Greinar fimmtudaginn 23. janúar 2020

Fréttir

23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Aðeins einn leitarhundur fyrir vestan

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er sorglegt hvað það hefur verið mikil fækkun,“ segir Theodór Bjarnason, leiðbeinandi hjá Leitarhundum Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Akfær göngustígur lagður í Borgarnesi

Theodór Kr. Þórðarson Borgarnesi Einn morguninn í sl. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 186 orð

Aldrei fleirum verið veitt vernd á einu ári

Útlendingastofnun segir að góður árangur hafi náðst við afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd hjá stofnuninni í fyrra. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Alvarlegir misbrestir og veikleiki

Sigurður Bogi Sævarsson Ragnhildur Þrastardóttir Stjórn Sorpu bs. samþykkti á fundi sínum í gær að afþakka vinnuframlag Björns H. Halldórssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, meðan fjallað verður nánar um mál er hann varðar. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð

Áframhaldandi aukning

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérfræðingar búast við áframhaldandi aukningu á framleiðslu lax í sjókvíum. Framleiðslan eykst væntanlega um 5-7 þúsund tonn í ár og fer yfir 30 þúsund tonna markið og gæti farið í 35-37 þúsund tonn á næsta ári. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Áherslan á stafræna miðlun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Upplýsingagjöf til ferðamanna er óðum að færast í stafrænt form. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ákærður fyrir brot gegn fötluðum manni

Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn andlega og líkamlega fötluðum karlmanni í þrígang árið 2016. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Borgarstjórnin vildi ekki úttekt

Borgarstjórn felldi á fundi sínum í fyrradag tillögu borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að gerð yrði úttekt á afleiðingum þess ef stærstu fyrirtækin í Reykjavík, sem fengið hefðu úthlutað fiskikvóta í gegnum skip sín, flyttu starfsemina úr... Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Borgin svari raunhæfum tillögum til lausnar deilu

Erla María Markúsdóttir Sigurður Bogi Sævarsson Borgarstjóri verður að mæta okkur, segir Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar – stéttarfélags. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 1 mynd

Dansa í gegnum lífið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Keppt verður í dansi á Alþjóðlegu Reykjavíkurleikunum (RIG) í Laugardalshöll á laugardag og verða Eva Karen Ólafsdóttir og Guðjón Erik Óskarsson á meðal keppenda í hæsta getustigi í 12-13 ára flokki. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Fuglalíf Það var að venju mikið líf á Tjörninni í Reykjavík í gær þegar ljósmyndari átti þar leið um og eitthvað stórt í undirbúningi hjá álftunum sem bjuggust til að hefja sig til... Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Einleikurinn Rocky! snýr aftur í Tjarnarbíó

Uppfærsla Óskabarna ógæfunnar á einleiknum Rocky! eftir Tue Biering í leikstjórn Vignis Rafns Valþórssonar snýr aftur í Tjarnarbíó í kvöld, fimmtudag, og á laugardag kl. 20 bæði kvöld. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Fer í dómsmál við Borgarbyggð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gunnlaugur A. Júlíusson hefur tilkynnt Borgarbyggð að hann muni höfða dómsmál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð

Flugeldi kastað inn

Flugeldi var kastað inn um opinn glugga íbúðarhúsnæðis á Suðurnesjum um síðustu helgi, þar sem hann sprakk. Minni háttar skemmdir urðu af þessu athæfi. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 433 orð | 4 myndir

Flugmálastarfsmenn sömdu við Isavia

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 639 orð | 4 myndir

Framleiðsla á laxi tvöfaldaðist

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á eldislaxi tvöfaldaðist á nýliðnu ári, miðað við árið á undan. Framleiðslan fór úr liðlega 13 þúsund tonnum í tæp 27 þúsund tonn. Öll aukningin kemur úr sjókvíaeldi. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Gifturík golfferð á Seyðisfirði

