Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Neytendastofa hefur fylgt eftir átaksverkefni sem gert var árið 2015 þar sem skoðað var öryggi barnarimlarúma og barnaferðarúma. Um var að ræða evrópskt samstarfsverkefni.
Meira
Nýgerður kjarasamningur Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga gildir frá 1. janúar sl. en samkomulag náðist um sérstaka 90 þúsund kr. leiðréttingu vegna afturvirkni samningsins, sem kemur til útborgunar 1.
Meira
Tvítugur karlmaður hefur verið ákærður fyrir stórfellda líkamsárás gegn 17 ára gamalli stúlku, þáverandi kærustu sinni, annað ofbeldisbrot gagnvart sömu stúlku og einnig fyrir ofbeldisbrot og hótanir gegn átján ára stúlku, en greint var frá þessu í...
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls fæddust 4.448 börn á helstu sjúkrahúsum landsins og í heimahúsum í fyrra. Fæðingar voru alls 4.379 og fjölgaði víðast hvar frá fyrra ári samkvæmt lauslegri úttekt Morgunblaðsins.
Meira
Reyndir djassmenn koma fram á djasskvöldi Kex hostels á Skúlagötu 28 kl. 20.30 í kvöld. Þeir kalla sig Kvartett Q og hann skipa Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Sigurður Flosason á saxófón, Birgir Steinn Theódórsson á kontrabassa og Erik Qvick á...
Meira
Ísland er komið áfram í milliriðil Evrópumóts karla í handknattleik eftir að glæsilegur sigur vannst á Rússum, 34:23, í Malmö í gær og Danir gerðu jafntefli við Ungverja, 24:24.
Meira
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Verkfræðingurinn Rakel Bára Þorvaldsdóttir safnar ljósmyndum af legsteinum og birtir þær á vef sínum (legstadaleit.com) ásamt frekari upplýsingum. „Ég er komin með yfir 4.
Meira
Rannsókn á meintum brotum Kristjáns Gunnars Valdimarssonar stendur enn og er í eðlilegum farvegi. Ekki liggur ljóst fyrir á þessari stundu hve langan tíma hún muni taka.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að með þessu úrræði höfum við komið í veg fyrir töluvert af innlögnum á spítalann,“ segir Sólrún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og hótelstjóri á sjúkrahóteli Landspítala.
Meira
Dansleikur Listaverk Þorbjargar Pálsdóttur við Perluna vekur jafnan áhuga þeirra sem þangað koma. Sumir taka jafnvel dansspor en þessir gestir létu sér nægja að virða umhverfið fyrir...
Meira
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, birtir í dag áætlun sem felur í sér tölusett markmið til næstu ára um fjölgun starfsmanna stofnana sem undir ráðherrann heyra á landsbyggðinni.
Meira
Íslenskur karlmaður sem handtekinn var í Torrevieja á Spáni í gær verður leiddur fyrir dómara á morgun. Hann er grunaður um að hafa orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana aðfaranótt sunnudags.
Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggson sisi@mbl.is Losun á efni úr Landeyjahöfn á nýjum losunarsvæðum í sjó er talin hafa óveruleg neikvæð áhrif á lífríki sjávar og fjöru.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við teljum að það hafi verið full þörf á úrræðinu. Hingað kemur töluvert af fólki sem býr fjarri höfuðborginni og er að sækja sér læknisþjónustu. Eins eru margir hér í 2-3 daga í viðbót eftir aðgerðir eða meðferðir áður en þeir fara heim. Þá erum við búin að losa plássið á spítalanum. Ég held að það hafi hjálpað mikið þar þótt það þurfi meira til en þetta,“ segir Sólrún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og hótelstjóri á sjúkrahóteli Landspítala.
Meira
Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Fyrsti maðurinn er látinn úr öndunarfærasjúkdómi sem ný veira er talin hafa valdið, en hún er af sömu veirufjölskyldu og SARS-veiran sem kostaði hundruð mannslífa fyrir rúmum áratug.
Meira
Gul viðvörun verður í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára beðnir að fylgja þeim í skólann þar sem búist er við því að veðrið verði slæmt.
