Greinar laugardaginn 22. febrúar 2020

Fréttir

22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Afsláttur til að örva framkvæmdir

Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt afslátt á gatnagerðargjöldum í því skyni að ýta undir nýjar íbúðarbyggingar, auk byggingar atvinnuhúsnæðis. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Allir á svið í Tungunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Átta atvik rannsökuð sem flugslys í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls bárust 3.619 tilkynningar um atvik og slys til flugsviðs rannsóknarnefndar samgönguslysa á síðasta ári. Er þar um að ræða svokölluð flugatvik, alvarleg flugatvik og flugslys. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 280 orð

Ávöxtunin í tveggja stafa tölum

Helgi Bjarnason Stefán E. Stefánsson Sérstaklega góð ávöxtun var af eignum lífeyrissjóða landsins á síðasta ári. Þannig nam ávöxtun eigna Lífeyrissjóðs verslunarmanna 18,7% sem svarar til 15,6% hreinnar raunávöxtunar. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 722 orð | 3 myndir

Bílaeign hefur aldrei verið meiri

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls taldi 126.461 fjölskylda fram bifreiðir á skattframtali 2019 vegna ársins 2018. Hafa aldrei fleiri fjölskyldur talið fram bifreiðir á skattframtali en þetta ár. Meðaleign í bifreiðum var 2.466. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Blái herinn fær Toyota Hilux-jeppa til afnota við hreinsun á rusli víða um land

Jeppasýning Toyota um síðustu helgi var vel sótt en um 5.000 manns lögðu leið sína í Kauptúnið til að sjá jeppa frá Toyota í margvíslegum útfærslum, nýja og notaða. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 165 orð

Dæmdur fyrir líkamsárás gegn barni

Maður um þrítugt var í Landsrétti í gær dæmdur til fimm mánaða fangelsisvistar vegna fjögurra brota sinna á árunum 2017 og 2018. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Efling stefnir á frekari verkfallsagerðir á næstunni

Hert er nú á þunga aðgerða hjá Eflingu – stéttarfélagi en félagsmenn sem starfa hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg greiða atkvæði í næstu viku um ótímabundin verkföll. Gert er ráð fyrir að verkföllin hefjist mánudaginn 9. mars og taka þau til á fimmta hundrað manns í Eflingu. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert

Þrif Salka Valka við Skólavörðustíg hugar vel að hreinlæti hátt og lágt, að innan sem... Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 222 orð | 2 myndir

Engin ákvörðun án samráðs við Hafró

Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, segir það skyldu og ábyrgð Hafrannsóknastofnunar að taka ákvarðanir hvað varðar framhaldsleit að loðnu og hvernig þeim verður háttað, er hann er inntur álits á tillögu Gunnþórs Ingvasonar,... Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Far þorsks við Ísland gæti verið að breytast

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fréttir frá sjómönnum herma að erfiðlega hafi gengið að veiða þorsk á hefðbundnum slóðum á Vestfjarðamiðum í sumar og haust. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 841 orð | 2 myndir

Fá ekki að eiga lögheimili heima

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þau Guðrún M. Njálsdóttir og Guðfinnur Traustason búa í sumarhúsi í Kerhrauni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Húsið var byggt sem heilsárshús. Þau fá ekki að eiga þar lögheimili. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fjórir vildu leigja skip í togararallið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Auk rannsóknaskipanna Árna Friðrikssonar og Bjarna Sæmundssonar taka togararnir Gnúpur GK og Múlaberg SI þátt í togararalli. Áætlað er að það hefjist 27. febrúar og taki um þrjár vikur. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Flórgoði hreiðrar um sig á Rauðavatni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hlýtt var í veðri síðasta vor og skapaði það kjöraðstæður fyrir fuglalíf á Rauðavatni í maí og byrjun júní. Á undanförnum árum hefur flórgoði byrjað að nýta sér Rauðavatn aftur sem varpstað. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Flugið gegn varaflugvelli á Sauðárkróki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Einhugur er meðal flugmanna og helstu flugrekenda um að uppbygging aðstöðu á flugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum eigi að ganga fyrir uppbyggingu nýrra varaflugvalla fyrir millilandaflug. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 4 myndir

Grænlendingar æfðu björgun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hafna því að tíst Dags hafi horfið

Reykjavíkurborg hafnar því að húsfélagið í Álftamýri 46-52 hafi verið hlunnfarið vegna styrkbeiðni þess í tengslum við uppsetningu hleðslustöðvar fyrir rafbíla. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir

Húsum og jöklum bætt við eftir þörfum

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Veðráttan hefur á undanförnum vikum haft áhrif á landsmenn. Kvartað er undan slæmu og stormasömu veðri. Fjölmiðlar fylgjast vel með og viðvaranir eru gefnar út í tæka tíð. Meira
22. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Léku listir sínar Shiva til heiðurs

