Greinar miðvikudaginn 15. janúar 2020

Fréttir

15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Akranes til Þorlákshafnar í fyrsta sinn

Akranes, nýtt flutningaskip Smyril Line, kom í fyrsta skipti til heimahafnar sinnar, Þorlákshafnar, í gærmorgun. Skipið verður í siglingum á milli Þorlákshafnar og Hirtshals í Danmörku með viðkomu í Færeyjum. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Bjórskóli á tímamótum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Meðalþekking Íslendinga á bjór hefur vaxið heilmikið á þessum áratug enda hafa þrjátíu þúsund manns útskrifast þarna,“ segir Óli Rúnar Jónsson, verkefnastjóri hjá Ölgerðinni. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Byggð rís í stað bankabyggingar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íslandsbanki hf. hefur óskað eftir samstarfi við Reykjavíkurborg um deiliskipulagsbreytingu á lóðinni Kirkjusandur 2. Á lóðinni stendur bygging sem áður hýsti aðalstöðvar bankans. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fyrsta konan í starf fangaprests

Biskup Íslands hefur skipað sr. Sigrúnu Óskarsdóttur sem fangaprest þjóðkirkjunnar. Hún er fyrsta konan sem gegnir því starfi en áður hafa þrír karlar sinnt því. Sérstakt fangaprestsembætti var sett á laggirnar um áramótin 1970. Meira
15. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Hafnaði tillögu um vopnahlé

AFP. Moskva. Meira
15. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Huga að söfnun til að hringja inn Brexit

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær að ríkisstjórnin væri að íhuga svokallaða hópfjármögnun svo hægt yrði að láta klukkuna í turni breska þinghússins, sem í almennu tali gengur undir nafninu Big Ben, hljóma kl. 23.00 að kvöldi 31. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Jakkafatajóga fyrir alla hvar sem er

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin #ómetanlegt eftir Eygló Egilsdóttur er komin út, en í henni fjallar höfundur um núvitundar- og jógaæfingar. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Öryggið Áður en lagt er af stað í vetrarakstur er vissara að sópa eða skafa vel af bílrúðunum, eins og þessi vökuli ökumaður gerði í miðborg Reykjavíkur í... Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Löndunum fiskiskipa hefur stórfækkað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Komum fiskiskipa í hafnir Faxaflóahafna, í Reykjavík og á Akranesi, hefur farið fækkandi undanfarin ár og í fyrra voru þær færri en nokkru sinni fyrr í sögunni. Samkvæmt yfirliti á heimasíðu Faxaflóahafna sf. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Mikil hætta á snjóflóðum

Ragnhildur Þrastardóttir Sigurður Bogi Sævarsson Mikil snjóflóðahætta er á norðanverðum Vestfjörðum og utanverðum Tröllaskaga. Þá er töluverð hætta á snjóflóðum á suðvesturhorninu sem og á Austfjörðum. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Óveðrið tefur heimför nýja Magna

Hin tíðu óveður við landið hafa haft ýmsar afleiðingar. Þar á meðal hefur heimkomu hins nýja dráttarbáts Magna verið frestað og bíður hann af sér veðrið í Rotterdam í Hollandi. Hinn nýi dráttarbátur var smíðaður í Víetnam. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Óvenjumikil sala tengd aukinni hreyfingu

Fiskneysla eykst gjarnan í kjölfar mikillar kjötneyslu um jól og áramót og engin breyting virðist vera á hefðinni í ár. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Óvissa um stigin í milliriðlinum

Ísland mætir Ungverjalandi á EM karla í handknattleik klukkan 17:15 í Malmö í dag. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti í milliriðli II, en enn á eftir að koma í ljós hvort Ungverjaland eða Danmörk fylgir okkar mönnum. Meira
15. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Rigningarspá tekið fagnandi

Þessi vallafía í ástralska fylkinu Nýja Suður-Wales gæddi sér á gulrótum og öðrum mat sem þjóðgarðaeftirlit fylkisins dreifði um nokkur af þeim svæðum sem verst hafa orðið úti í gróðureldunum í Ástralíu, en þeir hafa haft mikil og vond áhrif á dýralíf... Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð

