Greinar mánudaginn 23. desember 2019

Fréttir

23. desember 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

118 þúsund heimili rafmagnslaus í gær

Að minnsta kosti níu eru látnir vegna óveðurs sem riðið hefur yfir Spán, Portúgal og Frakkland um helgina. Í Suðvestur-Frakklandi voru 110 þúsund heimili án rafmagns vegna veðurofsans í gær. Meira
23. desember 2019 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Aðstoðinni slegið á frest skömmu eftir símtalið

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ásatrúarfólk fagnaði í Öskjuhlíð á vetrarsólstöðum

Ásatrúarfólk rétt eins og aðrir fagnaði því í gær, á vetrarsólstöðum, að daginn er nú aftur farið að lengja á norðurhjaranum. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Blessun tveimur öldum eftir andlát

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ljós voru sett á leiði Steinunnar Sveinsdóttur frá Sjöundá í Hólavallakirkjugarði í gærmorgun. Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur tók þátt í athöfninni og signdi yfir gröfina. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Bráðatilvik fari á heilsugæsluna

„Lækkun komugjalda sjúklinga sem leita til heilsugæslu er mikilvægt skref í þeirri viðleitni stjórnvalda að hún sé að jafnaði fyrsti viðkomustaður fólks sem þarf á heilbrigðisþjónustu að halda. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Börnin í halarófu í Heiðmörk

Margir nýttu helgina til þess að ljúka jólainnkaupum ellegar til skemmtunar eins og tilheyrir á aðventunni. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 11 orð | 1 mynd

Eggert

Jól Þessar stúlkur dáðust að skreyttu jólatré í Jólaþorpinu í... Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Ekki tímabært að meta sýn Bjarna

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir að ekki sé tímabært að meta forsendur fyrir því hvort hugmyndir Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um frekari skattalækkanir á næstu árum séu raunhæfar. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ekki víst hve mikið fæst bætt

Ekki liggur fyrir að hve miklum hluta tryggingafé ferðaskrifstofunnar Farvel dugar til að bæta tjón viðskiptavina fyrirtækisins. Eftir að Ferðamálastofa afturkallaði rekstrarleyfi ferðaskrifstofunnar eru 22 strandaglópar í Taílandi. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Eldað með Emmsjé Gauta

Eins og þjóðin veit gaf meistari Frikki Dór út tímamótaverk á dögunum sem kallast Léttir réttir með Frikka Dór og mun mögulega breyta því hvernig æska landsins hugsar um mat. Mögulega. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Eldri aldurshópar virkastir á Íslandi

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ný skýrsla leiðir í ljós að atvinnuþátttaka eldra fólks á Norðurlöndum hefur stöðugt aukist á undanförnum tveimur áratugum. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Feiti storknaði á matardiskunum

Veitingamenn í miðbæ Reykjavíkur lentu margir hverjir í vanda á laugardag þegar heita vatnið fór af vesturhluta borgarinnar. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Gagnrýndi vinnubrögð dómnefndar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Landsrétt, gerði athugasemdir vegna niðurstöðu dómnefndar um lausa stöðu við Hæstarétt. Nefndin skilaði umsögn 9. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Gjaldskrá sjúkraþjálfara hækkar

Sjúkraþjálfurum er frjálst að breyta verðskrá sinni eftir að gerðardómur feldi úrskurð þess efnis að Félag sjúkraþjálfara væri ekki lengur bundið við útrunninn samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Samningurinn rann út hinn 31. janúar sl. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hlutfall unga í rjúpnaveiðinni lágt

Hlutfall unga er almennt mjög lágt í rjúpnaveiðinni í haust, samkvæmt aldursgreiningum dr. Ólafs Karls Nielsen, vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Eina svæðið sem stendur upp úr með þokkalegt ungahlutfall eru Vestfirðir. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Hreinasta konan á Þórshöfn

