Greinar þriðjudaginn 4. febrúar 2020

Fréttir

4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Aukinn hreyfanleiki námsmanna í dag

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við komum nú bara ágætlega út úr þessu að flestu leyti,“ segir Gústaf Adolf Skúlason, sérfræðingur á greiningarsviði Menntamálastofnunar. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 4 myndir

Áfram aðflutningur til Íslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrátt fyrir niðursveifluna hélt aðflutningur erlendra ríkisborgara áfram á fjórða fjórðungi í fyrra. Þó dró úr aðflutningnum milli annars og þriðja ársfjórðungs. Alls fluttust rúmlega 5. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Bannað efni opið á RÚV

Norska sjónvarpsþáttaröðin Exit, sem fjallar um úrkynjaðan og siðspilltan lífsstíl manna úr fjármálaheiminum, eins og það er orðað á vef RÚV, er opin öllum í spilara RÚV, bæði á netinu og í sjónvarpinu, þó svo að þáttaröðin sé rauðmerkt og því... Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

„Megum engan tíma missa“

„Þetta er spennandi verkefni. Svolítið óvenjulegt en við byggðum fyrsta áfanga Bláa lónsins á sínum tíma og þessu svipar svolítið til þess verkefnis,“ segir Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri ÍAV hf. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

„Það er gagnrýnivert“

Helgi Bjarnason Hallur Már Hallsson „Það er gagnrýnivert. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Bjóða út breikkun Suðurlandsvegar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur auglýst útboð annars áfanga á breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss. Tilboð verða opnuð 3. mars nk. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð

Enn landris og jarðskjálftar við Þorbjörn

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni mældist í grennd við Grindavík í gær. Var þó dagurinn nokkuð tíðindalítill samkvæmt tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands er birtist um miðjan dag. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrsti formlegi eggja- og sæðisbankinn á Íslandi opnar fyrir gjafir í þessum mánuði

Fyrsti formlegi eggja- og sæðisbanki á Íslandi hefur störf í þessum mánuði. Markmiðið er að auka möguleika barnlausra para og einstaklinga á að eignast barn. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Hefðu þurft 6-8 sinnum meira

Bráðabirgðamat liggur nú fyrir frá mælingum á stærð loðnustofnsins í janúar. Stærð hrygningarstofnsins samkvæmt þeim mælingum var um 64 þúsund tonn. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Helgi Bjarnason

Drottning íslenskra eldfjalla Hrossin á Rangárvöllum voru forvitin um vegfaranda á Oddavegi og létu hann hafa fyrir því að komast leiðar sinnar. Ekki er amalegt útsýnið til... Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Horfa til reynslunnar frá Íslandi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hyggjast brugga bjór á Bakkafirði

Áform eru um að hefja bruggun á bjór og pitsugerð í nýju húsnæði á Bakkafirði. Verkefnið hlaut nýverið 1.570 þúsund krónur í styrk frá Byggðastofnun og var eitt sex samfélagseflandi verkefna vegna ársins 2019 sem fengu styrki. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hættur við gagnaver á Hólmsheiði

Fjarskiptafélagið Síminn hefur ákveðið að falla frá fyrirhuguðum áætlunum um byggingu tíu þúsund fermetra, 10 MW gagnavers á nýju athafnasvæði á Hólmsheiði. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð

Ljúka breikkun vegarins haustið 2023

Vegagerðin áformar að breikka Suðurlandsveg frá nýju hringtorgi sem útbúið verður á vegamótunum við Biskupstungnabraut og að Gljúfurholtsá við Kotstrandarkirkju. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Notum 140 l af köldu vatni á dag

Hver höfuðborgarbúi notar að jafnaði 140 lítra af köldu vatni á dag. Er þetta svipað og í löndum Evrópu og þó heldur í lægri kantinum því heimildir benda til að notkunin sé almennt á bilinu 110 til 260 lítrar. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 127 orð

Peningum stolið af ferðafólki við Geysi

Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið allmargar tilkynningar um þjófnaði hjá ferðamönnum við Geysi og víðar. Oddur Árnason yfirlögregluþjónn segir að slík mál hafi komið upp af og til allt síðasta ár. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Prestarnir sjá ekki lengur um að skrá börnin í trúfélög

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Um áramótin varð sú breyting hjá Þjóðskrá Íslands að hún hætti að taka við beiðnum um skráningu í trú- og lífsskoðunarfélög sem berast á pappír fyrir milligöngu trú- og lífsskoðunarfélaga. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rangt nafn í minningargrein Í minningargrein sem Jón Baldvin...