Jóhann Sveinbjörnsson, 86 ára kylfingur á Seyðisfirði, var á dögunum valinn Austfirðingur ársins að mati lesenda Austurfréttar. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Gífurlegt högg kom á húsið þegar flóðaldan skall á því

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Flóðbylgjan skall á húsinu með látum. Það kom mikill dynkur, þetta var gífurlegt högg,“ sagði Guðmundur Ágústsson sem býr á Aðalgötu 49 á Suðureyri ásamt Margréti Sigurðardóttur. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Göldróttar í krafti samstöðu

Ljósinu, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein, var í vikunni færður 700 þús. kr. styrkur í nafni Guðrúnar Ögmundsdóttur, fv. alþingismanns, sem lést fyrir skömmu. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Halldór Hermannsson

Halldór Hermannsson, fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður á Ísafirði, lést á dvalarheimilinu Hlíf í gær, 22. janúar. Halldór var fæddur á Svalbarði í Ögurvík í Ísafjarðardjúpi 2. janúar 1934, sá 9. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 1582 orð | 3 myndir

Harma atvikið við Langjökul

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þriðjudaginn 7. janúar síðastliðinn fór fyrirtækið Mountaineers of Iceland með 39 ferðamenn í vélsleðaferð við Langjökul. Meira
23. janúar 2020 | Innlent - greinar | 177 orð | 2 myndir

Hlýnun jarðar í spennusagnastíl

RÚV hefur sýningar á nýrri sænsk/íslenskri spennuþáttaröð í febrúar. Þáttaröðin heitir Thin Ice en þættirnir eru framleiddir af Saga Film og einu stærsta framleiðslufyrirtæki Svíþjóðar, Yellow Bird. Sögusviðið er Grænland. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Horfa fram á veginn eftir vonbrigðaár í bíó

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Auðvitað hefur maður áhyggjur þegar svona ár koma. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 465 orð | 3 myndir

Hugað að heilsu á meðgöngu

Að huga vel að eigin heilsu eykur líkur á því að meðgangan og fæðingin gangi vel og móður og barni heilsist vel. Á meðgöngu gefst tækifæri til að endurskoða daglegar venjur með það í huga að búa barni sínu bestu skilyrði til vaxtar og þroska. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Humarveiðarnar áfram í lágmarki

Humarveiðar ársins verða í lágmarki eins og var í fyrra. Hafrannsóknastofnun ráðleggur að humaraflinn í ár verði ekki meiri en 214 tonn svo fylgjast megi með stærðarsamsetningu og dreifingu stofnsins. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Í 9. sæti á lista yfir minnst atvinnuleysi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi aukist hér á landi á seinustu misserum, er það þó enn mun minna á Íslandi en í meirihluta aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð

Kínverska parið varð úti

Lögreglan á Suðurlandi segir að bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna, karlmanns sem fæddur var 1997 og konu sem fædd var 1999, sem fundust á Sólheimasandi 16. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kominn í grunnbúðir K2 í Pakistan

John Snorri Sigurjónsson er kominn í grunnbúðir K2 í Pakistan ásamt fylgdarliði sínu eftir níu daga ferðalag. John Snorri ætlar að verða fyrstur manna til að komast á topp K2, næsthæsta fjalls heims, að vetrarlagi. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 197 orð

Loðnan fannst en í litlu magni

Loðnutorfur fundust vestur af Kolbeinseyjarhrygg og úti við landgrunnsbrúnina að Kögurgrunni nú fyrr í vikunni í leiðangri undir forystu Árna Friðrikssonar, skips Hafrannsóknastofnunar. Meira
23. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Luigi Di Maio segir af sér formennsku

Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu og formaður Fimmstjörnuhreyfingarinnar, tilkynnti í gær að hann hygðist segja af sér formennsku í flokknum. Meira
23. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mikill hiti í umræðum um ákæru

Demókratar á Bandaríkjaþingi hófu í gær munnlegan málflutning í réttarhöldunum gegn Donald Trump Bandaríkjaforseta, sem nú fara fram í öldungadeild þingsins. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Mönkemeyer leikur konsert eftir Walton

