Greinar föstudaginn 3. janúar 2020

Fréttir

3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

133 fyrirtæki og stofnanir með jafnlaunavottun

Fyrir áramótin höfðu 134 fyrirtæki og stofnanir öðlast jafnlaunavottun, að því er fram kemur í frétt á vef forsætisráðuneytisins. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 157 orð

210 símtöl á tólf tímum

Fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra (FMR) bárust 210 símtöl frá neyðarlínunni 112 frá klukkan 19.00 á gamlárskvöld og fram til 7.00 á nýársmorgun en venjulega fær miðstöðin um 200 símtöl frá neyðarlínunni á sólarhring. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

22,7 milljónir lítra seldar í ÁTVR

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Alls seldi ÁTVR tæplega 22,7 milljónir lítra af áfengi á árinu 2019. Er það aukning um 3,1% frá árinu á undan, þegar sala var rétt um 22 milljónir lítra. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Árni Benediktsson

Árni Benediktsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést 28. desember, á 91. aldursári. Hann var fæddur á Hofteigi á Jökuldal 30. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Blásið til stærri leitar í Hnappadal í dag

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Leit hófst að nýju í gær að að manni sem talið er að hafi verið að ganga á fjallið Hrútaborg á Snæfellsnesi síðastliðinn laugardag. Leitin hefur ekki borðið árangur enn sem komið er. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bóksala líklega dreifst á fleiri titla

Bókaútgefendur hafa væntingar um að bóksalan í nóvember og desember hafi verið svipuð og á sama tíma 2018. Engar tölur liggja þó fyrir að sögn Heiðars Inga Svanssonar, formanns Félags íslenskra bókaútgefenda. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Dregur úr hvata til fjárfestinga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkvæmt greiningu Landsbankans var verð á hótelgistingu í Reykjavík 15,8% lægra í desember síðastliðnum mælt í evrum en í sama mánuði 2018. Það hafi verið 16. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Snjókarl Kátir krakkar í Skorradal nýttu sér snjóinn um áramótin og bjuggu til voldugan... Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 642 orð | 6 myndir

Eitt fyrsta hús Guðjóns til sölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignaþróunarfélagið Þingvangur hefur sett Klapparstíg 31 og Laugaveg 23 á sölu. Fyrrnefnda húsið er eitt fyrsta húsið sem Guðjón Samúelsson teiknaði í miðborg Reykjavíkur. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ferðamenn í leit að norðurljósunum

Bifreið sem ekið var afar hægt eftir Hringbraut í Reykjanesbæ um áramótin, og stigið ótt og títt á bremsuna, vakti athygli lögreglumanna. Þegar ökumaðurinn nam svo skyndilega staðar á miðjum vegi var ákveðið að kanna með ástand hans. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð

Góður afli togaranna á nýliðnu ári

Almennt mun nýliðið ár hafa verið gott hjá togaraflotanum. Tveir ísfisktogarar, Viðey RE og Björg EA, veiddu rúmlega 10 þúsund tonn á árinu, sem hefur trúlega ekki gerst áður. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gul viðvörun á austanverðu landinu

Útlit er fyrir að stormur og hríð verði á landinu austanverðu í dag, en gul viðvörun veðurstofunnar er nú í gildi á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, á Austfjörðum og Suðausturlandi. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Harpa Ásgrímsdóttir Árdal, í Kanada

Látin er í Kanada Harpa Ásgrímsdóttir Árdal, 94 ára að aldri. Harpa var fædd 21. júní 1925 á Akureyri en hún lést 25. desember sl. í Toronto. Foreldrar Hörpu voru María Guðmundsdóttir og Ásgrímur Pétursson. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Hefur fylgt Sundahöfn eftir frá byrjun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjórir starfsmenn Faxaflóahafna með samtals um 107,5 ára starfsaldur létu af störfum um áramótin. Þar á meðal var Jón Þorvaldsson aðstoðarhafnarstjóri, sem vann hjá fyrirtækinu í tæp 47 ár. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Helga settur ríkissáttasemjari

