Greinar laugardaginn 7. desember 2019

Fréttir

7. desember 2019 | Erlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

„Engin orð geta lýst hryggð okkar“

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kom í fyrrverandi útrýmingarbúðir nasista í Auschwitz í Póllandi í gær í fyrsta skipti síðan hún tók við embættinu fyrir 14 árum. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Bílarnir víkja af Hlemmtorgi fyrir „virkum ferðamáta“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag fyrir Hlemm og nágrenni. Meðal nýmæla er að í framtíðinni verður ekki hæga að aka niður Laugaveg við Hlemm. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Á göngu Sól er tekin að síga ansi lágt um þessar mundir og verða því eftirmiðdagsgöngutúrar um Seltjarnarnes baðaðir kvöldsólargeislum. Handan við Skerjafjörðinn glittir í... Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Einitíta árviss slæðingur á aðventu

„Í aðdraganda aðventu flytja blómaverslanir inn aðskiljanlegt skraut og glingur, meðal annars lífviðargreinar sem þykja ómissandi þegar að því kemur að græja aðventukransinn. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ekki útlit fyrir jólabarn í kjaraviðræðunum hjá BSRB

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjaraviðræður BSRB og viðsemjenda þess hjá ríki, Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga, þokast hægt áfram og enn virðist vera langt í land að gengið verði frá kjarasamningum. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Flateyjarbók skapar umræður í Noregi

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ný útgáfa Flateyjarbókar á norsku hefur vakið nokkrar umræður í Noregi síðustu daga. Þeirri spurningu hefur m.a. verið varpað fram hvort efni bókarinnar gefi tilefni til að endurskoða hvernig fjallað er um fornsögu landsins. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun og fræðsla í Grasagarðinum

Hannes Þór Hafsteinsson, garðyrkjufræðingur og fuglaáhugamaður, mun leiða fræðslugöngu um fuglalífið í Grasagarði Reykjavíkur í Laugardal í dag en gangan er liður í samstarfi Grasagarðsins og Fuglaverndar. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Hefur tekist „vonum framar“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur gengið mjög vel með einhverjum undantekningum þó,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Herkastalinn tekur á sig mynd við Suðurlandsbraut

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Framkvæmdir standa yfir og eru nokkurn veginn á áætlun. Það hafa orðið litlar tafir,“ segir Kolbjörn Örsnes, deildarstjóri Hjálpræðishersins á Íslandi og í Færeyjum. Meira
7. desember 2019 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hvika ekki frá lífeyriskerfisbreytingum

Ríkisstjórn Frakklands er ákveðin í að koma á breytingum á eftirlaunakerfi landsins, að sögn Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakklands. Umfangsmiklar verkfallsaðgerðir héldu áfram í Frakklandi í gær, annan daginn í röð. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Í 13. sæti á skattalista OECD-landa

Ísland er í 13. sæti og færist upp um eitt sæti á milli ára á lista OECD yfir 36 aðildarlönd þar sem bornar eru saman skatttekjur hins opinbera, þ.e.a.s. ríkis og sveitarélaga, sem hlutfall af landsframleiðslu ríkjanna. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kvenfélagskonur í Garðabæ í önnum

Kvenfélag Garðabæjar hefur ekki setið auðum höndum á aðventunni, frekar en aðra daga og viðburði ársins í félagsstarfinu. Fyrsta sunnudag í aðventu tóku þær þátt í dagskrá dagsins í Vídalínskirkju, ásamt séra Jónu Hrönn Bolladóttur. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Lífið ekki bara saltfiskur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gunnar Þórðarson tónskáld verður 75 ára í janúar og af því tilefni verður hann með afmælistónleika í Eldborg í Hörpu laugardaginn 7. mars. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Líf og fjör hjá jólasveinunum í Dimmuborgum

Jólasveinarnir hafa gert sig heimakomna í Dimmuborgum í Mývatnssveit og búa sig þar undir komandi jólatíð, enda styttist óðum í að sá fyrsti þeirra þurfi að halda af stað til byggða. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Mikil umferð um Vík

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Nýlega var opnuð Olís ÓB-sjálfsafgreiðslustöð í Vík í Mýrdal. Þetta er liður í ört vaxandi uppbyggingu ferðaþjónustu í Mýrdalnum. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nefnd metur hæfi nýs ríkissáttasemjara

Félagsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti ríkissáttasemjara laust til umsóknar. Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari lætur af embætti um áramót þegar hún tekur við sem ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Nýr búnaður veitir meiri styrk í stigum

Nýr búnaður sem aðstoðar fólk við að fara upp og niður stiga var tekinn í notkun í vikunni á Norðurbrún 1, þar sem eru 60 þjónustuíbúðir á vegum Reykjavíkurborgar. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð

Nýtt útlánamet hjá lífeyrissjóðunum

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðir veittu tæpa 14 milljarða í sjóðfélagalán í október. Umsvif sjóðanna á íbúðalánamarkaði hafa aldrei verið jafn mikil í einum mánuði. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Seðlabanki Íslands hefur tekið... Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Reglur rýmkaðar við framleiðslu á lýsi og mjöli

Sjávarútvegsráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð sem heimilar að nota megi allan fisk og allar fiskeldisafurðir við framleiðslu á fiskimjöli og lýsi sem ætlað er til manneldis, svo framarlega sem meðferð hráefnisins uppfylli kröfur um... Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Ríkið byggir útsýnispall við Sólheimajökul

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samkomulag hefur tekist um að byggja útsýnispall við Sólheimajökul og endurgera göngustíginn sem liggur þangað frá bílastæðunum. Landeigendur og ríkið standa saman að framkvæmdinni. Þórdís Kolbrún R. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 404 orð | 4 myndir

Sammála um gagnrýni en ekki rök fyrir henni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við þurfum að hlusta vel eftir þessum áhyggjuröddum og ég legg áherslu á að reynt verði að ná samkomulagi um málið. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sandra Dögg bar sigur úr býtum

Jólabaksturskeppni Matarvefs mbl.is fór fram í fyrradag og fór þátttaka langt fram úr væntingum. Þótti dómnefndinni gæði bakstursins einnig vera framúrskarandi og gefa tilefni til þess að vera með enn stærri keppni með fleiri flokkum á næsta ári. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Sjaldan fleiri guðfræðingar til þjónustu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls fjórtán manns, átta konur og fjórir karlar, hafa á þessu ári tekið vígslu til starfa á vettvangi þjóðkirkjunnar, ýmist sem prestar eða djáknar. Sjaldan hafa jafn margir sem nú vígst til þjónustu á einu ári. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Skarðsstrandarrolla í skotti bílsins

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stundum skrifar maður bækur og telur sig hafa komið flestu til skila. Svo líða fram stundir, nýjar upplýsingar berast og sýn á málin verður önnur. Og þá er ekki annað til bragðs að taka en setjast við skriftir og setja meira kjöt á beinin og gefa svo út nýja bók,“ segir Finnbogi Hermannsson rithöfundur. Hann sendi nú í vikunni frá sér bókina Skarðsstrandarrolla og Einræður Steinólfs í Fagradal; tvískipt rit sem svolítil saga er á bak við. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skatttekjurnar yfir meðaltali OECD

Ísland er yfir meðaltalinu meðal 36 OECD-landa þegar bornar eru saman hversu háar skatttekjur renna til hins opinbera sem hlutfall af landsframleiðslu. Hlutfallið hér á landi var 36,7% á síðasta ári en það var 34,3% að jafnaði í löndum OECD. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Slógu eigið met í áfengisprósentu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það var aldrei stefnan að þessi bjór yrði svona sterkur en svona gerist þegar við gerum tilraunir. Það hittist líka þannig á að hann er vel drekkanlegur þrátt fyrir prósentuna,“ segir Árni Theodór Long, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Starfsdagar færast í vöxt

Allar starfsstöðvar Ríkisskattstjóra voru lokaðar í gær vegna starfsmannafundar. Lokað var hjá Sjúkratryggingum frá kl. 13 á miðvikudaginn vegna starfsdags starfsmanna. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Strætóbiðstöðin verði áfram við Hagatorg

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að biðstöð strætisvagna verði framvegis við Hagatorg eins og var áður en gatan var þrengd í eina akrein. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Systkini jafna met

Systkinin Anna og Lárus Sigfúsbörn, frá Stóru-Hvalsá í Strandasýslu, jafna í dag aldursmet systkinanna Margrétar og Filippusar Hannesarbarna frá Núpsstað sem urðu samtals 206 ára og 19 daga. Lárus Sigfússon, fyrrverandi ráðherrabílstjóri, fæddist 5. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Sýknaður í Glitnismáli

Landsréttur hefur mildað dóm yfir Jóhannesi Baldurssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra markaðsviðskipta Glitnis, og sýknað Pétur Jónasson, fyrrverandi starfsmann eigin viðskipta bankans, í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Sýknuð af 2,3 milljarða bótakröfu

Þórður Már Jóhannesson og Sólveig Pétursdóttir voru í gær sýknuð af kröfu Lyfjablóms ehf. sem krafðist samtals 2,3 milljarða króna í skaðabætur vegna háttsemi stjórnenda fjárfestingafélagsins Gnúps árið 2006. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Vandaðar og fágætar bækur á uppboði

Fáar og fáséðar bækur, alls 65 númer, eru á nýjasta bókauppboðinu á vefnum uppbod.is . Uppboðið er samvinnuverkefni Gallerís Foldar og Bókarinnar-Antikvariats. Ari Gísli Bragason fornbókasali sérvaldi bækurnar. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Verðlaunaður fyrir brautryðjendastarf

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
7. desember 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vík í Mýrdal mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn

Vík í Mýrdal er orðin meðal eftirsóttustu áningarstaða ferðamanna sem leið eiga um Suðurland. Fjöldi gisti- og veitingastaða er starfandi og einnig hafa fjölmargir útlendingar flutt í bæinn vegna vinnu sinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. desember 2019 | Reykjavíkurbréf | 1949 orð | 1 mynd

Gæti Boris haft stjórnmálalegt brageyra?

