Greinar miðvikudaginn 27. nóvember 2019

Fréttir

27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Árið viðburðaríkt hjá 12 ára gömlum píanóleikara

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Ástu Dóru Finnsdóttur, 12 ára píanóleikara, sem í næstu viku tekur þátt í stórri árlegri tónlistarkeppni í sjónvarpi fyrir unga tónlistarmenn í Rússlandi. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Blaðamenn felldu samning

„Á endanum erum við öll á sama báti og blaðamenn líka og verkefni næstu daga eru að finna leið til þess að blaðamenn geti orðið hluti af þessari stóru heild lífskjarasamninganna,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka... Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Búast við 25 þúsund manns

Markaðsherferðin svartur föstudagur virðist ná sífellt betur til landsmanna. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 809 orð | 2 myndir

Bæjarstjórar gegn götulokunum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ný umferðarlög, sem að óbreyttu taka gildi 1. janúar næstkomandi, kveða m.a. á um heimild til að takmarka eða tímabundið banna umferð þegar mengun er yfir heilsufarsmörkum eða hætta er talin á að svo verði. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Flutningaskipin fá meira viðlegupláss

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Viðlegupláss flutningaskipa eykst til muna í Bíldudalshöfn þegar viðlegukantur hafskipabryggjunnar hefur verið lengdur og hluti eldri kants endurnýjaður. Meira
27. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Forsetinn talinn halda velli en missa fylgi

Windhoek. AFP. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Framkoman ólipur

Tryggja þarf að stjórnir frjálsra félagasamtaka sem eru á samningi við Sjúkratryggingar Íslands um veitingu heilbrigðisþjónustu hlutist ekki til um faglegan rekstur slíkra stofnana. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Færri ótryggðir útlendingar á slysó

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við finnum fyrir þessari fækkun,“ segir Jón Magnús Kristjánsson, yfirlæknir bráðalækninga á Landspítalanum. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Gamlir skúrar víkja fyrir nýjum húsum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ægisgarður í Gömlu höfninni í Reykjavík er að taka stakkaskiptum. Skúrar sem sett hafa svip sinn á svæðið hafa verið fjarlægðir. Skúrarnir hafa verið aðsetur hvalaskoðunarfyrirtækja undanfarin ár. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Gleymir aldrei fyrstu sönglínunni

„Fyrir mig er þetta náttúrlega alveg stórkostlegt,“ segir söngvarinn Ragnar Bjarnason, betur þekktur sem Raggi Bjarna. Hann komst í gær á lista listamanna sem hljóta heiðurslaun. Raggi segir þau mikla viðurkenningu. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hari

Afmæli Í gær var 70 ára afmæli indversku stjórnarskrárinnar fagnað í indverska sendiráðinu. T. Armstrong Changsan, sendiherra Indlands, var einn af þeim sem fluttu ávarp á... Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hóta að loka ísbúð í Eyjum

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur tilkynnt Joy – Eyjagleði ehf. í Vestmannaeyjum að starfsleyfi fyrirtækisins verði afturkallað næstkomandi föstudag, ef þá hafi ekki verið gerðar útbætur á aðstöðu fyrirtækisins og starfsemi. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Hún spilaði fyrir skírnargjöf sonarins

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Hún spilaði fyrir skírnargjöf sonar okkar. Lét sig hverfa og eyddi hátt í milljón á mánuði. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ívilnanir vegna vistvænna bíla og hjóla

Frumvarp fjármálaráðherra um ívilnanir vegna vistvænna ökutækja, rafmagnsreiðhjóla og annarra reiðhjóla var samþykkt í ríkisstjórn í gær. Helstu nýmæli frumvarpsins eru að auðvelda fólki kaup á hvers kyns vistvænum hjólum. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það er auðvitað nauðsynlegt að...

