Greinar miðvikudaginn 5. febrúar 2020

Fréttir

5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

95 manns sagt upp í hópuppsögnum

Vinnumálastofnun bárust þrjár tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum janúarmánuði. Samkvæmt upplýsingum á vef Vinnumálastofnunar var samtals 95 starfsmönnum sagt upp störfum í hópuppsögnum í mánuðinum. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ágreiningur um aðstæður í Vetrarmýri

Ágreiningur er á milli Garðabæjar og Íslenskra aðalverktaka vegna kostnaðar við grundun eða undirstöður fjölnota íþróttahúss í Vetrarmýri í Garðabæ. Verkið hefur tafist vegna jarðvegsaðstæðna, en unnið er að lausn málsins. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

„Verið að útiloka fólk frá þjónustu hins opinbera“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það gætir mjög mikillar óánægju með þetta,“ segir séra Jakob Rolland, kanslari kaþólsku kirkjunnar á Íslandi. Breyting var gerð á lögum um skráningu einstaklinga um áramótin. Meira
5. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Buttigieg efstur eftir fyrstu tölur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Villa í snjallsímaforriti olli því að ekki var hægt að birta niðurstöður kjörfunda demókrata í Iowa í fyrrinótt. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Danskt skip annast dýpkun í tvo mánuði

Vegagerðin hefur samið við danska dýpkunarfyrirtækið Rohde Nielsen A/S um dýpkun í Landeyjahöfn bæði í febrúar og mars. Björgun ehf. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Farið yfir skipulag byggðasamlaga

Borgarstjórn samþykkti í gær að beina því til stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að farið verði yfir skipulag og stjórnarhætti byggðasamlaganna Sorpu, Strætó og slökkviðliðs höfuðborgarsvæðisins. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við Fossvogsbrú ekki matsskyldar

Framkvæmdir við brú yfir Fossvog og landfyllingu beggja vegna eru ekki taldar líklegar til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og séu því ekki háðar mati á umhverfisáhrifum. Meira
5. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fyrsta andlátið í Hong Kong

Stjórnvöld í Singapúr, Malasíu og Taílandi staðfestu í gær að tilfelli kórónuveirunnar hefðu komið þar upp hjá fólki sem ekki hafði ferðast til Kína. Þá tilkynntu yfirvöld í Hong Kong um fyrsta dauðsfallið af völdum veirunnar þar. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Grípa þarf til aðgerða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, skorar á Seðlabankann og ríkisstjórnina að gera meira til að örva hagkerfið. Það standi á krossgötum. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Hilmir Jóhannesson

Hilmir Jóhannesson, mjólkurfræðingur, hagyrðingur og leikskáld, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki fimmtudaginn 30. janúar, 83 ára að aldri. Hilmir var fæddur á Húsavík 24. maí 1936. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Krabbameinssjúkum gæti fjölgað um 60%

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alþjóðadagur gegn krabbameinum var í gær, 4. febrúar. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Við Reykjavíkurtjörn Löngum hefur tíðkast að gefa fuglunum við Tjörnina brauð. Þessar þrjár álftir tóku matargjöfinni feginshendi, enda búið að vera kalt í veðri upp á... Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð

Kvörtun Símans í formlegu ferli

Kvörtun Símans til Fjölmiðlanefndar vegna þess að þáttaröðin Exit sem er stranglega bönnuð börnum er opin öllum á spilara RÚV, bæði á netinu og í sjónvarpi, er komin í formlegt ferli hjá starfsfólki nefndarinnar. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 144 orð | 2 myndir

Líf margra fjölskyldna úr skorðum

Verkfall félagsmanna Eflingar hjá Reykjavíkurborg setti daglegt líf og starf margra borgarbúa úr skorðum. Verkfallið bitnaði einkum á foreldum leikskólabarna en talið er að sækja hafi þurft um 3.500 börn í leikskólana á hádegi í gær. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

MDE hafnaði beiðni íslenska ríkisins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsréttarmálið svonefnda, mál Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu, verður tekið fyrir í yfirrétti Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strassborg í dag. Hinn 5. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Miklar breytingar fyrirhugaðar á grásleppuveiðum

