Greinar þriðjudaginn 10. desember 2019

Fréttir

10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

1.400 þúsund í jólaveislu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögreglan á Vesturlandi bauð á dögunum öllum starfsmönnum og mökum þeirra til jólafagnaðar á Grand hóteli í Reykjavík. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Vesturlandi, sagði aðspurður að alls hefði 64 verið boðið í... Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð

Aron og Emilía algengustu nöfnin

Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja á árinu 2018 og Emilía vinsælasta stúlkunafnið, að því er kemur fram á vef Hagstofu Íslands. Á eftir Aron koma Alexander og Emil. Embla er næstvinsælasta stúlkunafnið og svo Ísabella. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Atli Már hafði betur fyrir Hæstarétti

„Þetta er náttúrlega niðurstaðan sem ég vonaðist eftir, en maður náttúrlega býr sig undir það versta. Meira
10. desember 2019 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Árásin er rannsökuð sem hryðjuverk

„Í þessari rannsókn er því haldið opnu að um sé að ræða hryðjuverk, líkt og í öðrum rannsóknum sem snúa að skotárásum. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 3 myndir

„Stöndum okkar plikt“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við stöndum okkar plikt,“ segir Ármann Gunnarsson á Siglufirði, slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Bus Hostel verði samgöngumiðstöð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bus Hostel ehf. í Skógarhlíð skal flokkast sem samgöngumiðstöð og ber eigendum félagsins að sækja um starfsleyfi þar að lútandi. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Snjór Börnin í Hvassaleitisskóla tóku snjónum sem féll í höfuðborginni í gær með fögnuði. Loksins var hægt að búa til snjókarla og snjóhús. Litlir snjóboltar voru fljótir að hlaða utan á... Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 512 orð

Eiga ekki rétt á afsláttarmiðum

Félagsdómur sýknaði sl. föstudag íslenska ríkið vegna Landhelgisgæslu Íslands af kröfum Félags íslenskra atvinnuflugmanna um að viðurkennt yrði að flugmenn Gæslunnar ættu samningsbundinn rétt á afsláttarfarseðlum flugmanna hjá Icelandair. Meira
10. desember 2019 | Þingfréttir | 163 orð | 1 mynd

Einn fékk sjö ára fangelsisdóm

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrjá menn í samtals nítján ára fangelsi fyrir stórfellda amfetamínframleiðslu og kannabisrækt. Meira
10. desember 2019 | Erlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir

Eldsumbrot á ferðamannaeyju

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Forseti ávítti þingmenn

Steingrímur J. Sigfússon ávítti þingmenn á Alþingi í gær vegna fjarveru þeirra við atkvæðagreiðslu sem hringt var til á fjórða tímanum síðdegis. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Framlag vegna álags og fjölgunar

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) fái 40 milljóna króna fjárveitingu á fjáraukalögum fyrir árið 2019, „til að mæta auknu álagi vegna aukins atvinnuleysis í umdæminu“, eins og segir í nefndaráliti... Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Geðheilsuteymi fanga sett á fót

Í liðinni viku kynnti ég áform um stofnun sérstaks geðheilsuteymis fyrir fanga. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð

Handfærarúllur teljast ótvírætt til veiðarfæra

Handfærarúllur teljast ótvírætt til veiðarfæra, segir í nýlegum dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Horft til fyrirmynda í Noregi og Danmörku

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Frumvarpið er í alla staði fagnaðarefni og rökrétt næsta skref í hinni stórbættu áfengismenningu Íslendinga frá því sem var,“ segir í umsögn um breytt áfengislög sem nú er í Samráðsgátt stjórnvalda. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Í gæslu vegna mannsláts

Karlmaður um fimmtugt var í gær úrskurðaður í 10 daga gæsluvarðhald, eða til 19. desember, í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Krónan tapaði brauðmálinu fyrir Landsrétti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og sveitarfélagið Árborg voru sýknuð af öllum kröfum Krónunnar ehf. í dómi í brauðmálinu svokallaða í Landsrétti. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kvintett Jakobs Buchanans djassar í kvöld

