Greinar fimmtudaginn 19. desember 2019

Fréttir

19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

2.500 símtöl á tveimur dögum

Starfsmenn umferðarþjónustu Vegagerðarinnar svöruðu samtals um 2.500 símtölum á þriðjudag og miðvikudag í síðustu viku, þegar óveður gekk yfir landið, þetta kemur fram í frétt Vegagerðarinnar. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ákærður fyrir árás með röri og múrsteini

Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa í október árið 2017 fyrir utan skemmtistaðinn Moe‘s Bar & Grill við Jafnasel veist að öðrum manni á fimmtugsaldri. Skv. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Árið enn án banaslyss í flotanum

Ekkert banaslys hefur orðið á sjó meðal lögskráðra íslenskra sjómanna það sem af er árinu. Það gæti því orðið sjötta árið og það þriðja í röð, sem ekkert slíkt slys verður í flotanum. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

„Algjör bylting fyrir brunavarnir í héraðinu“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ný slökkvistöð er risin á Hellu og verður hún tekin í gagnið næsta vor. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

„Litlar stelpur eru miklar sölukonur“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sóley Hjaltadóttir var með sölubás í Firði í Hafnarfirði á dögunum og seldi allt handverk sitt, sem hún hafði unnið að síðan í haust. „Ég seldi fyrir tuttugu þúsund,“ segir sjö ára hnátan stolt. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

„Viðkvæmt kerfi“ kortlagt eftir jól

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er einn af stóru atburðunum sem raforkukerfið hefur þurft að takast á við,“ segir Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri Rarik. Enn er glímt við eftirköst og afleiðingar óveðursins mikla í síðustu viku. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 366 orð

„Þá liggur afi þarna steindauður innan við dyrnar“

Ólafur Jónsson og Guðný Pétursdóttir bjuggu á Gautastöðum 1893-1921 en voru þar síðan áfram í horni hjá dætrum sínum. Þar lést Ólafur 3. febrúar 1924, varð bráðkvaddur í bæjargöngunum á 72. aldursári. Þorleifur Þorláksson í Langhúsum var á 10. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Braut upp hurðir og rúður HÍ

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Innbrotsþjófur hefur herjað á fjölda bygginga Háskóla Íslands síðustu þrjá mánuði, brotið þar upp hurðir og glugga, brotist inn á skrifstofur starfsfólks og stolið nýjum fartölvum, flökkurum og myndavélum. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð

Dómsmál í nýju ljósi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Breytt nálgun dómaranefndar gæti haft áhrif á málsmeðferðina fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Yfirdeild dómstólsins tekur Landsréttarmálið fyrir í febrúar. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Stjörnustríð Í gær sýndu Sambíóin rúmlega sjö samfelldar klukkustundir af Stjörnustríðskvikmyndum í tilefni þess að ný Stjörnustríðsmynd, The Rise of Skywalker , er frumsýnd í... Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Ekkert sparað í öryggismálum

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Landsvirkjun og Reykjavík Data Center, nýtt hátæknigagnaver í Reykjavík, undirrituðu grænan rafmagnssamning í gær um afhendingu Landsvirkjunar á allt að 12 megavöttum til gagnaversins. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 561 orð | 5 myndir

Erum vön fannfergi og ófærð

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk hér á svæðinu hefur síðustu vikuna þjappað sér saman um viðfangsefnin sem leysa þarf. Aðstæður hér á Dalvík og í Svarfaðar- og Skíðadal hafa verið mjög óvenjulegar. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1134 orð | 3 myndir

Fékk vísbendingar að handan

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Viðtökurnar hafa verið mjög góðar, miklu betri en við áttum von á. Byggðasagan hefur þróast eins og lagt var upp með, að þetta yrði gott uppflettirit fyrir allar jarðir héraðsins. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Flækjustig málsins ástæða tafar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Rannsókn lögreglunnar á skipulagðri glæpastarfsemi tengdri verslunum Euro Market er enn á lokametrunum að sögn Karls Steinars Valssonar, yfirlögregluþjóns hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. Meira
19. desember 2019 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Gagnrýnir Corbyn harðlega

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, hvatti í gær samflokksmenn sína til þess að snúa bakinu við „hálf-byltingarkenndum sósíalisma“ eftir að flokkurinn beið sitt versta afhroð í þingkosningum frá árinu... Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1072 orð | 3 myndir

Georg Jensen er ekki það sama og Georg Jensen

Allar damask ofnar vörur frá Georg Jensen Damask eru gerðar úr langtrefja egypskri bómull Árið 2016 voru framleiddar 630 þúsund vörur og kvörtunarhlutfallið var 0,1% sem er fáheyrt í heiminum Mikið er lagt upp úr gæðum vörunnar og eingöngu eru notuð... Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Góður rekstur og lækkandi skuldir