Stykkishólmi | Snæfell, félag smábátaeigenda á Snæfellsnesi, hélt nýlega fund í Stykkishólmi um grásleppuveiðar. Veiðarnar eru mikilvæg atvinnugrein í Hólminum og þar er landað mestu magni af grásleppu á Íslandi. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 281 orð

Niðurstaða á næstu dögum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Reikna má með að nýr ríkissáttasemjari verði skipaður á allra næstu dögum samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Gissuri Péturssyni, ráðuneytisstjóra félagsmálaráðuneytisins, í gær. Meira
5. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ráðherrafrúin ákærð fyrir morð

Maesaiah Thabane, eiginkona Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó, var í gær ákærð fyrir mögulega aðild sína að morðinu á Lipolelo Thabane, fyrri eiginkonu ráðherrans. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Riftir sölunni á Alliance-húsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst rifta kaupsamningi sem gerður var um eignina Grandagarð 2, oftast nefnt Alliance-húsið. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Sala banka styrki grunnstoðir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Nú þegar hagkerfið kólnar er augljós kostur að losa um eignarhald ríkisins á fjármálafyrirtækjum og verja fjármunum sem þannig fást í innviðafjárfestingar. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Samstiga í kröfum sínum

Hallur Már Hallsson Erla María Markúsdóttir Helgi Bjarnason Augljóst er að félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru samstiga í kröfum sínum um betri kjör. Það sást á samstöðufundi félagsins í Iðnó í hádeginu í gær. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Stolin málverk aftur fyrir dóm

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Endurupptökunefnd hefur samþykkt beiðni manns um að mál gegn honum verði tekið fyrir á ný fyrir dómstólum. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Sýna samstöðu með Bíó Paradís

Fjöldi velunnara Bíó Paradísar mætti á samstöðufund í bíóinu síðdegis í gær. Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins sem rekur kvikmyndahúsið, var meðal þeirra sem tóku til máls og skýrðu stöðuna. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Talsverð staðbundin áhrif loðnubrests

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sambærileg loðnuvertíð og árin 2016-18 myndi skila um 0,5 prósentum meiri hagvexti í ár en ella. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Trassaði prjónaskapinn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Elsti karl landsins, Lárus Sigfússon, er 105 ára í dag. Hann sér orðið illa og heyrnin er skert en enginn kemur að tómum kofunum hjá honum og glettnin leynir sér ekki. Meira
5. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Um 5% landsmanna búa nú í strjálbýli

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls búa 95% landsmanna í þéttbýli, en 5% í strjálbýli. Í byrjun síðustu aldar var raunin talsvert önnur þegar tæplega fjórðungur, eða 24%, bjó í þéttbýli. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Veiðigjaldið áþekkt því sem orðið hefði

Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verða áþekkar þeim sem hefðu fallið til ef eldri lög um veiðigjald hefðu verið framlengd óbreytt. Það er í samræmi við markmið laganna. Meira
5. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 3 myndir

Við fáum ekki óvænta vinninga

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þjóðfélagið er sífellt að breytast og í því sambandi er eftirtektarvert hvernig kröfugerð í viðræðum um gerð nýrra kjarasamninga hefur breyst,“ segir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2020 | Leiðarar | 415 orð

Horft í eigin barm

Ráðamönnum í Brussel bent á að nóg sé komið af þrákelkni gegn Bretum Meira
5. febrúar 2020 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Loftslagið leyfir ekki bílaumferð

Í umfjöllun skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar kom skýrt fram viðhorf meirihlutaflokkanna til bílaumferðar. Fjallað var meðal annars um gerð fráreinar á Bústaðavegi til að létta á umferð. Meira
5. febrúar 2020 | Leiðarar | 206 orð

Tylliástæða til skattahækkunar

Grænir skattar eru því miður iðulega misnotaðir Meira

Menning

5. febrúar 2020 | Dans | 168 orð | 2 myndir

DuEls sýnt í safni Vigelands í Osló

Dansverkið DuEls eftir Ernu Ómarsdóttur og Damien Jalet var frumsýnt á hinu sögufræga Vigeland- safni í Osló um helgina. DuEls er samstarfsverk Íslenska dansflokksins (Íd) og norska dansflokksins Nagelhus Schia Productions. Meira
5. febrúar 2020 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Eivør á minningartónleikum um Jón

Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir heldur sólótónleika í Langholtskirkju 22. febrúar og verða það minningartónleikar haldnir samhliða úthlutun úr Minningarsjóði Jóns Sefánssonar. Meira
5. febrúar 2020 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu í Hörpu

Jazzklúbburinn Múlinn hefur göngu sína að nýju með tónleikum í kvöld kl. 20 og að þessu sinni fara þeir fram í Kaldalóni í Hörpu. Meira
5. febrúar 2020 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Gunnar Hansson á Höfundakvöldi

Sænska ljóðskáldið, greinahöfundurinn, bókmenntafræðingurinn og þýðandinn Gunnar D. Hansson verður gestur á Höfundakvöldi Norræna hússins í kvöld og hefst það kl. 19.30. Meira
5. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Hvað gerir fólk að Íslendingum?

„Hérna á Íslandi skiptir útlitið eða uppruninn greinilega máli,“ segir einn viðmælenda í hinum athyglisverðu þáttum Íslenska mannflóran sem um þessar mundir má heyra á Rás 1. Meira
5. febrúar 2020 | Leiklist | 226 orð | 1 mynd

Sviðsupptaka af Hamilton á tjaldið

Sviðsupptaka af söngleiknum Hamilton eftir Lin-Manuel Miranda verður frumsýnd 15. október 2021. Meira
5. febrúar 2020 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Söfn hugi betur að vistsporinu

Hin kunni sýningar- og safnstjóri Hans Ulrich Obrist, sem stýrir Serpentine-sýningarsalnum í London jafnframt því að koma að fjölmörgum sýningum og myndlistaruppákomum víða um lönd, segir að fólk sem hrærist í hinum alþjóðlega listheimi þurfi að gæta... Meira
5. febrúar 2020 | Leiklist | 47 orð | 1 mynd

Terry Hands látinn

Breski leikstjórinn Terry Hands er látinn, 79 ára að aldri. Meira
5. febrúar 2020 | Leiklist | 856 orð | 2 myndir

Vaknar vorið?

Eftir Steven Slater og Duncan Sheik. Íslensk þýðing: Salka Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Marta Nordal. Tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikmynd og búningar: Auður Ösp Guðmundsdóttir. Danshöfundur: Lee Proud. Meira
5. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 196 orð | 1 mynd

Þrjú verkefni tilnefnd til Eyrarrósar

Eyrarrósarlistinn 2020 hefur verið opinberaður en Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins og verður nú veitt í sextánda sinn. Meira

Umræðan

5. febrúar 2020 | Aðsent efni | 587 orð | 2 myndir

Jafningjafræðsla gulls ígildi

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Lagt er til að virkja unglinga til að miðla tómstundum, leikjum, listum og verklegum greinum. Unglingar myndu þá kallast þjálfarar frekar en fræðarar." Meira
5. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1024 orð | 1 mynd

Land tækifæra og velmegunar

Eftir Óla Björn Kárason: "Umhugsunarvert er af hverju reynt er að draga aðeins upp dökka mynd af landi og þjóð. Engu er líkara en ákveðin öfl nærist á að dvelja við hið neikvæða." Meira
5. febrúar 2020 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Nútjáningar

„Þegar ég nota orð,“ sagði Humpi í Lísu í Undralandi, „þýða þau það sem ég vil að þau þýði.“ Þannig er það líka í raunveruleikanum. Meira
5. febrúar 2020 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Sykurlausir orkudrykkir alveg jafn glerungseyðandi og þeir sykruðu

Eftir Jóhönnu Bryndísi Bjarnadóttur: "Lögð verður áhersla á glerungseyðandi áhrif orkudrykkja í árlegri tannverndarviku Tannlæknafélags Íslands og Embættis landlæknis" Meira
5. febrúar 2020 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Tannlæknakennsla á heimsmælikvarða

Eftir Sigfús Þór Elíasson: "Íslendingar lifa einnig allra þjóða lengst og sífellt stærri hópur heldur tönnum sínum alla ævi." Meira
5. febrúar 2020 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Viðskila við dómgreindina

B ændablaðið er áhugavert aflestrar. Í síðasta tölublaði er sagt frá enn einu matvælasvindlinu í Evrópu, afrískri svínapest og þjófnaði á ösnum í Keníu. Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1017 orð | 1 mynd

