Greinar miðvikudaginn 22. janúar 2020

Fréttir

22. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Auka viðbúnað á flugvöllum

Asíuríki juku í gær viðbúnað sinn í von um að takast mætti að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar nýju sem valdið hefur faraldri í Kína og dreift sér til nærliggjandi ríkja. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

„Andstaðan mikil við illa ígrundaða tillögu“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Tillaga okkar um að falla frá þessum áformum og gagnrýni margra aðila hefur nú orðið til þess að flótti er hlaupinn í meirihlutann sem nú ætlar að „skoða málið“. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Bíða og sjá hvernig atvinnuleysi þróast

„Eftir að WOW air féll hef ég reglulega lagt fram minnisblað hjá ríkisstjórn varðandi vinnumarkaðinn og atvinnuleysið. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Brostu breitt í blíðviðrinu

Leikskólabörnin á Nóaborg í Reykjavík brostu sínu breiðasta og nutu þess að leika sér úti í gær þegar nokkuð hlýnaði í veðri eftir kuldatíð. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Við störf á Granda Aðstæður til útiverka hafa ekki verið góðar í umhleypingunum undanfarna daga en í gær birti til í borginni og þá var hægt að láta hendur standa fram úr... Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Eitrun af völdum bakteríu

Svonefndur bótúlismi, eitrun af völdum bakteríunnar Clostridium botulinum, greindist í fullorðnum karlmanni á Norðurlandi í síðustu viku. Eitrunarinnar hefur ekki orðið vart hjá fleirum en uppruna hennar er nú ákaft leitað að sögn Matvælastofnunar. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ekkert fannst til að kyrrsetja hjá Títan

Skiptastjórar WOW air gripu í tómt þegar óskað var kyrrsetningar á eignum Títans fjárfestingafélags ehf. í liðinni viku. Þær eignir sem fundust í félaginu eru allar veðsettar Arion banka. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 761 orð | 3 myndir

Engir utanaðkomandi galdrar

Börn upplifa streitu ekkert síður en hinir fullorðnu. Allt gerist mjög hratt í nútímasamfélagi og víða miklar kröfur. Því er gott að kenna börnum nógu snemma að tileinka sér aðferðir til að róa hugann. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Giftingar leyfðar í Ráðhúsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Greiddu rúma 2 milljarða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greiðslur Sjúkratrygginga Íslands vegna læknismeðferða Íslendinga erlendis fóru í fyrsta sinn yfir tvo milljarða króna á síðasta ári. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Gunna Stella hjálpar fólki að finna leiðir til að einfalda lífið

Á kaffistundunum Borgarbókasafnsins er komið víða við, hvort sem það er handverk, bókmenntir, heimspeki eða þjóðlegur fróðleikur, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
22. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Juan Guaido á fundi með Boris Johnson

Juan Guaido, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, heimsótti Downingstræti 10 í Lundúnum í gær og fundaði þar með Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, og Dominic Raab utanríkisráðherra. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð

Lögreglumaður ákærður fyrir líkamsárás

Karlmaður á sjötugsaldri krefst 2,7 milljóna króna í bætur auk vaxta vegna „frelsissviptingar, niðurlægjandi meðferðar, harðræðis og ofbeldis,“ sem hann segist hafa verið beittur af hálfu lögregluþjóns. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Minnkar losun fyrirtækja í Evrópu

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Nýfermdur á tíræðisaldri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Betra seint en aldrei,“ segir prentarinn Baldvin Ársælsson, sem á 92 ára afmæli í dag og var tekinn inn í kaþólska söfnuðinn fyrir skömmu. „Ég var blessaður í Landakotskirkju og er því nýfermdur. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 2 myndir

Nýr Páll lofar góðu eftir heimsiglingu í brælunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Páll Jónsson GK 7, nýtt línuskip Vísis hf., kom til landsins í gær og tók fjölmenni á móti skipinu þegar það renndi að bryggju í Grindavík í eftirmiðdaginn. Leiðin frá Gdansk í Póllandi til Grindavíkur er 1. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Opið lengur vegna Ofurskálar

Borgarráð hefur heimilað nokkrum sportbörum í borginni tímabundið leyfi til áfengisveitinga aðfaranótt mánudagsins 3. febrúar nk. Meira
22. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ósáttir við tillögur McConnells

