Greinar laugardaginn 4. janúar 2020

Fréttir

4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Árangurslaus leit að týndu fólki

Leit björgunarsveita að Andris Kalvans á Snæfellsnesi og Rimu Grunskyté Feliksardóttur við Dyrhólaey bar ekki árangur í gær. Ekki verður leitað í dag vegna veðurs. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 112 orð

Bræður í fangelsi fyrir kókaínsmygl

Tveir karlmenn voru í gær dæmdir í fjögurra og fimm ára óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnalagsbrot. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Búist við að vegir lokist víða

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun fyrir Vesturland, Suðvesturland og Suðurland að Mýrdal vegna suðaustan storms eða roks sem gengur yfir landið í dag. Meira
4. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 703 orð | 3 myndir

Íranar hóta vægðarlausum hefndum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Með víginu á íranska hershöfðingjanum Qasem Soleimani í Bagdad í fyrrinótt eru erjur Bandaríkjamanna og Írana komnar á nýtt og alvarlegra stig. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Jólin kvödd með samkomum víða um land

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Jólin verða kvödd með samkomum víða um land um helgina og á þrettándanum sem nú ber upp á mánudag. Hefð er fyrir því að efna til útiskemmtana með brennu, dansi og söng. Þar koma fram álfar, tröll og jólasveinar. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

Kristján Gunnar ekki í varðhald

Landsréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna kröfu lögreglunnar um að Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands og lögmaður, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Magnús Óskarsson kennari á Hvanneyri

Magnús Óskarsson, kennari við Bændaskólann á Hvanneyri, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 28. desember sl. Hann varð 92 ára. Magnús fæddist á Saurum í Hraunhreppi í Mýrasýslu 9. júlí 1927. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Margir vilja hanna Fossvogsbrú

Umsóknarfrestur um þátttöku í hönnunarsamkeppni um brú yfir Fossvog er liðinn. Allar þátttökuóskir voru rafrænar og voru opnaðar í viðurvist fulltrúa Borgarlínunnar, Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Meiri óvissa um árangur af loðnuleit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óvissa ríkir um mælingar á loðnustofninum í vetur og þar með möguleika á útgáfu veiðiheimilda. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mögnuð glitský við Vík í Mýrdal

Einstaklega fögur glitský mynduðust á Suðurlandi í gærmorgun og var himinninn í öllum regnbogans litum í ljósaskiptunum. Jónas Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins, náði þessari mögnuðu mynd austan við Vík í Mýrdal á tíunda tímanum. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Rannveig og Gylfi meðal umsækjenda

Sex umsóknir bárust um stöðu ríkissáttasemjara sem félagsmálaráðuneytið auglýsti í síðasta mánuði. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ráðningarferli dómara við Landsrétt hraðað

Dómsmálaráðuneytið hefur með auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í gær auglýst laust til umsóknar embætti dómara við Landsrétt. Um er að ræða dómaraembætti sem losnaði þegar Ingveldur Einarsdóttir var skipuð dómari við Hæstarétt. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 108 orð

Ríkið semur við háskólakennara

Félag háskólakennara og samninganefnd ríkisins undirrituðu í gær nýjan kjarasamning. Um 1.200 félagsmenn eru í Félagi háskólakennara og er það fjórða fjölmennasta aðildarfélag Bandalags háskólamanna. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sjóvarnargarður á Nesinu lagfærður

Nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd á Seltjarnarnesi, rétt hjá hákarlahjallinum, sem setur svip sinn á umhverfið. Heildarlengd sjóvarna sem verða endurnýjaðar er um 220 metrar. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Skaupið enn mjög vinsælt

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Áhorf á Áramótaskaup RÚV virðist hafa verið mjög sambærilegt við áhorf undanfarinna ára. Samkvæmt bráðabirgðatölum var meðaláhorfið 73%, uppsafnað áhorf 73% og hlutdeild, þ.e. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Telur bráðamóttöku ekki geta tekið við öllum

Framkvæmdastjóri þjónustusviðs Landspítalans er ekki sammála því að stórslys sé í aðsigi á bráðamóttöku spítalans vegna inniliggjandi sjúklinga sem eru þrefalt fleiri en þeir voru fyrir tveimur árum. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Tvöfaldur fögnuður hjá Sigurði Þráni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Georgetown og Virginia léku til úrslita í efstu deild bandarísku háskólakeppninnar í fótbolta (NCAA) skömmu fyrir jól og sigraði Georgetown eftir vítaspyrnukeppni. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Umfang fjársvikatilrauna á netinu eykst

