Greinar mánudaginn 16. desember 2019

Fréttir

16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Fjarlægja flöskuháls rafbílanna

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Stjórnarfrumvarp sem miðar að því að auðvelda einstaklingum að setja upp rafhleðslustöðvar í fjöleignarhúsum var birt á vef Alþingis í síðustu viku. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks fór í Bláfjöll um helgina

Fjöldi fólks nýtti tækifærið og renndi sér á skíðum og snjóbrettum í Bláfjöllum um helgina, er skíðasvæðið var opnað í fyrsta sinn þennan veturinn. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Höggva eigið tré í jólaskógi

Jólatrjáasala Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur farið vel af stað. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Íslenskar vörur eru vinsælar í Vancouver

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íslendingafélagið í Vancouver í Kanada (Icelandic Canadian Club of BC, ICCBC) heldur úti viðamiklu starfi og liður í því eru jólaball fyrir börnin og árlegur jólabasar, þar sem kaupa má íslenskan mat og handverk til stuðnings félaginu, en þetta er helsta fjáröflun þess ár hvert. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Kuldakast í Kórahverfi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Síðustu daga hefur verið kalt í húsum í Kórahverfi og er þar um að kenna skorti á vatni til upphitunar. Íbúi í Kórahverfi segir að slíkt sé algengt ef hitastig úti við fari undir mínus 5 gráður. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Línuviðgerðum miðar vel

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tengivirki Landsnets í Hrútatungu í Hrútafirði leysti nokkrum sinnum út í gær vegna seltu og ísingar. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Lúsía ber birtu inn í skammdegið

Messudagur heilagrar Lúsíu var sl. föstudag, 13. desember. Þá er til siðs í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum að efna til hátíðar. Lúsíudagsins var minnst í Seltjarnarneskirkju og söng sjálf Lúsía með... Meira
16. desember 2019 | Erlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Með tengingar við innsta hring

Að minnsta kosti einn þeirra sem handteknir voru í Danmörku í síðustu viku vegna gruns um að þeir hefðu lagt á ráðin um hryðjuverk hefur tengsl við lykilpersónur í véum öfgasinnaðra íslamista í Kaupmannahöfn. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Miðlar styrktir með skattaafslætti

Fjölmiðlar verða undanþegnir greiðslu tryggingagjalds launa, samkvæmt frumvarpi sem fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram. Undanþágan mun gilda fyrir laun í tveimur neðri skattþrepum, þ.e. Meira
16. desember 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Munu ekki geta endurheimt öll líkin

Alls eru 18 taldir af eftir eldgosið á eyjunni White Island undan ströndum Nýja-Sjálands. Ekki hefur tekist að endurheimta lík allra þar sem sum eru grafin undir ösku eða horfin í sæ. Er það lögreglan á Nýja-Sjálandi sem greinir frá þessu við AFP. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1209 orð | 5 myndir

Oft er varaafl ef það er bara ein raftenging

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skortur á varaafli hefur mikið verið ræddur eftir víðtækt rafmagnsleysi í kjölfar ofsaveðursins í síðustu viku. Pétur E. Þórðarson, aðstoðarforstjóri Rarik, segir að almenna reglan sé sú að þar sem er aðeins ein raftenging sé í flestum tilvikum eitthvert varaafl tryggt. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Organisti í tíu kirkjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ósamræmi hjá hæfnisnefnd

Nefnd um hæfni umsækjenda um dómarastarf hefur með nýrri umsögn sinni alfarið hafnað þeim vinnubrögðum er hún viðhafði sjálf í Landsréttarmálinu. Þetta segir Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Skipta gæðum í þágu orkuskipta

„Þarna er verið að skipta takmörkuðum gæðum og veita einhverjum forgöngu en þetta er nauðsynlegt til þess að fyrirætlanir um orkuskipti nái fram að ganga. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Skjálftar nærri fjórum stigum

