Greinar föstudaginn 28. febrúar 2020

Fréttir

28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

57 sjóðir hafa aldrei skilað ársreikningi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt skil á ársreikningum sjálfseignastofnana og sjóða hafi batnað hafa stjórnvöldum aðeins borist reikningar fyrir árið 2018 frá 500 af liðlega 700 virkum stofnunum sem falla undir þessa skilgreiningu. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 192 orð

Atvinnuleysi náð toppi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérfræðingar Vinnumálastofnunar áætla að um 200 manns bætist við atvinnuleysisskrána í febrúar. Með því verða um 9.800 á skrá í lok febrúar. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

BSRB lýsir vonbrigðum með stöðu mála

„Það eru mikil vonbrigði að við höfum ekki náð að þokast nær ásættanlegri niðurstöðu. Það er stutt í að verkfallsaðgerðir hefjist og mörg stór mál sem bíða úrlausnar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin

Gunnar Helgason kemur fram ásamt töfrahurðarhljómsveitinni í dag föstudag í Gerðubergi kl. 11-11.30 og í Kringlunni kl. 13.30-14. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Göngu- og hjólastígur við Flókagötu

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt tillögu umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar um að heimild verði veitt til verkhönnunar og gerðar útboðsgagna fyrir sameiginlegan göngu- og hjólastíg samsíða Flókagötu við Klambratún milli... Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hamfarakvíði leggst á íslensku þjóðina

„Börn verða mjög kvíðin við svona aðstæður,“ segir Óttar Guðmundsson geðlæknir. Alda neikvæðra frétta hefur dunið á íslensku þjóðinni að undanförnu. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Íslensk ungmenni fá ekki nægan svefn

Íslensk ungmenni á aldrinum 15 til 17 ára sofa að meðaltali aðeins sex klukkustundir á sólarhring. Það er tveimur klukkustundum minna en aldurshópurinn þarf samkvæmt alþjóðlegum viðmiðum. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Krabbinn í sokkum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Forvarnir gegn krabbameini eru mikilvægar, enda má fækka tilfellum sem upp koma um þriðjung og jafnvel helming. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Krakkarnir gripu í borðspil í vetrarfríinu á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Það er líf og fjör á Amtsbókasafninu á Akureyri alla daga, en ef til vill örlítið meira einmitt núna í þessari viku þegar hver viðburðurinn rekur annan. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Legsteinaskáli stöðvaður öðru sinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Meiri lyfjaneysla og aukinn kvíði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Svona katastrófuumræða hefur afskaplega vond áhrif á fólk, sérstaklega á börn. Börn verða mjög kvíðin við svona aðstæður. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð

Miðla upplýsingum til erlends launafólks

ASÍ og Isavia hafa gert með sér samstarfssamning um miðlun upplýsinga til erlends launafólks um íslenskan vinnumarkað, kjarasamninga, réttindi og skyldur. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýr Magni kominn í heimahöfn

„Þetta breytir miklu. Við verðum komnir með miklu öflugra tæki og það á að auka öryggi til mikilla muna,“ segir Gísli Jóhann Hallsson, yfirhafnsögubátur Faxaflóahafna, um dráttarbátinn Magna. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Reisa á nýtt hjúkrunarheimili

„Þörfin fyrir fleiri hjúkrunarrými á svæðinu er brýn. Við nýtum þetta ár til undirbúnings og að fullhanna nýtt hjúkrunarheimili. Meira
28. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Senda skýr skilaboð

Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að taka aðkomu Noregs að nýjum samningi um uppbyggingarsjóð Evrópska efnahagssvæðisins (sem áður hét þróunarsjóður EFTA) til endurskoðunar og ber við áhyggjum af þróun réttarríkisins í Póllandi. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skipst á fötum í Árbæ á sunnudag

Fataskiptimarkaður verður í Borgarbókasafninu í Árbæ sunnudaginn 1. mars kl. 13-15. Þar verður hægt að koma með notaðar eða ónotaðar flíkur, skótau og fylgihluti og fá jafnvel flíkur í staðinn sem henta. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Skíða milli mismikillar hættu

