Greinar mánudaginn 10. febrúar 2020

Fréttir

10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 103 orð

40 manna kynnisferð

Fulltrúar frá fimmtán sveitarfélögum á Suðurlandi fara í næsta mánuði í kynnisferð til Danmerkur. Allt að þrír fulltrúar fara frá hverju sveitarfélagi og alls verða rétt tæplega fjörutíu manns með í för. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Börn smeyk við að nota gönguleiðir

Margar gönguleiðir sem börn og unglingar fara um í miðbænum eru illa lýstar og þau því smeyk við að nota þær. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 90 orð

Enn hægt að bóka flug með MAX

Svo virðist sem enn sé verið að bóka flug á Boeing 737-MAX-vélar Icelandair en Morgunblaðið fékk ábendingu um að í flugferðaupplýsingum fyrir flug til Kaupmannahafnar í lok mánaðar væri slík vél skráð. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Glíma við alls konar mál

„Við höfum fundið að forvarnargildið er mjög sterkt. Fólk veit að það verður tekið á málinu ef það kemst upp. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 78 orð

Gul viðvörun fyrir norðan og vestan

Veðurstofan gaf út gula viðvörun í gær vegna norðan hríðarveðurs við Breiðafjörð, á Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Íslendingar tilnefndir til British Arrows

Auglýsingaleikstjórarnir Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson fengu í liðinni viku tilnefningu til bresku auglýsingaverðlaunanna The British Arrows. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kjaradeila Eflingar og borgar óleyst

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Engar samningaviðræður áttu sér stað á milli Eflingar og Reykjavíkurborgar um helgina vegna kjarasamninga félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Meira
10. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Kórónuveiran skæðari en SARS

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Að minnsta kosti 813 eru látnir af völdum kórónuveirunnar sem á upptök sín í Wuhan í Kína. Veiran hefur því dregið fleiri til dauða en hin mannskæða SARS-veira sem varð 774 að bana á árunum 2002 og 2003. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Stans! Vaskur nemi í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri æfir sig í umferðarstjórnun á gatnamótum Nóatúns og Laugavegar. Umferðarstjórnun er hluti af starfsnámi... Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lendingarbúnaðurinn var nýr

Lendingarbúnaður þotu Icelandair sem hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli var settur nýr undir flugvélina í janúar síðastliðnum. Flugfréttavefurinn The Aviation Herald greindi frá þessu. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Lovísa fór á kostum gegn HK í Kórnum

Lovísa Thompson, landsliðskona Íslands í handknattleik og leikmaður Vals í úrvalsdeild kvenna, fór á kostum þegar Íslands- og bikarmeistararnir heimsóttu HK í Kórinn í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna á laugardaginn. Meira
10. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Lögregla felldi fjöldamorðingja

Alls létust 29 þegar taílenski hermaðurinn Jakraphanth Thomma hóf skotárás á fólk í borginni Nakhon Ratchasima í Taílandi á laugardag. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Meiri loðna – en ekki nógu mikil

„Það var meira af loðnu mætt á svæðið fyrir norðan,“ sagði Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri Hafrannsóknastofnunar við loðnuleit. „Hún var vestanmegin og við Kolbeinseyjarhrygg. Meira
10. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mikið um flóð og þúsundir án rafmagns

Þúsundir Breta voru án rafmagns, fresta þurfti stórum íþróttaviðburðum og hundruðum flugferða var aflýst þegar stormurinn Ciara gekk yfir Bretlandseyjar í gær. Gríðarleg rigning og mikið hvassviðri var yfir eyjunum öllum og mikið um flóð. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Moët styrkir enn stöðu sína

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kampavínssala hélt áfram að aukast í janúarmánuði frá sama mánuði 2019, samkvæmt tölum sem ÁTVR hefur tekið saman fyrir Morgunblaðið. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 719 orð | 1 mynd

Nýjasta tækni og vísindi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við verðum að meðtaka nýja tækni sem ég líka held að fólk á öllum aldri geri. Í sjálfu sér er ekki um neitt að velja ætlum við ekki að einangrast. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Nýr hjólastígur og undirgöng við Hlíðarnar

