Greinar laugardaginn 7. mars 2020

Fréttir

7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

„Það eru ekki teknir neinir sénsar“

Þór Steinarsson thor@mbl.is Ráðist hefur verið í ýmsar aðgerðir hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarið til þess að lágmarka hættuna á dreifingu kórónuveirusmita þegar farið er í útköll vegna grunaðra eða staðfestra smita. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Blaðamannaverðlaunin 2020

Arnar Páll Hauksson, fréttamaður RÚV, hlaut í gær Blaðamannaverðlaun ársins fyrir umfjöllun um kjaramál. Verðlaunin voru veitt í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands í gær. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Danir dýpka með öðrum aðferðum

Dýpkunarskipið Trud R er komið til landsins og hefur hafið vinnu við dýpkun í Landeyjahöfn. Verður skipið að út mánuðinn en þá hefst vinna Björgunar ehf. við hefðbundna vordýpkun. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Dreifa áhættunni með leigurými

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Fiskeldið er háð eftirliti og lögum

Engar sérreglur gilda um fiskeldi í smáum stíl, eins og stundað er víða um land. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Gripið til varna gegn kórónuveirusmitinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farsóttanefnd Landspítalans ákvað í gær að loka öllum legudeildum spítalans fyrir gestum, nema í sérstökum undantekningartilfellum. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Hafnargarðurinn lengdur

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfirði Framkvæmdir við lengingu Norðurgarðsins eru töluvert á veg komnar en það er Borgarverk úr Borgarnesi sem sér um framkvæmdina. Fyrsta grjóthlassinu var sturtað í uppfyllingu vegna lengingar Norðurgarðs 19. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 810 orð | 2 myndir

Hugað að frekari vörnum á Flateyri

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í vor hefjast framkvæmdir við varnargarða ofan Urða, Hóla og Mýra á Patreksfirði og er áætlað að þeirri framkvæmd verði lokið 2023. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Innlend markaðssókn í samdrættinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í núverandi stöðu þarf að hugsa skapandi. Aðstæður í ferðaþjónustunni hafa breyst hratt síðustu daga og bókanir að utan skila sér seint. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 171 orð

Íslandspóstur viðurkennir brot

Samkeppniseftirlitið hefur, í kjölfar kvartana Félags atvinnurekenda, sektað Íslandspóst ohf. um fimm milljónir króna vegna brota fyrirtækisins á sátt sem það gerði við Samkeppniseftirlitið árið 2017. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 201 orð

Íslensk erfðagreining býðst til að raðgreina kórónuveiruna

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur haft samband við íslensk heilbrigðisyfirvöld og boðist til að skima fólk fyrir kórónuveirunni. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Skafið Bílaeigendur þurfa margir hverjir að hefja daginn á að skafa snjó af framrúðunni um þessar... Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 355 orð

Lækka þarf skatta á greinina

Þrátt fyrir að Ísland teljist til dýrari áfangastaða fyrir erlenda ferðamenn er framlegð ferðaþjónustufyrirtækja lág. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 269 orð | 3 myndir

Neyðarstig vegna veirunnar

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Oddur mokar snjónum á Eyrarbakka sér til heilsubótar

Meiri snjór er nú á Eyrarbakka en sést hefur mörg undanfarin ár. Snjó hefur kyngt niður í byggðinni auk þess sem skafið hefur af mýrunum ofan við kauptúnið að húsum þar. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Óþarfi að hafa tvær veislur sama daginn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Tíminn hefur liðið eins og blossi,“ segir Svava Andrea Jensen-Brand, sem er 100 ára í dag. Hún hefur búið á Droplaugarstöðum undanfarin þrjú ár en hélt áður eigið heimili. Meira
7. mars 2020 | Erlendar fréttir | 92 orð

Pútín hyggst ekki framlengja valdatímann

Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti því yfir í gær að hann ætlaði sér ekki að reyna að framlengja valdatíma sinn eftir að núverandi kjörtímabili lyki. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ragnar Bjarnason kvaddur