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Landlæknir flytur í Katrínartún

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Embætti landlæknis flytur á Höfðatorg og verður í Katrínartúni 2, 6. hæð. Stefnt er að því að opna þar á morgun klukkan 10. Undanfarið hefur embættið verið til húsa á Rauðarárstíg 10. Meira
27. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Losunin eykst enn og nú stefnir í 3,2 stiga hlýnun

París. AFP. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Mikil næring í reglulegri kaffiskvettu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jukkur eða júkkur geta orðið stórar en sjaldgæft er að þær verði fjögurra metra háar og haldi blöðunum frá botni til topps eins og tilfellið er með eina jukku Sigríðar Karenar Samúelsdóttur á Akranesi. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Milljónasta bók Ragnars seldist

Rithöfundurinn Ragnar Jónasson náði í gær þeim áfanga að hafa selt milljón eintök af bókum sínum. Af bókunum milljón hefur Ragnar selt minnst hérlendis eða 65 þúsund eintök. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Monk og Miles hljóma hjá Múlanum í kvöld

Tríó sem Eiríkur Orri Ólafsson trompetleikari, Daníel Friðrik Böðvarsson gítarleikari og Matthías MD Hemstock trommuleikari skipa kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 21. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Nafngjöf við hátíðlega athöfn í Póllandi

Nýju línuskipi Vísis hf. í Grindavík var formlega gefið nafnið Páll Jónsson við hátíðlega athöfn í Gdansk í Póllandi í gær. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ragnar Jónasson rýfur milljón eintaka múrinn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er bæði rosalega ánægjulegt og fyllilega verðskuldað,“ segir Pétur Már Ólafsson, útgefandi hjá Bjarti/Veröld. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Ræddi viðskiptabann við Lavrov

Ekki voru gefin nein fyrirheit um að viðskiptabanni Rússa á tiltekin íslensk matvæli yrði aflétt, að því er fram kom á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Moskvu í gær. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Skautandi skuggamyndir skemmtu sér á svellinu

Það var glatt á hjalla hjá skautandi fólki á Rauðavatni þegar sólin var að setjast síðdegis í gær. Indælir litatónar böðuðu fólkið og svellið þó að varla hafi verið rauða slikju að sjá. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 501 orð

SNS semur um sveigjanleg starfslok

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umræða færist í aukana um að opnað verði á sveigjanlegri starfslok opinberra starfsmanna og að þeim verði gert kleift að starfa áfram eftir að þeir ná 70 ára aldri. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Spilaði fyrir um milljón á mánuði

„Ég hélt sjálfur áður fyrr að spilafíkn væri einhvers konar hliðarfíkn með áfengis- eða vímuefnavanda. Ég áttaði mig engan veginn á því hvað hún er sterk fyrr en ég kynntist fólki sem er að berjast við þetta. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Spölur skellir í lás eftir 23 ára rekstur

Skrifstofu Spalar, rekstrarfélags Hvalfjarðarganga, á Akranesi var endanlega lokað í gær og skilti fyrirtækisins tekið niður. Meira
27. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vilja afnám 70 ára aldurstakmörkunar

Níu þingmenn úr sex stjórnmálaflokkum á Alþingi vilja afnám 70 ára aldurstakmörkunar í starfsmannalögum ríkisins og hafa þeir lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis. Meira

Ritstjórnargreinar

27. nóvember 2019 | Leiðarar | 339 orð

Allt lagt undir

Spilafíkn getur valdið miklum skaða Meira
27. nóvember 2019 | Leiðarar | 301 orð

Corbyn í vanda

Afstöðuleysi, öfgar og gyðingaandúð eru ekki hjálpleg í kosningabaráttu Meira
27. nóvember 2019 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Úr ræsinu

Sótt er að íslenskum fjölmiðlum úr ýmsum áttum og sumum óvæntum og ólíklegum. Í þessu efni er ríkisfjölmiðillinn að vísu undanskilinn, hann situr makindalega í skjóli skattgreiðenda sem látnir eru dæla inn í hann milljörðum króna á hverju ári. Og eins og það sé ekki nóg þá sýgur ríkismiðillinn einnig til sín milljarða af auglýsingamarkaði. Meira