Meira
„Við ætlum að láta reyna á þessa nýju reglugerð ráðherra og höfum sent aftur inn umsókn um greiðsluþátttöku,“ segir Rakel Theodórsdóttir, móðir drengs með skarð í mjúkgómi, en heilbrigðisráðuneytið hefur breytt reglugerð um þátttöku sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar.
Meira
Ferðamenn sem komu að skoða Litlu hafmeyjuna í Kaupmannahöfn í gærmorgun tóku eftir því að búið var að úða með rauðu og hvítu á steininn sem hafmeyjan situr á.
Meira
Þarfasti þjónninn lætur umhleypingana í veðrinu ekki á sig fá og kippir sér ekki upp við hávaðann í snjómoksturstækinu og strókinn sem þaðan kemur.
Meira
Sérfræðingar telja ekki útlit fyrir raunverðshækkanir á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu í ár. Er talið að hlutfallslega lítið framboð af nýju sérbýli hafi ekki áhrif til hækkunar.
Meira
Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Haugasjór og hvassviðri var við Brekknasand í Þistilfirði aðra helgina í janúar og gengu öldur lengra upp á sandinn en göngufólk bjóst við og fékk væna gusu upp að hnjám.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrátt fyrir hlutfallslega lítið framboð af nýju sérbýli á höfuðborgarsvæðinu telja sérfræðingar ekki útlit fyrir raunverðshækkanir í ár.
Meira
Störf Alþingis eru að hefjast eftir jólahlé þingmanna. Forsætisnefnd þingsins fundaði í gær og nefndadagar hefjast í dag, þriðjudag, og standa út vikuna. Fyrsti þingfundur eftir jólahlé verður mánudaginn 20. janúar kl. 15 og hefst þá vorþingið.
Meira
Sigurganga Hildar Guðnadóttur kvikmyndatónskálds hefur verið næsta ótrúleg síðustu daga og vikur. Hún vann Golden Globe-verðlaunin fyrir aðeins viku, og var tilnefnd til bresku BAFTA-tónlistarverðlaunanna um sama leyti.
Meira
Hinn merki flokkur demókrata í Bandaríkjunum hefur misstigið sig herfilega hvað eftir annað á síðustu árum. Þeir hafa aldrei náð sér eftir að Donald Trump sigraði óvænt í kosningunum í nóvember 2016 eftir að nánast allar kannanir vestra höfðu slegið því föstu lengi að Hillary Clinton gengi að embættinu vísu.
Meira
Meðlimir bresku kvikmyndaakademíunnar sem bera ábyrgð á tilnefningum til Bafta-kvikmyndaverðlaunanna, sem tilkynntar voru í liðinni viku, hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir að velja nær eingöngu hvíta listamenn og þá aðallega karla.
Meira
Neil Peart, trommari og textahöfundur kanadíska prog-rokk-tríósins Rush, er látinn, 67 ára að aldri, eftir þriggja ára glímu við heilaæxli. Peart hefur af rokkunnendum sem gagnrýnendum verið talinn meðal bestu rokktrommara sögunnar.
Meira
Sandra Sif Einarsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir, báðar starfandi forverðir við Þjóðminjasafn Íslands, flytja í dag, þriðjudag, kl. 12 erindi í fyrirlestrarsal safnsins og tengist það sérfræðiþekkingu þeirra.
Meira
Sænski ljósmyndarinn Theo Elias blæs til fagnaðar í Iðnó í kvöld í tilefni af útgáfu ljósmyndabókar hans Smoke sem hefur að geyma svarthvítar ljósmyndir hans af íslensku næturlífi, fólki og náttúru. Gleðin hefst kl. 19 og lýkur kl.
Meira
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hreppti á sunnudagskvöldið enn ein verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker , þegar samtök gagnrýnenda í Los Angeles veittu henni viðurkenninguna sem kennd er við Critics' Choice, fyrir bestu kvikmyndatónlist á...
Meira
Rithöfundurinn John le Carré hlýtur í ár verðlaun sem kennd eru við Olof Palme, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar. Þessu greinir Sænska ríkisútvarpið frá á vef sínum, en verðlaunin verða formlega afhent í Stokkhólmi 30. janúar.
