Greinar fimmtudaginn 5. mars 2020

Fréttir

5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

50 þúsund verslanir í Japan hefja sölu á skyri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríflega 50 þúsund verslanir í Japan munu taka Ísey skyr í sölu strax í upphafi skyrframleiðslu þar í landi. Sala á Ísey skyri hefst þar í landi í lok mánaðarins. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Afleiðingar lokunar alvarlegar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Barna- og unglingabókmenntir

„Vá! Bækur, lesendur þeirra og allt hið voðalega í heiminum, er yfirskrift árlegrar ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir sem haldin verður í Gerðubergi nk. laugardag, 7. mars, kl. 10.30-13. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 150 orð

Báru kennsl á leifar Guðmundar Geirs

Rannsókn á jarðneskum leifum karlmanns sem höfnuðu í veiðarfærum fiskibáts á Selvogsgrunni 18. maí 2017 hefur leitt í ljós að um sé að ræða Guðmund Geir Sveinsson, fæddan 13. apríl 1974. Hann var 41 árs gamall, ókvæntur og barnlaus, búsettur á Selfossi. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 378 orð | 4 myndir

„Kúnstin að fá ekki of mikið“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tómas Kárason skipstjóri og hans menn á Beiti NK 123 sigldu á um tólf mílum norður Atlantshafið í gær með fullfermi af kolmunna eða um 3.100 tonn. Meira
5. mars 2020 | Erlendar fréttir | 665 orð | 1 mynd

Biden náði forystunni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Hvasst Vindar hafa blásið hressilega á landsmenn að undanförnu og vissara að standa í lappirnar þegar hviðurnar ganga yfir, líkt og þetta par gerði á göngu sinni í Reykjanesbæ í... Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Eigi matvæli með langt geymsluþol

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í nýuppfærðri viðbragðsáætlun Almannavarna vegna heimsfaraldurs, sem t.d. gæti verið hrint í framkvæmd ef útbreiðsla kórónuveirunnar magnast alvarlega, er m.a. Meira
5. mars 2020 | Innlent - greinar | 1620 orð | 2 myndir

Eins og að sitja í eldflaug á leið til tunglsins

Þeir eru margir sem bíða eftir Ferðaáætlun FÍ ár hvert enda á þetta litla rit stað í hjörtum margra. Meira
5. mars 2020 | Innlent - greinar | 342 orð | 1 mynd

Ekkert fyndið sem ég sagði

Greipur Hjaltason mætti í hljóðverið í Síðdegisþættinum á K100 í vikunni en hann vann titilinn Íslandsmeistari í uppistandi og hlaut 500.000 krónur í verðlaun á Íslandsmóti í uppistandi fyrir viku. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Flytja tónlist Karen Carpenter í Salnum

Kristín Stefánsdóttir söngkona og Hlynur Þór Agnarsson píanóleikari standa fyrir tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20 sem helgaðir verða lögum sem Karen Carpenter flutti. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 315 orð | 4 myndir

Food & Fun haldin í 19 skipti

Einn skemmtilegasti matarviðburður ársins er hafinn en Food & Fun-hátíðin er nú haldin í 19. skipti og í ár, sem endranær, eru gæðin mikil og úrvalið gott. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Forðast ber verkföll

Guðni Einarsson Ragnhildur Þrastardóttir Ríkislögreglustjóri, sóttvarnalæknir og landlæknir skoruðu í gær á þá sem nú eiga í kjaraviðræðum að leita allra leiða til að enda verkfallsaðgerðir sem nú standa yfir og að koma í veg fyrir fyrirhugaðar... Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Foreldrar í Hlíðunum ósáttir

Foreldrar leikskólabarna í Hlíðahverfi í Reykjavík eru mjög ósáttir með gang viðræðna í kjaradeilu Eflingar og Reykjavíkurborgar. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Fólk fer sér hægar en áður við pantanir á ferðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ferðaskrifstofur finna fyrir því að fólk fari sér hægar en áður við ferðabókanir vegna umræðunnar um nýju kórónuveiruna og sjúkdóminn sem hún veldur. „Það hefur almennt hægst á bókunum og fólk er að hugsa sinn gang. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fækkun í þremur landshlutum

