Greinar fimmtudaginn 6. febrúar 2020

Fréttir

6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

70% kolefnisfótspors vegna líffræðilegra ferla

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er fyrsta skrefið okkar. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Afhending skipa Eimskips gæti tafist

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kórónuveiran, sem kom upp í Kína, mun mögulega valda töfum á afhendingu tveggja nýrra flutningaskipa, sem verið er að smíða fyrir Eimskip þar í landi. Óljóst er á þessu stigi hvort tafirnar verða langar. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

„Drengurinn“ óvænt í forystusætinu

Sviðsljós Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Mun 38 ára gamall „drengur“ etja kappi við Donald Trump í haust um hvor þeirra verður kjörinn forseti Bandaríkjanna? Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 493 orð | 5 myndir

„Við erum ekki með neinn töfrasprota“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vonumst til að koma fram með raunhæfar lausnir – það græðir enginn á því að fá einhvern óraunhæfan vonarneista,“ segir Þórdís Sif Sigurðardóttir, starfandi bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Berjaæðið að renna af landsmönnum?

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Allnokkur samdráttur varð á innflutningi ferskra berja á nýliðnu ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands. Kemur samdrátturinn í kjölfar algjörra metára 2017 og 2018 þegar innflutningurinn jókst gríðarlega. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 612 orð | 7 myndir

Brauðkaup bætir verulega í

Ein skemmtilegasta hverfisbúlla landsins, Brauðkaup á Kársnesinu, er sannarlega orðin máttarstólpi í hverfinu. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 3 myndir

Brimið barði á Reykjanesskaga

Við brimsorfna kletta bárurnar skvetta hvítfextum öldum á húmdökkum kvöldum, sjómanninn laða og seiða. Þannig orti Loftur Guðmundsson ljóð við vinsæla sjómannavalsinn Vertu sæl mey eftir Ása í Bæ. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Sólarblinda Sólfarið dregur jafnan að sér athygli ferðalanga, jafnt um sumar sem vetur. Sólin er gjarnan lágt á lofti og þarf þá stundum að skýla augunum til að geta notið listarinnar til... Meira
6. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 532 orð | 7 myndir

Ein fallegasta förðunarlína ársins

Sjaldan hefur ríkt jafnmikil eftirvænting fyrir förðunarlínu Chanel. Línan er innblásin af litum eyðimerkurinnar sem eru mjúkir en munúðarfullir í senn. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð | 5 myndir

Einn heitasti veitingastaður heims með pop-up á Íslandi

Veitingastaðurinn MNKY HSE (monkey house) mun yfirtaka veitingastaðinn Burro nú um helgina en viðburðurinn er hugsaður sem æfingabúðir fyrir starfsfólk staðarins. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 594 orð | 4 myndir

Ekki breikkað í Kollafirðinum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áhrif breikkunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi á umferðaröryggi eru metin verulega jákvæð í nýrri frummatsskýrslu sem verkfræðistofan Efla hefur unnið fyrir Vegagerðina. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Ferðalangar frá Kína fari í sóttkví

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslendingar sem koma frá Kína verða beðnir um að fara í sóttkví í 14 daga frá því að þeir koma til landsins. Þetta er gert til öryggis og er liður í því að verja landið fyrir kórónuveirunni (2019-nCoV). Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð

Fékk leyfi til að áfrýja dóminum

Hæstiréttur hefur veitt Vigfúsi Ólafssyni leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 13. desember 2019. Þar var hann sakfelldur fyrir að valda eldsvoða í íbúðarhúsnæði. Karl og kona fórust í brunanum. Vigfús var líka sakfelldur fyrir manndráp samkvæmt... Meira
6. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Flugvélin í þrennt en allir lifðu af

Mikil mildi þykir að enginn hafi látist þegar farþegaflugvél á vegum tyrkneska lágfargjaldafélagsins Pegasus Airlines rann fram af flugbraut við Sabiha Gokcen-flugvöllinn í Istanbúl í gær. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Flutti úr gini ljónsins og fór í handverkið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Gekk frá Svalbarða til Kanada á 76 dögum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ung læða (heimskautarefur eins og íslenski refurinn) fékk gervihnattasendi um hálsinn á Spitzbergen í byrjun mars 2018. Gögnin úr sendinum gerðu kleift að fylgjast með ferðum hennar. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Íbúðum fjölgað í Hagahverfi