Um 350 jarðskjálftar höfðu riðið yfir Reykjanesið þegar Morgunblaðið fór í prentun seint í gærkvöld. Á slaginu átta í gærmorgun gekk skjálfti yfir sem var 3,5 stig að stærð. Þá höfðu þegar nokkrir minni skjálftar skekið Reykjanesið. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Sóknir flytjast á milli prestakalla og sameinast

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar breytingar eru að verða á skipulagi þjóðkirkjunnar. Þær snúa að sameiningu prestakalla eða flutningi þeirra milli prófastsdæma. Meira
16. desember 2019 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Sóttu inn í Ardenna-skóg

Hópur leikara minntist í gær leiftursóknar Þjóðverja gegnum Ardenna-skóginn, en um er að ræða síðustu stórsókn þeirra í síðari heimsstyrjöld og átti hún að breyta gangi styrjaldar. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Um 5.000 á sama tíma í Kringlunni

Jólavertíðin er hafin og þá glæðast viðskiptin hjá kaupmönnum landsins. Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Undirstaða velsældar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sterkir háskólar er ein helsta undirstaða velsældar þjóða og rannsóknir frumskilyrði þess að Ísland sé samkeppnishæft í vísindastarfi,“ segir Guðbjörg Linda Rafnsdóttir aðstoðarrektor vísinda við Háskóla Íslands. „Efling doktorsnáms er mikilvægur hluti þessa. Svo doktorsnemar geti óskiptir helgað sig námi þarf að tryggja þeim örugga framfærslu með stuðningi í gegnum rannsóknasjóði eða aðrar leiðir.“ Meira
16. desember 2019 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Viðráðanlegt íbúðaverð á Selfossi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verktakar eiga fullt í fangi með að byggja íbúðarhúsnæði í samræmi við aðstreymi fólks í bæinn. Eftirspurnin er mikil og hér hefur verið seljendamarkaður í langan tíma,“ segir Þorsteinn Magnússon, fasteignasali hjá Árborgum á Selfossi. Því var sérstaklega haldið til haga á dögunum að íbúar í Sveitarfélaginu Árborg eru nú orðnir 10.000. Fjölgunin á einu ári er um 1.000 íbúar og að undanförnu hafa um 60 manns á mánuði komið inn nýir á íbúaskrá. Af þessu leiðir að fasteignamarkaðurinn á svæðinu er líflegur. Meira

Ritstjórnargreinar

16. desember 2019 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Logi og leikskólakveisan

Fyrir fundi Alþingis í dag liggur tillaga um að fresta fundum þingsins til 20. janúar. Það má því búast við að þingið fari í jólafrí í dag eða á morgun og almennt má segja að þingstörfin hafi gengið þokkalega þó að sumt hafi setið á hakanum af óskiljanlegum ástæðum og annað fengið meiri tíma en efni stóðu til. Meira
16. desember 2019 | Leiðarar | 442 orð

Þakkarverð lögregluaðgerð

Handtökur í Danmörku sýna að hættan af Ríki íslams er nær en talið var Meira
16. desember 2019 | Leiðarar | 221 orð

Þörf á þjóðarsamstöðu

Raforkuöryggi verður að tryggja með öllum ráðum Meira

Menning

16. desember 2019 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Bach-að fyrir jól

„Ertu búin/n að Bach-a fyrir jólin?“ er yfirskrift kyrrðarstundar sem fram fer kl. 20 í kvöld í Langholtskirkju. Meira
16. desember 2019 | Bókmenntir | 1398 orð | 3 myndir

„Geturðu ímyndað þér það, ha?“

Bókarkafli | Í bókinni Helga sögu segir Auður Styrkársdóttir frá óreiðukenndu lífi Helga bróður síns með minningum, bréfum og samtölum, en illskeyttir heiladraugar tóku snemma völdin í lífi Helga og ærðu allar kenndir hans. Meira
16. desember 2019 | Bókmenntir | 1246 orð | 5 myndir

Borgfirskar gamansögur

Bókarkafli | Í nýútkominni bók, „Það eru ekki svellin“, er að finna sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri. Gunnar Finnsson safnaði sögum í bókina og Bókaútgáfan Hólar gefur út. Meira
16. desember 2019 | Fólk í fréttum | 50 orð | 5 myndir

Karlakór Reykjavíkur hélt sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju...