Icelandair býður upp á beint flug á milli borgarinnar Verona á Ítalíu og Keflavíkur, en borgin er í héraðinu Venetó sem skilgreint hefur verið með mikla smitáhættu af Landlækni. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Skoða göng í Öxnadalsheiði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegagerðin vekur athygli umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis á því að til að tryggja öruggari vetrarsamgöngur milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar megi grafa göng undir Öxnadalsheiði. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skoða möguleika á lokun landsins

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Líkurnar á því að kórónuveiran berist hingað til lands fara vaxandi, en um 20 manns eru í sóttkví hérlendis vegna veirunnar. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Smituðum fjölgar á Norðurlöndum

Sviðsljós Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sprett úr spori í snjókófinu við Ægisíðu

Tugir lentu í vandræðum vegna slæmrar færðar á Sólheimasandi í gærkvöldi. Þungfært var á Suðurnesjum, til að mynda á Grindavíkurvegi þar sem mörg hundruð metra löng bílaröð myndaðist. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sveit Unnar Birnu og Bjössa Thor djassar

Hljómsveit Unnar Birnu og Bjössa Thor kemur fram í Jazzklúbbnum Múlanum á Björtuloftum Hörpu í kvöld og hefur leik kl. 20. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Ungt fólk fær ekki nægan svefn

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Aðeins 10 prósent 15 ára ungmenna ná átta klukkustunda viðmiðunarsvefni á virkum dögum og óregla í svefnlengd hópsins tengist hærri fituprósentu og hærra hlutfalli á kviðfitu. Meira
28. febrúar 2020 | Erlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Veiran gæti leitt til heimskreppu líkt og 2008

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Stjórnvöld í Sádí-Arabíu bönnuðu í gær pílagrímum að koma til landsins. Þetta er gert til að reyna að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Verslun Nóatúns í Austurveri verður lokað í sumar

Síðustu verslun Nóatúns, sem er í Austurveri við Háaleitisbraut í Reykjavík, verður í sumar breytt í Krónubúð og opnuð undir þeim merkjum í ágústmánuði. „Við ætlum að einbeita okkur að rekstri lágvöruverðsverslana, enda kalla neytendur eftir... Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Vesturálman ekki strax tekin í notkun

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar mælir ekki með því að Vesturland, sá hluti Fossvogsskóla sem verið hefur til viðgerðar undanfarnar vikur, verði tekinn í notkun að svo komnu máli. Meira
28. febrúar 2020 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Við nýjar höfuðstöðvar

Rannsóknarskipið Árni Friðriksson lagðist í fyrradag að bryggju við Háabakka í Hafnarfjarðarhöfn, framan við hús sem brátt verður höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar. Skipið var þar í sólarhring en hélt í gær í árlegt vorrall stofnunarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

28. febrúar 2020 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Logar ekki á öllum?

Derringur Loga Einarssonar, formanns Samfylkingar, kallar á þessa hugleiðingu Gústafs A. Skúlasonar: Núna stoppum við fílahjörðina,“ var það síðasta sem maurinn sagði við vin sinn áður en fílahjörðin tróð úr þeim lífið. Meira
28. febrúar 2020 | Leiðarar | 642 orð

Meirihlutinn mætti hlusta

Samfylking, Viðreisn, Píratar og VG fara sínu fram í Reykjavík. Ennþá Meira

Menning

28. febrúar 2020 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Bílferðirnar eru betri með Veru

Þegar þú, kæri lesandi Morgunblaðsins, ert að lesa þessi orð er ég væntanlega akandi á leið í skóla. Aksturinn tekur í kringum klukkutíma og til þess að mér leiðist ekki á leiðinni hlusta ég á hlaðvarp. Meira
28. febrúar 2020 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Bjóða upp bækur Orglands

Á nýju bókauppboði í samstarfi Gallerís Foldar og Bókarinnar, sem skoða má á vefnum uppbod.is, er nú boðið til sölu merkilegt bókasafn, um helmingur safns íslenskra bóka norska fræðimannsins, þýðandans og ljóðskáldsins Ivars Orgland (1921-1994). Meira
28. febrúar 2020 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Domingo meinað að koma fram í sýningum í Madríd

