Greinar þriðjudaginn 31. desember 2019

Fréttir

31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hafnarfjörður Dýrðarljómi ríkti yfir Fríkirkjunni í Hafnarfirði er ljósmyndari átti þar leið um kringum hátíðirnar. Skammdegissólin kastaði fallegri birtu á kirkjuna og húsin í... Meira
31. desember 2019 | Erlendar fréttir | 278 orð

Boða hertar árásir í Írak

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr ökuhraða

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Dregið hefur úr meðalökuhraða yfir sumartímann á hringvegi samkvæmt skýrslu umferðardeildar Vegagerðarinnar á ökuhraða á þjóðvegum 2004-2018. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Dreifikerfi rafmagns nyrðra ófullnægjandi

Lýst er megnri óánægju með aðgerðarleysi hins opinbera í raforkumálum í nýlegri ályktun Framsýnar, stéttarfélags í Þingeyjarsýslum. Þar segir að í óveðrinu fyrr í desember hafi komið í ljós að dreifikerfi raforku á Norðurlandi sé ófullnægjandi. Meira
31. desember 2019 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir að ljúga um nauðgun

Nítján ára bresk kona hefur verið fundin sek um að hafa logið því til að henni hafi verið nauðgað af hópi manna á Kýpur í júlí síðastliðnum. Dómur yfir konunni verður kveðinn upp 7. janúar, en hún á yfir höfði sér allt að árs fangelsi auk fjársektar. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Eiríkur Hauksson er í góðum hópi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rokkarinn Eiríkur Hauksson, Eiki Hauks, verður sérstakur heiðursgestur á Þrettándagleði Kringlukráarinnar næstkomandi laugardagskvöld, 4. janúar, og syngur með hljómsveitinni Gullkistunni, sem leikur fyrir dansi sem fyrr. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Ekkert gert vegna flugeldamengunar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Stjórnvöld hafa ekkert aðhafst á þessu ári til að stemmu stigu við fyrirsjáanlegri mengun af völdum flugelda sem skotið er upp nú um áramótin. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ferðuðust 7.607 km í desember

Landsmenn voru duglegir að nýta sér rafskútur frá rafskútuleigunni Hopp sem ferðamáta í desember, þrátt fyrir hálku og snjó. Samtals ferðuðust landsmenn á skútunum 7.607 kílómetra, sem jafngildir 5,7 hringferðum um Ísland. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Fermetraverðið er allt að 970 þúsund krónur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýjar íbúðir við Hörpu, nánar tiltekið í Austurhöfn í Reykjavík, komu í sölu fyrir jól. Alls eru 70 íbúðir í Austurhöfn. Samkvæmt fasteignavef Morgunblaðsins hafa sjö íbúðir verið auglýstar með ásettu verði. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fjórða konan gefur skýrslu

Jón Pétur Jónsson Sigurður Bogi Sævarsson Þór Steinarsson Fjórar konur hafa nú tilkynnt lögreglu um meint kynferðisbrot Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um áramót

Morgunblaðið kemur næst út fimmtudaginn 2. janúar. Að venju verður öflug fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir áramótin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfrett@mbl.is. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 875 orð | 3 myndir

Hafna reiknileiðinni við val á dómurum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsögn dómnefndar um umsækjendur um stöðu dómara við Hæstarétt ber þess merki að nefndarmenn töldu annmarka á því að flokka umsækjendur samkvæmt reiknileiðinni. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Harður árekstur en meiðsli fólksins lítil

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þrír voru fluttir með þyrlu frá Landhelgisgæslunni á bráðamóttöku í Reykjavík eftir harðan árekstur tveggja bifreiða við bæinn Brú í Biskupstungum, milli Gullfoss og Geysis, síðdegis í gær. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð

Hópbílar hf. buðu lægst

Hópbílar buðu lægst í sérhæfða akstursþjónustu í Hafnarfirði, sem nær til þjónustu við fatlað fólk og eldri borgara á árunum 2020 til 2024. Fimm buðu og voru tilboð opnuð 13. desember. Lægst buðu Hópbílar hf. og hljóðaði tilboð þeirra upp á 820.986. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Íslensk vegabréf í 10. sæti listans

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Íslenskir ríkisborgarar geta ferðast til 180 landa án þess að þurfa til þess fyrirframfengna vegabréfsáritun. Situr íslenska vegabréfið því í tíunda sæti á svokallaðri vegabréfsvísitölu Henleys fyrir árið 2019. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Löggæslustörfin að breytast