Menning

27. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 774 orð | 2 myndir

„Tengdist fólkinu sterkum böndum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mig langaði í þessari mynd að gera Kjarval meira lifandi og fjalla um persónuna Jóhannes Kjarval frekar en verkin. Mig langaði að segja sögu hans hér, því hann tengdist fólkinu í sveitinni sterkum böndum,“ segir Ásgeir Hvítaskáld, leikstjóri nýrrar íslenskrar heimildarmyndar sem nefnist Kjarval og Dyrfjöllin og frumsýnd verður í Bíó Paradís annað kvöld kl. 20 og í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag. Myndin, sem er rétt tæpar 50 mínútur, verður í framhaldinu sýnd næstu vikuna í Bíó Paradís. Meira
27. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 194 orð | 2 myndir

Eftirherman og Eftir-Hermann

Eftirherman er í öndvegi í nýjum skemmtiþætti á Stöð 2, Föstudagskvöldi með Gumma Ben. Vel fer á því enda er stjórnandi þáttarins auðvitað okkar Eftir-Hermann. Sparkséní sem varð alveg óvart sjónvarpsstjarna og þjóðareign. Og fer það alveg ljómandi vel. Meira
27. nóvember 2019 | Tónlist | 123 orð | 1 mynd

Fyrsta ópera konu í Vínaróperunni

Vínaróperan er eitt af þekktustu og virtustu óperuhúsunum. En í 150 ára sögu hússins hefur ópera eftir konu aldrei verið færð þar á svið. Það karlavígi er nú að falla því í næsta mánuði verður frumsýnd ný ópera eftir tónskáldið Olgu Neuwirth. Meira
27. nóvember 2019 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Laga fyrir augum gesta

Á næstunni hefjast forverðir í safninu Museo dell'Opera del Duomo í Flórens handa við að hreinsa hina frægu höggmynd Michelangelos, Pieta . Meira
27. nóvember 2019 | Menningarlíf | 774 orð | 3 myndir

Leiðsögn veiðimanns og fluguhönnuðar um draumalöndin

Þetta er fínasta frásögn hjá Sigurði. Einlæg, upplýsandi og að mestu hófstillt, þótt hann leyfi sér líka blessunarlega að viðra á stundum ákveðnar skoðanir á aðferðum og nálgun við veiðarnar. Meira
27. nóvember 2019 | Myndlist | 149 orð | 1 mynd

Mikil sýning á evrópskri samtímalist

Til að minnast þess að þrjátíu ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins og til að hnykkja á mikilvægi evrópsks samstarfs þegar styttist í að Bretar yfirgefi Evrópusambandið, hafa nokkur stór evrópsk listasöfn undir forystu stofnana í Rússlandi, Þýskalandi... Meira

Umræðan

27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Athugasemd

Eftir Vilhjálm H. Vilhjálmsson: "Það er hins vegar alveg nýtt að Jón Steinar haldi því fram að dómararnir hafi verið hlutdrægir í máli sem hann vinnur." Meira
27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Blekkingar á báðar hendur í Mosfellsbæ

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Þetta er allt tekið að „láni“ frá atvinnurekendum og börnum og barnafólki bæjarins sem eiga betra skilið." Meira
27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Dagur íslenskrar tungu

Eftir Kristján S. Guðmundsson: "Ef stjórnvöld bregðast ekki við og reyna að stöðva öfugþróun tungumálsins verður árlegur „dagur íslenskrar tungu“ minningardagur um tungumálið." Meira
27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Ekki valkvætt að fara að lögum

Eftir Óla Björn Kárason: "Kannski er merkilegast hverjir þegja þunnu hljóði og láta sér í léttu rúmi liggja þótt skýr fyrirmæli í lögum séu sett út í horn ef það hentar." Meira
27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Nærætur

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Af hverju framleiðum við ekki grænmeti hér heima í miklu meira magni?" Meira
27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 433 orð | 2 myndir

Tréð á Austurvelli er til heiðurs skógræktarstarfi hér á landi

Eftir Eirík Þorsteinsson: "Jólatréð sem skreytir Austurvöll um jólin er boðberi þess skógræktarstarfs sem var unnið hér á landi og ætti að bera nafn Heiðmerkur til heiðurs." Meira
27. nóvember 2019 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Tvö tíðindalítil ár í stjórnarráðinu