Rangt nafn í minningargrein Í minningargrein sem Jón Baldvin Hannibalsson ritaði um Halldór Hermannsson og birtist sl. laugardag var rangt farið með nafn Kristínar Svanhildar Helgadóttur og var hún kölluð Kristjana. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Rigning í kortunum sunnanlands og vestan

Snjómuggan sem var í lofti í gær fær ekki að loða lengi við dráttarvélarnar í Grindavík. Veðurstofan spáir vaxandi sunnanátt í dag og að henni fylgi rigning. Áfram verður súld eða rigning næstu daga sunnanlands og vestan. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Spurt og svarað í 20 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vísindavefur Háskóla Íslands hefur verið spurður nær 73.000 spurninga frá því hann var opnaður fyrir tuttugu árum, um tíu spurningar á dag að meðtaltali. Meira
4. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Táragasi beitt í átökum

Lögregla á grísku eyjunni Lesbos beitti táragasi gegn flóttamönnum sem mótmæltu nýjum og hertum reglum í Grikklandi um alþjóðlega vernd. Um 2. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Tilbúin fyrir kórónuveiru

Vegna kórónuveirunnar er hlífðarbúnaður, plastgallar, grímur og fleira slíkt nú tiltækt á öllum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Tæplega 1.600 fiskiskip eru í flotanum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls voru 1.592 fiskiskip skráð í íslenska flotann um síðustu áramót, samkvæmt því sem kemur fram á vef Hagstofunnar. Hafði skipunum fjölgað um sjö frá árinu á undan, en þá voru þau 1.582. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Vaka hf. flytur bílapartasölu sína að Esjurótum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaka hf. hefur lýst yfir áhuga á að reisa nýjar höfuðstöðvar á Tungumelum í Mosfellsbæ. Þær yrðu steinsnar frá höfuðstöðvum Ístaks. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Verkfall Eflingar hefst á hádegi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð

Verkfallið nær til 3.500 barna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við reynum að stíga þennan dans með þeim leikreglum sem gilda,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Verkfallsaðgerðir sem Efling hefur boðað vegna kjaradeilu 1. Meira
4. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Viðurkenndu annmarka

Forsætisnefnd kínverska kommúnistaflokksins viðurkenndi í gær að „annmarkar og erfiðleikar“ hefðu komið í ljós í viðbrögðum Kínverja við lungnabólgufaraldrinum, sem nú hefur fellt rúmlega 360 manns. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Vond vetrarflensa

„Flensan er komin og einkenni hennar nú eru þau að fólk verður oft mikið veikt og illa haldið, jafnvel meira en við höfum séð undanfarin ár,“ segir Óskar Reykdalsson, læknir og forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð

Þingmennirnir komnir heim frá útlöndum

Í gær, mánudaginn 3. febrúar, tóku sæti á ný á Alþingi þeir ellefu alþingismenn sem hurfu af þingi fyrir rúmri viku vegna fundahalda í útlöndum. Þingmennirnir eru: Guðjón S. Meira
4. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þrívíddarprentari bjargar mannslífum

Þrívíddarprentari sem leysti eldri prentara af hólmi á Heilbrigðistæknisetrinu fyrir tveimur árum hefur reynst vel. Með nýju tækninni hefur tekist að bjarga mannslífum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2020 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Aftur í tjóðri

Það er rétt athugað hjá Páli Vilhjálmssyni að undarlegt virðist að Ísland hengi sig aftan í Norðmenn varðandi samninga okkar við Breta. Meira
4. febrúar 2020 | Leiðarar | 284 orð

Bíðið bara og sjáið

Samningamaður ESB og Macron forseti heimta að sambandið haldi fiskveiðirétti í breskri lögsögu í 25 ár! Meira
4. febrúar 2020 | Leiðarar | 351 orð

Eftirtektarverð tillaga

Það er virðingarvert þegar ekki er látið við gagnrýnina eina sitja heldur kynnt sannfærandi úrlausn um leið Meira

Menning

4. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 420 orð | 5 myndir

1917 sigursæl á Bafta

Kvikmynd Sams Mendes, 1917 , sem segir af tveimur ungum hermönnum í fyrri heimsstyrjöldinni, stóð uppi sem sigurvegari verðlaunahátíðar bresku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Bafta, sem haldin var í Royal Albert Hall í London í fyrrakvöld. Meira
4. febrúar 2020 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Andy Gill höfuðpaur Gang of Four allur

Andy Gill, stofnandi og gítarleikari bresku nýbylgjurokksveitarinnar Gang of Four, er látinn, 64 ára að aldri. Hann lést úr lungnabólgu eftir að hafa glímt um skeið við öndunarfærasjúkdóm. Meira
4. febrúar 2020 | Tónlist | 561 orð | 1 mynd

