Greinar þriðjudaginn 18. febrúar 2020

Fréttir

18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 319 orð

30 sendar misstu samband í óveðrinu

Stór hluti sveitarfélaga á því svæði þar sem óveðrið gekk yfir 10. og 11. desember sl. urðu fyrir mismiklum truflunum í fjarskiptakerfinu. Alls misstu um 30 sendar samband á einhverjum tímapunkti, og varaði rof frá 10 mínútum og allt að u.þ.b. 24 klst. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

„Allir komi tilbúnir til leiks“

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ómar Friðriksson Boðað hefur verið til sáttafundar í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar klukkan tíu í dag. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Björguðu sjómanni af vélarvana fiskibáti

Björgunarsveitir af Suðurnesjum björguðu snemma í gærmorgun sjómanni á litlum fiskibáti skammt norðan við Voga á Vatnsleysuströnd en báturinn varð vélarvana og rak hratt að landi. Hjálparbeiðni barst frá sjómanninum skömmu eftir miðnætti. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Boltinn er í Ólafsvík

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Allt er tilbúið og við bíðum bara eftir gestunum,“ segir Ólafur Hlynur Steingrímsson, sem er í þriggja manna undirbúningsnefnd knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík vegna 74. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem fer fram í félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík um helgina. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dönsuðu af lífi og sál gegn kynbundnu ofbeldi

Hátt í 300 manns komu saman og dönsuðu á viðburðinum Milljarður rís í Hörpu í hádeginu í gær og var mikil stemning á iðandi dansgólfinu. UN Women á Íslandi standa fyrir viðburðinum þar sem þolendum kynbundins ofbeldis er sýnd samstaða. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Sólarsíðdegi Skokkarar nutu þess að hlaupa í sólarbirtunni í borginni síðdegis í gær. Sólin hækkar og daginn lengir smátt og smátt og var sólarlagið í Reykjavík í gær kl.... Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Ekki vitað um afdrif 179 barna

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er alltaf ákveðinn fjöldi barna, mismikið á hverju ári,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Frakkastígur í forgangi á Skúlagötu

Forgangi bílaumferðar á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu hefur verið breytt. Umferð eftir Skúlagötu víkur nú fyrir umferð um Frakkastíg. Er þessi breyting komin til að vera. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Framtíð Blátinds metin í Eyjum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sögufrægur bátur, Blátindur VE 21, sökk við bryggju í Vestmannaeyjum í óveðrinu á föstudaginn. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði að málefni Blátinds hefðu verið rædd á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær og færu fyrir fund í framkvæmda- og hafnarráði í dag. Fyrsta verkefni væri þó að ná bátnum upp og þá væri hægt að meta tjónið. Helgi Máni Sigurðsson, formaður stjórnar Sambands íslenskra sjóminjasafna, segir ljóst að mikið tjón hafi orðið á bátnum, en hægt sé að bæta það og vonandi verði það gert. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Haldið upp á goslokin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Haldið verður upp á goslok Eyjafjallajökuls í aprílmánuði í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá gosinu. Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur ákveðið að gera það með myndarbrag og kemur Katla jarðvangur að skipulagningu. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Kalla eftir frekari umræðu um braggaskýrslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við munum kalla eftir frekari skýringum á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslunni var smyglað inn í lok fundar borgarráðs og við höfum ekki fengið borgarskjalavörð á okkar fund. Það átti bara að stinga þessu undir stól borgarstjórastól og það sættum við okkur ekki við,“ segir Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Kosin formaður

Margrét Halldóra Arnarsdóttir var kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja fyrst kvenna í sögu félagsins en kosningu lauk í gær. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerð úthlutað 164 milljónum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það sem af er þessu ári hafa verið greiddar rétt rúmar 164 milljónir króna út vegna endurgreiðslukerfis kvikmynda sem atvinnu- og nýsköpunarráðið felur Kvikmyndamiðstöð Íslands að annast. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Margir í vanda með netöryggi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hlutfall þeirra sem lent hafa í vandamálum með öryggi á netinu er talsvert hærra hér á landi heldur en meðaltal Evrópuríkja segir til um. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Neita að skipta á Krónunni og Nettó

