Greinar miðvikudaginn 8. janúar 2020

Fréttir

8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

26 þúsund manns utan trúfélaga

Alls voru 231.145 manns skráðir í þjóðkirkjuna 1. janúar síðastliðinn skv. skráningu Þjóðskrár Íslands. Frétt um þetta var birt á vef hennar á mánudaginn. Næstfjölmennasta trúfélagið hér á landi er kaþólska kirkjan með 14. Meira
8. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

50 tróðust undir

Að minnsta kosti fimmtíu manns létust og rúmlega 200 slösuðust þegar þeir tróðust undir vegna mannþröngar við útför íranska hershöfðingjans Qasems Soleimanis, sem Bandaríkjamenn réðu af dögum í síðustu viku. Meira
8. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Fékk skilorðsbundinn dóm

Nítján ára bresk stúlka var í gær dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa sakað tólf menn frá Ísrael um hópnauðgun síðasta sumar. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Fjárlaganefnd skoðar málið

Helgi Bjarnason Þór Steinarsson Fjárlaganefnd mun taka til skoðunar samkomulag ríkislögmanns við Ólínu Þorvarðardóttur um 20 milljóna króna bótagreiðslu vegna brots Þingvallanefndar gegn henni við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum. Meira
8. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Fundu reikistjörnu á réttum stað

Vísindamenn á vegum bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA tilkynntu á mánudaginn að þeir hefðu fundið reikistjörnu á stærð við jörðina, sem væri í svonefndu „Gullbrár-belti“, en það er rétt fjarlægð frá sólu til þess að aðstæður séu... Meira
8. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gefa út handtökuskipun á hendur eiginkonu Ghosn

Saksóknarar í Japan fengu í gær samþykkta handtökutilskipun á hendur Carole Ghosn, eiginkonu Carlos Ghosn, fyrrverandi framkvæmdastjóra Nissan-bílaframleiðandans, en hann strauk úr haldi í síðasta mánuði og flúði land áður en hægt var að sækja hann til... Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Gerði eina vísu á dag í heilt ár

Fólk setur sér hin ólíkustu heit um áramót og Magnea Þuríður ákvað fyrir einu ári að setja saman eina vísu í bundnu máli á dag á árinu 2019. Og stóð við það. En hún segir það hafa verið heilmikla glímu að takast á við hið bundna form. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð

Grunur um misferli við lyfjaafgreiðslu

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Grunur er uppi um misferli við meðferð og afgreiðslu lyfja í tveimur apótekum, annars vegar útibúi Lyfju í Reykjanesbæ og hins vegar hjá Lyfsalanum sem er til húsa í Glæsibæ í Reykjavík. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hafró greiðir helming kostnaðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samkomulag hefur náðst um að útgerðir uppsjávarskipa leggi Hafrannsóknastofnun lið við loðnuleit og mælingar í vetur. Leggja þær til tvö skip sem munu leita með rannsóknarskipi Hafrannsóknastofnunar. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hópur vélsleðafólks í hrakningum á jökli

Um fjörutíu manna hópur vélsleðafólks lenti í hrakningum á Langjökli í gærkvöldi. Fólkið, erlendir ferðamenn, lenti í blindbyl við Skálpanes, við rætur jökulsins, og þurfti að grafa sig í fönn. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Hætta á mistökum í miklu álagi

Ragnhildur Þrastardóttir Helgi Bjarnason „Það er alveg ljóst að þegar álagið er sem mest spilar það inn í hættuna á frávikum. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jólaljósin lífga enn upp á mannlífið

Jólaljós og skreytingar eru enn víða uppi og gleðja vegfarendur þótt jólin séu liðin. Það má meðal annars sjá í Hafnarstræti í Reykjavík. Það færist í vöxt að fólk og fyrirtæki lýsi upp og lífgi upp á svartasta skammdegið með þessum hætti. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 35 orð

Jón Páll tók myndina Mynd af varðskýli Landhelgisgæslunnar um borð í...