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 618 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. mars sl. Næstmest fjölgun átti sér stað í Kópavogsbæ en þar fjölgaði íbúum um 181 yfir sama tímabil. Meira
5. mars 2020 | Innlent - greinar | 104 orð | 1 mynd

Geta svo mikið ef þau fá valdið

„Hugmyndin með því að stofna og opna Bergið var að hafa einhvern stað sem væri þröskuldarlaus staður fyrir ungt fólk til að fá aðgengi að stuðningi og ráðgjöf og einhverskonar aðstoð við að finna út hvað það er sem á bjátar,“ sagði Sigurþóra... Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 955 orð | 2 myndir

Góðir kennarar eru gulls ígildi

Baksvið Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Góðir kennarar eru gulls ígildi og geta haft mikil áhrif á allt líf ungs fólks. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Gæludýr geta borið veiruna á milli fólks

Ekkert bendir til þess að gæludýr hafi sýkst af kórónuveirunni eða veikst. Alþjóðadýraheilbrigðisstofnunin og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafa ekki breytt leiðbeiningum sínum varðandi smitvarnir þótt veiran hafi greinst í hundi í Hong Kong. Auður L. Meira
5. mars 2020 | Innlent - greinar | 103 orð | 1 mynd

Hefur sent tíu lög í Söngvakeppnina

Már Gunnarsson, tónlistarmaður og afreksmaður í sundi, heimsótti hljóðverið hjá Sigga og Loga í Síðdegisþættinum á K100 í vikunni og ræddi um lífið og tónlistina. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Hljómsveit og ræðumaður

Norðanfólk sem býr í henni Reykjavík sækir margt svokallaða Akureyrarmessu sem haldin er í höfuðstaðnum fyrir sunnan ár hvert. Akureyrarmessan þetta árið verður næstkomandi sunnudag, 8. mars, kl. 14 í Bústaðakirkju í Reykjavík. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Hlutur í bankanum í innviðasjóð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Leggja ætti helming hlutafjár í Íslandsbanka inn í nýjan innviðasjóð á vegum ríkisins. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hrossagaukur og tildra komu á óvart

Nokkrar tegundanna sem sáust í vetrarfuglatalningu á Vestfjörðum eru tiltölulega sjaldgæfar á svæðinu og má þar nefna flórgoða, brandönd, svartþröst, gráþröst og stara. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 3 myndir

Húsin rísa hratt á höfuðborgarsvæðinu

Verktakar eru víða að störfum á höfuðborgarsvæðinu að byggja íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði og hótel. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

ÍAV með lægsta tilboð í breikkun

Íslenskir aðalverktakar áttu lægsta tilboð í útboði Vegagerðarinnar á öðrum áfanga breikkunar hringvegar á milli Hveragerðis og Selfoss. Fyrirtækið býðst til að vinna verkið fyrir 5.069 milljónir kr. Meira
5. mars 2020 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Krefst stuðnings frá Evrópusambandinu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, varaði við því í gær að eina leiðin fyrir Evrópusambandið til þess að koma í veg fyrir nýja flóttamannakrísu væri ef ríki Evrópu styddu Tyrki og framtak þeirra í Sýrlandi. Meira
5. mars 2020 | Innlent - greinar | 680 orð | 2 myndir

Kyrrðarástand sem fleytir okkur lengra

Unnur Valdís Kristjánsdóttir hannaði flothettuna árið 2013. Síðan þá hefur flot-menningin verið að aukast hérlendis og sækist ákveðinn hópur í að fljóta í sundlaugum landsins. Það nýjasta er Flotþerapía sem er svo miklu meira en bara samflot. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Lýsa áhyggjum sínum vegna verkfalla

Ríkislögreglustjóri, sóttvarnalæknir og landlæknir lýstu áhyggjum sínum í gær vegna yfirstandandi og yfirvofandi verkfalla á vinnumarkaði. Þetta kom fram í sameiginlegu minnisblaði frá embættunum. Þar segir m.a. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 596 orð | 2 myndir

