Greinar mánudaginn 27. janúar 2020

Fréttir

27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Áhrifin verða víðtæk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eflingarfólk sem starfar hjá Reykjavíkurborg fer í verkfall í hádeginu þriðjudaginn 4. febrúar takist ekki samningar fyrir þann tíma. Atkvæðagreiðsla um boðun verkfallsins hófst í sl. viku og lauk í hádeginu í gær og voru 1.894 manns á kjörskrá. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Áhyggjur af starfsfólkinu

„Auðvitað ber maður kvíðboga gagnvart stöðu starfsfólks þegar stór vinnuveitandi þarf að draga saman seglin,“ segir Kolbeinn Gunnarsson, formaður verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði. Eins og fram kom í Morgunblaðinu á laugardag hafa stjórnendur álvers Rio Tinto í Straumsvík ákveðið að framleiða aðeins 184 þúsund tonn af áli í ár, en framleiðslan var 212 þúsund tonn árið 2018. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Brjóstmynd af Friðriki afhjúpuð

Í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur við Faxafen afhjúpaði Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra í gær, 26. nóvember, brjóstmynd af Friðriki Ólafssyni stórmeistara í skák. Meira
27. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Búast við enn fleiri sýkingum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Zhou Xianwang, borgarstjóri í Wuhan í Kína, kveðst gera ráð fyrir að minnst þúsund manns til viðbótar sýkist af kórónaveirunni sem á upptök sín í borginni, en hún hefur þegar kostað minnst 56 manns lífið í Kína. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Afl Í Laugardalshöll mátti um helgina prófa keppnisgreinar sem keppt er í á Reykjavíkurleikunum. Aníta Dís Atladóttir úr HK keppti í samkvæmisdönsum en kynnti sér lyftingar og... Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Ekkert í kistunni

Húseigendur á Íslandi borga tæpa þrjá milljarða króna árlega í ofanflóðasjóð en einungis einn milljarður er nýttur í slík verkefni. Afgangurinn rennur í ríkissjóð, þrátt fyrir mikilvægi þess að ráðist sé í öflugar framkvæmdir vegna varnargarða og... Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Fólkið hafi tungumálið vel á valdi sínu

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 90 manns frá um 30 þjóðlöndum stunda nú á vorönn nám á íslenskubraut við Tækniskólann. Meira
27. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fyrsta flug nýrrar Boeing-þotu

Nýrri langdrægri farþegaþotu frá Boeing, 777X, var frumflogið um helgina, en hún er stærsta tveggja hreyfla þota heims. Framfaraskref fyrir fyrirtækið segja sérfræðingar en áfram muni þó hvíla drungi yfir Boeing vegna 737 MAX-kreppunnar. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hildur Guðnadóttir hlaut Grammy-verðlaun

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í gærkvöldi Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum Chernobyl. Meira
27. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 88 orð

Hollendingar biðjast afsökunar

Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, baðst í gær afsökunar fyrir hönd þjóðarinnar á ofsóknum gegn gyðingum í seinna stríðinu. Var þetta í fyrsta sinn sem hollenska ríkið biðst forláts. „Nú eru þeir síðustu sem lifðu af enn meðal vor. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hvítárflóð er á undanhaldi

Flóð í Hvítá í Árnessýslu er í rénun. Ísstífla hefur valið því að síðustu daga hefur áin flætt yfir bakka sína milli bæjanna Austurkots og Brúastaða sem eru efst í flóanum og liggur vatn nú yfir víðfeðmum svæðum á þessum slóðum. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Kirkjan vill selja flugafgreiðslu

Þjóðkirkjan hefur auglýst til sölu flugafgreiðslu í Önundarfirði. „Ekki er það á hverjum degi sem kirkjan býður flugafgreiðslu til sölu,“ segir í frétt á vef kirkjunnar. Meira
27. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Kobe Bryant ferst með þyrlu

Ein af skærustu stjörnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar í körfubolta (NBA), Kobe Bryant, beið bana í þyrluslysi í gærkvöldi. Þyrlan fórst í Calabasas, útborg Los Angeles, að sögn sjónvarpsstöðvarinnar TMZ en hún sagði fimm manns a.m.k. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Kórónaveiran veldur usla