Jón Páll tók myndina Mynd af varðskýli Landhelgisgæslunnar um borð í varðskipinu í Þór var ranglega merkt í blaðinu í gær. Myndina tók Jón Páll Ásgeirsson, stýrimaður hjá Gæslunni, og er beðist velvirðingar á... Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, guðfræðingur og ættfræðingur, varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 6. janúar síðastliðinn, sjötugur að aldri. Jón var fæddur í Reykjavík 31. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í vetrarríki Ekki veitti af því að vera vel dúðuð á göngu í miðborginni í gær. Miklar sviptingar voru í veðrinu og hvessti snögglega, fyrst með slyddu og síðan brast á... Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Kröfufrestur vegna Farvel til 8. mars

Frestur til að setja fram kröfu í tryggingarfé ferðaskrifstofunnar Farvel ehf. er til 8. mars næstkomandi. Ferðamálastofa tilkynnti 20. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Kyrrð og ró með Qi-gong og Tai-chi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þórdís Filipsdóttir starfaði sem þjálfari á líkamsræktarstöðvum í Reykjavík í 12 ár. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Leita upplýsinga um verð á nýju skipi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grunnhönnun að nýju skipi til hafrannsókna er lokið og fyrirhugað er að ljúka smíðalýsingu á næstu 2-3 mánuðum. Óskað hefur verið eftir verðhugmyndum hjá nokkrum skipasmíðastöðvum, án nokkurra skuldbindinga. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Menn reyna að halda sér í og skorða sig af á skipinu

„Við brunnum inni á tíma. Við hefðum sloppið ef við hefðum verið aðeins fyrr í því, það munaði tveimur til þremur tímum,“ sagði Karl Guðmundsson, skipstjóri á Goðafossi, skipi Eimskips, í gærkvöldi. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Mestu hópuppsagnir í áratug

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Á síðasta ári barst Vinnumálastofnun 21 tilkynning um hópuppsögn, þar sem 1.046 manns var sagt upp störfum. Þetta eru mestu hópuppsagnir síðan 2009 en þá misstu 1.790 vinnuna í slíkum uppsögnum. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð

Reyna til hins ýtrasta

Samninganefndir Sameykis, stærsta aðildarfélags BSRB, ætla að reyna til hins ýtrasta að ná samningum á samningafundum sem boðaðir hafa verið á næstunni og jafnframt að meta hvort grípa þurfi til aðgerða. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Samgöngur úr skorðum í stormi

Miklar truflanir urðu á samgöngum í gær og búast má við því að svo verði einnig fyrrihluta dags í dag. Í gærkvöldi var farið að bera á útslætti á raflínum í flutnings- og dreifikerfum, einkanlega í Borgarfirði og á Suðurlandi. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Serbneskur einleikari í Hannesarholti í kvöld

Serbneski píanóleikarinn Dragana Teparic heldur einleikstónleika í Hljóðbergi í menningarhúsinu Hannesarholti í kvöld kl. 20. Teparic hefur haldið tónleika víða um lönd og hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir kröftugan og tilfinningaríkan leik sinn. Meira
8. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Slökkvistarf í kapphlaupi við tímann

AFP, Sydney | Slökkviliðsmenn í Nýju Suður-Wales reyndu að nýta sér batnandi veðurfar í gær til þess að hemja gróðureldana miklu sem geisað hafa í suðausturhluta Ástralíu undanfarna mánuði. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Spennistöð verður byggð á Faxagarði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú þegar vaktskýli Landhelgisgæslunnar hefur verið fjarlægt af Faxagarði við Gömlu höfnina í Reykjavík verður hægt að hefja framkvæmdir við nýja spennistöð (rafdreifistöð) Faxaflóahafna. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sykursjúkir fá nýjan búnað greiddan