Í kjölfar þess að rannsókn á vegum stéttarfélags óperusöngvara í Bandaríkjunum staðfesti sögur tuttugu kvenna sem stigið hafa fram og sakað óperustjörnuna Plácido Domingo um kynferðislega áreitni hafa yfirvöld menningarmála á Spáni – heimalandi... Meira
28. febrúar 2020 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Heyri ég hljóm

Nemendur Menntaskóla í tónlist halda þjóðlagatónleika á sunnudaginn kemur kl. 17 í hátíðarsal FÍH að Rauðagerði 27. Tónlistarstjórn er í höndum Ragnheiðar Gröndal og Ásgeirs Ásgeirssonar, sem völdu lögin sem óma. Meira
28. febrúar 2020 | Leiklist | 103 orð | 1 mynd

Leikstýrir Makbeð

Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra Makbeð eftir William Shakespeare sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021. Meira
28. febrúar 2020 | Leiklist | 893 orð | 2 myndir

Mennskan felst í mannúðinni

Eftir Carlo Collodi. Leikgerð: Ágústa Skúladóttir, Karl Ágúst Úlfsson og leikhópurinn. Íslensk þýðing: Þorsteinn Thorarensen. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir. Söngtextar: Karl Ágúst Úlafsson. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Meira
28. febrúar 2020 | Bókmenntir | 353 orð | 3 myndir

Óvænt framlag Eiríks Arnar - ástarsaga

Eftir Eirík Örn Norðdahl. Mál & menning, 2020. Kilja, 216 bls. Meira
28. febrúar 2020 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Spinnur 24 verk á tónleikum

Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari, meðlimur hljómsveitarinnar Hjaltalín, mun í kvöld, fimmtudag, klukkan 20 halda tónleika í Listasafni Íslands undir yfirskriftinni 24 myndir . Meira

Umræðan

28. febrúar 2020 | Aðsent efni | 1016 orð | 1 mynd

Er gagn að Keynes í samtímanum?

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Misheppnuðustu hagstjórnaraðgerðir á síðustu öld voru sennilega grjótvinna og einangrunarstefna." Meira
28. febrúar 2020 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Hin stafræna umbreyting

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Nú verðum við Íslendingar einfaldlega að bretta upp ermar." Meira
28. febrúar 2020 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Ljótur en ekki Skallagrímur

Flestir kannast við þá fleygu setningu „að fjórðungi bregði til föður, fjórðungi til móður, fjórðungi til fósturs og fjórðungi til nafns“. Þarna kemur fram sú sýn að nöfn skipti miklu máli. Meira
28. febrúar 2020 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Málamyndabreytingar sem skaða nýsköpun en stoppa ekki ólögmæta lánastarfsemi

Eftir Ásgeir Helga Jóhannsson: "Breytingin mun beinlínis gera það að verkum að neytendum stendur ekki lengur til boða að taka sanngjörn lán til skamms tíma." Meira

Minningargreinar

28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2387 orð | 1 mynd

Ástþór Runólfsson

Ástþór Runólfsson fæddist 16. október 1936 í Vestmannaeyjum. Hann lést 2. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Runólfur Runólfsson, f. 1899, d. 1983, og Unnur Þorsteinsdóttir, f. 1904, d. 1947. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1848 orð | 1 mynd

Ásvaldur Andrésson

Ásvaldur Andrésson fæddist á Seyðisfirði 13. júlí 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. febrúar 2020 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Andrés Rasmussen verkamaður, f. 25.12. 1896, d. 10.4. 1945 og Sveinrún Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Elísabet Kemp Guðmundsdóttir

Elísabet Kemp Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 10. nóvember 1933. Hún lést á líknardeild Landspítalans 21. febrúar 2020. Foreldrar Elísabetar voru Guðmundur Tómasson, húsasmiður og síðar forstjóri Kexverksmiðjunnar Lorelei hf. á Akureyri, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Ester Ósk Liljan Óskarsdóttir

Ester Ósk Liljan Óskarsdóttir fæddist 21. febrúar 1982. Hún lést 14. febrúar 2020. Útförin fór fram 25. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1951 orð | 1 mynd

Halldór Snorri Gunnarsson

Halldór Snorri Gunnarson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 17. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Gunnar Halldór Gunnarsson, f. 1929, d. 1997 og Svanhildur Lovísa Gunnarsdóttir, f. 1931, d. 2013. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 3065 orð | 1 mynd