Nils Mönkemeyer leikur einleik í Víólukonsert eftir William Walton á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Pietari Inkinen. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 476 orð | 3 myndir

Nauðbeygð að semja við Sjúkratryggingar

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Það var ekkert annað í boði að hálfu ríkisins. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 799 orð | 4 myndir

Náðu jafnvægi með maískögglum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heilsa kúnna á Hurðarbaki í Flóa stórbatnaði og nytin jókst í kjölfarið við það eitt að bændurnir fóru að gefa maísköggla með öðru fóðri fyrir rúmu ári. Meira
23. janúar 2020 | Innlent - greinar | 1876 orð | 2 myndir

Nenna ekki að skrifa fyrir ruslafötur landsmanna

Vinirnir Edda Kristín Sigurjónsdóttir og Greipur Gíslason standa fyrir fréttabréfi um menningu sem kemur í tölvupósti hálfsmánaðarlega. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýjungar frá Ittala

Það heyrir alltaf til tíðinda þegar Ittala kemur með nýjar vörur á markað, hvað þá ef verið er að blása lífi í gömul meistaraverk sem hafa verið ófáanleg um árabil. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 701 orð | 3 myndir

Óðinn í þremur þorskastríðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Landhelgisdeilurnar við Breta eru mörgum í fersku minni, en Íslendingar færðu landhelgina út í tólf mílur 1958, 50 mílur 1972 og í 200 mílur 1975. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegar og einfaldar vefjur

Vefjur eru þægilegur matur því hægt er að eiga allt hráefnið í þær tilbúið í kæli og henda þeim saman þegar á þarf að halda. Þannig eru þær fullkomnar til að eiga fyrir krakkana þegar þau koma svöng heim úr skóla eða æfingu – eða sem kvöldverður þegar maður nennir ekki að elda. Meira
23. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Óttast að veiran stökkbreytist

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kínversk stjórnvöld vöruðu við því í gær að kórónaveiran, sem valdið hefur faraldri í Kína, gæti tekið stökkbreytingum og dreifst víðar. Meira
23. janúar 2020 | Innlent - greinar | 169 orð | 2 myndir

Ruza er rosaleg

Eva Ruza Miljevic, sem slegið hefur í gegn á samfélagsmiðlum og síðan sem skemmtikraftur, stimplaði sig af krafti inn á K100 í vikunni. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Samiðn gerði samning við ríkið

Samiðn, samband iðnfélaga, skrifaði í fyrradag undir samkomulag við ríkið um breytingar og framlengingu á gildandi kjarasamningi. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Segist ekki vanhæfur

Erla María Markúsdóttir Sigurður Bogi Sævarsson Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, ítrekaði á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær að hann ætti engra sérstakra hagsmuna að gæta gagnvart Samherja. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sníkjudýr greindist í hundi

Sníkjudýrið leishmania greindist nýverið í fyrsta skipti í hundi hér á landi, en hundurinn var fluttur til Íslands árið 2018 frá Spáni. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sparisjóður Austurlands 100 ára í ár

Sparisjóður Austurlands, sem áður bar nafnið Sparisjóður Norðfjarðar, verður 100 ára á þessu ári. Sjóðurinn var stofnaður 2. maí árið 1920 og hóf starfsemi 1. september það ár. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Stal nítján pokum af kjúklingabringum

Þjófnaður úr verslun í Reykjanesbæ hefur verið kærður til lögreglunnar á Suðurnesjum. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Streymi frá borgarstjórn bætt

Opnuð hafa verið tilboð í í tæknilega þjónustu við fundi borgarstjórnar Reykjavíkur. Tvö tilboð bárust og voru bæði undir kostnaðaráætlun. Skjáskot ehf. bauðst til að vinna verkið fyrir 3.792.400 krónur og Exton ehf. fyrir kr. 4.529.900. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Tajiri með bláuggatúnfisk á borðinu