Loftslagsbreytingar, náttúruhamfarir, almennar samfélagsbreytingar og skipulögð glæpastarfsemi eru þættir sem horft er til í starfsumhverfi löggæslu á Íslandi á árunum 2020 til 2024. Meira
31. desember 2019 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Rúmlega 100 manns handteknir

Tyrkneska lögreglan hefur nú handtekið minnst 124 einstaklinga sem grunaðir eru um tengsl við vígasamtökin Ríki íslams þar í landi. Er þetta gert af ótta við hugsanlegt hryðjuverk á mannamótum í tengslum við komandi áramót. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stjörnuljósadýrð í Vesturbæjarlauginni

Kátt var á hjalla í Vesturbæjarlauginni í gærkvöldi þegar hið árlega stjörnuljósasund sunddeildar KR fór þar fram, en nokkur hefð hefur skapast fyrir því. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Strætó tekur upp ígildi Ostrukorts

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Stjórn Strætó bs. hefur samþykkt að fara í nafnasamkeppni um nýtt greiðslukerfi. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stöðugleiki er í kortunum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2019 var annað árið í röð með hverfandi inngripum Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði. Námu þau aðeins broti af viðskiptunum 2015-17. Meira
31. desember 2019 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda flýja nú eldana

Stjórnvöld í Ástralíu flytja nú íbúum í austurhluta Viktoríufylkis skýr skilaboð vegna þeirra miklu skógar- og kjarrelda sem þar geisa. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð

Umfangsmikil leit við Haffjarðarmúla

Nær 300 björgunarsveitarmenn leituðu í gærkvöldi að karlmanni sem saknað var á sunnanverðu Snæfellsnesi. Á takmörkuðum upplýsingum var að byggja en í fyrstu var svipast um við sunnanverðan Haffjarðarmúla í Hnappadal sem er nærri veginum yfir Heydal. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Úrkomumetið á Akureyri slegið allhressilega

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is. Nú er ljóst að nýtt úrkomumet fyrir desember mun líta dagsins ljós á Akureyri í þessum mánuði. Úrkoman til þessa hefur mælst um 180 millimetrar í mánuðinum. Fyrra met var 158 millimetrar frá árinu 2014. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Veðrið á áramótum alltaf skárra en búist er við

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Skrautlegir flugeldar, háværar kökur og umhverfisvæn rótarskot verða til sölu víða um land til klukkan 16.00 í dag en flugeldavertíðin nær yfirleitt hámarki seinnipartinn 30. desember og fyrri part gamlársdags. Meira
31. desember 2019 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Öldungum mun fjölga á næstu árum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nú eru 52 Íslendingar 100 ára eða eldri og hafa þeir aðeins einu sinni verið fleiri. Þeir voru 53 í júní árið 2018, samkvæmt upplýsingum frá Jónasi Ragnarssyni ritstjóra, sem heldur úti síðunni Langlífi á Facebook. Fyrir fimmtíu árum voru fimm Íslendingar á lífi hundrað ára eða eldri, fyrir tuttugu árum voru þeir 25 og því er spáð að þeir verði 100 eftir tuttugu ár. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2019 | Leiðarar | 798 orð

Áramót

Sumir telja að áratugurinn sé á enda, aðrir telja að þeir kunni ekki að telja Meira
31. desember 2019 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Maðurinn, veðrið og veikleikarnir

Langmest lesna frétt ársins á mbl.is er ein af fréttunum um ofsaveðrið sem gekk yfir landið fyrr í þessum mánuði. Fleiri fréttir af sama atburði voru einnig á meðal þeirra sem vöktu mestan áhuga landsmanna. Engum þarf svo sem að koma þetta á óvart. Áhugi Íslendinga á veðri er mikill og veðrið sem um ræðir sést sjaldan – sem betur fer. En það er svo sem ekki bara hér á landi sem fólk hefur áhuga á mjög óvenjulegu veðri. Veðrið fyllir forsíður og fréttatíma víðast hvar þegar það lætur virkilega til sín taka. Þá víkur flest annað enda virkar þá flest það sem maðurinn er að fást við og framkvæma svo smátt í samanburðinum. Meira

Menning

31. desember 2019 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Ástfanginn og alltaf að skoða Instagram

Þá er tími hámhorfs, malts og appelsíns, graflax og graflaxsósu senn á enda. En mikið var það gott þegar ný sería af spennuþáttaröðinni You birtist Ljósvaka á Netflix annan í jólum. Sannkallað veisluboð. Meira
31. desember 2019 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Hátíðartónlist fyrir tvö trompet og orgel