Útför Ragnars Bjarnasonar söngvara fór fram frá Háteigskirkju í gær. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng og Þorgeir Ástvaldsson var tónlistarstjóri. Hljómlistarfólkið Óskar Einarsson, Fanny K. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Samdráttur vegna veirunnar gæti þrýst genginu niður

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samdráttur í ferðaþjónustu vegna kórónuveirunnar gæti haft umtalsverð áhrif á gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Það gæti aftur þrýst á frekari veikingu krónunnar. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 136 orð

Segjast sjá mikið af loðnu í Barentshafi

Loðnuveiðar hafa ekki verið leyfðar í Barentshafi í vetur, annan veturinn í röð eins og við Ísland. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

SGS semur við ríkið fyrir hönd 18 aðildarfélaga

Laun hækka afturvirkt frá 1. apríl á síðasta ári í samræmi við lífskjarasamninginn, markviss skref verða tekin til styttingar vinnuvikunnar og frá 1. janúar næstkomandi styttist vinnuvikan um samtals 65 mínútur fyrir fólk í fullu starfi. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Skellur af loðnubresti ár eftir ár

Sveitarfélögin Fjarðabyggð, Vestmannaeyjar, Hornafjörður, Vopnafjörður og Langanesbyggð lýsa yfir miklum vonbrigðum með að sjávarútvegsráðherra, stjórnvöld og Hafrannsóknastofnun skuli ekki hafa gefið út rannsóknarkvóta á loðnu nú þegar hrygning er að... Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sölutími skotelda verði styttur

Lagt er til að þrengri tímamörk verði sett um almenna notkun skotelda, söludögum verði fækkað og eftirlit með skoteldum aukið, í nýrri skýrslu starfshóps dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra, en hópnum var ætlað að... Meira
7. mars 2020 | Erlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Vatíkanið staðfestir smit

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Páfagarði staðfestu í gær að fyrsta tilfelli kórónuveirufaraldursins hefði komið þar upp, en nú hafa rúmlega 100.000 manns í 91 ríki smitast af veirunni. Ákváðu yfirvöld þar að loka skrifstofum og grípa til annarra sóttvarna, en um 450 manns búa að jafnaði innan Vatíkansins í Róm. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Veirutilfellin gætu verið margfalt fleiri

Sviðsljós Guðmundur Magnúson gudmundur@mbl.is Síðdegis í gær voru ríflega eitt hundrað þúsund manns víðs vegar um heim smituð af kórónuveirunni. Yfir 3.400 höfðu látist og um 56 þúsund náð heilsu á ný. Tölur um fjölda smitaðra, látinna og þeirra sem náð hafa heilsu á ný eru m.a. birtar daglega á sérstakri vefsíðu Johns Hopkins-háskólans í Baltimore í Bandaríkjunum eftir því sem þær berast frá heilbrigðisyfirvöldum í ríkjum heims. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Verja sig gegn lungnabólgu

Borið hefur á umræðu um að fólk sé í auknum mæli að láta bólusetja sig gegn lungnabólgu. Meira
7. mars 2020 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Vilja auka mannúðaraðstoð

Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna 27 funduðu í gær í Zagreb, höfuðborg Króatíu, og ræddu þar sérstaklega nýtt vopnahlé í sýrlenska borgarastríðinu, sem Rússar og Tyrkir komu á. Meira
7. mars 2020 | Innlendar fréttir | 313 orð

Þrefað um gjöld af númerslausum bíl

Margra ára málarekstri íþróttafélags nokkurs gegn skattayfirvöldum vegna álagningar bifreiðagjalds á ökutæki í þess eigu sem ekki var í notkun lauk á dögunum með því að yfirskattanefnd úrskurðaði félaginu að hluta til í vil og fann að vinnubrögðum... Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2020 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Eru fiskabúr barnanna næst?