Reglugerð heilbrigðisráðherra sem kveður á um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í nýjum búnaði fyrir sykursjúka með insúlínháða sykursýki tók gildi 1. janúar síðastliðinn. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Taka öll herbergin í notkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur CenterHótelanna hafa ákveðið að taka 195 herbergi í notkun á CenterHótel Granda þegar hótel, sem er í byggingu á Héðinsreitnum, verður opnað í vor. Það verður við Seljaveg. Meira
8. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 3 myndir

Yfir 400 milljónir í sanngirnisbætur

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Forsætisráðherra áformar að breyta lögum um sanngirnisbætur svo hægt verði að taka á málum fatlaðra barna sem vistuð voru á ýmsum minni stofnunum á árum áður og víst þykir að sætt hafi illri meðferð. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2020 | Leiðarar | 415 orð

Störukeppni við stjórnvöld

Macron má ekki við að líta undan Meira
8. janúar 2020 | Leiðarar | 261 orð

Tíu af tíu í einkunn

Vonbiðlar Verkamannaflokksins gefa ekki von um stefnubreytingu Meira
8. janúar 2020 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Trénað hugarfar

Þá er jólatíð úti. Þeirra kaflaskipta sér stað innanhúss og utan. Á síðari árum hefur fólk leyft útiljósum og skreytingum að létta skammdegið dálítið lengur en áður og fer vel á því. Innan dyra eru ytri tákn jólanna oftast fjarlægð í kjölfar... Meira

Menning

8. janúar 2020 | Kvikmyndir | 831 orð | 2 myndir

Eru kettir kannski menn?

Leikstjórn: Tom Hooper. Handrit: Lee Hall og Tom Hooper. Byggt á samnefndum söngleik með tónlist Andrew Lloyd Webber. Meira
8. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Gervais lætur vaða á súðum

Verðlaunaafhendingar eru ekki alltaf besta sjónvarpsefnið. Þær eru glyssýningar og vilja dragast á langinn, en forvitnin um hver fái næstu verðlaun getur þó fengið áhorfandann til að hanga yfir slíkum útsendingum. Meira
8. janúar 2020 | Kvikmyndir | 153 orð | 1 mynd

Joker tilnefnd til ellefu Bafta-verðlauna

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut enn eina verðlaunatilnefninguna þegar hún var tilnefnd til Bafta-verðlauna, verðlauna bresku kvikmyndaakademíunnar, fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker . Meira
8. janúar 2020 | Myndlist | 170 orð | 1 mynd

Má vera hjá Strindberg

Bronsstytta af fótboltamanninum Zlatan Ibrahimovic var felld af stalli sínum í Málmey um helgina. Frá þessu greinir sænska ríkisútvarpið. Skemmdarvargar söguðu fætur styttunnar, sem vegur 500 kg, í sundur við ökkla og ýttu um koll. Meira
8. janúar 2020 | Tónlist | 1085 orð | 3 myndir

Vandi er um slíkt að spá

Óskarsverðlaunin verða afhent í 92. sinn 9. febrúar næstkomandi og hafa aðeins þrjár konur hlotið verðlaunin fyrir bestu frumsömdu tónlistina, síðast árið 1997. Meira

Umræðan

8. janúar 2020 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Höfum við gengið til góðs?

Nú í haust kom út merkileg saga um Jakobínu Sigurðardóttur, skáld og konu, eftir dóttur hennar, Sigríði Kristínu Þorgrímsdóttur. Meira
8. janúar 2020 | Aðsent efni | 943 orð | 1 mynd

Tvö mál til framfara

Eftir Óla Björn Kárason: "Ekkert samfélag nær að tryggja og auka lífskjör til lengri tíma án fjárfestinga. Án fjárfestinga fyrirtækja verða ekki til störf." Meira

Minningargreinar

8. janúar 2020 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Ágústa Þuríður Gísladóttir

Ágústa Þuríður Gísladóttir fæddist 4. apríl 1918 á Mosfelli, Grímsnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 28. desember 2019. Foreldrar Ágústu voru Gísli Jónsson, prestur á Mosfelli í Grímsnesi, f. 1867, d. 1918, og Sigrún Hildur Kjartansdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 1122 orð | 1 mynd

