Greinar fimmtudaginn 2. janúar 2020

Fréttir

2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Allt í lagi með Pálsbæ

Á meðal síðustu verka Landhelgisgæslunnar (LHG) á síðasta ári var æfing áhafnar þyrlunnar TF-LIF þann 21. desember. Þá var haldið til Surtseyjar til að athuga með ástand á Pálsbæ, í kjölfar óveðursins sem gekk yfir landið um miðjan desember. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Áratugur frá blysför við Bessastaði

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég man eftir að hafa staðið á tröppunum á Bessastöðum með einhvern hljóðnema og maður sá ógrynni fólks koma í blysförina. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Áramót Flugeldar glitruðu á næturhimninum á nýársnótt og spegluðust í Reykjavíkurtjörn þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins fögnuðu áramótunum á sinn hefðbundna... Meira
2. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á að slá konu

Frans páfi baðst í gær afsökunar á að hafa slegið hönd konu sem greip og togaði í hann þegar hann heilsaði aðdáendum á gamlárskvöld. Átti atvikið sér stað stuttu áður en páfi hélt ræðu þar sem hann fordæmdi hvers kyns ofbeldi gegn konum. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Einangrunartími innfluttra dýra styttur um helming

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir því að einangrunartími innfluttra dýra verði styttur um helming, úr fjórum vikum í tvær, í drögum að nýrri reglugerð um innflutning hunda og katta. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fékk fálkaorðu vegna InDefence

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, var á meðal þeirra fjórtán sem Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu í gær. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fimm líkamsárásir um áramótin

Mikið var um að vera hjá lögreglunni á áramótunum, en alls bárust 122 mál á borð lögreglu frá klukkan 17 á gamlársdag til 5 á nýársmorgun. Alls gistu tíu manns í fangageymslum lögreglunnar á Hverfisgötu, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Fjórtán Íslendingar hlutu fálkaorðu á nýársdag

Rósa Margrét Tryggvadóttir Ragnhildur Þrastardóttir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir vel unnin störf í þágu þjóðarinnar við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Forsetakjör 27. júní ef fleiri bjóða sig fram

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson hefur ákveðið að gefa kost á sér til endurkjörs sem forseti Íslands, en kjörtímabili hans lýkur 31. júlí næstkomandi. Tilkynnti hann þetta í nýársávarpi forseta í gær. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fyrsta barn ársins 24 merkur að þyngd

Fyrsta barn ársins er drengur og hefur þegar hlotið nafnið Emil Rafn. Hann fæddist klukkan 2.19 aðfaranótt nýársdags og var 24 merkur að þyngd og 59 sentímetrar að stærð. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Gleðin ávallt við völd í nýársbaðinu á Ylströndinni í Nauthólsvík

Gestir Ylstrandarinnar í Nauthólsvík mættu í sparifötunum í sjósund eða sjóböð í gær eða með grímur eða önnur tákn frá áramótunum. Þetta er í 14. skiptið sem opið er fyrsta dag ársins og er orðið siður hjá mörgum að mæta þá í sjóinn. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Guðrún Ögmundsdóttir

Guðrún Ögmundsdóttir, borgarfulltrúi og fyrrverandi alþingiskona, lést á líknardeild Landspítalans að morgni gamlársdags eftir stutta og snarpa baráttu við krabbamein. Guðrún fæddist í Reykjavík 19. október 1950. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ísland 18. frjálsasta land í heiminum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Ísland er í 18. sæti á árlegum lista kanadísku rannsóknarstofnunarinnar Fraser Institute yfir frelsi landa. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Leigubílstjórar mjög ósáttir við breytingar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Leigubílstjórar eru áhyggjufullir nú í upphafi árs. Fyrir Alþingi liggur stjórnarfrumvarp sem kveður á um talsverðar breytingar á fyrirkomulagi leigubílaaksturs. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Málið tekið upp á ný

Höfundaréttarmál sem afkomendur listamannsins Jóns Kristinssonar höfðuðu síðla árs 2015 gegn afkomendum Gunnars Bachmann, vegna meintrar óheimillar eftirgerðar á Rafskinnumyndum, verður aftur tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur 7. janúar. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Máli skiptir að rödd Íslands heyrist