Í lítilli tjörn í Svarfaðardal ræktar bóndi nokkrar bleikjur fyrir sig og sína til ánægju og búbótar fjölskyldunni. Nú hefur Matvælastofnun ákveðið að skipta sér af þessu, eins og sagt var frá í Morgunblaðinu í fyrradag og bóndanum er eðlilega brugðið. Meira
7. mars 2020 | Reykjavíkurbréf | 1657 orð | 1 mynd

Hik, fum og fát er ekki uppskrift sem dugar

Það víkur nú flest annað fyrir umræðu um kórónuveiruna. Hún á alla umræðu. Það er eðlilegt. Meira
7. mars 2020 | Leiðarar | 784 orð

Ógnarástand í Sýrlandi

Atlantshafsbandalagið ætti að leggja Tyrkjum lið Meira

Menning

7. mars 2020 | Kvikmyndir | 1057 orð | 2 myndir

Bomburnar sem felldu Ailes

Leikstjórn: Jay Roach. Handrit: Charles Randolph. Aðalleikarar: Charlize Theron, Nicole Kidman, Margot Robbie, John Lithgow og Kate McKinnon. Bandaríkin og Kanada, 2019. 109 mín. Meira
7. mars 2020 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Dagskrá um list og feril Drífu Viðar

Í tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu listakonunnar Drífu Viðar (1920-1971) verður dagskrá um list hennar og feril í safnaðarheimili Neskirkju í dag, laugardag, og hefst klukkan 14. Meira
7. mars 2020 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Fimm mótettur Palestrina í 15:15

Kór Breiðholtskirkju flytur fimm mótettur eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina úr flokknum Canticum Canticorum og verk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson á tónleikum í Breiðholtskirkju í dag kl. 15. Meira
7. mars 2020 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Flytur lög eftir Cornelis Vreeswijk

Guðrún Gunnarsdóttir söngkona kemur fram á tónleikum í Salnum í kvöld, laugardag, klukkan 20 og flytur ljóð og lög eftir sænsk-hollenska söngvaskáldið Cornelis Vreeswijk (1937-1987). Meira
7. mars 2020 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Frumsýning og fögnuður í bíói

Heimildarmyndin Chasing the Present eftir Mark Waters verður frumsýnd í Bíó Paradís annað kvöld kl. 20 og um leið verður fagnað útgáfu tónlistarinnar úr myndinni sem er eftir Snorra Hallgrímsson. Meira
7. mars 2020 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hannesarholti

Tónleikar verða haldnir á morgun kl. 12.15 í Hannesarholti og verða þeir helgaðir gyðingatónskáldum sem voru bönnuð, hrakin burt eða send í fangabúðir af nasistum. Meira
7. mars 2020 | Tónlist | 534 orð | 5 myndir

Hildur hin óstöðvandi

Tónlistarhátíðin by:Larm fór fram um liðna helgi og m.a. gekk Hildur Guðnadóttir frá hátíðinni sem handhafi Nordic Music Prize-verðlaunanna. Pistilritari var á staðnum. Meira
7. mars 2020 | Kvikmyndir | 381 orð | 1 mynd

Hvítur, hvítur dagur með tólf tilnefningar

Tilnefningar til Eddunnar 2020, verðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, Íksa, voru kunngjörðar í gær og hlýtur kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Hvítur, hvítur dagur , flestar eða tólf alls. Meira
7. mars 2020 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Karlotta sýnir í anddyri kirkjunnar

Myndlistarsýning Karlottu Blöndal, Í anddyrinu , verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, við messulok kl. 12.15 en þá er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Meira
7. mars 2020 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Stílæfingar fluttar í annað sinn

Stílæfingar eftir Raymond Queneau verða fluttar á morgun, sunnudag, kl. 16 í Hljóðbergi Hannesarholts. Uppselt var á flutning Stílæfinga 1. mars og er sýningin því endurtekin. Meira
7. mars 2020 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Strokkvartettinn Siggi í klúbbnum

Strokkvartettinn Siggi kemur fram á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 14. Á efnisskránni eru tveir strengjakvartettar eftir Beethoven auk þess sem ný verk eftir Oliver Kentish og Veronique Vöku verða... Meira
7. mars 2020 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Sögur bátsmanns og Huldu Hákon

Það sem bátsmaðurinn sagði er heiti sýningar sem Hulda Hákon opnar í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag, laugardag, kl. 15. Á sýningu eru lítil málverk, lágmynd og texti sem tengjast sögum bátsmannsins. Meira
7. mars 2020 | Leiklist | 1283 orð | 3 myndir