Lækjarsöngur fyrir alla

Allir sem reynt hafa vita að það að syngja saman veitir mikla gleði, enda hefur verið sýnt fram á að við slíka iðju framleiði fólk endorfín, sem er vellíðunarefni. Meira
5. mars 2020 | Erlendar fréttir | 168 orð

Meira en 100 látnir á Ítalíu

Ítölsk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í gær að 107 manns hefðu nú látist þar í landi af völdum kórónuveirufaraldursins. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Myndu urða úrgang óflokkaðan

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Verði einhverju landsvæði hér á landi, smáu eða stóru, lokað vegna heimsfaraldurs, t.d. af völdum kórónuveirunnar, verður öllum flutningi úrgangs frá því svæði hætt og hann urðaður óflokkaður innan svæðisins. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 336 orð

Notkun lyfja við ADHD fer vaxandi

Algengustu lyfin sem notuð eru við athyglisbresti og ofvirkni (ADHD) eru í flokki örvandi lyfja og teljast flest til ávana- og fíknilyfja. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

Óður maður hótaði lögreglumönnum

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir brot gegn valdstjórninni. Er honum gefið að sök að hafa veist með ofbeldi að lögreglumanni og sparkað í andlitið á honum. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Rannsóknir á sífrera í fjöllum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sum stór skriðuföll hér á landi síðustu ár eru talin tengjast loftslagsbreytingum og jafnvel bráðnandi sífrera í fjöllum, t.d. nýleg skriðuföll í Árnestindi á Ströndum og Móafellshyrnu í Fljótum. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 82 orð

Rukkaður um hálfa milljón kr. fyrir heimaeldi á bleikju

Bjarni Óskarsson á Völlum í Svarfaðardal er gagnrýninn á Matvælastofnun sem krefur hann um tæplega 500 þús. kr. í leyfisgjöld vegna eldis á bleikjum við bæ sinn. Fiskeldi er í smáum stíl og afurðirnar eingöngu ætlaðar til heimabrúks. Meira
5. mars 2020 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ræddi við leiðtoga talíbana eftir árásir

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í fyrrinótt að hann hefði rætt símleiðis við Mullah Baradar, pólitískan leiðtoga talíbana, eftir að vígamenn á vegum þeirra hófu árásir á stöðvar stjórnarhers Afganistan í vikunni. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ræddi víðsýni og ástfrelsi

„Pólverjar bera mikinn hlýhug til Íslendinga sem eru vel liðnir hér í landi. Og svo eru líka 20 þúsund manns frá Póllandi heima á Íslandi,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 93 orð

SAF geti brugðist við

Samkeppniseftirlitið hefur veitt Samtökum ferðaþjónustunnar, SAF, undanþágu frá banni við samkeppnishindrandi aðgerðum og samráði fyrirtækja, til að samtökin geti auðveldað ferðaþjónustufyrirtækjum að bregðast við breyttum aðstæðum vegna... Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 70 orð

Sala á Ísey í Japan hefst í lok mánaðar

Yfir 50 þúsund verslanir í Japan munu taka Ísey skyr í sölu strax í upphafi skyrframleiðslu þar í landi. Er stefnt að sölu þar í landi í lok þessa mánaðar. „Við erum ákaflega heppin með samstarfsaðila í Japan, getum ekki verið ánægðari með þá. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 1338 orð | 2 myndir

Skortir aðgang að samfélaginu

Viðtal Guðrún Hálfdánardóttir guna@mbl.is Raddir kvenna af erlendum uppruna þurfa að heyrast og til þess þurfa þær að fá rými segir Ruth Adjaho Samuelsson. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, munu þessar raddir fá sitt rými á viðburði tileinkuðum konum af erlendum uppruna sem eru búsettar á Íslandi. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sóðaskapur í miðbæ Reykjavíkur vegna verkfalls

Reykvíkingar eru flestir orðnir nokkuð vanir sóðaskap í miðbænum enda ruslatunnur þar fyrir löngu orðnar yfirfullar vegna langvarandi verkfalls félagsmanna Eflingar. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Sprittsalar hafa ekki undan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á handspritti hefur margfaldast undanfarna daga og vikur. Um leið og tilkynnt var um fyrstu kórónuveirutilfellið hér á landi, sl. föstudag, kláruðust birgðir í mörgum apótekum og verslunum. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Telur Matvælastofnun fara offari

