Greinar þriðjudaginn 17. desember 2019

Fréttir

17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

14 sinnum upp og niður Esjuna

John Snorri Sigurjónsson fjallamaður hóf í gærkvöldi 28 klukkustunda langa æfingu á Esjunni. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 3 myndir

50 manns við snjómokstur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kostnaður við snjómokstur á vegum Akureyrarbæjar á þessu ári stefnir í að verða vel yfir fjárveitingum til verkefnisins í fjárhagsáætlun bæjarins. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1280 orð | 2 myndir

Dómaravalið er komið í hring

Baldur Arnarson Ragnhildur Þrastardóttir Sú niðurstaða dómnefndar að þrír af átta umsækjendum um stöðu hæstaréttardómara séu jafn hæfir hefur dregið athyglina að nýjum aðferðum við dómaraval. Meira
17. desember 2019 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Enn óeirðir á Indlandi

AFP, Nýja Delí Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, kallaði eftir ró í gær eftir að óeirðir héldu áfram í landinu fimmta daginn í röð. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð

Gott að ráðherra geti valið úr fólki

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kveðst nú munu fara yfir umsögnina um stöðu dómara við Hæstarétt. Sér þyki ekki rétt að tjá sig um einstaka mál. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Greiðir kolefnisjöfnunina úr eigin vasa

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hefur kolefnisjafnað allar flugferðir sínar til og frá útlöndum á þessu ári úr eigin vasa. Meira
17. desember 2019 | Erlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Heimsótti óvænta kjósendur Íhaldsflokksins

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, heimsótti í gær Sedgefield, hið gamla kjördæmi Tonys Blairs, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð

Horfið frá reiknileið í dómaravali

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir dómnefnd vegna umsækjenda um dómarastöðu við Hæstarétt viðhafa aðra nálgun en í Landsréttarmálinu. Meira
17. desember 2019 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Kalla eftir „snörpum“ réttarhöldum

Demókratar á Bandaríkjaþingi tilkynntu í gær að þeir væru að búa sig undir átök um það hvaða vitni ætti að kalla til í öldungadeildinni, komi til þess að ákærur til embættismissis á hendur Donald Trump Bandaríkjaforseta verði samþykktar í fulltrúadeild... Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1192 orð | 4 myndir

Kerfið enn viðkvæmt og truflanir eru víða

Höskuldur Daði Magnússon Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Það eru smátruflanir hér og þar en annars eru flestir með rafmagn,“ segir Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri Rarik. Enn er víða unnið að viðgerðum á raflínum í kjölfar ofsaveðurs liðinnar viku og eftirkasta þess. Rafmagn fór af í Skagafirði í gærmorgun. Í fyrrinótt var unnið að hreinsun á tengivirki í Hrútatungu. Undir morgun í gær fór virkið aftur út vegna seltu. Virðist sem högg hafi komið á kerfið í kjölfarið og sló meðal annars út á Sauðárkróki og Hofsósi. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Trjáklippingar Ekki gefst langur tími til að nýta dagsbirtuna til útiverka þessa dagana þegar sólargangurinn er hvað stystur en nú eru fimm dagar fram að... Meira
17. desember 2019 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Legstaður Heydrichs opnaður

Gröf nasistaforingjans Reinhardts Heydrichs var opnuð um miðja síðustu viku að næturlagi. Lögreglan í Berlín segir að rannsókn sé hafin á því hverjir hafi verið að verki en svo virðist sem ekkert hafi verið fjarlægt úr gröfinni. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Lýsa áhyggjum af álagi á lækna

Stjórn læknaráðs Landspítalans sendi í gær frá sér ályktun þar sem lýst er yfir áhyggjum af starfsskilyrðum og vinnuálagi á læknum spítalans. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Olgujól sönghópsins í Fríkirkjunni í kvöld

