Greinar þriðjudaginn 7. janúar 2020

Fréttir

7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð

10,62 krónur fyrir þorskkíló

Auglýsing um veiðigjald á þessu ári hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Um talsverða lækkun er að ræða í mörgum fisktegundum, en gjaldið miðast við hvert kíló óslægðs afla sem landað er á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2020. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Atvikið ekki tilkynnt landlækni

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Embætti landlæknis hefur kallað eftir uppfærðum upplýsingum um bráðadeild Landspítala í kjölfar frétta um að sjúklingur hafi látist á heimili sínu í nóvember sl. þremur dögum eftir ótímabæra útskrift og ranga greiningu á spítalanum. Þetta staðfestir Alma D. Möller landlæknir í samtali við Morgunblaðið en embættið gerði síðast úttekt á bráðamóttökunni í október. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

„Ástandið er ógnvænlegt“

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ekkert lát er á gróðureldunum miklu í Ástralíu og veðurskilyrði fara versnandi á ný. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

„Sprengja“ á leikskólalóð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk eftir hádegið í gær tilkynningu um hugsanlega sprengju á leikskólalóð í Breiðholti. Leikskólastjórinn tilkynnti. Sérsveit lögreglu fjarlægði „sprengjuna“. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Brunastækja í loftinu og ekki sést til sólar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ástandið er mjög slæmt víða,“ segir Inga Árnadóttir, kjörræðismaður Íslands í Ástralíu, um gróðureldana miklu sem geisa í landinu. „Þeir eru aðallega í austanverðri álfunni, sunnan til. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Byrjuð á kolmunnaveiðum við Færeyjar

Vonskuveður er á Færeyjamiðum þar sem Hoffell SU hóf kolmunnaveiðar um helgina. Skipið fékk um 400 tonn eftir að hafa dregið í um 20 tíma, en leitaði síðan hafnar í Þórshöfn vegna veðurs. Meira
7. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að fagna hryðjuverki

Hæstiréttur Danmerkur dæmdi í gær karlmann á sextugsaldri í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að skrifa athugasemd á samfélagsvefinn Facebook þar sem hann fagnaði hryðjuverkaárás í London árið 2017. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Fylgst með Spakur hundur virðir fyrir sér útsýnið út um glugga við Hverfisgötuna og fylgist grannt með ferðum manna og dýra á fyrstu dögum nýs... Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Fimm tonn af pungum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrstu sendingar af súrmeti frá Kjarnafæði á Svalbarðseyri fara í verslanir síðar í þessari viku, enda er þorrinn ekki langt undan. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fluttu 25% fleiri farþega til Íslands í fyrra en árið 2018

Icelandair flutti 25% fleiri farþega til Íslands á nýliðnu ári en á árinu á undan eða um 1,9 milljón farþega. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fyrstu KexJazz-tónleikar ársins í kvöld

Kvartettinn Smekksatriði kemur fram á Kex Hosteli í kvöld kl. 20.30 á fyrstu tónleikum KexJazz-tónleikaraðarinnar á nýju ári sem hóf göngu sína með vikulegum tónleikum í ársbyrjun 2012. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Gersemar í leitirnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í tiltekt í höfuðstöðvum Eimskips í Sundahöfn að undanförnu hafa ýmsir hlutir eins og morstæki og gömul reiknivél úr þýsku gæðastáli komið í leitirnar í geymslum og skúmaskotum. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Hálf öld liðin frá hvarfi Sæfara BA

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sex skipverjar fórust með vélbátnum Sæfara BA-143 frá Tálknafirði út af Vestfjörðum 10. janúar 1970 eða fyrir 50 árum. Atburðarins verður minnst við Minningaröldurnar í Fossvogskirkjugarði nk. laugardag. Skipverjar á Sæfara voru allt ungir menn, sá yngsti 18 ára og sá elsti 36 ára. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hirðing jólatrjáa fer á fullt

Með þrettándanum í gær er jólahátíðinni formlega lokið að þessu sinni. Við tekur þá tiltekt á heimilum landsmanna við að koma skrautinu og jólaljósunum í kassa. Meira
7. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Íranar hvattir til að sýna stillingu

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Á fundi Norður-Atlantshafsráðsins, sem sendiherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) skipa, voru Íranar hvattir til að forðast frekari ofbeldisverk og ögranir. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 5 myndir

Jólin kvödd á þrettándagleði

Jólin voru kvödd á þrettándagleði víða um land í gærkvöldi. Kveikt var í brennum, gengið með blys og flugeldum skotið á loft. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 80 orð