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Segir engan vilja vinna með Sanders

Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra og forsetafrú Bandaríkjanna, segir að enginn kunni vel við Bernie Sanders, mótframbjóðanda hennar í flokksvali Demókrataflokksins árið 2016, og að enginn vilji vinna með honum. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Spá auknu atvinnuleysi fram á næsta ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar Vinnumálastofnunar spá því að atvinnuleysi muni aukast fram á næsta ár en svo dragast saman þegar niðursveiflunni lýkur. Meira
22. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Trump og Thunberg í forgrunni

Donald Trump Bandaríkjaforseti og umhverfissinninn Greta Thunberg voru áberandi á fyrsta degi viðskiptaráðstefnunnar í Davos í Sviss, en bæði ávörpuðu ráðstefnuna. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Tvöföldun á tveimur árum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Íslendingum sem sækja sér læknismeðferðir í útlöndum heldur áfram að fjölga. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum Íslands sóttu hátt í 1.500 manns sér læknismeðferð ytra í fyrra. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Tvö hús í nýjum miðbæ eru nú fokheld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrstu drættir eru nú komnir í nýjan miðbæ sem verið er að byggja á Selfossi. Reist hafa verið tvö hús af þrettán í fyrsta áfanga verkefnisins og eru þau andspænis Ölfusárbrú þegar ekið er inn í bæinn. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð

Unnið á of miklum hraða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka elsta bátinn frekar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Umsókn um fjárveitingu til þess að rannsaka frekar elsta bát landsins og kanna nánasta umhverfi hans í Þingvallavatni liggur inni hjá Fornminjasjóði. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Vilja veiða 248 seli

Alls bárust Fiskistofu umsóknir um leyfi til að veiða alls 188 landseli og 60 útseli. Umsækjendur voru 20, en jafnframt hafa Fiskistofu borist nokkrar fyrirspurnir um veiðarnar. Umsóknir verða sendar til Hafrannsóknstofnunar til umsagnar. Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vilja vita hverjir sátu kvöldverð

Hverjir sóttu kvöldverð sem útsvarsgreiðendur greiddu fyrir rúma hálfa milljón þann 1. nóvember sl. í Höfða í tilefni af samgöngusáttmála? Hver tók ákvörðun um þessa móttöku? Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vilja þyrlupall á Ísafjarðarflugvöll

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að óskað verði eftir við samgönguyfirvöld að komið verði upp upplýstum og upphituðum þyrlupalli á Ísafjarðarflugvelli og aðstöðu fyrir þyrlu á vellinum til að mögulegt sé að þyrla verði staðsett á... Meira
22. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Vinnustöðvun í kortunum

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Á meðal krafna félaga Eflingar, í kjaraviðræðum við Reykjavíkurborg, er að desemberuppbót verði tæpar 400 þúsund krónur. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2020 | Leiðarar | 284 orð

Brýnt að bregðast við

Viðbrögð Kína þurfa að vera önnur en við SARS-faraldrinum Meira
22. janúar 2020 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Skattar á bíla þurfa að lækka

Í blaði Morgunblaðsins um bíla og vinnuvélar, sem kom út í gær, var rætt við Sigurð Kr. Björnsson, markaðsstjóra bílainnflytjandans Ísband. Meira
22. janúar 2020 | Leiðarar | 345 orð

Vannýtt tækifæri?

Frá Þorlákshöfn er hægt að sigla vörum á markað með hraði Meira

Menning

22. janúar 2020 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Airwaves tilnefnd til verðlauna NME

Iceland Airwaves er tilnefnd sem besta litla tónlistarhátíðin á verðlaunahátíð tónlistartímaritsins NME í ár. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1953, en NME er eitt þekktasta tónlistarrit heimsins. Meira
22. janúar 2020 | Myndlist | 731 orð | 2 myndir

Ástand heimsins undirliggjandi í þessum verkum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í menningarstofnuninni Künstlerhaus Bethanien í Berlín var í liðinni viku opnuð einkasýning Önnu Rúnar Tryggvadóttur myndlistarkonu. Meira
22. janúar 2020 | Leiklist | 1058 orð | 2 myndir

Guð, gerðu mig góðan, bara ekki strax

Eftir Tyrfing Tyrfingsson. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Leikmynd: Gretar Reynisson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlist: Magnús Jóhann Ragnarsson. Myndband: Elmar Þórarinsson. Leikgervi: Margrét Benediktsdóttir. Meira
22. janúar 2020 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Húslestur Elísabetar og Jónínu