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bónda í Svarfaðardal hefur af hálfu Matvælastofnunar verið gert að slátra bleikjum í tjörn við bæ sinn ellegar greiða stofnuninni tæplega hálfa milljón í leyfisgjöld. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tónleikar Hildar Völu í Kornhlöðunni í kvöld

Söngkonan Hildur Vala heldur tónleika í Kornhlöðunni í Bankastræti í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 21. Á tónleikunum syngur hún lög og texta eftir sjálfa sig og aðra en hún hefur gefið út þrjár sólóplötur. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Um 40 milljónir í fornleifarannsóknir

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Úthlutað var úr fornminjasjóði fyrir þetta ár á þriðjudaginn fyrir 41,3 milljónir króna. Alls fá 16 verkefni styrk að þessu sinni. Í frétt frá Minjastofnun segir að umsóknir hafi verið 60 talsins og 49 þeirra styrkhæfar eða 82% umsókna. Þrjú verkefni fengu hæstu einkunn, þau voru öll undir 5 milljónum sem er hámarksupphæð úthlutunar og eru því styrkt að fullu. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vinningar í spilakössum langt undir boðuðu lágmarki

Hlutfall vinninga í spilakössum skal samkvæmt reglugerð vera 89%, en er hins vegar aðeins í kringum 70%. Þetta kemur fram í opnu bréfi til dómsmálaráðherra frá þremur félögum í Samtökum áhugafólks um spilafíkn sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Yfirlýsingar um samráð marklausar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hagsmunir borgarinnar hljóta að vera þeir að verslun og þjónusta við Laugaveginn vaxi og dafni. Því er óskiljanlegt að ráðist skuli vera á rótgróin verslunarsvæði eins og nú á að gera. Stjórnendur Reykjavíkurborgar eiga ekki að ráða því hvaða verslanir lifi af eða ekki. Ákvörðun þar um eiga viðskiptavinir okkar að taka,“ segir Anna Bára Ólafsdóttir sem rekur verslunina Dún og fiður á Laugavegi 86 í Reykjavík. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Þokumóðan bylgjaðist um Bláfjöllin

Þokuslæður sveipuðu skíðabrekkurnar í Bláfjöllum dulúðugri birtu þegar myndin var tekin. Nægur snjór hefur verið þar og góðar aðstæður til skíðaiðkunar. Í gær var fínasta veður í Bláfjöllum, hæg norðaustan gola og -5°C frost. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 143 orð | 3 myndir

Þrjú gefa kost á sér hjá FEB

Þrjú framboð hafa borist til formanns hjá Félagi eldri borgara í Reykjavík, FEB, en Ellert B. Schram mun láta af formennsku á næsta aðalfundi, 12. mars. Í framboði til formanns eru Ingibjörg H. Sverrisdóttir, Borgþór Kjærnested og Haukur Arnþórsson. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Æfið ykkur í tungumálum

Café Lingua – lifandi tungumál er samkunda sem fer reglulega fram á vegum Borgarbókasafnsins og Vigdísarstofnunar. Næsti hittingur er í dag, fimmtudag, í Stúdentakjallaranum Háskólatorgi og hefst kl. 18. Meira
5. mars 2020 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Öflugir Strandamenn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Félag Árneshreppsbúa er með elstu starfandi átthagafélögum landsins. Í tilefni 80 ára afmælis þess verður árshátíðin nú með veglegra móti, en hún verður haldin í Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 14. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2020 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Verðmætin verða til í einkageiranum

Albert Þór Jónsson viðskiptafræðingur skrifaði þarfa grein hér í blaðið á mánudag þar sem hann benti á að lækkun skatta og hagræðing í ríkisrekstri væru verðmætasköpun. Meira
5. mars 2020 | Leiðarar | 637 orð

Þriðjudagurinn mikli

Það er uppi gjörbreytt staða eftir stóra slaginn í prófkjöri bandarískra demókrata Meira

Menning

5. mars 2020 | Myndlist | 855 orð | 4 myndir

Allt er ljóst!