Áætlað er að heildarútgjöld Hafnarfjarðarbæjar á næsta ári verði 29,3 milljarðar króna skv. fjárhagsáætlun sem bæjarstjórn samþykkti fyrr í vikunni. Laun verða um tæpur helmingur útgjalda eða 14,7 ma. kr. og fjármagnskostnaður er áætlaður um 1,4 ma. kr. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð

Grípa til plans B ef ekkert breytist í viðræðunum

„Það hefur verið ótrúlegur hægagangur í þessum viðræðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um kjaraviðræður stéttarfélaganna og viðsemjenda hjá ríki, Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Gæti orðið sjötta árið án banaslyss á flotanum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nú þegar tólf dagar eru eftir af árinu hefur ekki orðið banaslys meðal íslenskra sjómanna á fiski- og flutningaskipaflotanum og árið gæti því orðið það sjötta í sögunni sem slík slys verða ekki. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Halaveðrið rætt í dag

Félagið Minjar og saga heldur aðalfund sinn í dag, fimmtudag, kl. 12 í fundarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu 41. Á dagskránni verða almenn aðalfundarstörf. Einnig mun Steinar J. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð

Heyrðist þá „haltu kjafti“

Guðbrandur Þór Jónsson frá Saurbæ í Fljótum, segir svo frá í Byggðasögunni, í samtali við Hjalta: „Einu sinni í póstferð að vetri til var ég að fara frá Saurbæ og stefndi beint á brúna fyrir Fljótaá. Meira
19. desember 2019 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hitabylgja ýtir undir skógarelda í Ástralíu

Þessi kóalabjörn, sem nú dvelur í Taronga-dýragarðinum í Sydney í Ástralíu er á meðal þeirra fjölmörgu dýra sem fengið hafa skjól í garðinum vegna skógarelda sem hafa farið illa með heimkynni þeirra í nágrenni borgarinnar. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Hjörleifur heiðraður fyrir starf í þágu minjaverndar

Náttúrufræðingurinn Hjörleifur Guttormsson hlaut Minjaverndarviðurkenningu Minjastofnunar Íslands 2019 á ársfundi stofnunarinnar fyrir skömmu. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1056 orð | 3 myndir

Hringekja hjá dómaranefnd

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls hafa 17 lögfræðingar setið sem fulltrúar dómnefnda vegna skipanar dómara frá árinu 2017. Eru þá meðtaldir lögfræðingar sem komu inn sem varamenn en þurftu jafnvel að víkja sæti af ýmsum ástæðum. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Hver klárar Álftanesveginn?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Einn er sá vegur sem hefur sérstöðu í umræðunni um skilavegi. Er það Álftanesvegur í Garðabæ. Eftir er að leggja hluta vegarins, þ.e. frá Engidal að Garðahrauni. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 487 orð | 4 myndir

Hörð ádeila á stjórnarfrumvarp

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sóttvarnalæknir er andvígur áformum umhverfisráðherra um að afnema starfsleyfi og skráningarskyldu fyrir brennur, almenningssalerni, daggæslu í heimahúsum og gæludýraverslanir. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Jólasögur, söngur og tónlist

Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson og Rebecca Scott Lord, úr grínistahópnum Fyndnustu mínar, halda jólaviðburð í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld kl. 20. Viðburðurinn nefnist einfaldlega „Jólaglaðningur Rebeccu & Rúnars“. Húsið verður opnað kl. 19. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Komust fljótt aftur á beinu brautina eftir óveðrið

Óveðrið sem geisaði á landinu öllu í síðustu viku setti strik í reikninginn hjá starfsfólki Íslandspósts sem hefur í nógu að snúast í desembermánuði. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Kökudrottningin fór klyfjuð út

Bökunarkeppni matarvefsins, Jólakakan 2019, fór fram á dögunum í fyrsta skipti og var þátttaka framar björtustu vonum. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

Köngulær í kaupbæti með vínberjum á aðventu

Í aðdraganda jóla skjóta iðulega upp kollum hin ýmsu kvikindi sem borist hafa til landsins með fjölbreyttum innflutningi vegna jólahaldsins. Sitthvað berst til dæmis með dönsku jólatrjánum, alls kyns glingri, fersku grænmeti og ávöxtum. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Maukað fæði leysir margra vanda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við þurfum öll að geta nærst vel; öðruvísi líður okkur ekki vel, né getum notið dagsins. Því þarf stundum að útbúa mat við hæfi fólks sem ekki getur nærst á hefðbundin hátt. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg útvegar salt og sand

Íbúar Reykjavíkurborgar eiga nú þess kost að sækja sér salt og sand á hverfastöðvar og verkbækistöðvar borgarinnar vilji þeir vinna á hálku og bæta þannig öryggi á gönguleiðum og í heimkeyrslum. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 901 orð | 3 myndir