Helga Jóna Ásbjarnardóttir

Helga Jóna Ásbjarnardóttir (Lilla Hegga) fæddist í Reykjavík 26. júlí 1943. Hún lést 18. febrúar 2020 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar: Ásbjörn Ó. Jónsson málarameistari, f. 20.júlí 1901 í Innri-Njarðvík, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargrein á mbl.is | 1384 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Jóna Ásbjarnardóttir

Helga Jóna Ásbjarnardóttir (Lilla Hegga) fæddist í Reykjavík 26. júlí 1943. Hún lést þriðjudaginn 18. febrúar 2020 á gjörgæsludeild Landspítalans.Foreldrar: Ásbjörn Ó. Jónsson málarameistari, f. 20.júlí 1901 í Innri-Njarðvík, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

Helgi K. Hjálmsson

Helgi K. Hjálmsson fæddist í Bjarma í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1929. Hann lést á Borgarspítalanum 15. febrúar 2020. Foreldrar Helga voru Sigríður Helgadóttir, f. 8. mars 1903, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Sigurður H. Egilsson

Sigurður Hreinn Egilsson fæddist 26. september 1934 á Grenivík. Hann lést á Landspítalanum 14. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Egill Áskelsson, kennari og bóndi í Hléskógum í Grýtubakkahreppi, f. 28.2. 1907, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Valgerður Þórunn Kristjándóttir

Valgerður Þórunn Kristjánsdóttir fæddist 22. október 1927 á Arnarhóli í Eyrarsveit. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 18. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Kristján Hjaltason og Guðrún Jónsdóttir, bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
28. febrúar 2020 | Minningargreinar | 2157 orð | 1 mynd

Vilborg Sigurðardóttir

Vilborg Sigurðardóttir var fædd í Núpasveitarskóla við Kópasker 14. janúar 1939. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 15. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Halldóra Friðriksdóttir frá Efri-Hólum, f. 3.6. 1903, d. 21.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 440 orð | 3 myndir

Hafa selt um 40 íbúðir frá byrjun desembermánaðar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar verkefnisins 201 Smári hafa tekið tilboðum í yfir 40 íbúðir síðan um miðjan desember. Hafa þeir því selt alls 154 af 213 íbúðum sem þeir hafa sett á markað suður af Smáralind. Meira
28. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 247 orð | 1 mynd

Miklu munar á atvinnuleysistölum

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar voru 7.400 að jafnaði án vinnu í janúar eða 3,4% af vinnuaflinu. Til samanburðar voru 8.808 að jafnaði skráðir án vinnu hjá Vinnumálastofnun, eða um 20% fleiri. Meira
28. febrúar 2020 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Verðbólga hækkar umfram opinberar spár

Vísitala neysluverðs (VNV) hækkaði um 0,92% milli mánaða í febrúar og mælist verðbólgan nú 2,4% samanborið við 1,7% í janúar. VNV án húsnæðis hækkaði um 0,95% milli mánaða og mælist verðbólga því einnig 2,4% á þann mælikvarða. Meira

Fastir þættir

28. febrúar 2020 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bg7 7. Rxc6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 g6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bg7 7. Rxc6 dxc6 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 Be6 10. Bb3 Bxb3 11. axb3 Re7 12. Bf4 c5 13. Bg5 f6 14. 0-0-0+ Kc8 15. Be3 b6 16. Rd5 He8 17. f3 Kb7 18. Bf4 Hac8 19. h4 h5 20. Hd2 Rc6 21. c3 Re5 22. Meira
28. febrúar 2020 | Í dag | 899 orð | 4 myndir

300 dollarar á mánuði þótti gott þá

Ingvi Þór Þorsteinsson fæddist 28. febrúar 1930 í Reykjavík og ólst upp á Njálsgötunni. „Ég, borgarbarnið, var átta sumur í sveit hjá frænda mínum, Kristleifi Þorsteinssyni á Stóra-Kroppi í Reykholtsdal,“ rifjar Ingvi upp. Meira
28. febrúar 2020 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. Meira
28. febrúar 2020 | Í dag | 290 orð

Að vera eða ekki vera

Ég hitti karlinn Laugaveginum í þungum þönkum, hann hallaði höfðinu eilítið aftur á bak til vinstri og hálfsönglaði með limrulagi: Hvort sért eða ekki þú ert hér. Og oft er það bjartast sem svert er. Meira
28. febrúar 2020 | Fastir þættir | 163 orð

Feitur biti. A-Allir Norður &spade;KD2 &heart;ÁKG10 ⋄863 &klubs;KG9...