Hafdís Halldórsdóttir

Hafdís Halldórsdóttir fæddist 21. júní 1951. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 20. janúar 2020. Hafdís var jarðsungin 30. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Hallfríður Bjarnadóttir

Hallfríður Bjarnadóttir fæddist í Aðalstræti 16 í Reykjavík 20. apríl 1922. Hún lést í Reykjavík 20. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Þorgeir Magnússon, f. 10.8. 1891, d. 7.3. 1933, og Helga Enea Andersen, f. 23.7. 1894, d. 18.4. 1986. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Helga Kristín Ágústsdóttir

Helga Kristín Ágústsdóttir fæddist 5. október 1926 í Æðey í Ísafjarðardjúpi. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 2. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Sigurður Ágúst Elíasson yfirfiskmatsmaður og Valgerður Kristjánsdóttir húsfrú. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Hrefna Iðunn Sigvaldadóttir

Hrefna Iðunn Sigvaldadóttir fæddist 21. mars 1930. Hún lést 19. janúar 2020. Útför Hrefnu fór fram 29. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Magnús Óskarsson

Magnús Óskarsson fæddist 9. júlí 1927. Hann lést 28. desember 2019. Útförin fór fram 22. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2642 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Ágústsson prentari, f. 9.9. 1917, d. 1.3. 1993 og Halldóra Ólöf Guðmundsdóttir, f. 21.9. 1914, d. 17.6. 1989. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1141 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Jónsdóttir

Margrét Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 3. apríl 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 24. janúar 2020.Foreldrar hennar voru Jón Kristinn Ágústsson prentari, f. 9.9. 1917, d. 1.3. 1993 og Halldóra Ólöf Guðmundsdóttir, f. 21.9. 1914, d. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Viktoría Hrönn Axelsdóttir

Viktoría Hrönn Axelsdóttir fæddist 16. janúar 1995. Hún lést 19. janúar 2020. Útför hennar fór fram 29. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2020 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Húnfjörð Vilhjálmsson

Vilhjálmur Húnfjörð Vilhjálmsson fæddist 23. september 1962. Hann lést 1. janúar 2020. Útför hans fór fram 15. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. febrúar 2020 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c5 6. dxc5 Da5 7. Hc1 Rbd7...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c5 6. dxc5 Da5 7. Hc1 Rbd7 8. Da4 Dxc5 9. b4 Dc6 10. Dxc6 bxc6 11. cxd5 cxd5 12. Bb5 Bb7 13. Rf3 0-0 14. 0-0 Hfc8 15. Re5 Rb6 16. Ra4 Re4 17. Rc5 g5 18. Bg3 Rxg3 19. hxg3 Bxe5 20. Rxb7 Bc3 21. a3 Bb2 22. Meira
5. febrúar 2020 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Google-auglýsing byggð á sannri sögu

Auglýsingin Loretta frá google, sem sýnd var í hálfleik á Super Bowl, hefur vakið mikla athygli og snerti mörg hjörtu þegar hún var sýnd. Meira
5. febrúar 2020 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Helgi Þór Ágústsson

50 ára Helgi er Reykvíkingur, ólst upp í Fossvogi og býr þar. Hann er með BS-gráðu í vélaverkfræði frá HÍ og MS-gráðu frá DTU í Kaupmannahöfn. Helgi vinnur við hugbúnaðarþróun hjá Lykli. Maki : Elsa Margrét Finnsdóttir, f. Meira
5. febrúar 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Hera Sigurðardóttir

40 ára Hera er Reykvíkingur, ólst upp í Laugarnesinu og býr í Laugardalnum. Hún er með BA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands og MA-gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá HÍ. Hera er ungliða- og aðgerðastýra hjá Íslandsdeild Amnesty International. Meira
5. febrúar 2020 | Í dag | 57 orð

Málið

Hæna sú, á 9. ári (ef ekki eldri), er villst hafði að heiman og „hélt sér við Langholtsveg“ að sögn vitna, hélt sig í raun við Langholtsveg. Að halda sig e-s staðar er að vera e-s staðar . Meira
5. febrúar 2020 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Björn Óli Þorsteinsson fæddist 3. febrúar 2019 kl. 9.49...