Dóra Kristjánsdóttir

Dóra Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 19. desember 1951. Hún lést á Sankt Lukas Hospice í Hellerup 13. desember 2019. Foreldrar hennar voru Helga Þórðardóttir, f. 2. september 1926, d. 28. júlí 2016, og Kristján Eysteinn Gunnlaugsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 1974 orð | 1 mynd

Gíslína Þórarinsdóttir

Gíslína Þórarinsdóttir, alltaf kölluð Didda, fæddist 3. mars 1928 í Kolsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. desember 2019. Foreldrar hennar voru Þórarinn Sigurðsson, f. 5. desember 1892, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Hilmar Þorkelsson

Hilmar Þorkelsson fæddist á Siglufirði 13. október 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans 31. desember 2019. Foreldrar hans voru Þorkell Kristinn Sigurðsson Svarfdal, f. 1881, d. 1940, og Jóhanna Guðríður Kristjánsdóttir, f. 1892, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 1947 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Ingólfsdóttir

Hrafnhildur Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 11. október 1936. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 28. desember 2019. Foreldrar hennar voru Stefanía Sesselja Sveinsdóttir, húsfreyja og verkakona, frá Borgarfirði eystra, f. 9. maí 1911, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Jón Guðbjörn Júlíusson

Jón Guðbjörn Júlíusson fæddist á Arnarstapa 24. apríl 1944. Hann lést á Hrafnistu, Nesvöllum í Reykjanesbæ, 2. janúar 2020. Foreldrar hans voru Júlíus Sólbjartsson, f. 24.7. 1897, d. 9.7. 1977, og Guðrún Ágústa Sigurgeirsdóttir, f. 14.8. 1905, d. 25.12. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 3459 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafur Ólafsson

Kristinn Ólafur Ólafsson fæddist á Akureyri 30. júlí 1959. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. desember 2019. Foreldrar hans voru Agnes Guðný Haraldsdóttir, f. 19. nóvember 1936 á Akureyri, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Rósa Aðalsteinsdóttir

Rósa Aðalsteinsdóttir fæddist 30. september 1958. Hún lést 16. desember 2019. Útför Rósu fór fram 30. desember 2019. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 2545 orð | 1 mynd

Sverrir Ólafsson

Sverrir Ólafsson fæddist á Bíldudal 13. maí 1948. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 30. desember 2019. Foreldrar hans voru Ólafur Páll Jónsson, f. 5.10. 1899, d. 1.12. 1965, héraðslæknir, og Ásta Jóhanna Jónína Guðmundsdóttir, f. 24.8. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2020 | Minningargreinar | 1851 orð | 1 mynd

Þóra Alberta Guðmundsdóttir

Þóra Alberta Guðmundsdóttir fæddist 31. mars 1942. Hún lést 21. desember 2019. Útför Þóru fór fram 6. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

8. janúar 2020 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Ra5 6. 0-0 d6 7. d4 exd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Ra5 6. 0-0 d6 7. d4 exd4 8. Rxd4 Bb7 9. Rf5 g6 10. Re3 Bg7 11. He1 Rf6 12. Rd5 Rd7 13. c3 Rxb3 14. axb3 0-0 15. Ra3 He8 16. Rc2 Rc5 17. Rce3 Rxe4 18. Meira
8. janúar 2020 | Árnað heilla | 993 orð | 3 myndir

Byrjaði snemma að búa til skartgripi

Steinunn Vala Sigfúsdóttir og tvíburabróðir hennar, Nikulás Árni Sigfússon, eru fædd 8. janúar 1980 á Landspítalanum í Reykjavík. Meira
8. janúar 2020 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Carlos André Cardoso da Silva

30 ára André er frá Lissabon í Portúgal en flutti til Íslands 2008 og býr á Patreksfirði. Hann er kokkur og eigandi veitingahússins Vestur Restaurant á Patreksfirði. Maki : Lilja Sigurðardóttir, f. Meira
8. janúar 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Kristján Friðrik Einarsson