„Margar háar nótur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það verða mjög margar háar nótur, flúr og fjör,“ segir Herdís Anna Jónasdóttir sópran sem ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara kemur fram á fyrstu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg í dag, þriðjudag, kl. Meira
4. febrúar 2020 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Bergþóra segir frá Svínshöfði í kvöld

Rithöfundurinn Bergþóra Snæbjörnsdóttir kemur fram á Bókmenntakvöldi í Bókasafni Seltjarnarness í kvöld, þriðjudag, klukkan 19.30 til 20.30. Bergþóra mun lesa upp úr og ræða við gesti um sína fyrstu skáldsögu, Svínshöfuð . Meira
4. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 270 orð | 1 mynd

Bæði Sambíóin og Sena sýna rekstri og sýningarstefnu Bíós Paradísar áhuga

Í framhaldi frétta af uppsögnum hjá Bíói Paradís sem sér fram á að ráða ekki við hækkandi rekstrarkostnað vegna hækkandi leigu, hafa bæði Sambíóin og Sena, sem rekur kvikmyndasali Háskólabíós, lýst yfir áhuga á mögulegu samstarfi við Bíó Paradís. Meira
4. febrúar 2020 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Glæpahöfundurinn Higgins Clark látin

Bandaríski rithöfundurinn Mary Higgins Clark, sem áratugum saman hefur verið í hópi vinsælustu og söluhæstu glæpasagnahöfunda, er látin 92 ára að aldri. Meira
4. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Sami dagurinn aftur og aftur og...

Leikarinn Bill Murray er mikill gleðigjafi og gott hjá RÚV að sýna eitt af hans meistaraverkum, Groundhog Day, eða Dag múrmeldýrsins, laugardaginn 1. febrúar. Dagur múrmeldýrsins var einmitt degi síðar, 2. febrúar. Meira
4. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Sníkjudýr heilla gagnrýnendur

Og enn og aftur að Sníkjudýrum , kvikmyndinni Parasite sem heillað hefur gagnrýnendur og verðlaunanefndir víða um lönd, því samtök kvikmyndagagnrýnenda í London, London Critics' Circle, veittu henni verðlaun sín um helgina fyrir kvikmynd ársins 2019. Meira
4. febrúar 2020 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Sons of Gíslason djassa á Kex hosteli

Hljómsveitin Sons of Gíslason kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Í henni eru Freysteinn Gíslason sem leikur á kontrabassa, Helgi R. Heiðarsson á saxófón, Hrafnkell Gauti Sigurðarson á gítar og Óskar Kjartansson á trommur. Meira
4. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt fyrir bestu handrit

Bandarísk samtök handritshöfunda í kvikmyndum og sjónvarpi veittu verðlaun sín um helgina og hlutu þau suðurkóreska kvikmyndin Parasite og bandaríska kvikmyndin Jojo Rabbit . Meira

Umræðan

4. febrúar 2020 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Ábyrgð og eftirlit í rusli

Eftir Örn Þórðarson: "Hvernig gat það eiginlega gerst að uppsetning á þekktri lausn í úrgangsmeðhöndlun frá Danmörku gat farið svona illilega á hliðina í Álfsnesi?" Meira
4. febrúar 2020 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Lærum af letingjunum

Eftir Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur: "Sköpun er okkar verðmætasta verkfæri til að mæta framtíðinni." Meira
4. febrúar 2020 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Vá fyrir dyrum – loðnan horfin

Mæling á stærð loðnustofnsins í janúar vekur mikinn ugg. Hrygningarstofninn var aðeins 64 þúsund tonn! Kort sem Hafró birtir yfir útbreiðslu loðnunnar á þessum tíma er mjög sláandi. Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Borghildur Stefánsdóttir

Borghildur Stefánsdóttir fæddist 23. febrúar 1942. Hún lést 10. janúar 2020. Útför Borghildar fór fram 23. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2336 orð | 1 mynd

Guðríður Líneik Daníelsdóttir

Guðríður Líneik Daníelsdóttir fæddist 13. september 1950 á Fáskrúðsfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 24. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Daníel Lúðvíksson verkamaður, f. 15.11. 1916, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhannsdóttir

Guðrún Jóhannsdóttir fæddist 14. desember 1942. Hún lést 26. janúar 2020. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Hildur Solveig Pálsdóttir

Hildur Solveig Pálsdóttir fæddist 1. nóvember 1916. Hún lést 21. janúar 2020. Hildur var jarðsungin 31. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 8870 orð | 1 mynd

