Greinar fimmtudaginn 9. janúar 2020

Fréttir

9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð

Aðlögun fækkar störfum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir vísbendingar um breytt náttúrulegt atvinnuleysisstig á Íslandi. Þó sé of snemmt að fullyrða neitt um það. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Aftur verður viti við Vitastíginn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Viti mun prýða framhlið hins nýja og glæsilega Radisson RED-hótels, sem vonandi mun rísa á horni Skúlagötu og Vitastígs. Allt fram til ársins 1927 var viti á svæðinu og af honum er nafn götunnar dregið. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 563 orð | 4 myndir

Aka á 20 og missa réttindin?

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Er mögulegt að ökumaður sem mældur er á 20 kílómetra hraða á vistgötu verði sviptur ökurétti í þrjá mánuði? Þessari spurningu verður að svara játandi þótt ótrúlegt megi virðast. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 831 orð | 1 mynd

Ábyrgð fyrirtækisins mikil

Rósa Margrét Tryggvadóttir Freyr Bjarnason Ferðamálaráðherra segist ekki sjá hvernig ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland gat með réttu tekið þá ákvörðun að fara með 39 manna ferðahóp í vélsleðaferð á Langjökul í fyrrakvöld þrátt fyrir gula... Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Áfram er spáð vonskuveðri víða um land

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Áfram er spáð vonskuveðri víða um land næstu daga en mikill viðbúnaður hefur verið bæði hjá RARIK og Landsneti vegna rafmagnstruflana. Þetta kemur fram á vef RARIK og Facebook-síðu Landsnets. Meira
9. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 976 orð | 3 myndir

Árás Írans til heimabrúks

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

„Það er stöðug ótíð í kortunum“

„Ætli við tökum ekki þann tíma sem við þurfum í lagfæringar áður en við förum út aftur um eða eftir helgi, það er stöðug ótíð í kortunum,“ sagði Þorgeir Guðmundsson, skipstjóri á Verði ÞH 44, í gær. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð

„Þungbær“ bið sjúklings í átján mánuði

Kona sem telur sig hafa orðið fyrir mistökum við læknisþjónustu sendi kvörtun til Embættis landlæknis vegna málsins í júnímánuði árið 2018. Hún bíður enn eftir niðurstöðu embættisins átján mánuðum síðar. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Mannlíf í miðbænum Eftir snarpa sviptivinda og éljagang stytti upp um tíma í borginni í gær og þá lifnaði fljótlega yfir mannlífinu og sjá mátti ferðamenn og borgarbúa stinga saman... Meira
9. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 1395 orð | 1 mynd

Enn margt á huldu um ævintýralegan flótta

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Enn er margt á huldu um reyfarakenndan flótta Carlos Ghosn, fyrrverandi forstjóra Renault og Nissan, frá Japan til Líbanons um áramótin. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Fita og fræ hjálpa smáfuglum í vetrarhörkum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í vetrarhörkum gauka margir matarbita að smáfuglunum til að auðvelda þeim lífsbaráttuna. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjórir fengu styrk úr Ingjaldssjóði

Þrír tónlistarnemendur í framhaldsnámi og einn nemandi í viðskiptafræði erlendis; þau Bryndís Guðjónsdóttir, Pétur Eggertsson, Sólveig Steinþórsdóttir og Lárus Sindri Lárusson, fengu nýverið styrk úr Ingjaldssjóði við Háskóla Íslands. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fjórtán tegundir þorrabjórs í boði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Sala á þorrabjór hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 23. janúar næstkomandi, daginn fyrir bóndadag. Þorrabjórinn hefur jafnan notið mikilla vinsælda meðal bjóráhugafólks enda hefur þar leynst margt tilrauna og nýjunga. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Færa seiðaeldið úr Kollafirði í Vogana

Stofnfiskur hyggst stækka kynbótastöð sína við Vogavík í Vogum. Í tillögu að matsáætlun kynnir fyrirtækið áform um að auka framleiðslu laxeldis úr tæpum 300 tonnum í 450 tonn á ári. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 270 orð | 3 myndir

Grípandi taktur og laglínan dansar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Óperettur og valsar eftir Strauss hinn yngri, Franz Lehár, Pjotr Tsjajkovskíj, Mélanie Bonis og fleiri eru í öndvegi á Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem langri hefð samkvæmt eru haldnir nú í byrjun... Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Guðni tekinn við Jarðhitaskólanum