2 6. nóvember 2017 Fulltrúar flokka með sameiginlega fortíðarsýn skáluðu í kampavíni í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu að loknum árekstralausum stjórnarmyndunarviðræðum. 1. Meira
27. nóvember 2019 | Aðsent efni | 739 orð | 1 mynd

Umferðarvandinn og samgöngusáttmálinn

Eftir Þórarin Hjaltason: "Af þessu má ráða að umferðarástandið í bandarískum borgum af svipaðri stærð og höfuðborgarsvæðið er að jafnaði mun betra en hér." Meira

Minningargreinar

27. nóvember 2019 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Guðjón Magnús Einarsson

Guðjón Magnús Einarsson fæddist 11. mars 1934 á Ólafsfirði. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. október 2019 eftir snörp veikindi. Foreldrar hans voru Jóna Gíslína Magnúsdóttir, f. 1915, d. 1995, og Óli Jónsson, f. 1909, d. 1981. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2019 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Halldór Gísli Briem

Halldór Gísli Briem fæddist í Reykjavík 15. september 1949. Hann lést á heimili sínu í Grikklandi 7. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Gunnlaugur J. Briem, f. 27.9. 1917, og Zophanía G. Briem, f. 28.1. 1925. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2019 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Hjörtur J. Hjartar

Hjörtur Jónsson Hjartar fæddist 11. júní 1948. Hann lést 17. nóvember 2019. Útför hans var gerð 23. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2019 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist 21. janúar 1934. Hún lést 6. nóvember 2019. Útför Margrétar fór fram í kyrrþey 14. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Sólveig Guðmundsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir fæddist 18. desember 1934. Hún lést 11. nóvember 2019. Útför Sólveigar fór fram 22. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. nóvember 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 a6 6. Bb3 d6 7. c3 Ba7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 a6 6. Bb3 d6 7. c3 Ba7 8. Rbd2 h6 9. He1 g5 10. d4 g4 11. Rh4 exd4 12. Rf1 dxc3 13. bxc3 Kf8 14. Rg3 Rh5 15. Rgf5 Re5 16. h3 Rg3 17. Bf4 Rxf5 18. Rxf5 Bxf5 19. exf5 Hg8 20. Meira
27. nóvember 2019 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
27. nóvember 2019 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Brynjar Rafn Ingvason

50 ára Brynjar er frá Eskifirði en býr í Vesturbænum í Reykjavík. Hann er sjómaður hjá Brimi á Víkingi AK-100. Hann er núna á kolmunnaveiðum við Færeyjar. Brynjar á einnig trilluna Freyju RE-69. Meira
27. nóvember 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Fótspor fjandans. N-Enginn Norður &spade;ÁK &heart;ÁD62 ⋄ÁG97...

Fótspor fjandans. N-Enginn Norður &spade;ÁK &heart;ÁD62 ⋄ÁG97 &klubs;ÁD8 Vestur Austur &spade;10863 &spade;G9 &heart;G10874 &heart;93 ⋄32 ⋄KD1085 &klubs;G10 &klubs;K942 Suður &spade;D7542 &heart;K5 ⋄64 &klubs;7653 Suður spilar 3G. Meira
27. nóvember 2019 | Árnað heilla | 659 orð | 4 myndir

Gaflari gerðist sveitamaður

Sveinbjörn Eyjólfsson er fæddur 27. nóvember 1959 á Sólvangi í Hafnarfirði og telst því innfæddur Gaflari. Hann gekk í Lækjarskóla og tók stúdentspróf frá Flensborgarskóla 1979. Meira
27. nóvember 2019 | Árnað heilla | 101 orð | 1 mynd

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

40 ára Hólmfríður ólst upp að mestu leyti í Árbænum en býr í Hlíðunum. Hún er MA í blaðamennsku frá UAB í Barcelona. Hólmfríður er blaðamaður á Stundinni. Maki : Jón Oddur Guðmundsson, f. 1971, hugmynda- og textasmiður á auglýsingastofunni Brandenburg. Meira
27. nóvember 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