Það eru 11 mánuðir til forsetakosninga í Bandaríkjunum og þar eru menn fyrir mörgum mánuðum farnir á límingunum vegna þeirra. Í Bretlandi eru aðeins 5 dagar til þingkosninga. Og hvað um það, kynni einhver að spyrja. Meira
7. desember 2019 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Risafundir og glæsibæklingar

Reykjavíkurborg lenti í því óhappi á dögunum að reikna skakkt út matarkostnað á fundum borgarstjórnar. Það er svo sem ekkert til að gera athugasemdir við og getur komið fyrir á bestu bæjum. Í ljós kom að matarkostnaður á mann var ekki 10 eða 15 þúsund krónur eins og talið var í fyrstu, heldur um 3.900 kr. „Meðalkostnaður við mat á borgarstjórnarfundum er því ekki 360.223 á fund heldur er meðalkostnaður 208.000 á fund,“ segir í frétt á vef borgarinnar. Meira
7. desember 2019 | Leiðarar | 586 orð

Skóli og skilningur

Niðurstöður PISA-könnunarinnar sýna að úrbóta er þörf í kennslu helstu námsgreina Meira

Menning

7. desember 2019 | Bókmenntir | 96 orð | 1 mynd

Aðventa lesin í húsum Gunnars

Aðventa , hin klassíska saga Gunnars Gunnarssonar, verður lesin í Gunnarshúsum á morgun, sunnudag. Sagan um eftirleitir Benedikts og fylgdarliðs hans á öræfum hefur fylgt þjóðinni í 80 ár. Meira
7. desember 2019 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Andrea Bocelli syngur í Kórnum í vor

Hinn vinsæli ítalski tenórsöngvari Andrea Bocelli kemur fram á tónleikum í Kórnum í Kópavogi laugardaginn 23. maí í vor. Yfir 90 milljónir platna með söng hans hafa verið seldar. Meira
7. desember 2019 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Árlegir jólatónleikar Umbru

Tónlistarhópurinn Umbra flytur forn jólalög frá ýmsum löndum á árlegum jólatónleikum sínum sem verða í Laugarneskirkju í kvöld, laugardag, kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er „Vetrarskuggar“. Meira
7. desember 2019 | Tónlist | 451 orð | 1 mynd

„Ríkidæmi af fallegum laglínum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er eitt háleitasta og fegursta verk tónlistarsögunnar,“ segir Hörður Áskelsson um Messías eftir Georg Friedrich Händel sem hann stjórnar á tvennum tónleikum um helgina. Meira
7. desember 2019 | Leiklist | 914 orð | 1 mynd

„Uppgjör við sögu kvenna“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég var farinn að sakna Íslands og íslenska leikhússins og langaði til að vinna sýningu hér heima. Meira
7. desember 2019 | Bókmenntir | 310 orð | 3 myndir

Ekki dæma bókina af fyrsta kafla

Eftir Skúla Thoroddsen. Sæmundur, 2019. Innb. 280 bls. Meira
7. desember 2019 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Fagna nýjum Pastel-bókverkum

Fimm nýjum bókverkum í Pastel-ritröðinni verður fagnað í dag og á morgun á Akureyri og Siglufirði. Meira
7. desember 2019 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Fagna sjötugum Waits á Hard Rock Café

Hljómsveitin A Band on Stage fagnar 70 ára afmæli bandaríska söngvaskáldsins og leikarans Toms Waits á Hard Rock Café í kvöld kl. 21. Meira
7. desember 2019 | Bókmenntir | 297 orð | 3 myndir

Fjötrar í flottri fléttu

Eftir Sólveigu Pálsdóttur. Salka 2019. 286 bls. Meira
7. desember 2019 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur á fimmtudag. Við athöfn á vegum Samtóns, Samtaka rétthafa íslenskrar tónlistar í Iðnó, voru Gerði G. Bjarklind útvarpskonu afhent Heiðursverðlaun Samtóns. Meira
7. desember 2019 | Myndlist | 265 orð | 1 mynd

HEIMAt og verk Elínar í Listasafninu á Akureyri

Tvær sýningar verða opnaðar í dag kl. 15 í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Marzenu Skubatz, HEIMAt , og hins vegar sýning á verkum Elínar Pjet. Bjarnason, Handanbirta / Andansbirta – valin verk úr safneign Listasafns ASÍ . Meira
7. desember 2019 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Ítölsku dægurlögin með jólaívafinu

Tími gleði og friðar nálgast. Í desember fer allt á fullt hjá landanum nema auðvitað hjá Létt Bylgjunni enda er þar byrjað að spila jóalög í kringum mánaðamótin júlí/ágúst. Meira
7. desember 2019 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Kammersveit heldur jólatónleika í Hörpu

