Flugmenn Icelandair verða í sumar um 100 færri en var gert ráð fyrir. Þar ræður að Boeing 737 MAX-þotur félagsins verða áfram kyrrsettar og komast ekki í notkun fyrir háönn sumarsins, eins og greint var frá í vikunni.
Meira
Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Um 20 milljónir manna í tveimur kínverskum borgum voru settar í farbann af stjórnvöldum í gær vegna kórónaveirunnar nýju en hvorki flugvélar né lestir máttu yfirgefa borgirnar Wuhan og Huanggang í gær.
Meira
Eitt íslenskt kolmunnaskip, Hoffell SU frá Fáskrúðsfirði, var í gær að veiðum á gráa svæðinu suður af færeyskri lögsögu. Hin íslensku skipin eru hætt veiðum í bili en frá áramótum hefur lítið næði gefist til veiða vegna veðurs á þessu erfiða hafsvæði.
Meira
Isabel dos Santos, sem kölluð hefur verið „ríkasta kona Afríku“, var ákærð í gær af stjórnvöldum í Angóla fyrir peningaþvætti og að hafa misfarið með almannafé þegar hún sat í stjórn ríkisolíufélagsins Sonangol.
Meira
Matvælastofnun hefur greitt fyrirtækinu Kræsingum í Borgarnesi 112 milljónir króna í skaðabætur vegna „nautabökumálsins“ sem upp kom á árinu 2013. „Þetta var klárað fyrir jól, er jólagjöfin mín það árið.
Meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að setja Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur hæstaréttarlögmann í embætti ríkislögmanns tímabundið til þriggja mánaða.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil viðgerð á Skálholtsdómkirkju stendur fyrir dyrum. Skipta þarf um þak, gera við ytra byrði og fleira. Kostnaður er áætlaður um 90 milljónir. Auk þess er komið að viðgerð á Skálholtsskóla og hótelinu á staðnum.
Meira
Alþjóðadómstóllinn fyrirskipaði í gær stjórnvöldum í Búrma að gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að koma í veg fyrir að framið yrði þjóðarmorð á róhingjum.
Meira
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að ef gul viðvörun leiði sjálfkrafa til þess að hætt sé við ferðir geti það mögulega leitt til þess að hætt verði að selja ferðir til Íslands í janúar og febrúar.
Meira
Landsréttur hefur hafnað umsókn Akraneskaupstaðar um leyfi til að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur um ráðningu í starf forstöðumanns íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar.
Meira
Haraldur Stefánsson, fv. slökkviliðsstjóri á Keflavíkurflugvelli, lést á nýrnadeild Landspítalans á Hringbraut sl. miðvikudag, 83 ára að aldri. Haraldur var fæddur í Reykjavík 22. janúar 1937, sonur Þuríðar Stefánsdóttur og Stefáns Haraldar Jónssonar.
Meira
Sviðsljós Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Hægt væri að hefja framkvæmdir við fjögur verkefni við ofanflóðamannvirki á þremur stöðum á landinu strax á þessu ári, en heildarkostnaður við þau er áætlaður um fjórir milljarðar kr.
Meira
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, segir að alþjóðleg kyrrsetning Boeing 737 MAX-flugvélanna, sem m.a. hefur valdið Icelandair miklu tjóni, sé álitshnekkir fyrir Boeing.
Meira
Magnús Heiðar Sigurjónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri héraðsnefndar Skagafjarðar, verslunarstjóri og bæjarfulltrúi á Sauðárkróki lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 21. janúar sl. Magnús fæddist 24.
Meira
Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu á afkomu Arion banka á fjórða ársfjórðungi 2019 munu nema um 8 milljörðum króna, að teknu tilliti til skatta. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans sem send var Kauphöllinni í gærkvöldi.
Meira
Þjóðarleiðtogar hvaðanæva úr heiminum komu saman í Jerúsalem í gær og minntust þess að næstkomandi mánudag verða 75 ár liðin frá því að Rauði herinn frelsaði gyðinga úr útrýmingarbúðunum í Auschwitz.
Meira
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Laun á almennum vinnumarkaði höfðu síðastliðið haust hækkað um rúmlega 41% frá ársbyrjun 2015. Þá hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 4% frá mars í fyrra en um 1,7% hjá hinu opinbera skv. nýjum tölum Hagstofunnar.
Meira
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Á Norðurlöndum nema á Íslandi hefur á undanförnum árum verið leitað leiða til þess að fjarlægjast formlegt samráð við hagsmunaaðila og í stað þess fagþekking innan stjórnkerfisins aukin.
Meira
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Nefndir, ráð og stjórnir íslenska ríkisins eru nú 665 talsins sem er um 10% fjölgun frá árinu 2017 þegar þær voru 603.