Helga Jónsdóttir lögfræðingur hefur verið sett í embætti ríkissáttasemjara á meðan unnið er úr umsóknum um embættið. Hefur hún þegar tekið til starfa. Helga hefur haft með höndum stjórnunarstörf á vegum opinberra aðila og að alþjóðamálum í mörg ár. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Herinn flytur íbúa af hættusvæði

Ástralski flotinn hóf í gærkvöldi að flytja burtu fólk sem lokaðist inni í bænum Mallacoota í Viktoríufylki í Ástralíu vegna gróðurelda sem herja á svæðið. Reiknað var með að eitt herskip myndi flytja 800 manns í burtu en um 4. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hildur Guðnadóttir hlaut bjartsýnisverðlaunin

Hildur Guðnadóttir, tónskáld og sellóleikari, hlaut Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2019 sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti lýðveldisins og verndari verðlaunanna, afhenti við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hring eftir hring eftir hring

Líkamsrækt er gulls ígildi og hana má stunda með ýmsum hætti. Reglulega má sjá Ásdísi Kvaran ganga umhverfis Hólavallagarð í Reykjavík. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Ilmurinn á Austurvegi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Árla morguns í gær, á fyrsta virka degi ársins, lagði bökunarilm út á Austurveginn á Selfossi frá GK bakaríi. Meira
3. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Leitað að sjómönnum í Noregshafi

Leitað var úr þyrlum og flugvélum í gær að tveimur sjómönnum sem féllu fyrir borð af maltversku flutningaskipi í Noregshafi um 180 sjómílur vestur af Sandnessjøen í Noregi. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leonard lokað nú í janúar í Kringlunni

Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað 12. janúar, eftir 30 ára rekstur á sama stað. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Margrét ráðin rektor á Bifröst

Margrét Jónsdóttir Njarðvík hefur verið ráðin rektor Háskólans á Bifröst frá og með 1. júní 2020, en hún var valin úr hópi sjö umsækjenda. Tekur hún við af Vilhjálmi Egilssyni sem lætur af störfum sökum aldurs. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikil fiskneysla í janúar eftir þungar máltíðir um hátíðir

Janúar er mikill fiskmánuður hjá mörgum fjölskyldum. Mikið er borðað af kjöti yfir jól og áramót og máltíðirnar gjarnan þungar í maga. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Minnihluti á bak við stjórnina

Minnihluti landsmanna styður ríkisstjórnina, ef marka má niðurstöður Þjóðarpúls Gallup sem RÚV birti í gær. 47% þeirra sem afstöðu tóku sögðust styðja ríkisstjórnina, sem er þremur prósentustigum minna en fyrir mánuði. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Niðurstaða í dag um gæsluvarðhald

Kæra lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna synjunar Héraðsdóms Reykjavíkur á framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögmanni og lektor við Háskóla Íslands, var tekin til meðferðar hjá Landsrétti í gær. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Setti hraðamet í flugi norður á nýársdag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýtt hraðamet á flugleiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar var slegið á nýársdag þegar Bombardier Q400-vél frá Air Iceland Connect var aðeins 26 mínútur á leiðinni. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð

Slaki á hótelmarkaðnum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir útlit fyrir áframhaldandi slaka á hótelmarkaði. Því sé ekki útlit fyrir að byggja þurfi fleiri herbergi til að anna eftirspurn. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Svifrykið þrefalt minna en í fyrra

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Magn svifryks í andrúmslofti á mælistöð við Grensásveg í Reykjavík fyrstu klukkustund nýársdags í ár var um þrefalt minna en í fyrra. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sýslumenn taka við kreditkortum

Frá og með nýliðnum áramótum taka sýslumannsembætti landsins við greiðslum með kreditkorti, en fram að þessu hefur viðskiptavinum sýslumanna einungis verið gefinn kostur á að greiða með reiðufé eða debetkorti. Meira
3. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Sættir ekki í augsýn í frönsku metverkfalli

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Lestarverkföllin í Frakklandi höfðu staðið yfir í 29 daga í gær og hefur samgöngukerfi landsins ekki verið lamað jafn lengi frá í maí 1968. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Tími útsalanna hafinn

