Greinar fimmtudaginn 20. febrúar 2020

Fréttir

20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Björgunarbátar losnuðu ekki

Björgunarbátar losnuðu ekki í bátunum sem sukku við bryggju á Flateyri í snjóflóðunum fyrir rúmum mánuði, samkvæmt upplýsingum Jóns Arilíusar Ingólfssonar, rannsóknastjóra siglingasviðs Rannsóknanefndar samgönguslysa. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Eflingarverkfall hjá borginni heldur áfram

Freyr Bjarnason Sigurður Bogi Sævarsson Verkfall Eflingarfólks sem starfar hjá Reykjavíkurborg heldur áfram, en samningafundur í yfirstandandi kjaradeilu hjá Ríkisáttasemjara sem haldinn var í gær var árangurslaus. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Engin upphafshögg í átt að flugvelli

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti 30. janúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi golfvallar sunnan Rifs. Skipulagssvæðið liggur austan og norðan þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og er á náttúruminjaskrá. Meira
20. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fá loks að yfirgefa skemmtiferðaskipið

Yfirvöld í Japan hófu í gær rýmingu skemmtiferðaskipsins Diamond Princess, er verið hefur í sóttkví frá 3. febrúar síðastliðnum. Fengu 500 af þeim 3. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fleiri sækja um vernd á Íslandi

Alls bárust 88 umsóknir um alþjóðlega vernd hér á landi í janúar síðastliðnum. Það eru 22% fleiri umsóknir en í sama mánuði í fyrra þegar umsóknirnar voru 72. Þetta má lesa úr tölum Útlendingastofnunar. Meira
20. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Frændi grameðlunnar fannst í Kanada

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Garún þótti vera besti bjórinn

Árleg útnefning bjórsamfélagsins RateBeer á bestum bjórum ársins var kynnt á dögunum. Venju samkvæmt voru útnefndir sigurvegarar í hverju landi auk þess sem listi yfir bestu brugghús heims var opinberaður. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Gullið torsótt í greipar Boris

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Harður árekstur og útafkeyrslur

Fjórir voru fluttir slasaðir á sjúkrahús eftir harðan árekstur fólks- og vörubíls til móts við bæinn Esjuberg á Kjalarnesi undir kvöld í gær. Ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hinna slösuðu. Meira
20. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Hillir undir lausn Palme-gátunnar

Horfur eru á að langvinnustu og umfangsmestu sakamálarannsókn í sögu Svíþjóðar ljúki á sumri komanda, þeirri sem snúist hefur um það í 34 ár hver skaut sænska forsætisráðherrann Sven Olof Joachim Palme til bana á gatnamótum Sveavägen og Tunnelgatan í höfuðborginni Stokkhólmi að kvöldi 28. febrúar 1986. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hreindýrakvótinn minnkar á milli ára

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leyft verður að veiða allt að 1.325 hreindýr á þessu ári, 805 kýr og 520 tarfa. Það er 8,7% minni veiðikvóti en í fyrra þegar leyft var að veiða allt að 1.451 hreindýr, 1.043 kýr og 408 tarfa. Meira
20. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Höfnuðu vopnahléi öryggisráðsins

Rússar höfnuðu í gærkvöldi tillögu sem bera átti fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, þar sem kallað var eftir því að allar stríðandi fylkingar legðu niður vopn. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Jafnlaunavottunin nær nú til 70 þúsund starfsmanna

Alls voru 158 fyrirtæki og stofnanir, þar sem starfa um 70 þúsund manns, komin með jafnlaunavottun 10. febrúar síðastliðinn. Eru það um 48% þess fólks sem áætlað var að lögin myndu ná til. Lög um jafnlaunavottun tóku gildi 1. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Kraftmiklar konur í KÍ

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félagsmál og sérstaklega kvenfélagsmál hafa lengi verið Guðrúnu Þórðardóttur, forseta Kvenfélagasambands Íslands, hugleikin. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Esjan Svífur yfir Esjunni sólroðið ský, söng Raggi Bjarna um árið í laginu Vorkvöld í Reykjavík. Ekki er nú vorið alveg komið en það styttist í það. Dagarnir lengjast og sólin hækkar á... Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Lakkrísbolla með súkkulaðirjóma og lakkrískurli

Hér erum við með lakkrísbollu í hæsta gæðaflokki sem ætti engan að svíkja. Bollan er á meðal fjölmargra sem eru að finna í bollubæklingi Nóa Síríus sem er hreint frábær. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 840 orð | 2 myndir