Meira
Ólafur Erlingur Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kassagerðar Reykjavíkur ehf. Hann hefur til þessa gegnt starfi innkaupastjóra hjá fyrirtækinu.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á kindakjöti stóð í stað á síðasta ári, miðað við árið á undan. Þótt framleiðslan minnkaði um 768 tonn er hún enn 2.600 tonnum yfir sölu innanlands. Umframframleiðslan var flutt út.
Meira
Sigurður T. Sigurðsson, fv. formaður Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði, lést á Landspítalanum 21. janúar síðastliðinn, á 89. aldursári. Sigurður fæddist 5. júlí 1931 í Hafnarfirði, yngstur þriggja barna þeirra Sigurðar T.
Meira
Mennta- og menningarmálaráðherra friðlýsti 10. janúar flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli. Skýlið stendur við hlið gamla flugturnsins sem var byggður 1940 og er friðlýst bygging.
Meira
Búast má við skaplegu veðri víðast hvar á landinu í dag svo samgöngur gætu gengið nokkuð greiðlega. „Þetta er stund milli stríða,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þingvallanefnd hefur svarað UNESCO vegna tveggja atriða sem hafa verið í deiglunni og lúta að skráningu þjóðgarðsins á heimsminjaskrá.
Meira
Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Athugasemdum og umsögnum um drög að reglugerð um hrognkelsaveiðar rigndi inn í samráðsgátt stjórnvalda, en umsagnarfrestur rann út um miðjan mánuðinn.
Meira
Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), segir fyrirtæki í greininni fara eftir ýmsu þegar þau meti hvort fara eigi í ferðir eða aflýsa þeim.
Meira
Bretadrottning hefur staðfest lög um úrsögn ríkisins úr ESB. Leiðin þangað var torsótt og jafnvel talin ófær með öllu, þótt vilji þjóðarinnar lægi fyrir. Fimmtaherdeildin gerði allt sem hún mátti til að eyðileggja niðurstöðu þjóðaratkvæðisins.
Meira
Chromo Sapiens, innsetning Hrafnhildar Arnardóttur/Shoplifter sem var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í fyrra, er nú komin í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi og fór opnun fram í gærkvöld.
Meira
Þrír myndlistarmenn eru í forvali til Hvatningarverðlauna ársins, en verk þeirra vöktu sérstaka athygli valnefndarinnar. Það eru þau Claire Paugam, Emma Heiðarsdóttir og Sigurður Ámundason. Claire (f.
Meira
„Strákarnir okkar“ í íslenska handboltalandsliðinu eru búnir að skila sínu á EM. Þeir voru í dauðafæri að komast í umspil fyrir Ólympíuleikana í sumar en klúðruðu tækifærunum sem gáfust í milliriðlinum.
Meira
Norræna húsið opnar sýninguna Land handan hafsins í dag, föstudag, kl. 17 og fagnar um leið enduropnun á nýuppgerðum sýningarsal hússins og nýjum veitingastað, MATR, sem mun bjóða upp á veitingar fyrir sýningargesti.
Meira
Forvalslistar Íslensku myndlistarverðlaunanna 2020 hafa verið gerðir opinberir. Fjórir listarmenn eru í forvali til Myndlistarmanns ársins og þrír eru á lista Hvatningarverðlauna ársins. Alls bárust myndlistarráði yfir 60 tilnefningar.
Meira
Organistinn Kristján Hrannar Pálsson frumflytur í kvöld kl. 20 loftslagsverkið +2,0°C á Klais-orgel Hallgrímskirkju. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason mun halda stutta ræðu á undan flutningnum.
Meira
Fyrsta sýning ársins í Galleríi Gróttu var opnuð í gær og nefnist hún Ný verk. Á henni sýnir myndlistarmaðurinn Steingrímur Gauti Ingólfsson og er sýningin níunda einkasýning hans. „Það er mikið á strigunum.
Meira
Sara Oskarsson opnar málverkasýninguna Ljósaskipti í dag kl. 17 að Laugavegi 74. Ferill Söru spannar 18 ár og hefur hún haldið fjölda einkasýninga og fengið umfjöllun í erlendum miðlum, m.a.
Meira
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Það er eins og þessir höfundar séu andvígir því andlega frelsi sem felst í frelsi okkar til tjáningar. Ritgerðin telst varla uppfylla fræðilegar kröfur sem gera verður til ritsmíða háskólakennara. Hún er frekar einhvers konar boðun á fagnaðarerindi höfundanna.“"
Meira
Enn er verið að selja ofan af fjölskyldum, reka foreldra og börn út af heimilum sínum og krefjast áframhaldandi greiðslna. Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum.