Helgi Bjarnason Þóroddur Bjarnason Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur hafnað beiðni Festar, móðurfélags N1 og Krónunnar, um að framleigja verslunarhúsnæði Krónunnar á Hvolsvelli til Samkaupa sem vildi opna þar Nettó-verslun. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Norðmenn sjá um loftrýmisgæslu

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland hefst að nýju með komu norska flughersins í vikunni. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Ólík sýn veltir sveitarstjórum úr stóli

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt kjörtímabilið sé ekki hálfnað hafa síðustu mánuði orðið miklar breytingar í stétt bæjarstjóra og sveitarstjóra. Að minnsta kosti sex hafa hætt frá því í nóvember. Elstu menn muna ekki eftir jafn miklum breytingum á svo skömmum tíma. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Segir forsendurnar halda

„Eru forsendurnar brostnar? Nei, stjórnvöld munu standa við þær aðgerðir sem við boðuðum við undirritun lífskjarasamninga. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Segir mikinn vilja til að ná einhverri lausn

„Það er ástæða til að fara yfir stöðuna. Það er mikill vilji til að við náum einhverri lausn,“ segir Harpa Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar. Sáttafundur er boðaður í kjaradeilu borgarinnar og Eflingar kl 10 í dag. Meira
18. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Setja Tesla stólinn fyrir dyrnar

Dómstóll í Þýskalandi hefur lagt bann við því að bifreiðaframleiðandinn Tesla ryðji frekara skóglendi í Grünheide skammt frá Berlín undir fyrstu verksmiðju sína í Evrópu. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Skrifstofum breytt í göngudeildir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sótt hefur verið um leyfi til byggingarfulltrúa Reykjavíkur um að breyta skrifstofum Landspítala í húsinu nr. 5 við Eiríksgötu í göngudeildir. Reitir – skrifstofur ehf. lögðu fram beiðnina. Meira
18. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Sóttu 14 smitaða á skipið

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Fjórtán Bandaríkjamenn, sem ferðuðust með skemmtiferðaskipinu Diamond Princess og eru smitaðir af kórónuveirunni, voru fluttir með flugi til Bandaríkjanna í gær, en þá höfðu 454 af 3. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 256 orð

Staðgreiðsla útsvars hækkaði mest á Suðurlandi 2019

Tekjur sveitarfélaga af staðgreiðslu útsvars á síðasta ári hækkuðu hlutfallslega mest á Suðurlandi frá árinu á undan eða um 7,4%. Þar á eftir kemur Norðurland vestra með um 7,3% hækkun. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Sælureitur fyrir bæði fólk, bíla og mótorhjól

Hjónin Guðmundur Árni Pálsson og María Höbbý halda ár hvert heljarinnar veislu í bílskúrnum sínum. Þar er nóg pláss fyrir fjölda gesta, því bílskúrinn er á tveimur hæðum, með lyftu, og meira að segja pool-borð í einu horninu. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Vangaveltur um friðlýsingu og hnignun fuglalífs

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipulags- og umhverfisnefnd Grundarfjarðarbæjar hefur verið falið að skoða heimildir, gögn og rannsóknir sem til eru um þróun og stöðu lífríkis Melrakkaeyjar á Grundarfirði. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 259 orð

Vilja ekki missa Krónuna

Þóroddur Bjarnason Helgi Bjarnason Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Rangárþings eystra hafa hafnað því að veita Festi, móðurfélagi N1 og Krónunnar, heimild til að framleigja húsnæði verslana sinna á Hellu og Hvolsvelli til annarra verslanakeðja. Meira
18. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Þrír fluttir suður með þyrlu eftir árekstur

Tveir bílar rákust harkalega saman á þjóðveginum við bæinn Stóru-Giljá í A-Húnavatnssýslu um miðjan dag í gær. Sex farþegar voru í bílunum og voru þrír þeirra fluttir suður með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
18. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Þýskir hægriöfgamenn handteknir

Tólf liðsmenn þýsku hægriöfgasamtakanna Der harte Kern, Hins harða kjarna, voru handteknir í síðustu viku vegna ráðabruggs þeirra um árásir á moskur, stjórnmálamenn og hælisleitendur sem þýska lögreglan komst á snoðir um. Meira

Ritstjórnargreinar

18. febrúar 2020 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Hentugra upphaf óskast