Ríkisstjórnin þurfi að „sýna sitt rétta andlit“ á Alþingi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Heildstæð endurskoðun kosningalaga, úrbætur í heilbrigðiskerfinu, samgönguáætlun, fjármálaáætlun og fleira eru á meðal þeirra stóru verkefna sem Alþingi stendur frammi fyrir á komandi vikum og mánuðum. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Rok í Reykjavík

Það var strekkingsvindur að norðan á Laugaveginum í gærkvöldi þegar þessar ungu konur voru þar á ferð og eins gott að halda fast um höfuðfötin svo þau færu ekki á flug. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Rósa Ingólfsdóttir

Rósa Ingólfsdóttir, þula, auglýsingateiknari og handverkskona með meiru, lést í gærmorgun á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Hún fæddist 5. ágúst 1947 og var því 72 ára gömul þegar hún féll frá. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Samskiptaráðgjafi íþrótta og æskulýðs

Ný lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs byggjast á tillögum starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Settur í varðhald á Spáni

Íslendingurinn sem grunaður er um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana á Torrevieja á Spáni var leiddur fyrir dómara í gær og úrskurðaður í varðhald þar til réttað verður í málinu. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð

Skattur í Sádi-Arabíu högg fyrir Atlanta

Baldvin Már Hermannsson, forstjóri flugfélagsins Atlanta, segir að það hafi verið gríðarlegt högg fyrir félagið að þurfa að greiða jafnvirði næstum eins milljarðs króna í skatt í Sádi-Arabíu á síðasta ári. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð

Smyglarar áfram í gæsluvarðhaldi

Gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem handteknir voru við komu Norrænu til Seyðisfjarðar 1. ágúst í fyrra var í dag framlengt um fjórar vikur. Mennirnir eru ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Spornað gegn misnotkun á vinnuafli

Ákvæði um keðjuábyrgð sem sporna á við mögulegri misnotkun á vinnuafli hér á landi hefur verið innleitt í lög um opinber innkaup, en það er þáttur í aðgerðum stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum og brotum á vinnumarkaði. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Stórfjölgun læknismeðferða erlendis

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sífellt fleiri Íslendingar leita sér læknismeðferðar erlendis vegna langra biðlista eftir aðgerðum hér á landi og hafa greiðslur vegna þeirra stóraukist. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Stytting gæti valdið kynjahalla

Um 400 börn eru sótt eftir klukkan 16.30 úr leikskólum borgarinnar á hverjum degi en það mun nú breytast. Meirihluti skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar samþykkti í gær að stytta starfstíma leikskóla þannig að þeir verði opnaðir klukkan 7. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sýnir í menningarstofnun í Berlín

Anna Rún Tryggvadóttir myndlistarkona opnar einkasýningu í menningarstofnuninni Kunstlerhaus Bethanien í Berlín á morgun. Sýningarstjóri er Birta Guðjónsdóttir. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð

Telja fordæmalausri fjölgun ekki mætt

„Maður er óneitanlega orðinn pirraður. Við sitjum bara uppi með snjóbolta sem stækkar og stækkar,“ segir Berglind Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Verkfallsaðgerðir samþykktar

Félagsmenn í Félagi flugumferðarstjóra samþykktu verkfallsaðgerðir á fundi síðastliðinn sunnudag. Kári Örn Óskarsson, formaður félagsins, segir í samtali við Morgunblaðið að 144 hafi verið á kjörskrá og 122 hafi greitt atkvæði. Meira
15. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Vísa Íran til Sameinuðu þjóðanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 653 orð | 5 myndir

Vöruskortur og vandi í vetrarríkinu

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þræsingur af norðaustri með nokkurri snjókomu gekk yfir á norðanverðum Vestfjörður í gær. Hryðjur gengu yfir og vegir voru víðast ófærir. Meira
15. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Þriggja ára þrautaganga suður með sjó

Fréttaskýring Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Þetta er búinn að vera krefjandi tími og sveitarfélögin hér eiga hrós skilið. Þau hafa staðið sig mjög vel í því sem að þeim snýr. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2020 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Er þetta svona?