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gríðarlegur vöxtur hefur verið í fjárfestasvikum á netinu og fjölgaði tilvikum þar sem reynt var að blekkja viðskiptavini Landsbankans í fyrra um 152% frá því sem var árið 2018, að sögn Hermanns Þórs Snorrasonar, sérfræðings á fyrirtækjasviði Landsbankans. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Umferðin jókst í fyrra en hægt hefur á vextinum

Umferðin á hringveginum á nýliðnu ári fór vaxandi frá árinu á undan eða alls um 2,4% á milli ára. Þetta var þó mun minni aukning umferðar en á árunum þar á undan þegar umferð um hringveginn jókst um fimm til 14 prósent frá ári til árs. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð

Unglingar köstuðu flugeldum inn í hús

Lögreglan á Suðurnesjum fékk nokkrar tilkynningar um áramótin vegna „óæskilegrar meðferðar á flugeldum“, eins og það er orðað í dagbókinni. Í Sandgerði köstuðu unglingar flugeldum inn í anddyri fjölbýlishúss. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 692 orð | 2 myndir

Útlit fyrir aukið atvinnuleysi í ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ef spár um hagvöxt ganga eftir eru meiri líkur en minni á að atvinnuleysi aukist á þessu ári. Eftir því sem líða tók á síðasta ár voru spár um hagvöxt 2019 og 2020 endurmetnar til lækkunar. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Vilja að farið verði í aðgerðir

Mikil og vaxandi óánægja er meðal félagsmanna innan stéttarfélaga á almenna markaðinum sem enn eiga ósamið við ríki og sveitarfélögin en samningar þeirra hafa verið lausir í meira en níu mánuði. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Yfir 100 hross fórust í óveðrinu á 46 bæjum

Ríflega 100 hross fórust í hamfaraveðrinu sem gekk yfir Norðurland vestra í desember sl. Í yfirliti frá Matvælastofnun, MAST, kemur fram að þetta séu mestu afföll á hrossum í áratugi og svari til um 0,5% þeirra 20 þúsund hrossa sem talið er að hafi verið á útigangi á þessu landsvæði. Meira
4. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þjálfari meistara nú lögreglustjóri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Grímur Hergeirsson, þjálfari Íslandsmeistaraliðs Selfoss í handknattleik karla, hefur verið settur lögreglustjóri á Suðurlandi til næstu tveggja mánaða. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2020 | Leiðarar | 750 orð

Aukin spenna

Skjálfti hefur leikið um Mið-Austurlönd eftir að Qasem Soleimani, foringi írönsku byltingarvarðanna, féll í árás Bandaríkjamanna á flugvellinum í Bagdað í Írak. Meira
4. janúar 2020 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Kaupmátturinn og lukkan sígandi

Í nýrri Hagsjá Landsbankans er fjallað um launa- og kaupmáttarþróun síðustu ára og er óhætt að segja að þær tölur sýni stórbætt kjör almennings hér á landi á liðnum áratug. Meira
4. janúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 2060 orð | 6 myndir

Veröldin örg í upphafi árs en Matthías mildur

Jólin eru hvíldartími og þytur friðar flögrar um hvern mann og fremur innri manninn af tveimur. Meira

Menning

4. janúar 2020 | Kvikmyndir | 677 orð | 2 myndir

Andlaust ævintýri

Ævintýramyndin Jumanji, frá árinu 1995, hlaut heldur dræmar viðtökur gagnrýnenda en mikla aðsókn, enda ævintýramyndir fyrir alla fjölskylduna heldur fátíðar, því miður. Meira
4. janúar 2020 | Tónlist | 639 orð | 3 myndir

„Roða slær á ránardætur“

Hulduljóð er ný framsækin plata eftir tónlistarhópinn Hlökk en hún var hiklaust með merkilegri útgáfum síðasta tónlistarárs. Meira
4. janúar 2020 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Bubbi heldur tónleika í Hofi á Akureyri í kvöld

Bubbi Morthens heldur tónleika í kvöld kl. 20.30 í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og eru þeir liður í árvissri Þorláksmessutónleikaröð hans. Bubbi verður á kunnuglegum slóðum líkt og undanfarin ár, að því er fram kemur á miðasöluvefnum tix. Meira
4. janúar 2020 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Gullaldarsveifla

Stórsveit Reykjavíkur fagnar nýju ári með hinum árlegum sveiflualdartónleikum sínum í Eldborgarsal Hörpu, annað kvöld, sunnudag og hefjast þeir kl. 20. Meira
4. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Hamingjusama löggan – er hún til?