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur fara fram í Norðurljósum í Hörpu á morgun, 8. desember, kl. 16. Ítölsk barokktónlist verður leikin og perlur tónskálda á borð við Domenico Gallo, Antonio Vivaldi og Pergolesi. Meira
7. desember 2019 | Bókmenntir | 785 orð | 3 myndir

Maðurinn „á tindi Heklu hám“

Eftir Árna Snævarr. Mál og menning 2019, innb., 497 bls. Meira
7. desember 2019 | Bókmenntir | 388 orð | 3 myndir

Óumflýjanlegt uppgjör

Eftir Kára Valtýsson. Sögur 2019. Innb., 240 bls. Meira
7. desember 2019 | Hönnun | 53 orð | 1 mynd

Segir frá sýningu um Guðjón

Um þessar mundir stendur yfir í Hafnarborg í Hafnarfirði yfirlitssýning á verkum Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins 1920-1950. Á morgun, sunnudag, kl. Meira
7. desember 2019 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Sýning Jóhönnu í Göngum

Taktur og tilfinning er heiti myndlistarsýningar sem Jóhanna V. Þórhallsdóttir opnar í Gallerí Göngum í safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 12 á morgun, sunnudag, eða strax eftir messu. Meira
7. desember 2019 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Upplestur á Gljúfrasteini

Fimm rithöfundar koma í heimsókn á Gljúfrastein og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum fyrir gesti á morgun kl. 15. Er þetta í fimmtánda sinn sem boðið er upp á aðventuupplestur í húsinu og munu alls koma fram 18 höfundar. Meira
7. desember 2019 | Myndlist | 363 orð | 1 mynd

Verkum þaktir veggir

Ég hlakka svo til nefnist sölusýning um 160 listamanna sem opnuð verður í Ásmundarsal í dag, laugardag, kl. 15. Sambærileg sýning var haldin í salnum fyrir jól í fyrra og naut bæði góðrar aðsóknar og sölu. Meira
7. desember 2019 | Tónlist | 517 orð | 3 myndir

Þar ríkir fegurðin ein...

Verk Jóhanns Jóhannssonar, 12 Conversations with Thilo Heinzmann, var frumflutt í London árið 2016. Það er nú komið út á plötu, í nýjum flutningi Echo Collective. Deutsche Grammophon gefur út. Meira

Umræðan

7. desember 2019 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Afkoma fiskveiða

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Hið rétta er að veiðigjald ársins 2020 byggist á afkomu fiskveiða ársins 2018 og nemur að minnsta kosti rétt rúmlega helmingi af hreinum hagnaði. Það er hátt hlutfall." Meira
7. desember 2019 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

„Ég elska steina, Steinn Steinarr!“

Hinn árlegi Vestfjarðavíkingur er eitthvert skemmtilegasta sjónvarpsefni sem Rúv býður upp á. Samúel Örn Erlingsson hefur einstakt lag á að leiða þessa þætti og spjalla við kallana á réttan hátt á réttum tíma. Meira
7. desember 2019 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

„Þið eigið að segja mér satt“

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Í lok heimsstyrjaldarinnar síðari var Berlín, höfuðborg hins sigraða Þýskalands, skipt á milli sigurvegaranna." Meira
7. desember 2019 | Pistlar | 862 orð | 1 mynd

Eitt stærsta mál okkar samtíma

Ný PISA-könnun tilefni til vitundarvakningar í samfélaginu. Meira
7. desember 2019 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Fæðingarorlofið lengt í framendann

Eftir Sigurbjörn Sveinsson: "Það er ekki rétt að læknisvottorð um veikindi séu notuð til að miðla félagslegum gæðum sem samfélagið hefur ekki tekið ákvörðun um að í boði séu." Meira
7. desember 2019 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Hugarfar framtíðarinnar

Í framhaldi af niðurstöðum alþjóðlegra könnunarprófa Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. Meira
7. desember 2019 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Húsnæðiskerfið og umsvif lífeyrissjóða

Eftir Ólaf Sigurðsson: "Eðlilegt er að fólk í fasteignahugleiðingum horfi til lífeyrissjóðanna sinna enda bjóðast sjóðfélagalán á hagstæðum kjörum" Meira
7. desember 2019 | Pistlar | 356 orð

Milli Poitiers og Vínarborgar

Um miðjan nóvember hélt ég fyrirlestra í tveimur Evrópuborgum, um rithöfundinn Jan Valtin í Poitiers og um hagfræðinginn Friedrich A. von Hayek í Vínarborg. Þessar tvær borgir eiga eitt sameiginlegt: Þar var Evrópu bjargað undan múslimum, 732 og 1683. Meira
7. desember 2019 | Pistlar | 485 orð | 2 myndir

Óhreinu orðin hennar íslensku

Fyrir viku var skrifað hér um þau 32 orð í íslensku að fornu sem hafa verið viðurkennd sem tökuorð úr fornírsku. Lítið er vitað um gelísku málsamfélögin utan Írlands á 9. Meira
7. desember 2019 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Vegferð manna