Sönghópurinn Olga Vocal Ensemble hyggst syngja inn jólin á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld kl. 20. Olga Vocal Ensemble er alþjóðlegur sönghópur sem hefur sungið árlega á Íslandi síðan 2013. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Sjö vilja þjóna á Akranesi

Umsóknarfrestur um tvö prestsembætti í Garða- og Saurbæjarprestakalli er runninn út. Biskup Íslands auglýsti á dögunum embættin tvö laus til umsóknar. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 534 orð | 4 myndir

Stoppað í götin með nýjum umferðarlögum

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í nýjum umferðarlögum sem taka gildi um komandi áramót koma fram ýmsar nýjungar sem eru til þess fallnar að auka umferðaröryggi. Hefur t.d. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Stöðva framleiðslu tímabundið

Boeing tilkynnti í gærkvöldi að fyrirtækið myndi stöðva framleiðslu á Boeing 737 MAX-þotunum tímabundið í upphafi næsta árs, en ekki er sagt hvenær fyrirtækið gerir ráð fyrir að hefja framleiðsluna aftur. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Tjónið hleypur á hundruðum milljóna

Höskuldur Daði Magnússon Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Hjörtur J. Guðmundsson Enn er víða unnið að viðgerðum á raflínum í kjölfar ofsaveðursins sem gekk yfir í liðinni viku og eftirkasta þess. Meira
17. desember 2019 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Yngsti presturinn er í Heydölum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Yngsti prestur landsins, Dagur Fannar Magnússon, var vígður til prestsþjónustu í Austfjarðaprestakalli í Austurlandsprófastsdæmi með aðsetur í Heydölum í haust og tók til starfa 1. nóvember. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2019 | Leiðarar | 304 orð

Allt er best í hófi

Börn þurfa að kynnast vönduðum bókum, pappír og penna Meira
17. desember 2019 | Staksteinar | 198 orð | 2 myndir

Opin gröf, opin sár

Í fréttum gærdagsins var sagt frá því að gröf Reinhards Heydrichs nasistaforingja hefði verið opnuð. Nasisminn sogaði til sín delíkventa og illmenni eins og vin í eyðimörk dregur að sér þyrsta um langan veg. Það er ekki auðvelt að velja hver í þeim hópi standi hæst á verðlaunapalli viðbjóða, en Reinhard Heydrich hefði örugglega komist í úrslit. Meira
17. desember 2019 | Leiðarar | 431 orð

Vandamál til vinstri

Viðbrögð við kosningaúrslitunum benda ekki til mikillar jarðtengingar Meira

Menning

17. desember 2019 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Biskup við beðinn

Ég hef yndi af Donnu blindu og dauðaleit hennar að nýjum ástmanni, eftir að sá gamli sagði upp störfum við upphaf þáttaraðarinnar, sem sýnd er á þriðjudögum á RÚV. Meira
17. desember 2019 | Bókmenntir | 1416 orð | 2 myndir

Fyrstu kynni af framandi lúða

Bókarkafli | Í Verðandi segir Michelle Obama frá uppvexti sínum og mótunarárum, kynnum sínum af Barack og tímanum í Hvíta húsinu, en samtímis dvölinni þar vann hún að samfélags- og góðgerðarmálum. Katrín Harðardóttir íslenskaði bókina, Salka gefur út. Meira
17. desember 2019 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Karina látin

Dansk-franska leikkonan Anna Karina, sem var ein af stjörnum frönsku nýbylgjunnar í kvikmyndum, er látin, 79 ára að aldri. Hún lést á sjúkrahúsi í París af völdum krabbameins. Meira
17. desember 2019 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Leikarinn Danny Aiello látinn

Bandaríski leikarinn Danny Aiello er látinn, 86 ára að aldri. Meira
17. desember 2019 | Leiklist | 56 orð | 1 mynd