Mikið var um dýrðir í indversku borginni Allahabad í gær, þar sem þessir götulistamenn tóku þátt í hátíðahöldum á hinni árlegu hátíð Maha Shivaratri. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Með „ótilgreint heimili“ í Reykjavík

Guðrún M. Njálsdóttir og Guðfinnur Traustason búa í sumarhúsi í Kerhrauni í Grímsnes- og Grafningshreppi. Þau fá ekki að eiga þar lögheimili. Í þjóðskrá eru þau skráð með „ótilgreint“ heimili í 101 Reykjavík. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mikið tjón þegar eldur kviknaði í vélsmiðju

Kári Pálsson, framkvæmdastjóri vélsmiðjunnar Hamars, segir útlitið hræðilegt í húsnæði vélsmiðjunnar í Vesturröst 36 í Kópavogi en mikill eldur kviknaði í húsinu í fyrrinótt. „Hjartað er brunnið hjá okkur,“ sagði hann þegar blaðamaður mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Mætti ekki fyrir dóm

Thomas Thabane, forsætisráðherra Lesótó, mætti ekki fyrir dóm í gær, en lögregluyfirvöld í landinu hafa tilkynnt að þau hyggist ákæra hann fyrir morðið á fyrrverandi eiginkonu hans. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Nýtt bílastæðahús reist við Smáralind

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir lóð Smáralindar, Hagasmára 1. Í tillögunni er gert ráð fyrir að þriggja hæða bílastæðahús verði reist norðan Smáralindar. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 905 orð | 3 myndir

Ofbeldið alvarlegra en áður

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi ungi maður þarf að komast yfir mikið áfall. Hann þarf auk þess að horfa upp á það að allir vita hvað gerðist. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Rauðar rósir og súkkulaði til viðbótar

Litríkar liljur og margt fleira fallegt úr flórunni er eftirsótt nú þegar konudagurinn nálgast. Meira
22. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Saka Rússa um íhlutun

Yfirmenn í leyniþjónustum Bandaríkjanna vöruðu þingmenn í fulltrúadeild Bandaríkjaþings við því í síðustu viku að rússnesk stjórnvöld væru að reyna að hafa áhrif á bandarísku forsetakosningarnar, sem eiga að fara fram 3. nóvember nk. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Sáttasemjari á næsta leik

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Tilfellum fjölgar á ný

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nýjum tilfellum lungnabólgufaraldursins í Kína fjölgaði á ný í gær, eftir að þeim hafði farið fækkandi dag frá degi í vikunni. Meira en 75. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vara við gasmengun í helli við Eldvörpin

Gefin var í gær út viðvörun vegna gasmengunar í helli við Eldvörp á Reykjanesi, sem ferðamenn hafa gjarnan gert sér far um að skoða. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vetrarbrautin opnar á Hellu

Nýr glergangur sem byggður hefur verið á milli gistiálma Stracta-hótelsins á Hellu verður jafnframt notaður til norðurljósaskoðunar. Gangurinn var opnaður í gær og hlaut nafnið Vetrarbrautin. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Vilja undirritun samninga

Ekki er boðlegt að tilbúinn samningur um kjör starfsmanna álvers Rio Tinto í Straumsvík sé notaður til þess að semja um verð á raforku fyrir álverið sem er algjörlega óskylt mál. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Yfir 300 gestir á jafnréttisþingi

Yfir 300 manns tóku þátt í jafnréttisþingi sem stjórnvöld stóðu fyrir í Hörpu sl. fimmtudag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra setti þingið sem var haldið undir yfirskriftinni „Kyn, loftslag og framtíðin“. Meira
22. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Æfðu björgun úr skipi um borð í þyrlu frá Gæslunni

Nærri 30 manns tóku þátt í æfingu Slysavarnaskóla sjómanna sem haldin var á Sundunum út af Reykjavík í gærdag. Þrettán úr þessum hópi voru frá Grænlandi, sjómenn sem nú eru hér á landi til að nema ýmis mikilvæg öryggisatriði viðvíkjandi starfi þeirra. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2020 | Leiðarar | 610 orð

Barist fyrir kjaraskerðingu

Lífskjarasamningarnir sem gerðir voru í fyrra voru atvinnulífinu ákaflega dýrir. Það á einkum við um þau fyrirtæki þar sem starfsmenn eru á lægri töxtum enda vegur krónutöluhækkunin mjög þungt í rekstri þeirra. Svipaða sögu er að segja af þeim samningum sem gerðir voru á undan lífskjarasamningunum, þeir voru líka mjög dýrir atvinnulífinu. En þeir komu að sumu leyti á betri tíma og þó að fyrirtækin ættu erfitt með að axla þessar auknu byrðar má ætla að flestir atvinnurekendur hafi verið sáttir við samningana, líkt og með lífskjarasamningana. Auknar byrðar fyrirtækjanna komu fram í bættum hag starfsmannanna, sem allir fagna, og þeim fylgdi friður á vinnumarkaði og stöðugleiki í efnahagslífinu. Þessi stöðugleiki með lágri verðbólgu hefur svo orðið til þess að kaupmáttur hefur vaxið gríðarlega á síðustu árum. Meira
22. febrúar 2020 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Dómstóll?