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fyrirtækið Sillukot á Þórshöfn selur handunnar íslenskar heimilisvörur, þar á meðal margs konar kerti og sápur, sem eru engar venjulegar sápur heldur Sælusápur. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Loks lög eftir Þorstein Eggertsson á plötu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Þorsteinn Eggertsson og Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir eru að vinna að tólf laga plötu, þar sem tíu lög verða eftir Fjólu og tvö eftir Þorstein. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Margir eiga mjög erfitt

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Heildarlaun hjá félagsmönnum stéttarfélagsins Einingar-Iðju hafa hækkað um rúm fimm prósent frá því í október í fyrra og eru meðaltalslaun rúmlega 523 þúsund krónur á mánuði. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 716 orð | 5 myndir

Maríur tvær pæla í jólunum

„Við vitum alveg að jólasveinarnir vilja ekki láta krakka sjá sig, þess vegna laumast þeir til okkar á nóttunni og við ætlum ekki að reyna að sjá þá, því annars gefa þeir okkur aldrei aftur í skóinn,“ segja María og María sem eru jólaspenntar. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Neitað um 12 ára leyfi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu fyrirtækisins Fiskmarks ehf. um veitingu starfsleyfis fyrir heitloftsþurrkun og pökkun fiskafurða í Þorlákshöfn til tólf ára. Meira
23. desember 2019 | Erlendar fréttir | 87 orð

Nær til atburða allt frá árinu 2003

Stjórnvöld Súdans sögðust í gær hafa hafið rannsókn á glæpum sem framdir eiga að hafa verið í Darfur-héraðinu í stjórnartíð forsetans fyrrverandi Omar al-Bashir. Meira
23. desember 2019 | Erlendar fréttir | 89 orð

Rússar muni halda sínu striki áfram

Utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov, hélt því fast fram í gær að lokið yrði við lagningu nýrra leiðslna fyrir gas til Evrópu, þrátt fyrir að Bandaríkin hefðu hafið refsiaðgerðir gegn fyrirtækjunum sem að verkefninu standa. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Samráð um starfslok

Lagafrumvarpi um hækkun starfslokaaldurs ríkisstarfsmanna var vísað til ríkisstjórnarinnar á fundi Alþingis á mánudaginn í síðustu viku. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð

Seldu síðasta jólatréð síðdegis í gær

Jólatrjáasölu Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík var lokað um klukkan fjögur í gær en þá seldi sveitin sitt síðasta tré. „Þetta er algjört lúxusvandamál,“ segir Hjalti Björnsson, formaður sveitarinnar. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 510 orð | 4 myndir

Skemmtileg stund og stemning góð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sú hefð ríkir á Patreksfirði í aðdraganda jóla að sjávarútvegsfyrirtækið Oddi hf., sem er stærsti vinnuveitandinn á staðnum, býður bæjarbúum í skötuveislu í hádeginu á Þorláksmessu. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Spennandi leit að lortinum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er alltaf gaman þegar ný íslensk borðspil koma á markaðinn og ekki verra þegar þau eru aðgengileg fyrir alla fjölskylduna eins og blekkingaspilið Lortur í lauginni eftir Ingva þór Georgsson. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 762 orð | 2 myndir

Tækifæri á hálendinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stofnun hálendisþjóðgarðs verður stærsta framlag Íslendinga til náttúruverndar fyrr og síðar. Hér verða undir um 30% landsins, ein stærstu óbyggðu víðerni í Evrópu; fjölbreytt landslag þar sem finna má einstakt samspil elds og íss, hverasvæði eins og í Landmannalaugum og Kerlingarfjöllum og sérstæð gróðursamfélög eins og í Þjórsárverum. Öll þessi svæði er nauðsynlegt að vernda,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 860 orð | 5 myndir

Úrbeinað og fyllt hreindýr með fullkomnu meðlæti

Læknirinn í eldhúsinu bauð sínum nánustu upp á þessa mögnuðu veislu á dögunum og hér deilum við uppskriftunum sem eru eins og klæðskerasniðnar fyrir eldhús/sælkeranagginn sem veit ekkert skemmtilegra en að bardúsa í eldhúsinu. Meira
23. desember 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð

Vegir verða opnaðir í dag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú með morgninum átti að athuga stöðu mála í Ljósavatnsskarði í S-Þingeyjarsýslu en hringvegurinn þar var lokaður í gær vegna snjóflóðahættu. Flóð úr hlíðinni við Ljósavatn féll á veginn sl. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2019 | Leiðarar | 327 orð

Enn er krafist kosningar

Skoskir aðskilnaðarsinnar sætta sig ekki við ákvörðun þjóðar sinnar Meira
23. desember 2019 | Staksteinar | 233 orð | 1 mynd

Íslenskt jólaævintýri?

Stundum vill gleymast í umræðunni hér hve jöfnuður er mikill á Íslandi og hve kjör eru almennt góð og fara hratt batnandi. Mikilvægt er, um leið og reynt er að laga það sem upp á vantar, að minnast þess hvernig staðan er og hve miklum árangri Ísland hefur náð. Meira
23. desember 2019 | Leiðarar | 410 orð

Litlar líkur á lausn

Mannréttindadómstóllinn dæmir aðskilnaðarsinnum í Katalóníu í vil Meira

Menning

23. desember 2019 | Bókmenntir | 902 orð | 3 myndir

„Töframennirnir“ fjórir

Bókarkafli | Í bókinni Tími töframanna segir Wolfram Eilenberger frá „töframönnunum“ fjórum, heimspekingunum Walter Benjamin, Ernst Cassirer, Martin Heidegger og Ludwig Wittgenstein, og gefur innsýn í það hvernig ástir og ástríður fléttast... Meira
23. desember 2019 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Bretar söfnuðu fyrir meistaraverki

National Gallery í London, ríkislistasafn Breta, hefur fest kaup á meistaraverki ítalska barokkmeistarans Orazio Gentileschi (1563-1639), Móses fundinn í sefi Nílar. Meira
23. desember 2019 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Flytja brot úr tíðasöngvum Þorláks

Tónlistarhópurinn Cauda Collective heldur tónleika í kvöld kl. 21 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Flytjendur verða Sigrún Harðardóttir á fiðlu, Þóra Margrét Sveinsdóttir á víólu og Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló. Meira
23. desember 2019 | Tónlist | 176 orð | 1 mynd

Ghosteen besta plata ársins

Vefurinn Metacritic hefur birt lista yfir bestu hljómplötur ársins og er plata Nick Cave and the Bad Seeds, Ghosteen , í fyrsta sæti. Listinn er fenginn með því að skoða meðaltalseinkunn gagnrýnenda og er platan með þá hæstu, 96 stig af 100 mögulegum. Meira
23. desember 2019 | Bókmenntir | 1721 orð | 2 myndir

Goðafræði fyrir samtímann

Bókarkafli | Í bókinni Um tímann og vatnið er Andri Snær Magnason bæði persónulegur og vísindalegur – fléttar leið að loftslagsvísindunum með goðsögnum um heilagar kýr, sögum af forfeðrum og ættingjum og viðtölum við Dalai Lama. Meira
23. desember 2019 | Kvikmyndir | 325 orð | 1 mynd

Hætti vegna kynlífsatriða og eitraðs andrúmslofts

Enska leikkonan Ruth Wilson sagði starfi sínu lausu við bandarísku sjónvarpsþættina The Affair vegna kynlífsatriða sem hún þurfti að leika í, að því er fram kemur á vef The Hollywood Reporter . Meira
23. desember 2019 | Bókmenntir | 545 orð | 2 myndir

Íslandsmeistarar á Meistaravelli

Bókarkafli | Árleg fótboltasamantekt Víðis Sigurðssonar er komin út og heitir Íslensk knattspyrna 2019. Meira
23. desember 2019 | Bókmenntir | 1046 orð | 2 myndir