Rithöfundarnir Elísabet Jökulsdóttir og Jónína Leósdóttir eru gestir í nýrri viðburðaröð Borgarbókasafns, Húslestur í skammdeginu, sem hefst í menningarhúsinu Gerðubergi í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
22. janúar 2020 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Jimmy Heath allur

Saxófónleikarinn og hljómsveitarstjórinn Jimmy Heath er látinn, 93 ára að aldri. Heath lék iðulega með bræðrum sínum sem einnig voru frægir djassmenn, trommaranum Albert „Tootie“ og bassaleikaranum Percy. Á löngum ferli var hann m.a. Meira
22. janúar 2020 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Tove Jansson væntanleg

Fyrsta kvikmyndin um rithöfundinn Tove Jansson, sem frægust er fyrir skrif sín um múmínálfana, verður frumsýnd í haust. Leikstjóri er Zaida Bergroth og handritið skrifar Eeva Putro. Meira
22. janúar 2020 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Marr semur Bond-tónlist með Zimmer

Gítarleikarinn Johnny Marr, fyrrverandi liðsmaður poppsveitarinnar The Smiths, mun semja tónlist við nýjustu kvikmyndina um James Bond, No Time to Die, ásamt tónskáldinu Hans Zimmer, að því er fram kemur á vef tónlistarritsins NME . Meira
22. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Sakbitin sæla í „Hringnum“

Sumir sjónvarpsþættir eru þannig að maður vill helst ekki viðurkenna það, hvað þá í pistli fyrir alþjóð, að maður hafi svo mikið sem horft á eina sekúndu af auglýsingastiklunni. Meira

Umræðan

22. janúar 2020 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Hjóna- og sambúðarnámskeið í 24 ár

Eftir Þórhall Heimisson: "Þau hafa alltaf verið trú hinni upphaflegu hugmynd, að vera vettvangur fyrir öll pör til að ræða sín mál á jákvæðum nótum." Meira
22. janúar 2020 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Hver á auðlind?

Eftir Guðmund Einarsson: "Það er erfitt og sennilega ekki löglegt að selja sama hlutinn tvisvar án þess að kaupa hann til sín fyrst." Meira
22. janúar 2020 | Aðsent efni | 987 orð | 1 mynd

Í sjálfheldu fábreytileika og aukinna útgjalda

Eftir Óla Björn Kárason: "Íslensk heilbrigðisþjónusta er á leið í sjálfheldu frábreytileika og aukinna útgjalda. Flest snýst um að auka útgjöldin og koma böndum á einkarekstur." Meira
22. janúar 2020 | Aðsent efni | 274 orð | 1 mynd

Janúar

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Erlendur listamaður sem bjó lengi vel hér rétt hjá vildi einungis vera hér á landi um vetur." Meira
22. janúar 2020 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Metan – vannýtt orkulind?

Eftir Guðjón Jensson: "Það eru mjög margir kostir við metanið." Meira
22. janúar 2020 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Réttarbót í dómsmálum

Stofnun Endurupptökudóms er eitt af fyrstu málum vorþingsins. Með stofnun dómsins verða tekin af öll tvímæli um að dómsvaldið sé einvörðungu á hendi dómara í samræmi við stjórnarskrá. Úrlausnir dómsins verða endanlegar. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2020 | Minningargreinar | 2084 orð | 1 mynd

Haukur Hlíðar Þorgilsson

Haukur Hlíðar Þorgilsson fæddist á Kambi í Deildardal 27. desember 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. janúar 2020. Foreldrar hans voru Þorgils Pálsson, f. 25.10. 1901, d. 7.9. 1984, og Gunnlaug Sigríður Sigurðardóttir, f. 21.12. 1905, d.... Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2020 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Júlíus Gestsson

Júlíus Gestsson rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 13. júlí 1928. Hann lést á Landspítalanum hinn 8. janúar 2020. Júlíus var yngstur barna hjónanna Gests Pálssonar sjómanns og verkamanns, f. 24. febrúar 1877, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2020 | Minningargreinar | 3469 orð | 1 mynd

