Greinar laugardaginn 8. febrúar 2020

Fréttir

8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

62 sveitarfélög í plús en átta glíma við halla

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afkoma flestra sveitarfélaga landsins er góð og rekstrarafgangur þeirra mun fara vaxandi á komandi árum gangi áætlanir eftir. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 40 orð

Afgangur af rekstri í 62 sveitarfélögum

Afgangur verður af rekstri 62 sveitarfélaga á landinu í ár gangi fjárhagsáætlanir þeirra eftir en átta sveitarfélög munu væntanlega skila neikvæðum rekstrarafgangi. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Á annað hundrað milljónir sparast

Sigtryggur Sigtrygsson sisi@mbl.is Á annað hundrað milljónir króna hafa sparast með því að flytja efni úr grunni nýja Landspítalans við Hringbraut í landfyllinguna í Sundahöfn í stað þess að flytja efnið upp í Bolaöldur eins og kom til greina. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

„Seltjarnarnes fangi Reykjavíkur“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Þetta er óviðunandi ástand, Seltjarnarnes er fangi Reykjavíkur í umferðarmálum.“ Þetta segja fulltrúar þriggja flokka í skipulags- og samgönguráði Reykjavíkur í bókun á síðasta fundi. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 966 orð | 2 myndir

„Vaktari“ gæti fækkað slysum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tíð slys á RIB-bátum við landið urðu kveikjan að gerð öryggiskerfis við siglingar á slíkum farkostum. Hugmynd um hugbúnað með leiðbeinandi siglingakerfi hefur þróast og nú er svo komið að kerfi frá Hefring ehf. er tilbúið og hefur verið sótt um einkaleyfi á því á alþjóðavísu. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Breiðhyltingar sýndu fjölbreytta hæfileika

Dansararnir Rúna og Sólbjörg sigruðu í hæfileikakeppni Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs, Breiðholt got talent, í gærkvöld. Söngkonan Íris Þöll varð í 2. sæti og Marta Quental saxafónleikari í 3. sæti. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Enginn slasaðist þegar hjólabúnaður bilaði

Guðni Einarsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Enginn slasaðist þegar hjólabúnaður á þotu Icelandair brotnaði við lendingu á Keflavíkurflugvelli kl. 15.34 í gær. Um borð voru 160 farþegar og sex manna áhöfn. Flugvélin var að koma frá Berlín. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fimmtungur finnur fyrir umhverfiskvíða

Samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup segist fimmtungur fullorðinna Íslendinga almennt finna fyrir svonefndum umhverfiskvíða (e. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fólkinu var mjög brugðið

„Fólkinu var mjög brugðið og það var skelkað. Það kom hvellur sem líktist sprengingu við lendingu. Miðað við alvarleika málsins voru farþegar í frekar góðu jafnvægi. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Færri á ferðinni um allt land

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óvenjumargir illviðrisdagar í janúarmánuði höfðu auðsjáanlega mikil áhrif á umferð ökutækja um þjóðvegi landsins. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hefur verið mikill hávaði

Hildur Guðnadóttir kvikmyndatónskáld segir undanfarnar vikur á þeytingi milli verðlaunahátíða hafa verið sannkallaða rússíbanareið. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Innflutningur á ostum eykst

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á prótínríkari mjólkurafurðum heldur áfram að minnka og sala á fituríkari afurðum eykst. Í heildina dregst salan saman. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Útstilling Vissara er að vanda til verka þegar stilla á vörum út í búðarglugga. Ljósmyndarinn fékk þó athygli vegfaranda í þetta... Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1448 orð | 2 myndir

MDE styðst við aðra réttarhefð

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mánudaginn 24. október 2016 ók Guðmundur Andri Ástráðsson bifreið undir áhrifum kókaíns austur Hlíðarhjalla í Kópavogi og inn á gatnamót Hlíðarhjalla og Dalvegar og í veg fyrir bifreið. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Mikil þörf á uppbyggingu innviða

„Gríðarleg þörf er fyrir innviðauppbyggingu,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í ræðu sinni á flokksráðsfundi VG í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi í gær. Meira
8. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Norðmenn herða róðurinn í loftslagsmálum

Ríkisstjórn Noregs hefur sett landinu það markmið að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda sem nemur 50 til 55 prósentum fyrir árið 2030. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Ótroðnar slóðir erfiðari en ánægjulegri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skúli Már Gunnarsson hefur fundið fjölina eða öllu heldur mölina sína eftir að hafa reynt fyrir sér á ýmsum sviðum. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Setja 200 milljónir í rannsóknir

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra kynnti í ríkisstjórn í gærmorgun samkomulag stjórnvalda við Reykjavíkurborg um rannsóknir á möguleikum á byggingu nýs flugvallar í Hvassahrauni vestan Hafnarfjarðar. Meira
8. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Skýr teikn ritskoðunar í Kína