Rímar við frásagnir Sturlungu

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Miklar framkvæmdir hafa verið í Reykholti í Borgarfirði á 12. og 13. öld. Þar voru stök timburhús og ríkmannleg, gufa var leidd í þau til upphitunar eða einhverrar starfsemi og jarðgöng út í Snorralaug. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Roðagylltu heiminn og styrktu Kvennaathvarfið

„Óveðrið kom í veg fyrir að við gætum afhent styrkinn 10. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Segir Ásmund mannleysu

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, hefur ekki áhyggjur af stöðu sinni vegna bréfs Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
19. desember 2019 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Skoðar plánetur utan sólkerfisins

CHEOPS-sjónauki Evrópsku geimferðastofnunarinnar ESA var settur á sporbaug jarðar í gær, degi á eftir áætlun. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 1111 orð | 4 myndir

Spennandi markaður í Japan

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla og sala á Ísey skyri hefst í Japan í byrjun næsta árs. Forstjóri Mjólkursamsölunnar segir miklar vonir bundnar við þennan nýja markað. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Stóðu 224 klukkutíma í ræðustólnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Haustþingi 150. löggjafarþingsins lauk á sjöunda tímanum í fyrrakvöld og fóru í alþingismenn þá jólafrí. Stíft var fundað á Alþingi tvo síðustu þingdagana fyrir jól. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tilnefndur sem varaseðlabankastjóri

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið skv. nýjum lögum um Seðlabankann sem taka gildi um áramót. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Tvær milljónir til Foreldrahúss

Verslanir í Kringlunni söfnuðu alls rúmlega 2 milljónum króna á góðgerðardaginn ,,Af öllu hjarta“ sem fram fór 19. september sl. í Kringlunni. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Tvær milljónir til Ljóssins frá Kiwanisklúbbnum Eldey

Kiwanisklúbburinn Eldey í Kópavogi kom á dögunum færandi hendi í Ljósið, endurhæfingarmiðstöð krabbameinsgreindra og aðstandenda þeirra, og gáfu styrk að andvirði 2 milljóna króna. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Undirbúa innreið á Kínamarkað

Ísey útflutningur ehf. er að undirbúa innreið sína á Kínamarkað. Samstarfsaðilar fyrirtækisins í Hong Kong eru að setja upp framleiðslu á skyri í mjólkursamlagi í Qingdao sem er helsta borgin í Shandong-héraði við Gulaflóa. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór aftengt á Dalvík

Þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi var búist við því að varðskipið Þór, sem hefur sinnt hlutverki rafstöðvar á Dalvík síðan í síðustu viku, yrði aftengt áður en fimmtudagsmorgun gengi í garð. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Veislumáltíð Berglindar

Hamborgarhryggur mun leika aðalhlutverk á ansi mörgum heimilum á aðfangadag og því eins gott að vera með á hreinu hvernig á að elda hann. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Veita stuðning til viðgerða á Óðni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn þriðjudag að nýta fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til stuðnings við Hollvinasamtök Óðins, félag velunnara hins gamla varðskips. Meira
19. desember 2019 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vilja vægari úrræði

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar og Kínverjar lögðu til í fyrrinótt að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna létti á þeim viðskiptaþvingunum sem nú eru í gildi gegn Norður-Kóreu, gegn því að ríkið taki skref í átt að láta kjarnorkuvopn sín af hendi. Meira
19. desember 2019 | Innlent - greinar | 164 orð | 5 myndir

Vinna saman og búa saman

Leikaraparið Þórey Birgisdóttir og Hákon Jóhannesson eru alls ekki komin með leiða hvort á öðru þótt þau bæði vinni saman og búi saman. Nýverið festu þau kaup á sinni fyrstu íbúð sem er á besta stað í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu. Meira
19. desember 2019 | Innlendar fréttir | 878 orð | 3 myndir

Víða er fjölda hrossa enn saknað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hrossum sem vitað er að drápust í ofsaveðrinu í síðustu viku hafði ekki fjölgað í gær, að sögn Sigríðar Björnsdóttur, dýralæknis hrossasjúkdóma. Áætlað hafði verði að 60-80 hross hefðu drepist. Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2019 | Leiðarar | 303 orð

Kólnar á Kóreuskaga?