List er líkast þegar Japaninn Nobuyuki Tajiri sker bláuggatúnfisk rétt eins og hann gerði á Sushi Social við Þingholtsstræti í Reykjavík í gær. Á heimsvísu er Tajiri, sem starfar í Barcelona á Spáni, einn sá fremsti í sínu fagi. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Telja fugla í görðum

Fuglar í görðum verða taldir helgina 24.-27. janúar. Þeir sem hafa áhuga á að telja gesti í görðum sínum velja stund og stað og fylgjast með garðinum í einn klukkutíma einhvern fyrrnefndra daga. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Tónaljóð Albarns frá Reykjavík

„Þetta er íslenska verkið mitt og auðvitað verðum við líka að flytja það hér,“ segir breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn um nýtt tónaljóð sitt, The Nearer the Fountain, More Pure the Stream Flows . Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tvö prestsembætti auglýst

Biskup Íslands hefur auglýst tvö prestsembætti laus til umsóknar á vef kirkjunnar. Í fyrsta lagi óskar biskup eftir sóknarpresti til þjónustu í Laugalandsprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Úrvinnslusjóður í kreppu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Úrvinnslusjóður á í stökustu vandræðum með að sinna þeim verkefnum sem honum hafa þegar verið falin við núverandi kringumstæður. Að óbreyttu getur sjóðurinn ekki tekið við nýjum verkefnum. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Vélarnar eiga eftir að mala á ný

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hollvinir varðskipsins Óðins og fleiri fagna því þessa dagana að 27. janúar eru 60 ár frá því að skipið kom til landsins. Meðal annars verður skipinu siglt fyrir eigin vélarafli á mánudaginn, 27. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 590 orð | 4 myndir

Viðræður um tvöföldun hafnar

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin og verkfræðistofan Mannvit leggja til að tvöföldun Reykjanesbrautar við Álverið í Straumsvík verði í núverandi legu vegarins. Sá kostur verði valinn til frekari úrvinnslu enda ódýrastur. Meira
23. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka síma bin Salmans vegna gruns um tölvuglæp

Óháðir sérfræðingar í mannréttindamálum á vegum Sameinuðu þjóðanna tilkynntu í gær að þeir hefðu fengið upplýsingar um að brotist hefði verið í síma Jeffs Bezos, eiganda verslunarsíðunnar Amazon, í maí 2018 úr snjallsímaforriti, sem skráð væri á... Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vond veðurspá og flugi er aflýst

Spáð var vonskuveðri í morgun og gul viðvörun gildir fyrir sunnan- og vestanvert landið, Norðurland vestra og hálendið. Við Faxaflóa má gera ráð fyrir hvassvirði og stormi, að vindstyrkur verði 18-23 m/s. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ýkjur um gula viðvörun

Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir fyrirtækið harma að hópur í vélsleðaferð skyldi verða veðurtepptur við rætur Langjökuls. Hins vegar telur hann að of mikið sé gert úr því að gul viðvörun var gefin út þennan dag. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Þeir reyndustu tóku höndum saman

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bóndadagurinn er á morgun og sala á þorrabjór hefst í Vínbúðunum í dag. Alls verða 14 tegundir þorrabjórs í boði þetta árið og ætti bjóráhugafólk að finna sitthvað forvitnilegt í hillum verslana. Meira
23. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Þjóð sem er leiðandi í lífrænni ræktun

Maður myndi halda að þessi fyrirsögn ætti við um Ísland en svo er því miður ekki. Þjóð sem er leiðandi í lífrænni ræktun er fyrirsögn sem á við um frændur okkar Dani. Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2020 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Blettur á brjóstinu

Páll Vilhjálmsson vekur athygli á því að „stórfyrirtæki eins og Facebook veðji á Bretland eftir úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Á evrusvæðinu ríkir samdráttur og ráðleysi. Meira
23. janúar 2020 | Leiðarar | 648 orð

Hefur verið reynt

Það er ekki víst að hin undirbúna ræða formanns Samfylkingar á þingi hafi verið vel undirbúin Meira