Langþráðu markmiði var náð

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Körfuboltasysturnar í Borgarnesi, þær Guðrún Ósk, Sigrún Sjöfn og Arna Hrönn Ámundadætur, voru teknar tali í vikunni, en eins og alþjóð veit vann kvennalið Skallagríms í körfu bikarmeistaratitil eftir öruggan 17... Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Lóðahafi í Vesturbugt hefur enn ekki lokið fjármögnun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki hefur verið tekin ákvörðun af hálfu borgarinnar um að rifta sölu á tveimur lóðum í Vesturbugt á Slippsvæðinu við Gömlu höfnina í Reykjavík, sem úthlutað var árið 2017. Á fundi borgarráðs 14. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 1540 orð | 4 myndir

Mannréttindadómstóll á rangri leið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) í Strassborg er kominn langt út fyrir hlutverk sitt og hefur það valdið deilum og umtali í Danmörku. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Mannréttindadómstóll á villigötum

Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg er kominn langt út fyrir hlutverk sitt og hefur það valdið deilum og umtali í Danmörku. Meira
20. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 388 orð | 1 mynd

Meiri agi í skólum á Tenerife

Matthildur Traustadóttir flutti til Tenerife ásamt foreldrum sínum og systur aðeins fjögurra ára gömul en hún hefur nú búið þar í 12 ár og þekkir lítið annað. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Nýi Magni loks lagður af stað heim

Hinn nýi dráttarbátur Faxaflóahafna, Magni, lagði loks af stað til Íslands í fyrrakvöld. Ef allt gengur að óskum er von á honum til Reykjavíkur í lok næstu viku. Magni hefur beðið brottfarar í Rotterdam í Hollandi. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Ný rými bæta úr brýnni þörf

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýtt 99 íbúa hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi verður tekið í notkun á næstu vikum. Þá verða Hrafnistuheimilin orðin átta með tæplega 800 hjúkrunarrýmum. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Óska eftir að komast heim frá Kína

Íslensk fjölskylda, foreldrar með eitt barn, hafa óskað eftir því að komast heim frá Kína á morgun, föstudag, í ferð sem Evrópusambandið hefur skipulagt til þess að koma Evrópubúum til síns heima. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 95 orð

Reyndu að stinga lögregluna af

Þrír drengir fæddir 2003 og 2004 eru grunaðir um að hafa tekið bifreið traustataki á Rangárvöllum í fyrradag og ekið á Hvolsvöll þar sem þeir eru grunaðir um að hafa hnuplað áfengi á veitingastað. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 416 orð | 3 myndir

Segir ríkið valta yfir smærri innflytjendur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Áfengisverslun ríkisins og reglur hennar hafa gert okkur mjög erfitt um vik,“ segir Halldór Laxness Halldórsson, rithöfundur og víninnflytjandi. Meira
20. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Segir viðræður verða erfiðar

Stefaan de Rynck, einn helsti ráðgjafi Michels Barniers, samningamanns Evrópusambandsins, sagði í gær að sambandið ætti von á enn erfiðari viðræðum við Breta um fríverslunarsamning við sambandið en þeim sem leiddu til útgöngu Breta úr því um síðustu... Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Setja upp færanlega ratsjá

Í ár verða ratsjáreftirlitskerfin hér á landi uppfærð og er verkefnið að mestu fjármagnað af Mannvirkjasjóði Atlantshafsbandalagsins. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Landhelgisgæslunnar. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Skoða mögulegar úrbætur við Hörgárbraut

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Mögulegar úrbætur til að bæta umferðaröryggi við Hörgárbraut á Akureyri eru til skoðunar hjá Akureyrarbæ í samráði við Vegagerðina. Meira
20. febrúar 2020 | Innlent - greinar | 182 orð | 1 mynd

Sólargeislarnir voru sendir heim

Það var mikill gestagangur og gleði á svölunum hjá Loga Bergmann og Sigga Gunnars á Castle Harbour-hótelinu á Tenerife í síðustu viku. Sendu þeir félagar þrjá þætti út í síðustu viku frá „paradísareyjunni“ eins og margir kalla hana. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Stefna norska ríkinu vegna sóknargjalda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norskir fjölmiðlar hafa greint frá því að íslenskir, sænskir og finnskir þjóðkirkjusöfnuðir í Noregi ætli að stefna norska menningarmálaráðuneytinu til að fá greidd rétt sóknargjöld fyrir árin 2017-2019. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Sterkir laxastofnar og mikil framleiðsla