Feitur biti. A-Allir Norður &spade;KD2 &heart;ÁKG10 ⋄863 &klubs;KG9 Vestur Austur &spade;G5 &spade;93 &heart;D73 &heart;9654 ⋄KG9 ⋄107542 &klubs;108765 &klubs;42 Suður &spade;Á108764 &heart;82 ⋄ÁD &klubs;ÁD3 Suður spilar 7&spade;. Meira
28. febrúar 2020 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Guðrún Hafdís Hlöðversdóttir

50 ára Guðrún er frá Grundarhverfi á Kjalarnesi en býr á Selfossi. Hún er lyfjatæknir að mennt frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla en er bókari hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Maki : Hálfdan Örn Kristjánsson, f. 1969, launafulltrúi hjá Rangárþingi... Meira
28. febrúar 2020 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Kórónuvírus hefur áhrif á tökur M:I 7

Tökum á kvikmyndinni Mission Impossible 7 hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar en Paramount Pictures aflýsti tökum sem áttu að hefjast á Ítalíu á dögunum. Meira
28. febrúar 2020 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Kristján Rúnar Hauksson

40 ára Kristján er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði og býr þar. Hann er sjómaður á uppsjávar- og aflaskipinu Ásgrími Halldórssyni hjá Skinney-Þinganesi og söngvari í hljómsveitinni Parket. Maki : Sigrún Gylfadóttir, f. Meira
28. febrúar 2020 | Í dag | 51 orð

Málið

„Þrjár kosningar“ má ekki segja um sveitarstjórnar- eða alþingiskosningar. Þær eru þrennar , nema þá þær séu einar , tvennar eða fernar . Kosninga-orðið um slíkar kosningar er aðeins notað í fleirtölu – enda er kosið úti um allt. Meira

Íþróttir

28. febrúar 2020 | Íþróttir | 633 orð | 2 myndir

Aðstæður breytast í hverri viku

Kórónuveiran Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikir: Celtic – FC...

Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikir: Celtic – FC Köbenhavn 1:3 • Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn með FC Köbenhavn. *FCK áfram, 4:2 samanlagt. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla FH U – Þróttur 24:31 Staðan: Þór Ak...

Grill 66 deild karla FH U – Þróttur 24:31 Staðan: Þór Ak. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Valur U 19.30 Dalhús: Fjölnir U – Víkingur 19.45 Hertz-höllin: Grótta – KA U 20 1. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Markahæstur og á mikilli siglingu

Lemgo vann góðan 32:27-heimasigur á Wetzlar í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöld. Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk fyrir Lemgo og Viggó Kristjánsson gerði tvö mörk fyrir Wetzlar. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Með stórleik gegn toppliðinu

Martin Hermannsson var sterkur hjá þýska liðinu Alba Berlín er það varð að sætta sig við 86:99-tap fyrir Anadolu Efes frá Tyrklandi í Evrópudeildinni í körfubolta í gærkvöld, sterkustu deild Evrópu. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 270 orð | 2 myndir

Ragnar slapp með skrekkinn

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Sjö mörk og sjö markaskorarar Íslands

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Ísland er búið að tryggja sér verðlaun í 2. deild B á HM kvenna í íshokkí þegar ein umferð er eftir af mótinu. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 500 orð | 5 myndir

Tíu íslensk spila á Ítalíu

Ítalía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíu Íslendingar leika um þessar mundir með ítölskum knattspyrnuliðum og níu þeirra búa í norðurhéruðum Ítalíu þar sem kórónuveiran hefur geisað harðast að undanförnu. Meira
28. febrúar 2020 | Íþróttir | 241 orð | 2 myndir

* Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á NSW Open golfmótinu í...