Karlakór Reykjavíkur hélt sína árlegu aðventutónleika í Hallgrímskirkju um helgina, eina á laugardegi og tvenna á sunnudegi. Aðalgestur kórsins í ár var Sigrún Pálmadóttir sópran sem sungið hefur fjölda óperuhlutverka bæði hér á landi og erlendis. Meira
16. desember 2019 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Málverk eftir Klimt sem stolið var 1997 líklega fundið

Í febrúarmánuði árið 1997 var stolið úr Ricci Oddi-samtímalistasafninu í Piacenza á Ítalíu málverki eftir austurríska málarann Gustav Klimt. Málvekið, sem kallað er Portrett af dömu, málaði Klimt árið 1917. Meira

Umræðan

16. desember 2019 | Aðsent efni | 1137 orð | 1 mynd

Ísland í fremstu röð

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Með samhæfðum og markvissum aðgerðum getum við bætt árangur allra nemenda og í því tilliti munum við bæði reiða okkur á menntarannsóknir og horfa til þeirra leiða sem skilað hafa bestum árangri í nágrannalöndum okkar." Meira
16. desember 2019 | Aðsent efni | 1026 orð | 1 mynd

Skipun dómara

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Ég fæ ekki annað séð en að nefndin hafi með þessari nýju umsögn alfarið hafnað sínum eigin vinnubrögðum sem hún viðhafði í Landsréttarmálinu." Meira
16. desember 2019 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Vildarvinir eða venjulegt fólk?

Stormurinn í liðinni viku minnti á að náttúruöflin eru ekkert lamb að leika sér við. Sums staðar hætti allt að virka sem við reiknum með í nútímasamfélagi: Rafmagn, hiti, vatn, sími og útvarp. Meira

Minningargreinar

16. desember 2019 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Ásbjörn Jónsson

Ásbjörn Jónsson fæddist 20. október 1959. Hann lést 3. desember 2019. Útför Ásbjörns fór fram 13. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Bergljót Sigurlaug Einarsdóttir

Bergljót Sigurlaug Einarsdóttir fæddist 22. apríl 1928 á Djúpalæk á Langanesströnd. Hún lést á hjúkrunardeild HSA í Neskaupstað 5. desember 2019. Foreldrar hennar voru Einar V. Eiríksson og Gunnþórunn Jónasdóttir. Alsystkini hennar eru: Hilmar Sigþór,... Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Gunnar Páll Ingólfsson

Gunnar Páll Ingólfsson fæddist 26. maí 1934 í Reykjavík. Hann lést 10. desember 2019 á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar Gunnars voru þau Ingólfur Þ. Einarsson símritari, f. 13.11. 1906, d. 20.2 1970, og Sigríður Árnadóttir, f. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Gyða Hjaltalín Jónsdóttir

Gyða Hjaltalín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 29. apríl 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 1. desember 2019. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Egilsdóttir f. 27. september 1879, d. 18. apríl 1964 og Jón Hjaltalín Hákonarson, f. 21. desember 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Helgi Ingvar Guðmundsson

Helgi Ingvar Guðmundsson fæddist 11. júní 1929. Hann lést 24. nóvember 2019. Útför Helga Ingvars fór fram 3. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Sigríður Manasesdóttir

Sigríður Manasesdóttir frá Glæsibæ í Hörgársveit fæddist 6. ágúst 1937. Hún lést á Öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 5. desember 2019. Sigríður var dóttir Aðalheiðar Jónsdóttur, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Sigríður Mekkín Þorbjarnardóttir