Guðni Axelsson jarðeðlisfræðingur tók um áramótin við starfi forstöðumanns Jarðhitaskólans, sem fram á síðasta ár var tengdur Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Frá þessu ári er skólinn tengdur Menningarmálastofnun SÞ, þ.e. UNESCO. Áður hafði Lúðvík S. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Hefur beðið í átján mánuði eftir niðurstöðu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Svona mál eru viðkvæm og það skiptir fólk máli hvort það þarf að bíða í nokkra mánuði eða eitt til tvö ár eftir niðurstöðu. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hjálparstarf í 50 ár

Hjálparstarf kirkjunnar fagnar 50 ára starfsafmæli á árinu 2020 en formleg ákvörðun um hjálparstofnun á vegum íslensku þjóðkirkjunnar var tekin á fundi kirkjuráðs hinn 9. janúar 1970. Meira
9. janúar 2020 | Innlent - greinar | 582 orð | 2 myndir

Hvers vegna setjum við okkur markmið?

Ingvar Jónsson markþjálfi segir að sjálfsþekking sé undirstaða markmiðasetningar. Hann gefur í dag út bókina „Hver ertu og hvað viltu?“ sem hjálpar lesandanum að kynnast sjálfum sér. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 3 myndir

Íbúðabyggð rís á Heklureitnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á fundi skipulagsfulltrúa Reykjavíkur fyrir jól var lögð fram umsókn Yrkis arkitekta ehf. dags. 9. desember 2019 um nýtt deiliskipulag fyrir lóðirnar að Laugavegi 168 og 170-174, Heklureit. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 40 orð

Í desember kom fram í Morgunblaðinu að Mannréttindadómstóll Evrópu hefði...

Í desember kom fram í Morgunblaðinu að Mannréttindadómstóll Evrópu hefði úrskurðað um mál Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseta Katalóníuhéraðs. Hið rétta er að þarna var um að ræða Evrópudómstólinn, eins og kom réttilega fram í frétt á mbl. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kaupir finnskt fyrirtæki

Upplýsingatæknifyrirtækið Advania gekk í gær frá kaupum á finnska tæknifyrirtækinu Accountor ICT. Með kaupunum þrefaldast umfang Advania í Finnlandi. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Klassík í kirkjunni

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari koma fram á tónleikum í Ísafjarðarkirkju í kvöld kl. 20 og í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag kl. 16. Meira
9. janúar 2020 | Innlent - greinar | 444 orð | 10 myndir

Lakkaði allt sjálf með Bessastaðalakkinu

Sesselja Thorberg sem rekur hönnunarfyrirtækið Fröken Fix festi kaup á glæsilegu húsi í Vesturbæ Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum. Húsið þurfti nokkra yfirhalningu áður en þau fluttu inn. Þau hjónin máluðu allt sjálf og lögðu mikla vinnu í að stíflakka glugga svo dæmi sé tekið. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 758 orð | 4 myndir

Leiðir til meira atvinnuleysis

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbersson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir óraunhæft að ætla að kaupmáttur á Íslandi geti vaxið eins hratt og raunin hefur verið síðustu ár. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Litið var til dómafordæma

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkislögmaður telur ekki að embætti hans hafi sett nýtt fordæmi eða viðmið til framtíðar með samningi um greiðslu bóta til Ólínu Þorvarðardóttur vegna brots Þingvallanefndar gegn henni við ráðningu í stöðu þjóðgarðsvarðar. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 71 orð

Lykilfólk hverfur frá Seðlabankanum

Nýtt skipurit Seðlabanka Íslands var kynnt í gær og tilkynnt að átta starfsmenn muni hverfa frá bankanum við breytingarnar. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 868 orð | 4 myndir

Með útsýni til sex virkra eldfjalla

Sviðsljós Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Skammt austan Selfoss er jörðin Hnaus. Þar hafa hjónin Anna Fjóla Gísladóttir og Ólafur Sigurðsson staðið í stórræðum síðustu misseri. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Metaðsókn í Keiluhöll

Aðsóknarmet var slegið hjá Keiluhöllinni í Egilshöll á árinu 2019 samkvæmt tilkynningu frá Gleðipinnum, rekstraraðila hallarinnar. Aldrei í 35 ára sögu Keiluhallarinnar hafa jafn margir leikið þar keilu á einu ári. Segir í tilkynningunni að 183. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 805 orð | 3 myndir