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Loftslagsmálin voru ofarlega á baugi í ávörpum forseta Íslands og forsætisráðherra á gamlársdag og nýársdag og nýársprédikun biskups Íslands. Agnes M. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Mánuður varð að 38 árum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Petrea Ingibjörg Jónsdóttir, skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins, lét af störfum um áramótin eftir um 38 ára starfsferil. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Nýjum Grundfirðingum fæddum 2019 fagnað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýjum Grundfirðingum, fæddum á árinu 2019, var fagnað með skemmtilegum og hefðbundnum hætti á gamlársdag. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki tekur við framleiðslu sjávarleðurs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félag sem keypt hefur hluta eigna Atlantic Leather hefur starfsemi á Sauðárkróki í byrjun nýs árs. Nýja fyrirtækið mun einungis sinna sútun fiskroðs og framleiðslu sjávarleðurs en ekki sútun á gærum. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Plast áberandi með jólapappír

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Töluvert var um að illa flokkuðu rusli væri skilað til endurvinnslustöðva SORPU yfir hátíðirnar, en plast sem barst í pappírsgáma með jólapappír var sérstaklega áberandi vandamál. Meira
2. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Réðust á sendiráð Bandaríkjanna

Bandaríkjaher hyggst senda 750 hermenn til Mið-Austurlanda þegar í stað eftir að ráðist var á sendiráð Bandaríkjanna í Bagdad, höfuðborg Íraks, á gamlársdag. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Sjö varnarhólf sýkt af riðuveiki

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt Skjálfandahólf sé talið ósýkt af riðu frá upphafi þessa árs verða enn sjö af 25 sauðfjárveikivarnahólfum landsins talin sýkt vegna þess að riða hefur komið þar upp á síðustu tuttugu árum. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skattkerfið hefur tekið breytingum

Tekjuskattskerfið tók nokkrum breytingum nú um áramót þegar skattþrep urðu þrjú í stað þeirra tveggja sem fyrir voru. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Staðan metin í dag og ákveðið með frekari leit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar lögreglu og björgunarsveita athuga í dag aðstæður í Hnappadal með tilliti til þess hvenær rétt sé að hefja að nýju leit að manni sem saknað hefur verið undanfarna daga. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Svanhildur Erla J. Levy

Svanhildur Erla J. Levy, fyrrverandi kaupmaður og húsmóðir, lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík aðfaranótt gamlársdags, 82 ára að aldri. Erla var fædd í Hrísakoti á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu 4. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Sverrir Ólafsson

Sverrir Ólafsson myndhöggvari lést á mánudaginn 30. desember, 71 árs að aldri. Sverrir fæddist í Bíldudal 13. maí 1948 og var sonur Ólafs Páls Jónassonar héraðslæknis frá Ósi í Arnarfirði og Ástu Jóhönnu Jónínu Guðmundsdóttur húsmóður frá Reykjavík. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Svifryksmengun minni en síðustu ár

Svifryksmengun á nýársnótt var töluvert minni en síðustu ár, að því er fram kemur í frétt mbl.is í gær. Meira
2. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Taka upp eldflaugatilraunir á ný

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Viðbrögð við skaupinu jákvæð

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Reynir Lyngdal, sem leikstýrði Áramótaskaupi 2019, segist í samtali við Morgunblaðið aðeins hafa fengið jákvæð viðbrögð við skaupinu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. janúar 2020 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Betri laun en í Bretlandi

Í kosningunum sem fram fóru í Bretlandi í desember lofaði Boris Johnson bættum kjörum landsmanna. Meðal þess sem ríkisstjórn hans hyggst gera er að hækka lágmarkslaun 25 ára og eldri í jafnvirði um 1.380 króna á tímann í apríl næstkomandi. Meira
2. janúar 2020 | Leiðarar | 709 orð

Brýnt úrlausnarefni

Tími er kominn til að Íslendingar horfi til Norðurlandanna og ræði innflytjendamál af alvöru Meira

Menning

2. janúar 2020 | Bókmenntir | 774 orð | 9 myndir

Bækur ársins

Fortíðin var skoðuð, stundum til að spegla samtímann, og framtíðin var líka undir í fjölda bóka fyrir þessi jól, oftar en ekki þær óumflýjanlegu breytingar á veðurfari og búsetu sem bíða okkar. Árni Matthíasson tíndi saman þær bækur sem honum þótti skara fram úr á árinu. Meira
2. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Fróði frelsarinn í Miðgarði

Meðal jólahefða margra Íslendinga er að kuðla sig saman uppi í sófa og liggja þar í fósturstellingu meðan horft er á einhverja amerískra velgju, jafnvel með jólaöl, smákökumylsnu og graflaxsinnepssósu út á kinn. Meira
2. janúar 2020 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Gullregn með fyrstu kvikmyndum ársins