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Laxastofnarnir í Borgarfirði eru sterkir, mun sterkari en á níunda áratugnum þegar ég byrjaði að fylgjast með þeim. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Söngur skagfirskra sóldísa í áratug

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni er efnt til tónleika í Miðgarði í Skagafirði á konudaginn, sunnudaginn 23. febrúar, kl. 15. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Tiramisu-bolla með Dumle-karamellu

Þessi bolla kemur sterk inn og eflaust munu margir prófa hana á komandi dögum. Bollan kemur úr smiðju Sylvíu Haukdal og er hana að finna í Hagkaupsbæklingnum sem inniheldur fleiri snilldarbollur frá Sylvíu sem ættu að falla í kramið. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Tjón á Blátindi eftir flakk um höfnina

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Unnið er að því að ná vélbátnum Blátindi VE upp, en hann sökk við bryggju í Vestmannaeyjum í óveðrinu á föstudag. Skipið var smíðað í Eyjum 1947 og er friðað á grundvelli aldurs samkvæmt lögum um menningarminjar. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Tveir nýir prestar til starfa á Akranesi

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, hefur staðfest ráðningu tveggja presta við Garða- og Saurbæjarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi. Akranes er stærsta sóknin í prestakallinu. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Úr kakó og kleinum yfir í kerti

Bás þar sem boðin eru til sölu endurunnin kerti hefur vakið athygli vegfarenda við Gróttu á Seltjarnarnesi að undanförnu. Í fyrradag stóð þar vaktina hinn þrettán ára gamli Róbert Frímann Stefánsson. Hafði hann í nógu að snúast og mokaði út kertunum. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 141 orð

Vatnsdeigsbollur Evu Laufeyjar

Hér erum við að tala um svokallaða grunnuppskrift að öllum góðum bollum. Fyrir þá sem hafa ekki bakað vatnsdeigsbollur áður er leyndarmálið á bak við bollubaksturinn að fylgja leiðbeiningunum í þaula – annars fer allt í vitleysu. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 2 myndir

Vegagerðin hefur kynnt nýtt merki

Nýtt merki Vegagerðarinnar var kynnt í vikunni. Með nýja merkinu er haldið í gamla merkið og það þróað áfram, segir í frétt á heimasíðu stofnunarinnar. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Vegan bollur með jarðarberjum og jurtarjóma

Það er engin önnur en Solla Eiríks sem á heiðurinn af þessari uppskrift sem kemur einmitt úr bollubæklingi Hagkaupa. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Verjast nýrri veiru í tómatarækt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Matvælastofnun er að útbúa upplýsingar um nýjan vírus sem leggst á tómataplöntur, tómata og papriku og er að dreifa sér um Evrópu. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 967 orð | 2 myndir

Viðspyrna til að varðveita störfin

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýverið færði Seðlabanki Íslands hagvaxtarspá sína fyrir árið 2020 niður um helming. Nú gerir bankinn ráð fyrir 0,8% hagvexti en undir lok síðasta árs stóðu vonir til þess að viðspyrnan yrði meiri, eða 1,6%. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Vill tuga milljarða innspýtingu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ríkisstjórnin verður að grípa strax til aðgerða til þess að sporna við frekari slaka í hagkerfinu. Þetta er mat Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformanns Framsóknarflokksins. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vitundarvakning og fyrirheit

Aðalbjörg Eyjólfsdóttir og Jóna Þórey Pétursdóttir voru meðal baráttufólks sem kom saman í gær til að mála skilti fyrir loftslagsverkfall, en nú er liðið rétt eitt ár síðan þau hófust. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Víkingur tekur fyrstu skrefin í Safamýrina

Reykjavíkurborg samdi í fyrra við Knattspyrnufélagið Víking um að taka við íþróttasvæði Fram við Safamýri þegar Framarar flytja alla starfsemi sína í Úlfarsárdal. Meira
20. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vonskuveður og víða slæm færð

Vegfarendur í Lækjargötu í Reykjavík þurftu að setja undir sig hausinn þegar hríðarél gekk yfir borgina í gær. Reyndar fór veður versnandi í öllum landshlutum í gærkvöldi og þungfært var víða vegna snjókomu. Meira