Menning

23. janúar 2020 | Myndlist | 674 orð | 1 mynd

„Eins konar griðastaður“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
23. janúar 2020 | Leiklist | 1041 orð | 2 myndir

„Hitler er besti vinur minn“

Leikstjórn og handrit: Taika Waititi. Byggt á skáldsögu Christine Leunens. Aðalleikarar: Roman Griffin Davis, Thomasin McKenzie, Scarlett Johansson, Taika Waititi, Sam Rockwell og Rebel Wilson. Bandaríkin, Tékkland og Nýja-Sjáland, 2019. 108 mínútur. Meira
23. janúar 2020 | Tónlist | 2236 orð | 5 myndir

„Þetta er íslenska verkið mitt“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mig hefur lengi langað til að skapa tónverk sem fjallar um það að horfa út um gluggann minn hérna. Þetta er svo heillandi og síbreytilegt sjónarspil,“ segir breski tónlistarmaðurinn Damon Albarn. Meira
23. janúar 2020 | Bókmenntir | 197 orð | 1 mynd

Björk hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2020

Björk Þorgrímsdóttir hlaut fyrir ljóð sitt „Augasteinn“ Ljóðstaf Jóns úr Vör sem afhentur var í 18. sinn við hátíðlega athöfn í Salnum á afmælisdegi skáldsins 21. janúar. Meira
23. janúar 2020 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Eignist nýja Vini í Grace og Frankie

Góðvinkonurnar Grace og Frankie í samnefndum sjónvarpsþáttum efnisveitunnar Netflix hafa átt hjarta mitt árum saman. Meira
23. janúar 2020 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Krúnan séð á 73 milljónum heimila

Horft hefur verið á þáttaröðina The Crown á um 73 milljónum heimila víðs vegar um heiminn frá því að röðin hóf göngu sína 2016. Þetta kemur fram í frétt á vef BBC , en tölurnar eru fengnar frá streymisveitunni Netflix . Meira
23. janúar 2020 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Eurovision

Svíinn Martin Österdahl tekur við starfi Norðmannsins Jon Ola Sand sem framkvæmdastjóri Eurovision hjá Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Meira
23. janúar 2020 | Kvikmyndir | 783 orð | 5 myndir

Rík menning og fjölbreytileg

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Frönsk kvikmyndahátíð hefst á morgun, föstudag, í Bíó Paradís og verður að vanda boðið upp á gott úrval nýlegra og sígildra kvikmynda. Hátíðin á 20 ára afmæli í ár og verður nú haldin í fyrsta sinn í Bíó Paradís. Meira
23. janúar 2020 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Terry Jones látinn

Velski leikarinn, rithöfundurinn, handritshöfundurinn og leikstjórinn Terry Jones, einn af stofnendum enska grínhópsins Monty Python, er látinn, 77 ára að aldri. Jones kom að skrifum þátta Monty Python og kvikmynda og leikstýrði þremur myndanna, þ.e. Meira
23. janúar 2020 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Þrjár íslenskar konur tilnefndar

Cell7, Countess Malaise og Hildur Guðnadóttir eru tilnefndar til Hyundai Nordic Music Prize, verðlauna sem veitt eru árlega á tónlistarhátíðinni by:Larm í Ósló, fyrir bestu plötu ársins 2019. Meira

Umræðan

23. janúar 2020 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Af hverju eru ekki fleiri stór hátæknifyrirtæki á Íslandi?

Eftir Tryggva Hjaltason: "Við erum með fjármunina, þörfina og hugvitið til staðar á Íslandi, hvers vegna hafa ekki fleiri stór hátæknifyrirtæki orðið til á síðustu 20 árum?" Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 721 orð | 2 myndir

Áskorun loftslagsbreytinga

Eftir Elías Elíasson og Svan Guðmundsson: "Alla þá þekkingu sem við höfum komið okkur upp á þessum sviðum getum við flutt út til þróunarlanda sem lifa í nábýli við hafið og þau eru mörg." Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 601 orð | 3 myndir

Ertu ekki að gleyma einhverju, Guðrún í Kokku?