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Reiðibylgja hefur farið um kínverska samfélagsmiðla í kjölfar frétta af andláti Li Wenliang, kínverska læknisins sem varaði við kórónuveirunni mannskæðu fyrir áramót. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 380 orð | 5 myndir

Spekingar spá Hildi Óskarnum

Hildur Guðnadóttir, tónskáld, sellóleikari og söngkona, getur skráð nafn sitt á spjöld Íslandssögunnar á sunnudagskvöld þegar Óskarsverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 168 orð

Staðfesti aðeins annan nauðgunardóminn

Karlmaður á fimmtugsaldri sem árið 2018 var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tvær nauðganir á árunum 2015 og 2016 var í gær sýknaður af seinna brotinu í Landsrétti og fimm ára dómur hans mildaður niður í þrjú ár. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Tveggja mánaða úthald hjá Þór

Áætlað er að varðskipið Þór komi til Reykjavíkur um miðja næstu viku þar sem áhafnarskipti verða. Verður úthald varðskipsins þá búið að standa yfir í 60 daga sem er með því lengsta sem þekkst hefur hjá Þór síðan skipið kom nýtt árið 2011. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð

Upplýsir um æskilegan hámarkshraða

Rannsóknir sýna að um allan heim slasast árlega um 355 þúsund manns um borð í skemmtibátum, að sögn þeirra Björns Jónssonar og Karl Birgis Björnssonar, sem standa að fyrirtækinu Hefring ehf. Líklegt er að um helmingur slíkra slysa sé tilkynntur. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Útlit fyrir að meira mælist í loðnuleiðangri

Útlit er fyrir að meira mælist af kynþroska loðnu í leiðangri sem nú stendur yfir, heldur en í loðnumælingum í síðasta mánuði. Guðmundur J. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Valinn til að gegna embætti sóknarprests á Akureyri

Kjörnefnd Glerárprestakalls á Akureyri hefur kosið séra Sindra Geir Óskarsson til embættis sóknarprests og hefur biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, staðfest ráðningu hans. Þrjú sóttu um embættið. Sr. Sindri Geir er fæddur í Ósló 29. Meira
8. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 774 orð | 2 myndir

Vaxandi hamingja þrátt fyrir loðnubrest

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum „Við höfum notað allt þetta ár til að fagna þessum merka áfanga í sögu okkar. Bærinn hefur staðið fyrir á annað hundrað menningartengdum viðburðum og hátíðum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 2353 orð | 1 mynd

Aðvörunarbjöllur hringja en hótelið er eina afdrepið

Það er óvæntur hægagangur í hagkerfinu hjá okkur. Þessi samdráttur í hagvexti gerði ekki boð á undan sér. Það sýna tiltölulega nýlegar spár. Meira
8. febrúar 2020 | Staksteinar | 243 orð | 2 myndir

Rafrænt fíaskó demókrata í Iowa

Forval demókrata í Iowa reyndist annar ósigur flokksins í sömu vikunni. Flokksmenn kusu í byrjun vikunnar en niðurstaða liggur enn ekki fyrir og alls óvíst er hvort eða hvenær hún mun yfirleitt liggja fyrir. Meira
8. febrúar 2020 | Leiðarar | 672 orð

Viðsjárverðir tímar

Vaxtaákvörðun Seðlabankans í vikunni og umfjöllun tengd henni benda eindregið til að framundan séu áframhaldandi erfiðleikar í rekstrarumhverfi íslenskra fyrirtækja. Þetta kemur ekkert á óvart, er í raun aðeins staðfesting þess sem fyrirtækin í landinu finna fyrir. Meira

Menning

8. febrúar 2020 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Auður og Auður og Ósjálfrátt á Sögulofti

Ný sýning hefur göngu sína á Sögulofti Landnámsseturs í Borgarnesi í kvöld kl. Meira
8. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Ákall um stuðning við Bíó Paradís

Stjórnendum kvikmyndahússins Bíós Paradísar barst í vikunni stuðningsyfirlýsing frá samtökum listrænna kvikmyndahúsa, CICAE, sem um 2.100 manns eiga aðild að í 44 löndum. Meira
8. febrúar 2020 | Tónlist | 620 orð | 6 myndir

„Göngum saman gleðinnar veg“

Hér verður settur undir smásjána fyrri skammtur þeirra laga sem keppa um sæti í Eurovision. Meira
8. febrúar 2020 | Myndlist | 137 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu verks Moniku Fryèová

Myndlistarkonan Monika Fryèová stendur fyrir uppákomu í Kling & Bang í Marshall-húsinu í dag, laugardag, kl. 18.30, í tilefni af útgáfu nýs bókverks hennar sem nefnist Ekphrasis / Pure Mobile vs. Dolce Vita. Meira
8. febrúar 2020 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Harmljóðatónlist í Hallgrímskirkju

Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk í Hallgrímskirkju í dag kl. 16. „Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku tónlistarformi í Frakklandi á 17. Meira
8. febrúar 2020 | Leiklist | 831 orð | 2 myndir

Hlutverk kynjanna þá og nú

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Er ég mamma mín? nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Maríu Reyndal sem frumsýnt verður á morgun, sunnudaginn 9. febrúar, á Nýja sviði Borgarleikhússins. Meira
8. febrúar 2020 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur hleypt af stokkunum verkefni sem ber heitið „Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla“ og felst í því að rithöfundar heimsækja skóla, hitta nemendur í kennslustund og ræða við þá um bækur sínar. Meira
8. febrúar 2020 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Lífsverk Guðrúnar um Ámunda sýnt á Hellu

Sýning á vatnslitamyndum eftir Guðrúnu Tryggvadóttur myndlistarkonu verður opnuð í Menningarsal Oddasóknar á Hellu í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
8. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Ljósmyndir frá hringferð Szarek

Náttúran ræður för er titill ljósmyndasýningar sem opnuð hefur verið í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
8. febrúar 2020 | Myndlist | 131 orð | 2 myndir

Máluðu myndir af sömu fyrirsætunum

Tvísýni er heiti sýningar sem myndlistarmennirnir Hulda Vilhjálmsdóttir og Jón Magnússon opna í dag, laugardag, kl. 17 í Listamönnum galleríi á Skúlagötu 32. Meira
8. febrúar 2020 | Leiklist | 654 orð | 1 mynd

Mæður í leit að hinni einu réttu uppeldisaðferð

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Leikritið Mæður er sagt fagna vandamálunum og sigrunum sem fylgja móðurhlutverkinu, „því sagða og öllu sem okkur er ekki sagt, klisjunum, mýtunum, því fáránlega og því frábærlega óvænta“. Meira
8. febrúar 2020 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Nýjar útsetningar og frumflutningur

Tónlistarhópurinn Stirni Ensemble flytur nýjar útsetningar á sönglögum eftir Henry Purcell og Samuel Barber á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun kl. 16. Meira
8. febrúar 2020 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Ný málverk Þorbjargar á Höfn

Einn af fremstu myndhöfundum landsins, Þorbjörg Höskuldsdóttir sem nú stendur á áttræðu, opnar á morgun, sunnudag, klukkan 17 sýningu á nýjum verkum í Ottó, Hafnarbraut 2 á Höfn í Hornafirði. Meira
8. febrúar 2020 | Tónlist | 943 orð | 1 mynd

Tónlist nær á aðra staði en orð

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
8. febrúar 2020 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Upsammy á danskvöldi í Hörpu

Eitt skærasta nýstirni evrópsku klúbbasenunnar, plötusnúðurinn Upsammy frá Hollandi, kemur fram í Hörpu á Vetrarhátíð í kvöld, laugardag. Meira
8. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Við eigum síldinni margt að þakka

Þættirnir „Siglufjörður – saga bæjar“ sem ríkissjónvarpið hefur sýnt undanfarna sunnudaga reyndust sérlega áhugaverðir. Meira
8. febrúar 2020 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Það þarf alltaf smá klassík í Hofi

Tónleikar verða haldnir í salnum Hömrum í Hofi á Akureyri á morgun, sunnudag, kl. 17 og er yfirskrift þeirra Það þarf alltaf smá klassík . Meira

Umræðan

8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1416 orð | 1 mynd

Áfram í fremstu röð

Eftir Bjarna Benediktsson: "Við höfum lagt áherslu á að búa í haginn fyrir framtíðina með því að greiða niður skuldir og tryggja sjálfbærni lífeyriskerfisins um leið og við leggjum áherslu á að styrkja ýmsa innviði í landinu." Meira
8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Er Ísland fullvalda ríki?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er eins og Íslendingar missi stjórn á sér, ef erlendir menn segja eitthvað um íslensk málefni. Þá hætta stjórnendur ríkisins að ráða við verkefni sín sem stjórnendur fullvalda ríkis." Meira
8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Framlenging á samningi um tannlækningar barna

Eftir Jóhönnu Bryndísi Bjarnadóttur: "Búið er að byggja upp kerfi sem heilbrigðisyfirvöld á Íslandi og tannlæknar geta verið stolt af og svipar til þeirra kerfa sem eru í gildi hjá hinum Norðurlandaþjóðunum." Meira
8. febrúar 2020 | Pistlar | 385 orð

Frá Íslandi til Auschwitz

Þess var minnst á dögunum, að 75 ár eru frá því, að Rauði herinn hrakti þýska nasista úr útrýmingarbúðunum í Auschwitz. Ég var hins vegar hissa á því, að enginn gat um, hvernig Ísland tengdist búðunum. Meira
8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 953 orð | 1 mynd