Kolbrún Jónsdóttir

Kolbrún Jónsdóttir fæddist 26. desember 1956 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 22. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Þórisson, kennari og bóndi í Reykholti í Borgarfirði, f. 22. september 1920, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Kristján Steinarsson

Kristján Steinarsson fæddist 4. febrúar 1970. Hann lést 18. mars 2019. Útför Kristjáns fór fram 1. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

Marín Guðrún Marelsdóttir

Marín Guðrún Marelsdóttir var fædd 29. apríl 1936 í Klöpp í Grindavík. Hún lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 25. janúar 2020. Hún var dóttir hjónanna Eiríku Guðrúnar Bjarnadóttur, f. 15.5. 1906, d. 24.6. 1990 og Guðmanns Marels Guðmundssonar, f. 12.5. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2059 orð | 1 mynd

Sigurlaugur Þorkelsson

Sigurlaugur Þorkelsson var fæddur á Stokkseyri 27. apríl 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 24. janúar 2020. Foreldrar Sigurlaugs voru Þorkell Jónasson, f. 18.11. 1895, d. 13.3. 1983, og kona hans Guðrún Sigríður Sigurðardóttir, f. 26.11. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 3 myndir

Síminn gefur frá sér gagnaverslóðir á Hólmsheiði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjarskiptafélagið Síminn hefur ákveðið að falla frá fyrirhuguðum áætlunum um byggingu gagnavers á nýju athafnasvæði á Hólmsheiði, en upphaflega var samþykkt í borgarráði hinn 30. Meira
4. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Skortsalar tapa miklu á Tesla

Fjárfestar sem tóku skortstöðu gegn rafbílaframleiðandanum Tesla töpuðu 5,8 milljörðum dollara, jafnvirði 720 milljarða króna, á veðmáli sínu nú í janúar. Financial Times greinir frá. Meira
4. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,5% í janúar

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands (OMXI10) lækkaði um 2,5% í fyrsta mánuði ársins. Heildarviðskipti með hlutabréf námu í mánuðinum 71,3 milljörðum króna eða 3.240 milljónum á dag. Jafngildir það 29% hækkun frá desembermánuði. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2020 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 d6 6. b4 Bb6 7. a4 a6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 d6 6. b4 Bb6 7. a4 a6 8. 0-0 0-0 9. Rbd2 Re7 10. Bb3 Rg6 11. Rc4 Ba7 12. a5 Be6 13. Be3 Bxc4 14. Bxc4 c6 15. Bb3 d5 16. exd5 Bxe3 17. fxe3 cxd5 18. c4 e4 19. dxe4 dxc4 20. Bxc4 Rxe4 21. Db3 De7 22. Meira
4. febrúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Kolbrún Marvía Passaro

40 ára Kolbrún er Siglfirðingur, fædd í St. Albans á Englandi, ólst upp á Siglufirði og býr á Sauðárkróki. Hún er íþróttafræðingur að mennt frá Laugarvatni og er íþróttakennari við Árskóla á Sauðárkróki. Maki : Svavar Atli Birgisson, f. Meira
4. febrúar 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Það skilst ef maður segist „iðrast tengsl sín“ við vafasama fíra. Slík iðrun hefur þó ekki nægt hingað til, maður hefur þurft að iðrast tengsla sinna . Ellegar ópersónulega: mig (þig, ykkur, hana, þau o.s.frv. Meira
4. febrúar 2020 | Í dag | 255 orð

Ort á þorra og snjór á kyndilmessu

Í Veðurfræði Eyfellings segir Þórður Tómasson að óviturlegt þótti að hrakyrða veðrið og varasamt að lofa það mjög enda skipast á stuttri stund veður í lofti og allt gat verið svikult og endasleppt. Meira
4. febrúar 2020 | Árnað heilla | 555 orð | 4 myndir

Reka gistiheimili í 19. aldar húsi

Berglind Vésteinsdóttir er fædd í Reykjavík 4. febrúar 1970 en ólst upp á Fellsenda í Miðdölum í Dalabyggð við sauðfjárbúskap. Hún var félagi í ungmennafélaginu Æskunni frá barnsaldri. Meira
4. febrúar 2020 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Reykjavík Hilmir Þór Rafnsson fæddist 26. júlí 2019 á Landspítalanum í...