Sigríður Mekkín Þorbjarnardóttir (Sigga) fæddist á Rannveigarstöðum í Geithellnahreppi í Álftafirði í Suður-Múlasýslu 3. ágúst árið 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. nóvember 2019. Að henni stóðu sterkir stofnar dugmikilla Íslendinga. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 2191 orð | 1 mynd

Sævar Brynjólfsson

Sævar Brynjólfsson fæddist 15. febrúar 1942 í Messíönuhúsi á Ísafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 1. desember 2019. Foreldrar hans voru Guðný Kristín Halldórsdóttir, f. 16. september 1910, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 2235 orð | 1 mynd

Úlfar Harðarson

Úlfar Harðarson fæddist í Reykjadal í Hrunamannahreppi 4. desember 1945. Hann lést á Landspítalanum 28. nóvember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Sigríður Bjarnadóttir, f. 1921, d. 2013 og Hörður Einarsson, f. 1921, d. 1999, bændur í Reykjadal. Meira  Kaupa minningabók
16. desember 2019 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Þuríður Pétursdóttir

Þuríður Pétursdóttir fæddist 28. ágúst 1956. Hún lést 4. desember 2019. Faðir Þuríðar var Pétur Eggerz Pétursson, f. 2. sept. 1932, d. 20. júní 1972, móðir Þuríðar er Bergljót Sigurðardóttir, f. 12. maí 1931. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Aramco á uppleið þriðja daginn í röð

Á sunnudag höfðu hlutabréf í Saudi Aramco, ríkisolíufélagi Sádi-Arabíu, hækkað í þrjá daga samfellt frá skráningu hjá kauphöllinni í Ríad. Markaðsvirði félagsins á nýafstöðnu hlutabréfaútboði var um 1. Meira
16. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 581 orð | 2 myndir

Mörkuðum orðið rórra

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það fékkst loksins staðfest á föstudag að tekist hefði að ljúka við áfangasamning milli Bandaríkjanna og Kína sem miðar af því að binda enda á tollastríðið sem ríkin hafa háð undanfarna 20 mánuði. Meira
16. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Sektaðir ef þeir greiða ekki rafrænt

Stjórnvöld á Grikklandi hyggjast draga úr skattsvikum með því að skylda almenning til að eyða a.m.k. 30% af tekjum sínum með rafrænum hætti. Þeir sem ekki ná 30% markinu, s.s. Meira

Fastir þættir

16. desember 2019 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. 0-0 Be7 6. d4 cxd4 7. Rxd4...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 c5 4. Bg2 Rc6 5. 0-0 Be7 6. d4 cxd4 7. Rxd4 0-0 8. Rc3 a6 9. Bf4 Rxd4 10. Dxd4 d6 11. Dd3 h6 12. Hfd1 e5 13. Be3 Dc7 14. Hac1 Bd7 15. Rd5 Rxd5 16. Meira
16. desember 2019 | Í dag | 19 orð

20.00 Bókahornið 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 &ndash...

20.00 Bókahornið 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi 21.30 Suður með sjó Endurt. allan... Meira
16. desember 2019 | Í dag | 306 orð

Af kerskni og heimsósóma

Ég hef í höndum nýútkomna bók eftir Helga Ingólfsson, „Enn af kerskni og heimsósóma ásamt barnasögum fyrir fullorðna“. Eins og heitið ber með sér kennir þar ýmissa grasa og er margt vel kveðið. Meira
16. desember 2019 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Beetlejuice tvö á leiðinni

Það var vorið 1988 sem skrítin og hræðileg grínmynd sem heitir Beetlejuice fór í sýningar og hún hefur sko ekki gleymst og fékk á sínum tíma mikið áhorf og góðar viðtökur. Meira
16. desember 2019 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Magnús Daníel Michelsen