„Mér sýnist útsölurnar fara af stað með hefðbundnum hætti í ár,“ segir Sigurjón Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, en janúarútsala verslunarmiðstöðvarinnar hófst í gær og mun standa fram yfir fyrstu helgina í febrúar. Meira
3. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 296 orð | 3 myndir

Tugir þúsunda flýja gróðurelda

Verið er að undirbúa brottflutning tuga þúsunda íbúa og ferðamanna í Nýja Suður-Wales-fylki og Viktoríufylki í Ástralíu vegna gróðurelda sem loga nú á yfir 200 stöðum á suðausturströnd landsins. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 509 orð

Unnið er að tveimur úttektum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atvinnuvegaráðuneytið er að kanna ástæður fyrir mismunandi verði á makríl eftir ríkjum. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Veganúar fer af stað í sjötta sinn

„Þegar við vorum fyrst með Veganúar fyrir fimm árum var þetta smátt í sniðum enda vissu ekki margir þá hvað veganismi var. Undanfarin þrjú ár hefur orðið mikil vakning í heiminum öllum sem og á Íslandi á veganisma. Meira
3. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

Verðmæti afla yfir fimm milljarðar

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sólbergið ÓF 1, frystitogari Ramma hf., fiskaði fyrir 5.153 milljónir króna (CIF) á nýliðnu ári. Það er trúlega meira aflaverðmæti en hjá nokkrum öðrum íslenskum togara á einu ári. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2020 | Leiðarar | 605 orð

Átök með ættarmót

Lengi má finna fordæmi í sögunni um stjórnmálalega atburði, þótt hitt sé rétt að hæpið sé að setja þau eins og ósjálfrátt í ljósritunarvélina. Meira
3. janúar 2020 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Vísbending um veiðigjöld

Á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er að finna áhugaverða samantekt á þróun eiginfjár fyrirtækja í sjávarútvegi og annarra fyrirtækja. Meira

Menning

3. janúar 2020 | Bókmenntir | 177 orð | 1 mynd

1.131 sendibréf frá skáldinu T.S. Eliot er orðið aðgengilegt

Í gær gafst áhugasömum í fyrsta skipti tækifæri til að lesa 1.131 sendibréf sem nóbelsskáldið T.S. Eliot sendi trúnaðarvinkonu sinni Emily Hale á árunum milli 1930 og 1956. Meira
3. janúar 2020 | Hugvísindi | 170 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir í nýjasta Ritinu

Íslenskar kvikmyndir eru þema nýjasta heftis Ritsins sem nú er komið út. Í þessu tölublaði eru birtar fjórar ritrýndar greinar, þrjár sögulegar og ein þar sem fjallað er um ákveðna kvikmynd. Meira
3. janúar 2020 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað með sveiflualdartónleikum

Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með árlegum sveiflualdartónleikum í Eldborg, Hörpu, á sunnudaginn, 6. janúar, kl. 20. Gestasöngvarar verða Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Jógvan Hansen og Friðrik Ómar Hjörleifsson. Meira
3. janúar 2020 | Bókmenntir | 362 orð | 3 myndir

Óreiðukenndar hunangsveiðar

Eftir Soffíu Bjarnadóttur. Angústúra, 2019. Innb., 199 bls. Meira
3. janúar 2020 | Tónlist | 636 orð | 10 myndir

Plötur ársins

Lýsa má plötuárinu 2019 svo: Allir eru að spila alls konar og allir að gefa út. Árni Matthíasson nefnir þær plötur sem honum þótti skara fram úr af útgáfu nýliðins árs. Meira
3. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir þetta árið

Varla er hægt að ímynda sér verkefni eins krefjandi og að semja áramótaskaup. Klukkutímalangur sjónvarpsþáttur þar sem öll þjóðin horfir og pressan gríðarleg að allir hlæi nú alveg örugglega. Meira
3. janúar 2020 | Myndlist | 837 orð | 3 myndir

Splunkuný listaverk um allan bæ

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Alþjóðlega listahátíðin Ferskir vindar verður sett í sjötta sinn í Suðurnesjabæ, Garði og Sandgerði á morgun, laugardag. Hátíðin verður sett kl. Meira
3. janúar 2020 | Bókmenntir | 213 orð | 2 myndir