Fullviss um fullnaðarsigur í baráttunni við kórónuvírusinn

Eftir Jin Zhijian: "Vírusar virða engin landamæri. Þegar við stöndum frammi fyrir skyndilegri ógn við lýðheilsu verða ríki úr öllum heimshornum að vinna saman." Meira
8. febrúar 2020 | Pistlar | 425 orð | 2 myndir

Gríska í 3.500 ár

Sunnudaginn 26. janúar síðastliðinn lést Sigurður Pétursson, fyrrverandi lektor í grísku og latínu við Háskóla Íslands, 75 ára að aldri. Meira
8. febrúar 2020 | Pistlar | 849 orð | 1 mynd

Heimsmynd í uppnámi

Lýðræðið í heiminum er á undanhaldi – einræðisseggir vaða uppi. Meira
8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Íslandspóstur og niðurskurðurinn

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Fórnarlömb niðurskurðarstefnu stjórnvalda og stjórnar fyrirtækisins eru póstnotendur sem fá verri þjónustu, og starfsmenn reknir í tugatali." Meira
8. febrúar 2020 | Bréf til blaðsins | 1 orð

Minningar...

Minningar Meira
8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1003 orð | 1 mynd

Siglufjörður, ekki bara síld

Eftir Kristján L. Möller: "Á þessum degi fyrir 100 árum var Skíðafélagið á Siglufirði stofnað. Afmælisins verður minnst á Siglufirði í dag með ýmsum hætti." Meira
8. febrúar 2020 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Sjúklingar borga minna

Minnkun greiðsluþátttöku sjúklinga er eitt af þeim atriðum sem ég hef sett í sérstakan forgang í embætti heilbrigðisráðherra. Meira
8. febrúar 2020 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Upptaka dóms um Ytri-Sólheima

Eftir Tómas Ísleifsson: "Málinu hallaði í dómi vegna þess að dómarar þess byggðu úrlausn sína á tveimur uppskriftum, sem höfðu rangt eftir ..." Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd

Bragi Jónsson

Bragi Jónsson fæddist 31. júlí 1929. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 15. janúar 2020. Faðir: Jón Grímsson, aðalbókari Landsbanka Íslands, f. 2. september 1896, d. 2. október 1984, Húsavík, Strandasýslu. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2350 orð | 1 mynd

Eyrún Pétursdóttir

Eyrún Pétursdóttir fæddist á Siglufirði 17. apríl 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 25. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Halldóra María Þorvaldsdóttir húsmóðir frá Vatnsenda í Héðinsfirði, f. 20.október 1925, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Finnbogi Sigurður Jónsson

Finnbogi Sigurður Jónsson fæddist 26. október 1956. Hann lést 30. desember 2019. Finnbogi Sigurður var jarðsunginn 11. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2344 orð | 1 mynd

Friðfinnur Friðfinnsson

Friðfinnur Friðfinnsson húsasmíðameistari fæddist á Siglufirði 15. júní 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 26. janúar 2020. Foreldrar hans voru Jóný Þorsteinsdóttir, húsmóðir, frá Svínárnesi í Eyjafirði, fædd 3. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 4635 orð | 1 mynd

Guðbjörg Stefánsdóttir

Guðbjörg Stefánsdóttir fæddist á Horni í Hornvík 7.2. 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafirði 24.1. 2020. Foreldrar hennar voru Jóhanna Dagbjört Hallvarðardóttir, f. 19.7. 1894, d. 17.5. 1977 og Stefán Pétur Þorbjörnsson, f. 9.1. 1910,... Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Guðfinna Hrefna Arnórsdóttir

Guðfinna Hrefna, Guffý, fæddist 12. janúar 1955 í Reykjavík. Hún andaðist á heimili sínu 28. janúar 2020. Hún var dóttir hjónanna Arnórs Kristjáns Diego Hjálmarssonar, f. 30. mars 1922 í Reykjavík, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Haraldur Stefánsson

Haraldur Stefánsson fæddist 22. janúar 1937. Hann lést 22. janúar 2020. Útför Haraldar fór fram 31. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

María Lovísa Jack

María Lovísa Jack fæddist í Heydölum í Breiðdal 28. ágúst 1946. Hún lést á heimili sínu í Åseda í Svíþjóð 17. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Robert John Jack, f. 5.8. 1913, d. 11.2. 1990, og Sigurlína Guðjónsdóttir, f. 15.2. 1908, d. 2.3. 1952. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Pétur Sveinbjarnarson

Pétur Sveinbjarnarson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1945. Hann lést 23. desember 2019. Útför Péturs fór fram 24. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1712 orð | 1 mynd