Kórónaveiran sem nú geisar austur í Kína veldur því að nokkur brögð hafa verið að því síðustu daga að þarlendir hópar hafi afbókað hópferðir hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Leggur til minningardag um helförina

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Vinstri-grænna, mun í vikunni leggja fram þingsályktunartillögu um að fela ríkisstjórninni að standa fyrir minningardegi um helför gyðinga 27. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Legu línunnar vísað til sveitarstjórnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lega og útfærsla Blöndulínu 3, sem liggur frá Blöndustöð til Akureyrar, verður ekki skilgreind í svæðisskipulagi Eyjafjarðar heldur í aðalskipulagi Hörgársveitar og Akureyrar. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Loksins Sólarkaffi eftir erfiða tíð

„Sólarkaffið boðar nýtt upphaf, eftir erfiða tíð,“ segir Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Hefðum samkvæmt voru pönnukökur víða bornar fram vestra sl. laugardag, 25. janúar. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Mun minna að rúmmáli en 1995

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Snjóflóðið sem féll úr Skollahvilft ofan Flateyrar að kvöldi 14. janúar var verulega mikið minna að rúmmáli en snjóflóðið mannskæða sem féll þar árið 1995. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Óttast áhrif veirunnar á ferðaþjónustu

Alexander Kristjánsson alexander@mbl.is Útbreiðsla kórónaveirunnar sem geisar í Kína gæti haft áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi. Þetta óttast formaður Félags fyrirtækja í hótelrekstri og gistiþjónustu. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 383 orð | 3 myndir

Óvissustig á Reykjanesi

Alexander Kristjánsson, Sigurður Bogi Sævarsson, Þorgerður Anna Gunnarsdóttir og Þór Steinarsson Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar á Reykjanesskaga, rétt vestan fjallsins Þorbjarnar. Meira
27. janúar 2020 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Segir Trump ógnandi

Adam Schiff, stjórnandi saksóknarinnar gegn Donald Trump forseta í fulltrúadeild bandaríska þingsins, segir forsetann hafa haft í hótunum við sig í tísti á samfélagsvefjum. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 125 orð

Sektin sögð allt of lág

Sektir mættu vera hærri og viðurlög almennt strangari gegn brotum erlendra leiðsögumanna sem starfa á Íslandi án tilskilinna leyfa, að mati framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), sem telur líka mikið vanta upp á eftirlit með þessum málum hér... Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 715 orð | 1 mynd

Starfsgeta og lífsgæði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ungt fólk sem á framtíðina fyrir sér á að fá tækifæri til starfsgetu og að upplifa lífsgleði. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Stjórnendur axli ábyrgð

„Framganga Matvælastofnunar í umræddu máli kallar á ábyrgð stjórnenda hennar,“ segir Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Stór bílastæði flutt úr þinghelginni

Stefnt er að því á næstu þremur til fimm árum að draga úr sjónrænum áhrifum mannvirkja innan Þingvallaþjóðgarðsins. Þannig eigi til dæmis að flytja öll stór bílastæði sem nú eru nálægt þinghelginni út fyrir svæðið þar sem Alþingi hið forna var haldið. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Vinnan alltaf í öndvegi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samstarfsmenn Agnars Erlingssonar, skipaverkfræðings hjá skipa-, verkfræði- og ráðgjafarfyrirtækinu Navis, héldu kveðjuhóf fyrir hann á dögunum. Meira
27. janúar 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Þorrablót í Aratungu í Biskupstungum

Íbúar í Biskupstungum og þeirra gestir fögnuðu komu þorra á bóndadaginn, sl. föstudag, á árlegu þorrablóti í Aratungu. Stemningin var einstaklega góð, gleðin við völd og sungið og dansað fram á nótt. Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2020 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Loðnan kemur vonandi á óvart

Sagt var frá því í 200 mílum á mbl.is um helgina að litlar líkur væru á að gefin yrði út ráðgjöf um veiðar miðað við árangur þeirrar loðnuleitar sem staðið hefur yfir að undanförnu. Meira
27. janúar 2020 | Leiðarar | 406 orð