Landlæknir vissi ekki af atvikinu

Embætti landlæknis hefur ekki verið tilkynnt um alvarlegt atvik í nóvember sl. þar sem maður lést á heimili sínu í kjölfar þess að hafa verið útskrifaður of snemma af Landspítalanum. Þetta staðfestir Alma D. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 444 orð | 3 myndir

Mál Ólínu er sagt vera mjög sérstakt

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Mál Ólínu Þorvarðardóttur, sem hefur nú samið við ríkið um 20 milljóna króna bótagreiðslu vegna brots ríkisins gegn henni við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum, er einstakt að mati Láru V. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Óvissa um leit að Rimu og Andris

Ekkert verður leitað að Rimu Grun-skyté Feliksasdóttur á næstu dögum. Hennar hefur verið saknað frá 20. desember. Talið er að hún hafi fallið í sjóinn við Dyrhólaey en þar fannst bíll hennar. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Raforkufyrirtæki sett í viðbragðsstöðu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lægðin sem gengur inn á landið í dag veldur hvassviðri og raunar leiðindaveðri um allt sunnanvert landið og miðhálendið í dag og heldur áfram að valda usla víða um land fram á fimmtudag. Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir þetta svæði og hluta Vestfjarða og gildir hún í dag og víða einnig fram á morgundaginn. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Stjórnvöld auki fjármagn til loðnuleitar

Bæjarráð Fjarðabyggðar lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu loðnuleitar á Íslandsmiðum í bókun sem gerð var á fundi þess í gær. Bent er á að svo virðist sem Hafrannsóknastofnun muni einungis hafa eitt skip til að sinna því verkefni á þessu ári. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Teflt af góðu tilefni

Vænst er að átta stórmeistarar í skák taki þátt í árlegu skákmóti sem haldið verður í dag á afmælisdegi Magnúsar V. Péturssonar, fyrrverandi forstjóra og milliríkjadómara í handbolta og knattspyrnu. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 258 orð

Telja þörf á tvöföldun til reiðvega

Landssamband hestamannafélaga (LH) skorar á Alþingi að auka verulega framlög til reiðvega og hvetja nefndarmenn í umhverfis- og samgöngunefnd þingsins til að beita sér fyrir að svo verði. Kemur þetta fram í umsögn LH við þingsályktunartillögur um fjögurra ára og fimmtán ára samgönguáætlun. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð

TM fær að kaupa Lykil fjármögnun

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagið TM sé hæft til að fara með yfir 50% virkan eignarhlut í Lykli fjármögnun hf., sem er eignaleiga og fjármagnar bíla og önnur tæki. Fyrirtækið var stofnað árið 1986 og hét þá Lýsing. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Treysta konum betur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enn ein verðlaunin bættust í safn Hildar Guðnadóttur tónskálds í fyrrakvöld. Hún fékk þá afhent Golden Globe-verðlaunin í Los Angeles fyrir bestu frumsömdu tónlist við kvikmynd en það var við myndina Joker . Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vaktskýli flutt til Helguvíkur

Landhelgisgæslan fjarlægði í gær vaktskýli sem staðið hefur á Faxagarði í Gömlu höfninni í Reykjavík frá árinu 2004. Varðskýlið verður flutt til Helguvíkur í Keflavík. Skýlið er flutt sjóleiðina með varðskipinu Þór. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vígja nýjan hótelturn á næsta ári

Áformað er að taka 17 hæða hótelturn á Skúlagötu í Reykjavík í notkun á næsta ári. Hótelið verður rekið undir merkjum Radisson RED og verður með 203 herbergjum, veitingastað og þakbar. Skoski arkitektinn Tony Kettle teiknaði hótelturninn. Meira
7. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þrándur í Ennum undir dansandi skýjatrafi

Glitský sáust á himni víða um land um helgina. Hér blasir við útsýnið eins og það var á sunnudag í Hrafnkelsdal, skammt fyrir utan Þórisstaði og ekki langt frá bænum Vaðbrekku. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2020 | Leiðarar | 665 orð

Gallaðar myndir dregnar

Umræða í kjölfar þess að Bandaríkjaher gerði árás á Soleimani, einn háttsettasta foringja Byltingarvarða Írans, er sérstök. Meira
7. janúar 2020 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Lækka þarf skatta – af nógu er að taka

Ásdís Kristjánsdóttir, hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins, birti grein á vef samtakanna í gær þar sem bent var á að efnahagslægð væri nú yfir landinu þó að ýmislegt jákvætt hefði gerst á nýliðnu ári. Meira