Kvikmyndin Gullregn eftir leikstjórann Ragnar Bragason verður forsýnd boðsgestum á sunnudaginn og hefjast almennar sýningar í næstu viku. Meira
2. janúar 2020 | Bókmenntir | 979 orð | 6 myndir

Hugrökku konurnar þrjár

Eftir Dóru S. Bjarnason. Benedikt bókaútgáfa, 2019. Innbundin, 249 bls. Meira
2. janúar 2020 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Lést á jóladag eins og bróðir hennar

Systir George Michael heitins, Melanie Panayiotou, lést á jóladag, 59 ára að aldri, en bróðir hennar lést sama dag fyrir þremur árum. Í tilkynningu frá fjölskyldu Panayiotou kemur fram að hún hafi orðið bráðkvödd en dánarorsök hefur ekki verið gefin... Meira
2. janúar 2020 | Myndlist | 53 orð | 1 mynd

Nýlistasafnið fagnar 42 ára afmæli

Nýlistasafnið var stofnað fyrir 42 árum og verður haldið upp á afmælið á laugardag, 4. janúar, með afmælis- og nýársfögnuði sem mun sprengja alla stærðarskala, eins og það er orðað á fésbók. Meira
2. janúar 2020 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Telur fjölda verka ekki eftir Goya

Breski listsagnfræðingurinn og Goya-sérfræðingurinn Juliet Wilson-Bareau telur að fjölmörg málverk sem eignuð hafa verið spænska myndlistarmanninum Francisco de Goya hafi í raun verið gerð af aðstoðarmönnum hans, sem voru fjölmargir. Meira

Umræðan

2. janúar 2020 | Pistlar | 389 orð | 1 mynd

Af verkefnum ársins 2019

Í tilefni áramóta langar mig að fara yfir árið og nefna nokkur af þeim verkefnum sem ég og ráðuneyti mitt unnum að á árinu 2019. Verkin eru ólík og spanna vítt svið en eiga það sameiginlegt að stuðla öll að betra heilbrigðiskerfi fyrir fólkið í landinu. Meira
2. janúar 2020 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Gleðilegt og hamingjuríkt nýtt ár

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "...flokka okkur eins og fé sem dregið hefur verið í dilka og samfélagið er beinlínis hvatt til þess að standa í innbyrðis útistöðum." Meira
2. janúar 2020 | Velvakandi | 175 orð | 1 mynd

Út um þorpagrundir

Það hefur frést af fallegu þorpi í Austurríki, sem varð svo eftirsótt af ferðamönnum frá Asíu að það endaði með því að eftirmynd þess í heilu lagi var sett upp í Guandong í Kína. Meira
2. janúar 2020 | Aðsent efni | 1113 orð | 2 myndir

Þeir vörðu Ísland

Eftir Þór Whitehead: "Tíu ár eru liðin frá því að InDefence-hópurinn ruddi brautina fyrir fulla endurreisn íslenska fjármálakerfisins." Meira

Minningargreinar

2. janúar 2020 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Hildur Ása Benediktsdóttir

Hildur Ása Benediktsdóttir, Dadda, fæddist 6. júlí 1948. Hún lést 1. janúar 2019. Útför fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
2. janúar 2020 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Rúrik Nevel Sumarliðason

Rúrik Nevel Sumarliðason fæddist 8. febrúar 1932. Hann lést 15. desmber 2019. Útför Rúriks fór fram 20. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Lúxusvörur á niðurleið

Þrátt fyrir gjöfult ár á verðbréfamörkuðum fór verðið á ýmsum lúxusvarningi lækkandi á síðasta ári. Þannig lækkaði verð á gæðavíni um 3,6% og verð litaðra demanta um 0,8%, að því er WSJ greinir frá. Þá hafa fágætir fornbílar lækkað í verði um 5,6%. Meira
2. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 981 orð | 3 myndir

Vænta batnandi bílasölu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Bílasala dróst saman árið 2019 en hægt er að reikna með að salan aukist á þessu ári að því gefnu að ekki verði nein meiriháttar skakkaföll í efnahagslífi landsins. Meira

Fastir þættir

2. janúar 2020 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 7. Dc2 Bb7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 b6 7. Dc2 Bb7 8. 0-0-0 Ra6 9. a3 c5 10. cxd5 Rxd5 11. dxc5 Rxc5 12. e4 Rxf4 13. Hxd8 Hfxd8 14. Bc4 Hac8 15. Hd1 b5 16. Bxb5 Rxe4 17. Hxd8+ Bxd8 18. Da4 Bb6 19. Re5 Rxc3 20. bxc3 Rd5 21. Meira
2. janúar 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Alexander Þórisson