Hátíðarhljómar við áramót nefnast tónleikar sem haldnir verða í dag kl. 16 í Hallgrímskirkju. Þá verður leikin hátíðartónlist fyrir tvö trompet og orgel. Meira
31. desember 2019 | Myndlist | 657 orð | 8 myndir

Myndlistarsýningar ársins

Myndlistarsýningar ársins Hárfínt og hrífandi samspil Anna Guðjónsdóttir – Hluti í stað heildar Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús. Meira
31. desember 2019 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Rokkabillíkappinn Sleepy LaBeef allur

Bandaríski rokkabillísöngvarinn og gítarleikarinn Sleepy LaBeef, sem lengi hefur notið mikilla vinsælda innvígðra í heimi þeirrar tónlistar, er látinn 84 ára að aldri. Meira
31. desember 2019 | Leiklist | 1009 orð | 2 myndir

Skrattinn skemmtir sér

Eftir Niklas Rådstöm, byggt á skáldsögu Mikhaíl Búlgakov. Þýðing og leikstjórn: Hilmar Jónsson. Leikmynd: Sigríður Sunna Reynisdóttir. Búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Tónlist: Valgeir Sigurðsson. Meira

Umræðan

31. desember 2019 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Á grænu ljósi

Eftir Ástu Sigríði Fjeldsted: "Grænar fjárfestingaákvarðanir eru ekki bara „hak í boxið“ heldur eru þær grænt ljós á hagstæða ávöxtun og áhrifamiklar breytingar til framtíðar." Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1452 orð | 1 mynd

Áramót eru í nánd en heimsendir ekki

Helsta ógnin sem við stöndum frammi fyrir er sú að vikið verði frá því sem best hefur reynst, því sem þróaðist á löngum tíma og lagði grunninn að árangrinum. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1185 orð | 1 mynd

Ár framfara og áskorana

Þessi samfélagslegi kraftur er mestu verðmæti nokkurs samfélags og birtist í samheldninni og samstöðunni á erfiðum tímum. Við erum á slíkum stundum ein þjóð í einu landi, óháð öllu öðru sem skilur okkur að. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1111 orð | 1 mynd

Frjálslyndi og umhyggja í alþjóðlegu samhengi

Við þurfum að sýna umhyggju. Við þurfum að stefna að settu marki á grundvelli frjálslyndra viðhorfa. Við þurfum að stækka Ísland með víðtækara samstarfi við þjóðir Evrópu. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1438 orð | 1 mynd

Kaldlynd stjórnmál dýrra eiða og dapra efnda

Hve margir munu enn bíða eftir réttlætinu? Við ætlum hvergi að láta deigan síga og köllum eftir hjálp almennings í baráttunni gegn ranglæti á nýju ári. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 83 orð

Niðurlag greinar vantaði

Niðurlag vantaði í grein Kjartans Eggertssonar með yfirskriftinni „Sveitarfélögin virði Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna“ sem birtist í blaðinu í gær. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Niðurlægingaröld Evrópu

Eftir Sławomir Sierakowski: "Nú á dögum líkist Evrópusambandið æ meir Kína á nítjándu öld – stórveldi sem enn býr að ríkidæmi og aðrir geta ekki hernumið, en sem er nægilega veikburða til að önnur veldi geti beitt þar áhrifum sínum." Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

Óhjákvæmilega áhugaverð framtíð

Bylting í samskiptum og meðferð upplýsinga er þó líklega stærsti áhrifavaldurinn á líf okkar allra þessa dagana. Aukin samskipti eru af því góða, færa okkur nær hvert öðru, tengja saman ólíka menningarheima og búa til vini um allan heim. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1131 orð | 1 mynd

Samvinnan er lykill að framförum

Stjórnmál Framsóknar eru stjórnmál umbóta og sátta, ekki byltinga. Fyrir mér eiga stjórnmál að gefa fólki von, þau eiga að sameina fólk frekar en sundra. Meira
31. desember 2019 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Toppurinn á ísjakanum

Árið 2019 var mjög lærdómsríkt ár. Við gengum inn í árið með það veganesti að ráðherrar nota sendiherrastöður sem pólitíska skiptimynt sjálfum sér til framdráttar, eins og fram kom í Klaustursupptökunum. Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1160 orð | 1 mynd

Um samhengi hluta

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar: "Áskoranir samfara nýrri tæknibyltingu og loftslagsógnum verða aldrei leystar nema í samstilltu átaki alls mannkyns. Við þurfum því stjórnvöld sem auðvelda alþjóðlega samvinnu; byggja brýr í stað þess að reisa múra." Meira
31. desember 2019 | Aðsent efni | 1268 orð | 1 mynd