Líkt og með Skaupið virðast vera skiptar skoðanir um íslensku sakamálaþættina Brot. Tveir þættir eru að baki og sá þriðji af átta fer í loftið hjá RÚV annað kvöld. Meira
4. janúar 2020 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Kettir í frjálsu falli

Kvikmyndin Cats , þ.e. Kettir , sem byggð er á samnefndum söngleik, er á góðri leið með að komast í kvikmyndasögubækurnar hvað varðar litla aðsókn og neikvæða gagnrýni. Meira
4. janúar 2020 | Hönnun | 69 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu á verkum Guðjóns

Boðið verður upp á leiðsögn á morgun, sunnudag, kl. 14 um yfirlitssýningu Hafnarborgar á verkum Guðjóns Samúelssonar, húsameistara ríkisins á árunum 1920-1950. Meira
4. janúar 2020 | Bókmenntir | 724 orð | 4 myndir

Lífsverk Ámunda smiðs í samtímanum

Hugleiðingar Guðrúnar Arndísar Tryggvadóttur um lífsverk Ámunda Jónssonar og tímann ásamt rannsóknum Arndísar S. Árnadóttur og Sólveigar Jónsdóttur um sama viðfang. Listrými 2019. Kilja í stóru broti, ríkulega prýdd myndum, 139 bls. Meira
4. janúar 2020 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Ólík á Coachella

Fjölbreytilegur hópur tónlistarmanna er á listanum yfir þá sem koma fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníu í apríl, en hann var kynntur í gær. Meira
4. janúar 2020 | Leiklist | 197 orð | 1 mynd

Pétur ráðinn dramatúrg

Pétur Ármannsson hefur verið ráðinn dramatúrg í listrænu teymi Borgarleikhússins, að því er fram kemur í tilkynningu frá leikhúsinu og hefur hann störf 8. febrúar og mun jafnframt leikstýra einni sýningu á næsta leikári, 2020-2021. Meira
4. janúar 2020 | Tónlist | 686 orð | 1 mynd

Rödd víólunnar á tímum kúgunar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Víóluleikarinn Ásdís Valdimarsdóttir hefur hlotið lofsamlega gagnrýni fyrir hjómplöturnar The Voice of the Viola in Times of Oppression , Vol. Meira

Umræðan

4. janúar 2020 | Pistlar | 447 orð | 2 myndir

Alheimstunga Rasks

Danski málfræðingurinn Rasmus Kristian Rask (1787-1832) var ekki einhamur í rannsóknum á mannlegu máli. Hann dvaldist hér á landi 1813-15 og sýndi þá fram á uppruna íslensku; í leiðinni lagði hann grunn að indóevrópskri samanburðarmálfræði. Meira
4. janúar 2020 | Aðsent efni | 1091 orð | 1 mynd

Hafa öll lög lagagildi?

Eftir dr. Hauk Arnþórsson: "Frjálsræði í störfum Alþingis er svo mikið að ætla má að fyrir komi að reglur stjórnarskrár um lagasetningu séu brotnar." Meira
4. janúar 2020 | Pistlar | 292 orð

Heimur batnandi fer

Haustið 2014 gaf Almenna bókafélagið út bók metsöluhöfundarins Matts Ridleys, Heimur batnandi fer (The Rational Optimist). Ridley er dýrafræðingur að mennt, var um skeið vísindaritstjóri Economist , en situr í lávarðadeild Bretaþings. Meira
4. janúar 2020 | Pistlar | 839 orð | 1 mynd

Hvað er framundan 2020?-

Hinu pólitíska uppgjöri eftir hrun er ekki lokið Meira
4. janúar 2020 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Hversu mikið er nóg?

Nægjusemi er dyggð. Það á ekki að vera of gráðugur og vanþakklátur fyrir það sem gert er. Við gerum meira en áður, eruð þið ekki að sjá það? Þetta var meðal þess sem greina mátti í orðum ráðherra í Kryddsíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Meira
4. janúar 2020 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Leiðir til að forðast ákvarðanatöku

Eftir Geir Ágústsson: "Í lýðræðisríki þurfa kjósendur á því að halda að stjórnmálamenn þori að hafa skoðanir." Meira
4. janúar 2020 | Aðsent efni | 757 orð | 2 myndir

Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Eftir Salvöru Nordal: "Réttindi barna eru ekki, frekar en önnur mannréttindi, tryggð í eitt skipti fyrir öll, heldur er um að ræða viðvarandi verkefni sem krefst aðkomu margra aðila og ekki síst barnanna sjálfra." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2020 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Björn Magni Björnsson

Björn Magni Björnsson fæddist 24. apríl árið 1956 á Egilsstöðum. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 24. desember 2019. Foreldrar hans voru Björn Þór Pálsson bílstjóri, f. 22. desember 1926, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Einar Kjartansson

Einar Kjartansson fæddist í Þórisholti í Mýrdal 3. desember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Friðrika Guðrún Karlsdóttir

Friðrika Guðrún Karlsdóttir (Día) fæddist 28. júní 1933 á Ytra-Hóli í Fnjóskadal. Hún lést á Lögmannshlíð á Akureyri 14. desember 2019. Foreldrar hennar voru Karl Jóhannesson, f. 13. janúar 1900, d. 3. júlí 1975, og Guðný S. Benediktsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Hreinn Jónsson

Hreinn Jónsson fæddist 12. janúar 1943. Hann lést 8. desember 2019. Útför Hreins fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Jón Gústi Jónsson

Jón Gústi Jónsson bóndi í Steinadal á Ströndum var fæddur 20. október 1933 á Broddanesi í Kollafirði á Ströndum. Hann lést 26. desember 2019 eftir stutta legu á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hólmavík. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 10. jan. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 1344 orð | 1 mynd

Kristinn Borgar Indriði Jónsson

Kristinn Borgar Indriði Jónsson, fyrrverandi óðalsbóndi á Skarði á Skarðsströnd og lögreglumaður fæddist 28. nóvember 1944 á Skarði. Hann lést á Landspítalanum 7. desember 2019 eftir skammvinn veikindi. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Ólafur Einar Magnússon

Ólafur Einar Magnússon fæddist 26. júlí 1932. Hann lést 19. nóvember 2019. Útför hans fór fram 3. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2020 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

Sverrir Gunnarsson

Sverrir Gunnarsson fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1928. Hann lést á heimili sínu á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 23. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Jónsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 4.12. 1896, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 1 mynd

Heimsferðir auka samstarf við ítalska flugfélagið Neos

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ferðaskrifstofan Heimsferðir hefur gengið frá samningi við ítalska flugfélagið Neos, sem mun sinna flugi til allra áfangastaða ferðaskrifstofunnar í sumar og samtals 80% af öllum ferðum Heimsferða á árinu. Meira
4. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 123 orð

Icelandair og Arion banki lækkuðu mest

Bréf Icelandair Group lækkuðu um 3,9% í Kauphöll Íslands í gær. Námu viðskipti með bréf félagsins rúmum 57 milljónum króna. Þá lækkuðu bréf Arion banka um 2,7% í ríflega 426 milljóna króna viðskiptum. Meira
4. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Metfjórðungur hjá rafbílaframleiðandanum

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 112 þúsund bíla á fjórða fjórðungi ársins 2019 sem er það mesta sem fyrirtækið hefur gert í einum ársfjórðungi. Í frétt Bloomberg segir að fyrirtækið hafi alls afhent 92.550 bíla af gerðinni Model 3 og 19. Meira

Daglegt líf

4. janúar 2020 | Daglegt líf | 1026 orð | 11 myndir

Fyrirmyndir og árangur

Í íþróttafélögum og byggðum landsins hafa íþróttamenn ársins 2019 verið valdir að undanförnu. Listinn er langur og afrekin mikil. Að gera samherja sína betri hlýtur að vera eftirsóknarverð umsögn. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. Dxc4 c5 7. Db3...

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Da4+ Rbd7 6. Dxc4 c5 7. Db3 Hb8 8. 0-0 b6 9. d3 Bd6 10. Ra3 a6 11. Rc4 Bc7 12. d4 0-0 13. Hd1 De7 14. Rfe5 Rxe5 15. dxe5 Rd5 16. Rd6 Hd8 17. h4 h6 18. e4 Rb4 19. Bf4 Rc6 20. De3 Df8 21. Dc3 Bb7 22. Hd2 De7 23. Meira
4. janúar 2020 | Í dag | 467 orð | 1 mynd

AKURINN kristið samfélag | Samkoma kl. 14. Biblíufræðsla, söngur og bæn...