Moët með mikla yfirburði

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Alls seldust 15.740 lítrar af kampavíni í Vínbúðunum á liðnu ári. Jókst salan um 1.351 lítra sem jafngildir 9,4% aukningu. Langmesta hlutdeild einstakra framleiðenda hafði kampavínshúsið Moët & Chandon sem seldi... Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 407 orð | 5 myndir

Norðvestan hroða stormur með grimmdarfrosti

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Á nýársdegi fyrir einni öld, árið 1920, var veðurlýsing bóndans Kristjáns Halldórssonar á Syðri-Brekkum á Langanesi heldur óblíð, „norðvestan hroða stormur með grimmdarfrosti og renningi en bjart. Allar skepnur inni. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Nýtt ár – ný markmið

Gleðilegt ár kæru lesendur og velkomin í Heilsuhorn Kaju. Áramótin eru að baki og margir hafa sett sér markmið á nýju ári. Algengustu markmiðin eru að venju að létta sig, hætta einhverju eða bæta einhverju inn í sína daglegu rútínu. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Raforka verður ólíklega skert

Þrátt fyrir litla úrkomu og kuldatíð á hálendinu í vetur stendur orkukerfi Landsvirkjunar vel og er ekki útlit fyrir takmarkanir á raforkuafhendingu á yfirstandandi vetri. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Landsvirkjunar. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 749 orð | 4 myndir

Rannsóknir í síkvikri náttúru

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talið er að um 75% íslenska skúmsstofnsins verpi á söndunum sunnan jökla, þar af 50% á Breiðamerkursandi. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Reginn hækkaði mest allra félaga í gær

Tölurnar í Kauphöll Íslands voru bæði rauðar og grænar við lokun markaða í gær. Mest hækkuðu bréf fasteignafélagsins Regins, eða um 2,9% í 449 milljóna króna viðskiptum, og stendur gengi félagsins núna í 23,1 krónum hver hlutur. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 88 orð

Salt og sandur á fjórum stöðum í borginni

Íbúar Reykjavíkur geta fengið salt og sand til að bæta öryggi á gönguleiðum í nágrenni sínu og heimkeyrslum á fjórum hverfastöðum í borginni. Aðstaðan á Klambratúni er ekki lengur notuð sem hverfastöð. Meira
9. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Segir viðræðurnar verða erfiðar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 500 orð | 3 myndir

Sinna þarf eldvörnum í bílageymslum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Stórtjón varð þegar eldur kom upp í fimm hæða bílastæðahúsi við flugvöllinn í Stafangri í Noregi á þriðjudag. Nokkur hundruð bílar eyðilögðust og hluti hússins hrundi. Flugumferð var stöðvuð um tíma. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skylda að taka mið af ytri aðstæðum

„Maður verður fyrir miklum vonbrigðum þegar maður les um svona atvik og auðvitað þakkar maður fyrir það að allir komust af heilir á húfi. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Standa vörð um laxfiska

Íslenska fluguveiðisýningin, sjálfseignarstofnun (IFFS), safnaði tæplega 900 þúsund krónum á nýliðnu ári og verður þeim fjármunum varið í þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, þ.e. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Sveittur bátur með roastbeef, sinnepssósu, súrum gúrkum, rauðkáli, steiktum og svissuðum lauk

Þessi fyrirsögn myndi auðveldlega flokkast sem ómótstæðileg enda er flest það sem María Gomez á Paz.is gerir í þeim flokki. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sýna Teenage Songbook of Love and Sex

Verkið Teenage Songbook of Love and Sex eftir Ásrúnu Magnúsdóttur og Alexander Roberts og flytjendur verður tekið til sýninga í Tjarnarbíói í kvöld kl. 21. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Söluhúsin komin á sinn stað við höfnina

Búið er að koma fyrir nýjum söluhúsum við Ægisgarð í Gömlu höfninni í Reykjavík. Á næstu mánuðum verður unnið við frágang húsanna og standa vonir til að þau verði tilbúin þegar hávertíð hvalaskoðunar hefst í vor. Verktaki er E. Sigurðsson ehf. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Söngkonan fékk aldrei kaffisopann