Ritstjórnargreinar

20. febrúar 2020 | Leiðarar | 645 orð

Ljúga upp á sig skít fyrir skotsilfur og skömm

Hver leyfði þessum bjálfum að bía út þjóðina og stærstu leiðarsteina hennar? Meira
20. febrúar 2020 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Sérkennilegt baráttumál

Samkeppniseftirlitið ólmast nú við að koma í veg fyrir að Krónan haldi áfram rekstri á Hvolsvelli og ástæðan sem gefin er upp er að með því sé verið að þjóna hagsmunum neytenda. Meira

Menning

20. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

20 sýna 20 listaverk sem eru 20x20 cm

Samsýning 20 myndlistarmanna verður opnuð kl. 19 í kvöld í Gallery Porti að Laugavegi 23b og verða 20 verk sýnd. Öll eiga verkin reikningsdæmið 20 sinnum 20 sameiginlegt – og í dag er 20. febrúar. Meira
20. febrúar 2020 | Leiklist | 827 orð | 2 myndir

Dásamlegur óður til mæðra

Eftir Önnu Bro, Juliu Lahme, Mette Marie Lei Lange, Christinu Sederqvist og íslenska leikhópinn. Íslensk þýðing: Kristín Björg Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Álfrún Örnólfsdóttir. Leikmynd og búningar: Hildur Selma Sigurbertsdóttir. Meira
20. febrúar 2020 | Leiklist | 1536 orð | 3 myndir

Erum búin að brjóta öll mörk

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Myndlist | 859 orð | 4 myndir

Farið á fjörurnar við Ásgrím

Listasafn Íslands, Fríkirkjuvegi. Verkefnastjóri sýningar: Júlía Marinósdóttir. Sýningin stendur til 1. mars 2020. Opið þriðjudaga til sunnudaga 10-17. Meira
20. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Í spandexgalla í Kjalarnesfjöru

Góður maður sagði eitt sinn við mig að það besta við svefninn væri að fá frí frá sjálfum sér, því hann væri orðinn svo þröngsýnn og leiðinlegur. Mér varð hugsað til þessa góða manns þegar ég las Ljósvaka kollega míns Orra Páls Ormarssonar í gær. Meira
20. febrúar 2020 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Lewis Capaldi sigurvegari Brit-verðlaunanna

Tónlistarmaðurinn Lewis Capaldi var sigursæll við afhendingu bresku Brit-tónlistarverðlaunanna á þriðjudagskvöldið. Hann var valinn besti nýliðinn í dægurtónlistinni og hreppti einnig verðlaunin fyrir besta lag, „Someone You Loved“. Meira
20. febrúar 2020 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Myndlistarverðlaunin verða afhent í kvöld

Íslensku myndlistarverðlaunin 2020 verða afhent við athöfn í Iðnó í kvöld kl. 20. Tilnefnd eru þau Anna Guðjónsdóttir, Guðjón Ketilsson, Hildigunnur Birgisdóttir og Ragnar Kjartansson. Að vanda hlýtur ungur myndlistarmaður einnig hvatningarverðlaun. Meira
20. febrúar 2020 | Tónlist | 691 orð | 1 mynd

Tónlist Megasar abstrakt málverk

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Týndar gersemar í Seltjarnarneskirkju

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna fagnar á þessu ári 30 ára afmæli sínu með margvíslegum hætti. Fyrstu tónleikar ársins verða haldnir í Seltjarnarneskirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 16. Meira
20. febrúar 2020 | Kvikmyndir | 450 orð | 3 myndir

Tökur á Skjálfta hafnar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Tónlist | 956 orð | 5 myndir

Vök hlýtur átta tilnefningar

Vök, Hipsumhaps, Ingi Bjarni, Sykur og Sinfóníuhljómsveit Íslands hljóta flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2019 sem kynntar voru í gær, en verðlaunin verða veitt í Hörpu 11. mars. Meira

Umræðan

20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 884 orð | 1 mynd

170.000 lítrum af blóði tappað af hryssum

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Markmið laganna er að stuðla að velferð dýra, þ.e. að þau séu laus við vanlíðan, hungur og þorsta, ótta og þjáningu, sársauka, meiðsli og sjúkdóma." Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Allir tapa ef ekki semst

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Þessi viðbrögð eru mikil vonbrigði eftir að við höfðum leitað allra leiða til lausnar." Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Endalok hefðbundnu sjónvarpsstöðvanna

Eftir Jón Frímann Jónsson: "Sjónvarpsþjónusta í framtíðinni verður eingöngu streymiþjónusta þar sem notandinn velur hvenær hann horfir á." Meira
20. febrúar 2020 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Er menntafólk óvinurinn?