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Fleiri íbúðir verða byggðar í Hagahverfi á Akureyri, nýjasta hverfi bæjarins, en í fyrstu var gert ráð fyrir. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Íslendingar haldi forystu í ræktuninni

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Öll aðildarlönd FEIF, alþjóðasamtaka um íslenska hestinn og félagsmenn þeirra, líta til Íslands um forystu í ræktunarstarfi íslenska hestsins og alþjóðasamtakanna. Ekki er sjálfgefið að svo verði. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Íslenskur vikur úr gömlu gosi fannst rekinn í Noregi

Norskir vísindamenn fundu vikur á Ørland í Þrændalögum þar sem þeir voru að undirbúa stækkun flugvallar. Samkvæmt heimasíðu geoforskning.no er talið að vikurinn sé kominn úr eldgosi á Íslandi fyrir um 4.000 árum. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

John Snorri hættir við að klífa K2

Fjallgöngumaðurinn John Snorri Sigurjónsson og föruneyti hans munu ekki klífa fjallið K2. John Snorri greindi frá þessu í gær á Instagram-síðu sinni, en hann ætlaði sér að verða fyrstur manna til að klífa fjallið að vetrarlagi. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Karlakórar syngja við vígslu vitans

Á morgun, föstudaginn 7. febrúar, verður formleg vígsla innsiglingarvitans við Sæbraut á vegum Reykjavíkurborgar. Er þessi atburður í tengslum við Vetrarhátíð. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun vígja vitann klukkan 19 og karlakórar syngja. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Kerlingardalsáin flæmdist yfir áraurana

Kerlingardalsáin í Mýrdal var mjög bólgin og breiddi úr sér eftir hádegi í gær þegar Jónas Erlendsson, fréttaritari Morgunblaðsins, tók myndina. Hann sagði það gerast ef til vill einu sinni á ári að áin breiði svona mikið úr sér. Meira
6. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 189 orð | 1 mynd

Mamma með í bakröddum

Nína Dagbjört Helgadóttir flytur lagið Ekkó í Söngvakeppninni í ár og freistar þess að fara með það lag alla leið til Rotterdam. Nína er aðeins 19 ára gömul og tiltölulega óreynd. Hún hefur að vísu gefið út nokkur lög á YouTube, m.a. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Munu reyna að bjarga Orra

„Eigendurnir telja sig hugsanlega geta bjargað bátnum og eru að leita leiða til þess. Við gefum þeim frest til að koma með framkvæmdaáætlun um það,“ segir Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Mörg hliðstæð mál á RIB-bátum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Siglingasvið rannsóknanefndar samgönguslysa afgreiddi í vikunni lokaskýrslur vegna slysa um borð í þremur hvalaskoðunarbátum á Skjálfanda síðasta sumar. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Nauðsyn á mótvægisaðgerðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verði loðnubrestur annað árið í röð verður það erfitt fyrir samfélagið í Vestmannaeyjum, að sögn Írisar Róbertsdóttur bæjarstjóra. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Orðinn stærsti tónlistarskóli landsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum öll svo hamingjusöm hérna nú þegar farið er að létta á fjárhagserfiðleikum sveitarfélagsins. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Samkomulagi við VHE var ekki rift

Gunnar Ármannsson, lögmaður verktaka- og þjónustufyrirtækisins VHE, segir það rangt sem fram kom í ViðskiptaMogganum í gær að samningi VHE við Upphaf hafi verið rift. Meira
6. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 666 orð | 1 mynd

Segir grunnskólakerfið ónýtt

Sigríður Karlsdóttir kennari heimsótti Síðdegisþáttinn á K100 í vikunni. Hún telur að kúvenda þurfi í skólakerfinu. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sendiherrar flytja sig milli staða

Forstöðumenn þriggja sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni munu flytja sig um set í sumar. Árni Þór Sigurðsson, sendiherra í Helsinki, verður sendiherra í Moskvu 1. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sigurbergur Sigsteinsson