Gústaf A. Skúlason spyr hvort þetta bréf gæti fylgt umsögn um hæli á Íslandi: Það versta var þegar börnin stækkuðu og komu með spurningar um skotgötin á veggjunum eða þegar þau vöknuðu við sprengjur um miðja nótt og ég reyndi að róa þau. Meira
15. janúar 2020 | Leiðarar | 710 orð

Írönsk stjórnvöld hafa glatað öllu trausti

Samningar við ósannindamenn eru almennt lítils virði Meira

Menning

15. janúar 2020 | Tónlist | 229 orð | 3 myndir

Flammeus, Blóðmör og Ásta

Skipuleggjendur Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar hafa tilkynnt um fyrstu handhafa Airwaves Plus sjóðsins sem er „nýtt frumkvæði af hálfu Iceland Airwaves, til þess gert að styðja við og hlúa að nýju og upprennandi tónlistarfólki á... Meira
15. janúar 2020 | Kvikmyndir | 177 orð | 1 mynd

Fyrsti þeldökki formaðurinn

Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Spike Lee verður formaður aðaldómnefndar kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í ár og jafnframt fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því starfi. Meira
15. janúar 2020 | Myndlist | 467 orð | 3 myndir

Heillaður af smæð íslenskra þorpa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýning á ljósmyndum Valdimars Thorlacius verður opnuð á morgun kl. 17 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Ber hún forvitnilegan titil, „“ og ekki annað hægt en að spyrja listamanninn út í merkingu hans. Meira
15. janúar 2020 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd

Hver stund með þér

Heimildarmynd um ástarljóð sem Ólafur Björn Guðmundsson orti til Elínar Maríusdóttur yfir 60 ára tímabil verður frumsýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 20.20. Leikstjóri er Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir og var myndin upphaflega sýnd á RIFF 2015. Meira
15. janúar 2020 | Menningarlíf | 121 orð

Kastljósið á ljósmyndun

Ljósmyndahátíð Íslands er haldin annað hvert ár, ætíð í janúar. Hátíðin stendur næstu fjóra daga og hefst með opnun sýningar Valdimars í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á föstudag verður sýningin Afrit opnuð í kl. Meira
15. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Strákarnir, Hildur og Drakúla greifi

Janúar er frekar leiðinlegur mánuður og hefur alltaf verið. Óveður gera landsmönnum lífið leitt, jólin búin og ekkert eftir nema himinháir kreditkortareikningar. Meira
15. janúar 2020 | Myndlist | 364 orð | 3 myndir

Tekist á um eignarhald listaverka

Þrátt fyrir að nær 75 ár séu frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar eru ýmis mál henni tengd enn óleyst. Þar á meðal er eignarhald þúsunda listaverka sem skiptu um eigendur á ýmsan hátt. Meira

Umræðan

15. janúar 2020 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Aldrei verð ég Árni

Loftslagsmálin eru mikilvæg og nauðsynlegt að finna lausnir á því hvernig við bregðumst við aukinni losun og hvort hægt er að hafa áhrif á náttúrulega losun. Ekki kann ég svör við hinu síðarnefnda en losun af mannavöldum má t.d. Meira
15. janúar 2020 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Faðirvorið eða sumarið

Eftir Þóri S. Gröndal: "Ef við þérum í hástert biskupa, ráðherra og þjóðarleiðtoga, hví skyldum við þá þúa Drottin?" Meira
15. janúar 2020 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Rangfærslur um umboðsmann skuldara

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "...má telja það eðlilega þróun að færri leiti til embættisins en áður." Meira
15. janúar 2020 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Sameiginlegt grettistak

Eftir Óla Björn Kárason: "Ríkisstjórnin hefur tækifæri til að taka höndum saman við einkaaðila um fjármögnun innviða. Það væri pólitískur afleikur að nýta ekki það tækifæri." Meira