Höfundar sýningartexta: Kristján Leósson og Kristína Aðalsteinsdóttir. BERG Contemporary, Klapparstíg 16. Sýningin stendur til 21. mars 2020. Opið þriðjudaga til fimmtudaga 11-17 og laugardaga 13-17. Meira
5. mars 2020 | Menningarlíf | 962 orð | 1 mynd

„Sagnfræðilegt stórvirki“ verðlaunað

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
5. mars 2020 | Tónlist | 2515 orð | 3 myndir

„Spennandi áskorun“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er mér mikill heiður að stjórna þessum afmælistónleikum,“ segir finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen um tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ) í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 þar sem 70 ára afmæli sveitarinnar er fagnað. Uppselt er á tónleikana, en þeir verða sendir út í beinni útsendingu á Rás 1 auk þess að vera teknir upp í mynd og streymt beint á vef hljómsveitarinnar, sinfonia.is. Meira
5. mars 2020 | Kvikmyndir | 664 orð | 2 myndir

Falskir blístrarar

Leikstjórn og handrit: Corneliu Porumbiu. Kvikmyndataka: Tudir Mircea. Klipping: Roxana Szel. Aðalhlutverk: Vlad Ivanov, Catrinel Marlon, Rodica Lazar, Antonio Buíl. 97 mín. Rúmenía, 2019. Meira
5. mars 2020 | Hönnun | 149 orð | 1 mynd

Grafton-stofan hlýtur Pritzker-verðlaun

Írsku arkitektarnir Yvonne Farrell og Shelley McNamara, stofnendur arkitektúrstofunnar Grafton, hljóta Pritzker arkitektúrverðlaunin í ár, en þau eru virtasta viðurkenningin í heimi arkitektúrs og veitt fyrir heildarframlag til fagsins. Meira
5. mars 2020 | Leiklist | 137 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi gamanleikur í Tjarnarbíói

Vegna fjölda áskorana tekur leikhópurinn Miðnætti leiksýninguna Djákninn á Myrká – Sagan sem aldrei var sögð í leikstjórn Agnesar Wild aftur til sýningar í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20.30. Meira
5. mars 2020 | Fólk í fréttum | 197 orð | 1 mynd

Pantar verk af Ragnari

Hin mikilvirki myndlistarsafnari og stuðningsmaður samtímalista Francesca Thyssen-Bornemisza, sem kom að sýningum hjá Nýlistasafninu og Kling & Bang, rak um tíma samtímalistamiðstöðina TBA21 í Vínarborg. Meira
5. mars 2020 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Var þetta þá bara eitt stórt samsæri?

Eurovision-söngvakeppnin er að mörgu leyti furðulegt fyrirbæri, eitthvað sem margir elska að hata. Segjast aldrei horfa á keppnina, en gera það nú samt. Svo erum við hin sem elskum Eurovision og fylgjumst með hverri laglínu. Meira

Umræðan

5. mars 2020 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Afnám fámennra hreppa

Eftir Björn S. Stefánsson: "Það er óvirðing við fjölmenningu landsmanna að knýja með lögum fram afnám fámennra hreppa. Bent er á verðugt verkefni í þágu þéttbýlisins." Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Barnvænt Ísland

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Viðtökur við tilboði félagsmálaráðuneytisins og UNICEF um þátttöku í verkefninu hafa verið vonum framar og er ég þess fullviss að á næstu árum muni öll sveitarfélög á landinu vera komin vel á veg við markvissa innleiðingu Barnasáttmálans." Meira
5. mars 2020 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Bókmenntir, listir og skipasmíðar

Samband Íslands og Póllands er sterkt og vaxandi. Viðtökurnar í opinberri heimsókn forseta Íslands til Póllands eru merki um það, en heimsókninni lýkur í dag. Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Ef siðrof hjúpar varanlegt ástand

Eftir Guðjón E. Hreinberg: "Menning er margslungið fyrirbæri sem manneskjan skilgreinir sem afurð frumspekilegrar hugsunar. Sé sú frumspeki rýrð hrynur menningin sem hún nærir." Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Fullveldið og uppruninn