Mads Bryde Andersen, lagaprófessor við Kaupmannahafnarháskóla, var gestur á hundrað ára afmæli Hæstaréttar og flutti þar erindi. Meira
22. febrúar 2020 | Reykjavíkurbréf | 1745 orð | 1 mynd

Það er braggakúltúr víðar en hjá Möggu

Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á sínum tíma, undir forystu borgarstjórans Birgis Ísleifs að gera myndarlegt átak til að afmarka og styrkja græn svæði og mynda þar skjól og eftir atvikum tjarnir, rjóður með bekkjum og fögrum myndverkum og hafa þar aðlaðandi starfsemi og ekki frekjulega sem félli vel að hinni nýju umgjörð. Þetta var nokkru áður en svona mál komu í tísku. Þessar hugmyndir fengu vinnuheitið „Græna byltingin“. Á grundvelli þessa kom það síðar í hlut bréfritara að stofna til Húsdýragarðs og svo að auka við hann öðru sem gæti farið vel með. Það mál fékk skrítið andóf frá vinstrimönnum, sem er óþarfi að minna þá á nú. Meira

Menning

22. febrúar 2020 | Tónlist | 759 orð | 1 mynd

Aftur í kjarnann

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Færeyska tónlistarkonan Eivør Pálsdóttir kemur fram á tónleikum Minningarsjóðs Jóns Sefánssonar í Langholtskirkju í dag kl. Meira
22. febrúar 2020 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Baptist leiðir Stórsveit Reykjavíkur

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Silfurbergi í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira
22. febrúar 2020 | Leiklist | 642 orð | 2 myndir

„Konfekt fyrir augu og eyru“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 203 orð | 2 myndir

Ég á mér óra, að sjá Kára gegn Móra

Ég veit ekki með ykkur en ég myndi alltént gefa litlu tá hægri fótar fyrir að sjá Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, og José Mourinho, knattspyrnustjóra Tottenham Hotspur, mætast í kappræðum í beinni útsendingu í sjónvarpi. Meira
22. febrúar 2020 | Myndlist | 219 orð | 2 myndir

Í hjartasorg ljósmyndarans

Dauðadjúpar sprungur er heiti sýningarinnar sem ljósmyndarinn Hallgerður Hallgrímsdóttir opnar í sýningarsalnum Ramskram á Njálsgötu 49 í dag, laugardag, kl. 17. Meira
22. febrúar 2020 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Konan og selshamurinn í Salnum

Barnaóperan Konan og selshamurinn , eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, verður flutt í Salnum í Kópavogi í dag kl. 13 en í vikunni hafa 1.800 börn í 1.- 3. bekk notið sýningarinnar. Meira
22. febrúar 2020 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Leikfélag Kópavogs sýnir Fjallið

Leikfélag Kópavogs frumsýnir í kvöld kl. 20 leikritið Fjallið í húsnæði sínu að Funalind 2. „Við sem lifum venjulegu lífi þekkjum ekki hvað það er að vera stöðugt metin í skoðanakönnunum. Meira
22. febrúar 2020 | Leiklist | 115 orð

Leiklistarmiðstöð með opið hús

Kómedíuleikhúsið verður með opið hús á morgun, sunnudag, frá kl. 14.01 til 14.59, í nýjum bækistöðvum sínum á leikhúseyrinni á Vestfjörðum, Þingeyri, nánar tiltekið Vallargötu 3. Meira
22. febrúar 2020 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Plöntugarður Halldórs í Ásmundarsal

Vinnustofan Plöntugarðurinn verður opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu klukkan 15 í dag, laugardag, en að henni stendur listamaðurinn Halldór Eldjárn. Gestir munu upplifa stefnumót listar, tækni og hönnunar. Meira
22. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 84 orð | 1 mynd

Ráðherrann frumsýndur í Lille

Sjónvarpsþáttaröðin Ráðherrann verður frumsýnd á hátíðinni Series Mania í Lille í Frakklandi, en hún hefst 20. mars og lýkur átta dögum siðar. Hátíðin er tileinkuð sjónvarpsþáttaröðum og er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, skv. tilkynningu. Meira
22. febrúar 2020 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Rínargullið í dagbókum Cosimu

Rínargullið í dagbókum Cosimu nefnist fyrirlestur sem Árni Blandon heldur hjá Richard Wagner-félaginu í dag kl. 13 í Hannesarholti. Meira
22. febrúar 2020 | Hugvísindi | 169 orð | 1 mynd