Tekst á við drauga með „brúðuveislu“

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Brúðulistamaðurinn Bernd Ogrodnik tekst á við drauga fortíðar og forfeðra sinna í sýningunni Brúðumeistarinn sem frumsýnd er í Þjóðleikhúsinu í dag, 7. mars. Meira
7. mars 2020 | Leiklist | 155 orð | 1 mynd

Tvö ný Borgarleikhússkáld

Stjórn Leikritunarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur tilkynnti í gær að Matthías Tryggvi Haraldsson og Eva Rún Snorradóttir yrðu leikskáld Borgarleikhússins frá hausti 2020. Meira

Umræðan

7. mars 2020 | Pistlar | 417 orð | 2 myndir

„En af því að tungurnar eru ólíkar hver annarri“

Í heiminum eru töluð um sjö þúsund tungumál, og nær helmingur þeirra er án ritmáls. Það er ekki einfalt að færa munnlegt tungumál á ritað form svo að merkingargreinandi hljóð skili sér örugglega og enginn vafi leiki á merkingu. Meira
7. mars 2020 | Velvakandi | 174 orð | 1 mynd

Bjarghringurinn

Það virðist margt á hreyfingu í þjóðfélaginu, en kannski er það þvert á móti stöðnun sem er að hellast yfir okkur eins og fallandi dómínókubbar. Loðnan er horfin og ferðamönnum fækkar. Raforkan hreina þykir orðin of dýr til að keppa við lágt álverð. Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Enn um raforkuverð ÍSAL

Eftir Elías Elíasson: "Við skulum vona að Landsneti auðnist að finna það form á markað sem myndar hæfan ramma um þau viðskiptatækifæri sem möguleg eru á íslenska raforkumarkaðnum." Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 459 orð | 1 mynd

Er Ísland land eða haf?

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Land eins og Ísland, sem á svo mikið undir hafinu, ætti að gera aðgerðir gegn súrnun sjávar að forgangsmáli á alþjóðlegum vettvangi." Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Frjáls félagasamtök eiga ekki að stjórna landinu

Eftir Helga Kjartansson: "Það er mín skoðun að það megi ekki undir neinum kringumstæðum fela frjálsum félagasamtökum vald til að taka stjórnvaldsákvarðanir." Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Íslandsbanki á undirverði

Eftir Birgi Þórarinsson: "Í því efnahagsumhverfi sem við erum í í dag er samdóma álit þeirra sem best til þekkja að ekki er góður tími til að selja banka." Meira
7. mars 2020 | Pistlar | 346 orð

Róbinson Krúsó og viðarborðið

Franski rithöfundurinn Frédéric Bastiat mælir gegn hvers kyns viðskiptatálmunum af mikilli fimi. Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Tekið undir með áhugafólki um spilafíkn

Eftir Ögmund Jónasson: "Brýnt væri að frelsa stofnanir og samtök, sem okkur öllum þykir vænt um, frá þeirri niðurlægingu og skömm sem þessu fylgir." Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Um málefni eldri borgara

Eftir Hauk Arnþórsson: "Eldri borgarar ættu að njóta sömu réttinda og fólk á vinnumarkaði, svo sem aðgangs að orlofssjóði, sjúkrasjóði, tryggingum, símenntunarsjóði og Virk." Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Varnarbaráttan fyrir réttindum kvenna

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars, sendum við samstöðu- og baráttukveðjur til allra þeirra samtaka og einstaklinga sem berjast gegn kynbundnu misrétti í löndum heims." Meira
7. mars 2020 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Verjumst veirunni

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að smit af völdum COVID-19-kórónuveirunnar hafa nú greinst hér á landi. Um 100.000 manns um allan heim hafa smitast af veirunni og í gær, 6. Meira
7. mars 2020 | Pistlar | 888 orð | 1 mynd

Það Ísland sem sjaldan sést

Rífum fátæktina upp með rótum og eyðum henni. Meira
7. mars 2020 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Ögurstund í atvinnulífinu