Sigurbergur Sigsteinsson íþróttakennari lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ miðvikudaginn 29. janúar síðastliðinn. Hann fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. febrúar 1948 og var því nær 72 ára þegar hann lést. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Súlan komin í Eldey

Súlan settist upp og hóf hreiðurgerð í Eldey við Reykjanes í fyrradag. Í gær mátti sjá flokkinn sem floginn var inn, í vefmyndavélinni á eldey.is, og var nokkuð þétt setið. Fleiri flokkar eiga eftir að koma. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 975 orð | 2 myndir

Tókust á um réttmætið í Strassborg

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Margmenni var í dómsalnum þegar yfirréttur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) í Strassborg tók fyrir mál Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn íslenska ríkinu, svonefnt landsréttarmál. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 179 orð

Trump sýknaður í öldungadeildinni

Réttarhaldinu yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta lauk í gær, þegar þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings sýknuðu hann af báðum ákærum fulltrúadeildarinnar. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Urð og grjót vinnur fyrsta verkþáttinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við nýbyggingu Alþingis á Alþingisreitnum hófust í fyrradag. Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri tóku fyrstu skóflustunguna að viðstöddu fjölmenni. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Útskornir refir á Austurvelli

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju í Reykjavík í kvöld en hátíðin er nú haldin í 19. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð

Varanlegar göngugötur í miðborg

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í gær nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu en hluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs verður gerður að varanlegum göngugötum. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Verkfall Eflingar hjá borginni stendur til miðnættis

Samningafundi Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk án niðurstöðu hjá ríkissáttasemjara síðdegis í gær. Því var ljóst að sólarhringslangt verkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá borginni myndi byrja á miðnætti og standa til miðnættis í kvöld. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 314 orð

Vill víðtækari vernd uppljóstrara

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Samkeppniseftirlitið vill að gengið verði lengra í frumvarpi forsætisráðherra um vernd uppljóstrara en þar sé lagt til og að verndin verði enn víðtækari. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Vindur gnauðaði sem aldrei fyrr

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýliðinn janúar var óvenju illviðrasamur og miklar samgöngutruflanir urðu vegna veðurs. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Þrjátíu þúsund vörubílshlöss

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gerð nýrrar landfyllingar við Klettagarða í Sundahöfn hefur gengið framar vonum. Útlit er fyrir að framkvæmdum ljúki í sumar, mörgum mánuðum á undan áætlun. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 791 orð | 1 mynd

Þvottavélar settar á sakabekk

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Allt frá íshellu heimskautanna til Mariana-djúpálsins á 10 km dýpi í vestanverðu Kyrrahafi gætir mengunar frá örtrefjum gerviefna sem þvottavélar spúa frá sér í hvert sinn sem þveginn er þvottur í þeim. Meira
6. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Örnólfur Hall

Örnólfur Hall arkitekt lést 30. janúar sl. á heimili sínu Lynghvammi 6 í Hafnarfirði, 83 ára að aldri. Örnólfur fæddist í Reykjavík 2. desember 1936, sonur hjónanna Ragnars Hall málarameistara og Bertu Guðjónsdóttur Hall hannyrðakonu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2020 | Leiðarar | 699 orð

Er Trump prúði karlinn hjá Pelosi?

Trump elskar að vera rauð dula framan í demókrata sem alltaf virkar Meira
6. febrúar 2020 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Uppbygging þarf að hefjast

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um Reykjavíkurflugvöll í pistli á mbl.is og segir jarðhræringar á Reykjanesinu kalla á nýja sýn í flugöryggismálum hér á landi, sérstaklega á suðvesturhorninu. Meira

Menning

6. febrúar 2020 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Ágústa segir frá Gosa í leikhúskaffi

Borgarbókasafnið í Kringlunni og Borgarleikhúsið hafa boðið upp á leikhúskaffi í nokkur ár þar sem leiksýningar eru kynntar áhugasömum fyrir frumsýningu. Eitt slíkt verður í dag kl. 17. Meira
6. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 234 orð | 1 mynd

Á tjaldið af sviði

Lin-Manuel Miranda, höfundur verðlaunasöngleiksins Hamilton, upplýsti fyrr í vikunni að sviðsupptaka af söngleiknum vinsæla með upprunalega leikhópnum yrði frumsýnd í kvikmyndahúsum á næsta ári. Meira
6. febrúar 2020 | Tónlist | 937 orð | 1 mynd