Meira
Eftir Sigurð Sigurðsson: "Þurfa Íslendingar að setja upp sannleiks- og sáttanefnd til að gera upp bankahrunið sem var vel útfært þrælahald í formi stökkbreyttra íbúðalána?"
Meira
Erla Hafliðadóttir fæddist á Hvallátrum í Rauðasandshreppi 3. september 1930. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði 11. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Hafliði Halldórsson, bóndi á Hvallátrum í Rauðasandshreppi, f. 6. 10. 1899, d.
MeiraKaupa minningabók
Rósa Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1947. Hún lést hinn 14. janúar 2020 á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ. Foreldrar hennar voru Ingólfur Sveinsson, f. 1914, d. 2004, lögreglumaður í Reykjavík, og k.h. Klara Halldórsdóttir, f. 1917,...
MeiraKaupa minningabók
Helga Guðbrandsdóttir, Lissa, fæddist 29. nóvember 1929 á Njálsgötu í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu 13. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Magnússon, fyrrverandi ritstjóri Tímans og fyrrverandi forstjóri ÁTVR, f. 15.2. 1887, d. 13.7.
MeiraKaupa minningabók
Helga Jónasdóttir fæddist á Hvammstanga 18.9. 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 14.1. 2020. Foreldrar hennar voru Sylvía Siggeirsdóttir, f. 6.11. 1898, d. 5.6. 1984, og Jónas Sveinsson, f. 7.7. 1895, d. 26.7. 1967. Þau skildu.
MeiraKaupa minningabók
Helgi Bragason fæddist í Bolungarvík 21. desember 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. janúar 2020. Foreldrar: Bragi Helgason, 1933-2015, vélstjóri, og Þorbjörg Maggý Jónasdóttir, húsmóðir, f. 1937. Systkini: A) Brynjar Bragason, f.
MeiraKaupa minningabók
Hjördís Ryel fæddist á Akureyri 4. febrúar 1928. Hún lést á Rigshospitalet í Kaupmannahöfn 10. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Gunnhildur Andersdóttir Ryel og Balduin Ryel, kaupmaður á Akureyri. Gunnhildur fæddist í Pálmholti í Eyjafirði 25.7.
MeiraKaupa minningabók
Ingibjörg Rakel Bragadóttir fæddist í Hveragerði 16. ágúst 1959. Hún lést á Sjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku 28. desember 2019 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Lilian Agneta Mörk húsmóðir, f. í Þórshöfn í Færeyjum 25. maí 1926, d. 13.
MeiraKaupa minningabók
Jón Aðalsteinn Vilbergsson, Alli, fæddist á Flateyri 26. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 12. janúar 2020. Foreldrar hans voru Jóhanna Steinunn Guðmundsdóttir, fædd 24.
MeiraKaupa minningabók
Liljar Sveinn fæddist 5. desember 1952 á Suðureyri við Súgandafjörð og ólst þar upp. Hann vað bráðkvaddur á heimili sínu í Kópavogi 6. janúar 2020. Móðir hans er Dagrún Kristjánsdóttir, faðir hans er Ólafur Heiðar Ólafsson.
MeiraKaupa minningabók
Pálína Pálsdóttir fæddist 15. september 1927 á Eyrarbakka. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 28. desember 2019. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Elín Þórðardóttir, f. 4. des. 1896, d. 1983, og Páll Guðmundsson, vélstjóri og sjómaður f. 26. sept. 1895, d.
MeiraKaupa minningabók
Pétur Sveinbjarnarson fæddist i Reykjavík 23. ágúst 1945. Hann lést á Kanaríeyjum 23. desember 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Pétursdóttir f. 6.3. 1911, d. 13.1. 1983, og Sveinbjörn Tímóteusson, f. 26.2. 1899, d. 26.4. 1988.
MeiraKaupa minningabók
Reynir Karlsson fæddist á Hvammstanga 8. mars 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 15. janúar 2020 eftir stutta dvöl þar. Reynir var sonur hjónanna Önnu Sigríðar Agnarsdóttur, f. 10.1. 1907, d. 7.11.
MeiraKaupa minningabók
Sigrún Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 10. maí 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Þóra Rannveig Sigurðardóttir, frá Siglufirði, f. 3.11. 1936, d. 13.9.
MeiraKaupa minningabók
Sveinbjörn Sveinbjörnsson fæddist hinn 16. mars 1950 á Lyngási í Holtum í Rangárvallasýslu. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörn Stefánsson, verkstæðisformaður á Hellu, f. 15.7. 1914, d. 9.7.