Kvintett danska trompetleikarans Jakobs Buchanans kemur fram á Kex hosteli á Skúlagötu 28 í kvöld og hefjast leikar kl. 20.30. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Mengun saurkólígerla umtalsverð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna hefur áhyggjur af mengun saurkólígerla í Gömlu höfninni í Reykjavík. Niðurstöður mælinga ársins 2018 á sjávargæðum, sem Landbúnaðarháskólinn framkvæmdi, voru lagðar fyrir stjórnarfund á föstudaginn. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Mikil músík í matnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hefðin er víða rík og hópurinn Diddú og drengirnir heldur uppteknum hætti með árlegum jólatónleikum, sem verða í Mosfellskirkju í Mosfellsdal og hefjast klukkan 20 næstkomandi föstudagskvöld. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Pollrólegur selur í logninu á undan storminum

Pollurinn á Akureyri var spegilsléttur í gærmorgun og má segja að það hafi sannarlega verið lognið á undan storminum sem geisa mun á landinu í dag og fram á morgun. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 835 orð | 4 myndir

Tugprósenta samdráttur í fluginu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Starfsmönnum Isavia á Keflavíkurflugvelli og hjá Fríhöfninni hefur fækkað um 150 milli ára. Þeir eru nú álíka margir og í árslok 2016. Eins og grafið hér til hliðar sýnir eru starfsmennirnir nú 885. Þeir voru til samanburðar 1.037 í lok síðasta árs. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð

Vilja ekki skilavegi að óbreyttu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekkert sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið samkomulagi við Vegagerðina um yfirfærslu þjóðvega til sveitarfélaganna, svokallaðra skilavega, eins og gert er ráð fyrir í vegalögum. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Viss líkindi með Heklu og Hvítey

Minnst fimm létust og átta ferðamanna var saknað eftir sprengigos í eldfjallaeynni Whakaari eða Hvítey við Norðurey Nýja-Sjálands í gær. Hvítey hefur verið vinsæll áfangastaður ferðamanna. Hópur þeirra var inni í gígnum þegar eldgosið hófst í gær. Meira
10. desember 2019 | Innlendar fréttir | 617 orð | 2 myndir

Víðtækar truflanir á samgöngum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Búist er við víðtækum truflunum á samgöngum um allt land í dag og í fyrramálið vegna norðan roks eða óveðurs sem skellur á landinu í dag. Vegum verður víða lokað í varúðarskyni og millilandaflug fellur niður síðdegis í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2019 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Eiga félögin félagsmennina?

Þegar hlustað er á foringja verkalýðsfélaganna, sumra þeirra að minnsta kosti, mætti ætla að félögin ættu félagana með húð og hári. Fólk gengur í verkalýðsfélög vegna þess að það telur að það gagnist því á vinnumarkaðnum en fullyrða má að fáir ef nokkrir geri það til að styðja pólitíska baráttu foringja félaganna. Slíka baráttu styðja flestir, sem á annað borð láta sig slíkt varða á milli kosninga, með allt öðrum hætti. Meira
10. desember 2019 | Leiðarar | 551 orð

Einbeittur brotavilji

Alþjóðalyfjanefndin úrskurðar Rússa í fjögurra ára keppnisbann Meira

Menning

10. desember 2019 | Kvikmyndir | 1305 orð | 2 myndir

„Þú lendir bara einni vél í einu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, verkefnisstjóri Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA) í Reykjavík árið 2020, var ein margra Íslendinga sem sóttu verðlaunahátíðina í Berlín á laugardaginn var, til að fylgjast með framkvæmd þeirra. Ragnheiður hefur verið önnum kafin frá því hún var ráðin um mitt sumar, eins og kom fram í spjalli hennar við blaðamann á hóteli í Berlín nokkrum klukkustundum fyrir afhendingu verðlaunanna. Meira
10. desember 2019 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Gyða tilnefnd fyrir kvikmyndatónlist

Gyða Valtýsdóttir hefur verið tilnefnd til Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunanna af hálfu Íslands. Er hún tilnefnd fyrir tónlistina í kvikmyndinni Mihkel – Undir halastjörnu . Verðlaunin verða afhent í febrúar. Meira
10. desember 2019 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Listamenn verðlaunaðir í Washington

Þrír eftirlifandi meðlimir bandarísku hljómsveitarinnar Earth, Wind & Fire, þeir Philip Bailey, Ralph Johnson og Verdine White voru meðal þeirra listamanna og menningarforkólfa sem hlutu um helgina virt heiðursverðlaun sem kennd eru við... Meira
10. desember 2019 | Bókmenntir | 231 orð | 1 mynd

Sjö þýðingar tilnefndar

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kunngjörðar um helgina. Meira
10. desember 2019 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Golden Globe-verðlauna