Menning

7. janúar 2020 | Tónlist | 406 orð | 1 mynd

„Hlakka til að syngja í Hörpu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
7. janúar 2020 | Kvikmyndir | 1107 orð | 3 myndir

Brýtur blað í sögu hnattarins

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin í Los Angeles í fyrrakvöld, 5. desember, fyrir bestu frumsömdu tónlist við kvikmynd, fyrir kvikmyndina Joker. Meira
7. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Einu sinni var... skíthæll í vatnsrúmi

Það er engin Þorláksmessa án kæstrar skötu. Það er heldur engin Þorláksmessa án Bubba Morthens. Brygðist annað eða hvort tveggja mætti mín vegna alveg aflýsa jólunum. Meira
7. janúar 2020 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Málaferlin yfir Weinstein hafin

Málaferlin yfir bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein hófust í dómsal á Manhattan í New York í gær. Meira
7. janúar 2020 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Meistari írónískrar konseptlistar allur

Bandaríski myndlistarmaðurinn John Baldessari er látinn, 88 ára að aldri. Meira
7. janúar 2020 | Dans | 93 orð | 1 mynd

Mælt með verki Jalets og Ernu

Íslenski dansflokkurinn mun 21. mars flytja Black Marrow, verk Damiens Jalets og Ernu Ómarsdóttur, listræns stjórnanda flokksins, í Queen Elizabeth Hall í London. Meira

Umræðan

7. janúar 2020 | Aðsent efni | 796 orð | 1 mynd

Aftur um raforkumarkað

Eftir Skúla Jóhannsson: "Hugmyndin með þriðja orkupakkanum er verðlagning raforkuframleiðslu á neytendamarkaði og verðvilji raforkukaupenda." Meira
7. janúar 2020 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Grímulaus vanræksla stjórnvalda á öldruðum

Ein alvarlegasta vanræksla stjórnvalda gagnvart eldri borgurum er skortur á dvalar- og hjúkrunarrýmum ásamt skorti á starfsfólki. Nú bíða 1.722 aldraðir eftir hjálp við sitt hæfi. Meira
7. janúar 2020 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Misskilningur í leiðara

Eftir Brynhildi Bolladóttur: "Við skulum ræða og takast á um málin af þeirri ábyrgð sem þau kalla á, með upplýstri og uppbyggilegri umræðu." Meira
7. janúar 2020 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Ráðaleysi meirihlutans í Reykjavík

Eftir Vilhjálm Vilhjálmsson: "Borgarfulltrúi meirihlutans segir þetta svæði líta illa út, þar sé stunduð vafasöm starfsemi og þar megi jafnvel sjá kanínur á ferð." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2020 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Árni Benediktsson

Árni Benediktsson fæddist 30. desember 1928. Hann lést 28. desember 2019. Útför Árna fór fram 6. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Halldóra Elín Jónsdóttir fæddist á Akureyri 10. október 1928. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 26. desember 2019. Foreldrar hennar voru Jón Almar Eðvaldsson frá Akureyri og Jakobína Guðbjartsdóttir frá Þernuskeri á Látraströnd, S-Þing. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 1466 orð | 1 mynd

Helgi Skúlason

Helgi Skúlason húsasmíðameistari fæddist á Heiði á Rangárvöllum 26. febr. 1945. Hann lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili, Akranesi hinn 17. des. 2019 eftir langan og erfiðan sjúkdómsferil heilabilunarsjúkdómsins Lewy Body. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 3649 orð | 1 mynd

Jón Freyr Þórarinsson

Jón Freyr Þórarinsson fæddist 5. apríl 1936. Hann lést 21. desember 2019. Foreldrar: Vilborg Þórólfsdóttir frá Gerðiskoti í Gaulverjabæ í Flóa og Þórarinn Jónsson Wium frá Keldunúpi á Síðu. Systkini: Freyþór, f. 27.11. 1932, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Júlíus Hólmgeirsson

Júlíus Hólmgeirsson var fæddur 7. janúar 1950. Hann lést 14. nóvember 2019. Útför hans fór fram 25. nóvember 2019 frá Hafnarfjarðarkirkju. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Magnús Jón Björgvinsson

Magnús Jón Björgvinsson fæddist 5. nóvember 1935. Hann lést 19. desember 2019. Útför Magnúsar fór fram 6. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