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Manngildi og mannauð skyldi enginn dæma af þjóðfélagsstöðu manna né útliti." Meira

Minningargreinar

7. desember 2019 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Bergur Bjarnason

Bergur Bjarnason var fæddur 4. apríl 1936 í Holtum á Mýrum í Hornafirði. Hann lést 21. nóvember 2019. Bergur var áttundi í röð tíu barna hjónanna Bjarna Þorleifssonar og Lússíu Sigríðar Guðmundsdóttur. Þau bjuggu lengst af í Viðborðsseli á Mýrum. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargreinar | 2398 orð | 1 mynd

Gunnar Ingvarsson

Gunnar Ingvarsson fæddist á Miðhúsum í Biskupstungum 7. febrúar 1934. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 28. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ingvar Eiríksson, f. 4. mars 1891 í Hrosshaga, Biskupstungum, og Sigríður Ingvarsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist á Signýjarstöðum í Hálsasveit 22. ágúst 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 30. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörg Brandsdóttir og Einar Kristleifsson frá Runnum í Reykholtsdal. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Ketill Larsen

Ketill Ágúst Kierulf Larsen fæddist 1. september 1934. Hann lést 26. apríl 2018. Útför hans fór fram 14. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2208 orð | 1 mynd | ókeypis

Ketill Larsen

Ketill Ágúst Kierulf Larsen fæddist 1. september 1934. Hann lést 26. apríl 2018.Útför hans fór fram 14. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Magnússon

Magnús Ingi Magnússon fæddist í Reykjavík 19. maí 1960. Hann lést 28. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Magnús Theodór Magnússon sem starfaði lengst af sem brunavörður og síðar sem höggmyndalistamaður, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Páll Heimir Pálsson

Páll Heimir Pálsson fæddist 26. september 1962. Hann lést 24. nóvember 2019. Útförin fór fram 6. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. desember 2019 | Minningargreinar | 4368 orð | 1 mynd

Steinar Sigurðsson

Steinar Sigurðsson fæddist 13. september 1958 . Hann lést 13. nóvember 2019. Útför Steinars fór fram 3. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 337 orð | 2 myndir

„Lifnaði við í höndunum á honum“

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ný vefútgáfa af loftslagsmæli Festu, reiknivél til að mæla kolefnisspor fyrirtækja, var kynnt til sögunnar á loftslagsráðstefnu Festu og Reykjavíkurborgar í Hörpu á dögunum. Meira
7. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 335 orð | 1 mynd

Stærsta húsfélag landsins stofnað á Hlíðarenda

Stærsta einstaka húsfélag landsins, með flestum íbúðum/einingum, hefur verið stofnað af fyrirtækinu Eignaumsjón hf. fyrir framkvæmdafélagið Hlíðarfót ehf. Meira
7. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 197 orð

Telja að staðan muni ekki versna næstu mánuðina

Mat stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja á Íslandi gefa til kynna óbreytt umsvif í atvinnulífinu og gera væntingar þeirra ekki ráð fyrir að staðan versni mikið á næstu sex mánuðum. Meira

Daglegt líf

7. desember 2019 | Daglegt líf | 680 orð | 2 myndir

Heldur mest upp á Skarphéðin

Njálurefillinn, þar sem Njálssaga er saumuð út, er nú á lokametrunum en hann er rúmir 90 metrar. Tæp sjö ár eru síðan fyrsta saumasporið var tekið og hefur fólk m.a. gert sér ferð utan úr heimi til að sauma í refilinn. Bandaríski háskólaprófessorinn Avedan Raggio kom nýlega í fjórða sinn til saums. Meira
7. desember 2019 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Styðja við ungt fólk sem misst hefur maka, og börn þess

Kærleiksdagur frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs verður haldinn í dag, laugardag, í sal Hólabrekkuskóla í Reykjavík frá kl. 14-16. Þar verða Listaverk eftir börnin til sölu, kökubasar og happdrætti með veglegum vinningum. Meira

Fastir þættir

7. desember 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. d4 d5 4. e3 a6 5. Rbd2 Bf5 6. b3 e6 7. Bb2 Be7 8...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. d4 d5 4. e3 a6 5. Rbd2 Bf5 6. b3 e6 7. Bb2 Be7 8. Be2 h6 9. 0-0 0-0 10. c5 Rbd7 11. b4 Re4 12. a4 Dc7 13. Rb3 Bf6 14. Hc1 Hfe8 15. Rfd2 e5 16. Rxe4 Bxe4 17. Bg4 Had8 18. Bxd7 Hxd7 19. Dd2 He6 20. Hfe1 Hde7 21. dxe5 Bxe5 22. Meira
7. desember 2019 | Í dag | 272 orð

Allir eru ógiftir í verinu

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sjórinn þaðan sóttur var. Sjá má egg í hreiðrum þar. Máske hérna maður er. Marinn svali leynist hér. Guðrún Bjarnadóttir svarar: Úr veri sjórinn sóttur. Svansegg í veri brotna. Ver merkir mann. Meira
7. desember 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Anna María Friðriksdóttir

30 ára Anna María er frá Grundarfirði en býr í Reykjavík. Hún er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún vinnur hjá Eignarhaldsfélaginu Hornsteini en er í fæðingarorlofi. Maki : Friðrik Þór Sigtryggsson, f. 1991, matreiðslumaður. Meira
7. desember 2019 | Fastir þættir | 167 orð

Erfitt ár. S-Allir Norður &spade;K &heart;G8 ⋄D87532 &klubs;D1042...