Við áramót

Við skulum því fara bjartsýn inn í nýtt ár – með mátulegar áhyggjur af framtíðinni svo við missum ekki dampinn – og treystum á landið og okkur sjálf til góðra verka. Meira

Minningargreinar

31. desember 2019 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Helgi Seljan

Helgi Seljan fæddist 15. janúar 1934. Hann lést 10. desember 2019. Útför hans fór fram 20. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2019 | Minningargreinar | 119 orð | 1 mynd

Ingibjörg G. Gunnlaugsdóttir

Ingibjörg Guðrún Gunnlaugsdóttir fæddist 6. september 1923. Hún lést 7. desember 2019. Úför hennar fór fram 18. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2019 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Jóhann Eyfells

Jóhann Eyfells fæddist 21. júní 1923. Hann lést 3. desember 2019. Útför Jóhanns fór fram 27. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2019 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Randver Víkingur Rafnsson

Randver Víkingur Rafnsson fæddist 10. júní 1955. Hann lést 12. október 2019. Útför Randvers fór fram 28. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2019 | Minningargreinar | 50 orð | 1 mynd

Sigríður Manasesdóttir

Sigríður Manasesdóttir fæddist 6. ágúst 1937. Hún lést 5. desember 2019. Útför Sigríðar fór fram 16. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2019 | Minningargreinar | 74 orð | 1 mynd

Sigurður Eiríksson

Sigurður Eiríksson fæddist 22. mars 1928. Hann lést 14. desember 2019. Útför Sigurðar fór fram 28. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 681 orð | 5 myndir

Fyrst með bílatryggingar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Toyota á Íslandi mun hefja sölu á bílatryggingum, fyrst bílaumboða á Íslandi, í byrjun janúar. Verkefnið er unnið í samstarfi við TM, sem vátryggir bílana. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Toyota þá eru Toyota- og Lexustryggingar hefðbundnar ökutækjatryggingar og bjóðast með nýjum og notuðum Toyota- og Lexusbílum hjá viðurkenndum seljendum. Þá segir að núverandi eigendum Toyota- og Lexusbíla bjóðist innan tíðar að kaupa ökutækjatryggingar í gegnum sjálfvirka lausn á heimasíðum Toyota og Lexus. Meira
31. desember 2019 | Viðskiptafréttir | 206 orð

Vestmannaeyjabær áfrýjar ekki

Vestmannaeyjabær hefur ákveðið að áfrýja ekki dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem höfðað var vegna endurgjalds til fyrrverandi stofnfjáreigenda Sparisjóðs Vestmannaeyja vegna samruna sjóðsins og Landsbankans. Meira

Fastir þættir

31. desember 2019 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 dxc4 7. Dc2 b6...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. d4 dxc4 7. Dc2 b6 8. Bg5 Bb7 9. Bxf6 Bxf6 10. Rg5 Bxg5 11. Bxb7 Rd7 12. Bxa8 Dxa8 13. Dxc4 c5 14. Rc3 Bf6 15. dxc5 bxc5 16. Had1 Dc8 17. Re4 Bxb2 18. Db5 Bd4 19. e3 a6 20. Dc4 Be5 21. Hc1 Dc6 22. Meira
31. desember 2019 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Fólk vill Baby Yoda emoji

Baby Yoda er það krúttlegasta sem fólk hefur séð í langan tíma. Hann er búinn að vera úti um allt á netinu síðustu misseri, en hann kemur fyrir í þáttunum The Mandalorian. Meira
31. desember 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Halla Hrund Birgisdóttir

60 ára Halla Hrund er Reykvíkingur, ólst upp á Laugaveginum en býr í Hlíðunum. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt og er ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild á Landspítalanum. Halla Hrund er Soroptimisti í Hóla- og Fellasókn. Meira
31. desember 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

Nú er þoku hulið hverjum fyrst datt í hug að binda fyrir poka og loka honum þannig. En snjallt er það. Ekki síður það að binda fyrir augun , vilji maður t.d. ekki sjá blaðafréttir. En til að hindra að e-ð nái fram að ganga er best að girða fyrir það. Meira
31. desember 2019 | Í dag | 300 orð

Sólin gengur sína leið

Hér er alkunnur húsgangur og fer vel á því að byrja þetta síðasta Vísnahorn ársins með honum. Meira
31. desember 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Spil ársins? A-Allir Norður &spade;ÁK7 &heart;D876 ⋄K984 &klubs;G7...