Geir Ágústsson skrifar í pistli sínum um loftslag og tískusveiflur: „Í mjög áhugaverðri grein rakti Gunnlaugur H. Jónsson hitastigið á Íslandi undanfarin 100 ár og spyr í lokin: Meira
18. febrúar 2020 | Leiðarar | 162 orð

Popúlismi í þingsal

Landsmenn eiga betra skilið Meira
18. febrúar 2020 | Leiðarar | 469 orð

Tekist á um framtíðina

Eftir Brexit eru umræður um fjármál ESB athyglisverðari en oftast áður Meira

Menning

18. febrúar 2020 | Bókmenntir | 730 orð | 1 mynd

„Efla mann og styrkja“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Svona verðlaun efla mann og styrkja og auka manni sjálfstraust,“ segir Jón St. Kristjánsson sem í ár hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Hinum ósýnilegu eftir Roy Jacobsen sem Mál og menning gefur út. Verðlaunin voru sett á stofn til að minna á mikilvægi þýðinga fyrir íslenska tungu og menningu og til að heiðra þýðendur. Hin ósýnilegu kom upphaflega út á norsku 2013 og er fyrsta bókin í þríleik Jacobsens um Ingrid frá Barrey. Önnur bókin, Hvítt haf, er væntanleg í íslenskri þýðingu Jóns síðar í þessum mánuði. Meira
18. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Cooper í falsettu?

Bandaríski leikarinn Bradley Cooper mun að öllum líkindum leika söngvarann Barry Gibb, sem gerði garðinn frægan með bræðrum sínum í hinni mjóróma diskósöngsveit The Bee Gees, í fyrirhugaðri kvikmynd um sveitina, ef marka má frétt enska dagblaðsins... Meira
18. febrúar 2020 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Er á lista yfir þá sem skara fram úr

Soffía Kristín Jónsdóttir er á lista sem NOMEX, samstarfsvettvangur norrænna útflutningsskrifstofa sem ÚTÓN er hluti af, birtir árlega með nöfnum tuttugu undir þrítugu sem þykja skara fram úr í tónlistargeiranum á Norðurlöndum. Meira
18. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Íslensk transbörn stíga fram

Fordómar eru bein afleiðing fáfræði. Mikið ofboðslega er þá gott að fá fræðslu til þess að losna undan eigin fordómum og verða umburðarlyndari og víðsýnni. Allt sem maður skilur ekki til fulls finnst manni nefnilega skrítið. Meira
18. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 647 orð | 2 myndir

Ofsi og úrræðaleysi

Leikstjóri og handritshöfundur: Nora Fingscheidt. Aðalleikarar: Helena Zengel, Albrecht Schuch og Gabriela Maria Schmeide. Þýskaland, 2019. 118 mín. Meira
18. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Stjórn César-verðlauna sagði af sér

Allir stjórnarmenn frönsku César-verðlaunanna, helstu kvikmyndaverðlauna Frakklands, hafa sagt af sér í kjölfar harðvítugra deilna um nýjustu kvikmynd fransk-pólska leikstjórans Romans Polanski. Meira
18. febrúar 2020 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Útópía Byrne snýr aftur á Broadway

Tónleikasýning David Byrne, American Utopia eða Amerískt fyrirmyndarríki, mun snúa aftur á fjalir Hudson-leikhússins á Broadway í New York þar sem sýningin hefur notið mikilla vinsælda og verið rómuð af gagnrýnendum. Meira
18. febrúar 2020 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Versti staður jarðar?

Á þessu ári eru áttatíu ár liðin frá því að Ísland var hernumið af Bretum í seinni heimsstyrjöldinni og einnig 75 ár frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Af því tilefni er yfirskrift vorfyrirlestraraðar Sagnfræðingafélagsins „Blessað stríðið? Meira
18. febrúar 2020 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Yfirreið Sinfóníunnar um Bretland lokið

Tónleikaferð Sinfóníuhljómsveitar Íslands um Bretlandseyjar lauk á sunudagskvöldið með tónleikum í Usher Hall í Edinborg. Hélt hljómsveitin alls átta tónleika í mörgum af helstu tónleikahúsum Bretlands. Meira

Umræðan

18. febrúar 2020 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Hvað býr að baki bankasölunni?

Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Það væri að mínu mati því eðlilegast ef ríkisstjórnin er ólm í að losa eignarhald af þessum 25%, að gefa þjóðinni hlutinn." Meira
18. febrúar 2020 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Klasar og hringrásarhagkerfið

Eftir Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur: "Hringrásarhagkerfið er viðskiptamódel sem gengur út á minni sóun og aukna nýtingu þeirra auðlinda sem nýttar eru í virðiskeðju viðkomandi fyrirtækis." Meira
18. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1054 orð | 1 mynd

Kært til fortíðar, kulda og myrkurs

Eftir Halldór Jónsson: "Fámennur hávær og fjölmiðlavænn hópur einstaklinga sem eftir atvikum stofna með sér hin ýmsu félög innanlands og utan berst gegn því að fjölmargir landsmenn öðlist löngu tímabær lífsgæði." Meira
18. febrúar 2020 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Leyfum dalnum að njóta vafans

Eftir Rut Káradóttur: "Ég hvet borgarbúa til að skrifa nöfn sín á lista til að fara fram á borgarakosningu um breytingu á deiliskipulagi fyrir Elliðaárdal." Meira
18. febrúar 2020 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Loðnubrestur

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Ég ætti ekki að vera undrandi þó málsvörum hins „guðdómlega“ aflamarks hafi tekist að heilaþvo sjálfa sig með áróðrinum." Meira
18. febrúar 2020 | Aðsent efni | 537 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í kennslu mikilvægra námsgreina

Eftir Þorstein Þorsteinsson og Gunnlaug Sigurðsson: "Menntastefna heillar þjóðar má aldrei verða innantómt orðagjálfur. Raunhæfri menntastefnu þarf að fylgja framkvæmdaáætlun og nægjanlegir fjármunir." Meira
18. febrúar 2020 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Traust heilsugæsla

Nýlega kom út samantekt Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þar sem fjallað er um þjónustu heilsugæslunnar, þróun hennar og árangur á árunum 2014-2019. Meira
18. febrúar 2020 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

Tveimur herrum þjónað

Ráðamenn reyna að þjóna bæði alþjóðastofnunum sem klæðast sauðargæru og fullvalda Íslandi, en hljóta að elska annan og afrækja hinn. Meira

Minningargreinar

18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1564 orð | 1 mynd

Bjarni Jakobsson

Bjarni Jakobsson fæddist á Akureyri 16. ágúst 1963. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. febrúar 2020 eftir langvinn veikindi. Foreldrar hans voru Jakob Rósinkrans Bjarnason, f. 2. júlí 1924, d. 1. nóvember 1990, og Soffía Guðrún Bjarnadóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 679 orð | 1 mynd

Guðfinna Hrefna Arnórsdóttir

Guðfinna Hrefna, Guffý, fæddist 12. janúar 1955. Hún andaðist 28. janúar 2020. Útför Guffýjar fór fram 8. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Guðjón Kristinn Harðarson

Guðjón Kristinn Harðarson fæddist 23. desember 1954. Hann lést 1. febrúar 2020. Útför Guðjóns fór fram 14. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3351 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Ragnar Sigurðsson fæddist á Skerseyrarvegi 1 í Hafnarfirði 7. maí 1927. Hann lést 3. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Ólöf S. Rósmundsdóttir, f. 14. nóvember 1896 á Gullhúsaá í Snæfjallahreppi, og Sigurður G. Þorláksson, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Sigrún Siggeirsdóttir

Sigrún Siggeirsdóttir fæddist í Reykjavík 10. mars 1946. Hún lést 11. febrúar 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin Hulda Böðvarsdóttir, f. 24. ágúst 1924, d. 1. mars 1987, og Siggeir Bl. Guðmundsson, f. 7. júlí 1920, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 63 orð | 1 mynd

Sigurður Darri Björnsson

Sigurður Darri Björnsson fæddist 18. júní 1996. Hann lést af slysförum 29. janúar 2020. Útför Sigurðar Darra fór fram 7. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
18. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2822 orð | 1 mynd

Svava Steinunn Ingimundardóttir

Svava Steinunn Ingimundardóttir fæddist á Hrísbrú í Mosfellsdal 12. september 1932. Hún lést 30. janúar á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Elínborg Andrésdóttir, f. 3. júní 1900, d. 22. mars 1995, og Ingimundur Ámundason, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 2 myndir