Mosfellsbær Björn Óli Þorsteinsson fæddist 3. febrúar 2019 kl. 9.49. Hann vó 3.908 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Thelma Rut Morthens og Þorsteinn Ólafsson... Meira
5. febrúar 2020 | Árnað heilla | 711 orð | 4 myndir

Starfar á Evrópuþinginu

Ásta Guðrún Helgadóttir fæddist 5. febrúar 1990 í Reykjavík og ólst upp að mestu á Seltjarnarnesi fyrir utan tvö ár í Árósum þegar hún var 8-10 ára. Meira
5. febrúar 2020 | Í dag | 306 orð

Þjóðkirkjan og fjallið Þorbjörn

Ég hitti karlinn á Laugaveginum við hegningarhúsið, þar sem hann stóð og horfði upp til Hallgrímskirkju: „Já, há er hún, há er hún,“ tautaði hann og sagði við mig án þess að heilsa: „Ég las það í Morgunblaðinu á sunnudaginn að Ögmundur... Meira

Íþróttir

5. febrúar 2020 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Aðalsteinn lætur af störfum

Þýska félagið Erlangen tilkynnti í gær þá ákvörðun sína að segja handknattleiksþjálfaranum Aðalsteini Eyjólfssyni upp störfum. Tæplega er um áfall að ræða fyrir Aðalstein því fyrir lá að hann myndi láta af störfum í sumar. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Alfreð vill þjálfa á nýjan leik

Alfreð Gíslason, sigursælasti handknattleiksþjálfari Íslands fyrr og síðar, er tilbúinn að fara að þjálfa á ný eftir hálfs árs hvíld. Alfreð hætti hjá Kiel síðasta vor eftir að hafa stýrt þýska stórliðinu í ellefu ár og ætlaði að taka sér langt frí. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Cardiff – Reading (3:3) 4:7(v)...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Cardiff – Reading (3:3) 4:7(v) • Jökull Andrésson var varamarkvörður Reading. *Reading mætir Sheffield United. Birmingham – Coventry (2:2) 6:3(v) *Birmingham mætir Leicester. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Erlendir leikmenn eru í meirihluta

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erlendir leikmenn í Dominos-deild karla í körfuknattleik eru komnir í meirihluta gagnvart íslenskum leikmönnum ef horft er til þeirra sem spila mest fyrir hvert lið fyrir sig. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fyrirliði hættir vegna hjartveiki

Samherji Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Victor Tomás, mun láta gott heita í handboltanum í sumar vegna hjartveiki sem nýlega kom í ljós við læknisskoðun. Tomás er fyrirliði liðsins og hefur verið hjá félaginu allan sinn feril. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Ísland í efsta styrkleikaflokki

Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2022 í Ungverjalandi og Slóvakíu hinn 23. apríl næstkomandi. Handknattleikssamband Evrópu gaf út nýjan styrkleikalista í gær. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Borgarnes: Skallagrímur – Keflavík 19.15 DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 Smárinn: Breiðablik – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Maður leiksins í Meistaradeildinni

Tryggvi Snær Hlinason átti afar góðan leik fyrir spænska liðið Zaragoza í sætum 93:91-útisigri á Brindisi frá Ítalíu í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í gær. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

SA vantar einn sigur í viðbót

SA fer vel af stað í úrslitaeinvígi sínu við Reykjavík á Íslandsmóti kvenna í íshokkí. Akureyringar unnu öruggan 6:2-sigur á heimavelli sínum í gærkvöld og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Egilshöll á fimmtudaginn kemur. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Tímarnir gefa góð fyrirheit

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hóf keppnistímabilið á hlaupabrautinni afar vel á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. Guðbjörg vann bæði 60 metra og 200 metra hlaup í Laugardalshöllinni. Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Ungverjaland Komloi – Pick Szeged 23:33 • Stefán Rafn...

Ungverjaland Komloi – Pick Szeged 23:33 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 1 mark fyrir Pick Szeged. Austurríki Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Linz – West Wien 23:29 • Guðmundur Hólmar Helgason lék ekki með West Wien vegna... Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Varalið Liverpool komst áfram

Liverpool tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta, þrátt fyrir að tefla fram varaliðinu gegn C-deildarliði Shrewsbury á Anfield. Sigurmarkið, sem var sjálfsmark, kom á 75. mínútu. Liverpool mætir Chelsea í næstu... Meira
5. febrúar 2020 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

*Þýska liðið Alba Berlín með Martin Hermannsson í broddi fylkingar vann...