Táknræn skref eru ágæt svo langt sem þau ná. En þau ná aldrei alla leið. Meira
19. desember 2019 | Staksteinar | 154 orð | 1 mynd

Rafmagnslaus starfsemi

Páll Vilhjálmsson telur að einkennilegt fréttamat birtist enn og aftur hjá fréttastofu ríkisins: RÚV sendir ítrekað fréttamenn hálfa leið yfir hnöttinn, til Namibíu, en lætur vera að senda fréttamann á hamfarasvæði á Íslandi. Meira
19. desember 2019 | Leiðarar | 355 orð

Öfugþróun hjá hinu opinbera

Ísland verður ekki rekið með opinberum starfsmönnum einum saman Meira

Menning

19. desember 2019 | Bókmenntir | 1026 orð | 4 myndir

„Hvein hressilega í hjólinu“

Bókarkafli | Út er komin bókin Hofsá & Sunnudalsá. Er þetta sjötta bókin sem Litróf gefur út um bestu laxveiðiár landsins. Eins og áður er Guðmundur Guðjónsson ritstjóri og Einar Falur Ingólfsson tekur ljósmyndir. Meira
19. desember 2019 | Bókmenntir | 240 orð | 3 myndir

Björtu hliðarnar hafa vinninginn

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur. GPA-útgáfa 2019. Kilja, 249 bls. Meira
19. desember 2019 | Hönnun | 1346 orð | 7 myndir

Borgarbragur í deiglu – Byggingar, saga og sýn

Drjúgt ævistarf [Guðjóns] var drifið af andríki og brennandi hugsjón um endurreisn íslenskrar menningar sem mótaðist af umbótahugsun og nýsköpun. Meira
19. desember 2019 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Camerarctica leikur Mozart við kertaljós

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum rétt fyrir jól og leikur verk eftir Mozart. Meira
19. desember 2019 | Kvikmyndir | 303 orð | 1 mynd

Dagskrá liggur fyrir

Alliance Française og Franska sendiráðið á Íslandi halda Frönsku kvikmyndahátíðina í janúar á næsta ári í samstarfi við Bíó Paradís og verður það í tuttugasta sinn sem blásið er til hennar. Meira
19. desember 2019 | Bókmenntir | 279 orð | 3 myndir

Endalausir sumardagar í sveit

Eftir Guðríði Baldvinsdóttur. Sæmundur, 2019. Innb., 124 bls. Meira
19. desember 2019 | Tónlist | 941 orð | 1 mynd

Gerði gott úr slæmu sambandi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Það er gaman að þessu og mikill heiður. Auðvitað er alltaf gaman að fá viðurkenningu fyrir það sem maður hefur lagt mikla vinnu í,“ segir Ásta Kristín Pjetursdóttir um gagnrýni sem birtist fyrir viku í Morgunblaðinu á fyrstu breiðskífu hennar, Sykurbað. Gagnrýnandi, Ragnheiður Eiríksdóttir, gaf plötunni fimm stjörnur af fimm mögulegum og skrifar m.a. að hún muni ekki hvenær hún hafi síðast orðið jafnuppnumin við að hlusta á frumraun íslensks listamanns. Komst platan einnig á Kraumslistann, lista yfir plötur tilnefndar til Kraumsverðlaunanna sem afhent voru í síðustu viku. Meira
19. desember 2019 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Háðfuglar gefa sig alvörunni á vald

George Simenon var á sínum tíma gríðarlega vinsæll rithöfundur og bækur hans um Maigret lögregluforingja rokseldust. Simenon var ákaflega afkastamikill. Segir sagan að hann hafi skrifað bók á viku þegar sá gállinn var á honum. Meira
19. desember 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Kór Bústaðakirkju heldur jólatónleika

Kór Bústaðakirkju heldur tónleika í kirkjunni í kvöld kl. 18. Yfirskrift tónleikana er „Við kertaljós“ og mun kórinn flytja hátíðleg jólalög við kertaljós. Meira
19. desember 2019 | Bókmenntir | 275 orð | 3 myndir

Saga af samlífi

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson. Vaka-Helgafell, 2019. Kilja, 432 bls. Meira
19. desember 2019 | Bókmenntir | 1250 orð | 4 myndir

Síldin kom, síldin hvarf

Eftir Pál Baldvin Baldvinsson. JPV forlag, 2019. Innb., 1.152 bls., myndir, skrár. Meira
19. desember 2019 | Kvikmyndir | 444 orð | 5 myndir

Sníkjudýrin efst á lista

Listar yfir bestu verk ársins í hinum ýmsu listgreinum eru farnir að birtast, enda stutt til áramóta. Meira
19. desember 2019 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Sveiflustöðin heldur jólaball í Iðnó

Jólaball Sveiflustöðvarinnar verður haldið í Iðnó í kvöld kl. 20 og lýkur með því haustönn skólans. Á ballinu verður steppdanssýning og burlesque- og kabarettatriði, „vintage“ hársnyrting verður í boði og ljósmyndabás á svæðinu. Meira
19. desember 2019 | Bókmenntir | 249 orð | 1 mynd