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í vor verða 70 ár síðan Una Hólmfríður Kristjánsdóttir byrjaði að syngja með kirkjukór Raufarhafnar. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Uppstokkun hjá Seðlabankanum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýtt skipurit Seðlabanka Íslands var kynnt í gær og voru átta stöðugildi við stofnunina lögð niður samhliða þeim breytingum. Þær koma í kjölfar þess að Fjármálaeftirlitið (FME) sameinaðist bankanum um áramótin. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Valinn besti umhverfisvæni tannburstinn

Jordan Green Clean var valinn besti umhverfisvæni tannburstinn í Politiken í lok nóvember. Meira
9. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð

Vöruviðskipti óhagstæð í nóvember

Í nóvember 2019 voru fluttar út vörur fyrir 52,1 milljarð króna og inn fyrir 56,5 milljarða króna fob. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Vöruviðskiptin í nóvember, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 4,4 milljarða króna. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2020 | Leiðarar | 656 orð

Djúpfalsanir og bolmagn fjölmiðla

Falsfréttir og svokallaðar djúpfalsanir, sem eru svo sannfærandi að nánast ógerningur er að greina blekkinguna, verða stöðugt algengari. Þessi þróun undirstrikar vægi alvörufjölmiðla sem hafa varann á og birta ekki hvað sem er að óathuguðu máli. Meira
9. janúar 2020 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Fordæmi sem mætti fylgja

Styrmir Gunnarsson upplýsir í pistli sínum að Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, hafi „gefið ráðherrum sínum skýr fyrirmæli að því er fram kemur í Daily Telegraph. Meira

Menning

9. janúar 2020 | Leiklist | 1087 orð | 2 myndir

„Hittum þetta fólk í öllum jólaboðum“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eitt af meistaraverkum Antons Tsjekhovs, Vanja frændi , verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn, 11. janúar, í nýrri þýðingu Gunnars Þorra Péturssonar og leikstjórn Brynhildar Guðjónsdóttur. Meira
9. janúar 2020 | Bókmenntir | 323 orð | 1 mynd

Bækur Matzness teknar úr sölu

Franska útgáfufyrirtækið Gallimard hefur ákveðið að taka allar bækur eftir Gabriel Matzness úr sölu í kjölfarið á útgáfu bókarinnar Le Consentement eftir Vanessa Springora í byrjun árs. Meira
9. janúar 2020 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Elizabeth Wurtzel látin aðeins 52 ára

Bandaríski rithöfundurinn og menningarblaðamaðurinn Elizabeth Wurtzel er látin, aðeins 52 ára að aldri. Samkvæmt frétt The New York Times var banamein hennar brjóstakrabbamein. Meira
9. janúar 2020 | Kvikmyndir | 201 orð | 1 mynd

Fayyad neitað um vegabréfsáritun

Sýrlenska heimildarkvikmyndaleikstjóranum Feras Fayyad, sem tilnefndur er til Óskarverðlauna fyrir The Cave , hefur verið neitað um vegabréfsáritun til Bandaríkjanna samkvæmt frétt Deadline. Meira
9. janúar 2020 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Fullkomið dæmi um háan gæðastaðal ÍÓ

Óperugagnrýnandinn Amanda Holloway fer í desemberblaði Opera magazine og á menningarvefnum Critics Circle fögrum orðum um uppfærslu Íslensku óperunnar á Brúðkaupi Fígarós í Þjóðleikhúsinu. Meira
9. janúar 2020 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Hans Zimmer hleypur í skarðið

Kvikmyndatónskáldið Hans Zimmer hefur verið ráðinn til að semja tónlistina við nýjustu James Bond-kvikmyndina, No Time to Die , innan við þremur mánuðum frá frumsýningu hennar. Meira
9. janúar 2020 | Kvikmyndir | 166 orð | 1 mynd

Héraðið keppir um Drekaverðlaunin

Héraðið , kvikmynd Gríms Hákonarsonar, verður ein átta kvikmynda sem keppa um Drekaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg sem hefst 24. janúar. Verðlaunafé er ein milljón sænskra króna, jafnvirði 13,4 milljóna íslenskra, og því til mikils að vinna. Meira
9. janúar 2020 | Myndlist | 567 orð | 1 mynd