Útséð er stundum notað eins og ljóst eða víst : „Það er ekki útséð hvernig þetta fer“ – sagt um sögulok. Þetta styðst ekki við hefð. Útséð ( um ) merkir vonlaust . Það er útséð um þetta þýðir: þetta mun ekki gerast . Meira
27. nóvember 2019 | Í dag | 277 orð

Reykingar og saurgerlar á götur

Á Boðnarmiði yrkir Jón Ingvar Jónsson: Hún Klara og Ketill í næði kysstust og forhertust bæði, en atferli beggja, unglinga tveggja, var nýjung í náttúrufræði. Meira
27. nóvember 2019 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

The Mandalorian hendir Stranger Things af stalli

Þættirnir The Mandalorian sem sýndir eru á Disney+ eru að sprengja alla skala í vinsældum og hafa tekið fram úr hinum geysivinsælu þáttum Stranger Things sem sýndir eru á Netflix og sátu 21 viku í röð á toppnum. Meira

Íþróttir

27. nóvember 2019 | Íþróttir | 185 orð

Eru með þrátt fyrir lyfjamisferli

Rússland fær að vera með á EM karla í fótbolta og handbolta á næsta ári, þrátt fyrir lyfjahneyksli íþróttahreyfingarinnar þar í landi. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Ég hef reynt af og til að sjá leiki hjá Aroni Pálmarssyni í...

Ég hef reynt af og til að sjá leiki hjá Aroni Pálmarssyni í Meistaradeildinni í handknattleik að undanförnu. Leikjaálagið er reyndar mjög mikið og manni finnst stundum eins og okkar fremstu menn í körfunni og handboltanum séu að spila nánast öll kvöld. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Fjölnir U – Stjarnan U 26:22 Staðan: Þór Ak...

Grill 66 deild karla Fjölnir U – Stjarnan U 26:22 Staðan: Þór Ak. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir

Kristaltær staða frá ársbyrjun

Þýskaland Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það hefur legið fyrir síðan í janúar að leiðir mín og félagsins myndu skilja í lok þessarar leiktíðar. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Mustad-höll: Grindavík – Skallagr. 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Valur 19.15 DHL-höllin: KR – Breiðablik 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Haukar 19. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Lewandowski setti met

Pólverjinn Robert Lewandowski skoraði fjögur mörk fyrir Bayern München í 6:0-útisigri á Rauðu stjörnunni Meistaradeild Evrópu í gær og gerði það á innan við korteri sem er met í keppninni. Mörkin komu á 53., 60., 64. og 68. mínútu. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 355 orð | 1 mynd

Lítt þekktir mótherjar Valsara

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valsmenn renna frekar blint í sjóinn með andstæðinga sína í 16-liða úrslitum Áskorendabikars karla í handknattleik, en þeir drógust í gær gegn Beykoz frá Tyrklandi. Liðin eiga að mætast í Tyrklandi 8. eða 9. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mataði samherja sína í Bonn

Alba Berlín hafði betur gegn Bonn er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gær. Martin Hermannsson var öflugur hjá Alba eins og svo oft áður. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði ellefu stig, gaf átta stoðsendingar og tók tvö fráköst. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Galatasaray – Club Brugge 1:1 Real...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Galatasaray – Club Brugge 1:1 Real Madrid – París SG 2:2 Staðan: París SG 541012:213 Real Madrid 522111:78 Club Brugge 50323:93 Galatasaray 50231:92 *París SG og Real Madrid áfram. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Ráðinn til sex ára eftir sex mánuði

Enska knattspyrnufélagið Brighton hefur framlengt samning sinn við knattspyrnustjórann Graham Potter. Potter er nú samningsbundinn til ársins 2025, en hann tók við Brighton í sumar og skrifaði þá undir fjögurra ára samning. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Real, City og Tottenham í 16-liða úrslit

Spænska stórliðið Real Madrid er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Liðið fer áfram úr A-riðli ásamt Paris Saint-Germain en liðin mættust í Madríd í gær og gerðu 2:2 jafntefli. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Tapið í Dalhúsum var kornið

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 426 orð | 3 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir hefur á morgun keppni á næstsíðasta móti...