Útgáfu Stínu verður hætt

Aðstandendur Stínu – Tímarits um bókmenntir og listir , hafa ákveðið að hætta útgáfunni. 2. hefti 14. Meira

Umræðan

19. desember 2019 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Aukin fræðsla um heilabilun

Skilningur á aðstæðum og líðan fólks með heilabilun er mikilvæg forsenda þess að komið sé fram við það af þeirri virðingu sem því ber og að það fái viðeigandi þjónustu í öllum aðstæðum. Meira
19. desember 2019 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Eftir storminn

Eftir Elías Elíasson: "Það sleifarlag sem núverandi löggjöf veldur í nauðsynlegum endurbótum á flutningskerfinu gengur ekki lengur." Meira
19. desember 2019 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Fangi hinna fáu

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Sífellt fleiri spyrja sig hvort stóru fjölmiðlarnir séu orðnir pólitísk vopn í hugmyndafræðilegu stríði umrótsmanna." Meira
19. desember 2019 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Jól

Eftir Gunnar Björnsson: "Kristindómurinn heldur því fram, að þetta sé svona og engan veginn öðruvísi." Meira
19. desember 2019 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Sérhagsmunir fá stuðning úr óvæntri átt

Eftir Andrés Magnússon: "Helsta markmið frumvarpsins var að koma úthlutunarreglum tollkvótanna í það horf að verð innfluttra landbúnaðarvara gæti lækkað, íslenskum neytendum til hagsbóta." Meira
19. desember 2019 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Snjóþyngsli á Öxi

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Fækkum strax snjóþungum fjallvegum." Meira
19. desember 2019 | Aðsent efni | 511 orð | 2 myndir

Uppskrift að gleðilegum jólum

Eftir Þórhall Heimisson: "Ef þér og þínum líst vel á hana mæli ég með því að þið skellið ykkur í „baksturinn“ þegar kemur að jólum á þessu ári." Meira

Minningargreinar

19. desember 2019 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Alda Björgvinsdóttir

Alda Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. mars 1959. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 9. desember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Þorláksdóttir, f. 13.10. 1923, d. 8.4. 2013, og Björgvin Þórðarson, f. 9.9. 1922, d. 17.5. 1997. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Einarsdóttir

Bjarnheiður Einarsdóttir fæddist á Ólafsfirði 17. nóvember 1939. Hún lést á heimili sínu 10. desember 2019. Foreldrar hennar voru Einar Einarsson, f. 15. ágúst 1901, d. 30. október 1952, og Guðrún Dagbjört Sigvaldadóttir, f. 15. júlí 1900, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1748 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Valur Guðmundsson

Einar Valur Guðmundsson fæddist á Ísafirði 24. ágúst 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Ísafirði hinn 10. september 2019.Foreldrar hans voru Guðbjörg Bergþóra Árnadóttir, ætíð kölluð Didda, húsfreyja á Ísafirði, f. 17. apríl 1928, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Einar Valur Guðmundsson

Einar Valur Guðmundsson fæddist á Ísafirði 24. ágúst 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Ísafirði hinn 10. september 2019. Foreldrar hans voru Guðbjörg Bergþóra Árnadóttir, ætíð kölluð Didda, húsfreyja á Ísafirði, f. 17. apríl 1928, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Gestur Friðjónsson

Gestur Friðjónsson fæddist 27. júní 1928 á Hofsstöðum í Álftaneshreppi í Mýrasýslu. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 397 orð | 1 mynd

Gunnar Páll Ingólfsson

Gunnar Páll Ingólfsson fæddist 26. maí 1934. Hann lést 10. desember 2019. Útför Gunnars fór fram 16. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Gunnar Vilmundarson

Gunnar Vilmundarson fæddist 29. júlí 1953. Hann lést 5. desember 2019. Útför hans fór fram 13. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 3675 orð | 1 mynd

Gyða Stefánsdóttir

Gyða Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Margrét María Helgadóttir iðnverkakona, f. 15. febrúar 1912, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd

Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson fæddist á Kvíabóli í Norðfirði 9. nóvember 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. desember 2019. Foreldrar hans voru Pétur Ragnar Sveinbjörnsson, f. 15. desember 1894 á Kvíabóli í Norðfirði, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 1800 orð | 1 mynd

Hólmfríður Finnbogadóttir

Hólmfríður Finnbogadóttir fæddist 1. júlí 1931 á Lágafelli, A-Landeyjum. Hún lést 28. nóvember 2019. Eiginmaður hennar var Reynir Jóhannsson, f. 14.2. 1927, d. 12.11. 2012. Eftirlifandi dóttir er Særún Arsenault Esjarsson. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Ingibjörg Steindórsdóttir