Hugmyndirnar flæða út frá textum og myndum bóka

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
9. janúar 2020 | Bókmenntir | 152 orð | 1 mynd

Hætt við Rita vegna ávítunar RWA

Bandarísku Rita-verðlaunin, sem veitt eru fyrir bestu ástarsögur ritaðar á ensku og þykja þau virtustu sinnar tegundar í heiminum, hafa verið slegin af þar sem bæði dómnefndarmenn hafa sagt starfi sínu lausu og höfundar dregið bækur úr keppni. Meira
9. janúar 2020 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Jonathan Coe vann Costa-verðlaunin

Jonathan Coe vann Costa-bókaverðlaunin fyrir skáldsöguna Middle England sem lýsir sundrung Bretlands í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu landsins úr Evrópusambandinu. Coe hlýtur 5.000 pund í verðlaun sem samsvarar um 800 þús. ísl. kr. Meira
9. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Leitin að heimsfrægð

Undirrituð hefur verið Bowie-aðdáandi frá unglingsárum og lét því heimildamyndina Finding Fame, sem sýnd var á RÚV á mánudag, ekki fram hjá sér fara. Meira
9. janúar 2020 | Bókmenntir | 558 orð | 3 myndir

Leitin endalausa

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún. Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar, 2019. Innbundin, 371 bls, með skrám og útdrætti á ensku. Meira
9. janúar 2020 | Kvikmyndir | 946 orð | 2 myndir

Myrkur í stofunni

Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason. Kvikmyndataka: Árni Filippusson. Klipping: Michal Czarnecki. Tónlist: Mugison. Aðalhlutverk: Sigrún Edda Björnsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hallgrímur Ólafsson, Karolina Gruszka, Eggert Þorleifsson. Meira
9. janúar 2020 | Fólk í fréttum | 483 orð | 1 mynd

Segir frá aftöku Agnesar og Friðriks

Magnús Ólafsson, fyrrverandi bóndi á Sveinsstöðum í Húnaþingi, frumsýnir á sunnudaginn kemur kl. 14 sýninguna Öxin – Agnes og Friðrik á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi. Þann dag, 12. Meira
9. janúar 2020 | Kvikmyndir | 477 orð | 2 myndir

Skjannahvítt, karllægt og leiðinlegt

Tilnefningar til verðlauna Bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bafta, hafa verið harðlega gagnrýndar í fjölmiðlum í vikunni fyrir einsleitni hvað viðkemur kyni tilnefndra og kynþætti. Meira

Umræðan

9. janúar 2020 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Átök í Íran og Írak

Eftir Júlíus Sólnes: "Það þykja engin tíðindi að yfir 1.500 saklausir borgarar séu brytjaðir niður á götum úti í borgum Írans fyrir það eitt að mótmæla bágum kjörum sínum." Meira
9. janúar 2020 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Forgangsröðun í ríkis(heimilis)bókhaldinu

Eftir Hallfríði G. Hólmgrímsdóttur: "Skoðaðir hafa verið möguleikarnir á því að opna skurðstofuna á ný í þeim tilgangi að létta á LSH en því verið hafnað." Meira
9. janúar 2020 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hamfarahlýnun – Dómsdagur eða blekking?

Eftir Guðna Ágústsson: "Fyrst var það ósonlagið, svo var það súra regnið, síðan kom þúsaldarbyltingin eða 2000 vandinn. Og nú er það hamfarahlýnun af mannavöldum." Meira
9. janúar 2020 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Innviðafjárfesting eykst í menntun

Ríkisstjórnin hefur frá upphafi tekið það verkefni föstum tökum að stuðla að nauðsynlegri uppbyggingu samfélagslegra innviða. Hagstjórn stjórnvalda mótast nú út frá breyttum forsendum en spár gera ráð fyrir minni hagvexti á næstu árum. Meira
9. janúar 2020 | Aðsent efni | 55 orð | 1 mynd

Mistækur meirihluti

Alveg er það ótrúlegt hvað borgarstjórnarmeirihlutinn hefur oft lag á að taka óskynsamlegar ákvarðanir. Það er sama hvar borið er niður. Sumar ákvarðanir meirihlutans eru til óþæginda fyrir borgarbúa. Meira
9. janúar 2020 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Valdefling kvenna er áhrifarík leið til framfara

