Svar: Bjarnaborg heitir húsið og er nefnt eftir Bjarna Jónssyni, snikkara, timburkaupmanni, fátækrafulltrúi og húsasmið. Hann er talinn hafa reist að minnsta kosti 140 hús í Reykjavík og reisti húsið, sem hér er spurt um, sem eins konar minnisvarða um sig sjálfan.
Meira