Erfitt ár. S-Allir Norður &spade;K &heart;G8 ⋄D87532 &klubs;D1042 Vestur Austur &spade;ÁD53 &spade;G98642 &heart;D1032 &heart;Á94 ⋄1064 ⋄KG &klubs;G5 &klubs;83 Suður &spade;107 &heart;K765 ⋄Á9 &klubs;ÁK976 Suður spilar 3G. Meira
7. desember 2019 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Fyrsta myndbrot úr Ghostbusters á næstu dögum

Vertu tilbúin/n að svara kallinu... aftur því að draugabanarnir snúa aftur enn eina ferðina og fyrsta myndbrot eða stikla úr myndinni birtist á næstu dögum. Meira
7. desember 2019 | Fastir þættir | 570 orð | 4 myndir

Hjörvar Steinn vann með fullu húsi

Egyptinn Ahmed Adly og Rússinn Mikhail Antipov urðu efstir á Ísey Skyr-mótinu sem lauk á Hótel Selfossi um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir sex vinninga af níu mögulegum en í 3.-4. Meira
7. desember 2019 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Jórunn Viðar

Jórunn Viðar fæddist 7. desember 1918 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Viðar (1887-1923) og Katrín Viðar (1895-1989). Meira
7. desember 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

Kannski er það smásmygli á þessum miklu fjármagnstímum að vilja síður fjármagna tap, halla og skuldir. Meira
7. desember 2019 | Í dag | 1780 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Teikn á sólu og tungli. Meira
7. desember 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Reykjavík Valdís Birta Friðriksdóttir fæddist 18. júlí 2019 kl. 6.14 á...

Reykjavík Valdís Birta Friðriksdóttir fæddist 18. júlí 2019 kl. 6.14 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún var 53 cm og 4.200 g. Foreldrar hennar eru Anna María Friðriksdóttir og Friðrik Þór Sigtryggsson... Meira
7. desember 2019 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Sigfríður Sophusdóttir

50 ára Sigfríður ólst upp í Kópavogi og býr þar í húsi ömmu sinnar á Kársnesinu. Hún er flugfreyja hjá Icelandair. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í fótbolta með Breiðabliki og fyrrverandi landsliðsmaður. Maki : Arnar Laufdal Aðalsteinsson, f. Meira
7. desember 2019 | Árnað heilla | 773 orð | 3 myndir

Traustvekjandi – besta blandan

Trausti Víglundsson er fæddur 8. desember 1944 á Litla-Vatnshorni í Haukadal í Dalasýslu þegar enn var þar moldargólf. Meira

Íþróttir

7. desember 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður Guðjóns ráðinn

Nigel Pearson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Watford á samningi sem gildir út leiktíðina. Hann tekur við af Quique Sánchez Flores sem var rekinn í síðustu viku. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Afturelding leitar að þjálfara

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar og Haraldur Þorvarðarson hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Chelsea má kaupa í janúar

Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn, CAS, hefur úrskurðað að félagaskiptabann enska knattspyrnufélagsins Chelsea skuli vera stytt um helming og þar með má félagið kaupa menn á nýjan leik í janúarmánuði. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Eins og sakir standa í lok árs er einungis einn íslenskur íþróttamaður...

Eins og sakir standa í lok árs er einungis einn íslenskur íþróttamaður með keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Japan sem fram fara næsta sumar. Þeir munu standa frá 24. júlí til 9. ágúst. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

England B-deild: Millwall – Nottingham Forest 2:2 • Jón Daði...

England B-deild: Millwall – Nottingham Forest 2:2 • Jón Daði Böðvarsson var allan tímann á varamannabekk Millwall. Spánn B-deild: Alcorcón – Real Oviedo 1:3 • Diego Jóhannesson var ekki í leikmannahópi Oviedo. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Þór Þ. – Þór Ak 75:77 Grindavík...

Geysisbikar karla 16-liða úrslit: Þór Þ. – Þór Ak 75:77 Grindavík – KR 110:81 Sindri – Ármann 124:74 Evrópudeildin Fenerbahce – Alba Berlín (frl. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Grótta – Haukar U 29:28 Þór Ak. – FH U...