Greiddi upp 57 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkissjóður greiddi niður tæplega 57 milljarða króna af ríkisskuldum miðvikudaginn 5. febrúar síðastliðinn. Um 40% fjárhæðarinnar voru greidd með fé af viðskiptareikningi ríkissjóðs hjá Seðlabanka Íslands. Meira
18. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Hagnaður Landsnets dregst saman milli ára

Landsnet hagnaðist um 28,1 milljón dollara á nýliðnu ári, jafnvirði 3,4 milljarða króna. Dróst hagnaðurinn talsvert saman því árið 2018 nam hann 37,1 milljón dollara, jafnvirði tæplega 4,5 milljarða króna. Meira
18. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 275 orð

Kórónuveiran hefur mikil áhrif á sölu lax til Kína

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Aðeins 49 tonn af ferskum laxi voru flutt út til Kína frá Noregi í fimmtu og sjöttu viku ársins, 27. janúar til 9. Meira
18. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Reitir hf. hagnast um 769 milljónir

Fasteignafélagið Reitir hf. hagnaðist um 769 milljónir króna á síðasta fjórðungi ársins 2019, en hagnaður ársins í heild var rúmir 3,3 milljarðar króna. Meira
18. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Samdráttur varð í einkaneyslunni í janúar

Spáð er talsvert hægari vexti einkaneyslu á næstu misserum í nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka. Hins vegar er gert ráð fyrir að jákvæð staða heimila muni vega á móti. Meira

Fastir þættir

18. febrúar 2020 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 c5 4. e3 Rf6 5. Rf3 0-0 6. Be2 d5 7. 0-0 dxc4...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 c5 4. e3 Rf6 5. Rf3 0-0 6. Be2 d5 7. 0-0 dxc4 8. Bxc4 Rbd7 9. De2 a6 10. a4 cxd4 11. Rxd4 Dc7 12. f3 Re5 13. Bb3 Bd7 14. e4 Reg4 15. f4 Db6 16. Hd1 Had8 17. a5 Da7 18. Meira
18. febrúar 2020 | Í dag | 288 orð

Af Freyju og átvöglum

Sigrún Haraldsdóttir yrkir á Leir: Flónið hún Freyja 'ans Stjána fékk sér oft vel í tána. Á barnum í gær alveg blindfull og ær borðaði hún símaskrána. Nú barst leikurinn norður í Þingeyjarsýslu. Meira
18. febrúar 2020 | Fastir þættir | 177 orð

Á hverfanda hveli. S-AV Norður &spade;ÁK3 &heart;109754 ⋄KD10...

Á hverfanda hveli. S-AV Norður &spade;ÁK3 &heart;109754 ⋄KD10 &klubs;103 Vestur Austur &spade;95 &spade;DG1064 &heart;KDG86 &heart;32 ⋄983 ⋄Á754 &klubs;D76 &klubs;84 Suður &spade;872 &heart;Á ⋄G62 &klubs;ÁKG952 Suður spilar 5&klubs;. Meira
18. febrúar 2020 | Árnað heilla | 810 orð | 3 myndir

Hóf hjartaþræðingar hér á landi

Árni Kristinsson er fæddur 18. febrúar 1935 í Reykjavík og ólst upp og bjó við Sólvallagötuna í Vesturbænum í 30 ár, og síðan við Kaplaskjólsveg í 50 ár, en 6 ár í London. Meira
18. febrúar 2020 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Hulda Guðnadóttir

40 ára Hulda er úr Kópavogi en býr á Reyðarfirði. Hún er með BA í frönsku, BS í ferðamálafræðum og kennsluréttindi frá HÍ, ferðafræðingur frá Institute Limayrac í Toulouse og leiðsögumaður frá Endurmenntun HÍ. Meira
18. febrúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Logi Ragnarsson

60 ára Logi ólst upp í Árbænum og býr þar. Hann er með BS í tölvunarfræði frá HÍ og er framkvæmdastjóri yfir upplýsingatækni og gagnasöfnun hjá Seðlabanka Íslands. Maki : Jóhann Kristín Steingrímsdóttir, f. Meira
18. febrúar 2020 | Í dag | 44 orð

Málið

Fyrir rúmu ári var opnuð nýlenduvöruverslun á Súgandafirði. Eiga Súgfirðingar þó engar nýlendur lengur. Meira
18. febrúar 2020 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Netflix gefur þér kost á að sleppa við kynningar

Fer það í taugarnar á þér að þurfa að horfa á langar kynningar á streymisveitunni Netflix? Ef svo er getur þú glaðst yfir því að nú ætlar Netflix að gefa þér kost á því að sleppa við þessar kynningar. Meira
18. febrúar 2020 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reyðarfjörður Vala Dröfn fæddist á Akureyri 10. mars 2019 kl. 21.35. Hún...