Meira
Í þakkarræðu eftir að hún hafði verðskuldað veitt viðtöku viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins á föstudaginn var lagði Guðrún Eva Mínervudóttir með athyglisverðum hætti út af þeirri frægu fullyrðingu sem Halldór Laxness leggur einni sögupersóna...
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í gær og er Hildur Guðnadóttir meðal fimm tónskálda sem tilnefnd eru fyrir bestu frumsömdu tónlist fyrir kvikmynd.
Meira
Í upptakti að hátíðinni Vetrarsól á Ströndum, sem verður haldin á Hólmavík frá föstudegi til sunnudags, býður söngvaskáldið Svavar Knútur upp á ukulele-námskeið fyrir börn og fullorðna í dag og fram á föstudag.
Meira
Margt hefur verið brallað í loftslagsmálum, bæði í Kyoto og hjá ESB, að ógleymdu Parísarsamkomulaginu þar sem heimurinn ætlaði sér að sameinast um aðgerðir.
Meira
Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Framin hafa verið alvarleg stjórnsýslubrot þar sem stærstu laxeldisfyrirtæki Íslands höfðu mikla aðkomu að breytingu nýgerðra fiskeldislaga."
Meira
Það hefur heldur betur reynt á kerfið okkar á undanförnum vikum. Vetur konungur hefur látið finna fyrir sér og við slíkar aðstæður kemur í ljós úr hverju við erum gerð, hversu vel við erum búin undir hið óvænta og hvernig við bregðumst við.
Meira
Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Þótt mörg þjóðmálaskrif manna í dagblöðunum séu með ágætum, þá sýnist mér sem þessi skrif Styrmis séu oft í efsta gæðaflokki. Það er því lágkúrulegt og óviturlegt hjá Össuri að vilja gera lítið úr skrifum Styrmis."
Meira
Elín Heiðdal fæddist á Patreksfirði 28. nóvember 1942. Hún lést 31. desember 2019. Þar ólst hún upp hjá móður sinni, Önnu Sigríði Jóhannesdóttur, og móðursystrum, Elínu og Ólafíu Þórnýju. Systkini hennar eru: Agnes Ágústsdóttir, f. 1926, d.
MeiraKaupa minningabók
Friðjón Jóhannsson fæddist í Hafnarfirði 21. janúar 1957. Hann lést á heimili sínu í Reykjanesbæ 2. janúar 2020. Foreldrar hans voru Málfríður Björnsdóttir Þóroddsdóttir, húsmóðir frá Fáskrúðsfirði, f. 23. maí 1921, d. 19.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Guðmundsdóttir Soffía Jónsdóttir eins og hún hét fullu nafni fæddist í Reykjavík hinn 9. september 1928. Guðrún lést á Hrafnistu 25. desember 2019. Foreldrar hennar voru Jón Zophanías Guðmundsson, f. 10. janúar 1907, d. 8.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Ágústsdóttir fæddist í Landeyjum 25. febrúar 1933. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 17. desember 2019. Foreldrar hennar voru þau hjónin Ágúst Guðlaugsson frá Búðarhóli í Austur-Landeyjum, fæddur 14. ágúst 1903, lést 26.
MeiraKaupa minningabók
Jón Frímannsson fæddist á Skriðuklaustri í Fljótsdal 16. október 1932. Hann lést 6. janúar 2020. Foreldrar hans voru Jóhann Frímann Jónsson frá Bessastöðum í Fljótsdal, f. 2. júní 1898, d. 23.
MeiraKaupa minningabók
Kamma Andrésdóttir (áður Kamma Rasmussen) fæddist 19. október 1936. Hún lést 18. desember 2019. Útför Kömmu fór fram 3. janúar 2020.
MeiraKaupa minningabók
Katrín Helga Karlsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 27. desember 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 4. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Karl Ásgrímur Ágústsson, verslunarmaður frá Grund í Borgarfirði eystri, f. 7.
MeiraKaupa minningabók
Í október 2019 nam aflaverðmæti úr sjó 12,1 milljarði króna sem er um 2% minna en sama mánuð árið 2018, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.