Sigrún Brynhildur Björnsdóttir

Sigrún Brynhildur Björnsdóttir var fædd á Hamri í Svínavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu 16. september 1932. Hún lést á Landspítalanum 22. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Björn Elíeser Jónsson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Sigurður Darri Björnsson

Sigurður Darri Björnsson fæddist 18. júní 1996. Hann lést af slysförum 29. janúar 2020. Útför Sigurðar Darra fór fram 7. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2020 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Þórleif Skarphéðinsdóttir

Þórleif Skarphéðinsdóttir fæddist 2. nóvember 1939 í Djúpuvík í Árneshreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 30. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Skarphéðinn Njálsson, f. 29.3. 1899, d. 3.2. 1995, og Steinvör Ingibjörg Gísladóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Ekkert bólar á skýrslu til ráðherra um sölu

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur enn ekki borist áfangaskýrsla frá Bankasýslu ríkisins um mögulegar leiðir til þess að losa um eignarhald ríkisins á Íslandsbanka. Í ViðskiptaMogganum 29. janúar síðastliðinn var haft eftir Lárusi L. Meira
8. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Icelandair hækkaði

Gengi Icelandair í Kauphöll Íslands hækkaði um 7,17% í gær í kjölfar þess að félagið skilaði uppgjöri fyrir síðasta fjórðung ársins 2019 eftir lokun markaða á fimmtudag. Meira
8. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 2 myndir

Verð á laxi lækkar ört á markaði

Laxvísitala Nasdaq sýnir að meðalverð á ferskum laxi hefur fallið mikið að undanförnu, eða 11,5% á síðastliðinni viku og 13,19% á síðustu fjórum vikum, og stendur meðalverð nú í 68,67 norskum krónum á kíló, jafnvirði rúmlega 932 íslenskra krónum. Meira
8. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 451 orð | 3 myndir

Þjóðþrif gegn plastmengun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það var létt yfir fólki í Hveragerði í gær, þrátt fyrir hráslaga og lítið skyggni. Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2020 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar

Umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði í gær Sigrúnu Ágústsdóttur forstjóra Umhverfisstofnunar. Sigrún lauk cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1995. Meira
8. febrúar 2020 | Daglegt líf | 828 orð | 8 myndir

Rætt við þjóðina

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hlé verður á fundum Alþingis í næstu viku vegna kjördæmadaga og munu þingmenn flokkanna þá fara víða um landið og ræða við kjósendur um málefni líðandi stundar. Meira
8. febrúar 2020 | Daglegt líf | 202 orð | 1 mynd

Tíu rannsakaðir vegna kórónuveiru

Tíu einstaklingar hafa verið rannsakaðir hér á landi vegna hinnar nýju kórónuveiru en enginn þeirra reyndist smitaður af veirunni. Meira
8. febrúar 2020 | Daglegt líf | 123 orð

Þeim fjölgar sem greinast með flensu

Inflúensa var staðfest hjá 29 einstaklingum í síðustu viku, eða nánast tvöfalt fleiri en vikurnar á undan, samkvæmt tilkynningu frá Embætti landlæknis. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2020 | Fastir þættir | 190 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. 0-0 Rb6 7. b3...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Rf3 Rc6 6. 0-0 Rb6 7. b3 Bd6 8. Bb2 0-0 9. d3 He8 10. Rbd2 Bg4 11. h3 Bh5 12. Hc1 f5 13. Rc4 Rxc4 14. bxc4 Bc5 15. Db3 Hb8 16. e3 Kh8 17. Hfd1 De7 18. d4 Bb6 19. d5 Bxf3 20. Bxf3 Rd8 21. Dc2 Bc5 22. Meira
8. febrúar 2020 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Chris Rock í hryllingsmynd

Chris Rock leikur í og framleiðir hryllingsmyndina Spiral sem er endurgerð af hryllingsmyndunum Saw frá árinu 2004. Fyrstu sýnishorn eru komin út og lofa góðu en Chris Rock fékk engan annan en Samuel L. Meira
8. febrúar 2020 | Fastir þættir | 165 orð

Hjartasár. A-Enginn Norður &spade;ÁD74 &heart;ÁKG ⋄K963 &klubs;97...