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Með frelsismissinum mikla, Gamla sáttmála, hófst vegferð sem mætti oftar halda til haga og jafnvel bera saman við þróun Evrópusamstarfsins." Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Kjör aldraðra og dýrtíð á Íslandi

Eftir Ármann Örn Ármannsson: "Mörg okkar sem nú erum á áttræðisaldri greiddum tugi milljóna í skatta á starfstíma okkar en þess sér hvergi merki í eftirlaunum." Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 171 orð | 1 mynd

Nú er lag fyrir stjórnvöld að taka ákvarðanir

Eftir Eyþór Heiðberg: "Nú, eins og þá, er um sjúkdóm að ræða sem er læknavísindunum ókunnur." Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 174 orð | 1 mynd

Nýsköpunarmiðstöðina þarf að efla

Eftir Friðrik Daníelsson: "Stofnunin hefur byggt upp þekkingu og atvinnu sem skiptir okkur miklu máli." Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 591 orð | 4 myndir

Opið bréf til dómsmálaráðherra um spilakassa

Eftir Ölmu Hafsteins, Kristján Jónasson og Örn Sverrisson: "Hvað á þetta að viðgangast lengi, dómsmálaráðherra?" Meira
5. mars 2020 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Umboðsmaður barna flytur í eina viku á Egilsstaði

Eftir Salvöru Nordal: "Embættið hyggst á næstu árum efla verulega tengsl sín á landsbyggðinni með markvissum heimsóknum í sveitarfélög landsins." Meira

Minningargreinar

5. mars 2020 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Auður Jóhanna Kjartansdóttir

Auður fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1943. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 23. febrúar 2020. Auður var fjórða barn foreldra sinna þeirra Kjartans Guðmundssonar og Sigríðar Hermannsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Borghildur Björg Fenger

Borghildur Björg Fenger fæddist á Akureyri 20. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum 18. febrúar 2020 eftir stutta sjúkrahúslegu. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 1508 orð | 1 mynd

Guðrún Anna Ingimundardóttir

Guðrún Anna Ingimundardóttir fæddist 1. september 1925 á Hellissandi. Hún andaðist 21. febrúar 2020 á Sólvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Magnfríður Friðrikka Sigurlínadóttir frá Dýrafirði, f. 7. okt. 1890, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 728 orð | 1 mynd

Halldóra Grétarsdóttir

Halldóra Grétarsdóttir fæddist 2. júní 1957. Hún lést á heimili sínu í Keflavík 19. febrúar 2020. Foreldrar Halldóru voru Sveinbjörg Kristinsdóttir, f. 1922, d. 1999, og Grétar Gíslason, f. 1933, d. 1959. Fósturfaðir Halldóru var Sigurbergur E. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 3798 orð | 1 mynd

Helga Guðjónsdóttir

Helga Guðjónsdóttir fæddist á Ökrum, Akranesi, 1. ágúst 1928. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Guðjón Þórðarson sjómaður, f. 8.12. 1885, d. 23.6. 1941, og Ingiríður Bergþórsdóttir húsmóðir, f. 1.11. 1889, d. 3.9. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Ólafur Þórarinsson

Ólafur Þórarinsson fæddist 26. október 1923 á Ríp í Hegranesi og ólst þar upp. Hann lést 24. febrúar 2020 á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. Foreldrar hans voru bændahjónin á Ríp Þórarinn Jóhannsson, f. 1891, d. 1985, og Ólöfu Guðmundsdóttur, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 1954 orð | 1 mynd

Thor B. Eggertsson

Thor Benjamín Eggertsson fæddist 28. desember 1945 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. febrúar 2020. Kjörforeldrar hans voru Eggert Guðmundsson listmálari, f. 30.12. 1906, d. 19.7. 1983, og Edith Valborg Black, f. 26.5. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2020 | Minningargreinar | 1703 orð | 1 mynd

Tómasína Sólveig Magnúsdóttir

Tómasína Sólveig Magnúsdóttir fæddist 2. apríl 1932 í Nýlendu í Miðneshreppi. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. febrúar 2020. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Arion býður ný viðbótarlán við lán lífeyrissjóða