Eftir Bolla Kristinsson: "Afgerandi meirihluti er gegn götulokunum. Af þessum 247 aðilum sem skrifuðu undir eru yfir 40 horfnir á innan við einu ári ásamt nokkrum sem skrifuðu ekki undir." Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Fullveldi gegn mannréttindum

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Kostnaðurinn við félagsleg réttindi hefur orðið sífellt stærri hluti fjárlaga ríkisins og erfiðara er að láta þessi mál ganga upp." Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Ísland – Rússland

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Búast má við mun harðari samkeppni frá Rússlandi á alþjóðlegum fiskmarkaði á næstu árum." Meira
23. janúar 2020 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Ósköp

Í dag eru 25 ár og ein vika liðin frá því að ósköp riðu yfir lítið byggðarlag á Vestfjörðum, Súðavík við Álftafjörð. Snjóflóð féll á þorpið árla morguns og á örfáum sekúndum var höggvið óbætanlegt skarð í hóp íbúanna, 14 líf hurfu á braut. Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Óvinafagnaður

Eftir Björn Gíslason: "Í þessu símtali okkar kvað þó heldur betur við annan tón. Og er það kannski ekki skrýtið að mér, frænda hennar, hafi brugðið allverulega. Enda hélt ég í fyrstu, í sannleika sagt, að hún væri að gantast í mér, eins og hún á til að gera." Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Við krefjumst virðingar

Eftir Þráin Hallgrímsson: "Ég vil halda því fram að viðhorf og framkoma ykkar Viðars Þorsteinssonar, framkvæmdastjóra Eflingar, lýsi mannvonsku og mannfyrirlitningu." Meira
23. janúar 2020 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Öldungar og ættfeður

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Vit öldunganna má ekki fara forgörðum og hyljast moldu í kirkjugörðum." Meira

Minningargreinar

23. janúar 2020 | Minningargreinar | 1744 orð | 1 mynd

Borghildur Stefánsdóttir

Borghildur Stefánsdóttir fæddist hinn 23. febrúar 1942 á Landbrotum í Kolbeinsstaðahreppi. Hún lést í Kópavogi 10. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Sesselja Sigurðardóttir húsfreyja, f. 28. nóvember 1900, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2020 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Elísabet Á. Möller

Elísabet Á. Möller fæddist í Vestmannaeyjum 4. mars 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 10. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Sigfússon útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 31.7. 1887, d. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2020 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Gísli Guðgeir Guðjónsson

Gísli Guðgeir Guðjónsson fæddist 12. ágúst 1944 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. janúar 2020. Foreldrar hans voru Guðjón Gíslason, f. 13.8. 1912, d. 25.10. 1991, og Jóna Þorgerður Gunnlaugsdóttir, f. 2.10. 1917, d. 25.10. 1987. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2020 | Minningargreinar | 161 orð | 1 mynd

Guðbjörg Bergs

Guðbjörg Bergs fæddist 3. október 1951. Hún lést 9. janúar 2020. Útför Guðbjargar fór fram 17. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2020 | Minningargreinar | 1283 orð | 1 mynd

Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson fæddist 31. ágúst 1949. Hann lést 5. janúar 2020. Útför Jóns fór fram 16. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2020 | Minningargreinar | 49 orð | 1 mynd

Ólafur Th. Ingimundarson

Ólafur Sigurður Thoroddsen Ingimundarson fæddist 4. ágúst 1927. Hann andaðist 31. desember 2019. Útförin fór fram 9. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2020 | Minningargreinar | 3589 orð | 1 mynd

Sólveig Hrafnsdóttir

Sólveig Hrafnsdóttir fæddist 30. júní 1956. Hún lést á Akureyri 10. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Gunnfríður Hreiðarsdóttir, f. 6. janúar 1932, d. 3. október 2016, og Hrafn Eiðsson, f. 8. desember 1922, d. 3. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 2 myndir