Ég styð kjarabaráttu hinna vinnandi stétta. Það eru grundvallarréttindi fólks að leita leiða til að fá kjör sín leiðrétt og ef viðsemjandi er ekki til viðræðu, að leggja þá niður störf. Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Hinn þóttafulli borgarstjóri

Eftir Bolla Kristinsson: "Tilraunin með lokun gatna hefur gjörsamlega mistekist og valdið gríðarlegu tjóni fyrir fjölda fyrirtækja og þar með starfsmenn þeirra." Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Skiljum enga eftir

Eftir Steinunni Bergmann: "Félagsráðgjöf snýst um mannréttindi og munu félagsráðgjafar halda áfram að vinna með fólki, óháð uppruna þess og aðstæðum, til að stuðla að velferð þess." Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Staðreyndir um stór orð

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Það er sárt að hlusta á borgarfulltrúa tala niður hverfi og hugsanlega byggingareiti með þessum hætti." Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Strandflutningar

Eftir Stefán Guðsteinsson: "Þegar mengun frá skipum og flutningabílum er borin saman má segja að út frá sjónarmiðum olíunotkunar og losunar á koltvíoxíði sé 8 til 10 sinnum hagkvæmara að flytja eitt tonn af varningi um einn kílómetra með skipi." Meira
20. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1071 orð | 1 mynd

Til hvers að verða 100 ára?

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Nauðsynleg íhaldssemi og festa hefur ekki komið í veg fyrir eðlilega þróun á starfsemi dómstólanna." Meira

Minningargreinar

20. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1980 orð | 1 mynd

Einar Sverrisson

Einar Sverrisson fæddist í Hvammi í Norðurárdal 9. júní 1928. Hann lést 2. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Sverrir Gíslason, bóndi í Hvammi, f. 4. ágúst 1885, d. 24. mars 1967, og Sigurlaug Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 24. júlí 1890, d. 18. mars 1971. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

Elísabet Guðný Hermannsdóttir

Elísabet Guðný Hermannsdóttir fæddist 16. júní 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Guðný Vigfúsdóttir (1893-1984) og Hermann Vilhjálmsson (1984-1967). Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2020 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Lilja Þórðardóttir

Lilja Þórðardóttir fæddist í Ólafsvík 12. september 1930. Hún lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 7. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Þórður Kristjánsson skipstjóri, f. 23. júlí 1891, d. 28. september 1980, og Svanfríður Una Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Ólöf Ingibjörg Haraldsdóttir

Ólöf Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist 8. júlí 1931 á Seyðisfirði. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 8. febrúar 2020. Foreldrar Ólafar voru Haraldur Jóhannesson vélstjóri, f. 22.10. 1903 á Eyrarbakka, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1487 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Ingibjörg Haraldsdóttir

Ólöf Ingibjörg Haraldsdóttir fæddist 8. júlí 1931 á Seyðisfirði. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 8. febrúar 2020. Foreldrar Ólafar voru Haraldur Jóhannesson vélstjóri, f. 22.10. 1903 á Eyrarbakka, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2356 orð | 1 mynd

Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir

Ragnheiður Hildigerður Hannesdóttir fæddist 29. febrúar 1924 á Litla-Vatnshorni í Haukadal í Dalabyggð. Hún andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Guðrún Stefanía Guðjónsdóttir, f. 4.8. 1891, d. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
20. febrúar 2020 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Símon Oddgeirsson

Símon Oddgeirsson fæddist 2. desember 1927. Hann lést 17. janúar 2020. Útför Símonar fór fram 1. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Hagnaður Íslandssjóða jókst um 97%

Verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir Íslandssjóða högnuðust um 10,4 milljarða króna á árinu 2019 sem er um 5,1 milljarði meira en árið 2018 og hefur hagnaður sjóðanna því hækkað um 97% milli ára, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
20. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 3 myndir

Uppbygging næsta áfanga er hafin á Blönduósi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hefur verið í umfangsmikilli uppbyggingu á síðustu misserum og lauk félagið framkvæmdum á síðasta ári á Blönduósi og á Fitjum í Reykjanesbæ. Meira
20. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 166 orð