ORÐ DAGSINS: Flóttinn til Egyptalands Meira
4. janúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Aldís Atladóttir

60 ára Aldís er Vestmannaeyingur og er eigandi kaffihúsins Café Varmó. Hún er í oddfellowstúkunni Vilborgu. Maki : Kristinn Ævar Andersen, f. 1947, fyrrverandi sjómaður. Börn : Sigurdís Ösp, f. 1977, Atli Freyr, f. 1978, d. 1979, Hlynur Már, f. Meira
4. janúar 2020 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Avengers: Endgame slær fleiri met

Eftir um það bil fimm góða mánuði í kvikmyndahúsum um allan heim er kvikmyndin Avengers: Endgame að fara úr sýningum en er búin að slá þó nokkur met nú í haust. Er t.d. tekjuhæsta kvikmynd allra tíma. Meira
4. janúar 2020 | Árnað heilla | 672 orð | 4 myndir

„Lífið hefur borið mig á höndum sér“

Davíð Scheving Thorsteinsson fæddist 4. janúar 1930 á Ísafirði en flutti nokkurra mánaða með foreldrum sínum til Reykjavíkur þar sem hann ólst upp, lengst af á Laufásveginum. Meira
4. janúar 2020 | Fastir þættir | 503 orð | 3 myndir

Bölvaði á norsku og vann báða titlana

Heimsmeistarakeppnin í atskák og hraðskák fór fram um jólin frá 26.-30. desember og var hin besta skemmtun á að horfa. Meira
4. janúar 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Harpa Sif Gísladóttir

30 ára Harpa er Reykvíkingur, ólst upp í Smáíbúðahverfinu og býr þar. Hún er með BS-gráðu í vélaverkfræði frá HÍ og kláraði meistaranám í endurnýjanlegri orkuverkfræði frá Tækniháskólanum í Gautaborg. Meira
4. janúar 2020 | Fastir þættir | 172 orð

Illur ásetningur. A-Enginn Norður &spade;Á83 &heart;10875 ⋄652...

Illur ásetningur. A-Enginn Norður &spade;Á83 &heart;10875 ⋄652 &klubs;KDG Vestur Austur &spade;G65 &spade;1092 &heart;Á9 &heart;DG642 ⋄KDG10 ⋄43 &klubs;10863 &klubs;942 Suður &spade;KD74 &heart;K3 ⋄Á987 &klubs;Á75 Suður spilar 3G. Meira
4. janúar 2020 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Jón E. Guðmundsson

Jón Eyþór Guðmundsson fæddist á Patreksfirði 5. janúar 1915. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson smiður, f. 1872, d. 1937, og Valgerður Kristín Jónsdóttir húsmóðir, f. 1876, d. 1968. Meira
4. janúar 2020 | Í dag | 253 orð

Mar er manns fylgja

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kringum löndin liggur hann. Litla svefnró gefur. Jór, sem bera knapa kann. Kolblátt auga hefur. Hér kemur lausn frá Hörpu á Hjarðarfelli: Kringum löndin liggur mar. Leggst mar-tröð á Manga. Meira
4. janúar 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Treglega gengur að kveða niður hið óyndislega orð „fátækramörk“ sem leiðir hugann að eyrnamörkum eða mörkum sem fátækum væru sett lögum samkvæmt. Meira
4. janúar 2020 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Melkorka Elfarsdóttir fæddist 22. maí 2019 kl. 12.32 á...

Reykjavík Melkorka Elfarsdóttir fæddist 22. maí 2019 kl. 12.32 á Landspítalanum. Hún vó 3.255 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Harpa Sif Gísladóttir og Elfar Freyr Helgason... Meira

Íþróttir

4. janúar 2020 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Valencia – Alba Berlín 91:77 • Martin...

Evrópudeildin Valencia – Alba Berlín 91:77 • Martin Hermannsson skoraði 13 stig og gaf fimm stoðsendingar fyrir Alba Berlín á þeim 26. mínútum sem hann lék. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Eyjólfur aftur í Vesturbæinn

Eyjólfur Ásberg Halldórsson er genginn til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuknattleik og mun hann leik með liðinu á seinni hluta tímabilsins í úrvalsdeild karla. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Fimmtán ár skilja þá Björgvin Pál Gústavsson og Viktor Gísla...

Fimmtán ár skilja þá Björgvin Pál Gústavsson og Viktor Gísla Hallgrímsson að, en þeir skipa markvarðapar íslenska landsliðsins í handbolta á EM síðar í janúar. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Góður leikur dugði skammt

Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín þegar liðið heimsótti Valencia í Evrópudeildinni í körfuknattleik í gær. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Gulldeild karla Leikið í París: Danmörk – Noregur 28:26 Frakkland...