* Valdís Þóra Jónsdóttir lék fyrsta hringinn á NSW Open golfmótinu í Ástralíu í fyrrinótt á pari, 72 höggum, og var þar með í 22.-39. sæti að hringnum loknum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék hins vegar á 77 höggum, fimm yfir pari, og var í 96.-112. Meira

Ýmis aukablöð

28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 529 orð | 5 myndir

„Brúðkaupsferð til fjarlægra landa“

María Ellingsen er að leika í glænýju gamandrama eftir Maríu Reyndal um þessar mundir. Hún er fagurkeri fram í fingurgóma sem dreymir meðal annars um brúðkaupsferð til fjarlægra landa. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1052 orð | 4 myndir

„Ekkert meira miðaldra en að skrá sig í Landvættina“

Þóra Björg Hallgrímsdóttir segir að á miðjum aldri hafi fjölskyldufólk tíma fyrir æfingar og þá ef til vill efni á að kaupa allan þann búnað sem þarf í útivistarævintýri á borði við Landvættina. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1065 orð | 5 myndir

„Heilluð af einlægu og vinalegu viðmóti Egypta“

Ingibjörg Egilsdóttir er dugleg að ferðast og njóta lífsins með fjölskyldu og vinum. Hún segir ferðalag sem hún fór með móður sinni, Írisi Öldu Stefánsdóttur, til Egyptalands standa upp úr. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1040 orð | 4 myndir

„Varð betri útgáfa af sjálfri mér“

Hrönn Hjálmarsdóttir segir að hún hafi endurfæðst og losnað við vefjagigt með heilsumeðferð á sínum tíma. Í dag leitast hún við að gefa árangur sinn og bata áfram, með því að leiðsegja fólki um detox-ferðir í Póllandi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 2220 orð | 7 myndir

Bjuggu fimm í húsbíl í 12 mánuði

Hjónin Hjördís Ýrr Skúladóttir og Þórarinn Þórarinsson ákváðu að halda á vit ævintýranna haustið 2018. Þau keyptu húsbíl, fóru með honum til meginlands Evrópu með Norrænu og hófu ferðalagið. Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 383 orð | 5 myndir

Gerir upp ítalska villu frá 19. öld

„Ítalía er draumalandið fyrir þá sem elska góðan mat og vín,“ segir Pálmi Sigmarsson sem hefur búið á Ítalíu síðastliðin fjögur ár. Hann býr í Toskana-héraði og rekur þar villuna Colletto. Sonja Sif Þórólfsdóttir | sonja@mbl.is Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 892 orð | 3 myndir

Hvernig getum við ferðast með umhverfisvernd í huga?

Ferðalög verða aldrei umhverfisvæn, af augljósum ástæðum, en ef maður nálgast þau með ákveðnu hugarfari er hægt að minnka sóun og neikvæð áhrif ferðaþjónustu á áfangastaði. Nína Guðrún Geirsdóttir | ninagudrun@gmail.com Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1676 orð | 7 myndir

Skemmtileg brúðkaupsafmælisferð styrkir ástina

Sandra Dögg Árnadóttir sjúkraþjálfari í Orkuhúsinu og líkamsræktarkennari hjá Hreyfingu, mælir með ferðalagi á fjarlægar slóðir til að halda upp á ástina. Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 493 orð | 1 mynd

Sykursætt núvitundar-námskeið

Ég gleymi því seint þegar ég sigldi með MS Hofsjökli 18 ára gömul til Boston í Bandaríkjunum. Á þessum tíma logaði allt í verkföllum eins og nú og í stað þess að sitja heima og drepast úr leiðindum réð ég mig sem au pair. Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 1433 orð | 7 myndir

Ævintýrin gerast í Grímsnesinu

Systurnar Sigyn og Signý Eiríksdætur halda því fram að íslenska sveitin sé sú allra besta. Þær eiga nokkrar lúxusvillur í Grímsnesi og hvetja Íslendinga til að leita ekki langt yfir skammt þegar kemur að ferðalögum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. febrúar 2020 | Blaðaukar | 968 orð | 5 myndir

Öll ferðalög eru eins og saga með upphafi, miðju og endi

Jón Sigurður Eyjólfsson, blaðamaður, skáld og fararstjóri hjá Úrvali-Útsýn, segir að Lissabon í Portúgal hafi allt sem prýða beri spennandi stórborg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.