Magnús Óskarsson

Magnús Óskarsson fæddist á Saurum í Mýrasýslu 9. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 28. desember 2019. Foreldrar: Óskar Eggertsson, f. 1897, d. 1978, bóndi í Einholtum og síðar bústjóri í Kópavogi, og kona hans Guðrún Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2020 | Minningargreinar | 3026 orð | 1 mynd

Ólöf Marín Einarsdóttir

Ólöf Marín Einarsdóttir fæddist 14. janúar 1944. Hún lést á heimili sínu, hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 9. janúar 2020. Foreldrar Ólafar voru Rannveig Hávarðína Hjálmarsdóttir afgreiðslukona, f. 9. janúar 1907, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2020 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Ósk Gabríella Bergþórsdóttir

Ósk Gabríella Bergþórsdóttir fæddist á Akranesi 1. september 1948. Hún lést 11. janúar 2020. Útför Óskar Gabríellu fór fram 20. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2020 | Minningargreinar | 3098 orð | 1 mynd

Stefán Örn Stefánsson

Stefán Örn Stefánsson fæddist á Húsavík 15. febrúar 1938. Hann andaðist á Landspítalanum 11. janúar 2020. Foreldrar hans voru Stefán Halldórsson sjómaður, f. 25. september 1899, d. 9. nóvember 1940, og Jónína Brynjólfsdóttir, f. 12. september 1906, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

22. janúar 2020 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. Bb5+ Bd7 7. Be2...

1. Rf3 Rf6 2. c4 c5 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e3 e6 6. Bb5+ Bd7 7. Be2 Be7 8. 0-0 0-0 9. d4 Rxc3 10. bxc3 cxd4 11. cxd4 Bc6 12. Bd3 Bf6 13. Hb1 He8 14. Dc2 g6 15. De2 Rd7 16. e4 Bg7 17. Bg5 Da5 18. Bd2 Dc7 19. Hfc1 Hac8 20. h3 Dd6 21. Bb4 Df4 22. Meira
22. janúar 2020 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Akureyri Henrik Loki Blatch fæddist 22. janúar 2019 kl. 2.44 á...

Akureyri Henrik Loki Blatch fæddist 22. janúar 2019 kl. 2.44 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Henrik Loki á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.404 g og var 54 cm langur í fæðingu. Foreldrar hans eru Ashley Blatch og Vigdís Arna Magnúsdóttir... Meira
22. janúar 2020 | Í dag | 250 orð

Breska pressan og enn um ferskeytlur

Á mánudag skrifaði Sigurlín Hermannsdóttir í Leirinn: „Í fréttum af yngri syni Kalla eilífðarprins eru þau hjónakorn sífellt að „opna sig“. Meira
22. janúar 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Harpa Rún Kristjánsdóttir

30 ára Harpa Rún ólst upp í Hólum á Rangárvöllum og býr þar. Hún er með MA-gráðu í almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og er skáld og búandkerling og starfar við ritstjórn og útgáfu. Meira
22. janúar 2020 | Fastir þættir | 178 orð

Hvassyrt abbadís. S-NS Norður &spade;9 &heart;ÁD7 ⋄G743...

Hvassyrt abbadís. S-NS Norður &spade;9 &heart;ÁD7 ⋄G743 &klubs;KG1062 Vestur Austur &spade;D8653 &spade;G2 &heart;6 &heart;8542 ⋄ÁK98 ⋄105 &klubs;D54 &klubs;Á9873 Suður &spade;ÁK1074 &heart;KG1093 ⋄D62 &klubs;-- Suður spilar... Meira
22. janúar 2020 | Í dag | 64 orð

Málið

Gaman er að spurningaþáttum um dauð orð (hvíli þau flest í friði) og hálfdauð, t.d. bjáta . E-u bjátar þýddi í lifanda lífi e-ð hreyfist . Meira
22. janúar 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Svanur Steinarsson

60 ára Svanur er Borgnesingur. Hann er bifvélavirki að mennt og er framkvæmdastjóri Framköllunarþjónustunnar ehf., æðarbóndi í Straumfirði á Mýrum og formaður Æðarræktarfélags Vesturlands. Maki : Guðrún Elfa Hauksdóttir, f. Meira
22. janúar 2020 | Árnað heilla | 827 orð | 3 myndir

