Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningar á sjöttu seríu sjónvarpsþáttaraðarinnar Vikings, sem History Channel framleiðir, hefjast í Bandaríkjunum 4. desember og eins og í fimmtu seríunni verður Ragnheiður Ragnarsdóttir í hlutverki Gunnhildar, eiginkonu Björns Járnsíðu, sonar Ragnars Loðbrókar. „Hlutverkið stækkar með hverjum þætti og Björn og Gunnhildur eru í hópi helstu persóna, þegar hér er komið sögu,“ segir Ragga, eins og hún er gjarnan kölluð.
Meira