Reyðarfjörður Vala Dröfn fæddist á Akureyri 10. mars 2019 kl. 21.35. Hún vó 3.125 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Hulda Guðnadóttir og Jón Hafliði Sigurjónsson... Meira

Íþróttir

18. febrúar 2020 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

Biles, Hamilton og Messi heiðruð

Fimleikakonan Simone Biles, ökuþórinn Lewis Hamilton og knattspyrnumaðurinn Lionel Messi voru í gær kjörin íþróttafólk ársins þegar Laureus-verðlaunin voru afhent í Berlín. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Blikar áberandi í Spánarferðinni

Þórður Þórðarson, þjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur valið tuttugu manna hóp fyrir þrjá vináttulandsleiki sem fram fara á La Manga á Spáni í mars. Íslenska liðið leikur þar við Sviss, Ítalíu og Þýskaland dagana 5. til 9. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ekki veit ég hversu oft ég hef heyrt spekinga fullyrða hitt og þetta...

Ekki veit ég hversu oft ég hef heyrt spekinga fullyrða hitt og þetta fyrir bikarúrslitaleiki í íþróttum. Merkilega oft finnst mönnum eins og varla þurfi að spila leikina því styrkleikamunurinn eigi að vera svo mikill á milli liðanna. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

England Chelsea – Manchester United 0:2 Staðan: Liverpool...

England Chelsea – Manchester United 0:2 Staðan: Liverpool 26251061:1576 Manch.City 25163665:2951 Leicester 26155654:2650 Chelsea 26125943:3641 Tottenham 26117843:3440 Sheffield Utd 26109728:2439 Manch. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Framkonur áfram á sigurbraut

Fram vann sinn fjórtánda leik í röð er liðið lagði ÍBV á heimavelli, 31:25, í Olísdeild kvenna í handbolta í gærkvöld. ÍBV stóð í Fram framan af og var staðan 10:9 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Hávaxnir mótherjar í Kósóvó

Karlalandsliðið í körfuknattleik glímir við mjög hávaxna andstæðinga í Prishtina, höfuðborg Kósóvó, á fimmtudagskvöldið þegar þjóðirnar mætast þar í fyrsta leiknum í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Krefjandi verkefni vegna umspilsins í næsta mánuði

Laugardalsvöllur Kristján Jónsson kris@mbl.is Nú þegar nokkuð er liðið á veturinn er farið að styttast í leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM karla í knattspyrnu. Áætlað er að hann fari fram á Laugardalsvellinum 26. mars. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Njarðtaksgr.: Njarðvík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Njarðtaksgr.: Njarðvík – Grindavík b 19.15 Blue-höllin: Keflavík b – Hamar 19.15 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Akureyri: SA – Fjölnir 19. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 734 orð | 2 myndir

LeBron fer hamförum

NBA Gunnar Valgeirsson í Los Angeles Í upphafi keppnistímabilsins lýsti undirritaður þeirri skoðun á þessum síðum að Milwaukee Bucks og Philadelphia 76ers yrðu sjálfsagt í toppslagnum í Austurdeildinni og að Los Angeles Clippers og Denver Nuggets væru... Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Meistararnir komnir á skrið

Selfoss vann sinn annan leik í röð í Olísdeild karla í handbolta í gær. Selfyssingar höfðu þá betur gegn Aftureldingu á heimavelli, 35:27. Selfoss var með undirtökin allan leikinn og var sigurinn sannfærandi. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur United á Brúnni