Arion banki hefur ákveðið að bjóða nýja tegund húsnæðislána sem viðskiptavinir bankans geta tekið til viðbótar þeim lánum sem tekin eru hjá lífeyrissjóðum. Meira
5. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 463 orð | 2 myndir

Bílaleigubílum fækkaði í fyrsta sinn síðan 2006

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bílaleiguflotinn í landinu dróst saman á síðasta ári í fyrsta skipti síðan árið 2006, samkvæmt samantekt fjármögnunarfyrirtækisins Ergo, dótturfyrirtækis Íslandsbanka. Meira
5. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Brim hækkaði mest en Reitir lækkuðu mest

Hlutabréf sjávarútvegsfyrirtækisins Brims hækkuðu mest í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær og nam hækkunin 1,75%. Þá hækkuðu bréf fasteignafélagsins Regins um ríflega 1%. Önnur félög hækkuðu minna. Meira
5. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Fimmtán á Flateyri

Fimmtán tillögur að aðgerðum til eflingar byggð á Flateyri eru settar fram af starfshóp stjórnvalda sem hafði það hlutverk að koma með hugmyndir um fyrrgreind efni. Meira
5. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Útskýri stefnu

Útskýringar þarf frá Landsvirkjun á því hver er stefna fyrirtæksins gagnvart orkusæknum iðnaði á Íslandi. Meira

Daglegt líf

5. mars 2020 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Alls 701 leikur og liðin á keppnisvellinum verða samtals 276

Alls 276 körfuboltalið frá 25 félögum eru væntanleg á Nettómótið 2020 sem haldið verður í Reykjanesbæ um helgina. Mótið er fyrir krakka á aldrinum 5-10 ára og hefur verið haldið á hverju ári síðan 1990. Meira
5. mars 2020 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Borgarbyggð er barnvæn

Í vikunni bættist Borgarbyggð í hóp sveitarfélaga sem innleitt hafa Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með stuðningi félagsmálaráðuneytisins og UNICEF á Íslandi. Meira
5. mars 2020 | Daglegt líf | 557 orð | 3 myndir

Mætum Covid-19 með skynsemi að leiðljósi

Vitað er að meiri líkur eru á að fólk eldra en 60 ára og þeir sem veikir eru fyrir, sér í lagi fólk með hjartasjúkdóma og sykursýki, veikist alvarlega Meira

Fastir þættir

5. mars 2020 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5 exd5 8. e3 0-0 9. Bd3 b6 10. Re2 Ba6 11. 0-0 He8 12. Rg3 Bxd3 13. Dxd3 Rc6 14. Bb2 Ra5 15. Hae1 Rc4 16. Bc1 Hc8 17. e4 cxd4 18. cxd4 dxe4 19. fxe4 Rg4 20. Hd1 Dh4 21. h3 Rge3 22. Meira
5. mars 2020 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. Meira
5. mars 2020 | Árnað heilla | 853 orð | 3 myndir

Að elda góðan mat og þjóna fólki

Axel Jónsson er fæddur 5. mars 1950 í Hafnarfirði. Hann ólst upp í hjá ömmu sinni Þorbjörgu Einarsdóttur og afa sínum Axel Jónssyni, en þau létust 1960 og 1961. Meira
5. mars 2020 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Kristín Ómarsdóttir

40 ára Kristín er úr Mosfellsbænum en býr í Reykjavík. Hún er MSc. í umhverfis- og byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands og vinnur við hljóðráðgjöf hjá EFLU verkfræðistofu. Maki : Árni Theodór Long, f. 1985, bruggmeistari hjá Borg brugghúsi. Meira
5. mars 2020 | Í dag | 46 orð

Málið

Refskapur mun fylgja okkur mannkyninu þar til við líðum undir lok. Óþarft er að veðja um það. Ef við girnumst eitthvað svo að við teljum tregðulögmál samviskunnar til óþurftar getum við beitt öllum brögðum eða neytt allra bragða . Meira
5. mars 2020 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Næsta Bachelorette kynnt til leiks

Nú er núverandi þáttaröð af The Bachelor að klárast og fólk búið að vera að giska á það hver næsta Bachelorette verður. Nú er það komið í ljós og er Clare Crawley. Meira
5. mars 2020 | Í dag | 264 orð