Gulldeild karla Leikið í París: Danmörk – Noregur 28:26 Frakkland – Serbía 40:26 Vináttulandsleikir karla Túnis – Holland 30:29 • Erlingur Richardsson þjálfar Holland. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Helvíti að mæta Íslandi í fyrsta leik

Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari karlaliðs Dana í handbolta, segir það helvíti að mæta Íslandi í fyrsta leik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – Fjölnir S18.30 Höllin Ak: Þór Ak. – Haukar S19.15 Njarðtaksgryfjan: Njarðvík – ÍR S19.15 Mustad-höllin: Grindavík – KR S19. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Opinn fyrir flestu og með nokkur tilboð í höndunum

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, er án félags eftir að hann fékk samningi sínum við rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov rift á dögunum. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Óvíst um þátttöku leikstjórnandans

Ramus Lauge, leikstjórnandi danska karlalandsliðsins í handknattleik, meiddist á fæti á æfingu liðsins á dögunum en það eru danskir fjölmiðlar sem greina frá þessu. Lauge mun því ekki leika með danska liðinu í Gulldeildinni eins og til stóð. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 540 orð | 1 mynd

Reynslan frá HM mikilvæg fyrir þennan hóp

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er búið að vera flott. Við erum að verða tilbúnir og þetta lítur vel út. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sá markahæsti fer til Darlington

Gary Martin, leikmaður ÍBV og markahæsti leikmaður úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð, er að ganga til liðs við enska utandeildarliðið Darlington á láni en það er staðarblaðið í Darlington sem greinir frá þessu. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Sextán stiga tap í toppslag

Elvar Már Friðriksson náði sér ekki á strik fyrir Borås þegar liðið heimsótti Köping Stars í toppslag efstu deildar Svíþjóðar í körfuknattleik í gær. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Spánn Real Valladolid – Leganés 2:2 Sevilla – Athletic...

Spánn Real Valladolid – Leganés 2:2 Sevilla – Athletic Bilbao 1:1 Staðan: Barcelona 18123347:2139 Real Madrid 18107133:1237 Sevilla 19105424:1835 Atlético Madrid 1888220:1132 Real Sociedad 1894532:2331 Getafe 1886426:1730 Athletic Bilbao... Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Varnarmaðurinn snýr aftur til ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Jón Ingason er genginn til liðs við fyrstudeildarlið ÍBV á nýjan leik. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í gær. Meira
4. janúar 2020 | Íþróttir | 451 orð | 2 myndir

Veðjað á reynslu Björgvins á EM?

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eini undirbúningsleikur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fyrir Evrópukeppnina sem hefst í næstu viku fer fram í Mannheim í dag þegar liðið mætir Þýskalandi í vináttulandsleik. Meira

Sunnudagsblað

4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Andri Buchholz Nei, ég gerði það nú ekki. Ég trúi ekki á svoleiðis...

Andri Buchholz Nei, ég gerði það nú ekki. Ég trúi ekki á... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 396 orð | 1 mynd

Árangur í sköpun LJÓNIÐ | 21. JÚLÍ 21. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, þetta verður uppbyggjandi ár sem kennir og sýnir þér að þú hafir miklu meiri hæfileika en þú heldur og þú átt eftir að nýta þér það til að efla og gera líf þitt skemmtilegra. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 412 orð | 1 mynd

Ár tilfinninga og ástríðu FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þetta verður tilfinninga- og ástríðufullt ár sem heilsar þér, en þú gætir haft of miklar áhyggjur af ástinni því Plútó er að dreifa þannig ótta inn í merkið þitt. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 546 orð | 8 myndir

„Breytingar taka alltaf lengri tíma en gert er ráð fyrir“

Marta Magnúsdóttir og kærasti hennar, Gísli Laufdal Stefánsson, búa í fallegri íbúð í Hafnarfirði sem þau gerðu mestmegnis upp sjálf með aðstoð fjölskyldunnar. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 370 orð | 2 myndir

Daninn sem hugsaði stórt í litlu landi

Ég verð að viðurkenna að ég vissi sáralítið um Rasmus Kristian Rask þegar ég rakst á nýja bók um hann, Hugsað stórt í litlu landi, eftir Kirsten Rask innan um alla staflana í bókabúð nú fyrir jólin. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Dauðaleg í útliti

Sjónvarp „Það er eitthvað dauðalegt við mig,“ svarar breska leikkonan Sarah Parish, spurð að því í The Independent hvers vegna hún hafi fengið hlutverk hinnar morðglöðu lögreglukonu Elizabeth Bancroft í bresku spennuþáttunum Bancroft. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 404 orð | 5 myndir

Djúsaðu þig í gang!