Íslenskir yfirsetumenn og ljósfeður

Bókarkafli | Enginn karlmaður sinnir ljósmóðurstörfum hér á landi en fyrr á öldum var talsvert algengt að karlar sinntu fæðingarhjálp. Í bókinni Þeir vöktu yfir ljósinu dregur Erla Dóris Halldórsdóttir sögu þeirra fram í dagsljósið. Meira
23. desember 2019 | Tónlist | 829 orð | 1 mynd

Líklegt að dansinn hafi dunað

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Llibre Vermell – Maríusöngvar frá miðöldum nefnist þriðja platan sem Umbra sendir frá sér. „Llibre Vermell eða Rauða bókin, sem er frá 14. öld, er eitt fárra handrita sem björguðust úr Montserrat-klaustrinu í Katalóníu eftir að hermann Napóleons jöfnuðu það við jörðu 1811,“ segir Lilja Dögg Gunnarsdóttir, söngkona og flautuleikari Umbru, þegar hún er spurð um uppruna tónlistarinnar á nýju plötunni. Meira
23. desember 2019 | Kvikmyndir | 33 orð | 3 myndir

Nýjasta kvikmyndin í Stjörnustríðs-syrpunni, The Rise of Skywalker, var...

Nýjasta kvikmyndin í Stjörnustríðs-syrpunni, The Rise of Skywalker, var frumsýnd í síðustu viku og þá meðal annars í London þar sem stjörnur myndarinnar mættu prúðbúnar og aðdáendur í gervum hinna ýmsu persóna... Meira
23. desember 2019 | Fólk í fréttum | 861 orð | 3 myndir

Ólíkar túlkanir og skráningar á margræðum veruleika

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á dögunum kom út fjórði skammtur bókverka í Pastel-ritröðinni og eru útgefin verk þá orðin nítján. Meira
23. desember 2019 | Bókmenntir | 384 orð | 4 myndir

Snúið upp á kynjahlutverkin

Systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp ****Eftir Blæ Guðmundsdóttur. Bókabeitan, 2019. Innb., 48 bls. Meira
23. desember 2019 | Bókmenntir | 432 orð | 3 myndir

Tilefni til flókins tilfinningalífs

Eftir Kristínu Ómarsdóttur. Partus, 2019. Innbundin, 233 bls. Meira
23. desember 2019 | Menningarlíf | 275 orð | 3 myndir

Vinir í gegnum súrt og sætt

Eftir Hjalta Halldórsson. Bókabeitan, 2019. 125 blaðsíður. Meira

Umræðan

23. desember 2019 | Aðsent efni | 1793 orð | 1 mynd

Erindi til Þingvallanefndar um Silfru og viðbrögð við athugasemdum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þar eð hér er um stórmál að ræða sem varðar framtíð Þingvalla tel ég rétt að biðja Morgunblaðið að birta það sem okkur fór á milli." Meira
23. desember 2019 | Aðsent efni | 105 orð | 1 mynd

Heilbrigðismál

Stjórn heilbrigðiskerfisins er ekki í góðu lagi. Það er ekki þörf á að senda alla inn í sjúkrahús. Það getur valdið öngþveiti. Betra og eðlilegra er að halda áfram kerfinu eins og það var fyrir fáum áratugum. Meira
23. desember 2019 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Innvígt og innmúrað símtal

Eftir Vilhjálm H. Vilhjálmsson: "Með hliðsjón af þessum augljósu grundvallarreglum er ljóst að málsaðili setur sig ekki í samband við dómara til að ræða mál sitt einslega við hann." Meira
23. desember 2019 | Aðsent efni | 1080 orð | 1 mynd

Ísland í fremstu röð II

Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Menntun verður lykillinn að tækifærum framtíðarinnar og því tel ég nauðsynlegt að fara í þær umbætur og aðgerðir sem hér eru kynntar." Meira
23. desember 2019 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Til hjálpar í Namibíu – til tilbreytingar