Óáran á Fróni

Guðmundur Arnfinnsson orti á Boðnarmiði á sunnudag og kallaði „Óáran á Fróni“: Sólskinið í Suðurlöndum sífellt eru menn að þrá, norpandi á nyrstu ströndum nánast enga glætu sjá. Meira
5. mars 2020 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Sóley Veturliðadóttir

50 ára Sóley er Ísfirðingur, fædd þar og uppalin. Hún er þroskaþjálfi að mennt frá Þroskaþjálfaskóla Íslands og er þroskaþjálfi í Grunnskólanum á Ísafirði. Sóley situr í stjórn CCU-samtakanna. Maki : Gylfi Þór Gíslason, f. 1963, lögreglumaður á... Meira

Íþróttir

5. mars 2020 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Cecilía leikur ekki meira á mótinu

Hin sextán ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur ekki meira með íslenska kvennalandsliðinu á alþjóðlega mótinu í San Pablo del Pinetar á Spáni þrátt fyrir góða frammistöðu í fyrsta leiknum í marki liðsins gegn Norður-Írum í gær. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit: KA/Þór – Haukar 22:21 Valur...

Coca Cola-bikar kvenna Undanúrslit: KA/Þór – Haukar 22:21 Valur – Fram (5:11) *Fyrri hálfleik var lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/handbolti. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Snæfell 70:69 Breiðablik...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – Snæfell 70:69 Breiðablik – Keflavík 68:86 Haukar – Grindavík 77:66 Staðan: Valur 242222079:157744 KR 241771838:158534 Skallagrímur 241591636:164830 Keflavík 231581701:162430 Haukar 2414101743:166328... Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar karla, undanúrslit: Laugardalshöll: ÍBV – Haukar 18 Laugardalsh.: Aftureld. – Stjarnan 20.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Tindastóll 19. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Harðnandi slagur um úrslitasætin

Skallagrímur, Keflavík og Haukar náðu öll að vinna leiki sína í 24. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöld og halda áfram hnífjöfnum slag sínum um þriðja og fjórða sætið í deildinni sem gefa þátttökurétt í úrslitakeppninni. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

ÍBV og Stjarnan líklegri í kvöld?

Bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 503 orð | 4 myndir

Í úrslitin í fyrsta skipti

Í Höllinni Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is KA/Þór leikur til úrslita í bikarkeppni kvenna í handknattleik, Coca Cola-bikarnum, í fyrsta sinn í sögunni á laugardaginn og mun þar mæta annaðhvort Val eða Fram. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Leikið á ný án áhorfenda á Ítalíu

Stjórnvöld á Ítalíu staðfestu í gær ný lög sem banna áhorfendur á íþróttaviðburðum þar í landi til 3. apríl vegna kórónuveirunnar sem herjar á norðurhluta landsins. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Pinatar-bikarinn Leikið í San Pedro Pinatar, Spáni: Ísland &ndash...

Pinatar-bikarinn Leikið í San Pedro Pinatar, Spáni: Ísland – Norður-Írland 1:0 Dagný Brynjarsdóttir 24. Skotland – Úkraína 3:0 Martha Brown 23., 73., Claire Emslie 78. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sif er komin í barneignarfrí

Sif Atladóttir, ein reyndasta knattspyrnukona landsins, leikur ekki með Kristianstad í Svíþjóð eða með íslenska landsliðinu á komandi keppnistímabili. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 518 orð | 3 myndir

Sigur án sérstakra fyrirheita

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stigahæstur gegn Barcelona

Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlín þegar liðið tapaði naumlega fyrir stórliði Barcelona á heimavelli, 80:84, í Evrópudeildinni í körfuknattleik, Euroleague, í gærkvöld. Meira
5. mars 2020 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Þegar dregið var í riðla Þjóðadeildarinnar í fótbolta í fyrradag gat ég...

Þegar dregið var í riðla Þjóðadeildarinnar í fótbolta í fyrradag gat ég ekki stillt mig um að fagna þegar England var dregið í riðil með Íslandi. Og það gerðu fleiri í kringum mig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.