Reykjavíkurborg áformar að leggja nýjan 500 metra göngu- og hjólastíg samsíða Bústaðavegi frá Veðurstofuvegi að Skógarhlíð. Gert er ráð fyrir aðskildum göngu- og hjólastígum þar sem hvor stígur um sig er 2,5-3 metrar á breidd. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð

Nýtt flugfélag er í bígerð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norðlendingar kanna nú hvernig hægt sé að koma á reglubundnu áætlunarflugi milli Akureyrar og tveggja til þriggja áfangastaða í Evrópu. Niðurstaða fýsileikakönnunar á að liggja fyrir í lok apríl. Verkefnið heitir N-Ice Air. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Rétturinn til að velja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bæklingurinn „Réttur minn til að velja“ (retturminn@gmail.com) sem Lilja Björk Ólafsdóttir á Dalvík tók saman og gaf út í kjölfar andláts foreldra sinna hefur verið prentaður í um 30. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

RÚV neitar að rökstyðja valið

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Stjórn RÚV hefur synjað Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins og eins umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra, um rökstuðning um hvað réð vali á nýjum útvarpsstjóra. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð

Rökstyðja ekki ráðningu útvarpsstjóra

Kristínu Þorsteinsdóttur, einum umsækjenda um starf útvarpsstjóra, hefur borist synjun um rökstuðning vegna ráðningarinnar. Kristín óskaði upplýsinga um m.a. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Sameiningarhugur í yfir 20% sveitarfélaga

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Stjórnvöld hafa boðað þá stefnu að fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 verði sveitarfélög með 250 íbúa og færri þvinguð til að sameinast öðrum og fjórum árum seinna verði lágmarkstala íbúa 1.000 manns. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Sérfræðingar koma til landsins

Guðni Einarsson Þór Steinarsson Lendingarbúnaður þotu Icelandair sem hlekktist á í lendingu á Keflavíkurflugvelli á föstudag var settur nýr undir flugvélina í janúar sl. Flugfréttavefurinn The Aviation Herald greindi frá þessu. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Skoða millilandaflug frá Akureyri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norðlendingar kanna nú hvernig hægt sé að koma á reglubundnu áætlunarflugi milli Akureyrar og tveggja til þriggja áfangastaða í Evrópu. Niðurstaða fýsileikakönnunar á að liggja fyrir í lok apríl. Verkefnið heitir N-Ice Air. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 113 orð

Snarpur skjálfti fannst víða í gærmorgun

Snarpur jarðskjálfti, 3,7 stig, varð á Hengilssvæðinu klukkan 7.24 í gærmorgun, nánar tiltekið á 6,8 km dýpi 2,7 km austnorðaustur af Litlu kaffistofunni. Hann hafði ekki nein áhrif á rekstur Hellisheiðarvirkjunar, að sögn Orku náttúrunnar. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í skammgóðum vermi

Fyrir helgi hlýnaði verulega á suðvesturhorninu og nýttu margir höfuðborgarbúar hlýindin til að bregða sér út. Veðurblíðan hvarf þó jafn snögglega og hún birtist og fór að kólna aftur um helgina. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Steingrímur á Nýja-Sjálandi

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, er nú staddur á Nýja-Sjálandi í opinberri heimsókn. Með honum í för eru Helgi Hrafn Gunnarsson, 6. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Sögusýning um Halaveðrið opnuð

Minningarstund var haldin í gær í Hafnarfjarðarkirkju um sjómenn sem fórust í Halaveðrinu mikla 7.-8. febrúar 1925, fyrir 95 árum. Jafnframt var opnuð sögusýning um Halaveðrið í safnaðarheimili kirkjunnar. Hægt verður að skoða sýninguna næstu vikur. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Taka þátt úr stofunni heima