Tvö ný Lærdómsrit komin út, lykilverk eftir Platon og Hegel

Út eru komin hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi tvær nýjar bækur í útgáfunni Lærdómsrit; Fædros eftir Platon í þýðingu Eyjólfs Kjalars Emilssonar og Formáli að Fyrirbærafræði andans eftir G.W.F. Hegel í þýðingu Skúla Pálssonar. Meira
3. janúar 2020 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Verður stærra en allt Vatíkanið

Eftir margvíslegar tafir á byggingu nýrrar safnbyggingar í Kaíró yfir margra helstu forngripi egypsku þjóðarinnar stefna stjórnvöld að því að opna hið nýja og gríðarstóra þjóðminjasafn landsins síðar á þessu ári. Dagstning hefur þó ekki verið gefin upp. Meira

Umræðan

3. janúar 2020 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Aðeins eitt líf

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Guð vaki yfir þér og veri með þér í leit að tilgangi lífsins. Í allri þinni gleði og hamingju. En einnig á raunastundum vonbrigða, sorgar og söknuðar." Meira
3. janúar 2020 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Eftir Guðjón Jensson: "Það væri miður ef síðar kæmi í ljós að óeðlilegur þrýstingur hefði verið settur á rannsóknaraðila og þeir hugsanlega gengið lengra en tilefni hefði verið." Meira
3. janúar 2020 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Á tímamótum – og allan ársins hring

Í upphafi nýs árs er við hæfi að meta árið sem nú er liðið og horfa til þess hvernig nýja árið lítur út. Árið 2019 var viðburðaríkt og full ástæða er til að horfa björtum augum á árið 2020. Meira
3. janúar 2020 | Aðsent efni | 1438 orð | 2 myndir

Einfaldara Ísland

Eftir Héðin Unnsteinsson: "Þessi sílóstrúktúr Stjórnarráðsins litar annað skipulag og virkni kerfisins. Skipulagið gegnsýrir tæplega 20.000 starfsmenn sem starfa í okkar þjónustu hjá ríkinu og jafnvel að hluta þeirra 22.000 sem sinna okkar málum á sveitarstjórnarstiginu." Meira
3. janúar 2020 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Gerum Ísland heilt á ný – kvótann heim

Eftir Ögmund Jónasson: "Um það er þó ekki deilt, nefnilega að fátt, ef þá nokkuð, hafi valdið eins djúpstæðum ágreiningi í íslensku samfélagi og kvótakerfið og þá ekki síst framsalið og veðsetning kvótans." Meira
3. janúar 2020 | Velvakandi | 161 orð | 1 mynd

Hundrað og fjörutíu grömm...

Viðhorf og markmið kynslóða sveiflast reglulega með vissu millibili. Þar skiptast á t.d. rómantík og raunsæi, neysluhyggja og nauðþurftarhyggja, meinlæti og lausung og fleira mætti tína til. Meira
3. janúar 2020 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Hvað er sannleikur?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "En það fær ekki staðist að gera út á Ábyrgðasjóð launa og beiðni um ríkisbjörgun í einu orðinu en hafna ríkisafskiptum í öðru orðinu." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 2155 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Geir Eggertsson

Benedikt Geir Eggertsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 15. mars 1950. Hann lést á gjörgæsludeild sama spítala 14. desember 2019. Hann var sonur Eggerts Benedikts Sigurmundssonar, f. 1920, d. 2004, skipstjóra, og Unnar Benediktsdóttur, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 1888 orð | 1 mynd

Benedikt Geir Eggertsson

Benedikt Geir Eggertsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans 15. mars 1950. Hann lést á gjörgæsludeild sama spítala 14. desember 2019. Hann var sonur Eggerts Benedikts Sigurmundssonar, f. 1920, d. 2004, skipstjóra, og Unnar Benediktsdóttur, f. 1923,... Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 2202 orð | 1 mynd