Marel Sigurðsson

Guðmann Marel Sigurðsson (Malli) fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1954. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. desember 2019 eftir erfið veikindi, þó ekki langa sjúkrahúslegu. Foreldrar hans voru Sigurður Steindórsson, f. 10.8. 1926, d. 18.3. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2020 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Ólafur Halldór Torfason

Ólafur Halldór Torfason fæddist 28. júlí 1936 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 23. desember 2019. Foreldrar hans voru Torfi Þorbjörnsson járnsmiður í Reykjavík, f. 11. nóvember 1909, d. 1981, og Margrét Ólafsdóttir, f. 7. mars 1911, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hlutfall lausra starfa 1,1% á síðasta fjórðungi

Um 2.500 störf voru laus á íslenskum vinnumarkaði á fjórða ársfjórðungi. Þetta sýna niðurstöður starfaskráningar Hagstofu Íslands sem birtar voru í gær. Samkvæmt sömu tölum voru 229.500 einstaklingar að störfum á tímabilinu. Meira
7. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 5 myndir

Nýtt kennileiti í borginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skoski arkitektinn Tony Kettle segir að fyrirhugað Radisson RED-hótel á horni Skúlagötu og Vitastígs verði nýtt kennileiti í Reykjavík. Meira
7. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Valitor fækkar starfsmönnum um sextíu

Stjórn Valitors hefur ákveðið að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 60 í tengslum við viðamiklar skipulagsbreytingar sem nú standa yfir. Er þeim ætlað að styrkja kjarnastarfsemi þess og snúa tapi í hagnað. Meira
7. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Vincent Tan vill leigja Geirsgötu út

Fasteignasalan Stakfell hefur auglýst Geirsgötu 11 í miðborg Reykjavíkur til útleigu. Meira

Fastir þættir

7. janúar 2020 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. d4 b5 7. Bb3 Rxd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. 0-0 Bd7 6. d4 b5 7. Bb3 Rxd4 8. Rxd4 exd4 9. c3 dxc3 10. Dh5 g6 11. Dd5 Be6 12. Dc6+ Bd7 13. Dxc3 Rf6 14. e5 dxe5 15. Dxe5+ De7 16. Dxc7 Bg7 17. Bg5 Hc8 18. Db7 Be6 19. Dxa6 0-0 20. Dxb5 h6 21. Bh4 g5 22. Meira
7. janúar 2020 | Í dag | 282 orð

Ensk sonnetta og Madonna

Tíminn og ég“ er ensk sonnetta eftir Ólaf Stefánsson, – skemmtileg og vel kveðin: Þú og ég við þreytum eina leið í þurrakulda, jafnt og bleytuhríð. Eins ef væna gefur gróðatíð á göngu okkar stuttu um lífsins skeið. Meira
7. janúar 2020 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Gerist 400 árum fyrir sögu Lukes Skywalkers

Orðrómur er á kreiki um að næsta Star Wars-saga gerist á tímabili sem kallað er „The High Republic Era“. Þessi saga gerist 400 árum fyrr en sagan um Luke Skywalker en mun ekki vera þríleikur eins og áður hefur verið. Meira
7. janúar 2020 | Árnað heilla | 68 orð | 1 mynd

Helga Geirsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Kópavogi, en býr í Norðurmýri í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í mannfræði við Háskóla Íslands. Helga er flugfreyja hjá Icelandair, en er í fæðingarorlofi. Maki : Kristinn Steinar Kristinsson, f. Meira
7. janúar 2020 | Fastir þættir | 177 orð

Kerfisfrávik. V-Enginn Norður &spade;K52 &heart;543 ⋄KG84...

Kerfisfrávik. V-Enginn Norður &spade;K52 &heart;543 ⋄KG84 &klubs;K64 Vestur Austur &spade;D1093 &spade;87 &heart;10987 &heart;Á6 ⋄75 ⋄D963 &klubs;DG10 &klubs;Á9732 Suður &spade;ÁG64 &heart;KDG2 ⋄Á102 &klubs;85 Suður spilar 3G. Meira
7. janúar 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Lillý Valgerður Pétursdóttir

40 ára Lillý er Reykvíkingur, ólst upp í Árbæ en býr í Fossvogi. Hún er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og er fréttamaður á Stöð 2. Maki : Vilhjálmur Vilhjálmsson, f. 1982, hagfræðingur að mennt og vinnur í Íslandsbanka. Meira
7. janúar 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Ef manni þykir gaman að einhverju hefur maður gaman af því. Fallhlífarstökki, feldskurði, fiskiróðri eða fánasaumi, svo það algengasta sé nefnt. En viðri ekki til fallhlífarstökks verður ekki af því. Meira
7. janúar 2020 | Árnað heilla | 805 orð | 3 myndir