Vann í Búrfellsstöð í 30 ár

Benedikt Gunnar Sigurðsson er fæddur 22. janúar 1945 á Reynimel 56 í Reykjavík og ólst þar upp og hóf búskap þar í kjallara húss foreldra sinna. Meira
22. janúar 2020 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Vinirnir sameinast á ný

Vinirnir okkar kæru ætla að sameinast á ný. Meira

Íþróttir

22. janúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Björn mættur til Kýpur

Fjölmiðlar á Kýpur skýrðu frá því í gær að meistaralið landsins, APOEL frá Nikósíu, væri búið að ganga frá samningum við Rostov í Rússlandi um kaup á íslenska framherjanum Birni Bergmann Sigurðarsyni. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

EM karla 2020 MILLIRIÐILL I, Vín: Staðan: Spánn 4400131:1058 Króatía...

EM karla 2020 MILLIRIÐILL I, Vín: Staðan: Spánn 4400131:1058 Króatía 4400105:918 Þýskaland 4202115:1034 Austurríki 4103103:1202 Hvíta-Rússland 4103102:1242 Tékkland 4004100:1130 Lokaumferðin í dag: 15.00 Króatía – Spánn 17. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

England Everton – Newcastle 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Newcastle 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék ekki með Everton vegna meiðsla. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 803 orð | 4 myndir

Forgjöfin var fullrausnarleg

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki tókst Íslendingum að stöðva Norðmenn á EM karla í handknattleik þegar liðin mættust í milliriðli II í Malmö í gær. Noregur sigraði 31:28 og hefur liðið þá unnið alla sex leiki sína á mótinu. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Get ekki gefið skýringar á þessari slæmu byrjun okkar

EM 2020 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Leikurinn tapaðist í fyrri hálfleik og á fyrstu mínútunum,“ sagði svekktur Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, í samtali við mbl. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla 8-liða úrslit: Tindastóll – Þór Ak 99:69...

Geysisbikar karla 8-liða úrslit: Tindastóll – Þór Ak 99:69 *Tindastóll mætir Stjörnunni í undanúrslitum keppninnar. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Valur 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – Haukar 19. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

* Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, er búinn að...

* Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, er búinn að skrifa undir eins árs samning við danska úrvalsdeildarfélagið Tvis Holstebro, frá og með 1. júlí í sumar. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Sannfærandi hjá Tindastóli

Tindastóll tryggði sér í gærkvöld fjórða og síðasta undanúrslitasætið í bikarkeppni karla í körfuknattleik með því að vinna afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 99:69, í Norðurlandsslag á Sauðárkróki. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Seigla í Arsenal á Stamford

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíu leikmenn Arsenal sýndu mikla seiglu í gærkvöld þegar þeir jöfnuðu metin tvívegis, einum manni færri, og gerðu jafntefli, 2:2, við Chelsea í bráðskemmtilegum leik á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
22. janúar 2020 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Svíar komu Norðmönnum síðasta spölinn

Norðmenn eru komnir í undanúrslit Evrópumótsins í handknattleik en þeir tryggðu sér þó ekki sætið þar með sigrinum á Íslendingum í gær. Meira

Viðskiptablað

22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 209 orð

Að hanna eigin ósigur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er fróðlegt að heyra viðtöl við samstarfsmenn Baracks Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í heimildarþætti PBS-stöðvarinnar, Frontline , um gjána sem myndast hefur í bandarísku þjóðlífi. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 752 orð | 2 myndir

Birting innherjaupplýsinga og dómur Hæstaréttar

Undirritaðir telja það vera góða framkvæmd hjá útgefanda að birta frekar meiri upplýsingar en minni. Það á sérstaklega við ef útgefandi telur vafa leika á um hvort upplýsingar teljist vera innherjaupplýsingar. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Boð og bönn um óþarfa

Í vikunni fyrir jól ræddi umhverfisráðherra við Kristján Kristjánsson útvarpsmann um yfirvofandi bann við notkun plasthnífapara. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Facebook fjölgar fólki í London

Meira en eitt þúsund ný störf hjá Facebook verða til í London í ár, að sögn Sheryl... Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 723 orð | 1 mynd

Framtíðartekjur sagðar í húfi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Afleiðingar loðnubrests annað árið í röð gætu orðið alvarlegri en margir hafa talið, að sögn framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar. Hann telur nauðsynlegt að gefa út lítinn kvóta til þess að halda mörkuðum opnum. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd

Hefur gaman af að glíma við dýpstu spurningar lífsins

Fjártækniklasinn flutti fyrir skemmstu í nýtt og glæsilegt húsnæði í Katrínartúni 4, þar sem WOW air var áður til húsa. Þar verður rekið gróskumikið nýsköpunarstarf og hlúð að hvers kyns fjártækniverkefnum. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 77 orð

Hin hliðin

Nám: Gráða í verkfræði frá Háskóla Íslands. Störf: Starfaði hjá fjármálafyrirtækjum um aldamótin og stofnaði í framhaldinu ráðgjafarfyrirtækið GJ Fjármálaráðgjöf. Fjárfestir víða um heim, rak tæknifyrirtæki og tók þátt í stofnun olíufélags. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Lítill hagnaður hjá bílaleigum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Bergþór Karlsson, framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar, segir þörf á nýjum ívilnunum fyrir bílaleigur sem yrðu sérstaklega tengdar orkuskiptum. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Með stærstu samningum Völku

Sjálfvirkni Hátæknifyrirtækið Valka hefur samið við norska laxeldisfyrirtækið SalMar um kaup og uppsetningu á fullkomnu laxvinnslukerfi í nýrri InnovaNor-verksmiðju SalMar í Lenvik í Noregi, að því er segir í fréttatilkynningu Völku. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 23 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Of mörg dæmi um vafasaman... Skattur í Sádi-Arabíu högg fyrir... Máli Farvel vísað til lögreglu Bresk stjórnvöld bjarga... Fella niður kostnað við... Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Nefskattur

Útvarpsgjaldið er ekki, samkvæmt lögunum, eyrnamerkt Ríkisútvarpinu þótt hugmyndin að baki álagningunni sé að fjármagna rekstur þess. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Nýir samningar auka arðgreiðslugetuna

Nýir orkusölusamningar hafa styrkt fjárhagsstöðu Landsvirkjunar til muna. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

Salan nemur hundruðum milljóna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikil sprenging hefur orðið í sölu á notuðum fötum á Íslandi síðustu misseri og hefur aðilum fjölgað hratt sem bjóða fólki upp á aðstöðu til að selja slíkan varning. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Samviskan látin ráða för við fjárfestingar

Vefsíðan Æ fleiri láta samfélagsleg áhrif fyrirtækja stýra fjárfestingum sínum. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Slitabúið greip í tómt hjá Títan

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Árangurslaus kyrrsetning var gerð í eignir Títans fjárfestingarfélags ehf. í liðinni viku samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Allar eignir félagsins eru veðsettar Arion banka. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 4165 orð | 3 myndir

Standa þarf vörð um mestu hagsmuni Íslendinga

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eftirspurn eftir raforku er ekki mikil um þessar mundir að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 766 orð | 1 mynd

Svefninn þarf að vera í lagi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vansvefta starfsmaður getur kostað vinnuveitanda sinn ígildi átta vinnudaga á ári. Of lítill svefn skemmir heilsuna og skerðir lífsgæði fólks á ýmsa vegu. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Til að geta unnið hvar sem er

Þarfaþing Þökk sé tækninni geta mörg okkar unnið þar sem okkur sýnist og þurfum ekki að vera tjóðruð við skrifborð frekar en okkur hentar. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 1132 orð | 1 mynd

Til varnar þeim brjálæðislega ríku

Ásgeir Ingvarsson Skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Enginn varð fátækari við það að Bill Gates og Jeff Bezos urðu ofsaríkir og margt er bogið við árlega herferð Oxfam gegn milljarðamæringum. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 574 orð | 2 myndir

Valli Sport orðinn eggjabóndi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson, betur þekktur sem Valli Sport, mun hefja sölu á eggjum frá nýju eggjabúi sínu Landnámsegg ehf. í næstu viku. Eggin verða fáanleg í Fjarðarkaupum, í Hrísey og á Akureyri. Meira
22. janúar 2020 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Þar sem kubbar og knattspyrna fara saman

Á básinn Ef einhver skyldi hafa áhyggjur af fjárhagslegri stöðu Lego, þá hljóta þær núna að vera foknar út í veður og vind. Nýjasta kubbasettið ætti nefnilega að seljast svo vel að það gæti eitt og sér haldið fyrirtækinu gangandi næstu áratugina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.