Ingibjörg Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 14. desember 2019. Foreldrar hennar voru Steindór Sigurbjörn Gunnarsson, prentsmiðjustjóri í Steindórsprenti hf., f. í Reykjavík 26. mars 1889, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 2337 orð | 1 mynd

Ingólfur Helgi Þorláksson

Ingólfur Helgi Þorláksson fæddist í Eyjarhólum í Mýrdal 11. nóvember 1947. Hann lést á Kanaríeyjum 4. desember 2019. Faðir Ingólfs Helga var Þorlákur Björnsson, f. 1899, d. 1987, bóndi í Eyjarhólum í Mýrdal. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 2341 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist 12. desember 1932 á Akureyri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 1. desember 2019. Jón var sonur hjónanna Helga Thorberg Kristjánssonar vélstjóra, f. 1904, í Ólafsvík, d. 1976, og Kristínar Jónsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Kristinn Bjarnason

Kristinn Bjarnason fæddist 9. október 1948. Hann lést 26. nóvember 2019. Útför Kristins fór fram 14. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ólafía Kristný Ólafsdóttir

Ólafía Kristný Ólafsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík hinn 17. nóvember 1956. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. desember 2019. Lóa, eins og hún var ávallt kölluð, var dóttir hjónanna Sigríðar M. Rósinkarsdóttur, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Sólveig Jónsdóttir

Sólveig Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. september 1958. Hún lést 12. desember 2019. Foreldrar hennar eru hjónin Jón Halldór Jónsson, f. 5.6. 1929, og Soffía Karlsdóttir, f. 26.8. 1928. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2019 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Þórður J. Karlsson

Þórður J. Karlsson fæddist í Hveragerði 1. ágúst 1944. Hann lést á Sólvangi 8. desember 2019. Foreldrar hans voru Klara Guðrún Þórðardóttir, f. 1. júní 1923, d. 4. júlí 2008, og Karl Jóhann Magnússon, f. 7. september 1916, d. 26. ágúst 1989. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Íslenskar krónur verði 50% af lágmarkinu

Seðlabanki Íslands hefur sett nýja reglu sem kveður á um að helmingur lágmarkslausafjárhlutfalls lánastofnana skuli vera í íslenskum krónum. Meira
19. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 499 orð | 3 myndir

Rafbúnaður væntanlegur í ágúst

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Von er á rafbúnaði þeim, sem koma mun rafmagnsmálum í gott horf til framtíðar á Sauðárkróki, til landsins í ágúst á næsta ári. Uppsetningu búnaðarins mun að líkindum ljúka í september eða október 2020. Meira
19. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Selur Goðafoss og Laxfoss en leigir til baka

Eimskip hefur selt tvö gámaskip félagsins sem nefnast Goðafoss og Laxfoss. Um er að ræða skip sem hafa verið tvo áratugi í þjónustu félagsins og eru 24 ára gömul . Þau eru 1.457 gámaeiningar að stærð. Meira
19. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Verðmæti 20% minna

Í nóvember var heildarafli íslenskra fiskiskipa 69,5 þúsund tonn sem er 29% minni afli en í sama mánuði 2018. Má rekja samdráttinn til minni uppsjávarafla sem var tæp 26 þúsund tonn og er það 48% minni afli en í nóvember í fyrra. Meira

Daglegt líf

19. desember 2019 | Daglegt líf | 662 orð | 2 myndir

Gleðileg jól alla leið

Jólin eru handan við hornið. Desember einkennist hjá mörgum af skemmtilegri tilbreytingu í mat og drykk, samkomum á vinnustöðum og í fjölskyldum. Svo koma jólin og þá er allt það besta dregið fram í mat og drykk og samkomur sem aldrei fyrr. Meira
19. desember 2019 | Daglegt líf | 39 orð | 1 mynd

Kertakvöld í sundlaug Akureyrar

Nú er lag að upplifa notalega jólastemningu í Sundlauginni á Akureyri. Kertaljós á bakkanum, kaffi, kakó, piparkökur og tónlist í dag fimmtudag kl. 17-21. Gott að gera sér dagamun á aðventunni og njóta kósí stundar í lauginni og... Meira
19. desember 2019 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Leyndardómar og ævintýraland

Tvær ólíkar sýningar standa nú yfir á Borgarbókasafninu í Spönginni sem vert er að gefa gaum. Á sýningunni Ævintýraland gefur að líta afrakstur nokkurra námskeiða í ullarþæfingu, málun og teikningu sem haldin hafa verið hjá Hlutverkasetri á árinu. Meira
19. desember 2019 | Daglegt líf | 928 orð | 5 myndir

Oft myndaðist vinskapur fyrir lífstíð

Nánast alla 20. öldina kynntist stór hluti íslenskrar æsku þeim sið að vera send í sveit. Meira
19. desember 2019 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Samvera, spjall, leikur og söngur

Í Grófinni í Borgarbókasafninu í Reykjavík við Tryggvagötu er tekið sérlega vel á móti fjölskyldum með börn á öllum aldri. Þar er boðið upp á fjölskyldustundir þar sem lögð er áhersla á notalega samveru, spjall, leik og söng. Meira

Fastir þættir

19. desember 2019 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6...