60 ára Alexander er Kópavogsbúi, ólst upp í austurbænum þar en býr í Smárahverfinu. Hann er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands, rekstrarhagfræðingur frá University of Central Florida og verkefnastjóri. Meira
2. janúar 2020 | Árnað heilla | 98 orð | 1 mynd

Einar Jónsson

50 ára Einar er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti og býr í Grafarvogi. Hann útskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík með blásarakennarapróf og einleikarapróf og lauk meistaranámi í básúnuleik frá State University of New York. Meira
2. janúar 2020 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Lady Gaga slær ekki vindhöggin

Lady Gaga hefur alltaf vakið athygli fyrir óvenjulegan klæðaburð en það er óhætt að segja að á árinu 2019 hafi hún varla slegið feilnótu hvað glæsileika og klassískan glamúr varðar. Meira
2. janúar 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Orðtakið að rugga bátnum er nokkuð gegnsætt: að velta bátnum til hliðanna, og merkir að raska jafnvægi e-s . „Nú er svo gott jafnvægi í þjóðarbúskapnum að óhyggilegt væri að rugga bátnum með því að bjóða í Grænland. Meira
2. janúar 2020 | Í dag | 289 orð

Nýársdraumur og tíminn

Um áramót velta menn framtíðinni fyrir sér eins og Jóhann Hannesson víkur að í þessari limru: Ég veit um óvitlausa menn sem vilja ekki trúa því enn að þó vond þyki samtíðin verður samt framtíðin verri. Þeir trúa því senn. Meira
2. janúar 2020 | Árnað heilla | 864 orð | 3 myndir

Reiðir menn syngja ekki

Ingvi Rafn Jóhannsson fæddist 1. janúar 1930 á Akureyri og ólst þar upp til sex ára aldurs, er hann fluttist til fósturforeldra sinna að Ási á Þelamörk. Meira

Íþróttir

2. janúar 2020 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Á bekknum bíða heimsklassaleikmenn

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Aron Pálmarsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu sem býr sig undir EM í handknattleik í janúar, hefur leikið virkilega vel með stórliðinu Barcelona á keppnistímabilinu. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Emil heldur sig á sömu slóðum

Emil Hallfreðsson getur loksins farið að spila fótbolta með félagsliði á ný. Hann hefur æft með ítalska C-deildarliðinu Padova síðustu vikurnar og 433. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

England Manchester City – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Manchester City – Everton 2:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 66 mínúturnar með Everton. Burnley – Aston Villa 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék seinni hálfleikinn með Burnley. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Enski boltinn á Símanum Sport Liverpool – Sheffield United 20...

Enski boltinn á Símanum Sport Liverpool – Sheffield United... Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 386 orð | 3 myndir

* Guðni Kjartansson , fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsmaður í...

* Guðni Kjartansson , fyrrverandi landsliðsþjálfari og landsliðsmaður í knattspyrnu, var í hópi þeirra sem fengu riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í gær. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

NBA-leiðtoginn Stern er allur

David Stern, maðurinn sem stjórnaði NBA-deildinni í körfuknattleik í þrjá áratugi, lést í gær, 77 ára að aldri. Hann fékk heilablóðfall fyrir þremur vikum og það dró hann til dauða. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Pogba verður fjarverandi á ný

Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba er úr leik vegna meiðsla á nýjan leik. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, staðfesti þetta fyrir leik liðsins við Arsenal í gærkvöld. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 585 orð | 2 myndir

Sigrar hjá liðunum í silfurslagnum

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Einvígi Leicester og Manchester City um annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu heldur áfram. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Spilaði meira með landsliði en félagsliði

Katarska knattspyrnufélagið Al-Arabi kvaddi Birki Bjarnason landsliðsmann formlega í gær, en þá lauk tveggja og hálfs mánaðar dvöl hans hjá félaginu. Meira
2. janúar 2020 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Þýskaland Alba Berlín – Mitteldeutscher 116:108 • Martin...