Marklaus fagurgali

Viðskiptaráðstefnunni í Davos lauk fyrir helgi, en þetta var í fimmtugasta sinn sem hún var haldin. Ráðstefnan er jafnan vettvangur fyrir forkólfa fjölmargra alþjóðafyrirtækja og hina ýmsu þjóðarleiðtoga til að hittast og ræða þau mál sem helst snúa að efnahagsmálum hvers tíma. Samsetning ráðstefnugesta og væntingar um áhugaverðar umræður verða til þess að ráðstefnan dregur jafnan að sér athygli fjölmiðla, en erfitt er að benda á nokkuð sem beinlínis hefur hlotist af þeim umræðum sem þar fara fram. Meira
27. janúar 2020 | Leiðarar | 299 orð

Sögulegur föstudagur

Næstkomandi föstudagur verður sögulegur. Þann dag ganga Bretar formlega úr Evrópusambandinu eftir nærri fjögurra ára væringar og þæfingar um málið. Meira

Menning

27. janúar 2020 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Ari vann prufuspil um stöðu í Ísrael

„Mér líður mjög vel hér og félagar mínir í hljómsveitinni hvöttu mig eindregið til að sækja um,“ segir Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, sem nýverið vann prufuspil hjá Fílharmóníusveit Ísraels (FÍ) um fasta stöðu leiðara 2. fiðlu. Meira
27. janúar 2020 | Myndlist | 1372 orð | 2 myndir

„Fann fyrir knýjandi nauðsyn“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
27. janúar 2020 | Kvikmyndir | 909 orð | 2 myndir

Hamingjan er hér

Leikstjóri og handritshöfundur: Nicolas Bedos. Aðalleikarar: Daniel Auteuil, Guillaume Canet, Doria Tillier, Fanny Ardant, Pierre Arditi og Denis Podalydes. Frakkland, 2019. 115 mín. Sýnd á Franskri kvikmyndahátíð. Meira
27. janúar 2020 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Herdís og Elfa flytja Kafka Fragments

Ljóðasveigurinn Kafka Fragments eftir ungverska tónskáldið Györgys Kurtág verður flutt af Herdísi Önnu Jónasdóttur sópransöngkonu og Elfu Rún Kristinsdóttur fiðluleikara í Mengi í kvöld kl. 20 og eru tónleikarnir á dagskrá hátíðarinnar Myrkra músíkdaga. Meira

Umræðan

27. janúar 2020 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Að tryggja sínum fyrirtækjum fjárhagslegan ávinning

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Drifkrafturinn við uppbyggingu eldis laxfiska í sjókvíum á Íslandi hefur verið fjárhagslegur ávinningur laxeldisfyrirtækja sem nú eru í meirihlutaeigu erlendra aðila." Meira
27. janúar 2020 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Hver ræður í rauninni?

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "... þegar kemur að þeirri stundu að aðildarviðræðurnar fara aftur á dagskrá. Það gæti þess vegna gerst innan þriggja ára ..." Meira
27. janúar 2020 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Loðnuveiðar

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Um stórútgerðir og Hafrannsóknastofnun" Meira
27. janúar 2020 | Aðsent efni | 905 orð | 1 mynd

Reynslan frá Neskaupstað 1974 skilaði sér seint og um síðir fyrir landið sem heild

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það er brýnt að skipulega verði unnið að gerð varnarvirkja vegna snjóflóðahættu og fjármagn nýtt í því skyni eins og lög mæla fyrir." Meira
27. janúar 2020 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Vangaveltur um lögun jarðar

Eftir Sölva Jónsson: "Á 21. öldinni er til fólk sem trúir því að jörðin sé flöt. Hvað einkennir þankagang þessara fulltrúa hinna myrku miðalda?" Meira
27. janúar 2020 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Þingmenn sjá ljósið

Tvennt veldur því öðru fremur hve lítið álit almenningur hefur á stjórnmálamönnum. Annars vegar hve auðveldlega þeir skipta margir um skoðun, jafnvel sannfæringu, eftir því hvað hentar þeirra frama hverju sinni. Meira
27. janúar 2020 | Velvakandi | 180 orð | 1 mynd