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 Rc6 6. cxd4 d6 7. Bc4 Rb6 8. Bb5 dxe5 9. Rxe5 Bd7 10. Bxc6 Bxc6 11. Rxc6 bxc6 12. Bf4 e6 13. Be5 Bb4+ 14. Rc3 0-0 15. 0-0 Rc4 16. Db3 Rxe5 17. dxe5 Hb8 18. Dc4 Da5 19. Hfe1 Bxc3 20. bxc3 Dd5 21. Da4 Dc5 22. Meira
19. desember 2019 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

344 myndir koma til greina sem besta myndin á Óskarnum

The Academy of Motion Picture Arts and Sciences tilkynnti á dögunum að það eru 344 kvikmyndir sem koma til greina sem besta myndin á óskarnum í ár. Hátíðin í ár er haldin í 92. skiptið. Í fyrra voru fleiri myndir en nokkru sinnum áður síðan árið 1970. Meira
19. desember 2019 | Í dag | 273 orð

Dónalegt tilboð, hrútur og grá rolla

Pétur Stefánsson segir frá því á Leir að hann hafi fengið dónalegt tilboð á fésinu frá konu sem vildi fá hann til fylgilags við sig. Hann svaraði henni á þessa leið: Til Amorsleikja er ég fitt og ekki neitt að fúna. Meira
19. desember 2019 | Árnað heilla | 582 orð | 5 myndir

Hápunkturinn hjá EFTA

Kjartan Jóhannsson fæddist 19. desember 1939 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1959 og prófi í byggingarverkfræði frá Kungl. Tekniska Högskolan í Stokkhólmi 1963. Meira
19. desember 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Jóhannes Ólafur Jóhannesson

40 ára Jóhannes er Garðbæingur og býr þar. Hann fór í tölvunám hjá NTV og stýrir upplýsingatæknisviði hjá Wuxi NextCode ásamt því að stunda MBA-nám við Háskóla Íslands. Maki : Stefanía Jónsdóttir, 1984, gullsmiður. Synir : Jón Ari Jóhannesson, f. Meira
19. desember 2019 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Karl Óli Lúðvíksson

30 ára Karl Óli er Hafnfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er lögfr. frá HÍ og með lögmannsréttindi. Hann er lögfræðingur hjá Isavia. Maki : Brynja Dögg Guðjónsdóttir, f. 1992, viðskiptafræðingur hjá Ernst & Young. Dóttir : Emma Dís Karlsdóttir, f. 2018. Meira
19. desember 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

Að standa í stykkinu (með e-ð) er að standa sig (við e-ð) og að standa vel í stykkinu þýðir að standa sig vel . Hrærum þessu ekki saman svo úr verði „standa sig í stykkinu“. Meira
19. desember 2019 | Fastir þættir | 151 orð

Reyfarakaup. N-NS Norður &spade;Á9 &heart;KD74 ⋄10763 &klubs;ÁK4...

Reyfarakaup. N-NS Norður &spade;Á9 &heart;KD74 ⋄10763 &klubs;ÁK4 Vestur Austur &spade;G852 &spade;K10763 &heart;106 &heart;83 ⋄G854 ⋄9 &klubs;G72 &klubs;D10965 Suður &spade;D4 &heart;ÁG952 ⋄ÁKD2 &klubs;83 Suður spilar 6&heart;. Meira
19. desember 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Emma Dís Karlsdóttir fæddist 10. desember 2018. Hún var 14...

Reykjavík Emma Dís Karlsdóttir fæddist 10. desember 2018. Hún var 14 merkur og 51 cm við fæðingu. Foreldrar hennar eru Karl Óli Lúðvíksson og Brynja Dögg Guðjónsdóttir... Meira

Íþróttir

19. desember 2019 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd

Aftur töpuðu meistararnir

Þrefaldir meistarar Vals töpuðu í annað skipti í síðustu þremur leikjum í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gær. Haukar komu í heimsókn á Hlíðarenda og unnu sterkan 74:69-sigur í 13. umferð. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Haukar 69:74 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Valur – Haukar 69:74 Keflavík – Grindavík 72:67 Breiðablik – Skallagrímur 54:74 KR – Snæfell 88:53 Staðan: Valur 131121115:87122 Keflavík 13103977:91020 KR 131031012:84320 Skallagrímur 1385900:85716 Haukar... Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Flugeldarnir fóru aldrei á loft