MeiraKaupa minningabók
24. janúar 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 2848 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Sveinbjörn Sveinbjörnsson fæddist hinn 16. mars 1950 á Lyngási í Holtum í Rangárvallasýslu. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 14. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Sveinbjörn Stefánsson, verkstæðisformaður á Hellu, f. 15.7. 1914, d. 9.7.
MeiraKaupa minningabók
Vilhelm Einarsson fæddist á heimili sínu, Hofsvallagötu 17, 7. maí 1950. Hann lést 23. desember 2019. Vilhelm var sonur Vilhelmínu Kristínar Þórdísar Sumarliðadóttur frá Ísafirði, f. 27. október 1910, d. 23.
MeiraKaupa minningabók
Þóra Jakobsdóttir fæddist á Blönduósi í Austur-Húnavatnssýslu 16. maí 1947. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 13. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Ásta Þórðardóttir frá Ystagili í Langadal, f. 19. október 1921, d. 17.
MeiraKaupa minningabók
Markaðsvirði bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla er nú hærra en Volkswagen-samsteypunnar, sem framleiðir fleiri bíla á ári en nokkur annar bílaframleiðandi í heimi.
Meira
Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Laun á almennum markaði hækkuðu um 41,2% frá janúar 2015 til október 2019. Til samanburðar hækkuðu launin hjá hinu opinbera um 38,1%.
Meira
Halldór Halldórsson skrifaði á Boðnarmjöð á miðvikudag: „Hér á Holtinu í Hafnarfirði stóð vindátt áðan þannig að hvein og söng í öllu hér á þriðju hæðinni! Ég velti fyrir mér hvernig ég ætti að haga tilfinningu í bundið mál.
Meira
40 ára Davíð er Hvergerðingur. Hann er lærður múrarameistari, tók sveinspróf við Iðnskólann í Reykjavík og er einnig byggingariðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Davíð rekur Múrþjónustu Helga Þorsteins ásamt bróður sínum, Hjalta Helgasyni.
Meira
Þórleifur Jónsson er fæddur í Ólafsfirði 24. janúar 1945 og ólst þar upp. „Það var gott að alast upp úti á landi og böndin við æskustöðvarnar hafa aldrei slitnað.
Meira
Börnum Charlize Theron finnst ekkert varið í það að móðir þeirra sé tilnefnd til Óskarsverðlaunanna. Theron var í spjallþætti Jimmy Kimmel á dögunum og sagði þá frá þessu.
Meira
Hafnarfjörður Bríet Lára Daníelsdóttir fæddist 24. apríl 2019 kl. 10.22. Hún vó 3.100 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurbjörg Lára Kristinsdóttir og Daníel Kristinsson...
Meira
Það hendir flesta að finnast þeir ekki metnir að verðleikum. Matsmönnunum til afsökunar má segja að verðleikar liggja ekki alltaf í augum uppi. En að finnast maður ekki „réttlætanlega metinn“ er líklega mismæli.
Meira
Snæfell vann óvæntan sigur gegn Skallagrími í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Stykkishólmi í sautjándu umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með 73:54-sigri Snæfells en þetta var fimmti sigurleikur Snæfells á tímabilinu.
Meira
Flenard Whitfield fór á kostum fyrir Hauka þegar liðið heimsótti Fjölni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Dalhús í Grafarvogi í fimmtándu umferð deildarinnar í gær.
Meira
Liverpool lék sinn fertugasta leik í röð án taps í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið vann nauman sigur á Wolves á útivelli, 2:1. Roberto Firmino skoraði sigurmarkið á 84.
Meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir er komin í fjórða til sjöunda sæti á lokaúrtökumóti Evrópumótaraðarinnar á La Manga á Spáni eftir frábæran annan hring í gær. Hún lék þá á 69 höggum, fjórum undir pari vallarins, og er einu höggi frá öðru sætinu.
Meira
Haukar eru komnir í fjórða sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, eftir 25:21-sigur gegn Aftureldingu á Varmá í Mosfellsbæ í þrettándu umferð deildarinnar í gær.
Meira
*Handknattleikskappinn Gísli Þorgeir Kristjánsson skrifaði í gær undir samning við þýska 1. deildar félagið Magdeburg. Samningur Gísla við Magdeburg gildir út tímabilið en leikmaðurinn yfirgaf þýska 1.
Meira
Michael Craion var betri en enginn fyrir Íslandsmeistara KR þegar liðið heimsótti Þór frá Þorlákshöfn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Iceland Glacial-höllina í Þorlákshöfn í fimmtándu umferð deildarinnar í gær.
Meira
Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, mun í ár einbeita sér að Symetra-mótaröðinni í Bandaríkjunum.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.