Minningargreinar

15. janúar 2020 | Minningargreinar | 2083 orð | 1 mynd

Bjarney G. Ólafsdóttir

Bjarney Guðrún Ólafsdóttir fæddist 17. desember 1928 í Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hún lést 3. janúar 2020 á Hrafnistu Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Péturssonar, útvegsbónda í Stóra-Knarrarnesi, f. 28. júní 1884, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Elíza Þorsteinsdóttir

Elíza Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 28. ágúst 1946. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 1. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Kr. Þórðarson, f. 18. mars 1917, d. 30. maí 1960, og Guðfinna S. Eyvindsdóttir, f. 3. desember 1921, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Jakob Unnar Bjarnason

Jakob Unnar Bjarnason fæddist 5. desember 1952 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Unnur Jakobsdóttir frá Ísafirði, f. 18.7. 1921, d. 3.12. 2013, og Bjarni Bentsson frá Dýrafirði, f. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 1376 orð | 1 mynd

Sigurgeir Örn Sigurgeirsson

Sigurgeir Örn Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 21. júlí 1992. Hann lést 29. desember 2019. Sonur hjónanna Örnu Sæmundsdóttur læknaritara, f. 29. júlí 1960, og Sigurgeirs Guðjónssonar rafvirkjameistara, f. 11. maí 1953, lést af slysförum 13 október... Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 2671 orð | 1 mynd

Steindór Sverrisson

Steindór Sverrisson fæddist á Selfossi 8. júní 1959. Hann lést á heimili sínu 7. janúar 2020. Foreldrar hans voru Sverrir Steindórsson rafvirkjameistari, f. 1. apríl 1938, d. 4. nóvember 2005, og Bára Steindórsdóttir, f. 7. desember 1938, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Svanhildur Árný Sigurjónsdóttir

Svanhildur Árný Sigurjónsdóttir fæddist 5. maí 1927 á Sæbóli í Haukadal við Dýrafjörð. Hún lést 30. desember 2019 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson, f. 24. maí 1885, d. 7 des. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 841 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhildur Árný Sigurjónsdóttir

Svanhildur Árný Sigurjónsdóttir fæddist 5. maí 1927 á Sæbóli í Haukadal við Dýrafjörð. Hún lést mánudaginn 30. desember 2019 á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík.Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson, f. 24. maí 1885, d. 7 des. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 1716 orð | 1 mynd

Vilborg Vilmundardóttir

Vilborg Vilmundardóttir fæddist 29. júlí 1931 í Kjarnholtum í Biskupstungum, yngst barna Vilmundar Gíslasonar, bónda þar, og Þorbjargar Stefaníu Guðjónsdóttur, húsmóður frá Óttarsstöðum í Garðahreppi. Hún lést 5. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Húnfjörð Vilhjálmsson

Vilhjálmur Húnfjörð Vilhjálmsson, alltaf kallaður Villi, fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 23. september 1962. Hann lést á Landspítalanum 1. janúar 2020. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Lárusdóttir og Vilhjálmur Húnfjörð Jósteinsson. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

15. janúar 2020 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. c4 b6 2. Rc3 Bb7 3. d4 e6 4. a3 d5 5. cxd5 exd5 6. Rf3 Rf6 7. Bf4 Bd6...

1. c4 b6 2. Rc3 Bb7 3. d4 e6 4. a3 d5 5. cxd5 exd5 6. Rf3 Rf6 7. Bf4 Bd6 8. Re5 0-0 9. e3 a6 10. Bd3 Rbd7 11. Df3 He8 12. Dg3 De7 13. Rxd7 Bxf4 14. Dxf4 Dxd7 15. Hc1 He7 16. 0-0 Hd8 17. Hc2 De8 18. Re2 c6 19. Rg3 Re4 20. Rf5 Hed7 21. h4 Rd6 22. Meira
15. janúar 2020 | Árnað heilla | 145 orð | 1 mynd