Flugeldarnir fóru aldrei á loft í Katalóníu í gærkvöldi þegar íþróttarisarnir Barcelona og Real Madrid mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 103 orð | 2 myndir

Gylfi og Sara enn eitt árið

Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir eru knattspyrnufólk ársins 2019 hjá KSÍ en það er stór hópur af fyrrverandi landsliðsfólki, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni sem taka þátt í kjörinu. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 153 orð

Handboltinn fór fram úr fótboltanum

Bein útsending frá handboltaleik fékk besta áhorf af öllum íþróttaviðburðum í þýsku sjónvarpi á árinu 2019 og þar með skaut handboltinn knattspyrnunni aftur fyrir sig í fyrsta skipti. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Helena best og í úrvalsliðinu

Helena Kristín Gunnarsdóttir úr KA og Ævarr Freyr Birgisson, leikmaður Marienlyst í Danmörku, voru í gær útnefnd blakkona og blakmaður ársins 2019 af Blaksambandi Íslands. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Íris og Aron sköruðu fram úr

Íris Björk Símonardóttir og Aron Pálmarsson eru handknattleiksfólk ársins 2019 hjá HSÍ. Íris átti stóran þátt í að Valur varð þrefaldur meistari á síðustu leiktíð og lék hún auk þess vel með íslenska landsliðlinu, eftir nokkurt hlé. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Íþróttahreyfingin á Íslandi er ekki stór. Hún er viðamikil og fjölbreytt...

Íþróttahreyfingin á Íslandi er ekki stór. Hún er viðamikil og fjölbreytt en ekki stór miðað við það sem gerist í fjölmennari ríkjum. Á dögunum fóru handboltaþjálfarar í kross. Tóku við starfi hvor annars og það á miðju tímabili. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Blue-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – ÍR 18.30 MG-höllin: Stjarnan – Fjölnir 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. – KR 19.15 Sauðárkr.: Tindastóll – Grindavík 19. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Lovísa verður leikfær í janúar

Lovísa Thompson, landsliðskona í handknattleik, verður leikfær á ný með Val í janúar í Olís-deildinni. Lovísa gat lítið beitt sér í síðustu umferð fyrir jólafrí þegar Íslands-og bikarmeistararnir í Val heimsóttu topplið Fram þar sem Fram hafði betur. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Minamino fer til Liverpool

Ljóst þykir að japanski knattspyrnumaðurinn Takumi Minamino muni bætast í hópinn hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool í byrjun janúar en þá getur félagið gengið frá kaupum á honum frá Salzburg í Austurríki. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Noregur Elverum – St. Hallvard 48:33 • Sigvaldi Björn...

Noregur Elverum – St. Hallvard 48:33 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 4 mörk fyrir Elverum. Drammen – Runar 34:23 • Óskar Ólafsson skoraði 3 mörk fyrir Drammen. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Sagður hafa samið við Arsenal

Spánverjinn Mikel Arteta hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við enska knattspyrnufélagið Arsenal og verður hann næsti knattspyrnustjóri liðsins samkvæmt ESPN. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Sigurmarkið kom á allra síðustu stundu

Liverpool leikur til úrslita um heimsbikar félagsliða í fótbolta í annað skipti í sögunni á laugardag. Liðið vann dramatískan 2:1-sigur á Monterrey frá Mexíkó í undanúrslitum í gærkvöldi. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 585 orð | 1 mynd

Skallaæfingar í fyrsta lagi við 13 ára aldurinn

Höfuðhögg Kristján Jónsson kris@mbl.is Athygli vakti á dögunum þegar Breiðablik tilkynnti að ekki færu fram skallaæfingar hjá iðkendum knattspyrnudeildar sem eru 12 ára og yngri. Morgunblaðið ræddi við Hákon Sverrisson, yfirþjálfara yngri flokka félagsins, um þetta atriði. Hákon segir ekki hafa verið um mikla stefnubreytingu að ræða því ekki hafi verið mikið um sérstakar skallaæfingar hjá yngstu aldurshópunum. Nauðsynlegt hafi þó verið að upplýsa foreldra og aðra um hvernig þessum málum væri háttað hjá félaginu þegar umræðan um höfuðáverka í íþróttunum hefur aukist. Meira
19. desember 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Spánn Barcelona – Real Madrid 0:0 Staðan: Barcelona 17113343:2036...

Spánn Barcelona – Real Madrid 0:0 Staðan: Barcelona 17113343:2036 Real Madrid 17106133:1236 Sevilla 1794421:1731 Getafe 1786326:1630 Atlético Madrid 1778218:1029 Real Sociedad 1784528:2028 Athletic Bilbao 1776419:1227 Valencia 1776427:2427 Granada... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.