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúar Borgarbyggðar geta tekið þátt í íbúafundum, bæði með því að mæta á fundi en einnig með því að fylgjast með á netinu og senda fyrirspurnir inn á fundinn úr stofusófanum. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Telja kúlurnar vera frá frönsku herskipi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Báðar fallbyssukúlurnar sem fundust í Þrídröngum við Eyjar á árinu 1938 eru komnar í leitirnar. Komið hefur í ljós að kúlan sem fannst í geymslu Sagnheima – byggðasafns Vestmanneyja – er önnur þessara kúlna. Hin hefur verið í vörslu fjölskyldu í Vestmannaeyjum. Meira
10. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Um 550 látnir vegna mótmæla í Írak

Um 550 hafa týnt lífi í mótmælum í Írak gegn ríkisstjórn landsins og hafa allt að 30.000 særst að sögn heilbrigðisyfirvalda í Írak. Mótmælin hafa staðið frá 1. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Umhverfisgjöld til sveitarfélaga

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Valsmenn taplausir síðan í október

Valsmenn eru komnir í annað sæti úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, eftir öruggan sex marka sigur gegn toppliði Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði í sautjándu umferð deildarinnar í gær. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Vantar meira af öllum tegundum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Okkur vantar meira af öllum tegundum,“ segir Guðni Hólmar Kristinsson, framkvæmdastjóri afurðasviðs Sölufélags garðyrkjumanna, um stöðuna á grænmetismarkaðnum. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Vænta niðurstöðu í vor

„Þetta er mjög spennandi vinna og gengur vel,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þorra Kaldi vinsælastur þetta árið

Alls seldust 19.954 lítrar af þorrabjór fyrstu tvær vikurnar síðan hann var settur í sölu. Samkvæmt upplýsingum frá Vínbúðunum varð ríflega 15% samdráttur í sölu frá fyrra ári. Mest hefur selst af Þorra Kalda, alls 8.632 lítrar. Meira
10. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Þurfa betri lýsingu til að auka öryggi

Mikilvægt er að lýsing í miðborginni verði bætt í því skyni að auka öryggi íbúa og gesta miðborgarinnar að mati íbúaráðs miðborgar og Hlíða. Börn og unglingar hafa sagst vera smeyk við að nota ýmsar gönguleiðir í miðbænum vegna lélegrar lýsingar. Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2020 | Leiðarar | 315 orð

Forystuleysi?

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði í gær að staðan í kjaraviðræðum borgarinnar við Eflingu væri erfið og óvænt, en hluti vandans væri forystuleysi, þar sem enginn sé að útskýra hvað felist í lífskjarasamningunum. Meira
10. febrúar 2020 | Leiðarar | 287 orð

Skiptir harkan engu?

Samkvæmt frétt á vef The Telegraph um helgina eru ríki Evrópusambandsins enn að herða kröfurnar gagnvart veiðum í breskri lögsögu. Orðalag sem hingað til mun hafa verið í kröfugerð Evrópusambandsins, að áfram verði „byggt á“ þeim aðgangi sem ríki ESB hafa að breskum miðum, hefur sætt gagnrýni ríkja ESB og nú er krafan um að samningamenn sambandsins fari fram á að núverandi réttindi „haldi sér“ að fullu til framtíðar. Meira
10. febrúar 2020 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Skýrslubeiðni lýðskrumsflokka

Margir hafa furðað sig á lýðskrumi því sem þingmenn samfylkingarflokkanna þriggja stóðu fyrir á Alþingi í liðinni viku með beiðni um „skýrslu frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á... Meira

Menning

10. febrúar 2020 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

ABK Group á Kex

Hljómsveitin ABK Group kemur fram á djasskvöldi Kex hostels annað kvöld kl. 20.30 en hana skipa Ari Bragi Kárason á trompet, Phil Doyle á saxófón, Eyþór Gunnarsson á hljómborð, Valdimar Olgeirsson á bassa og Einar Scheving á trommur. Meira
10. febrúar 2020 | Bókmenntir | 1120 orð | 2 myndir

Dularfull og fjandsamleg lögmál

Bókarkafli | Tara Westover ólst upp við undirbúning fyrir heimsendi, beið eftir að sólin myrkvaðist og máninn litaðist blóði. Sextán ára gömul ákvað Tara að mennta sig sjálf og yfirgaf fjölskyldu sína. Meira
10. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 69 orð | 5 myndir

Hin árlega Safnanótt var á föstudagskvöldið var og að vanda á dagskrá...