50 ára Kristján er fæddur og uppalinn á Flateyri en býr í Grafarvogi í Reykjavík. Hann er lærður hársnyrtir en er trillusjómaður og rekur bátinn Hring ÍS 305. Maki : Hanna Dís Guðjónsdóttir, f. 1973, leikskólakennari í Lyngheimum. Börn : Kári Freyr, f. Meira
8. janúar 2020 | Í dag | 59 orð

Málið

Okkur ber að haga okkur eins og menn. Og vinni ég vel ber mér viðurkenning. Sama er hverjum ber e-ð eða að gera e-ð: mér, henni, okkur, ykkur – öllum ber það. Sögnin er hér notuð ópersónulega . Hins vegar ber ég , berið þið , berð þú o.s.frv. Meira
8. janúar 2020 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Nýtt ár – ný tónlist á leiðinni frá Kaleo

Ný færsla á instagramsíðu hljómsveitarinnar Kaleo bendir til þess að ný tónlist sé væntanleg á nýju ári. Meira
8. janúar 2020 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

Patreksfjörður Snæbjörn Alessandro Liljuson da Silva fæddist 13. júní...

Patreksfjörður Snæbjörn Alessandro Liljuson da Silva fæddist 13. júní 2019 kl. 12.26 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 4.020 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Carlos André Cardoso da Silva og Lilja Sigurðardóttir... Meira
8. janúar 2020 | Í dag | 261 orð

Þau eru misjöfn yrkisefnin

Sigurlín Hermannsdóttir orti þessa skemmtilegu áramótavísu og birti á Boðnarmiði: Liðið ár og annað nýtt á áramótum hanga saman. Það eldra nokkuð aftursítt en óráðið er hitt í framan. Meira

Íþróttir

8. janúar 2020 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson nánast útskrifaður af sjúkralistanum

„Ég er bæði fullur eftirvæntingar og tilhlökkunar fyrir næstu dögum. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 175 orð

Ellefu nýliðar í hópi Kanada

Ellefu nýliðar eru í 26 manna landsliðshópi Kanada í knattspyrnu sem var valinn fyrir þrjá vináttulandsleiki í janúarmánuði, tvo gegn Barbados og þann þriðja gegn Íslandi á miðvikudaginn í næstu viku. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manch. Utd &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manch. Utd – Manch. City 1:3 Grikkland Bikarkeppnin, 16-liða, fyrri leikur: OFI Krít – PAOK 0:3 • Sverrir Ingi Ingason lék fyrstu 72 mínúturnar með... Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fingurbrotinn og missir af EM

Handknattleikskappinn Daníel Þór Ingason fer ekki með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Austurríki, Noregi og Svíþjóð vegna meiðsla en þetta staðfesti Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, á blaðamannafundi HSÍ... Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Haukar 19.15 Mustad-höll: Grindavík – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Breiðablik 19.15 DHL-höllin: KR – Keflavík 19. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Liðsstyrkur til meistaranna

Dilja Ýr Zomers er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu en þetta kom fram á Facebook-síðu félagsins í gær. Diljá skrifar undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana en hún kemur til félagsins frá Stjörnunni. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 413 orð | 3 myndir

* Lois Abbingh , ein besta handknattleikskona heims, hefur samið við...

* Lois Abbingh , ein besta handknattleikskona heims, hefur samið við danska félagið Odense um að leika með því frá og með næsta tímabili. Abbingh leikur nú með Rostov-Don í Rússlandi en þangað kom hún sumarið 2018. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Mætir í ellefta skipti í röð á EM

Guðjón Valur Sigurðsson mætir til leiks sem methafi á Evrópumót karla í handknattleik þegar Ísland leikur gegn Danmörku í Malmö á laugardaginn. Guðjón tekur þátt í sínu ellefta Evrópumóti í röð og það hefur enginn leikið eftir. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Stigahæstur í mikilvægum sigri

Elvar Már Friðriksson fór á kostum fyrir Borås þegar liðið vann þrettán stiga heimasigur gegn Umeå í efstu deild Svíþjóðar í körfuknattleik í gær. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Umeå 89:76 • Elvar Már Friðriksson skoraði 25...