Birna Ágústa Björnsdóttir

Birna Ágústa Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 16. september 1927 og ólst þar upp. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 19. desember 2019. Foreldrar hennar voru Ágústa Hjálmfríður Hjartar húsmóðir, f. í Dýrafirði 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Gerða Jónfríður Arthúrsdóttir Cougan

Gerða Jónfríður Arthúrsdóttir Cougan fæddist á Akranesi 26. september 1928. Hún lést á hjúkrunarheimili í Alabama í Bandaríkjunum 14. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

Ingibjörg Helga Júlíusdóttir

Ingibjörg Helga Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1944. Hún lést 12. desember 2019. Foreldrar hennar voru Gyða Kolbeinsdóttir, f. 2. maí 1919, d. 30. nóvember 1946, og Júlíus Óskar Halldórsson, f. 29. júlí 1924, d. 27. júní 2014. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 1194 orð | 1 mynd

Jóhannes Ragnarsson

Jóhannes Ragnarsson fæddist á Ísafirði 29. september 1929. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 16. desember 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir, húsfreyja og matráðskona, og Ragnar Benediktsson Bjarnason skipstjóri. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Kamma Andrésdóttir

Kamma Andrésdóttir (áður Kamma Rasmussen) fæddist á Ströndum, Austurey í Færeyjum, 19. október 1936. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. desember 2019. Foreldrar Kömmu voru Andreas Frederik Rasmussen, f. 1. september 1910, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 601 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Sigurðardóttir

Sigríður Kristín Sigurðardóttir, eða Didda eins og hún var gjarnan kölluð, fæddist á Bakkastíg 8 (Hausthúsum) í Vesturbæ Reykjavíkur 5. desember 1919. Hún lést 14. desember 2019. Foreldrar hennar voru Lovísa Pálína Árnadóttir Blöndal, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2020 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Unnur Konráðsdóttir

Unnur Konráðsdóttir fæddist á Ísafirði 21. febrúar 1930. Hún lést á Landspítalanum 25. desember 2019.Unnur var dóttir hjónanna Konráðs Jenssonar veitingamanns og Þorbjargar Sveinbjörnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 925 orð | 1 mynd

„Nýr leikur að hefjast“

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Úra- og skartgripaversluninni Leonard í Kringlunni verður lokað 12. janúar, eftir 30 ára rekstur á sama stað. Meira
3. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Tryggja ekki gegn gjaldþroti

Danska tryggingafélagið Europæiske ERV A/S tilkynnti ferðaskrifstofum í viðskiptum við félagið með bréfi dagsettu 17. desember að tryggingafélagið myndi ekki lengur tryggja ferðir bókaðar með flugfélaginu Norwegian gegn gjaldþroti. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. dxc5 0-0 6. a3 Bxc5 7. Rf3 b6 8. Bf4 Bb7 9. Hd1 Rc6 10. b4 Be7 11. e4 Hc8 12. Be2 Re8 13. 0-0 a5 14. b5 Rb8 15. Ra4 d6 16. e5 d5 17. Db2 Rd7 18. cxd5 Bxd5 19. Rc3 Ba8 20. Rd2 Rc7 21. Bf3 Rd5 22. Rxd5 exd5 23. Meira
3. janúar 2020 | Árnað heilla | 49 orð | 2 myndir

90 ára

Matthías Johannessen , ljóðskáld og rithöfundur, er níræður í dag. Hann var ritstjóri Morgunblaðsins 1959-2000, en hann kom fyrst til starfa á blaðinu árið 1951. Eiginkona Matthíasar var Hanna Johannessen, f. 1929, d. 2009. Meira
3. janúar 2020 | Í dag | 276 orð

Af jólasveinum og áttíð

Guðmundur Arnfinnsson skrifar í Boðnarmjöð: „Jólasveinar og Alþingisjólasveinar“: Er sveinkarnir flykkjast til fjalla, fráleitt við syrgjum þá kalla, en verri bjálfar og vandræðakálfar þyrpast á þingsins palla. Meira
3. janúar 2020 | Árnað heilla | 1144 orð | 3 myndir

Fjölbreytileikinn er fallegur

Alda Sigurðardóttir er fædd 3. janúar 1960 í Reykjavík en ólst upp í Hafnarfirði. „Ég bjó í vesturbænum þar sem allt moraði í krökkum og amma og afi á Sjónarhóli og stórfjölskyldan umvafði okkur. Það var skemmtilegt og gott líf við fjöru og hraun. Meira
3. janúar 2020 | Fastir þættir | 171 orð

Guð og Garozzo. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;952 ⋄D10753...