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Golden Globe-verðlauna fyrir tónlist sína í Hollywood-stórmyndinni Jókernum. Verðlaunin verða afhent í 77. sinn hinn 5. janúar. Aðrir tilnefndir eru Daniel Pemberton, Alexandre Desplat, Thomas Newman og Randy Newman. Meira
10. desember 2019 | Fjölmiðlar | 228 orð | 1 mynd

Það vantar „leiðinlegan“ dómara

Stöð 2 sýnir nú aðra syrpu af skemmtiþáttunum Allir geta dansað, sem framleiddir eru að erlendri fyrirmynd, Dancing with the Stars, og njóta víða vinsælda. Frægt fólk er parað saman með atvinnudönsurum og útkoman getur verið ansi skemmtileg. Meira

Umræðan

10. desember 2019 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

Almenningur borgar (bensín)brúsann

Umhverfisstofnun hefur komist að þeirri merku niðurstöðu að kolefnislosun hafi aukist mest í samgöngum hér á landi undanfarin ár. „Var það furða? Meira
10. desember 2019 | Aðsent efni | 670 orð | 2 myndir

Brýn nauðsyn á endurskipulagningu á byggingarframkvæmdum á landinu

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Íbúðaþörfin á landinu er nú 5.000 til 6.000 íbúðir og síðan bætist við þörf fyrir 2.000 til 2.300 íbúðir á hverju ári næstu árin." Meira
10. desember 2019 | Aðsent efni | 876 orð | 1 mynd

Er leyndin farin að valda skaða?

Eftir Dagbjörtu F. Ásgeirsdóttur: "Sonur minn er sjúklingur. Í þau skipti sem hægt er að hjálpa honum kemur sú leynd sem umlykur sjúkdóminn í veg fyrir að það sé hægt. Af hverju?" Meira
10. desember 2019 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Hvíti hnötturinn

Eftir Baldur Pálsson: "Og af því að koltvísýringurinn er svona oggu lítill, þá sést hann ekki með berum augum heldur þarf að sanna tilvist hans með mæligræjum." Meira
10. desember 2019 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Jólin komu með eplalyktinni

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Jólaepli voru þau kölluð og þegar maður fann eplalyktina berast um húsið vissi maður að jólin voru að koma." Meira
10. desember 2019 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Raunir eldri borgara

Eftir Ingva Rúnar Einarsson: "Margsköttun, skerðingar og misræmi í lögum." Meira

Minningargreinar

10. desember 2019 | Minningargreinar | 366 orð | 1 mynd

Bergur Már Emilsson

Bergur Már Emilsson fæddist 10. ágúst 1976. Hann lést 25. nóvember 2019. Útförin fór fram 6. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Haraldur Þórðarson

Haraldur Þórðarson fæddist 13. maí 1943 á Suðurgötu í Hafnarfirði. Hann lést 21. nóvember 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Ingveldur Haraldsdóttir, f. 25.6. 1924, d. 17.3. 1988 og John P. Bacon, fæddur í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Haukur Pálmason

Haukur Pálmason fæddist 7. febrúar 1930. Hann lést 24. nóvember 2019. Útför Hauks fór fram 4. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Ingibjörg Einarsdóttir

Ingibjörg Einarsdóttir fæddist 22. ágúst 1930. Hún lést 30. nóvember 2019. Útför Ingibjargar fór fram 7. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 67 orð

Leiðrétting

Þau leiðu mistök urðu í gær að fæðingarár Pálínu Bjarnadóttur féll niður í æviágripi um hana. Hún fæddist 9. janúar 1926. Einnig birtist rangt erindi úr Hávamálum í grein um Steinar Sigurðsson, eftir Sigurð Kára og Elínu Dís, sem birtist 7.12. sl. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir

Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1951. Hún lést 29. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Gunnar Pétursson verslunarmaður, f. 6. júlí 1926, d. 21. ágúst 1983, og Sigrún Guðbjarnadóttir hárgreiðslukona, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Sigurður Valdimars Gunnarsson

Sigurður Valdimars Gunnarsson fæddist í Hafnarfirði 13. júlí 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Gunnar Sigurðsson, f. 28.4. 1920, d. 19.9. 1995 og Ólafía Helgadóttir, f. 17.7. 1917, d. 3.10. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2019 | Minningargreinar | 2464 orð | 1 mynd