Leikhúskaffi um Vanja frænda

Borgarbókasafnið í Kringlunni og Borgarleikhúsið bjóða upp á leikhúskaffi í dag í safninu kl. 17.30. Meira
17. desember 2019 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Myndmálssaga styrkt

Ríkisstjórnin samþykkti fyrir helgi að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til rannsóknar á íslenskri myndmálssögu og útgáfu hennar. Meira
17. desember 2019 | Bókmenntir | 255 orð | 3 myndir

Óútskýranlegur sannleikur ljóðrænna lista

Eftir Þórdísi Gísladóttur. Benedikt, 2019. Innbundin, 57 bls. Meira
17. desember 2019 | Bókmenntir | 267 orð | 2 myndir

Rúmum 11 milljónum úthlutað í 27 styrki

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði nýverið rúmum 11 milljónum króna í 27 styrki til þýðinga á íslensku, í seinni úthlutun ársins. Þar af hljóta 11 bækur fyrir börn og ungmenni styrk. Alls bárust 43 umsóknir og sótt var um tæpar 36 milljónir króna. Meira
17. desember 2019 | Tónlist | 498 orð | 3 myndir

Söngrúnir fornaldar

Eftir Árna Heimi Ingólfsson. Crymogea, 2019. 231 bls. Meira
17. desember 2019 | Kvikmyndir | 468 orð | 1 mynd

Tilnefnd sem besta drama

Stuttmyndin Kanarí eftir Erlend Sveinsson hefur hlotið tilnefningu sem besta dramamynd ársins hjá streymisveitunni Vimeo en dómnefnd í þeim flokki skipa bandarísku leikararnir Alec Baldwin og Oscar Isaac. Verðlaunin verða afhent snemma á næsta ári. Meira
17. desember 2019 | Tónlist | 567 orð | 1 mynd

Þrá eftir því bjartara

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrsta breiðskífa Önnu Grétu Sigurðardóttur, Brighter , er komin út á vegum Prophone, fyrirtækis sem heyrir undir Naxos sem þýðir að platan mun fá góða dreifingu víða um heim. Meira

Umræðan

17. desember 2019 | Aðsent efni | 232 orð | 1 mynd

Að vinna hjá Útlendingastofnun

Eftir Trausta Sigurðsson: "Það er sama hvað Útlendingastofnun gerir og allt löglega þá þurfa einhverjir að finna að því." Meira
17. desember 2019 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Framför í mannréttindamálum á Íslandi

Eftir Ögmund Jónasson: "Þótt mörgu sé enn ábótavant í mannréttindastarfi á Íslandi er ánægjulegt að geta sagt frá því að aðili sem fylgist grannt með framgangi mála skuli telja okkur vera að þokast áleiðis í rétta átt með þeim markvissu skrefum sem nú hafa verið stigin." Meira
17. desember 2019 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Nornabaugar

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Reyndar held ég að þetta guðlausa sköpunarverk vísindanna og fjármagnsins sé ein versta gjöf sem hægt er að gefa hverjum sem er." Meira
17. desember 2019 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Sterkir fjölmiðlar skipta sköpum

Miklar breytingar hafa orðið á rekstrarumhverfi fjölmiðla með tilkomu samfélagsmiðla og nýrra miðlunarleiða. Flestir fjölmiðlar byggja afkomu sína á auglýsingum og áskriftum og þegar báðir tekjustraumarnir minnka verulega verður staðan erfið. Meira

Minningargreinar

17. desember 2019 | Minningargreinar | 1794 orð | 1 mynd

Kristinn Hilmar Jóhannsson

Kristinn Hilmar Jóhannsson fæddist í Hvammi í Þistilfirði 19. apríl 1929. Hann lést á heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 10. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Sigfúsdóttir, f. 2. nóvember 1894, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2019 | Minningargreinar | 1410 orð | 1 mynd