Guð og Garozzo. S-Allir Norður &spade;Á9 &heart;952 ⋄D10753 &klubs;Á63 Vestur Austur &spade;KDG532 &spade;874 &heart;763 &heart;K4 ⋄8 ⋄KG9 &klubs;D95 &klubs;KG1042 Suður &spade;106 &heart;ÁDG108 ⋄Á642 &klubs;87 Suður spilar 4&heart;. Meira
3. janúar 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Kristrún Hafliðadóttir

50 ára Kristrún er frá Ósabakka á Skeiðum en býr á Selfossi. Hún er leikskólakennari að mennt og er með meistaragráðu í stjórnun menntastofnana frá HÍ. Kristrún er leikskólastjóri í Hulduheimum á Selfossi. Maki : Óskar Ingi Böðvarsson, f. Meira
3. janúar 2020 | Í dag | 55 orð

Málið

Spurt var um orðtakið e-ð er ekki heiglum hent – og það var hent sem stóð í spyrjanda. Lýsingarorðið hentur þýðir hentugur og stigbeygist hentari , hentastur : hafðu þetta bara eins og þér er hentast; mér var hentara að hafa þetta svona. Meira
3. janúar 2020 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Myndbrot úr A quiet place 2 komið út

Hlutirnir hafa lítið skánað hjá Things Abbott-fjölskyldunni ef marka má fyrsta myndbrot úr framhaldinu af A Quiet Place. Í fyrri myndinni hafa ósýnilegar verur nánast þurrkað út mannkynið og öll dýr á jörðinni. Meira
3. janúar 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Sunna Mímisdóttir

40 ára Sunna er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Seljahverfinu. Hún er með BA-próf í stjórnmálafræði, diplómu í spænsku og er í BS-námi í tölvunarfræði við HR. Sunna er hugbúnaðarsérfræðingur hjá Korta. Maki : Óli Njáll Ingólfsson, f. Meira

Íþróttir

3. janúar 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Arnór þykir mikið efni

Arnór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður rússneska liðsins CSKA Moskvu, er á meðal fimmtíu efnilegustu knattspyrnumanna Evrópu samkvæmt heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Aron Einar sneri aftur á völlinn

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, var í byrjunarliði Al-Arabi þegar liðið heimsótti Al Ahli í efstu deild Katar í gær. Leiknum lauk með 3:0-sigri Al-Arabi en Aron Einar fór af leikvelli á 80. mínútu. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – Odense 25:27 • Rut Jónsdóttir var ekki í...

Danmörk Esbjerg – Odense 25:27 • Rut Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Esbjerg. Svíþjóð Skuru – Skövde 35:25 • Eva Björk Davíðsdóttir skoraði 2 mörk fyrir... Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Ekkert stöðvar Liverpool

Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en liðið vann afar sannfærandi 2:0-sigur gegn Sheffield United á Anfield í Liverpool í gær. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Emil Páls samdi við Sandefjord

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur gert nýjan samning við norska liðið Sandefjord, sem leikur í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Emil staðfesti við mbl. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

England Liverpool – Sheffield United 2:0 Staðan: Liverpool...