30 ára Magnús er Reykvíkingur, ólst upp í Seljahverfinu en býr í Ásgarði. Hann er stúdent frá FB og er viðskiptastjóri hjá Borgun. Maki : Sigrún Benediktsdóttir, f. 1984, ferðamálafræðingur. Börn : Snorri Steinn, f. 2010, Brynjar Hrafn, f. Meira
16. desember 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Meðan nokkur dugur var í málræktendum ávítuðu þeir almenning stundum fyrir að bera dýflissa rangt fram, með -fl- í stað - bl - eins og í grufla, skrafl, innyfli, trufla og væflast. Meira
16. desember 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Nína Björk Svavarsdóttir

60 ára Nína er Garðbæingur og hefur ávallt búið þar, ólst upp í Túnunum en býr í Mýrunum. Hún er bókasafns- og upplýsingafræðingur í Fellaskóla. Börn : Birna Björk, f. 1984, Svavar Már, f. 1990, og Sandra Björk, f. 1993. Barnabörnin eru orðin fimm. Meira
16. desember 2019 | Árnað heilla | 772 orð | 3 myndir

Sá um flugið í Eyjum í 37 ár

Bragi Ingiberg Ólafsson fæddist 16. desember 1939 á Mosfelli í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans festu kaup á jarðhæð í húsinu Kalmanstjörn á Vestmannabraut 3 árið 1942 og þar voru æskuslóðir hans. Meira

Íþróttir

16. desember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Anna skipti um félag í Svíþjóð

Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir er gengin til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Uppsala en félagið greindi frá þessu á heimasíðu sinni í gær. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Draumurinn fékk skjótan endi

Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi er úr leik í baráttunni um að komast á Ólympíuleikana í Peking 2022 eftir 10:1-tap gegn Rúmeníu í Brasov í Rúmeníu í gær. Bæði lið voru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í 2. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

England Manchester United – Everton 1:1 • Gylfi Þór...

England Manchester United – Everton 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék ekki með Everton vegna veikinda. Burnley – Newcastle 1:0 • Jóhann Berg Guðmundsson er frá vegna meiðsla hjá Burnley. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Gull til Hollands í fyrsta sinn

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Holland er heimsmeistari kvenna í handknattleik í fyrsta sinn eftir afar dramatískan eins marks sigur gegn Spáni í úrslitaleik í Kumamoto í Japan í gær. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Valur U &ndash...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Valur U – Stjarnan U 19.45 Enski boltinn á Síminn Sport Crystal Palace – Brighton 19. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Hvað er í gangi hjá Arsenal?

Enski boltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Manchester City vann afar sannfærandi 3:0-útisigur á Arsenal er liðin mættust í lokaleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – Afturelding 22:23 HK – ÍR 26:34 FH...

Olísdeild karla Fram – Afturelding 22:23 HK – ÍR 26:34 FH – ÍBV 32:33 Stjarnan – Haukar 31:24 KA – Fjölnir 35:32 Selfoss – Valur 31:33 Staðan: Haukar 141031385:35523 Afturelding 141022387:35922 Valur 14914382:33419 ÍR... Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sá þriðji á þremur árum hjá Aroni

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í spænska handknattleiksliðinu Barcelona eru spænskir deildabikarmeistarar eftir 30:22-sigur gegn Bidasoa í úrslitaleik í Polideportivo-höllinni í Valladolid í gær. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Bandaríkjanna

Lið Bandaríkjanna vann sögulegan sigur í Forsetabikarnum í golfi um helgina gegn alþjóðlega liðinu en leikið var í Melbourne í Ástralíu. Alþjóðlega liðið leiddi með tíu vinningum gegn átta fyrir fjórða og síðasta keppnisdaginn. Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 965 orð | 1 mynd

Valur á miklu flugi

Selfoss/Akureyri Guðmundur Karl Einar Sigtryggsson Valsmenn fögnuðu 33:31-sigri gegn Selfossi í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Hleðsluhöllinni á Selfossi í fjórtándu umferð deildarinnar í gær en þetta var áttundi sigur liðsins í röð... Meira
16. desember 2019 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

*Það ráku margir upp stór augu þegar Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í...

*Það ráku margir upp stór augu þegar Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Everton þegar liðið heimsótti Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.