Saga úr jörðu í Bogasal Þjóðminjasafns

Í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands verður í dag kl. 16 opnuð sýningin Saga úr jörðu – Hofstaðir í Mývatnssveit . „Á Hofstöðum í Mývatnssveit er merkileg minjaheild sem spannar allt frá víkingaöld fram til okkar daga. Meira
22. febrúar 2020 | Myndlist | 1004 orð | 2 myndir

Sameinaði hið gamla og hið nýja

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Lífsfletir nefnist yfirlitssýning á verkum Ásgerðar Búadóttir sem opnuð verður í dag kl. 16 í vestursal Kjarvalsstaða, en í ár eru hundrað ár liðin frá fæðingu hennar. Meira
22. febrúar 2020 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Sírajón á sunnudegi

Tríó Sírajón kemur fram í tónleikaröðinni Sígildum sunnudögum í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag 23. febrúar, kl. 16. Tríóið skipa Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Einar Jóhannesson klarínettuleikari og Anna Áslaug Ragnarsdóttir píanóleikari. Meira
22. febrúar 2020 | Tónlist | 507 orð | 3 myndir

Társtokkið teiti

Sad Party er fimmta breiðskífa Sin Fang. Hér leitar hann aftur í ræturnar, eftir dans við r og b-skotna strauma á síðasta verki. Meira
22. febrúar 2020 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

The Ghost Choir fagnar frumburði

Útgáfu fyrstu hljómplötu hljómsveitarinnar The Ghost Choir verður fagnað í dag í versluninni Lucky Records sem jafnframt er útgefandi plötunnar. Teitin hefst kl. 15 og verður platan fyrst leikin og kl. 16 tekur hljómsveitin við og leikur nokkur lög. Meira
22. febrúar 2020 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Trommutaktur á kviðinn frekar en höfuðið

Daníel Magnússon myndlistarmaður opnar sýninguna Transit í Hverfisgalleríi í dag kl. 16. Þar sýnir hann verk frá árunum 2010 til 2019. Í þeim einbeitir hann sér að því sem hann telur nægjanlega merkingarbært. Meira
22. febrúar 2020 | Myndlist | 271 orð | 1 mynd

Verk sem Kjarval gerði í útlöndum

Ný sýning á verkum Kjarvals verður opnuð um leið og sýningin á verkum Ásgerðar og nefnist hún Jóhannes S. Kjarval: Að utan . Sýningarstjóri er Edda Haraldsdóttir. Meira

Umræðan

22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Aldarlöng vinátta Eistlands og Íslands

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson og Urmas Reinsalu: "Samstarf Íslands og Eistlands og þátttaka þeirra í alþjóðlegri samvinnu hefur ávallt grundvallast á varðstöðu um alþjóðalög og sameiginleg grunngildi." Meira
22. febrúar 2020 | Pistlar | 348 orð

Bastiat og brotni askurinn

Fyrir viku rakti ég hér hina snjöllu dæmisögu franska rithöfundarins Frédérics Bastiats um brotnu rúðuna, en hana notaði hann til skýra, hvers vegna eyðilegging verðmæta gæti ekki örvað atvinnulífið, eins og sumir héldu fram. Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

Ekki detta

Eftir Þóri S. Gröndal: "Nú á dögum er sífellt verið að vara aldrað fólk við því að detta. Orðtakið „fall er fararheill“ virðist ekki gilda um gamlingja." Meira
22. febrúar 2020 | Pistlar | 826 orð | 1 mynd

Endurnýjun Sjálfstæðisflokksins...

...með opnum umræðum Meira
22. febrúar 2020 | Pistlar | 438 orð | 2 myndir

Fjör í fiskbúð

Óskar Guðmundsson í fiskbúðinni Hafberg ræðir sundum málfræðileg atriði um leið og hann leggur fiskflakið á vogina. Hann hélt því t.d. Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Hverra hagsmuna gæta Samtök iðnaðarins? – Fimm spurningar til samtakanna

Eftir Hörð Arnarson: "Öll raforka sem er framleidd á Íslandi er endurnýjanleg og upprunaábyrgðir breyta þar engu um. Ísland er og verður „land endurnýjanlegrar orku,“ óháð þátttöku í kerfinu." Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Í náttúrunni eru allir Íslendingar heimamenn

Eftir Auði Önnu Magnúsdóttur: "Staðreyndin er að sex þúsund manns greiða félagsgjöld til Landverndar, þar sem þeim finnst rödd Landverndar nauðsynleg viðbót í umræðu um þjóðþrifamál." Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Opið bréf til borgarstjóra