* Valdís Þóra Jónsdóttir hefur á morgun keppni á næstsíðasta móti tímabilsins á Evrópumótaröðinni í golfi en hún tekur þátt í Andalucia Costa del Sol mótinu á Suður-Spáni. Lokamótið fer síðan fram í Kenía og hefst 5. desember. Valdís er í 82. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 835 orð | 1 mynd

Vildi hætta áður en hún gefur eftir

Afrekskona Kristján Jónsson kris@mbl.is Sprengju var varpað inn í knattspyrnuheiminn á Íslandi í gær þegar Valur sendi frá sér tilkynningu þess efnis að landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir hefði ákveðið að láta staðar numið í knattspyrnunni eftir sérlega glæsilegan feril. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vökvi safnaðist við hásinina

„Upp á síðkastið hef ég átt í vandræðum með aðra hásinina. Vökvi myndaðist við hana og ástæðan er sú að ég setti of mikið álag á hana þegar ég var slæmur í hnénu á hinum fætinum. Meira
27. nóvember 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Þýskaland Bonn – Alba Berlín 87:90 • Martin Hermannsson...

Þýskaland Bonn – Alba Berlín 87:90 • Martin Hermannsson skoraði 11 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Alba. Meira

Viðskiptablað

27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Afli á Austfjarðamiðum tregur í nóvember

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með um 80 tonn og er þorskur uppistaða aflans, að því er segir á vef Síldarvinnslunnar. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 684 orð | 2 myndir

Auka gæðin með þjálfun og upplýsingagjöf

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nýjasta kælitækni hefur leikið stórt hlutverk í að hjálpa HG að ná því besta út úr fiskinum en það er starfsfólkið sjálft sem er í lykilhlutverki á öllum stigum. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Á toppinn með kínverskri bardagalist

Bókin Það gerist allt of sjaldan að út komi viðskiptabækur sem byggjast á fornum asískum bardagafræðum. Er því ekki að furða að bókin Winning and Not Fighting skuli vekja athygli. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Baltasar vill fjárfesta í Gufunesi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stefnt er að því að fá fjárfesta að uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á lóðum í Gufunesi sem félagið GN Studios keypti af Reykjavíkurborg í árslok 2017. Þetta staðfesta heimildir ViðskiptaMoggans. Um er að ræða gríðarlega umfangsmikið verkefni sem talið er munu kosta um 20 milljarða króna. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Betri er mögur sátt en feitur dómur

Að höfða mál fyrir almennum dómstólum á alltaf að vera lokaúrræði sem ekki er notað nema allar aðrar leiðir til lausnar máls hafa verið reyndar áður, svo sem sættir, sáttamiðlun, gerðarmaður o.fl. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Duldar auglýsingar bannaðar

Neytendastofa hefur bannað tveimur áhrifavöldum að nota duldar auglýsingar á... Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem eru alltaf aðeins of seinir

Forritið Eflaust þekkja flestir lesendur einhvern sem gengur ósköp illa að vera stundvís. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

Guðmundur í Brimi á mestar eignir

Stjórnendur í kauphallarfélögum eiga samtals um 72 milljarða að markaðsvirði í félögum sínum. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Hagar mjög vanmetnir á markaði að mati greinenda Capacent

Verðmat Verðmatsgengi ráðgjafarfyrirtækisins Capacent á Högum er 42% hærra en markaðsgengi félagsins miðað við dagslokagengi Haga í Kauphöll Íslands í gær. Þetta kemur fram í nýlegu verðmati Capacent vegna uppgjörs annars ársfjórðungs félagsins. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Hagnaður Valdísar dróst saman milli ára

Sælgæti Hagnaður ísbúðarinnar Valdísar nam 20,1 milljón króna á árinu 2018 og dróst saman um 5,4 milljónir milli ára. EBITDA reyndist 30 milljónir króna og dróst hún saman um 7,3 milljónir milli ára. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 715 orð | 1 mynd