Eftir Kristínu Ólafsdóttur: "Í starfi okkar höfum við séð aftur og aftur hvernig valdefling gjörbreytir lífi kvenna og fjölskyldna þeirra til hins betra og skilar sér áfram inn í samfélagið." Meira

Minningargreinar

9. janúar 2020 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Árni Benediktsson

Árni Benediktsson fæddist 30. desember 1928. Hann lést 28. desember 2019. Útför Árna fór fram 6. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 2479 orð | 1 mynd

Ásgeir Magnús Sæmundsson

Ásgeir Magnús Sæmundsson, tónlistarmaður og matreiðslumeistari, fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1964. Hann andaðist á heimili sínu 15. desember 2019. Foreldrar hans eru Sæmundur Pálsson, lögregluvarðstjóri og húsasmíðameistari, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Ásthildur Pálsdóttir

Ásthildur Pálsdóttir fæddist 5. október 1925 í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 31. desember 2019. Fjögurra ára flutti hún að Þúfum í Vatnsfjarðardal ásamt foreldrum sínum, Páli Pálssyni og Björgu Andrésdóttur. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Guðjón Haraldsson

Guðjón Haraldsson fæddist á Akranesi 24. febrúar 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Haraldur Gísli Bjarnason, f. 8. janúar 1905, d. 1998, og Sigríður Þorbjörg Guðjónsdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 1660 orð | 1 mynd

Guðrún Ása Pálína Björnsdóttir

Guðrún Ása Pálína Björnsdóttir var fædd í Reykjavík 25. september 1941. Hún lést á Skjóli 19. desember 2019. Foreldrar Ásu voru Björn Steindórsson, fæddur á Vopnafirði 5.5. 1915, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist á Selfossi 14. september 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi 30. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Gunnar Símonarson, f. 31. desember 1898, d. 13. desember 1950 og Ástríður Ólafsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 1613 orð | 1 mynd

Hermann Áskell Gunnarsson

Hermann Áskell Gunnarsson fæddist 15. september 1934 í Skjaldartröð á Hellnum á Snæfellsnesi. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 2625 orð | 1 mynd

Jórunn Linda Jónsdóttir

Jórunn Linda Jónsdóttir fæddist 10. mars 1956. Hún andaðist 13. desember 2019. Útför Lindu fór fram 6. janúar 2020. Þau leiðu mistök urðu við birtingu greinar um Lindu eftir Þórdísi Elvu og fleiri í blaðinu 6. janúar sl. að nafn Hafsteins Ágústssonar féll niður í undirskriftinni. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Ólafur Th. Ingimundarson

Ólafur Sigurður Thoroddsen Ingimundarson fæddist á Sunnuhvoli á Barðaströnd 4. ágúst 1927. Hann andaðist 31. desember 2019. Foreldrar hans voru hjónin Jón Kristinn Ingimundur Jóhannesson, bóndi á Bakka og Ystu-Tungu í Tálknafirði, f. 3. mars 1895, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 3375 orð | 1 mynd

Páll Þorsteinsson

Páll Þorsteinsson fæddist 8. september 1984. Hann varð bráðkvaddur 24. desember 2019. Útför Páls fór fram 6. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1549 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Hjálmar Gústafsson

Sigurður Hjálmar Gústafsson fæddist í Keflavík 20. desember 1959. Hann lést 27. desember 2019.Foreldrar hans voru Gústaf Ólafsson, f. 3.1. 1934, d. 1.2. 2018, og Eygló Gísladóttir, f. 18.7. 1940, d. 21.9. 2018. Saman áttu þau fjögur börn. Systkini S Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 2612 orð | 1 mynd

Sigurður Hjálmar Gústafsson

Sigurður Hjálmar Gústafsson fæddist í Keflavík 20. desember 1959. Hann lést 27. desember 2019. Foreldrar hans voru Gústaf Ólafsson, f. 3.1. 1934, d. 1.2. 2018, og Eygló Gísladóttir, f. 18.7. 1940, d. 21.9. 2018. Saman áttu þau fjögur börn. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Sigurður Magnús Magnússon

Sigurður Magnús Magnússon fæddist á Bolungarvík hinn 8. maí 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað 31. desember 2019. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Ágústs Haraldssonar frá Bolungarvík, f. 24. ágúst 1905, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 2601 orð | 1 mynd