Eftir Þórarin Stefánsson: "Kannski þykir þér ekkert tiltökumál, hr. borgarstjóri, að eyða þrjú hundruð milljónum af skattfé borgaranna til að ryðja burtu stæðum fyrir aðra íbúa en sjálfan þig og hrekja um leið rekstraraðila frá svæðinu til þess eins að fegra umhverfið í kringum híbýli þitt." Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Samtal um sjávarútveg skerpir skilninginn

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Við höfum því boðið til þessara funda og vonumst til þess að eiga uppbyggileg skoðanaskipti og hreinskiptar umræður um sjávarútveg." Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Sjókvíaeldi laxfiska – Stefnumótunarskýrslan, fiskeldisfrumvarpið og vinnubrögðin

Eftir Valdimar Inga Gunnarsson: "Stefnumótunarskýrslan setti leikreglurnar sem voru skjalfestar í lögum um fiskeldi og lagði grunn að fjárhagslegum ávinningi stjórnarformanna" Meira
22. febrúar 2020 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Við getum útrýmt fátækt ef við viljum!

Í lok janúar 2016 birti UNICEF á Íslandi skýrslu um stöðu íslenskra barna. Þar kom fram m.a. að ríflega 9,1% barnanna liðu mismikinn skort. Þessi skýrsla varð grundvöllur þess að ég ákvað að stofna Flokk fólksins. Meira
22. febrúar 2020 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Þjóðaröryggi höfuðskylda stjórnvalda

Eftir Njál Trausta Friðbertsson: "Forgangsraða þarf í kerfinu þannig að þjóðaröryggi og öryggi fjöldans vegi þyngra en hagsmunir fárra." Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2020 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Guðríður Árnadóttir

Guðríður Árnadóttir fæddist 22. október 1930. Hún andaðist 14. febrúar 2020. Útför Guðríðar fór fram 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson fæddist í Reykjavík 28. júní 1940. Hann lést á heimili sínu á Þingeyri 16. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 25. september 1911 á Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal Borgarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2020 | Minningargreinar | 580 orð | 1 mynd

Hjálmar Freysteinsson

Hjálmar Freysteinsson fæddist 18. maí 1943. Hann lést 6. febrúar 2020. Útförin fór fram 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2020 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Katrín Elíasdóttir

Katrín Elíasdóttir fæddist á býli móðurforeldra sinna, Tungu í Gaulverjabæjarhreppi, 25. mars 1923, en flutti þaðan til Reykjavíkur með fjölskyldu sinni þriggja mánaða gömul. Hún lést á Droplaugarstöðum 2. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Ólöf Sjöfn Gísladóttir

Ólöf Sjöfn Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. nóvember 1936. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi 11. febrúar 2020. Foreldrar Ólafar Sjafnar voru Unnur Ólafsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 10.7. 1915, d. 27.7. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2020 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Óskar Veturliði Grímsson

Óskar Veturliði Grímsson fæddist 11. apríl 1934. Hann lést 12. febrúar 2020. Útför Óskars fór fram 21. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Kaup Iceland Seafood á Elba á Spáni frágengin

Iceland Seafood International hefur gengið endanlega frá kaupum sínum á spænska fyrirtækinu Elba Seafood , sem framleiðir og selur léttsaltaðar þorskafurðir. Í framhaldi af kaupunum mun Iceland Seafood taka við stjórn félagsins. Meira
22. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Laun stjórnarmanna hækki um 5 þúsund kr.

Stjórn Origo leggur til við aðalfund félagsins að stjórnarlaun hækki um 5.000 krónur. Þannig verði laun meðstjórnenda 275 þúsund krónur á mánuði og stjórnarformanns 595 þúsund krónur. Jafngildir hækkun til stjórnarformanns því 0,9% en meðstjórnenda... Meira
22. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 3 myndir

Milljarða sala í miðbænum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu þrjá mánuði hafa selst um 60 nýjar íbúðir í miðborg Reykjavíkur. Miðað við að meðalverðið sé um 50 milljónir króna má ætla að söluverðið sé um þrír milljarðar króna. Meira
22. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Raunávöxtunin 15,6%

Eignir Lífeyrissjóðs verslunarmanna jukust um 155 milljarða króna á síðasta ári og stóðu þær í 868 milljörðum króna um áramót. Meira
22. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Stígur til hliðar hjá Rio Tinto

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto í Straumsvík, mun fara í veikindaleyfi í komandi viku og fram á næsta haust. Það gerir hún að ráði hjartalæknis. Nýlega sneri hún aftur úr veikindaleyfi sem hófst undir lok síðasta árs. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2020 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxe7 Dxe7 7. Bxc6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. d4 exd4 5. Bg5 Be7 6. Bxe7 Dxe7 7. Bxc6 dxc6 8. Dxd4 Rf6 9. Rc3 Bg4 10. 0-0-0 Bxf3 11. gxf3 0-0 12. f4 Hfd8 13. De3 b6 14. f5 Hxd1+ 15. Hxd1 He8 16. f3 De5 17. fxg6 hxg6 18. Hd2 Rd5 19. Dd4 Rxc3 20. Dxc3 Dg5 21. Meira
22. febrúar 2020 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