Reykjavík Hilmir Þór Rafnsson fæddist 26. júlí 2019 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.486 g og var 50 cm að lengd. Foreldrar hans eru Herdís Kristinsdóttir og Rafn Hermannsson og systur hans eru Emilía Ósk , Júlía og Rut Rafnsdætur... Meira
4. febrúar 2020 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Sigríður Lárusdóttir

60 ára Sigríður fæddist á Djúpavogi, en ólst upp á Akranesi og býr á Höfn í Hornafirði. Hún er sjúkraliði frá Framhaldsskólanum í Hornafirði og vinnur á Dvalarheimlinu Mjallhvíti. Maki : Reynir Guðmundsson, f. 1951, verkamaður. Börn : Ívar Smári, f. Meira
4. febrúar 2020 | Í dag | 63 orð | 1 mynd

Tvær nýjar Star Trekmyndir í bígerð

Star Trek hefur hingað til bara sést á skjánum á heimilum fólks en ekki á stóra hvíta tjaldinu. Nú er að verða breyting á og stefnt er á að Star Trek verði gert að bíómynd – og ekki bara einni heldur tveimur. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2020 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Bjarni áfram í Breiðholtinu næstu árin

Bjarni Fritzson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá ÍR og hefur framlengt samning sinn við félagið til vorsins 2022. Bjarni er á fertugasta aldursári og tók við ÍR árið 2014. Áður hafði hann þjálfað lið Akureyrar sem hann lék einnig með. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Danmörk Fredericia – Kolding 26:25 • Ólafur Gústafsson og...

Danmörk Fredericia – Kolding 26:25 • Ólafur Gústafsson og Árni Bragi Eyjólfsson komust ekki á blað hjá Kolding. Svíþjóð Sävehof – Redbergslid 29:29 • Ágúst Elí Björgvinsson varði tvö skot í marki... Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Valur (frl.) 86:76 Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla Njarðvík – Valur (frl. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Fór undir átta sekúndur

Spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni hljóp 60 metra í fyrsta skipti undir átta sekúndum þegar hann keppti á RIG um helgina. Patrekur hljóp á 7,99 sekúndum. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrsti úrslitaleikurinn í kvöld

Úrslitaeinvígi Skautafélags Akureyrar og liðs Reykjavíkur um Íslandsmeistaratitil kvenna í íshokkíi hefst í kvöld. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Gísli á leið í aðgerð og missir af restinni af tímabilinu

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í þýsku 1. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Hugsið ykkur að Hull City myndi enda í sextánda sæti ensku...

Hugsið ykkur að Hull City myndi enda í sextánda sæti ensku B-deildarinnar í fótbolta í vor. Myndi síðan skríða upp í úrvalsdeildina vorið 2021 með því að ná naumlega þriðja sætinu. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

ÍBV fær markvörð frá Val

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur fengið enn meiri liðsauka fyrir komandi keppnistímabil en um helgina voru fimm nýir erlendir leikmenn kynntir til leiks. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Jón Erik fékk gull í svigi í Andorra

Jón Erik Sigurðsson, 15 ára skíðamaður úr Breiðabliki, vann í síðustu viku til gullverðlauna á stóru alþjóðlegu móti í Andorra, Trofeu Borrufa, sem er eitt af þeim stærstu sem haldið er á vegum Alþjóðaskíðasambandsins á hverju ári í þessum aldursflokki. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

KR-ingar meistarar í 40. sinn

KR er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu í 40. sinn eftir sigur gegn Val, 2:0, í úrslitaleik á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Álftanes: Álftanes – Skallagrímur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Álftanes: Álftanes – Skallagrímur 19.15 ÍSHOKKÍ Úrslitakeppni kvenna, 1. leikur: Akureyri: SA – Reykjavík 19. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Njarðvík lagði Val í naglbít

Körfubolti Skúli B. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur á Hlíðarenda: Valur – KR 0:2...

Reykjavíkurmót karla Úrslitaleikur á Hlíðarenda: Valur – KR 0:2 Kristján Flóki Finnbogason 45., Ægir Jarl Jónasson 67. Rautt spjald: Sigurður Egill Lárusson 62. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Sjö Íslendingar til Ungverjalands

Sjö Íslendingar keppa á Evrópumeistaramóti unglinga og U21 árs í karate sem fram fer í Búdapest um næstu helgi. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Valur fékk meistara úr Vesturbæ

Finnur Atli Magnússon lék sinn fyrsta leik með Valsmönnum þegar liðið heimsótti Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í Njarðtaks-gryfjuna í Njarðvík í sautjándu umferð deildarinnar í gær. Meira
4. febrúar 2020 | Íþróttir | 726 orð | 2 myndir

Við undir? Ekkert mál

Ofurskálin Gunnar Valgeirsson Los Angeles Kansas City Chiefs vann fyrsta meistaratitil sinn í NFL-ruðningsdeildinni eftir enn einn leikinn í úrslitakeppninni í ár þar sem liðið þurfti að vinna upp gott forskot andstæðinganna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.