Manchester United galopnaði baráttuna um sæti í Meistaradeild Evrópu með góðum útisigri á Chelsea, 2:0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Stamford Bridge í gærkvöld. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – Afturelding 35:27 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Selfoss – Afturelding 35:27 Staðan: Haukar 181134490:47525 FH 181125535:49324 Valur 171124468:41324 Selfoss 181116560:54523 Afturelding 181035496:48623 ÍR 181026546:50622 ÍBV 181026520:48422 Stjarnan 18657480:48517 Fram... Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Tekur við afar sigursælu liði

Svissneska meistaraliðið í handknattleik karla, Kadetten Schaffhausen, tilkynnti í gær að Aðalsteinn Eyjólfsson hefði verið ráðinn þjálfari liðsins til tveggja ára, frá og með næsta sumri. Meira
18. febrúar 2020 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Titilvörn Liverpool heldur áfram

Fyrstu leikir 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í fótbolta fara fram í kvöld klukkan 20. Annars vegar mætast Atlético Madríd og ríkjandi meistarar Liverpool á Spáni og hins vegar Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í Þýskalandi. Meira

Bílablað

18. febrúar 2020 | Bílablað | 842 orð | 10 myndir

Bílskúr sem er á mörkum þess að vera höll

Hörkuduglegur múrari í Kópavogi hefur innréttað tveggja hæða bílskúr þar sem hann dyttar að fornbílum og mótorhjólum þegar tími gefst. Bílskúrinn er sælureitur fjölskyldunnar. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Enginn venjulegur bílskúr

Í Kópavogi má finna tveggja hæða bílskúr með lyftu. Þar er árlega haldin stór veisla. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Fullur öryggis í ofsaveðri

Á bak við stýrið á Mitsubishi L200 hafði Þóroddur litlar áhyggjur af veðurspánni. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 1306 orð | 6 myndir

Hvítabjörn á köldum klaka

Ný kynslóð stórjeppans GLS frá Mercedes-Benz er fagnaðarefni fyrir þá sem elska volduga bíla og kraftalega. Hann er sem sniðinn inn í íslenskt umhverfi og er hvergi banginn, jafnvel við ákaflega krefjandi aðstæður. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 976 orð | 5 myndir

Í góðum félagsskap öndvegisbíla og öndvegisfólks

Á vikulegum fundum Íslenska Cadillac- klúbbsins eru haldnir tónleikar, kvikmyndasýningar og skrafað um bíla í sal sem fullur er af bandarískum eðalvögnum. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 718 orð | 4 myndir

Lexus skyggnist fram um áratug

Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Hefði nokkurn grunað árið 2010 að innan áratugs yrðu tugir rafbílategunda á götunum og að margar þeirra væru búnar rafhlöðum sem tryggðu drægni upp á 400 kílómetra? Einhverjir sjálfsagt, en fáir þó. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 12 orð

» Mercedes-Benz GLS er eins og skapaður fyrir krefjandi íslenskar...

» Mercedes-Benz GLS er eins og skapaður fyrir krefjandi íslenskar aðstæður... Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 226 orð | 2 myndir

Mercedes-Benz hannar hraðbát og AMG G 63 í stíl

Það er við hæfi að Mercedes-AMG skyldi velja Miami til að svipta hulunni af nýjum ofurhraðbát, Tirrana 59 AMG Edition. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Sameinuð af fallegum bílum

Allir eru velkomnir í kaffi og kökur á vikulegum fundum Íslenska Cadillac-klúbbsins. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 724 orð | 8 myndir

Snýst um að finna bestu línuna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á yfirborðinu virðist Karl Thoroddsen ósköp venjulegur dagfarsprúður tölvunarfræðingur. En þegar hann sest á bak við stýrið á hraðskreiðum bíl umbreytist hann í kappaksturshetju og hraðafíkil. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 343 orð | 5 myndir

Stefnir í harðan slag á rafmagnspallbílamarkaði

Tesla tókst að hleypa öllu í háaloft í nóvember síðastliðnum þegar hulunni var svipt af framúrstefnulegum nýjum rafmagnspallbíl, Cybertruck. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 164 orð | 1 mynd

Trump tók hring á Daytona

Donald Trump Bandaríkjaforseti lét sig ekki vanta á Daytona 500 kappakstrinum sem fram fór á sunnudag. Meira
18. febrúar 2020 | Bílablað | 1155 orð | 7 myndir

Öruggur í hamförum

Það má reiða sig á Mitsubishi L200 í ófærð og í utanvegaakstri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.