Ragnar H. Hafliðason

Ragnar Hafsteinn Hafliðason fæddist í Viðey í Vestmannaeyjum 12. nóvember 1928. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 3. desember 2019. Foreldrar hans voru Hafliði Ólafsson, f. 1894 á Lækjarbakka í Mýrdal, og Guðbjörg Erlendsdóttir, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2019 | Minningargreinar | 1265 orð | 1 mynd

Svala Veturliðadóttir

Svala Veturliðadóttir fæddist á Ísafirði 26. janúar 1936. Hún lést á Vífilsstöðum 9. desember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Veturliði Guðbjartsson, f. 26. júní 1883, d. 21. september 1966, og Guðrún Halldórsdóttir, f. 3. september 1889, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2019 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Þóra Þ. Björnsdóttir

Þóra Þ. Björnsdóttir fæddist 10. mars 1936. Hún lést 28. nóvember 2019. Útför Þóru fór fram 13. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2019 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Þórir Lúðvíksson

Þórir Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1950. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 5. desember 2019. Þórir var sonur hjónanna Lúðvíks Valdimarssonar hárskera, f. 19.9. 1920, d. 31.8. 1990 og Guðrúnar Þorgeirsdóttur húsmóður, f. 28.6. 1918, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 430 orð | 4 myndir

55% tollur á færeyskar vörur

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fimmtíu og fimm prósenta tollur mun að óbreyttu falla á fiskeldisfóður og fleiri vörur sem fluttar eru inn til Íslands frá Færeyjum frá og með 1. janúar nk., en fóðrið hefur verið tollfrjálst hingað til. Meira
17. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið harðort í garð skipafélaga

Eimskipafélagi Íslands hefur borist síðara andmælaskjal frá Samkeppniseftirlitinu (SKE) og hefur félagið nú fyrst fengið í hendur með tæmandi hætti þær ásakanir sem á það eru bornar að því er fram kom í tilkynningu félagsins til Kauphallar . Meira

Fastir þættir

17. desember 2019 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 c6 7. Dc2 b6 8...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 c6 7. Dc2 b6 8. b3 Bb7 9. Bb2 Rbd7 10. Rc3 Hc8 11. e4 c5 12. exd5 exd5 13. Hfd1 Dc7 14. cxd5 Rxd5 15. Rxd5 Bxd5 16. dxc5 Bxf3 17. Bxf3 Rxc5 18. Df5 g6 19. Dg4 Hfd8 20. Bd5 Rd7 21. Hac1 Db8 22. Meira
17. desember 2019 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Ásdís Ragna Einarsdóttir

40 ára Ásdís er Keflvíkingur, er með BSc í grasalækningum frá University of East London og starfar sjálfstætt sem grasalæknir. Maki : Stefán Ragnar Guðjónsson, f. 1977, framkvæmdastjóri innkaupasviðs hjá Samkaupum. Börn : Kamilla Birta Guðjónsdóttir, f. Meira
17. desember 2019 | Árnað heilla | 557 orð | 4 myndir

Dugleg að ferðast á árinu

Björg Sigurðardóttir er fædd 17. desember 1959 í Reykjavík. Hún ólst upp á Seltjarnarnesi og var búsett þar í þrjátíu ár. Björg gekk í Mýrarhúsaskóla og lauk síðan landsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Meira
17. desember 2019 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Last Christmas endurútgefið eftir 35 ár

Jólin koma snemma í ár í formi endurgerðar myndbandsins við lagið Last Christmas en myndbandið kom út í geggjaðri 4K-upplausn. Þessi endurgerð hefur vakið mikla lukku en myndbandið kom fyrst út fyrir 35 árum eða í desember árið 1984. Meira
17. desember 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

„Það var ekki meiningin að valda persónulegum hugarangri.“ Aldrei of mikið um góða meiningu, en hugarangur er hvorugkyns þótt það beygist – án greinis – eins og farangur . Meira
17. desember 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Sigríður Lind Eyglóardóttir