Ljúffengir djúsar, sem eru stútfullir af vítamínum og næringu, eru góð viðbót við matseðil dagsins og frábærir á milli mála. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 431 orð | 1 mynd

Eldmóður og uppskera MEYJAN | 22. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, Júpiter verður mikið á ferðalagi í lífi þínu á þessu ári, sérstaklega tengt fjölskyldu og heimili, þar er að koma mikil velferð. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Elín Björnsdóttir Ég gerði það ekki. Ég hef gert það, en ákvað að sleppa...

Elín Björnsdóttir Ég gerði það ekki. Ég hef gert það, en ákvað að sleppa því... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Guðslambið með nýja plötu

Málmur Málmbandið Lamb of God frá Richmond, Virginíu, gefur sterklega í skyn í stuttu áramótamyndbandi á Instagram að nýrrar plötu sé að vænta á árinu sem var að byrja. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Hafmeyjan sprengd í loft upp

Í Morgunblaðinu hinn 3. janúar, 1960, fyrir sextíu árum, er sagt frá því að hafmeyjan á Tjörninni hafi verið sprengd í loft upp og eyðilögð. Þar stendur: „Ekki hefur lögreglunni enn tekizt að hafa hendur í hári afbrotamannsins. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

High Fidelity í sjónvarpið

Sjónvarp Nýir þættir sem byggjast á bók Nicks Hornbys, High Fidelity, og kvikmynd sem gerð var eftir henni, hefja göngu sína á efnisveitunni Hulu í febrúar næstkomandi. Aðalsöguhetjan, Rob, er að þessu sinni kona og fer Zoë Kravitz með hlutverkið. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Hvað heitir skógurinn?

Laust fyrir árið 1950 hófst ræktunarstarf á skóglausu svæði sunnan við Akureyrarbæ. Á þeim tíma sem síðan er liðinn hafa á þessum slóðum verið gróðursettar um 1,5 milljónir plantna sem nú eru orðnar stæðileg tré í vinsælu 800 hektara útivistarsvæði. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 136 orð | 1 mynd

Hvar lifir fólk lengst?

Önnur sería þáttanna Lifum lengur kemur í heild inn í Sjónvarp Símans Premium á fimmtudaginn. Umsjón hefur sem fyrr Helga Arnardóttir. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagspistlar | 545 orð | 1 mynd

Jól á Kanarí II

Sennilega hefði það átt að vera einhver vísbending að á stórum skjá í miðjum salnum var Helgi Björns að syngja. Það má segja margt um Helga en hann er ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar maður nefnir Kína. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 5. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 1151 orð | 5 myndir

Lengra en kringum hnöttinn

Jarðfræðingurinn Arnþór Óli Arason veit fátt skemmtilegra en að reima á sig gönguskóna og arka yfir urð og grjót. Nú eða malbikið, en hann er líklega eini Íslendingurinn sem gengið hefur allar götur Reykjavíkur. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 383 orð | 1 mynd

Lifir lífinu til fulls BOGMAÐURINN | 23. NÓVEMBER 20. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, það er svo margt búið að vera að gerast hjá þér undanfarið sem mun sýna þér að örlitlu leyti hvert leiðin liggur 2020 og þú munt sjá að þú kannt leikinn, það þarf nefnilega að kunna leikinn að lifa, hvenær maður á að segja og... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 546 orð | 3 myndir

Margt er það sem Glebur

Heimildarmyndin Ég er einfaldur maður eftir Ingvar Á. Þórisson verður frumsýnd í Bíó Paradís á miðvikudaginn. Þar er hermt af rússneskum manni, Gleb Terekhin, sem á tíunda áratugnum leitaði að atvinnu og eiginkonu á Íslandi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 450 orð | 1 mynd

Með báðar hendur á stýri VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þú ert léttasta loftmerkið og tengir þig þar af leiðandi svo vel við það að búa á Íslandi eða öðrum slíkum lítt spennandi stöðum og þér hentar ekki logmolla alla daga, þess vegna ert þú í óðaönn að skapa skemmtilegri tíðni fyrir þig. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Myndbrot úr Hans og Grétu er ógnvekjandi