Grill 66 deild karla Grótta – Haukar U 29:28 Þór Ak. – FH U 30:22 Fjölnir U – Þróttur 23:30 Víkingur – KA U 34:23 Staðan: Þór Ak. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – Selfoss L16 Vestmannaeyjar: ÍBV – Fram L16 Ásvellir: Haukar – KA L17.30 Varmá: Afturelding – Stjarnan L18 Dalhús: Fjölnir – HK S17. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Martin tapaði í framlengingu

Martin Hermannsson og liðsfélagar hans hjá Alba Berlín frá Þýskalandi máttu þola 102:107-útitap fyrir Fenerbahce frá Tyrklandi í EuroLeague, sterkustu félagsliðakeppni Evrópu í gærkvöldi. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Rodgers með langan samning

Brendan Rodgers er ekki á förum frá Leicester City því hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem knattspyrnustjóri félagsins og hann gildir til sumarsins 2025, eða í fimm og hálft ár. Fyrri samningur hans átti að renna út sumarið 2022. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 867 orð | 1 mynd

Setti Íslandsmet fyrstu sex skiptin

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Anton Sveinn McKee, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, hefur farið hamförum á EM í 25 metra laug í Glasgow undanfarna daga. Ekki er allt búið enn því í kvöld keppir hann í úrslitum í 100 metra bringusundi. Hann fer með áttunda besta tímann inn í úrslitin úr undanúrslitunum en þá synti hann á 57,35 sekúndum. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Slæmur lokakafli dýr fyrir Noreg

HM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Slæmur lokakafli gegn Hollendingum í gær gerir norska kvennalandsliðinu í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, erfiðara fyrir í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í Japan á næstu dögum. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Valdís er komin í góða stöðu

Valdís Þóra Jónsdóttir komst áfram á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi í gær en mótið fer fram í Kenía. Valdís lék á tveimur höggum yfir pari í gær, 74 höggum, og samtals á sex yfir pari. Hún er í 57. Meira
7. desember 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Vængbrotnir meistarar fengu aftur stóran skell

KR fékk skell annan leikinn í röð er liðið steinlá fyrir Grindavík í 16-liða úrslitum Geysisbikars karla í körfubolta í gærkvöldi. Lokatölur urðu 110:81 og hafa KR-ingar tapað tveimur síðustu leikjum sínum með samanlagt 72 stigum. Meira

Sunnudagsblað

7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 498 orð | 1 mynd

Að vita allt best

Það virðist aldrei geta komið upp sú staða að hægt sé að hrósa pólitískum andstæðingi sínum. Í besta falli hafi þeir bara rambað á gamla hugmynd en örugglega samþykkt hana á röngum forsendum og með eitthvað illt í huga. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 835 orð | 3 myndir

Aldrei of seint að byrja að hreyfa sig

Indíana Nanna Jóhannsdóttir einkaþjálfari hefur sent frá sér bókina Fjarþjálfun, þar sem hún gefur holl ráð og farið er yfir ýmsar góðar grunnæfingar í máli og myndum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 423 orð | 3 myndir

Ánægður í eigin skinni

Tækifærin sem þú færð verða eins og íslenski vindurinn; þau koma og fara snögglega. Þú þarft að vera fljótur að taka ákvarðanir, sem er þín sér listgrein, og segja já við hinu óvænta og ómögulega. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 2701 orð | 2 myndir

Ánægður með mína hreindýrasúpu

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Allt frá æsku hefur lífið á köldum norðurslóðum heillað Stefán Hrafn Magnússon. Í næstu viku kemur út ævisaga hans, Isortoq – Stefán hreindýrabóndi, eftir Svövu Jónsdóttur. Í fjóra áratugi hafa hreindýr verið hans ær og kýr og hefur Stefán lent í ótrúlegum ævintýrum á lífsleiðinni. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 495 orð | 2 myndir

Brjótið niður skáphurðina!

Rob Halford, söngvari breska málmbandsins Judas Priest, segir mikið vatn hafa runnið til sjávar í réttindabaráttu samkynhneigðra frá því að hann kom sjálfur út úr skápnum árið 1998 – enn sé þó verk að vinna, sérstaklega í Bandaríkjunum, þar sem... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Cristina Asangono Já, jólatré og allt heimilið. Og kaupa gjafir. Það er...

Cristina Asangono Já, jólatré og allt heimilið. Og kaupa gjafir. Það er allt... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Ekki með Van á heilanum

Kynslóðabil Margir hneyksluðust á dögunum þegar í ljós kom að bandaríska söngkonan Billie Eilish, sem notið hefur fádæma vinsælda undanfarin misseri, hafði aldrei heyrt á rokkbandið Van Halen minnst. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 924 orð | 1 mynd

Falla nú öll vötn til Lifrarpolls

Liverpool er taplaust í 32 leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni sem er þriðji besti árangur sögunnar. Aðeins móróttir Chelsea-liðar og hið ósigrandi lið Arsenal um miðjan síðasta áratug hafa gert betur. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Farið vel með ykkur!