„Algjörlega guðdómleg“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Organistinn Gunnar Gunnarsson og saxófónleikarinn Sigurður Flosason fagna 20 ára samstarfsafmæli með tónleikum í samvinnu við Mótettukór Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju í kvöld kl. Meira
6. febrúar 2020 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Bræður í bókasöfnum

Boðið verður upp á djass í hádeginu í dag, á morgun og hinn í þremur söfnum Borgarbókasafnsins. Í dag kl. 12.15 verður djassað í Grófinni, á morgun á sama tíma í Gerðubergi og á laugardag í Spönginni kl. 13.15. Meira
6. febrúar 2020 | Dans | 745 orð | 2 myndir

Heimur að drukkna í plasti

Umgjörðin er tilkomumikil í einfaldleika sínum og hugvitssamlegir búningar frábærlega útfærðir. Meira
6. febrúar 2020 | Myndlist | 162 orð | 1 mynd

Innsetning Katrínar sýnd í Listasafninu

Annað kvöld verður opnuð í Listasafni Íslands innsetningin High Plane VI eftir Katrínu Sigurðardóttur en verkið er í eigu safnsins. Meira
6. febrúar 2020 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Litir ríkari og glittir í ráfandi veru

Sýning á verkum Kristbergs Ó. Péturssonar myndlistarmanns verður opnuð í dag kl. 16 í Galleríi Göngum í Háteigskirkju. Jón Thor Gíslason myndlistarmaður segir m.a. Meira
6. febrúar 2020 | Hönnun | 317 orð | 1 mynd

Málþing um hönnun heilsumannvirkja

Listaháskóli Íslands (LHÍ), Arkitektafélag Íslands (AÍ) og SARQ arkitektar halda málþing í dag kl. 15-18 í Veröld – húsi Vigdísar, um hönnun heilbrigðisstofnana og annarra mannvirkja með heilsu og vellíðan í huga. Meira
6. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 1344 orð | 4 myndir

Plakatapjakkurinn Pitt

...það hafi reynt töluvert á hann að leika mann sem reykir gras, fer úr að ofan og semur ekki við eiginkonu sína. Meira
6. febrúar 2020 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Spurningar um mörk

Ný sýning á verkum Errós, Sæborg, verður opnuð í kvöld kl. 20 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
6. febrúar 2020 | Bókmenntir | 455 orð | 1 mynd

Tilnefningar Hagþenkis 2019

Tilkynnt var í gær hvaða tíu bækur væru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2019. Viðurkenningarráð Hagþenkis stendur að valinu, en það skipa þau Ásta Kristín Benediktsdóttir, Kolbrún S. Meira
6. febrúar 2020 | Myndlist | 759 orð | 1 mynd

Var farinn að sakna náttúrunnar

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Að fanga kjarnann er heitið á sýningu sænska myndlistarmannsins Mats Gustafsons sem verður opnuð í Listasafni Íslands annað kvöld, föstudagskvöld, klukkan 18. Meira
6. febrúar 2020 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Verk frá Safnasafni í safninu í Reykjanesbæ

Nýtt starfsár Listasafns Reykjanesbæjar hefst með opnun þriggja sýninga á morgun, föstudag, klukkan 18. Aðalsýning safnsins, Sögur úr Safnasafni , er sett upp í tilefni af 25 ára afmæli hins þekkta safns um alþýðulist á Svalbarðseyri í Eyjafirði. Meira

Umræðan

6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 200 orð | 2 myndir

Hringferð fyrir fjölbreytt og skapandi atvinnulíf

Eftir Bjarna Benediktsson og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttir: "Þingflokkurinn heimsækir tugi sveitarfélaga á næstu vikum, heldur opna fundi og heimsækir vinnustaði." Meira
6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Kolefnislosun íslensku kýrinnar

Eftir Margréti Gísladóttur: "Losun metans frá 100 kúa hjörð í dag kemur einfaldlega í staðinn fyrir losun jafnstórrar hjarðar hjá fyrri kynslóðum, en er ekki viðbót." Meira
6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 644 orð | 2 myndir