Opnar dáleiðsluskóla í dag

Jón Víðis Jakobsson er fæddur 7. janúar 1970 í Reykjavík. „Ég heiti í höfuðið á ömmubróður mínum, Jóni J. Víðis, en hann mældi meðal annars upp öll þorp á Íslandi, fjölmargar hafnir og vegi og var fyrsti maður á bíl yfir Sprengisand. Meira
7. janúar 2020 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bergur Kristinsson fæddist 23. júní 2019. Hann vó 2.660 g og...

Reykjavík Bergur Kristinsson fæddist 23. júní 2019. Hann vó 2.660 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar hans eru Helga Geirsdóttir og Kristinn Steinar Kristinsson... Meira

Íþróttir

7. janúar 2020 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Arsenal nægði einn góður hálfleikur

Úrvalsdeildarlið Arsenal tryggði sér sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta með 1:0-heimasigri á Leeds United úr B-deildinni. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Danmörk Nyköbing – Esbjerg 19:31 • Rut Jónsdóttir var ekki á...

Danmörk Nyköbing – Esbjerg 19:31 • Rut Jónsdóttir var ekki á meðal leikmanna Esbjerg. Svíþjóð Skuru – Heid 26:24 • Eva Björk Davíðsdóttir var ekki á meðal markaskorara Skuru. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Keflavík – Tindastóll 95:84 Staðan: Stjarnan...

Dominos-deild karla Keflavík – Tindastóll 95:84 Staðan: Stjarnan 121021122:100020 Keflavík 12931075:99718 Tindastóll 12841061:100616 Njarðvík 12841014:88716 KR 1174920:90714 Haukar 12661073:104912 ÍR 1266979:103512 Þór Þ. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Emil fer ekki með til Kaliforníu

Emil Hallfreðsson verður ekki í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu sem er á leið til Bandaríkjanna í æfingaferð. Ísland mætir El Salvador og Kanada í vináttulandsleikjum dagana 15. og 19. janúar en leikið er í Kaliforníu. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Arsenal – Leeds 1:0 Ítalía...

England Bikarkeppnin, 3. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Akureyri: SA – Fjölnir...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Akureyri: SA – Fjölnir 19. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Rúmeníu í umspili fyrir...

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Rúmeníu í umspili fyrir lokakeppni EM karla í knattspyrnu 26. mars næstkomandi en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli í Reykjavík. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 513 orð | 4 myndir

Keflvík fast á hæla Stjörnunni

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Það var sannkallaður toppslagur í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi þegar Keflavík og Tindastóll mættust í Keflavík í 12. umferð deildarinnar. Liðin vermdu 2. og 3. sætið fyrir leik, með 16... Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Lykilleikmenn heltast úr lestinni

Ungverjar, sem verða andstæðingar Íslands í riðlakeppni EM karla í handbolta, verða án tveggja mikilvægra leikmanna á mótinu. István Gulyás, landsliðsþjálfari Ungverja, tilkynnti að Máté Lékai og Richárd Bodó yrðu ekki með vegna meiðsla. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ronaldo stal senunni af Zlatan

Cristiano Ronaldo sá til þess aðminna fór fyrir endurkomu Zlatans Ibrahimovic í ítalska fótboltann en gert var ráð fyrir. Ronaldo skoraði þrennu fyrir Juventus í sannfærandi 4:0-sigri á Sampdoria. Er hann kominn með 13 mörk í 15 leikjum á tímabilinu. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 769 orð | 2 myndir

Upphafið að endalokum meistaranna?

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrsta umferðin í úrslitakeppni NFL ruðningsdeildarinnar hófst um helgina, en í henni sitja tvö toppliðin í deildunum tveimur hjá og bíða eftir að takast á við sigurlið fyrstu umferðarinnar á heimavelli. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Verður Gylfi seldur frá Everton?

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á förum frá Everton en það er Football Insider sem greinir frá þessu. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Viðar Örn á förum frá Rússlandi?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gæti verið á förum frá Rússlandi í þessum mánuði. Þar er hann samningsbundinn Rostov en leikur þetta tímabil með Rubin Kazan sem lánsmaður. Meira
7. janúar 2020 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Vongóður um að spila í lok febrúar

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, reiknar með að geta byrjað að æfa á ný með hollenska liðinu AZ Alkmaar í lok janúar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.