Systir George Michael heitins, Melanie Panayiotou, lést á jóladag, 59 ára að aldri, en bróðir hennar lést sama dag fyrir þremur árum. Í tilkynningu frá fjölskyldu Panayiotou kemur fram að hún hafi orðið bráðkvödd en dánarorsök hefur ekki verið gefin...
Meira