Hjartasár. A-Enginn Norður &spade;ÁD74 &heart;ÁKG ⋄K963 &klubs;97 Vestur Austur &spade;G52 &spade;10963 &heart;976 &heart;D1085 ⋄G42 ⋄D108 &klubs;8542 &klubs;D10 Suður &spade;K8 &heart;432 ⋄Á75 &klubs;ÁKG63 Suður spilar 6G. Meira
8. febrúar 2020 | Árnað heilla | 607 orð | 4 myndir

Maður er manns gaman

Guðrún Þóranna Jónsdóttir er fædd 8. febrúar 1950 í Ártúnum í Blöndudal, A-Hún., og ólst þar upp við öll venjubundin sveitastörf. Guðrún fór 8 ára í barnaskóla í Húnaveri. „Ég á góðar minningar frá þeim árum, séra Jón Kr. Meira
8. febrúar 2020 | Í dag | 62 orð

Málið

Maður getur farið á veiðar, á sjó, á þorrablót, á rjúpu, á námskeið, á hausinn og raunar á allan fjandann – en ekki þó róður. Hann verður maður að fara í . (Sama er að segja um veiðiferð . Meira
8. febrúar 2020 | Í dag | 1413 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Dýrð Krists. Meira
8. febrúar 2020 | Fastir þættir | 531 orð | 5 myndir

Óvænt úrslit setja svip á Skákhátíð MótX

Þess var getið í síðasta pistli að Sigurbjörn Björnsson hefði tryggt sér sigur á Skákþingi Reykjavíkur 2020. Þar með öðlaðist hann sæmdarheitið Skákmeistari Reykjavíkur í fyrsta sinn. Meira
8. febrúar 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthildur Hlíðkvist Bjarnadóttir fæddist 12. maí 2019 á...

Reykjavík Matthildur Hlíðkvist Bjarnadóttir fæddist 12. maí 2019 á fæðingardeild Landspítalans. Hún vó 4.356 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Þuríður Davíðsdóttir og Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson... Meira
8. febrúar 2020 | Í dag | 264 orð

Seinna koma sumir tímarnir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Eftir honum bekrar bíða. Til bæja þriggja stunda reið. Í skólanum er lengi að líða. Loks í jarðsögunni skeið. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Fengitíma bekrar bíða. Til bæja þriggja tíma reið. Meira
8. febrúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Sigurveig Björnsdóttir

60 ára Sigurveig ólst upp í Reykjavík en býr í Garðabæ. Hún er hárgreiðslumeistari og þroskaþjálfi að mennt og starfar sem þroskaþjálfi í Salaskóla í Kópavogi. Hún er í hlaupahópi Stjörnunnar og hefur þrisvar hlaupið hálfmaraþon. Meira
8. febrúar 2020 | Árnað heilla | 135 orð | 1 mynd

Svend-Aage Malmberg

Svend-Aage Malmberg fæddist 8. febrúar 1935 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Ejner Oluf Malmberg og Ingileif Halldórsdóttir Malmberg. Meira
8. febrúar 2020 | Árnað heilla | 77 orð | 1 mynd

Þuríður Davíðsdóttir

30 ára Þuríður er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en býr í Úlfarsárdal. Hún er með BA-gráðu í tómstundafræði frá Háskóla Íslands. Þuríður er í fæðingarorlofi en snýr svo aftur sem flugfreyja hjá Icelandair eftir það. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2020 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

* Alfreð Gíslason skýrði frá því á fréttamannafundi þýska...

* Alfreð Gíslason skýrði frá því á fréttamannafundi þýska handknattleikssambandsins í gær, þegar hann var formlega kynntur sem nýr þjálfari þýska karlalandsliðsins, að hann hefði verið að því kominn að semja um að taka við öðru landsliði. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Allir meira og minna til sölu

Danmörk Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins horfði á úrslitaleikinn í NFL-deildinni fyrir tæpri...

Bakvörður dagsins horfði á úrslitaleikinn í NFL-deildinni fyrir tæpri viku og hafði gaman af. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Valur – Stjarnan 108:78 KR – Keflavík...

Dominos-deild karla Valur – Stjarnan 108:78 KR – Keflavík 88:82 Þór Ak. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Fylkir meistari í fyrsta skipti

Fylkiskonur urðu í gærkvöld Reykjavíkurmeistarar í fótbolta í fyrsta skipti eftir öruggan 4:0-sigur á Fjölni úr 1. deildinni í Egilshöll. Fylkir endaði með fullt hús stiga í A-riðli, 15 stig. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þór Ak. – Grótta 25:24 Víkingur &ndash...

Grill 66 deild karla Þór Ak. – Grótta 25:24 Víkingur – Stjarnan U 38:34 Fjölnir U – Haukar U 19:29 Valur U – FH U 22:33 Staðan: Þór Ak. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Selfoss L17 Kórinn: HK – Stjarnan L18 Varmá: Afturelding – ÍBV S16 Dalhús: Fjölnir – FH S18 Ásvellir: Haukar – Valur S19. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

KR að ná vopnum sínum á ný

Í Vesturbænum Kristófer Kristjánsson kristóferk@mbl.is Íslandsmeistarar KR sýndu gamla takta er þeir lögðu Keflavík að velli í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla í körfuknattleik í DHL-höllinni í gærkvöldi. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Njarðvík gerði góða ferð norður

Njarðvík vann annan sigur sinn í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið gerði góða ferð til Akureyrar í gærkvöld og vann Þór í spennandi leik, 97:94. Chaz Williams skoraði 23 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Njarðvík. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Óvæntustu úrslit leiktíðarinnar

Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós þegar topplið Stjörnunnar heimsótti Val í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Valsmenn, sem voru í fallsæti fyrir leikinn, unnu 30 stiga sigur, 108:78. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Valur – KR 4:1 Fylkir – Fjölnir 4:0...

