Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Styrktarsjóður Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefur gefið út heimildaritið Listasafn Sigurjóns Ólafssonar – tilurð og saga, sem Birgitta Spur, ekkja listamannsins, ritstýrði. Af því tilefni býður styrktarsjóðurinn til fagnaðar í safninu á Laugarnesi á morgun kl. 17. Dagskráin endurspeglar breiddina í starfsemi safnsins, sem frá upphafi hefur fjallað um myndlist, tónlist, bókmenntir og náttúru- og menningarminjar á Laugarnesi.
Meira