Ögmundur Jónasson: "Og nú segir Rauði kross Íslands okkur að með myndarlegu átaki megi gera brunna og leggja vatnslagnir sem geri þurrkasvæði í Namibíu sjálfbær." Meira
23. desember 2019 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Þingi frestað og komin jól

Það heyrðust andvörp í þingsal er forseti frestaði alþingi fram á nýtt ár, andvörp frá þeim sem vildu komast heim, komast í skjól frá gagnrýni eða stjórnarsamstarfinu. Meira
23. desember 2019 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Þrautaganga og þjáning þarfasta þjónsins

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Þeir sem geta sagt: Ég reyndi eftir megni að fylgja lögum og reglugerðum, í gegnum tíðina og nú, geta verið sáttir við sig og sitt. Hinir ekki." Meira

Minningargreinar

23. desember 2019 | Minningargreinar | 6198 orð | 1 mynd

Guðlaug Björgvinsdóttir

Guðlaug Björgvinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. maí 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. desember 2019 eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar eru Þorgeir Björgvin Kristjánsson, f. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2019 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Halldór Sigurður Guðmundsson

Halldór fæddist á Hamri í Nauteyrarhreppi 12. júlí 1925. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. desember 2019. Foreldrar hans voru Hallbera Jónína Hannesdóttir og Guðmundur Torfason vinnufólk á Hamri. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 5 myndir

Fundu gloppur í vörnum gegn peningaþvætti

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fjármálaeftirlitið birti á föstudag niðurstöðu athugunar á aðgerðum Landsbankans, Íslandsbanka og Kviku gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
23. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 152 orð

Stórgott ár að baki

Útlit er fyrir að árið 2019 verði besta ár sögunnar fyrir almenna fjárfesta. Í umfjöllun Reuters um þróun markaða á árinu kemur fram að samanlögð hækkun hlutabréfa á heimsvísu nemi u.þ.b. 10. Meira
23. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Styrking Aramco gengur til baka að hluta

Hlutabréfaverð olíufélagsins Saudi Aramco hækkaði í fjóra daga frá skráningu á markað en tók síðan að lækka. Þegar best lét voru hlutabréf félagsins nærri 19% hærri en við skráningu en hækkunin hefur núna gengið til baka til hálfs . Meira

Fastir þættir

23. desember 2019 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0 8. a7 Hxa7 9. Rf3 e6 10. Be2 exd5 11. exd5 d6 12. 0-0 Ba6 13. Bxa6 Rxa6 14. Bf4 He8 15. Dd2 Re4 16. Rxe4 Hxe4 17. Hae1 Hxe1 18. Hxe1 He7 19. Hxe7 Dxe7 20. h4 h5 21. b3 Df6 22. Meira
23. desember 2019 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Atli Hilmarsson

60 ára Atli er úr Háaleitishverfinu í Reykjavík en býr í Garðabæ. Hann er stúdent frá MH og er bankastarfsmaður hjá Landsbankanum. Atli er fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í handbolta og þjálfaði bæði erlendis og innanlands. Meira
23. desember 2019 | Í dag | 276 orð

Á Þorláksmessu er etið og drukkið

Í Sögu daganna eftir Árna Björnsson segir að ósennilegt sé að skata, megringar eða stappa hafi í upphafi verið hugsuð sem hátíðismatur. Meira
23. desember 2019 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Besta jólamyndin er...