Borgar Björgvinsson

30 ára Borgar ólst upp í Innri-Hjarðardal í Önundarfirði en býr í Reykjavík. Hann lauk skipstjórnarnámi frá Stýrimannaskólanum og húsasmíðanámi frá Menntaskólanum á Ísafirði. Hann er háseti á Helgu Maríu hjá Brim. Maki : Thelma Björk Guðmundsdóttir, f. Meira
22. febrúar 2020 | Árnað heilla | 675 orð | 4 myndir

Fjölhæfur og glaðlyndur

Erlendur Eiríksson er fæddur 22. febrúar 1970 í Reykjavík og ólst upp í Sundunum og Breiðholti. Hann gekk í Langholtsskóla, Breiðagerðisskóla, Breiðholtsskóla og Hólabrekkuskóla. Meira
22. febrúar 2020 | Árnað heilla | 130 orð | 1 mynd

Guðmundur gríss Ámundason

Guðmundur gríss Ámundason var íslenskur höfðingi á 12. öld en ekki er vitað hvenær hann var fæddur. Foreldrar hans voru Ámundi Þorgeirsson og Þóra Bjarnadóttir. Guðmundur var allsherjargoði og prestur á Þingvöllum. Meira
22. febrúar 2020 | Fastir þættir | 161 orð

Kúdos. N-NS Norður &spade;10972 &heart;KG82 ⋄Á5 &klubs;D32 Vestur...

Kúdos. N-NS Norður &spade;10972 &heart;KG82 ⋄Á5 &klubs;D32 Vestur Austur &spade;863 &spade;KG4 &heart;D9 &heart;73 ⋄D872 ⋄109643 &klubs;K1098 &klubs;654 Suður &spade;ÁD5 &heart;Á10654 ⋄KG &klubs;ÁG7 Suður spilar 6&heart;. Meira
22. febrúar 2020 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Lára Björg Björnsdóttir

40 ára Lára er Reykvíkingur, ólst upp í Seljahverfinu en býr í Laugardalnum. Hún er með BS-gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, MSc. Meira
22. febrúar 2020 | Í dag | 264 orð

Lesturinn verður að vanda

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Guðþjónusta í heima húsum. Hann er oft í klettum framinn. Stundaður af fróðleiksfúsum. Fjarskalega illa kraminn. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Lesa karl húslestur vann. Lestur eftir bjargsins vað. Meira
22. febrúar 2020 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Macaulay Culkin fékk ekki hlutverk

Macaulay Culkin reyndi að fá hlutverk í kvikmyndinni Once Upon a Time in Hollywood en fékk það ekki. Hann er að reyna að komast aftur á skrið í leiklistinni en í þetta skipti gekk það ekki upp og hann fékk ekki hlutverk í kvikmynd Quentins Tarantino. Meira
22. febrúar 2020 | Í dag | 54 orð

Málið

Ef maður rekur ættir sínar til Vestfjarða – til dæmis – getur maður orðið fyrir því að sagt verði í minningargrein: Hann rak ættir sínar til Vestfjarða. Og yrði ekki fyrsta fórnarlambið. Meira
22. febrúar 2020 | Í dag | 1657 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Ferns konar sáðjörð Meira
22. febrúar 2020 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Sölvi Hrafn Borgarsson fæddist 11. janúar 2019 kl. 1.04 á...

Reykjavík Sölvi Hrafn Borgarsson fæddist 11. janúar 2019 kl. 1.04 á Akranesi. Hann vó 3.678 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Borgar Björgvinsson og Thelma Björk Björgvinsdóttir... Meira
22. febrúar 2020 | Fastir þættir | 535 orð | 4 myndir

Tvenn gullverðlaun á NM ungmenna í Fredericia

Hilmir Freyr Heimisson, 18 ára, og Vignir Vatnar Stefánsson, 17 ára, unnu til gullverðlauna í sínum flokkum á Norðurlandamóti ungmenna sem fram fór í Fredericia í Danmörku um síðustu helgi. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2020 | Íþróttir | 631 orð | 1 mynd

Breytist vonandi með tíð og tíma

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 1031 orð | 2 myndir

Dortmund frekar en United og Guli veggurinn gleðst

Ungstirni Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – Grótta 27:27 Víkingur &ndash...

Grill 66-deild karla Valur U – Grótta 27:27 Víkingur – Þróttur 26:25 Stjarnan U – FH U 26:39 Fjölnir U – Þór 23:35 Staða efstu liða: Þór Ak. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Forkeppni HM karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Forkeppni HM karla: Laugardalshöll: Ísland – Slóvakía S20 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Ásvellir: Haukar – Skallagrímur L14 Blue-höllin: Keflavík – KR L14 Smárinn: Breiðablik – Snæfell L16 Origo-höllin:... Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Afturelding – Breiðablik 1:3...