Setjum börn í fyrsta sæti

Eftir Halldóru Pétursdóttur og Jennýju Dagbjörtu Gunnarsdóttur: "Veröldin breytist og mennirnir með á sannarlega við þegar leikskólinn á í hlut." Meira
6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Sjúklingum Landspítalans liggur á

Eftir Gunnar Skúla Ármannsson: "Bráðveikir sjúklingar Landspítalans verða að fá lausn sinna mála núna, það er það eina sem skiptir máli." Meira
6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Táknmál er opinbert mál

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Táknmál er ekki einkamál heyrnarlausra, heldur er það tungumál stórs hóps og opinbert mál hér á landi og ætti auðvitað að vera gert hærra undir höfði en nú er gert." Meira
6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Tvöföldun Reykjanesbrautarinnar

Eftir Ágúst Bjarna Garðarsson: "Mikilvægt er að tvöföldun Reykjanesbrautarinnar, frá gatnamótunum við Krýsuvík að Hvassahrauni, fari inn á fyrsta tímabil samgönguáætlunar." Meira
6. febrúar 2020 | Aðsent efni | 737 orð | 2 myndir

Vertu með okkur í liði, Guðrún í Kokku

Eftir Bolla Kristinsson: "Ef gerræðisleg vinnubrögð og yfirgangur meirihluta borgarstjórnar með minnihluta atkvæða nær fram að ganga á eftir að verða neyðarástand í miðbænum, sem verður þá ekkert annað en lífvana minnismerki um hrokafulla og vanhæfa borgarstjórn og borgarstjóra." Meira
6. febrúar 2020 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Vísindi fólksins í landinu

Hugmyndafræði lýðvísinda byggist á sjálfsprottnum áhuga almennings á að taka þátt í vísindum, oftast í sjálfboðaliðastarfi. Hugtakið er tiltölulega nýtt af nálinni en lýðvísindi á Íslandi hafa nú þegar skilað miklu til rannsókna. Meira

Minningargreinar

6. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Óskar Jónsson

Óskar Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 24. maí 1932. Hann lést 23. janúar 2020. Foreldrar Óskars voru hjónin Jón Björgólfsson, bóndi á Þorvaldsstöðum, f. 1881 d. 1960, og Guðný Jónasdóttir húsfreyja, f. 1891, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2020 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Sigríður Antoníusdóttir

Sigríður Antoníusdóttir fæddist 22. október 1935. Hún lést 7. janúar 2020. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2020 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Símon Oddgeirsson

Símon Oddgeirsson fæddist 2. desember 1927. Hann lést 17. janúar 2020. Útför Símonar fórr fram 1. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Skúli Þorsteinsson

Skúli Þorsteinsson fæddist á Læknisstöðum á Langanesi 3. ágúst 1936.. Hann lést á Landspítalanum 25. janúar 2020. Foreldrar hans voru Þuríður Jónsdóttir (1914-1993) og Þorsteinn Ólason (1907-1960). Meira  Kaupa minningabók
6. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2316 orð | 1 mynd

Stefán Lárusson

Stefán Lárusson fæddist á Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði 18. nóvember 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin sr. Lárus Arnórsson, f. 30.4. 1895, d. 5.4. 1962, og Guðrún Björnsdóttir, f. 27.2. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

2,5 milljarða niðurfærsla hjá Sýn

Fjarskiptafélagið Sýn hefur fært niður viðskiptavild félagsins um 2,5 milljarða króna. Niðurfærslan er gerð vegna vegna kaupa á eignum og rekstri 365 miðla, sem gengið var frá í lok árs 2017. Meira
6. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Gárur á kirkju og draugar á safninu

Alls 28 viðburðir verða í Kópavogi á Safnanótt , sem er á morgun, föstudag. Dagskráin hefst kl. 17 og stendur fram til kl. 23. Meira
6. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 421 orð | 3 myndir

Hagvöxtur helmingi minni í ár en fyrri spá gerði ráð fyrir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagvöxtur á Íslandi verður 0,8% í ár, gangi spár Seðlabanka Íslands eftir. Horfurnar hafa versnað til mikilla muna. Fyrir þremur mánuðum gerði bankinn ráð fyrir því að hagvöxturinn myndi nema 1,6%. Meira
6. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 181 orð