England Liverpool – Sheffield United 2:0 Staðan: Liverpool 20191049:1458 Leicester 21143446:1945 Manch.City 21142556:2444 Chelsea 21113736:2936 Manch. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 163 orð

Grannarnir sóttu hvorir tveggja nýja menn

Tvö af sigursælustu karlaliðum landsins í körfuknattleik, Keflavík og Njarðvík, hafa bætt við sig erlendum leikmönnum í upphafi árs. Keflavík hefur leikið vel í vetur og er liðið í 2. sæti Dominos-deildarinnar. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Guðmundur fer ekki til Búlgaríu

Guðmundur Þórarinsson mun ekki ganga til liðs við búlgarska knattspyrnufélagið Levski Sofia. Búlgarski miðillinn Novsport greindi frá þessu í gær. Guðmundur hefur verið sterklega orðaður við búlgarska 1. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 571 orð | 2 myndir

Langar ótrúlega að fara á Ólympíuleikana

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Vinstri hornamaðurinn Bjarki Már Elísson er á leiðinni á sitt fjórða stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. Hann æfir nú af krafti með liðinu fyrir EM í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem hefst 9. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mætir sjóðheitur á Evrópumótið á nýju ári

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, er næstmarkahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar og kemur því sjóðheitur inn í Evrópumótið sem hefst 9. janúar næstkomandi. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Nú styttist í enn eitt stórmótið hjá karlalandsliðinu í handbolta en EM...

Nú styttist í enn eitt stórmótið hjá karlalandsliðinu í handbolta en EM hefst í næstu viku. Ómissandi þáttur í því að þrauka í gegnum skammdegið hér í fásinninu norður í hafi er að fylgjast með liðinu í janúar. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Sigurgangan heldur áfram

Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskona í handknattleik, er í toppbaráttunni í efstu deildinni í Svíþjóð með liði sínu Skuru. Í gær vann liðið stórsigur á Skövde á heimavelli, 35:25. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Stefna á að spila leikinn mikilvæga í Laugardalnum

Stefnt er að því að leikur Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM karla í knattspyrnu fari fram á Laugardalsvelli, en leikurinn verður spilaður 26. mars næstkomandi. Netmiðillinn Fótbolti. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sverri gengur vel í Grikklandi

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í liði umferðinnar í grísku úrvalsdeildinni en lið hans PAOK vann stórsigur í síðustu umferð. Netmiðillinn Íslendingavaktin greindi frá þessu í gær. PAOK vann Atromitos 5:1 í 16. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Tvö sæti í undankeppni Ólympíuleikanna í boði

Í viðtalinu við Bjarka Má hér til hliðar er minnst á Ólympíuleikana í Tókýó sem fram fara á þessu ári. Karlalandsliðið í handknattleik getur enn komist inn í undankeppnina fyrir Ólympíuleikana 2020. Fer hún fram 17.-19. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Úrtökumót fram undan

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Íslandsmeistari í golfi úr Keili, þarf ekki fara á fyrra stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
3. janúar 2020 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Þrettán stiga forskot á toppi deildarinnar

Liverpool er með þrettán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir öruggan 2:0-sigur gegn Sheffield United á Anfield í Liverpool í gær. Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2020 | Blaðaukar | 894 orð | 5 myndir

10 veiðarfæri til að viðhalda athyglinni

Að halda athyglinni, bæði sem nemandi og kennari, er áskorun fyrir marga. Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 26 orð | 2 myndir

Allt er vænt sem vel er grænt

Andrúmsloftið inni á skrifstofunni eða heima þar sem lært er skiptir miklu máli. Það má fá alls konar tré og blóm í dag sem bæta... Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

„Ekki hvað þú segir heldur hvernig“

Hugleikur Dagsson listamaður segir að námskeiðin sem breyttu lífi hans séu tvö. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

„Kvöl og pína að sjá fólk synda illa“

Rithöfundurinn Stefán Máni segir að fyrir nokkrum árum hafi hann farið á námskeið sem hafði töluverð áhrif á líf hans og hefur enn í dag. Elinrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 265 orð | 1 mynd

„Lífið er námskeið“

Gunnar Hansson leikari segir margt koma upp í hugann þegar nefna eigi nám eða námskeið sem breytti lífi hans. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

„Þaut um salinn með krafti og útgeislun“

Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona er þaulvön að halda fyrirlestra og námskeið. Hún man eftir námskeiði sem hún sótti sjálf sem hafði meiri áhrif á hana en önnur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 2359 orð | 8 myndir

Er námið sjokkþerapía eða beinn og breiður vegur?