Kveðja Það var tilfinningaþrungin stund þegar þrassgoðin í Slayer kvöddu aðdáendur sína í hinsta sinn eftir lokatónleika sem fram fóru í Los Angeles um liðna helgi. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Flugvöllur á Álftanesi

Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Reykjavíkurflugvallar að undanförnu. Sú umræða er ekki ný af nálinni og í byrjun jólamánaðar 1959 var málið til dæmis einnig í deiglunni. Morgunblaðið átti þá ítarlegt samtal við Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóra, þar sem fram kom að ljóst hefði verið, þegar farið var að ræða um að leggja Reykjavíkurflugvöll niður, að Álftanesið kæmi einna helst til greina varðandi byggingu nýs flugvallar. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 382 orð | 6 myndir

Góð í að finna út plottið

Bestu og áhrifaríkustu bækurnar sem ég hef lesið síðustu daga eru Um tímann og vatnið eftir Andra Snæ Magnason og norska bókin Mamma er trygda eftir Mími Kristjánsson. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Hvar stóð Súðavíkurkirkja?

Í Súðavík við Ísafjarðardjúpið er kirkja, eins og á öllum öðrum þéttbýlisstöðum á landinu. Kirkjan þessi var vígð á páskunum árið 1963 en hafði þá í 64 ár staðið í öðrum byggðarlagi á Vestfjörðum og var byggð 1899. Hvar var... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 693 orð | 3 myndir

Illt er að ginna gamlan ref

Allt stefnir í að sýrustigið verði býsna hátt í nýjum spennuþáttum í Sjónvarpi Símans, Perpetual Grace, LTD, þar sem enginn annar en meistari Ben Kingsley er meðal aðalleikenda. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 36 orð | 10 myndir

Í jólabúning

Aðventan er hafin og víða um heim má sjá þess merki að jólin nálgast eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Allt frá Hollywood til Singapúr má sjá ljós og skreytingar, þótt með misjöfnu sniði sé. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Jóhann Ingi Jóhannsson Að utan já. Ég er búinn að henda upp jólaljósum á...

Jóhann Ingi Jóhannsson Að utan já. Ég er búinn að henda upp jólaljósum á... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 474 orð | 1 mynd

Jón

Hvers vegna fær hann ekki að heita Jón?“ gall þá í hjartahreinu barni í kirkjunni... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 8. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 2117 orð | 9 myndir

Laugarásskjálftinn mikli

42 árum eftir að Orrustan um Midway var fyrst sýnd í Laugarásbíói er komin ný mynd um sama efni og sem fyrr leikur húsið á reiðiskjálfi. Þá sem nú nýtur myndin mikillar lýðhylli og fólk streymir á hana en viðbrögð gagnrýnanda eru heldur hófstilltari. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 580 orð | 1 mynd

Lýðræðinu brotlent

En á meðan menn mæla vindáttir sunnan Hafnarfjarðar eru gefin fyrirheit um að norður-suðurbrautinni í Vatnsmýrinni verði lokað fyrr en síðar svo byggingarverktakar geti farið að vinna sína undirbúningsvinnu. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 1408 orð | 5 myndir

Matur og samvera fyrir sálina

Smurbrauðsjómfrúin Marentza Poulsen ræður ríkjum á Klömbrum Bistro á Kjarvalsstöðum. Hún tekur vel á móti gestum og gangandi á aðventunni með girnilega jólarétti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Netflix með nýjan möguleika

Þegar horft er á þáttaraðir á Netflix eða kvikmyndir þá er það fært til hliðar svo þú getir valið að horfa áfram eða aftur á valmyndinni. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 156 orð | 2 myndir

Óvenjulegt morð við höfnina

Ný íslensk spennuþáttaröð, Brot, hefur göngu sína á RÚV annan í jólum. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Rakel Ósk Antonsdóttir Já, fólk kemur sérstaklega heim til okkar að...

Rakel Ósk Antonsdóttir Já, fólk kemur sérstaklega heim til okkar að skoða jólahúsið. Það tók tvær, þrjár vikur að... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 271 orð | 1 mynd

Stutt í miðaldrakrísu

Hvaða uppistand er þetta? Þetta er á Brew Dog á Hverfisgötu en þeir hafa verið að prófa sig áfram með uppistandskvöld. Núna á sunnudag verður Ari Eldjárn líka með og ætlar að prófa efni fyrir áramótaskopið sitt. Við verðum þarna tveir. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Stúlkan sem felldi heila ríkisstjórn

Sjónvarp Breska ríkissjónvarpið frumsýnir í lok mánaðarins nýja sjónvarpsþætti í sex hlutum, Réttarhaldið yfir Christine Keeler. Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Þórir Jóhann Helgason Mamma er búin að gera það...

Þórir Jóhann Helgason Mamma er búin að gera... Meira
7. desember 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Þögnin partur af persónunni

Þögli Nýjasta kvikmynd Martins Scorseses, Írinn, hefur fengið á sig gagnrýni fyrir þær sakir að kvenkyns persónum sé ekki gert nægilega hátt undir höfði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.