Hin árlega Safnanótt var á föstudagskvöldið var og að vanda á dagskrá Vetrarhátíðar sem haldin er á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Umræðan

10. febrúar 2020 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Ákall og aðgerðir

Sérstakt ákall um aðgerðir gegn ofbeldi í nánum samböndum var samþykkt á fundi Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) á fundi stofnunarinnar í París í síðustu viku. Átján aðildarríki standa að ákallinu, þar á meðal Ísland. Meira
10. febrúar 2020 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Búhnykkur nú þegar þörf krefur

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Með minnkandi útflutningstekjum og meira atvinnuleysi er hið aukna fiskeldi því kærkominn búhnykkur; sannkallað búsílag." Meira
10. febrúar 2020 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Er Samfylkingin öfgaflokkur?

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Logi gengur með rauðköflóttan hálsklút sem utan arabalanda er jafnan talinn stuðningsyfirlýsing við gyðingahaturs- og hryðjuverkasamtökin Hamas." Meira
10. febrúar 2020 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Fálkinn í felur

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður í kringum kröfu um frjálsa þjóð í frjálsu landi." Meira
10. febrúar 2020 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

... lét fögur vínber vaxa

Það vill svo til að ég hef komið nokkrum sinnum í „Ríkið“ síðustu mánuði. Meira
10. febrúar 2020 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Mannleg hegðun

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Meiri eignajöfnuður í þjóðfélaginu gæti verið þáttur í að milda afleiðingar fjórðu iðnbyltingarinnar og gefa fólki meira svigrúm og tíma til þess að bregðast við." Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

Álfheiður Sigurgeirsdóttir

Álfheiður Sigurgeirsdóttir fæddist á Granastöðum í Köldukinn, S-Þing., 11. ágúst 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 31. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Pálsson, f. 1886, d. 1945, bóndi á Granastöðum, og kona hans, Kristín H. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Jón Valmundsson

Jón Valmundsson fæddist 9. júní 1929. Hann lést 19. janúar 2020. Útför Jóns fór fram 1. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Ólöf Sigríður Rafnsdóttir

Ólöf Sigríður Rafnsdóttir fæddist 13. júlí 1946 í Reykjavík. Hún lést 30. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Auður Pálsdóttir, f. 10. september 1928 í Reykjavík, d. 1. maí 1947 í Reykjavík, og Rafn Sigurvinsson, f. 14. mars 1924 í Ólafsvík, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Salbjörg H.G. Norðdahl

Salbjörg H.G. Norðdahl fæddist 18. apríl 1928 á Brimnesi í Viðvíkursveit, Skagafirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 30. janúar 2020. Foreldrar hennar voru Guðmann K. Þorgrímsson, f. 12. des. 1898, d. 27. nóv. 1984, og Þóra S. Þorvaldssdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 4961 orð | 1 mynd

Sigurbergur Sigsteinsson

Sigurbergur Sigsteinsson íþróttakennari fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. febrúar 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 29. janúar 2020. Foreldrar hans voru Sigsteinn Sigurbergsson húsgagnabólstrari og Herdís Antoníusardóttir. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1421 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbergur Sigsteinsson

Sigurbergur Sigsteinsson íþróttakennari lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ miðvikudaginn 29. janúar 2020.Hann fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 10. febrúar 1948 og var því nær 72 ára þegar hann lést. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Sigurður Þorláksson

Sigurður Þorláksson fæddist 26. maí 1949. Hann lést 27. janúar 2020. Útför Sigurðar fór fram 7. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 927 orð | 1 mynd

Sævar Sigursteinsson

Sævar Sigursteinsson fæddist á Selfossi 6. júlí 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 2. febrúar 2020. Foreldrar Sævars voru Guðrún Dagbjört Gissurardóttir húsmóðir, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd

Þorgeir Guðmundsson

Þorgeir Guðmundsson var fæddur á Syðra-Lóni á Langanesi 20. ágúst 1926. Hann lést á LSH í Fossvogi 19. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Herborg Friðriksdóttir húsfreyja, f. 19. apríl 1889, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Þórir Kristjónsson

Þórir Kristjónsson fæddist á Hellissandi 25. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 31. janúar 2020. Foreldrar hans voru Kristjón Árnason verslunarmaður, f. 17. september 1901, d. 4. janúar 1992, og Guðný Ásbjörnsdóttir verkakona, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Þuríður Egilsdóttir

Þuríður Egilsdóttir fæddist á Króki í Biskupstungum 26. júlí 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, þar sem hún dvaldi síðustu þrjú ár ævi sinnar, 10. janúar 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Þórdís Ívarsdóttir húsfreyja, f. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2020 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Þuríður Unnur Björnsdóttir

Þuríður Unnur Björnsdóttir fæddist 22. febrúar 1930. Hún lést 13. janúar 2020. Útför Þuríðar fór fram í kyrrþey 24. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Aurbjörg seld til Two Birds

Samkomulag hefur náðst um að fjártæknifyrirtækið Two Birds kaupi fræðslu- og verðtilboðavefinn Aurbjörgu. Í tilkynningu sem send var fjölmiðlum í gær segir að Two Birds sérhæfi sig í þróun notendavænna viðskiptalausna á fasteigna- og fjármálamarkaði . Meira
10. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 700 orð | 3 myndir

Ná ekki langtímaárangri með því að einblína á einn miðil

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Greina má merki þess að auglýsendur haldi núna fastar um pyngjuna en oft áður. Meira
10. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Óánægja með brottrekstur Thiams

Stjórn Credit Suisse ákvað á föstudag að Tidjane Thiam skyldi láta af störfum sem bankastjóri. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2020 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. Rbd2 Bg4 7. h3...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 Rf6 5. De2 0-0 6. Rbd2 Bg4 7. h3 Bxf3 8. Rxf3 Rc6 9. e5 dxe5 10. dxe5 Rd5 11. Bg5 Rb6 12. Hd1 De8 13. Bd3 f5 14. exf6 exf6 15. Be3 Rb4 16. Bc4+ Kh8 17. 0-0 Rxc4 18. Dxc4 Rc6 19. Bc5 Df7 20. Db5 Hfb8 21. Rd4 Dxa2 22. Meira
10. febrúar 2020 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Ásgerður Guðmundsdóttir

50 ára Ásgerður er Garðbæingur, er íþróttakennari frá Laugarvatni og sjúkraþjálfari frá Álaborg. Hún rekur fyrirtækið Vinnuheilsa og er með vinnustaðaúttektir. Maki : Jón Garðar Ögmundsson, f. 1963, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Dagný & Co. Meira
10. febrúar 2020 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Magnús Aðalvíkingur Finnbjörnsson

40 ára Magnús er Hafnfirðingur en býr í Njarðvík. Hann er vélvirki að mennt frá Iðnskólanum í Hafnarfirði og útskrifaðist frá Véla- og skipaþjónustunni Framtak. Hann er rörasuðumaður hjá Hagsuðu. Magnús keppir í sandspyrnu og kvartmílu. Meira
10. febrúar 2020 | Í dag | 52 orð

Málið

Þegar slíkt óveður brestur á að ekki þykir óhætt að etja nemendum og starfsfólki skóla út í það er stundum sagt að skólahald falli niður . Skólahald er eiginlega öll starfsemin, það að starfrækja skóla . Meira
10. febrúar 2020 | Árnað heilla | 472 orð | 4 myndir

Nýtur þess að segja frá landi og þjóð

Guðmundur Sigurðsson fæddist 10. febrúar 1950 í Reykjavík en ólst upp í Njarðvík til ársins 1957 og í Bandaríkjunum til 1962. Þar var hann í grunnskóla, lék hafnabolta og hóf feril sinn í körfuknattleik, sem hélt síðan áfram í Reykjavík. Meira
10. febrúar 2020 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

