Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með árlegum sveiflualdartónleikum í Eldborg, Hörpu, á sunnudaginn, 6. janúar, kl. 20. Gestasöngvarar verða Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Jógvan Hansen og Friðrik Ómar Hjörleifsson.
Meira