Virði laxins sem drapst um 435 milljónir króna

„Þetta liggur nánast fyrir og það er verið að slátra á fullu og gengur ljómandi vel. Meira

Daglegt líf

20. febrúar 2020 | Daglegt líf | 642 orð | 3 myndir

Aldarfjórðungur af líkamsrækt

Líkamsræktarstöðin Hressó í Vestmannaeyjum fagnar 25 ára afmæli sínu á laugardag en eigendur stöðvarinnar reka nú stöðvar á þremur stöðum í Vestmannaeyjum. Margt hefur breyst á þessum aldarfjórðungi. Meira
20. febrúar 2020 | Daglegt líf | 524 orð | 4 myndir

Hreyfing aldraðra er mikilvæg

Við höfum áður rætt um mikilvægi hreyfingar fyrir eldra fólk. Okkur langar nú að halda áfram og ræða hreyfingu sem hægt er að stunda heima, því ekki eiga allir heimangengt, og það er aldrei of seint að byrja. Meira
20. febrúar 2020 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Karlalið Selfoss í handbolta

Karlalið Selfoss í handbolta er Sunnlendingar ársins 2019, samkvæmt könnun á fréttavefnum sunnlenska.is. Fékk liðið nokkuð örugga kosningu, að því er fram kemur á vefnum. Meira
20. febrúar 2020 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

Sex doktorsnemar í lyfjafræði við HÍ fengu viðurkenningar

Sex doktorsnemar við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Bergþóru og Þorsteins Scheving Thorsteinssonar lyfsala við Háskóla Íslands. Meira

Fastir þættir

20. febrúar 2020 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. Rf3 Bg4 3. e4 Rd7 4. h3 Bh5 5. Rc3 e5 6. Be3 Rgf6 7. Bd3 c6...

1. d4 d6 2. Rf3 Bg4 3. e4 Rd7 4. h3 Bh5 5. Rc3 e5 6. Be3 Rgf6 7. Bd3 c6 8. g4 Bg6 9. a3 b5 10. g5 Rg8 11. d5 cxd5 12. Rxd5 Re7 13. Rc3 a6 14. Be2 Rb6 Staðan kom upp á alþjóðlegri skákhátíð sem haldin var við Balatonvatn í Ungverjalandi í júní 2014. Meira
20. febrúar 2020 | Fastir þættir | 1902 orð | 1 mynd

„Maður þarf ekki bólfélaga til að æfa sig í að elska“

Rithöfundurinn Eiríkur Örn Norðdahl segir ástina ekki þurfa að vera „grand“, né heldur „spot-on“. Hann segir hana frekar bara þurfa að vera. Meira
20. febrúar 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Eyrún Baldvinsdóttir

50 ára Eyrún er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti og býr í Úlfarsárdal. Hún er með BS-gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands og er forstöðumaður líftrygginga hjá Sjóvá. Maki : Stefán Jóhannsson, f. 1970, verkefnastjóri hjá Origo. Meira
20. febrúar 2020 | Árnað heilla | 670 orð | 3 myndir

Félagsstörf einkenna lífshlaupið

Sigurbjörn Sveinsson er fæddur 20. febrúar 1950 í Reyjavík og ólst upp í Sigtúninu sem taldist til Teiganna og er í Laugarnesinu. „Leiksvæðið var iðjagræn tún bændanna í Laugardal og á Undralandi. Meira
20. febrúar 2020 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Keith Richards hættur að reykja

Rokkarinn Keith Richards er loksins hættur að reykja, en gítarleikarinn úr Rolling Stones hefur ekki verið þekktur fyrir heilbrigðan lífsstíl. Meira
20. febrúar 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Kristrún Emilía Kristjánsdóttir

30 ára Kristrún er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum, en býr í Kópavogi. Hún er með BA-gráðu í þroskaþjálfun frá Háskóla Íslands. Kristrún er aðstoðarforstöðumaður í Félagsmiðstöðunni Öskju, en er í fæðingarorlofi. Maki : Guðmundur Árni Magnússon, f. Meira
20. febrúar 2020 | Í dag | 330 orð

Lægðir og Mægðnasenna

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir á Leir og kallar „Lægðir“: Nú þyrpast grimmar lægðir upp að landi og ljóst að gríðarmikill verður skaði því reynslan er að rafmagnsstaurum grandi og rústi þökum, vegum flett sem blaði. Meira
20. febrúar 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Af því að horfnir lifnaðarhættir eru einmitt horfnir afbakast orðtök sprottin af þeim æ oftar. „Að taka hart í árinni“ hljómar eins og talað sé harkalega. Meira
20. febrúar 2020 | Fastir þættir | 180 orð

Svipmynd úr dýragarðinum. N-AV Norður &spade;ÁD &heart;87 ⋄Á43...