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Afturelding – Breiðablik 1:3 Georg Bjarnason 82. – Höskuldur Gunnlaugsson 4., 18., Viktor Karl Einarsson 7. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Lykilmenn frá næstu vikurnar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa tognað aftan í læri í leik liðsins gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöldið. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Meistaramótið í Kaplakrika

Margt besta frjálsíþróttafólk landsins verður með á Meistaramóti Íslands innanhúss sem fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í dag og á morgun. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Mourinho mætir á fornar slóðir

Tveir sannkallaðir stórleikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fara fram í dag þegar fjögur af fimm efstu liðunum mætast innbyrðis. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Okkur líður vel heima hjá okkur

Íshokkí Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland verður í hlutverki gestgjafa þegar 2. deild heimsmeistaramóts kvenna í íshokkí hefst á morgun. Ísland er í B-riðli og verða leikir riðilsins spilaðir í Skautahöll Akureyrar. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ólafur á förum frá Kolding

Handknattleikskappinn Ólafur Gústafsson er á förum frá Kolding í sumar en það er Handbollskanalen sem greinir frá þessu. Ólafur er þrítugur en hann hefur leikið með Kolding frá árinu 2017 og meðal annars verið fyrirliði liðsins. Þá greinir JV. Meira
22. febrúar 2020 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Það er eitthvað svo galið að hugsa til þess að landslið séu ekki alltaf...

Það er eitthvað svo galið að hugsa til þess að landslið séu ekki alltaf skipuð bestu leikmönnunum sem völ er á. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Rúmeníu í umspili um laust sæti á lokakeppni EM 2020 í lok mars á Laugardalsvelli. Meira

Sunnudagsblað

22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Adele gaf fólk saman og söng í brúðkaupinu

Adele var ekki feimin að grípa míkrófóninn og syngja í brúðkaupi bestu vinkonu sinnar og söng nokkur af sínum bestu lögum. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 134 orð | 2 myndir

Aldargamall djass í öndvegi

Tvennir djasstónleikar verða á Björtuloftum í Hörpu í næstu viku. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 331 orð | 6 myndir

Allt King-safnið í kiljum í Geisladiskabúð Valda

Ég byrjaði mjög ungur að lesa mjög erfiðar bækur. Ég bjó á Borgarfirði eystra og það voru bara ákveðið margar myndir á vídeóleigunni hverju sinni. Ég komst reyndar fljótt að því að bækurnar toppuðu bíómyndirnar auðveldlega. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 713 orð | 12 myndir

Andar betur á milli rýma í Breiðholtinu

Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI, fékk það verkefni að endurhanna neðri hæð í fallegu húsi í Breiðholtinu. Dökkar innréttingar, fallegt gólfefni og veggir í mjúkum litum mætast á heimilinu. Marta María mm@mbl.is Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Auður Sara Þrastardóttir Guð, ég hef ekki heyrt nein lög...

Auður Sara Þrastardóttir Guð, ég hef ekki heyrt nein... Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Banamaðurinn langoftast nákominn

Þrátt fyrir áralanga baráttu gegn karllægu ofbeldi fer konum og stúlkum sem falla fyrir hendi karlmanna enn fjölgandi í Bretlandi. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 747 orð | 2 myndir

„Hin ósýnilegu einkenni“

Héðinn Svavarsson, sjúkraþjálfari og sérfræðingur í stoðkerfisfræðum, segir að auk verkja í hálsi og fjarverkja út frá honum geti hálsverkir einnig valdið heilaþoku, orkuleysi, einbeitingarskorti, minnisleysi og talhömlunum. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 130 orð | 1 mynd

Bitinn í þjóhnappana

Klemma Mike Portnoy, trymbill málmbandsins Sons of Appolo sem áður var í Dream Theater, er að fenginni reynslu farinn að vanda hvað hann segir á samfélagsmiðlum. „Ég fegra aldrei neitt sem ég segi með bulli eða fylgi viðeigandi línu í pólitík. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 687 orð | 4 myndir

Bíóhof undir Arnarhóli

Sigurður Gústafsson arkitekt hefur áhuga á að reisa bíóhús undir Arnarhóli sem gæti orðið andlit kvikmyndaiðnaðarins á Íslandi og gæfi okkur möguleika á að halda stórar kvikmyndahátíðir. Hann á teikningarnar þegar í fórum sínum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 870 orð | 2 myndir

Fara stóru strákarnir minnkandi?

