliðinu í körfuknattleik, en tilkynnt var um endurráðningu hans í gær. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Einstefna frá upphafi til enda leiks

Skallagrímur vann afar sannfærandi sigur á Haukum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöld. Lokatölur 83:55 en leikurinn fór fram í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Viðureignin var sú fyrsta í áttundu umferð. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikir kvenna: Ásvellir: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikir kvenna: Ásvellir: Ísland – Færeyjar L17 Ásvellir: Ísland – Færeyjar S17 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – ÍBV L16 Framhús: Fram – FH S17 Dalhús: Fjölnir – Selfoss S18... Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Hann var kallaður „Maradona Karpatafjallanna“ og lék listir...

Hann var kallaður „Maradona Karpatafjallanna“ og lék listir sínar á Laugardalsvellinum í októbermánuði árið 1996. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gengið frá samningi við...

*Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur gengið frá samningi við úkraínska úrvalsdeildarfélagið Kolos Kovalivka, en samningurinn gildir út þetta keppnistímabil. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 1528 orð | 2 myndir

Leiðinlegt slys en margt að hlakka til á næsta ári

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta verður ekki endilega voðalega skemmtilegt næstu vikurnar en ég horfi fram á við og veit að það er stórt ár fram undan,“ segir Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 579 orð | 2 myndir

Strembnar hindranir á leiðinni til München

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ísland þarf að vinna Rúmeníu á Laugardalsvelli 26. mars og svo annaðhvort Búlgaríu í Sofiu eða Ungverjaland í Búdapest 31. mars, til að komast á EM karla í fótbolta næsta sumar. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Verður ekki með á ný fyrr en á nýju ári

Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur ekkert leikið með West Wien í austurrísku 1. deildinni í handknattleik síðustu vikur. Meira
23. nóvember 2019 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Þrjú lið jöfn á toppnum

Keflavík tapaði sínum öðrum leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Keflavík mætti Haukum á útivelli í 8. umferðinni og þurfti að sætta sig við 70:86-tap. Meira

Sunnudagsblað

23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 3437 orð | 3 myndir

Að klífa fjall þjáningarinnar

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Pétur Kristján Guðmundsson lenti í slysi árið 2011 og lamaðist fyrir neðan mitti. Það tók hann mörg ár að sætta sig við orðinn hlut. Hann segist nú vera búinn að klífa fjall þjáningar og sé farinn að sjá yfir tindinn. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 625 orð | 1 mynd

Alltaf jafn Deanamískur?

Við leituðum dyrum og dyngjum að fullkomnum leikara til að fara með hlutverk Rogans, sem hefur mjög snúin karaktereinkenni, og eftir margra mánaða yfirlegu þá völdum við James Dean,“ sagði Anton Ernst, annar leikstjóra kvikmyndarinnar Finding... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Angelina Obas Lantano Heimagerður kjötréttur með grænmeti...

Angelina Obas Lantano Heimagerður kjötréttur með... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Áttaði sig ekki á umfangi áreitninnar

Áreitni Bandaríska leikkonan Reese Witherspoon kveðst ekki hafa gert sér neina grein fyrir umfangi kynferðislegrar áreitni í faginu sem hún starfar í fyrir #metoo-byltinguna. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 595 orð | 4 myndir

Bannað að mynda Marilyn Monroe

Breski ljósmyndarinn Terry O'Neill geispaði golunni um liðna helgi. Eftir hann liggur mergð mynda af leikurum, tónlistarmönnum og stjórnmálafólki sem settu sterkan svip á samtímann. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Dánardagur Freddies

Á þessum degi árið 1991 kvaddi gullbarkinn Freddie Mercury þennan heim, aðeins 45 ára gamall. Hann fæddist á Sansibar 5. september 1946 og hlaut skírnarnafnið Farrokh Bulsara. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 328 orð | 1 mynd

Ekkert dregið undan

Hvernig kviknaði hugmyndin um að gefa út Foreldrahandbókina? Upphaflega var þetta bara gert fyrir mig. Ég var með nýfætt barn og fannst ég ekki vita neitt. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Encho Stoyanov Hrísgrjónaréttur með kjúklinga-fille og lax...

Encho Stoyanov Hrísgrjónaréttur með kjúklinga-fille og... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Eyjólfur Kristjánsson Lambalæri með bearnaise-sósu...