Leiðarljós í stjórnun

Eflaust greinir fólk eitthvað á um hver gildin í lífinu eigi að vera, en fyrir stjórnendur sem leiðtoga í sínum fyrirtækjum má færa rök fyrir því að þau sex gildi sem Harari dregur fram gætu eða ættu að vera þeim leiðarljós. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 153 orð | 2 myndir

Maybach fyrir erfiðari vegi

Farartækið Jafnt og þétt fjölgar í hópi þeirra sport- og lúxusbílaframleiðenda sem bætt hafa bílum í jeppastærð við úrvalið hjá sér. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

20 manns sagt upp hjá Íslandsbanka Svanhildur og Guðmundur selja ... Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 442 orð | 1 mynd

Óvitlaust að kanna hvort stofna þurfi smákrafnarétt

Rösklega ár er liðið frá því Breki var kjörinn formaður NS og hefur hann haft í mörg horn að líta síðan þá. Framundan er annasamur tími hjá samtökunum enda aldrei brýnna að gæta hagsmuna neytenda en einmitt í kringum jólaösina. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

Rafnar sækir á fleiri mið

Skipasmíði „Þetta hefur gífurlega mikla þýðingu fyrir okkur þar sem þetta styrkir okkar orðspor,“ segir Haukur Alfreðsson, framkvæmdastjóri bátasmiðjunnar Rafnars, um samning fyrirtækisins við grísku strandgæsluna og samtök grískra... Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 801 orð | 2 myndir

Setjum frumkvöðla í algjöran forgang

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjármögnunarumhverfi sprotafyrirtækja hefur batnað en margt má gera betur. Einn lykill að góðum árangri er að nýta hið alþjóðlega fjárfestaumhverfi. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Skápur utan um skósafnið

Fyrir heimilið Þegar fólk er komið á vissan stað í lífinu þá gengur ekki lengur að raða fötunum inn í ósköp venjulega fjöldaframleidda sænska mublu. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 863 orð | 1 mynd

Stefna að veiðum við Máritaníu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Íslenskir aðilar leita fjárfesta til þess að festa kaup á togara til veiða við strendur Máritaníu. Forsprakkar verkefnisins verjast allra fregna af málinu. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 1362 orð | 5 myndir

Stjórnendur eiga 72 milljarða

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samantekt ViðskiptaMoggans á eignarhlutum forstjóra, framkvæmdastjóra og stjórnarmanna í fyrirtækjunum sem þau stjórna, og skráð eru í Kauphöll Íslands, leiðir í ljós að þessir aðilar eiga um 6% af heildarhlutafé allra skráðra félaga á Aðallista kauphallarinnar. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 218 orð

Stjórnlaus stofnun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í liðinni viku birti ViðskiptaMogginn viðtal við fjármálaráðherra. Þar barst Landspítalinn í tal. Hann er höfuðdjásn velferðarkerfisins og þangað leita þeir Íslendingar sem við mestan vanda eiga að stríða. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

Stórt skref tekið hjá Teatime

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Teatime Games hefur gefið út nýjan leik sem annað leikjafyrirtæki forritaði ofan á Teatime Live-tæknina. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Svartur föstudagur laðar að sér sífellt fleiri landsmenn

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Markaðsherferðin svartur föstudagur virðist ná sífellt betur til landans en Elko hefur verið áberandi í tengslum við herferðina á undanförnum árum. Afgreiðslutími verður lengdur í Smáralind og í Kringlunni og þá verður opið til miðnættis á Hafnartorgi. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 357 orð

Tryggja mjúka lendingu

Atvinnuleysi eykst. Í október stikuðu 7.700 manns göturnar. Allt fólk sem lýst hefur yfir vilja til að vinna en hefur ekki fundið kröftum sínum viðnám. Viðlíka tölur hafa ekki sést í októbermánuði síðan 2012. Meira
27. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 726 orð | 2 myndir

Það sem hann snertir verður að gulli

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Á tæplega fjórum áratugum hefur Bernard Arnault byggt upp risavaxið veldi sam framleiðir heimsins fínasta lúxusvarning. Kaupin á Tiffany & Co smellpassa við þá nálgun sem hann hefur beitt með góðum árangri hingað til. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.