Þórdís Sigurbjörg Rafnsdóttir

Þórdís fæddist 30. janúar 1927 í Finnstaðaseli, Eiðasókn, S-Múlasýslu. Hún lést á Droplaugarstöðum 27. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Rafn Guðmundsson, f. 8. júní 1889, d. 2. desember 1971, og Guðrún Björg Einarsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 474 orð | 2 myndir

Gjafakortin upp úr skúffu og inn í smáforritið YAY

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Flestir ættu að þekkja vandamálið sem fylgir því að eiga gjafabréf sem gleymist ofan í skúffu og þegar það finnst er það útrunnið og ónothæft. Ari Steinarsson og Ragnar Árnason hafa fundið lausn við þessu en þeir eru búnir að rafvæða gjafabréfin og setja í nýtt smáforrit sem kallast YAY. Meira
10. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Hlutabréf Icelandair hækkuðu mest í gær

Hlutabréf Icelandair Group hækkuðu mest í Kauphöllinni í gær. Við lokun markaða var gengi hlutabréfa félagsins 8,68 krónur og nam hækkunin 2,84% í 304 milljóna króna viðskiptum. Meira
10. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Sjáland opnað í janúar 2020

Veitingahúsið sem nú er að rísa við Arnarnesvoginn í Garðabæ, og hefur fengið nafnið Sjáland, er farið að taka á sig endanlega mynd. Það mun taka á móti fyrstu gestunum fyrri hluta janúar nk. að sögn Arnórs Guðmundssonar rekstrarstjóra. Meira

Fastir þættir

10. desember 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. Meira
10. desember 2019 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Erla Sonja Guðmundsdóttir

40 ára Erla Sonja er Reykvíkingur og er ferðamálafræðingur að mennt. Hún er söluráðgjafi hjá Iceland Travel. Maki : Kristinn Sigurðsson, f. 1984, kerfisfræðingur hjá Advania. Börn : Sigurður Muggi, f. 2019, og tvíburar á leiðinni í janúar. Meira
10. desember 2019 | Árnað heilla | 626 orð | 3 myndir

Frumkvöðullinn á Árskógssandi

Agnes Anna Sigurðardóttir er fædd 10. desember 1969 á Árskógssandi og hefur hún búið þar allt sitt líf. Hún gekk í Árskógsskóla og síðan Dalvíkurskóla. Fyrst um sinn vann Agnes í fiskvinnslunni Sólrúnu á Árskógssandi og síðan í versluninni Konný. Ólafur eiginmaður Agnesar hafði verið sjómaður frá unga aldri en slasaðist á fæti árið 2003 og stóðu hjónin þá á krossgötum. Fékk Agnes þá hugmynd árið 2005 að byrja að brugga bjór og opnuðu þau hjónin fyrsta handverksbrugghúsið á landinu árið 2006 og byrjuðu að brugga bjórinn Kalda, en þá voru á Íslandi eingöngu starfrækt tvö fjöldaframleiðslu-brugghús, Vífilfell og Ölgerðin. Meira
10. desember 2019 | Í dag | 63 orð

Málið

Sögnin að sannfæra þýðir að fullvissa e-n um e-ð, koma e-m á vissa skoðun , fá e-n til að trúa e-u. Hún þýðir ekki að fá e-n til e-s: „Læknirinn minn sannfærði mig um að taka lýsi. Meira
10. desember 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Sigurður Bergsteinsson

70 ára Sigurður er Patreksfirðingur og hefur alltaf búið þar. Hann er vélstjóri að mennt og starfaði sem slíkur alla tíð á sjó. Maki : Esther Kristinsdóttir, f. 1952, fyrrverandi fulltrúi á pósthúsinu. Börn : Kristín Berta, f. 1973, Alda Hrund, f. Meira
10. desember 2019 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 50 ára og eldri sem fram fór í Bled í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 50 ára og eldri sem fram fór í Bled í Slóveníu árið 2018. Georgíski stórmeistarinn Giorgi Bagaturov (2.417) hafði svart gegn kvennastórmeistaranum Ketevan Arakhamia-Grant (2. Meira
10. desember 2019 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Trump pirraður vegna klósetta Hvíta hússins

Donald Trump hefur fengið nóg af vatnssparnaði á klósettum í Hvíta húsinu. Donald sagði á dögunum að þetta pirraði hann mikið og hann vill setja af stað rannsókn vegna þessa máls og láta skoða þetta því honum finnst þetta svo mikið rugl. Meira
10. desember 2019 | Í dag | 310 orð