Ógnvekjandi myndbrot hefur verið birt úr kvikmyndinni Hans og Grétu og gefur myndbrotið áhorfendum smá bragð af því hvernig kvikmyndin verður. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 422 orð | 1 mynd

Mörg ný verkefni VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku hjartans Vatnsberinn minn, þetta ár stendur fyrst og fremst fyrir að styrkja andann og efla líðan og taka öllu með ró fyrstu mánuði ársins. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 608 orð | 2 myndir

Narraðar í klám

Dómstóll í Kaliforníu hefur dæmt 22 ungum konum bætur upp á samtals einn og hálfan milljarð króna vegna þess að þær voru plataðar til að leika í klámmyndum sem síðan var lekið á netið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Ný og betri staða HRÚTURINN | 21. MARS 20. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í svo hratt og dásamlega hressandi ár að þú getur strax byrjað að klappa. Það hefur verið mikil spenna og streita í kringum þig og ef þú skoðar vel þá vinnurðu best undir stressi. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Ozzy alls ekki á banabeðinum

Gróusögur Kelly Osbourne segir sögur af yfirvofandi andláti föður síns, Ozzys Osbournes, stórlega ýktar og skammar fjölmiðla vestra eins og hunda fyrir að fjalla af ónærgætni um heilsufar hans. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Rafmagnið rætt í þjóðaröryggisráði

Opinskátt er nú talað um frekara niðurrif raforkukerfisins að kröfu fjárfesta sem flögra jafnan yfir þegar þeir skynja sláturtíð í vændum. Hver lái þeim, því nú vita þeir að lögin eru þeirra megin og þar standa stjórnvöldin einnig. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 501 orð | 2 myndir

Rauði hershöfðinginn

Fátt getur komið í veg fyrir að Liverpool verði enskur meistari í knattspyrnu í vor – í fyrsta skipti í þrjátíu ár. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Reyfarakennt ár KRABBINN | 21. JÚNÍ 20. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, þetta verður óvenjulegt og spennandi ár sem hefur margar hliðar, þú verður svoleiðis í essinu þínu strax í janúar, meðal annars vegna þess að fullt tungl er þann 10. janúar í þínu merki, Krabbamerkinu. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 342 orð | 1 mynd

Sterkari en nokkru sinni STEINGEITIN | 21. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, þú baðar þig svo sannarlega í sviðsljósinu á þessu ári, hvort sem þú vilt það eða ekki, en létt, hressandi drama umlykur þig í janúarmánuði og þú skreppur eitthvað merkilegt með engum fyrirvara, eða planar ferð sem þú bjóst ekki... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sylvia Bajkowska Nei, reyndar ekki. Við höldum bara áfram...

Sylvia Bajkowska Nei, reyndar ekki. Við höldum bara... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Sævar Stefánsson Ég gerði það ekki og hef aldrei gert það...

Sævar Stefánsson Ég gerði það ekki og hef aldrei gert... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 286 orð | 1 mynd

Sögur af síld og fólki

Hvers vegna þættir um Siglufjörð? „Hugmyndin varð til í samtali milli mín og fólks frá Siglufirði sem aðstoðaði okkur síðan mikið við gerð þáttanna.“ Hverjar eru áherslurnar? Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 435 orð | 1 mynd

Sömu fimm kílóin, aftur og aftur

Ég ætla ekki að neita mér um góða sneið af súkkulaðiköku bara af því það er janúar. Ég ætla ekki að pína ofan í mig grænum ógeðsspínatdrykkjum í lítratali. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 384 orð | 1 mynd

Tími endurnýjunar SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 22. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í litríkt ár sem mun leiða þig áfram þangað sem þér líður best. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 354 orð | 1 mynd

Út úr vana og venjum NAUTIÐ | 21. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þetta er árið sem þú lokar og gerir allt sem þú hefur frestað hingað til, horfist í augu við það sem þú hræðist og ryður óttanum í burtu eins og hann væri smá gola. Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 443 orð | 1 mynd

Þú ert forstjórinn TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þetta verður afar, afar merkilegt ár og þó þér finnist að mörgu leyti ekki vera nógu mikið að gerast í upphafi ársins, allavega ekki það sem þú hafðir óskað þér, þá hefur lífið og alheimurinn lag á því að senda manni gjafirnar... Meira
4. janúar 2020 | Sunnudagsblað | 2572 orð | 3 myndir

Öld konunnar er upp runnin

Fordómar eru miðlægir í nýjustu kvikmynd Ragnars Bragasonar, Gullregni, sem frumsýnd verður á föstudaginn kemur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.