Svíþjóð Borås – Umeå 89:76 • Elvar Már Friðriksson skoraði 25 stig, tók þrjú fráköst og gaf átta stoðsendingar fyrir Borås. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 905 orð | 2 myndir

Ungir leikmenn á EM

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tekur sautján leikmenn með til Svíþjóðar á EM en hópurinn var kynntur á blaðamannafundi hjá Alvogen í gær. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

United sá ekki til sólar

Manchester City er í afar vænlegri stöðu eftir þægilegan 3:1-sigur gegn Manchester United í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í gær. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Vill gera sig gildandi í íslenska landsliðinu

„Ég er satt best að segja búinn að vera spenntur frá því að nítján manna hópurinn var tilkynntur,“ sagði Janus Daði Smárason, leikstjórnandi íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið á blaðamannafundi HSÍ í gær. Meira
8. janúar 2020 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Svíþjóð – Egyptaland 27:24 &bull...

Vináttulandsleikur karla Svíþjóð – Egyptaland 27:24 • Kristján Andrésson þjálfar lið... Meira

Viðskiptablað

8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 288 orð | 1 mynd

Fjármögnun hótelturns í vinnslu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miðað við meðalverð á nýju hótelherbergi í miðborginni gæti hótelturn Radisson RED á Skúlagötu kostað um sjö milljarða króna. Unnið er að fjármögnun hótelsins. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 220 orð | 1 mynd

Fleiri eigendur koma að Fréttablaðinu

Fjölmiðlar Fjórir hluthafar eru nú að eignarhaldsfélaginu Torgi ehf. sem á Fréttablaðið. Þetta kemur fram í nýjum upplýsingum á heimasíðu fjölmiðlanefndar. Félagið Varðberg ehf. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 987 orð | 1 mynd

Græn olía kemur úr norskum lindum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Nýopnaður olíuborpallur á Johan Sverdrup-svæðinu fær hreint rafmagn frá landi og losar því mun minni koltvísýring en aðrir borpallar. Norðmönnum liggur ekkert á að hætta olíuframleiðslu þrátt fyrir umræðuna um loftslagshamfarir. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 201 orð | 2 myndir

Heimsferðir sækja fram á markaðnum

Framkvæmdastjóri Heimsferða segir aðhaldssaman rekstur forsendu þess að geta boðið lágt verð. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Hvað á að gera þegar enginn þarf að vinna?

Bókin Sitt sýnist hverjum um þau áhrif sem sjálfvirknivæðing og gervigreind munu hafa á vinnumarkaðinn. Sumir telja að við fáum bara meira af því sama, og tæknin muni aðallega gera fólk enn afkastameira í störfum sínum. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 160 orð | 2 myndir

Kroppurinn þveginn og andanum lyft

Á baðherbergið Þegar stigið er inn í sturtuna kemst fátt annað að enda fyllir niðurinn í vatnsbununni allt baðherbergið. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 652 orð | 1 mynd

Leitað til Star-Odda eftir olíuslys

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Hátæknifyrirtækið Star-Oddi reiknar með því að vera komið með nýja vöru, mælitæki sem mælir gæði steypu í borholum, á markað á þessu ári. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 552 orð | 1 mynd

Lög um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Húsnæðisgrunninum er ætlað að tryggja betri yfirsýn um stöðu húsnæðismála á Íslandi og gerir þannig stjórnvöldum betur kleift að bregðast við og tryggja betur jafnvægi á húsnæðismarkaði... Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Leonard lokað nú í janúar... Skattabreytingar á árinu 2020 Vissu ekki af uppsögnunum fyrr... Vincent Tan keypti húsnæði... Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 510 orð | 1 mynd