Svipmynd úr dýragarðinum. N-AV Norður &spade;ÁD &heart;87 ⋄Á43 &klubs;DG10987 Vestur Austur &spade;643 &spade;K8752 &heart;K1065 &heart;DG94 ⋄D1092 ⋄65 &klubs;K2 &klubs;43 Suður &spade;G109 &heart;Á32 ⋄KG87 &klubs;Á65 Suður spilar... Meira

Íþróttir

20. febrúar 2020 | Íþróttir | 494 orð | 1 mynd

City hafnar öllum ásökunum UEFA

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Skallagrímur 107:41 Breiðablik...

Dominos-deild kvenna Valur – Skallagrímur 107:41 Breiðablik – Grindavík 89:68 KR – Haukar 75:72 Staðan: Valur 211921778:137138 KR 211651592:135632 Haukar 211381523:144226 Skallagrímur 211291414:144424 Keflavík 201281459:141124 Snæfell... Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Flóki skoraði fyrir KR á Flórída

Íslandsmeistarar KR í knattspyrnu karla biðu í fyrrinótt lægri hlut fyrir bandaríska MLS-deildarliðinu Orlando City í æfingaleik á Flórída. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Flytur frá Stokkhólmi til Óslóar

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin í raðir norska félagsins Vålerenga frá Djurgården í Svíþjóð. Ingibjörg hefur leikið með Djurgården síðustu tvö tímabil, hún kom til félagsins frá Breiðabliki en hún var með lausan samning. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Fyrsti áfanginn á langri leið

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Fyrsti landsleikur Kára í 17 mánuði

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hafnfirðingurinn Kári Jónsson mun í kvöld leika fyrsta landsleik sinn í eitt og hálft ár þegar Ísland mætir Kósóvó í forkeppni HM í körfuknattleik eins og fjallað er um í greininni hér fyrir ofan. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Getur nefið á þér verið rangstætt? Þá á ég ekki við að þú hafir gengið á...

Getur nefið á þér verið rangstætt? Þá á ég ekki við að þú hafir gengið á hurð eða fengið einn „gúmoren“ – kannski „að sjómannasið“. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Vestri...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Vestri 19. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: FH – Grótta 1:1 Óskar Atli...

Lengjubikar karla A-deild, 3. riðill: FH – Grótta 1:1 Óskar Atli Magnússon 45.(víti). – Kristófer Orri Pétursson 55. Rautt spjald: Guðmann Þórisson (FH) 55. England Manchester City – West Ham 2:0 Staðan: Liverpool 26251061:1576 Manch. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Martin bestur í úrslitaleiknum

Martin Hermannsson hefur verið kjörinn besti leikmaðurinn í bikarúrslitaleiknum í þýska körfuboltanum en hann var í lykilhlutverki þegar Alba Berlín lagði Oldenburg að velli í úrslitaleiknum á sunnudagskvöldið. Þýska 1. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Leik Vals og Fjölnis var ekki lokið þegar Morgunblaðið...

Olísdeild karla Leik Vals og Fjölnis var ekki lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/handbolti. Meistaradeild karla Flensburg – Pick Szeged 34:26 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði ekki fyrir Pick Szeged. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 149 orð

Spænskar konur semja

Spænskar knattspyrnukonur hafa í fyrsta skipti skrifað undir sameiginlegt samkomulag um laun og fríðindi, og þar með með náð samkomulagi við yfirstjórn íþróttamála í landinu. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Studdir dyggilega á útivelli í kvöld

Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans í Malmö fá gríðarlegan stuðning í leik sínum gegn þýska liðinu Wolfsburg á útivelli í kvöld, en liðin mætast í fyrri viðureign sinni í 32ja liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Meira
20. febrúar 2020 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Valur valtaði yfir Skallagrím

Bikarmeistararnir í Skallagrími mættu með vængbrotið lið til leiks í Dominos-deild kvenna í gær. Nú liggur við að hægt sé að tala um að báðir vængirnir hafi verið brotnir því liðið saknaði Keiru Robinson, Emilie Sofie Hesseldal og Maju Michalska. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.