*Þýska liðið Alba Berlín með Martin Hermannsson í broddi fylkingar vann sterkan 102:96-útisigur á ítalska liðinu Olimpia Milano á útivelli í Evrópudeildinni í körfubolta í gærkvöld. Keppnin er sú sterkasta í Evrópu. Meira

Viðskiptablað

5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 1987 orð | 1 mynd

„Það er óveðursský yfir Íslandi“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir hagkerfið á krossgötum. Ef ekki verði gripið til aðgerða sé hætta á stöðnun í verðmætasköpuninni. Besta leiðin til að snúa vörn í sókn sé að styrkja samkeppnishæfni landsins og ráðast í uppbyggingu innviða. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Bein í baki með aðstoð gervigreindar

Forritið Það blasir við, þegar fylgst er með skrifstofufólki sem hokir kengbogið við tölvuskjáinn dægrin löng, eða unga fólkinu sem mænir á snjallsímann með hökuna niður á bringu, að það verður nóg að gera hjá kírópraktorum næstu árin og áratugina. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 317 orð

Borgarlínurnar eru víða

M iklar áætlanir hafa verið á teikniborðinu um að tengja Lundúnir við stórborgir norðar í landi, einkum Birmingham, Manchester og Leeds. Hugmyndin er að leggja milli landsvæðanna gríðarmikla háhraðalest af nýjustu gerð. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 745 orð | 1 mynd

Bæta upplýsingagjöf til kínverskra ferðamanna til að forðast slys

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hörmuleg slys undanfarin misseri sýna að sinna þarf kínverskum gestum með öðrum hætti en verið hefur. Lausn Splittis ætti að nýtast ferðaþjónustufyrirtækjum vel. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 210 orð | 2 myndir

Eitt álveranna gæti hætt rekstri á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir orkuverð á Íslandi ekki lengur samkeppnishæft. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 260 orð | 1 mynd

Eitthvað til að hafa alvöruáhyggjur af

Bókin Þegar heildarmyndin er skoðuð blasir við hversu stórundarlegt það er að umræðan um framtíð jarðar og mannkyns skuli öll hverfast um agnarögn af koltvísýringi í andrúmsloftinu eða plastflöskur í sjónum. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 979 orð | 1 mynd

Ekið hratt inn um gleðinnar dyr

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Frá ársbyrjun hefur hlutabréfaverð Tesla tvöfaldast og hækkunin undanfarna sex mánuði verið ævintýraleg. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Eru neikvæðir vextir jákvæðir?

Ýmis önnur gagnrýni hefur verið sett fram á neikvæða vexti sem stjórntæki peningamála, til dæmis verið bent á hvernig þeir geta ýtt undir varasama áhættutöku í fjárfestingum. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Fleiri skipta um orkusala

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslensk heimili skipta æ oftar um raforkusala. Ríflega 14% verðmunur er á milli ódýrasta og dýrasta rafmagnsins sem íslenskum heimilum stendur til boða. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 407 orð | 1 mynd

Fyrirtæki fái að selja frá sér orku

Sigurður segir stefnu SI í raforkumálum varða samkeppnishæfni íslensks iðnaðar. „Það þarf meiri sveigjanleika á markaði, að umgjörð raforkumarkaðarins sé með þeim hætti að hún bjóði upp á meiri sveigjanleika en þekkst hefur hingað til. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 125 orð | 4 myndir

Hátíska að hætti Mikka

Flíkin Það verður ekki af Ítölunum tekið að þeir hafa góðan húmor. Alessandro Michele, yfirhönnuður Gucci, sýnir ítalska skopskynið vel með nýrri peysu sem tileinkuð er kínverska nýárinu. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 228 orð

Ísland og tækifærin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það er forvitnileg staðreynd að annan, þriðja og fjórða ársfjórðung í fyrra fluttust hingað 7.160 erlendir ríkisborgarar. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 123 orð | 2 myndir

