Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rokkarinn Eiríkur Hauksson, Eiki Hauks, verður sérstakur heiðursgestur á Þrettándagleði Kringlukráarinnar næstkomandi laugardagskvöld, 4. janúar, og syngur með hljómsveitinni Gullkistunni, sem leikur fyrir dansi sem fyrr.
Meira