Spil ársins? A-Allir Norður &spade;ÁK7 &heart;D876 ⋄K984 &klubs;G7 Vestur Austur &spade;5432 &spade;8 &heart;KG10 &heart;52 ⋄ÁG52 ⋄D1073 &klubs;D10 &klubs;K85432 Suður &spade;DG1096 &heart;Á943 ⋄6 &klubs;Á96 Suður spilar 4&heart;. Meira
31. desember 2019 | Árnað heilla | 93 orð | 1 mynd

Tryggvi Karlesson

70 ára Tryggvi ólst upp á Akureyri en býr í Kópavogi. Hann var útibússtjóri Landsbankans á Fáskrúðsfirði og Egilsstöðum. Maki : Bergþóra Bergkvistsdóttir, f. 1951, fyrrverandi skrifstofumaður. Börn : Steinar, f. 1971, Margrét Lilja, f. Meira
31. desember 2019 | Árnað heilla | 479 orð | 3 myndir

Tuttugu ára brúðkaupsafmæli

Njáll Trausti Friðbertsson fæddist 31. desember 1969 í Reykjavík. Hann var síðasta barn ársins 1969, fæddist kl. 22.20. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi og var mikið hjá ömmu sinni í Faxaskjólinu. Meira

Íþróttir

31. desember 2019 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Bestur í sigri toppliðsins

Borås vann sjöunda leik sinn í röð í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöld. Liðið vann þá sannfærandi 81:62-sigur á Södertälje á heimavelli. Borås er með 32 stig í toppsæti deildarinnar eftir 19 leiki. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

England B-deild: Derby – Charlton 2:1 Staðan: Leeds 25156442:2051...

England B-deild: Derby – Charlton 2:1 Staðan: Leeds 25156442:2051 WBA 25149247:2751 Fulham 25126739:2842 Brentford 25124937:2040 Nottingham F. 24117631:2340 Sheffield Wed. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Fimm þrautreyndir og sjö nýliðar

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erik Hamrén, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, fer með fimm reynda landsliðsmenn og sjö nýliða í Kaliforníuferðina í janúar þar sem Ísland mætir Kanada 15. janúar og El Salvador 19. janúar í vináttulandsleikjum. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 2 myndir

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 44. skipti í...

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Hið árlega Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 44. skipti í dag og hefst við Hörpu í Reykjavík kl. 12. Hlaupnir eru 10 km en auk þess er á dagskrá 3 km skemmtiskokk. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Heimir framlengdi í Katar

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við Al-Arabi í Katar til ársins 2021. Heimir mun því stýra liðinu í það minnsta út næsta tímabil. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Jákvæðar fréttir fyrir Norðmenn

Magnus Rød, einn besti ungi handboltamaður heims, verður með Norðmönnum á EM í byrjun næsta árs. Rød meiddist í leik með Flensburg á dögunum og í fyrstu var óttast að skyttan yrði ekki klár í slaginn fyrir Evrópumótið. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Södertälje 81:62 • Elvar Már Friðriksson...

Svíþjóð Borås – Södertälje 81:62 • Elvar Már Friðriksson skoraði 15 stig, tók 2 fráköst og gaf 7 stoðsendingar á 23 mínútum hjá Borås. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Tólfta árið er fram undan hjá Elísabetu

Kristianstad Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Elísabet Gunnarsdóttir er að hefja sitt tólfta tímabil sem þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Kristianstad. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Verður áfram í Grikklandi

Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við gríska A-deildarfélagið Larissa. Samningur Ögmundar við Larissa átti að renna út eftir leiktíðina. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 948 orð | 2 myndir

Voru sóttir til að vinna Meistaradeildina

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handknattleik, fluttist búferlum á árinu sem er að líða. Guðjón færði sig ásamt fjölskyldu sinni til Frakklands frá Þýskalandi en hann gekk í raðir París Saint-Germain í sumar. Guðjón er orðinn þrautreyndur í atvinnumennskunni en hann náði fertugsaldri á árinu. Kippir hann sér því ekki mikið upp við að leika með einu besta liði heims og miklum kempum eins og Mikkel Hansen og Nikola Karabatic. Hefur svo sem verið samherji þeirra áður hjá öðrum félagsliðum. Meira
31. desember 2019 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Þegar íþróttamaður ársins 2019 var útnefndur í Hörpu síðasta...

Þegar íþróttamaður ársins 2019 var útnefndur í Hörpu síðasta laugardagskvöld vantaði fastagest í salinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.