Meira
Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,37%, en hækkanir og lækkanir á hlutabréfaverði félaga voru hóflegar í báðar áttir.
Meira
Einar Hákonarson fæddist 14. janúar 1945 í Reykjavík og ólst upp í Kleppsholti. Hann gekk í Langholtsskóla og síðan í Vogaskóla og þaðan beint í Myndlista- og handíðaskóla Íslands en Einar var einungis 15 ára gamall þegar honum var veitt innganga þar.
Meira
Hertoginn og hertogaynjan af York eru að sögn heimildarmanna að hugsa um að fara í viðtal og leysa frá skjóðunni um það sem hefur gengið á hjá þeim.
Meira
60 ára Ísleifur ólst upp í Njarðvík og Sandgerði en býr í Reykjavík. Hann er með sveinspróf í offsetprentun frá Odda og er prentari hjá Prentmet Odda. Maki : Halldóra Sigrún Guðmannsdóttir, f. 1972, geislafræðingur á Landspítalanum.
Meira
Kópavogur Steinþór Hrafn Pétursson fæddist 5. mars 2019 kl. 10.24 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 4.108 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hans eru Soffía Arngrímsdóttir og Pétur Brynjar Sigurðsson .
Meira
„Jöfnuður góður allur er“ var kveðið fyrir margt löngu. Orðið jöfnuður er sveipað ljóma í huga sumra en aðrir sjá bara grátt. Það verður jafnaðar í eignarfalli: jafnaðarstefna, jafnaðarmaður o.fl.
Meira
30 ára Nadine er fædd í Doha í Katar en flutti til Íslands fimm ára og býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands en á ólokið meistararitgerð í lögfræði frá HÍ. Nadine er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.
Meira
Á laugardag unnu Íslendingar sigur á Dönum í handbolta, „þessi varð til eftir leikinn,“ sagði Helgi R. Einarsson: Nú Baunana ekki ég býð í, þeir bugaðir híðin sín skríð' í. Gummi þá þekkti og þess vegna hvekkti. Þar lágu Danirnir í 'ðí.
Meira
EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland er öruggt um sæti í milliriðli í Malmö á EM karla í handknattleik þótt liðið eigi einn leik eftir í riðlinum.
Meira
Eftir að úrslit gærkvöldsins á EM voru með allra hagstæðasta móti er óhætt að fara að skoða möguleika Íslands á að komast í undankeppnina í handbolta karla fyrir Ólympíuleikana í Tókýó 2020.
Meira
EM karla 2020 A-RIÐILL, Graz: Svartfjallaland – Hvíta-Rússland 27:36 Serbía – Króatía 21:24 Lokastaðan: Króatía 330082:656 Hvíta-Rússland 320194:884 Svartfjallaland 310270:842 Serbía 300372:810 *Króatía og H-Rússland fara í milliriðil.
Meira
Erlingur Richardsson lauk keppni á EM karla í handknattleik í gærkvöld þegar hollenska landsliðið undir hans stjórn tapaði fyrir Evrópumeisturum Spánverja, 25:36, í lokaumferð C-riðilsins í Þrándheimi.
Meira
Kristján Jónsson kris@mbl.is Gísla Þorgeiri Kristjánssyni, landsliðsmanni í handknattleik, er heimilt að finna sér annað lið í janúar. Hann hefur verið hjá þýska stórliðinu THW Kiel frá sumrinu 2018, eða í eitt og hálft keppnistímabil.
Meira
Bæði Ungverjar og Danir gengu vonsviknir af velli eftir að lið þeirra skildu jöfn, 24:24, í seinni leik gærkvöldsins í E-riðli Evrópumóts karla í handknattleik frammi fyrir 12 þúsund áhorfendum í Malmö.
Meira
Íþróttastjóri sænska knattspyrnufélagsins Hammarby staðfestir að félagið hafi haft mikinn áhuga á að fá Viðar Örn Kjartansson aftur í sínar raðir en segir að hann sé of dýr fyrir félagið á þessari stundu. Laun Viðars í Rússlandi séu of há fyrir félagið.
Meira
Ísland vann lygilegan 4:3-sigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í 3. deild karla á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í íshokkíi í gærkvöld, en mótð fer fram í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.