50 ára Sigríður er Borgnesingur en býr í Reykjavík. Hún er að klára nám til löggildingar fasteignasala og starfar sem fasteignasali á 101 Reykjavík fasteignasölu. Maki : Finnur Jóhannsson Malmquist, f. 1964, grafískur hönnuður á ENNEMM. Meira
17. desember 2019 | Í dag | 271 orð

Staður Hargeisa og dog eða dogg

Ragnar Skjóldal sendi Vísnahorni línu, sem mér er ljúft að birta, og gef ég honum orðið: „Tilefnið er að Úlfur Ragnarsson, tengdapabbi minn og faðir Karls Ágústs Úlfssonar leikara, verður áttræður næsta aðfangadag. Meira

Íþróttir

17. desember 2019 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Aldrei byrjað jafn snemma

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst fjórum dögum fyrr en nokkru sinni áður á komandi keppnistímabili. Fyrstu leikir í úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildinni, eiga að fara fram miðvikudaginn 22. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Aron frá Kristiansand til Brussel

Knattspyrnumaðurinn Aron Sigurðarson gekk í gær til liðs við belgíska B-deildarfélagið Royale Union Saint-Gilloise. Kemur hann til félagsins frá Start í Noregi, þar sem hann er nýbúinn að fara upp í efstu deild með liðinu. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Duncan Ferguson , tímabundinn knattspyrnustjóri Everton, vakti athygli...

Duncan Ferguson , tímabundinn knattspyrnustjóri Everton, vakti athygli og furðu margra þegar hann tók Moise Kean af velli í leiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Ferguson hafði skipt Kean inn á 18 mínútum áður. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Brighton 1:1 Staðan: Liverpool...

England Crystal Palace – Brighton 1:1 Staðan: Liverpool 17161042:1449 Leicester 17123240:1139 Manch.City 17112447:1935 Chelsea 1792631:2529 Tottenham 1775532:2426 Manch. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Gott jafnvægi reynslu og ungdóms í landsliðinu

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, og aðstoðarmenn hans hafa sett saman nítján manna hóp leikmanna í aðdraganda lokakeppni EM. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – Stjarnan U 30:29 Staðan: Þór Ak...

Grill 66-deild karla Valur U – Stjarnan U 30:29 Staðan: Þór Ak. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Gylfi leikur undir stjórn Ancelottis

Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hefur samþykkt að taka við enska úrvalsdeildarliðinu Everton. Félagið sjálft hafði ekki staðfest tíðindin þegar blaðið fór í prentun, en Sky segir samkomulag í höfn. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Hef fulla trú á að við getum strítt Wolfsburg

Evrópudeildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Mér líst bara vel á þetta verkefni. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Hertz-hellirinn: ÍR – Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Hertz-hellirinn: ÍR – Fjölnir 19.15 Hveragerði: Hamar – Keflavík b 19.15 Mustad-höll: Grindavík b – Njarðvík 20. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Landsliðsmaður færir sig um set

Frederik Schram, einn af markvörðum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er á förum frá danska félaginu SønderjyskE þegar samningur hans rennur út um áramótin. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Mögnuð einvígi fram undan

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að mögnuð einvígi milli enskra og spænskra knattspyrnuliða verði á dagskránni í lok febrúar og mars á næsta ári. Meira
17. desember 2019 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

NBA-deildin New Orleans – Orlando 119:130 Indiana &ndash...