Eyjólfur Kristjánsson Lambalæri með... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagspistlar | 568 orð | 1 mynd

Frelsi til sársauka

Ef flugvélar kæmu fram á sjónarsviðið í dag, myndum við leyfa þær? Myndum við ekki fyrst og fremst hugsa að þetta séu nú óttalega hættuleg tæki þar sem fólk er lokað í litlu rými og getur enga björg sér veitt ef eitthvað fer úrskeiðis. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 28 orð | 13 myndir

Hátíðlegur blær

Hafðu það huggulegt á aðventunni með góðum jólailmi og fáguðu jólaskrauti hér og hvar sem ljær heimilinu í senn hátíðlegt og afar hlýlegt yfirbragð. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 1088 orð | 6 myndir

Hræðileg að skreyta kökur

Vinsæli matarbloggarinn Berglind Guðmundsdóttir hefur gefið út nýja bók með uppáhaldsréttum lesenda. Bókin er stútfull af girnilegum uppskriftum að litríkum mat sem allir geta eldað. Morgunblaðið fékk að birta nokkrar sem fá bragðlaukana til að dansa. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Hvar eru Tröllabörnin?

Þessi sérstöku hraundrýli eru á höfuðborgarsvæðinu og heita Tröllabörn. Náttúruvætti þetta var friðlýst árið 1983 en þetta eru strýtur eða gígar sem mynduðust í samspili hita og súrefnis á eldgosatíma. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 677 orð | 2 myndir

Hver stal gullklósettinu mínu?

Listaverki eftir ítalska listamanninn Maurizio Cattelan var stolið í Englandi fyrir tveimur mánuðum og síðan hefur ekkert til þess spurst. Verkið, sem heitir America, er klósett úr gulli. Andvirði verksins er fjórar milljónir bandaríkjadala. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@nlimme_blogg... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð | 39 myndir

Jólagjafahugmyndir

Það er ekki of snemmt að fara að byrja að huga að jólagjöfum. Það er oft betra að vera tímanlega og jafnvel reyna að punkta niður hugmyndir snemma enda nóg um að vera í desembermánuði og ágætt að minnka stressið með betra skipulagi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Kasha Okrasa Kjúklingur og grænmeti...

Kasha Okrasa Kjúklingur og... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 24. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 366 orð | 6 myndir

Langar í frí í desember

Einhvern tíma ætla ég að koma því þannig fyrir að ég geti verið í fríi í desember og látið drauminn rætast um að koma mér vel fyrir á bókasafninu og skoða bækur og fara svo heim með nokkrar og gera mér kakó og ristað brauð með osti, koma mér fyrir við... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Leitaði í málmvísindin

Öskur Bandaríski leikarinn Jason Momoa fékk Oli Peters, öskurkarl og rymjara kanadísku dauðamálmsveitarinnar Archspire, til að raddþjálfa sig fyrir hlutverk sitt í nýju sjónvarpsþáttunum See, sem Apple TV+ framleiðir, en persóna hans þarf meðal annars... Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 1473 orð | 2 myndir

Nú var rétti tíminn til að miðla

Tónlist liðinna alda nefnist bók sem Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur sendi nýverið frá sér. Þar rekur hann sögu íslenskrar tónlistar frá miðöldum til loka 18. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 418 orð | 1 mynd

Ráðum reikningskennara úr Hagaskóla

Og nú er verið að gefa þessum aðilum fyrir markið. Flugrekstri skal skipt upp. Alþjóðaflugvöllurinn mun blómstra en innanlandsflugið mun ekki lifa af í sérfélagi. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 194 orð | 1 mynd

SÍS ekki tengt njósnum

Að gefnu tilefni sendi Samband íslenskra samvinnufélaga, SÍS, Morgunblaðinu eftirfarandi athugasemd á þessum degi fyrir fjörutíu árum, 24. nóvember 1979: „Í Morgunblaðinu 20. nóv. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 2504 orð | 1 mynd

Sjónarhorn mennskunnar

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Í nýrri skáldsögu, Korngult hár, grá augu, skoðar Sjón nýnasisma á Íslandi á árunum í kringum 1960. Týnd saga, eins og hann orðar það, sem ber að nálgast út frá manneskjunni enda komi demonisering á nýnasistunum okkur ekkert áfram. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 429 orð | 3 myndir

Skemmtileg för framundan

Þú ert kameljón í æðsta veldi og í bland við einlægni þína og hvatvísi langar fólk að vingast við þig og geta kallað þig vinkonu sína. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 249 orð | 2 myndir

Spark-Móri gengur aftur

Skiptar skoðanir eru um ráðningu José Mourinho til Tottenham Hotspur en Björn Bragi Arnarsson, aðdáandi liðsins, hefur mikla trú á kappanum. Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 402 orð | 1 mynd

Stigið til hliðar

Og hvert stíga menn þegar þeir eru búnir að vera til hliðar? Hljóta þeir ekki að stíga aftur til hliðar inn á það svið sem þeir voru á fyrir? Meira
23. nóvember 2019 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Svíarnir blómstra

Sjónvarp RÚV er í miklum Norðurlandaham um þessar mundir og hefur Svíþjóð ekki síst átt upp á pallborðið. Skyldi svo sem engan undra, margt gott sjónvarpsefni hefur komið úr þeirri áttinni undanfarin ár og misseri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.