Bankarnir lánuðu minna til íbúðakaupa 2019 en 2018

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bankakerfið stóð á útlánabremsunni á nýliðnu ári. Um það vitna nýbirtar tölur Seðlabankans um útlán bankanna, greint eftir mánuðum á árinu 2019. Þannig drógust jafnt útlán til fyrirtækja og heimila saman. Meira
23. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Minnsta hækkun íbúðaverðs síðan árið 1997

Íbúðaverð hækkaði um 3,5% að meðaltali á milli áranna 2018 og 2019, sem er minnsta hækkun sem orðið hefur á höfuðborgarsvæðinu síðan árið 1997, ef frá eru talin árin 2009 og 2010 þegar íbúðaverð lækkaði milli ára. Meira

Fastir þættir

23. janúar 2020 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. c3 Bg7 5. d4 cxd4 6. cxd4 d5 7. Rc3 Rf6...

1. Rf3 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. c3 Bg7 5. d4 cxd4 6. cxd4 d5 7. Rc3 Rf6 8. Re5 0-0 9. 0-0 e6 10. Bf4 Rh5 11. Rxc6 bxc6 12. Be3 f5 13. Dd2 f4 14. Bxf4 Rxf4 15. gxf4 Dh4 16. e3 Hf5 17. Re2 Hh5 18. h3 e5 19. dxe5 Bxh3 20. Rg3 Bxe5 21. Hfc1 Bxg2 22. Meira
23. janúar 2020 | Í dag | 287 orð

Af karlssyni og afréttinni

Bjarni Sigtryggsson skrifar á Boðnarmjöð að bústaður umtalaðra hjóna í Bretlandi sé sagður vera „cottage“. Karlsson úr koti er flúinn, kannski er sælan nú búin. Hann brátt þarf að vinna og barni að sinna, auði og aðalstign rúinn. Gunnar J. Meira
23. janúar 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Freya Elena Danko fæddist 26. apríl 2019 kl. 19.27. Hún vó...

Kópavogur Freya Elena Danko fæddist 26. apríl 2019 kl. 19.27. Hún vó 3.568 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ramona Diana Fratila og Ioan Stefan Danko... Meira
23. janúar 2020 | Í dag | 47 orð

Málið

Enska orðið backbone þýðir m.a. meginstoð, burðarás, uppistaða . Hér skal minnt á þau ágætu orð í staðinn fyrir „bakbein“ það sem sumum er orðið eðlilegra: „bakbeinið í viðskiptalífinu hérna.“ Og við má bæta hryggjarstykki . Meira
23. janúar 2020 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Mun Steve Carell snúa aftur?

Yfirframleiðandi morgunþáttarins á Apple TV+ sagði að það væru engar fréttir af því að hann myndi snúa aftur en að framleiðendur væru að gera sitt besta til að fá hann aftur. Meira
23. janúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Soffía Eiríksdóttir

50 ára Soffía fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp og í Kópavogi og býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá HÍ og er með MA-gráðu í lýðheilsufræði frá HR. Soffía er sérfræðingur hjá VIRK – starfsendurhæfingarsjóði. Meira
23. janúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Una Björg Magnúsdóttir

30 ára Una fæddist í Reykjavík en ólst upp í Linköping í Svíþjóð til níu ára aldurs. Hún flutti þá til Hafnarfjarðar en býr núna í Reykjavík. Meira
23. janúar 2020 | Fastir þættir | 176 orð

Undirmálsslemma. N-Allir Norður &spade;ÁK86 &heart;53 ⋄KDG832...