NBA-deildin New Orleans – Orlando 119:130 Indiana – Charlotte 107:85 Atlanta – LA Lakers 96:101 Brooklyn – Philadelphia 109:89 Denver – New York 111:105 Golden State – Sacramento 79:100 Staðan í Austurdeild: Milwaukee... Meira

Bílablað

17. desember 2019 | Bílablað | 438 orð | 1 mynd

Á 65 ára Land Rover frá Singapúr til Bretlands

Á árunum 1955 og 1956 lögðu sex ungir námsmenn frá Oxford og Cambridge af stað í sextán þúsund kílómetra ökuferð frá Lundúnum til Singapúr á tveimur Land Rover Series I bílum; „Oxford“ og „Cambridge“. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Bandaríski staðallinn betri

Bandarískir kaggar eru hafðir fyrir rangri sök og áherslurnar rangar í útblástursmálum. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 138 orð | 1 mynd

Bílstjórar samþykkir áfengismælum

Evrópusambandið (ESB) hefur ákveðið að frá og með árinu 2022 skuli innbyggður áfengismælir vera í öllum nýjum bílum. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 253 orð | 1 mynd

Dæmigerður eigandi rafbíls í Frakklandi er 56 ára karl

Eitt og annað má setja inn í hermilíkön til hvers konar mælinga. Er þannig hægt að fá út hin ýmsu meðaltöl. Bílablaðið Auto Plus í Frakklandi hefur gert úttekt á rafbílaeign en það kallar á umtalsverða útreikninga því alls eiga 88. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 976 orð | 13 myndir

Einfaldur og þægilegur rafmagnaður ferðafélagi

Á góðum sumardegi er hægt að keyra milli Reykjavíkur og Akureyrar á einni hleðslu á einum allra vinsælasta rafbíl Evrópu, Renault Zoe. Hleðslan dugar þó skemur í frosti og kulda. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Ekki láta húða bílinn vitlaust

Keramikhúðun kallar á nákvæmni og verkþekkingu. Húðin verndar lakkið vel og fegrar. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 761 orð | 2 myndir

Ekki sama hvernig er staðið að keramíkhúðun

Undirbúningsvinnan tekur mestan tíma og þarf lakkið að vera lagfært og tandurhreint áður en harði hjúpurinn er borinn á. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Ferrari fyrst með rafbíl eftir 2025

Ítalska sportbílasmiðnum Ferrari virðist ekkert liggja á að blanda sér í hóp hefðbundinna bílaframleiðenda og smíða rafbíl. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 20 orð

» Í bíltúr á 100 milljóna króna Rolls-Royce Cullinan er allt heimsins...

» Í bíltúr á 100 milljóna króna Rolls-Royce Cullinan er allt heimsins baknag og tuð á bak og burt... Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 1781 orð | 21 mynd

Íburðurinn slær mann næstum út af laginu

Það er ekki á hverjum degi að blaðamönnum stendur til boða að aka 100 milljóna króna lúxusjeppa 2.000 km leið frá Skandinavíu til Bæjaralands. Rolls-Royce Cullinan gladdi bæði ökumann og vegfarendur hvar sem hann fór. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 585 orð | 4 myndir

Létt og spræk Ampera-e

Opel hefur hannað bíl sem státar af flestu því sem góður borgarbíll hefur upp á að bjóða. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 349 orð | 1 mynd

Litríkur orkusparnaður

Bandaríski bílsmiðurinn Ford vísar til rannsókna Þjóðartilraunastofu endurnýjanlegrar orku (NREL) sem leiddu í ljós að notkun loftræstibúnaðar hreins rafbíls gæti stytt drægi hans um helming. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd

Nú með enn meira drægi

Nýjasta kynslóð rafmagns-Zoe kemst langt á hleðslunni við réttar aðstæður. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 772 orð | 3 myndir

Stórir bandarískir bílar hafðir fyrir rangri sök

Eðlilegra væri að leggja áherslu á að lágmarka losun nituroxíðs frekar en að einblína á koltvísýring, og fylgja bandarískum mengunarstöðlum frekar en evrópskum. Meira
17. desember 2019 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Toyota RAV4 valinn bíll ársins í Japan

Í fyrsta sinn í áratug hefur Toyota hlotnast titillinn bíll ársins í Japan. Hreppti nýi RAV4 titilinn er bíll ársins var valinn í fertugasta sinn í Japan. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.