Jötunn vélar hafa óskað eftir gjaldþrotaskiptum

Jötunn vélar, fyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði og verktökum, lagði í fyrradag fram beiðni um að verða tekið til gjaldþrotaskipta. Þetta staðfesti Finnbogi Magnússon, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, í samtali við... Meira
6. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Stenst kröfur

Norðurál á Grundartanga fékk á dögunum hina alþjóðlegu ASI -vottun um umhverfisvæna og ábyrga framleiðslu, fyrst álfyrirtækja Íslandi. Meira

Daglegt líf

6. febrúar 2020 | Daglegt líf | 547 orð | 5 myndir

Litlu og raunhæfu skrefin

Almenn vitneskja er um góð áhrif hreyfingar og holls mataræðis á andlega sem líkamlega líðan. Fjöldamargar rannsóknir styðja það. Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um ýmiss konar mataræði á undanförnum árum. Meira
6. febrúar 2020 | Daglegt líf | 272 orð | 1 mynd

Sjónarhorn, abstraktmyndir, hungursneyð og réttarfar

Á Safnanótt á Vetrarhátíð, nú á föstudagskvöld, er opið í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu í Reykjavík frá kl. 18-23. Margt áhugavert er á dagskrá og má þar nefna að kl. 18. Meira

Fastir þættir

6. febrúar 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. e5 dxe5 7. dxe5 Rd5 8. h3 Be6 9. 0-0 Rd7 10. He1 c6 11. a4 a5 12. Bd2 Dc8 13. Ra3 R7b6 14. Bb3 Rb4 15. Bxe6 Dxe6 16. b3 Had8 17. Had1 h6 18. De4 Df5 19. Dxf5 gxf5 20. Kf1 Hd7 21. Bc1 Hfd8 22. Meira
6. febrúar 2020 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

90 ára

Frú Steinunn Guðbrandsdóttir frá Hólmavík varð 90 ára í gær, 5. febrúar. Hún býður vinum og ættingjum að fagna með sér laugardaginn 8. febrúar frá kl. 15.00-17.00 í Félagsmiðstöðinnni Borgum, Spönginni 43, 112... Meira
6. febrúar 2020 | Árnað heilla | 595 orð | 3 myndir

Alltaf haft áhuga á þjóðmálum

Hákon Hákonarson er fæddur 6. febrúar 1945 á Grenjaðarstað í Aðaldal, gamla bænum sem nú hýsir Byggðasafn Þingeyinga. Hann bjó þar með móður og móðurfjölskyldu fyrstu fjögur árin, en þá flutti fjölskyldan að Illugastöðum í Fnjóskadal. Meira
6. febrúar 2020 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Helga Kolbrún Magnúsdóttir

40 ára Helga ólst upp í Kópavogi en býr í Reykjavík. Hún er með BS-gráðu í tölvunarfræði frá Háskóla Íslands og er í meistaranámi í mannauðsstjórnun í HÍ. Hún er einnig markþjálfi frá Evolvia. Helga er annar eigenda Berserkja axarkasts. Meira
6. febrúar 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Jófríður Magnúsdóttir

50 ára Jófríður er frá Álftá á Mýrum en býr á Hellissandi. Hún er leikskólaliði frá Borgarholtsskóla og er deildarstjóri á leikskólanum Krílakoti í Ólafsvík. Jófríður er í stjórn Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu. Meira
6. febrúar 2020 | Í dag | 50 orð

Málið

Grandalaus er sá sem á sér einskis ills von, er áhyggjulaus. „Mér krossbrá þegar ég var rukkaður um skatt af launum mínum, ég var alveg grandalaus. Meira
6. febrúar 2020 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Rick Moranis snýr aftur í Elskan, ég minnkaði börnin

Hver man ekki eftir Elskan, ég minnkaði börnin? Nú er framhald myndarinnar á fyrstu stigum framleiðslu og öruggar heimildir segja að Rick Moranis ætli að snúa aftur. Meira
6. febrúar 2020 | Í dag | 254 orð

Steinn á stein og gæs eftir gæs

Það fer vel á því að opna Vísnahorn með þessari stöku Dagbjarts Dagbjartssonar á Boðnarmiði: Líkt og hlaði stein á stein stundum vísa fæðist þegar hending ein og ein inn í hugann læðist Guðjón D. Meira
6. febrúar 2020 | Fastir þættir | 169 orð

Uppgjöf. N-Enginn Norður &spade;KD9 &heart;G9 ⋄ÁK86 &klubs;KG105...