Reykjavíkurmót kvenna Valur – KR 4:1 Fylkir – Fjölnir 4:0 *Staðan: Fylkir 15, Valur 12, KR 9, Þróttur R. 3, Fjölnir 3, Víkingur R. 0. Fylkir er Reykjavíkurmeistari. Lengjubikar karla Breiðablik – Leiknir R. Meira
8. febrúar 2020 | Íþróttir | 694 orð | 1 mynd

Verður leikfær fyrir úrslitakeppnina

Svíþjóð Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur lítið getað beitt sér í síðustu leikjum sænska liðsins Kristianstad. Meira

Sunnudagsblað

8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 380 orð | 1 mynd

Að laumast í það sem er bannað

Erlendis er þeim oft boðin hjónasvítan, sem hugnast ekki Jónasi. Birkir hins vegar er svo myrkfælinn að hann myndi gjarnan vilja hafa Jónas nálægt sér þegar skyggja tekur. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Amerískur rithöfundur í Reykjavík

Sú var tíðin að skipafréttir voru algengar í íslenskum dagblöðum enda þótti gjarnan fréttnæmt hverjir voru að koma eða fara frá landinu. Í Morgunblaðinu 9. febrúar 1940 var frétt þess efnis að Goðafoss hefði komið deginum áður úr Ameríkuferð. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Álfhildur Erlendsdóttir Nei, ég hef aldrei gert það en ég er alltaf með...

Álfhildur Erlendsdóttir Nei, ég hef aldrei gert það en ég er alltaf með góðan... Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1157 orð

„Barnið talar viðstöðulaust“

Ég man einu sinni þegar við vorum litlar að hún fékk nóg af mér þegar ég var að stríða henni og stakk mig með blýanti í handarbakið. Ég man ég var lengi með ör með málmgljáa. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1072 orð

„Hefur misst af þrjátíu flugvélum“

Yrsa hefur misst af flugvélum svona þrjátíu sinnum á lífsleiðinni. Og það kemur henni alltaf jafn mikið á óvart. Ég hef reynt að segja henni að vélin fari bara á ákveðnum tíma. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Dularfull ljósmynd af mömmu

Bíó Sáralítið er um kvikmyndir í Hollywood þar sem svartar konur skrifa handrit og leikstýra. Þess vegna fagna margir einni slíkri, Ljósmyndinni eða The Photograph eftir hina kanadísku Stellu Meghie, sem frumsýnd verður í næstu viku. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Ertu að Greenast?

Málmur Ekki jukust líkurnar á því að upprunalegir meðlimir brasilíska málmbandsins Sepultura komi saman á ný eftir að Gloria Cavalera, eiginkona og umboðsmaður Max Cavalera, sem hætti í bandinu 1996, hellti sér yfir núverandi söngvara, Derrick Green, á... Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Finnbjörn Þorvaldsson Reyndar ekki, en það gæti komið á óvart ef ég...

Finnbjörn Þorvaldsson Reyndar ekki, en það gæti komið á óvart ef ég gerði... Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 354 orð | 6 myndir

Góð bók með í göngutúrinn

Með fjölgun barna og hunda á heimilinu hefur tíminn sem ég gef mér í lestur farið síminnkandi. Mögulega má líka kenna um auknu framboði annarrar afþreyingar, til dæmis á öllum sjónvarpsstöðvum og á Netflix. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Hefur látist 65 sinnum

Andlát Danny Trejo er sá leikari sem látist hefur oftast á hvíta tjaldinu eða skjánum; hvorki meira né minna en 65 sinnum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem breska blaðið The Independent greinir frá. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 2512 orð | 3 myndir

Hjartað slær í hverju horni

Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona endurnýjaði kynnin við Vorið vaknar eftir rúm tuttugu ár og segir verkið enn eiga erindi; nú er það að vísu söngleikurinn í stað leikritsins áður. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 445 orð | 9 myndir

Hvað ber 2020 í skauti sér þegar kemur að innanhússhönnun?

Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður og eigandi vefsins Home and Delicious rýnir í 2020 og veltir fyrir sér hvað árið muni færa okkur. Halla Bára Gestsdóttir hallabara@hallabara.com Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hver er dalurinn?