Þjóðtrú á fjöllum

Það er aldeilis verið að kitla hégómagirndina í landanum þessa dagana. Stærstu víðerni Evrópu, ekkert minna en það. Hvað á svo að gera með þetta grjót og þessi fjöll? Meira

Minningargreinar

27. janúar 2020 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

Ásta Finnbogadóttir

Ásta Finnbogadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 21. febrúar 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. janúar 2020. Foreldrar Ástu voru Sesselja Einarsdóttir, f. 11. mars 1891, d. 14. október 1964, og Finnbogi Finnbogason skipstjóri, f. 20. maí 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Halla Gunnlaugsdóttir

Halla Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsvík 19. febrúar 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. janúar 2020. Foreldar hennar voru Gunnlaugur Bjarnason, sjómaður og verkamaður, f. 25. október 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Lars David Nielsen

Lars David Nielsen var fæddur 18. júní 1941 á Lálandi í Danmörku. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. janúar 2020. Foreldrar hans voru Liddý og Ejnar Nielsen, bæði látin. Hann átti tvo bræður, Erik og Børge, sem báðir eru látnir. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Tómas Biplab Mathiesen

Tómas Biplab Mathiesen fæddist í Kolkata á Indlandi 24. ágúst 2000. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. janúar 2020. Foreldrar hans eru Ingibjörg Harðardóttir prófessor, f. 2. nóvember 1961, og Ólafur Mathiesen arkitekt, f. 1. apríl 1960. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Einkenna veirunnar gætir á mörkuðum

Óvissa vegna mögulegra áhrifa Wuhan-veirunnar svokölluðu hafði neikvæð áhrif á markaði í liðinni viku. Á föstudag varð töluverð niðursveifla á Wall Street og lækkaði Dow Jones -vísitalan um 0,58%, S&P 500 um 0.90% og Nasdaq-vísitalan um 0.93%. Meira
27. janúar 2020 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 2 myndir

Hjálpar frumkvöðlum að efla sig og reksturinn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Að vera frumkvöðull er ekki alltaf tekið út með sældinni. Álagið er töluvert, vinnudagarnir langir, peningarnir af skornum skammti, mikið í húfi og oftar en ekki algjör óvissa um framtíðina. Meira

Fastir þættir

27. janúar 2020 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 e5 4. Bc4 d6 5. d3 Be7 6. Rd2 Rf6 7. Rf1 Bg4...

1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 e5 4. Bc4 d6 5. d3 Be7 6. Rd2 Rf6 7. Rf1 Bg4 8. f3 Be6 9. Re3 0-0 10. 0-0 Hb8 11. Bd2 Rd7 12. Red5 Bg5 13. a4 Bxd2 14. Dxd2 Rb6 15. f4 exf4 16. Dxf4 Rxc4 17. dxc4 Rd4 18. Hf2 f5 19. Haf1 h6 20. Dg3 f4 21. Hxf4 Hxf4 22. Meira
27. janúar 2020 | Í dag | 298 orð

Eftir leik og af köttum

Auðunn Atlason orti til eiginkonu sinnar Sigríðar Rögnu Jónsdóttur á afmælisdaginn: Afmælisins njóttu nú nýttu daginn, kát og blíð. Vertu alltaf vænsta þú vinkona mín, alla tíð! Meira
27. janúar 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Jóhann Laxdal

30 ára Jóhann er Garðbæingur, ólst upp í Bæjargilinu en býr í Urriðaholti. Hann er stúdent frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og er að ljúka námi í pípulögnum frá Tækniskólanum. Hann er leikmaður Stjörnunnar í fótbolta og spilar í stöðu bakvarðar. Meira
27. janúar 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Hann er fremstur meðal jafninga.“ Lesið upp af blaði, en skuggsýnt var inni. Samheitið jafni e.t.v. öruggari kostur. Þýðir þó líka „grautur úr mjöli og káli“. Þá er eftir jafnoki , sem spurt hefur verið um. Meira
27. janúar 2020 | Árnað heilla | 675 orð | 4 myndir

Sálfræðin var aðalmálið

Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir fæddist 27. janúar 1980 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Meira
27. janúar 2020 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Stjórnandi sinfóníunnar er kona

Kona mun stjórna sinfóníuhljómsveitinni sem spilar á óskarsverðlaunahátíðinni í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem kona stjórnar en það er tónskáldið og stjórnandinn Eímear Noone sem stjórnar sveitinni í þeim fimm atriðum sem sinfónían... Meira
27. janúar 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Tapað veðmál. S-NS Norður &spade;654 &heart;DG64 ⋄KDG5 &klubs;52...