Veðurvísur og feigs vök

Mikið var um veðurvísur á Leirnum um helgina og byrjaði á laugardag kl. 7.48 með þessum pistli Jóns Gissurarsonar: „Svolítill snjór er nú á jörð eftir norðan hríðargarg sem var hér í fyrrinótt og frost er hér nú í morgunsárið um það bil 11 gráður. Meira

Íþróttir

10. desember 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Afar langþráður sigur Arsenal

Arsenal gat loksins fagnað sigri er liðið vann 3:1-útisigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Sigurinn var sá fyrsti síðan 24. október og sá fyrsti í deildinni síðan 6. október. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

England West Ham – Arsenal 1:3 Staðan: Liverpool 16151040:1446...

England West Ham – Arsenal 1:3 Staðan: Liverpool 16151040:1446 Leicester 16122239:1038 Manch.City 16102444:1932 Chelsea 1692531:2429 Manch. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Origo-höll: Valur U – Stjarnan U 19.40 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: TM-höllin: Stjarnan U – FH 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ingvar bætir metið í Rúmeníu

Ingvar Þór Jónsson, landsliðsfyrirliði í íshokkíi, heldur áfram að bæta magnað leikjamet sitt síðar í þessari viku. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Kristófer glímir við erfið veikindi

Körfuboltamaðurinn Kristófer Acox glímir við erfið veikindi um þessar mundir. Kristófer var lagður inn á spítala í síðustu viku vegna sýkingar í nýra, sem síðan fór út í blóðið. DV greindi fyrst frá. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 508 orð | 4 myndir

Mikill meðbyr á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valsmenn eru á miklu skriði í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, en liðið vann eins marks sigur gegn FH í Origo-höllinni á Hlíðarenda í þrettándu umferð deildarinnar í gær. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 440 orð | 1 mynd

Nafn- og fánalausir á HM?

Lyfjamál Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í hvaða íþróttaviðburðum á heimsvísu geta Rússar verið á meðal þátttakenda og í hverjum er þátttaka þeirra algjörlega útilokuð? Þetta er spurningin sem nú er reynt að fá endanleg svör við í kjölfarið á úrskurði WADA, Alþjóðlegu lyfjanefndarinnar, sem setti Rússland í gær í fjögurra ára bann við þátttöku í öllum meiriháttar íþróttaviðburðum. Ennfremur mega Rússar hvorki halda slíka viðburði né sækja um þá næstu fjögur árin. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

NBA-deildin Brooklyn – Denver 105:102 Charlotte – Atlanta...

NBA-deildin Brooklyn – Denver 105:102 Charlotte – Atlanta 107:122 Miami – Chicago (frl. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – FH 29:28 Staðan: Haukar 131030361:32423...

Olísdeild karla Valur – FH 29:28 Staðan: Haukar 131030361:32423 Afturelding 13922364:33720 Valur 13814349:30317 Selfoss 13814400:39417 FH 13724375:35516 ÍR 13724393:36516 ÍBV 13625358:34314 Stjarnan 13256338:3569 KA 13418351:3739 Fram... Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Rakel snýr aftur í Kópavoginn

Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir er gengin í raðir Breiðabliks á nýjan leik eftir tvö ár erlendis í atvinnumennsku. Rakel gekk fyrst í raðir Limhamn Bunkeflo í Svíþjóð og svo Reading á Englandi. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Svöruðu gagnrýni með stórsigri

HM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Til Bandaríkjanna í sterka deild

Knattspyrnukonan Kristín Dís Árnadóttir hefur skrifað undir skólastyrk við University of Tennessee í Bandaríkjunum. Skólinn spilar í SEC-deildinni, efstu deild NCAA, sem er ein sterkasta deildin í háskólaboltanum vestanhafs. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vann sig upp í A-landsliðið

María Finnbogadóttir tryggði sér á sunnudaginn A-landsliðssæti í alpagreinum með árangri sem hún náði á alþjóðlegu svigmóti í Austurríki. Meira
10. desember 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Það áttu sér stað áhugaverðar samræður í Kastljósinu á RÚV hinn 4...

Það áttu sér stað áhugaverðar samræður í Kastljósinu á RÚV hinn 4. desember síðastliðinn. Í settið voru mætt þau Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, og Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.