The Fantastic Four snúa aftur til Marvel

The Fantastic Four snúa aftur til síns heima eftir að Fox gerði árangurslausa tilraun til að framleiða Fantastic Four með skemmtilegum karakterum en tókst það ekki. Marvel tekur því við þeim aftur og aðdáendur eru spenntir að fá þessar fréttir. Meira
10. febrúar 2020 | Í dag | 283 orð

Ævisporin og lukkan

Gústi Mar yrkir á Leir og kallar „Á Borgarsandi“: Um gamla fjöru geng ég einn góð er förin mín. Marka spor í svartan sand er sólarljósið dvín. Sjórinn ólmast, sandi mokar, á sjónum ekkert hrín. Breiðir yfir einsog tíminn ævisporin mín. Meira

Íþróttir

10. febrúar 2020 | Íþróttir | 378 orð | 3 myndir

* Alexander Petersson átti stórleik fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið...

* Alexander Petersson átti stórleik fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann eins marks sigur gegn Nimes í EHF-bikarnum í handknattleik í Mannheim í gær. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Braut blað í skautasögunni

Aldís Kara Bergsdóttir varð um helgina fyrst íslenskra einstaklingsskautara til að tryggja sér tæknistig Alþjóðaskautasambandsins. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Breiðablik 75:73 Grindavík...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Breiðablik 75:73 Grindavík – Keflavík 63:57 Haukar – Valur 69:75 Snæfell – KR 56:82 Staðan: Valur 201821671:133036 KR 201551517:128430 Haukar 201371451:136726 Skallagrímur 201281373:133724... Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

England Everton – Crystal Palace 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Everton – Crystal Palace 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson lék fyrstu 85 mínúturnar með Everton. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Grátlega nálægt gullinu í Helsinki

Hlauparinn Hlynur Andrésson var grátlega nálægt því að vinna til gullverðlauna í 3.000 metra hlaupi karla á Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fór í Helsinki í Finnlandi um helgina. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Austurberg: ÍR – Fram 19.30 KNATTSPYRNA Faxaflóamót kvenna: Ásvellir: Haukar – Breiðablik 19. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin heyja harða baráttu

Fjögur Íslendingalið raða sér í efstu fjögur sæti í A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona eru í efsta sæti riðilsins með 20 stig eftir fjögurra marka sigur gegn Elverum í Noregi í gær. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistaravörn hjá Maríu og Ísaki

Frjálsíþróttakonan María Rún Gunnlaugsdóttir, FH, varði um helgina Íslandsmeistaratitil sinn í fimmtarþraut kvenna í Laugardalshöll. María Rún fékk 3.965 stig og var ekki langt frá sínum besta árangri í fimmtarþraut sem hún náði í fyrra þegar hún fékk... Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Nýliðarnir nálgast Meistaradeildina

Nýliðar Sheffield United unnu sinn tíunda leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið fékk Bournemouth í heimsókn á Bramall Lane í Sheffield. Það var John Lundstram sem tryggði Sheffield United 2:1-sigur með sigurmarki á 84. mínútu. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Selfoss 26:31 HK – Stjarnan 22:27...

Olísdeild karla KA – Selfoss 26:31 HK – Stjarnan 22:27 Afturelding – ÍBV 26:32 Fjölnir – FH 21:26 Haukar – Valur 26:32 Staðan: Haukar 171133462:43925 Valur 171124468:41324 Afturelding 171034469:45123 FH 171025496:46522 ÍR... Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Skallarnir hirtu fjórða sætið

Skallagrímur er kominn í fjórða sæti úrvalsdeildarkvenna í körfuknattleik, Dominos-deildarinnar, eftir nauman tveggja stiga sigur gegn Breiðabliki í Borgarnesi á laugardaginn. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 531 orð | 2 myndir

Skoraði 14 af 25 mörkum Vals

Í Kórnum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistararnir í Val reyna hvað þær geta til að halda í við Fram í toppbaráttu Olísdeildar kvenna í handknattleik. Meira
10. febrúar 2020 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð Valsmanna

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson Kristófer Kristjánsson Bjarni Helgason Valsmenn unnu sannfærandi 32:26-sigur á toppliði Hauka í 17. umferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.