Uppgjöf. N-Enginn Norður &spade;KD9 &heart;G9 ⋄ÁK86 &klubs;KG105 Vestur Austur &spade;ÁG10 &spade;832 &heart;KD653 &heart;Á10874 ⋄G9 ⋄107543 &klubs;643 &klubs;-- Suður &spade;7654 &heart;2 ⋄D2 &klubs;ÁD9872 Suður spilar 5&klubs;. Meira

Íþróttir

6. febrúar 2020 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Blikar bitu frá sér

Valskonur lentu í kröppum dansi þegar þær heimsóttu Breiðablik í Dominos-deildinni í körfuknattleik í í 19. umferð í gærkvöldi. Leiknum lauk með 87:76-sigri Vals en Blikar leiddu með einu stigi fyrir fjórða leikhluta, 63:62. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Stjarnan &ndash...

Coca Cola-bikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Stjarnan – Selfoss 34:21 Haukar – Fjölnir 26:21 Coca Cola-bikar kvenna Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: FH – Valur 19:34 ÍR – KA/Þór 20:30 HK – Fram 29:35 Spánn... Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Keflavík 83:73 KR &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Keflavík 83:73 KR – Grindavík 67:57 Breiðablik – Valur 76:87 Snæfell – Haukar 62:84 Staðan: Valur 191721596:126134 KR 191451435:122828 Haukar 191361382:129226 Keflavík 191271402:134824... Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Dómarar geta fengið hátt í 40 þúsund á leik

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Stærstu boltagreinarnar þrjár njóta töluverðra vinsælda hér á landi og er umfangið í kringum helstu keppnir á vegum sérsambandanna verulegt. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Dómgæsla á Íslandi getur verið búbót

Morgunblaðið birtir í dag yfirlit yfir launakjör dómara sem dæma á Íslandsmótunum og bikarkeppnunum í knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 76 orð

Dvölin hjá Skjern fékk skjótan endi

Handknattleiksþjálfarinn Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum hjá danska liðinu Skjern en áður hafði verið gert samkomulag um að Patrekur stjórnaði liðinu út tímabilið eftir að hann tók ákvörðun um að flytja heim í sumar. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

England FA-bikarinn, 4. umferð : Tottenham – Southampton 3:2...

England FA-bikarinn, 4. umferð : Tottenham – Southampton 3:2 Frakkland Nimes – Dijon 2:0 • Rúnar Alex Rúnarsson var ónotaður varamaður hjá Dijon. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Ég hef stundað skíðamennsku frá því að ég man eftir mér. Þriggja ára...

Ég hef stundað skíðamennsku frá því að ég man eftir mér. Þriggja ára byrjuðu foreldrar mínir að kenna mér á skíði og fyrir það verð ég þeim ævinlega þakklátur. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Fram sló HK út úr bikarkeppninni

Bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum keppninnar. Það gerðu einnig úrvalsdeildarliðin Fram og KA/Þór. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH 18:30...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – FH 18:30 Varmá: Afturelding – ÍR 19:30 Bikarkeppni kvenna: Dalhús: Fjölnir – Haukar 20:30 KÖRFUKNATTLEIKUR Dalhús: Fjölnir – ÍR 18:30 Ásvellir: Haukar – Tindastóll... Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 578 orð | 4 myndir

Stjarnan kjöldró Selfyssinga

Í Garðabæ Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Stjarnan skellti Selfossi, 34:21, í TM-höllinni í Garðabæ í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik í gærkvöldi. Meira
6. febrúar 2020 | Íþróttir | 94 orð

Ýmir Örn heldur á Íslendingaslóðir

Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik og fráfarandi leikmaður Vals, er orðinn leikmaður þýska 1. deildar félagsins Rhein-Neckar Löwen en frá því var greint í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.