Hvaða kvikmynd er besta jólamynd allra tíma? Nýleg könnun leiddi það í ljós að fimm bestu myndirnar til að horfa á um jólin eru A Charlie Brown Christmas, It's a Wonderful Life, Planes, Trains, and Automobiles og síðan númer tvö er Home Alone. Meira
23. desember 2019 | Árnað heilla | 804 orð | 3 myndir

Byrjaður að lesa jólabækurnar

Karl Jónasson er fæddur 23. desember 1919 í Skuggahverfinu í Reykjavík, eða nánar tiltekið á Lindargötu 8B sem síðar varð númer 22B. Hann ólst upp í foreldrahúsum við Lindargötuna til fimm ára aldurs en þá fór hann austur að Hoffelli í Hornafirði til móðursystur sinnar, Rögnu Gísladóttur, og hennar manns, Leifs Guðmundssonar. Hann var þar til tíu ára aldurs en fór þá aftur til foreldra sinna í Reykjavík. Meira
23. desember 2019 | Fastir þættir | 175 orð

Englasöngur. N-Allir Norður &spade;D10 &heart;ÁK32 ⋄DG10973...

Englasöngur. N-Allir Norður &spade;D10 &heart;ÁK32 ⋄DG10973 &klubs;Á Vestur Austur &spade;752 &spade;Á63 &heart;D106 &heart;9875 ⋄62 ⋄ÁK &klubs;109863 &klubs;G542 Suður &spade;KG984 &heart;G4 ⋄854 &klubs;KD7 Suður spilar 3G. Meira
23. desember 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ragnhildur Þórðardóttir

50 ára Ingibjörg er Grindvíkingur og er hjúkrunarfræðingur og sjúkraflutningamaður að mennt. Hún er deildarstjóri á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð og sjúkraflutningamaður í Grindavík. Ingibjörg situr í öldrunarráði Grindavíkur. Maki : Gylfi Hauksson, f. Meira
23. desember 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

Það kveður rammt að e-u merkir: mikið ber á e-u, e-ð kemur oft (víða) fyrir, mikil brögð eru að e-u. „Svo rammt er kveðið að þessu“ – sem virtist eiga að merkja að mikil brögð væru að þessu – stangast á við vit og venju. Meira
23. desember 2019 | Í dag | 3802 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Vitnisburður Jóhannesar. Meira

Íþróttir

23. desember 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ancelotti sá ekki mikil tilþrif

Carlo Ancelotti var ráðinn knattspyrnustjóri Everton á laugardagsmorguninn og hann fylgdist með úr stúkunni á Goodison Park þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Arsenal í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Á City enn þá möguleika?

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Getur Manchester City enn veitt Liverpool keppni um enska meistaratitilinn og komið í veg fyrir að nýkrýndir heimsmeistarar félagsliða hreppi hann í fyrsta skipti í þrjá áratugi á komandi vori? Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

England Everton – Arsenal 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Arsenal 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn og var fyrirliði Everton. Bournemouth – Burnley 0:1 • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley en spilaði með varaliði félagsins um helgina. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

King á leiðinni í Garðabæinn

Stjarnan hefur samið við körfuboltamanninn Urald King um að leika með liðinu í úrvalsdeild karla eftir áramótin. King lék með Val á árunum 2016-2018, fyrst í 1. deild og svo í þeirri efstu. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 760 orð | 16 myndir

Tíu efstu í kjörinu árið 2019

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sjö karlar og þrjár konur koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Tryggði Evrópu sjöunda í röð

Liverpool varð fyrsta enska liðið í ellefu ár til að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta með því að sigra Flamengo frá Brasilíu í framlengdum úrslitaleik í Doha í Katar, 1:0, á laugardagskvöldið. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Þrír stórgóðir en einn meiddur

Þrír af íslensku landsliðsmönnunum í handknattleik sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi í nítján manna hóp sinn fyrir Evrópukeppnina í næsta mánuði áttu sérstaklega góða leiki með liðum sínum um helgina. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þýskaland Hamburg – Alba Berlín 75:100 • Martin Hermannsson...

Þýskaland Hamburg – Alba Berlín 75:100 • Martin Hermannsson skoraði 12 stig fyrir Alba og átti 8 stoðsendingar en hann lék í 20 mínútur. Meira
23. desember 2019 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Flensburg 22:24 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – Flensburg 22:24 • Alexander Petersson lék ekki með Löwen vegna meiðsla. Kristján Andrésson þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.