Dalur þessi er suðaustan við Vífilsfell á móts við Litlu kaffistofuna í Svínahrauni. Er undir Ólafsskarði sem er gömul alfaraleið til Reykjavíkur úr Ölfusi, en dalurinn er innan landamæra þess sveitarfélags. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 9. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 230 orð | 1 mynd

Kvöldkirkja fyrir alla

Hvað ertu að bralla? Við erum að byrja með kvöldkirkju nokkra föstudaga fram að páskum. Fyrirmyndina sækjum við til Kaupmannahafnar, en í Vorrar Frúar kirkju hefur verið kvöldkirkja í áratugi. Það hefur verið mjög vinsælt. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 29 orð

Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnnar og Hallgrímskirkju...

Kvöldkirkjan er samstarfsverkefni Dómkirkjunnnar og Hallgrímskirkju. Prestar og starfsfólk þessara miðborgarkirkna starfa saman og öflugt tónlistarfólk sér um tónlistarflutning. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðum kirknanna; domkirkjan. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 126 orð | 2 myndir

Laumuðust í bók um sjúkdóma

Systurnar Ýr og Yrsa Sigurðardætur fetuðu ólíkar brautir í lífinu; Yrsa er að góðu kunn fyrir glæpasögur sínar og Ýr er barnalæknir og á átta börn. Morgunblaðið bað þær að segja hvor frá annarri og rifja upp gamlar minningar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 997 orð | 3 myndir

Málmurinn fimmtugur

Þungarokkið er komið á miðjan aldur en á fimmtudaginn verður hálf öld liðin frá því að fyrsta breiðskífa Black Sabbath kom út en hún er jafnan talin fyrsta þungarokksplatan. Umsagnir voru alls ekki góðar í fyrstu en áhrifin gríðarleg. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Mikil gleði og hamingja

Mikil gleði og hamingja ríkti hjá starfsmönnum bráðamóttökunnar sem fengu á föstudaginn afhentar öskjur fullar af hamingjuvörum og þakkir fyrir vel unnin störf undir miklu álagi frá Ísland vaknar, morgunþætti K100. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 543 orð | 2 myndir

Mjúkmáll loddari fyrir dómstólum

París. AFP. | Hópur manna, sem gefið er að sök að hafa svikið tugmilljónir evra út úr frægu fólki og auðugu með því að þykjast vera ráðherra, fór fyrir dóm í París á þriðjudag. Notuðu mennirnir Skype og sílikongrímu til að villa á sér heimildir. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 120 orð | 2 myndir

Náttúra og snjóbretti

Í vikunni kom út snjóbrettamyndin Volcano Lines með snjóbrettakappanum Rúnari Pétri. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagspistlar | 606 orð | 1 mynd

Óstundvísi annarra

Mér finnst nefnilega mínar afsakanir yfirleitt vera betri heldur en afsakanir annarra. Sem er reyndar mjög algengt. Okkar upplifun er einmitt það – upplifun. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Selma Sigurðardóttir Nei, ég ætla ekki að gera það en ég held upp á...

Selma Sigurðardóttir Nei, ég ætla ekki að gera það en ég held upp á afmælið mitt daginn... Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 279 orð | 9 myndir

Söguspor sandalanna

Sandalarnir eru orðnir tíu þúsund ára gamlir og njóta á okkar dögum hylli sem aldrei fyrr. Þá báru vestumeyjar og rómverskir riddarar, afbrigði af þeim birtast í Birkenstock og krokkum. Í Flórens stendur nú yfir sýning helguð þessu sívinsæla skótaui. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 2463 orð | 2 myndir

Tvö lögfræðimenntuð þrjóskufull kvíðabúnt

Perluvinirnir Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson hafa vaðið eld og brennistein; grátið yfir lögfræðibókum, túrað Grænland með hljóðfæri í farteskinu og unnið saman nótt og dag að handriti að tveimur dramatískum nýjum sjónvarpsseríum, Thin Ice og Ráðherranum. Sú fyrri fer í loftið 16. febrúar og von er á þeirri síðari með haustinu. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 699 orð | 1 mynd

Við upphaf hringferðar

Seðlabankastjóri nefndi sérstaklega að huga þyrfti að möguleikum frumkvöðla til fjármögnunar. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Vigfús Eiríksson Nei, ég býst ekki við því...

Vigfús Eiríksson Nei, ég býst ekki við... Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 1982 orð | 5 myndir

Þar sem kviðfita er dyggð

Knattspyrnufélagið Dickenbauch Sportverein GmbH, sem er með varnarþing í Kópavogi, hefur tvíþætt markmið; að stuðla að knattspyrnufegurð og útbreiðslu þýskrar menningar. Meira
8. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Þrífst á hræðslu og óvissu

Bati James Hetfield, söngvari og gítarleikari Metallica, kom í fyrsta skipti fram opinberlega eftir að hann ritaði sig inn í áfengismeðferð síðasta haust, þegar sýning á fornbílum í hans eigu var opnuð í Petersen-safninu í Los Angeles í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.