Liverpool er vel og innilega úr augsýn á toppnum en útlit er fyrir harða baráttu um hin Meistaradeildarsætin þrjú á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. Og nýir og framandi klúbbar knýja dyra. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 288 orð | 3 myndir

Ferfalt húrra

Hefðir eða óskráðar siðvenjur sem ganga frá einni kynslóð til annarrar eru mikilvægur hluti af menningunni og eru gjarnan vegvísir til samskipta. Stundum hafa þær ákveðna táknræna merkingu og stundum vitum við hvers vegna. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Fyrst til að kyssa svartan mann

Koss Breska leikkonan Rita Tushingham heldur því fram í fróðlegu samtali í The Guardian að hún hafi verið fyrsta hvíta konan til að kyssa svartan karlmann í kvikmynd; A Taste of Honey eftir Tony Richardson frá árinu 1961. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagspistlar | 574 orð | 1 mynd

Hvað er að frétta?

Getur verið að fólk sé kannski ekki í geggjuðu stuði til að heyra aðeins meira um höfrungahlaupið, raforkuverð með tilliti til heimsmarkaðsverðs á áli og mögulegar forsendur frekari vaxtalækkana Seðlabankans? Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvað heitir húsið?

Svar: Bjarnaborg heitir húsið og er nefnt eftir Bjarna Jónssyni, snikkara, timburkaupmanni, fátækrafulltrúi og húsasmið. Hann er talinn hafa reist að minnsta kosti 140 hús í Reykjavík og reisti húsið, sem hér er spurt um, sem eins konar minnisvarða um sig sjálfan. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Bridde Gagnamagnið. Þau hefðu átt að komast síðast...

Karl Jóhann Bridde Gagnamagnið. Þau hefðu átt að komast... Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 560 orð | 2 myndir

Klippt, afritað og límt-maðurinn allur

Bandaríski tölvunarfræðingurinn Larry Tesler, sem m.a. uppgötvaði skipanirnar klippt, afritað og límt, féll frá í vikunni, 74 ára. Uppgötvun hans gerir líf margra auðveldara á degi hverjum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 23. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 182 orð | 1 mynd

Látnir tala ekki af sér

Sú var tíðin að sjónvarpsdagskrárkynningar voru hressilegar í íslenskum dagblöðum og nokkuð í þær lagt. Tökum sem dæmi laugardagskvikmynd sjónvarpsins 23. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 2476 orð | 5 myndir

Mamma, deyrðu?

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, 36 ára sjúkraliði og þriggja barna móðir, hefur barist við krabbamein í eitt ár og sér nú fram á bjartari tíma. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Markús Karlsson Daði. Ég held með honum...

Markús Karlsson Daði. Ég held með... Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 2432 orð | 2 myndir

Mikið kaos hjá okkur

Hjónin og listamennirnir Hulda Hákon og Jón Óskar hafa verið saman í bráðum hálfa öld, en leiðir þeirra lágu saman í menntaskóla árið 1972. Bæði fetuðu þau listabrautina með góðum árangri og segjast aldrei metast um myndlistina. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 750 orð | 1 mynd

Miklir hagsmunir undir

Það er forsenda vitrænnar umræðu í stað misvel ígrundaðra ágiskana um samkeppnishæfni okkar, þar sem gerólík sjónarmið heyrast. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 857 orð | 3 myndir

Nýtt siðblinduviðmið í sjónvarpi?

Íslenska þjóðin er í öngum sínum yfir fyrirganginum í norsku sjónvarpsþáttunum Útrás. Erum við að tala um siðblindustu menn sjónvarpssögunnar eða standast kappar á borð við Frank Gallagher og Joð Err Ewing þeim mögulega snúning? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 411 orð | 1 mynd

Sendum Drýsil í Dimmustað

Að kalla Dimmu mína menn er svolítið eins og að óska aðdáanda Duran Duran til hamingju með nýju Wham-plötuna. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Sigurveig Þrastardóttir Ég held með honum Daða...

Sigurveig Þrastardóttir Ég held með honum... Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Snilld eftir að þú hættir að horfa

Sjónvarp Eins og fram hefur komið eru sýningar á lokaseríu bandaríska spennuþáttanna Homeland hafnar, en hún er sú áttunda í röðinni. Áhorfstölur sýna að áhugi á þættinum dróst saman eftir að Damian Lewis hvarf á braut eftir þriðju seríu. Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Tekur næði og frelsi fram yfir peninga

Frelsi „Ég tek næði og frelsi fram yfir peninga alla daga vikunnar,“ svaraði Ron McGovney, fyrsti bassaleikari Metallica, fyrirspurn frá aðdáanda þrassbandsins goðsagnakennda á Twitter á dögunum, þess efnis hvort hann iðraðist þess að hafa... Meira
22. febrúar 2020 | Sunnudagsblað | 247 orð | 1 mynd

Tískugjörningur

Hvað er að frétta? Allt gott! Við erum að fara aftur að stað með sýninguna Konur og Krínólín sem var sýnt í Iðnó fyrir nokkrum árum en verður nú í Þjóðleikhúskjallaranum. Hvaða sýning er þetta? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.