Tómas Borgfjörð Guðmundsson

Tómas Borgfjörð Guðmundsson fæddist 17. ágúst 1923 í Akurgerði, Garði. Hann lést 28. des. 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson, f. 1883 d.1952 og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 1894, d.1992. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2020 | Minningargreinar | 1019 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sigurgeir Theodórsson

Þorsteinn Sigurgeir Theodórsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1934. Hann lést 31. desember 2019. Foreldrar hans voru Theodór N. Sigurgeirsson, f. 22.9. 1895, d. 4.8. 1983, og Þóra Árnadóttir, f. 24.2. 1899, d. 7.9. 1982, bændur á Brennistöðum í Flókadal. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. janúar 2020 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

Berglind Björg og Valgarð best

Nú á fyrstu dögum nýs árs voru Berglind Björg Þorvaldsdóttir, knattspyrnukona úr Breiðabliki, og Valgarð Reinhardsson, fimleikamaður úr Gerplu, kjörin íþróttakona og -karl Kópavogs 2019. Meira
9. janúar 2020 | Daglegt líf | 592 orð | 2 myndir

Heilsan á nýju ári

Í upphafi nýs árs strengja margir sér nýársheit, hjá mörgum tengjast slík heit bættri heilsu. Öll heilsubót er af hinu góða en hafa ber í huga að vænlegast til árangurs er að markmiðin sem sett eru séu bæði raunhæf og mælanleg. Meira
9. janúar 2020 | Daglegt líf | 1157 orð | 2 myndir

Kann vel við sig í alþjóðlegu umhverfi

Steinarr Ingólfsson er ungur og upprennandi grafískur hönnuður sem hefur búið í Amsterdam og Berlín og starfar með fólki af ólíkustu þjóðernum. Nú býr hann í París þar sem hann er í starfsnámi hjá Balenciaga. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2020 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Ra5 6. 0-0 d6 7. d4 exd4...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Ra5 6. 0-0 d6 7. d4 exd4 8. Rxd4 Bb7 9. Rf5 g6 10. Rg3 Bg7 11. Rc3 Re7 12. f4 Dd7 13. f5 gxf5 14. exf5 Rxb3 15. axb3 Bxc3 16. bxc3 0-0-0 17. Bg5 Hde8 18. c4 Hhg8 19. Bxe7 Hxe7 20. cxb5 Dxb5 21. Hf2 Dc5 22. Meira
9. janúar 2020 | Í dag | 281 orð

Gátan um kúna og fleira um gripinn þann

Hrönn Ingibjörg Hafliðadóttir sendi mér gott bréf á mánudag þar sem hún þakkaði fyrir Vísnahornið og bætti við: „Þetta er afbragðsfólk, sem sendir kveðskap. Meira
9. janúar 2020 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Herdís Kirsten Hupfeldt

70 ára Herdís er Reykvíkingur, hún er smurbrauðsdama að mennt frá Hótel Sögu og rak kaffihúsið Tíu dropa til fjölda ára. Maki : Þorvaldur Finnbogason, f. 1951, rafmagns- og rekstrariðnfræðingur og vann lengi hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
9. janúar 2020 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Joaquin Phoenix alltaf í sömu jakkafötunum

Joaquin Phoenix ætlar að mæta á allar kvikmynda- og verðlaunahátíðir í sömu jakkafötunum. Hann segir að það sé mikilvægt að vera sjálfum sér samkvæmur og draga úr fatasóun og neyslu. Meira
9. janúar 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

„Keppt um hundruði milljóna.“ Oft hefur maður óskað þess að til væri karlkynsorðið „hundruður“ svo maður gæti skráð sig í keppni um titilinn Hundruður ársins. Meira
9. janúar 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Rannveig Jóhannsdóttir

40 ára Rannveig er fædd í Bolungarvík en ólst upp á Akureyri og býr þar. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og er forstöðumaður skrifstofu fjármála á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Maki : Finnur Ragnar Jóhannesson, f. Meira
9. janúar 2020 | Fastir þættir | 154 orð

Samsteypur. S-Enginn Norður &spade;Á7 &heart;D642 ⋄G742 &klubs;ÁG9...