Öll eigum við góðar og slæmar minningar af skólagöngu okkar. Við vorum ýmist villingar, prúð og stillt eða einhvers staðar mitt á milli. Villt og stillt. Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 868 orð | 2 myndir

Eru fundir martröð eða uppspretta góðra hugmynda?

Það kannast líklega flestir við að sitja tilgangslausa fundi þar sem hugurinn leitar annað á miðjum fundi og vera jafnvel farnir að skipuleggja helgina í huganum eða vafra á netinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 992 orð | 2 myndir

Hegðun á netinu getur eyðilagt atvinnumöguleika

Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsráðgjafi og stundakennari við Háskólann í Reykjavík, er framkvæmdastjóri Markaðsakademíunnar. Hann heldur fjölbreytt námskeið sem tengjast hinum stafræna heimi. Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 824 orð | 1 mynd

Hellti sér í námið eftir skilnaðinn

Benedikt Jón Sigurðsson hóf háskólanám 34 ára og hefur stundað nám síðan með fullri vinnu. Námsgleðin hefur heldur betur leitt hann á nýjar slóðir og líf hans tekið algjöra u-beygju. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 266 orð | 3 myndir

Kenndu krökkunum á ferðalaginu

Þegar börn eru tekin úr skóla vegna ferðalaga er það ábyrgð foreldranna að þau verði ekki eftir á í náminu. Mikilvægt er að undirbúa ferðalagið vel og búa til námsáætlun í samráði við kennara barnsins. Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 708 orð | 1 mynd

Langar að lifa á söngnum í framtíðinni

Ólafur Freyr Birkisson bass-barítón er nemandi við Söngskólann í Reykjavík. Hann stefnir að því að leggja sönginn fyrir sig í framtíðinni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 805 orð | 3 myndir

Listin að galdra fram flík

Nám í fatatækni opnar margar dyr, að sögn Sigrúnar Kristjánsdóttur Lyngmo. Sumir hafa það í puttunum að vera lagnir í saumskap en æfingin skapar meistarann. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 367 orð | 2 myndir

Nám getur læknað sár

Það er á vitorði flestra að nám er góð og gild leið til þess að auka lífsgæði, víðsýni og fá hugsanlega betri vinnu. Það að fara í nám með vinnu getur verið heilmikið mál og krefst þess að fólk forgangsraði hraustlega og taki til í eigin tilveru. Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 877 orð | 2 myndir

Námsefni sem auðvelt er að kyngja

Jakob Jónsson viskísérfræðingur með meiru leiðir nemendur inn í undraheim viskísins hjá EHÍ. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 699 orð | 2 myndir

Stórgóður undirbúningur fyrir lífið

Guðrún Sigurgeirsdóttir segir útskrifaða nemendur oft hafa á orði að tíminn hjá Hússtjórnarskólanum í Reykjavík hafi verið eitt besta tímabil lífs þeirra. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 765 orð | 2 myndir

Styrkleikar okkar eru ekki meitlaðir í stein

Með tilfinningagreind og jákvæða sálfræði í farteskinu opnast fólki alls konar möguleikar í leik og starfi. Guðrún Snorradóttir fer í saumana á þessum fræðum á námskeiðum hjá Opna háskólanum. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 196 orð | 2 myndir

Varð heilluð af aðferðafræði markþjálfunar

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, markaðs- og gæðastjóri Hjallastefnunnar, veit fátt skemmtilegra en að sækja námskeið. „Ég hef stundum sótt námskeið í mínu fagi sem stjórnandi og stundum eitthvað alveg út fyrir kassann. Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 819 orð | 4 myndir

Verða miklu hæfari til að hugsa rétt um hundinn

Allir hundar hafa gott af að fara á hlýðninámskeið og brýnt að eigendur skilji hugsunarhátt og látbragð hundsins síns. Valgerður Júlíusdóttir segir aldrei of seint að þjálfa hund. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
3. janúar 2020 | Blaðaukar | 412 orð | 4 myndir

Ætlar að fara oftar úr náttbuxunum

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og núverandi framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, les mikið og er allt of mikið á náttbuxunum heima hjá sér í frítíma sínum. Árið 2020 ætlar hún að fara oftar úr þeim. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.