Þýskaland Alba Berlín – Mitteldeutscher 116:108 • Martin Hermannsson skoraði 14 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 2 fráköst fyrir Alba Berlín en hann lék í 27 mínútur. Meira

Ýmis aukablöð

2. janúar 2020 | Blaðaukar | 583 orð | 4 myndir

Ástarsorg og streita geta haft alvarlega afleiðingar

Karl Andersen, hjartalæknir á Landspítala, segir broken heart syndrome (jap. takotsubo) merkilegt fyrirbæri sem hafi ekki verið í textabókum lækna fyrir tuttugu árum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 994 orð | 1 mynd

„Ákvað að setja sjálfa mig í fyrsta sætið“

Sigurborg Pálína Hermannsdóttir flugfreyja hefur sjaldan verið í betra formi en núna. Hún hefur lést um 20 kg og æfir daglega. Með því að setja sig í fyrsta sæti getur hún verið betur til staðar fyrir aðra líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 2126 orð | 1 mynd

„Hungruð manneskja borðar óskynsamlega“

Ólöf Guðný Geirsdóttir, næringarfræðingur og deildarforseti matvæla- og næringarfræðideildar, er á því að staða næringarfræðinga ætti að vera víða í samfélaginu. Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 527 orð | 5 myndir

„Minna röfl og meira stuð á nýju ári“

Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona er sannkallaður fagurkeri. Hún segir heilsuna það dýrmætasta sem við eigum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 1626 orð | 4 myndir

„Vinsældir hjáveituaðgerða aldrei verið meiri“

Aðalsteinn Arnarson var hræddur við nálar á menntaskólaárum sínum en starfar nú sem skurðlæknir og sérhæfir sig í efnaskiptaaðgerðum. Fólk virðist öðlast nýtt líf eftir slíkar aðgerðir en þær eru ekki með öllu hættulausar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 900 orð | 1 mynd

Breytingaskeiðið tekið með trompi

Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er með ráð undir rifi hverju þegar kemur að hormónaójafnvægi. Hún segir hormónaójafnvægi hjá báðum kynjum á breytingaskeiðinu koma fram bæði á líkamlega sem og á andlega sviðinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 1601 orð | 5 myndir

Ferðin til Nepal kenndi Báru Mjöll að meta heilsuna

Bára Mjöll Þórðardóttir hreyfir sig yfirleitt fjórum sinnum í viku. Hún segist hafa lært að meta heilsuna upp á nýtt þegar hún veiktist alvarlega í gönguferð í Nepal. Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 2009 orð | 3 myndir

Fæðubótarefni geta brenglað hormónastarfsemi líkamans

Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning í sölu og notkun ýmissa fæðubótarefna og orkudrykkja á Íslandi. Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 378 orð | 7 myndir

Hégóminn víkur fyrir heilsunni

Margir sækjast eftir því að vera þokkalega útlítandi í ræktinni og þá koma góð leikfimisföt eins og himnasending. Góð íþróttaföt hafa þó að geyma fleiri kosti en að vera falleg og þægileg. Þau þurfa að vera þannig að manneskjan geti verið frjáls. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 263 orð | 1 mynd

Hvers vegna áttu að gera hnébeygju?

Sérfræðingar á íþróttasviðinu segja að hnébeygja sé ein besta æfing í heimi. En hvers vegna er það? Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 550 orð | 3 myndir

Léttist um níu kíló með jákvæðu hugarfari

Unnur Pálmarsdóttir mannauðsráðgjafi og hóptímakennari hugsar vel um heilsuna. Í mars fer hún með hóp af fólki til Gran Canaria með Úrvali-Útsýn þar sem fólk verður með slökkt á símanum sínum meðan á ferð stendur. Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 1565 orð | 6 myndir

Lífið er stundum aðeins of æðislegt!

Hjördís Bára Hjartardóttir fór í magahjáveituaðgerð og segir lífið eins og á bleiku skýi í dag. Hún er hamingjusöm, glöð og frjáls að eigin sögn þó að aðgerðin hafi ekki gengið alveg snurðulaust fyrir sig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 302 orð | 2 myndir

Reynir að tapa sér ekki í stressi eða streitu

Guðrún Ansnes, almannatengslastjóri hjá Ampere, hugsar vel um heilsuna. Eitt af því besta sem hún gerir er að fara ein á fjall og hlusta á útvarpsþátt Veru Illugadóttur á meðan. Marta María|mm@mbl.is Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 1398 orð | 2 myndir

Vítamín afsakar ekki lélegt mataræði

Hannes Þórður Þorvaldsson lyfjafræðingur segir það loða við marga í sinni stétt að nota helst engin lyf, þau vilji síður bera á sig nokkurs konar krem eða áburði né taka neins konar pillur, hvort heldur sem er til lækninga eða bara... Meira
2. janúar 2020 | Blaðaukar | 538 orð | 2 myndir

Þegar Ken varð getulaus!

Það eru fjölmargir staddir í sömu sporum akkúrat á þessum tíma ársins. Margir kannski búnir að hafa það aðeins of náðugt, borða og drekka aðeins of mikið og nú tekur grár hversdagsleikinn við. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.