Samsteypur. S-Enginn Norður &spade;Á7 &heart;D642 ⋄G742 &klubs;ÁG9 Vestur Austur &spade;G9852 &spade;K643 &heart;G97 &heart;1085 ⋄K ⋄1085 &klubs;8762 &klubs;K53 Suður &spade;D10 &heart;ÁK3 ⋄ÁD963 &klubs;D104 Suður spilar 3G. Meira
9. janúar 2020 | Árnað heilla | 589 orð | 3 myndir

Snemma heltekinn af því að semja

Haukur Tómasson er fæddur 9. janúar 1960 í Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Hvassaleitisskóla og dvaldi nokkur sumur í sveit á Ormsstöðum í Eiðaþinghá. Haukur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1979. Meira

Íþróttir

9. janúar 2020 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Anton og Jónas dæma í Vín á morgun

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru í hópi 46 dómara sem sjá um að dæma leikina á Evrópumóti karla í handknattleik sem hefst í dag. Þeir dæma í riðlakeppninni ásamt tíu öðrum dómarapörum. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 770 orð | 1 mynd

„Verður fróðlegt“

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er mættur með hollenska landsliðið til Noregs en í dag mætir Holland liði Þýskalands þegar EM karla í handknattleik hefst. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 500 orð

Danir stefna á magnað afrek

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 73:59 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Haukar 73:59 Grindavík – Valur 73:74 Snæfell – Breiðablik 67:61 KR – Keflavík 69:47 Staðan: Valur 151321259:100226 KR 151141150:96222 Keflavík 141041024:97920 Skallagrímur 15961031:98618 Haukar... Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Í baklás hjá Keflvíkingum

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is KR hélt Keflavík í tólf stigum í síðari hálfleik þegar liðin mættust í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik Frostaskjólinu í gær. KR vann stórsigur 69:47 og er þar af leiðandi eitt í 2. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íslenska liðið mætt til Malmö

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta eru mættir til Malmö, þar sem E-riðill Evrópumótsins fer fram. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Ísraelskur til Valsmanna

Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við ísraelska landsliðsmanninn Naor Sharon. Hann er 24 ára leikstjórnandi sem hefur leikið í efstu deild heimalandsins síðustu ár. Sharon lék með Kiryan Ata fyrir áramót en með Hapoel Haifa á síðustu leiktíð. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

KR-ingar byrja á Hlíðarenda

Rúnar Kristinsson og lærisveinar hans í KR hefja titilvörnina á Íslandsmóti karla í knattspyrnu næsta vor með útileik gegn erkifjendunum í Val. KR-ingar urðu Íslandsmeistarar á Hlíðarenda í haust og eiga því góðar minningar þaðan. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Hertz-hellirinn: ÍR – Stjarnan 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Valur 19.15 Ásvellir: Haukar – KR 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Grindavík 19.15 1. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Rostov kemur Ragnari til varnar

Rússneska knattspyrnufélagið Rostov birti í gær yfirlýsingu á vef sínum þar sem segir að rangar fréttir hafi verið birtar um fyrrverandi fyrirliða liðsins, Ragnar Sigurðsson, í rússneskum fjölmiðlum. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Sannfærandi Real í úrslitaleik

Real Madríd leikur til úrslita um Meistarabikar Spánar í fótbolta eftir sannfærandi 3:1-sigur á Valencia í Jeddah í Sádi-Arabíu. Toni Kroos, Isco og Luka Modric skoruðu mörk Real, áður en Dani Parejo minnkaði muninn fyrir Valencia í uppbótartíma. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Spánn Meistarabikarinn, undanúrslit: Valencia – Real Madrid 1:3...

Spánn Meistarabikarinn, undanúrslit: Valencia – Real Madrid 1:3 *Real Madrid mætir Barcelona eða Atlético Madrid í úrslitaleik á sunnudaginn. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Grikkland – Kýpur 30:16 Finnland &ndash...

Undankeppni HM karla Grikkland – Kýpur 30:16 Finnland – Ísrael 26:26 *Grikkland 8, Ísrael 7, Finnland 5, Kýpur 0. Ein umferð eftir og sigurliðið fer áfram. Meira
9. janúar 2020 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Við hverju eigum við að búast af íslenska karlalandsliðinu í...

Við hverju eigum við að búast af íslenska karlalandsliðinu í Evrópukeppninni í handbolta sem hefst í dag? Afrek á borð við silfrið í Peking og bronsið í Vínarborg eru ekki í sjónmáli hjá „strákunum okkar“ að þessu sinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.