50 ára

Dagmar Ósk Helgadóttir á 50 ára afmæli í dag. Hún er fædd og uppalin á Akranesi. Foreldrar afmælisbarnsins eru Helgi Jónsson frá Akranesi og Björg Karlsdóttir frá Norðfirði. Meira
15. janúar 2020 | Í dag | 292 orð

Af óstýrilátum lægðum og flugviskubiti

Hér er limra eftir Sigrúnu Haraldsdóttur: Brúðhjónin Dunda og Dundi dvöldu um stund í Lundi Hún fékk sér bát húrrandi kát (er trúlega í Miðflokknum) hann elti á hundasundi Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði í Leirinn á sunnudag: Veðurfræðingar eru í... Meira
15. janúar 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Er Meghan búin að skrifa undir samning hjá Disney?

Heimurinn heldur áfram að velta sér upp úr því sem Meghan og Harry eru að gera og vangavelturnar halda áfram nú þegar nýr orðrómur er komin á kreik þess efnis að Meghan sé búin að skrifa undir samning við Disney. Meira
15. janúar 2020 | Árnað heilla | 72 orð | 1 mynd

Guðrún Þorgerður Jónsdóttir

30 ára Guðrún býr í Kópavogi og er fædd þar og uppalin. Hún er með stúdentspróf úr Menntaskólanum í Kópavogi og er leiðbeinandi á leikskólanum Marbakka. Maki : Helgi Fannar Valgeirsson, f. 1988, matreiðslumaður og vinnur í fiskversluninni Hafinu. Meira
15. janúar 2020 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Jón Atli Jóngeirsson

40 ára Atli er Akureyringur, fæddur þar og uppalinn. Hann er með meirapróf og hefur unnið við akstur mestalla ævina. Maki : Eva María Þrastardóttir, f. 1987, heimavinnandi. Börn : Hrönn Kristey, f. 2000, Einar Ólafur, f. 2007, Bára Sóley, f. Meira
15. janúar 2020 | Í dag | 53 orð

Málið

„Þekking hans er með endemum víðtæk“ var sagt manni til hróss en þótt ekki sé mikill sjáanlegur munur á endemum og eindæmum er merkingarmunur á þeim. Eindæmi er jákvætt, endemi neikvætt, ef svo má segja. Meira
15. janúar 2020 | Árnað heilla | 772 orð | 3 myndir

Sjúklingurinn alltaf í öndvegi

Óskar Sesar Reykdalsson er fæddur 15. janúar 1960 í heimahúsi á Lyngheiði 8 á Selfossi. Það var æskuheimili hans og bjó hann þar hjá foreldrum sínum til 16 ára aldurs en þá flutti hann til Reykjavíkur í nám. Meira
15. janúar 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Tvær pælingar. N-NS Norður &spade;ÁD5 &heart;Á5 ⋄743 &klubs;ÁG762...

Tvær pælingar. N-NS Norður &spade;ÁD5 &heart;Á5 ⋄743 &klubs;ÁG762 Vestur Austur &spade;K97 &spade;G8 &heart;D762 &heart;KG10983 ⋄G1098 ⋄D &klubs;D10 &klubs;K983 Suður &spade;106432 &heart;4 ⋄ÁK652 &klubs;54 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

15. janúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Alba Berlín vann í Aþenu

Martin Hermannsson slær ekki slöku við hjá Alba Berlín en í gærkvöldi var hann í stóru hlutverki þegar þýska liðið lagði Olympiacos að velli í Aþenu í Euroleague. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 795 orð | 3 myndir

Ákveðin líkindi með silfurliðinu í Peking

EM 2020 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Ásýnd liðsins hefur komið á óvart

„Ég vissi að við værum með gott lið en að vinna Dani og slátra Rússum er kannski ekki alveg eitthvað sem maður átti von á. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Barist um síðasta lausa sætið í milliriðli Íslands

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Aðeins eitt laust sæti er í boði í milliriðlum á EM karla í handbolta þegar lokadagur riðlakeppninnar fer fram í dag. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Berglindi líst vel á AC Milan

Knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á leið til ítalska stórliðsins AC Milan á láni frá Breiðabliki samkvæmt heimildum Morgunblaðsins/mbl.is. Berglind fór út að skoða aðstæður í Mílanó hjá ítalska stórliðinu á dögunum og leist afar vel á. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Draumaleikur gegn Liverpool

C-deildarliðið Shrewsbury tryggði sér í gær sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta með 1:0-sigri á heimavelli gegn Bristol City úr B-deildinni í endurteknum leik úr 3. umferð. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

EM karla B-RIÐILL í Vín: Austurríki – N-Makedónía 32:28 Úkraína...

EM karla B-RIÐILL í Vín: Austurríki – N-Makedónía 32:28 Úkraína – Tékkland 19:23 Staðan: Austurríki 330098:876 Tékkland 320179:764 Makedónía 310279:842 Úkraína 300374:830 *Austurríki og Tékkland fara í milliriðil með Króatíu,... Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Blackpool – Reading 0:2 *Reading...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Blackpool – Reading 0:2 *Reading mætir Cardiff eða Carlisle. Coventry – Bristol Rovers 3:0 *Coventry mætir Birmingham. Newcastle – Rochdale 4:1 *Newcastle mætir Oxford. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Olympiacos – Alba Berlín 86:93 • Martin...

Evrópudeildin Olympiacos – Alba Berlín 86:93 • Martin Hermannsson skoraði 18 stig, tók eitt frákast og gaf sex stoðsendingar á 27 mínútum hjá Alba Berlín. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Góður árangur hjá Arnari

Arnar Davíð Jónsson endaði í 7.-8. sæti á Brunswick Ballmaster Open-mótinu í keilu, en það er fyrsta mótið sem hann tekur þátt í á nýju ári. Arnar Davíð skilaði frábæru skori í undankeppninni og var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 343 orð | 5 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára...

*Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við uppeldisfélagið sitt Breiðablik. Hann kemur til félagsins frá Bodø/Glimt í Noregi. Oliver hefur leikið 66 leiki með Breiðabliki í efstu deild og skorað fimm mörk. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Grindavík 19:15 Origo-höllin: Valur – Snæfell 19:15 Smárinn: Breiðablik – KR 19:15 Ásvellir: Haukar – Keflavík 19:15 1. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Mikilvæg stig í boði gegn Ungverjum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Leikurinn gegn Ungverjum í dag er mikilvægur fyrir margra hluta sakir. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Tilnefnd til norrænna hönnunarverðlauna

Vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er einn fimm ungra norrænna hönnuða sem hafa hlotið tilnefningu til sænsku hönnunarverðlaunanna Formex Nova 2020. Meira
15. janúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Vel gengur í Búlgaríu

Ísland vann sterkan 5:2-sigur á Mexíkó í öðrum leik sínum í 3. deild karla á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri í íshokkíi, en leikið er í Sófíu, höfuðborg Búlgaríu. Ísland vann Búlgaríu í fyrsta leik og er því með fullt hús stiga og í toppsæti... Meira

Viðskiptablað

15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 305 orð | 1 mynd

Borguðu skatt í fyrsta skipti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Góður gangur er hjá flugfélaginu Atlanta, sem er með höfuðstöðvar í Kópavogi. Félagið mun að öllum líkindum kynna nýja tegund af þotu í flotann um mitt árið. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 731 orð | 2 myndir

Dregin upp skýrari mynd af umhverfi nýsköpunar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Áhugaverðar niðurstöður úr könnun Northstack varpa ljósi á hvar tækifæri og áskoranir íslenskra nýsköpunarfyrirtækja liggja. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 355 orð

Er mjór mikils vísir?