Undirmálsslemma. N-Allir Norður &spade;ÁK86 &heart;53 ⋄KDG832 &klubs;3 Vestur Austur &spade;DG2 &spade;97543 &heart;KG8762 &heart;D10 ⋄10 ⋄97654 &klubs;D105 &klubs;K Suður &spade;10 &heart;Á94 ⋄Á &klubs;ÁG987642 Suður spilar... Meira
23. janúar 2020 | Árnað heilla | 586 orð | 4 myndir

Vildi breyta til og flutti suður

Kristlaug Þórhildur Svavarsdóttir er fædd 23. janúar 1960 á Ólafsvegi 17 í Ólafsfirði. „Ólafsfjörður var yndislegur staður til að alast upp á, fjaran var uppáhaldsleiksvæðið. Enn þann dag í dag hefur fjaran mikið aðdráttarafl fyrir mig. Meira

Íþróttir

23. janúar 2020 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Besti árangurinn frá 2014

Endanleg niðurstaða Íslands á Evrópumóti karla í handknattleik 2020 er ellefta sætið. Það er besti árangur liðsins frá 2014, eftir að hafa endað í þrettánda sæti á tveimur síðustu mótum. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Björn er í fjölþjóðlegu liði

Björn Bergmann Sigurðarson, knattspyrnumaður frá Akranesi, verður hjá kýpversku meisturunum APOEL frá Nikósíu sem lánsmaður út þetta tímabil, eða til vorsins, frá Rostov í Rússlandi. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna KR – Valur 62:77 Keflavík – Breiðablik...

Dominos-deild kvenna KR – Valur 62:77 Keflavík – Breiðablik 81:51 Grindavík – Haukar (frl. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

EM karla 2020 MILLIRIÐILL I, Vín: Króatía – Spánn 22:22...

EM karla 2020 MILLIRIÐILL I, Vín: Króatía – Spánn 22:22 Hvíta-Rússland – Austurríki 36:36 Tékkland – Þýskaland 22:26 Lokastaðan: Spánn 5410153:1279 Króatía 5410127:1139 Þýskaland 5302141:1256 Austurríki 5113139:1563 Hvíta-Rússland... Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

England Manchester United – Burnley (0:2) • Jóhann Berg...

England Manchester United – Burnley (0:2) • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley. Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun, sjá mbl.is/sport/enski. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Guðrún framarlega á Spáni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék fyrsta hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi á La Manga á Spáni í gær á 73 höggum, tveimur yfir pari vallarins. Hún er í 40. sæti ásamt nítján öðrum keppendum eftir fyrsta hringinn. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Höskuldur laus frá Halmstad

Knattspyrnumaðurinn Höskuldur Gunnlaugsson er alkominn heim í Breiðablik og skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 477 orð | 2 myndir

Ísland í 11. sæti á EM í Svíþjóð

EM 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland hafnaði í 11. sæti á EM karla í handknattleik en liðið lauk keppni á mótinu í Malmö í gær. Ísland mætti þá gestgjöfunum Svíum sem unnu öruggan sigur 32:25. Svíar höfðu góð tök á leiknum mestallan tímann. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – KR 19.15 Dalhús: Fjölnir – Haukar 19.15 Njarðtaksgr.: Njarðvík – Grindavík 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Höttur 19. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Meistararnir að stinga af

Þrefaldir meistarar Vals eru komnir með sex stiga forskot á toppi Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sannfærandi 77:62-sigur á KR á útivelli í gærkvöldi. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Mesta markaskor Leicester frá 1933

Leicester rétti sig af í gærkvöld eftir tvo ósigra í röð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og vann sannfærandi sigur á West Ham, 4:1. Um leið skoraði liðið sitt 50. mark í deildinni og það hefur Leicester ekki áður gert í 24 leikjum frá árinu 1933. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Norðmenn á flugi í undanúrslitin

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Norðmenn koma á fljúgandi siglingu inn í undanúrslit Evrópumóts karla í handknattleik. Meira
23. janúar 2020 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Þessa dagana er mikið rætt um hvort fjölga eigi liðum og leikjum í...

Þessa dagana er mikið rætt um hvort fjölga eigi liðum og leikjum í úrvalsdeild karla í fótbolta, og lengja tímabilið úr fimm mánuðum í sex til sjö. Jafnvel átta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.