Mismunun að áskriftarveiturnar borgi lægri virðisaukaskatt

Óhætt er að segja að starfsferill Alfreðs hjá Sambíóunum hafi verið áhugaverður. Hann hóf störf í bíóbransanum ungur maður í Keflavík og síðan þá hefur lífið snúist um fátt annað. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Reon kaupir allt hlutafé í Vínberi

Ráðgjafarstarfsemi Hugbúnaðarfyrirtækið Reon ehf. hefur keypt allt hlutafé í ráðgjafarfyrirtækinu Vínberi (Vínviður ehf.) sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu. Fyrirtækin verða ekki sameinuð en nafni Vínbers verður breytt í Koikoi. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Samsung aldrei verið sveigðari

Á skrifborðið Áður hefur verið fjallað um það á síðum þessa blaðs hvað voldugir tölvuskjáir geta bæði verið gagnleg vinnutæki og um leið afgerandi stöðutákn. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Skoðaði kaup fyrir áramót

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Erlendur kaupandi skoðaði vandlega að kaupa greiðslumiðlunarfyrirtækið Valitor fyrir áramót. Margir vilja tengja nýlegar hópuppsagnir hjá fyrirtækinu við að sala hafi brugðist. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 207 orð

Snúa þarf vörn í sókn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2010 dróst hagkerfið saman um 3,4%. Það var annað samdráttarárið í röð. Árið 2009 var 6,8% samdráttur eftir efnahagsáfallið. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 333 orð

Stríð og friður

Ormurinn sem liggur á gullinu getur glaðst um þessar mundir. Heimsmarkaðsverð á hinum dýra málmi hefur ekki risið hærra í sjö ár og er sveiflan nú einkum rakin til heitinga milli mesta herveldis sögunnar og klerkastjórnarinnar í Íran. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Styttist í vörur á markaðinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Responsible Foods hefur valið kanadískt tæknifyrirtæki til samstarfs um framleiðslu á vörum sínum. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 2611 orð | 1 mynd

Telur að óraunhæft verð heyri sögunni til

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Miklir umhleypingar hafa verið í ferðabransanum undanfarin misseri og hefur það haft töluverð áhrif á fyrirtækin, ekki síst ferðaskrifstofuna Heimsferðir. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 805 orð | 1 mynd

Tímabært að huga að nýrri stórskipahöfn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hafnarfjarðarhöfn mun opnast betur að miðbænum og verða í senn atvinnu-, menningar- og útivistarsvæði, samkvæmt nýju skipulagi. Hafnarmál þurfa að vera hluti af umræðunni um framtíð samgöngumála á Íslandi. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Tækifæri til útflutnings á íslensku hugviti til Kína

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sjávarútvegssýningunni í Qingdao hefur vaxið ásmegin og mun Íslandsstofa vera með tvo bása fyrir íslensk fyrirtæki. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 182 orð | 1 mynd

Verslað með tandurhreina samvisku

Forritið Flest viljum við helst af öllu sniðganga fyrirtæki sem stunda ógeðfellda viðskiptahætti. Verst að það getur kallað á töluverða rannsóknarvinnu að leita af sér allan grun um hverjir t.d. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 108 orð | 2 myndir

Vill halda ísverksmiðju í heimabyggð

Fiskmarkaður Snæfellsbæjar gekk nýverið frá samningi um kaup á ísverksmiðjunni í Ólafsvík af HG Geisla sem var rekinn af Hjörleifi Guðmundssyni. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 690 orð | 1 mynd

Það sem skiptir í raun máli

Að sjá börn vaxa og dafna og verða að hamingjusömum einstaklingum er eitthvað sem skiptir okkur miklu máli. Meira
8. janúar 2020 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Össur fær 50 milljónir evra

Össur hefur tekið 50 milljónir evra að láni hjá NIB til að fjármagna rannsóknar- og... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.