Seðlabanki og Fjármálaeftirlit voru sameinuð um áramót. Það var heillaskref. Hvernig til tekst mun þó sem fyrr ráðast af því hvernig þeir sem standa í brúnni standa sig. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 731 orð | 2 myndir

Fiskurinn unninn betur í stærri bátum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Breyting á mönnunarkröfu báta, sem voru milli tólf til fimmtán metra langir, í krókaaflamarkskerfinu sem samþykkt var á Alþingi í desember er ekki líkleg til þess að hafa áhrif á stærð báta sem Trefjar í Hafnarfirði smíða. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Flygill framtíðarinnar er mættur á svæðið

Stofustássið Rafmagnspíanó verða fullkomnari með hverju árinu, og er nú svo komið að bestu rafmagnspíanóin standa jafnfætis hefðbundnum strengja- og hamrapíanóum hvað snertir hljóm og viðbragð. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Forvitnileg saga sígarettunnar

Bókin Því er ekki hægt að neita að sígarettan er stórmerkilegt fyrirbæri. Þessi heilsuspillandi neysluvara er í algjörum sérflokki; ávanabindandi og á svo gráu svæði að sumir vilja banna hana með öllu. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Glósugerðin aldrei verið auðveldari

Forritið Muna lesendur þegar nemendur hripuðu glósur í stílabækur og útbjuggu jafnvel litlar spjaldskrár með minnispunktum til að hjálpa þeim að læra námsefnið utan að? Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Hermirinn í notkun að nýju

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flughermir TRU Flight Training Iceland verður notaður fyrir Boeing 737-800-leiguvélar Icelandair. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 1193 orð | 1 mynd

Hver fær að hafa orðið?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Facebook ætlar ekki að setja pólitískum auglýsingum skorður og virðist hafa tekist að fá alla upp á móti sér – meira að segja Loga geimgengil. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 592 orð | 1 mynd

Meira úrval og stöðugra framboð með auknu frelsi

Það er full ástæða fyrir stuðningsmenn frjálsra milliríkjaviðskipta að fagna þessum tímamótum. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Slá af verði nýrra íbúða í... Lykilfólk hverfur frá... Farið fram á nauðungarsölu... Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 222 orð | 2 myndir

Mjög góð jólavertíð í Kokku

Tvöföldun verslunarrýmis Kokku fyrir jólin hafði góð áhrif á viðskiptin í lok 2019. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 261 orð | 1 mynd

Opna gagnaverið á Korputorgi 1. mars

Upplýsingatækni „Staðan á verkefninu er góð. Við erum að ljúka framkvæmdafasanum og ef allt fer sem horfir opnum við 1. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Orðið mun auðveldara að afla sér vitneskju og tileinka sér nýjungar

Það gefst sjaldan friður í auglýsingabransanum en engin þreytumerki er að sjá á Jóni Sæmundssyni, sem er þó búinn að vera á fullu í þessum geira í nærri þrjá áratugi. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Segway býður þér að setjast

Farartækið Ekki þarf að kynna bandarísk-kínverska tæknifyrirtækið Segway fyrir lesendum. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 2972 orð | 1 mynd

Skemmtilegra í miðborg en í molli

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verslunin Kokka á Laugavegi tók stórt skref fram á við undir lok síðasta árs með tvöföldun á húsakynnum sínum. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Sleðaferðir og miskabætur

Líkt og bent hefur verið á í fréttum er atburðarásin í máli áströlsku hjónanna sláandi lík því máli sem nú hefur komið upp... Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Uppbygging hefst árið 2022

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppbygging um þúsund íbúða við Kringluna mun hefjast a.m.k. ári síðar en upphaflega var áætlað. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Vill auka gagnsæi

Nýr forstjóri bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vill leggja áherslu á heiðarleika og... Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 217 orð

Vonir og væntingar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sá sem þetta ritar sat á síðasta áratug fund með Ara Trausta Guðmundssyni og fleiri góðum mönnum vegna áforma um bókaútgáfu. Meira
15. janúar 2020 | Viðskiptablað | 692 orð | 2 myndir

Þurfa að vera heiðarleg í markaðsstarfinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, og greinin í heild, hafa jákvæða sögu að segja viðskiptavinum úti í heimi. Neytendur sækja í vöru sem tengist ákveðnum gildum og sjá fljótt í gegnum blekkingar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.