Tapað veðmál. S-NS Norður &spade;654 &heart;DG64 ⋄KDG5 &klubs;52 Vestur Austur &spade;8732 &spade;D9 &heart;109 &heart;Á853 ⋄103 ⋄862 &klubs;Á9764 &klubs;KG108 Suður &spade;ÁKG10 &heart;K72 ⋄Á974 &klubs;D3 Suður spilar 3G. Meira
27. janúar 2020 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Victor Berg Guðmundsson

50 ára Victor er Hafnfirðingur, ólst upp í Norðurbænum og býr þar. Hann er með MSc-gráðu í íþróttafræðum frá Íþróttaháskólanum í Köln og er framkvæmdastjóri Samfés – Samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Meira

Íþróttir

27. janúar 2020 | Íþróttir | 377 orð | 3 myndir

* Alfreð Finnbogason , landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, sneri aftur...

* Alfreð Finnbogason , landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, sneri aftur á knattspyrnuvöllinn um helgina þegar félagslið hans, Augsburg, sótti Union Berlin heim í þýsku 1. deildinni. Alfreð hefur verið frá keppni frá því 14. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Anton Sveinn setti tvö mótsmet

Sundkappinn Anton Sveinn McKee setti tvö mótsmet í sundkeppni Reykjavíkurleikanna fram fram fór í Laugardalslauginni um helgina. Það fyrra setti hann á laugardaginn í 100 metra bringusundi þegar hann kom fyrstur í mark á tímanum 1:01,18. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Á leið í ensku úrvalsdeildina?

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina, en það er vefmiðillinn 90min sem greindi frá þessu í gær. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

Einn sá besti fallinn frá

Körfubolti Bjarni Helgsaon bjarnih@mbl.is Körfuknattleiksgoðsögnin Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær, 41 árs að aldri. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Burnley – Norwich 1:2 &bull...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Burnley – Norwich 1:2 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Millwall – Sheffield United 0:2 • Jón Daði Böðvarsson kom inn á hjá Millwall á 71. mínútu. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Frábær árangur meistarans

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Keili, tryggði sér þátttökurétt á Evrópumótaröðinni í golfi með góðum árangri á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar á La Manga-golfsvæðinu á Spáni í gær. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Manchester-liðin voru sannfærandi

Manchester City og Manchester United eru bæði komin áfram í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir afar sannfærandi sigra í 4. umferð bikarkeppninnar í gær. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Meistaravörn hjá Spáni

EM 2020 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Spánverjar vörðu Evrópumeistaratitil sinn í handknattleik þegar liðið vann 22:20-sigur gegn Króatíu í úrslitaleik á EM í Tele2 Arena-höllinni í Stokkhólmi í gær. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 491 orð | 1 mynd

Níu í röð hjá Framkonum

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fram – HK 32:22 ÍBV – KA/Þór 26:15 Valur...

Olísdeild kvenna Fram – HK 32:22 ÍBV – KA/Þór 26:15 Valur – Stjarnan 35:22 Staðan: Fram 131201409:27424 Valur 131012366:26621 Stjarnan 13634321:30815 Haukar 13526283:31412 HK 13526348:36112 ÍBV 13427286:31110 KA/Þór 13508297:36510... Meira
27. janúar 2020 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Spánn Joventut Badalona – Zaragoza 72:93 • Tryggvi Snær...

Spánn Joventut Badalona – Zaragoza 72:93 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig fyrir Zaragoza, tók 3 fráköst og átti eina stoðsendingu. Hann lék í 16 mínútur. 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.