Jeppi á tveimur hjólum

Farartækið Íslenskir bílaáhugamenn hafa lengi deilt um hvaða farartæki má og má ekki kalla jeppa, og sumir fara á límingunum ef þeir sjá bíl auglýstan sem jeppa án þess að hann hafi hátt og lágt drif á öllum hjólum, og sjálfstæða grind. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Krónan að losa um plastpokana

Verslanakeðjan Krónan hyggst verða algjörlega laus við plastpoka í lok þessa... Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Lánskjör hótelanna versna

Hótelmarkaður Sérfræðingur í rekstri hótela segir hótelum nú bjóðast lakari lánakjör en áður. Ástæðan sé sú að áhættuálagið hafi verið aukið. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 127 orð | 2 myndir

Loðnuvertíð gæti aukið hagvöxt umtalsvert

Loðnuvertíð gæti skilað um 0,5 prósentum hærri hagvexti í ár, en vertíðin er háð því að loðna finnist í nægilegu magni í febrúarleiðangri Hafrannsóknastofnunar, að því er fram kemur í færslu á vef stjórnarráðsins. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Cintamani er gjaldþrota Tómas Sullenberger endurreisir Kaupa allt hlutafé í Bláfugli WOW air í loftið um miðjan mars WOW World gefur í skyn... Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 821 orð | 1 mynd

Mikilvægt að aðlagast aðstæðum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Stakkavík í Grindavík hefur dregið saman seglin, minnkað skuldir og passað að offjárfesta ekki í búnaði, að sögn Hermanns Ólafssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 401 orð

Orkuverð skerðir samkeppnishæfni

Sigurður telur rétt, í samhengi við að blikur séu á lofti í hagkerfinu, að víkja að áhrifum raforkuverðsins á iðnaðinn. „Orkusækinn iðnaður hefur skipt miklu máli fyrir hagkerfið. Það var pólitísk ákvörðun á 7. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 439 orð | 2 myndir

Riftir samkomulagi við VHE og leitar til verktaka

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Upphaf leitar tilboða frá verktökum í lokafrágang 129 íbúða á Hafnarbraut á Kársnesi. Endurfjármögnun Upphafs er lokið. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 820 orð | 1 mynd

Skoði hvernig gjöldunum er best varið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sjávarútvegurinn greiðir árlega um tvo milljarða króna í skatta tengda losun koltvísýrings. Þessi gjöld minnka svigrúm til fjárfestinga í umhverfisvænni tækni og vert að athuga hvort megi t.d. beina fjárhæðinni í nýsköpun eða aðgerðir sem minnka sótspor greinarinnar. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 132 orð | 1 mynd

Tengiliður Íslands lætur af störfum

AGS Poul Mathias Thomsen mun láta af starfi framkvæmdastjóra Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um mitt þetta ár. Þetta hefur Kristalina Georgieva, framkvæmdastjóri sjóðsins tilkynnt. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 264 orð | 1 mynd

Tryggðu greiðslu fyrr með þátttöku

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugvélaleigufyrirtækið Avolon setti hörð skilyrði fyrir þátttöku í skuldabréfaútboði WOW air í lok september 2018. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 547 orð | 1 mynd

Umhverfismálin í brennidepli

Nýr maður er sestur í framkvæmdastjórastólinn hjá VSÓ Ráðgjöf, til að „fá inn ferskan blæ“ eins og verkfræðingarnir orða það. Fyrirtækið hefur aldrei verið öflugra, að sögn Runólfs Þórs, og umsvifin hafa aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 526 orð | 1 mynd

Þörf er á smákrafnadómstól hérlendis

Oft hefst málsmeðferð fyrir smákrafnadómstól á því að sá sem sækja vill kröfu fyrir slíkum dómstól fyllir út form og sendir það dómstólnum, mögulega rafrænt, ásamt þeim gögnum sem styðja kröfuna. Meira
5. febrúar 2020 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Össur hagnaðist um 8,6 milljarða króna 2019

Uppgjör Stoðtækjafyrirtækið Össur hagnaðist um 69 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári, jafnvirði 8,6 milljarða íslenskra króna. Hagnaðurinn minnkar um 14% milli ára, en hann var 80 milljónir dala árið 2018. Eignir félagsins í lok 2019 námu 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.