Eftir Ásmund Friðriksson: "Orkuframleiðslan á Íslandi hefur skapað íslensku atvinnulífi og heimilum ódýra orku sem önnur lönd geta ekki keppt við. Stefnan þarf að vera skýr." Meira

Minningargreinar

7. mars 2020 | Minningargreinar | 570 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Þórólfsson

Aðalsteinn Þórólfsson fæddist í Stóru-Tungu í Bárðardal 31. maí 1928. Hann lést á Skógarbrekku á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 1. mars 2020. Foreldrar hans voru Þórólfur Jónsson, bóndi í Stóru-Tungu, f. 4. nóvember 1905, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2020 | Minningargreinar | 1714 orð | 1 mynd

Ásmundur Ásmundsson

Ásmundur Ásmundsson fæddist í Þerney á Kollafirði 6. júní 1930. Hann lést í Brákarhlíð í Borgarnesi 27. janúar 2020. Foreldrar hans voru Guðfríður Bjarnadóttir frá Ytri-Ey í Meðallandi, f. 10. september 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2020 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Erla Kristín Svavarsdóttir

Erla Kristín Svavarsdóttir fæddist 2. september 1957 í Reykjavík. Hún andaðist á Landspítala Háskólasjúkrahúsi 21. febrúar 2020. Móðir Erlu Kristínar var Ólína Jörundsdóttir, f. 18. júní 1924, d. 20. júní 2005, faðir Svavar Kristjónsson rafverktaki, f. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2020 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Gísli Kristjánsson

Gísli Kristjánsson fæddist í Eyrarsveit 21. janúar 1928. Hann lést á Jaðri, Ólafsvík, 28. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson, bóndi í Móubúð, f. 1.11. 1874, d. 16.2. 1967, og Kristín Gísladóttir, húsfreyja í Móubúð, f. 6.7. 1890, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2020 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristján Theodórsson

Guðmundur Kristján Theodórsson fæddist á Blönduósi 14. mars 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnunni á Blönduósi 28. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Theodór Kristjánsson frá Svangrund í Engihlíðarhreppi, f. 29. ágúst 1900, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2020 | Minningargreinar | 5439 orð | 1 mynd

Vigfús Bjarni Jónsson

Vigfús Bjarni Jónsson fæddist á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu 8. ágúst 1929. Hann lést á Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík, 27. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Jón H. Þorbergsson, f. 1882, bóndi á Laxamýri og Elín Vigfúsdóttir, f. 1891, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2020 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Örn Sigurðsson

Örn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1951. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 18. febrúar 2020. Foreldrar hans voru Auður Hannesdóttir, f. 12. ágúst 1916, d. 8. janúar 1988, og Jóhann Sigurður Hjálmarsson, f. 17. október 1900, d. 29. júlí 1981. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Eignirnar jukust um 41,7 ma.

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna stóðu í ríflega 5.000 milljörðum í lok janúarmánaðar og jukust um 41,7 milljarða króna í fyrsta mánuði ársins. Af eignum sjóðanna í lok janúar voru ríflega 30% þeirra utan landsteinanna eða 1. Meira
7. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Talsverðar lækkanir hjá nær öllum í Kauphöll

Hlutabréf Origo hækkuðu um 0,86% í viðskiptum gærdagsins. Var það eina félagið sem ekki lækkaði í lok vikunnar. Talsverð lækkun varð hjá mörgum félögum. Mest varð hún hjá Sýn eða 6,57% . Þá lækkuðu bréf Kviku banka um 6,15%. Meira
7. mars 2020 | Viðskiptafréttir | 535 orð | 3 myndir

Veiruáhrif á veislugeira

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kórónufaraldurinn er farinn að hafa áhrif á íslenska veislu- og veitingageirann. Daglega berast fréttir af árshátíðum eða öðrum samkomum sem hætt hefur verið við. Meira

Daglegt líf

7. mars 2020 | Daglegt líf | 958 orð | 3 myndir

Hjásögull, lintalaður og dapureygður

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Til að lýsa eftir sakamönnum fyrri tíma var lesin upp á vorþingi mannlýsing á þeim þar sem útlit, hegðun og fleira var tiltekið, svo hægt væri að bera kennsl á þá. Nú stendur yfir sýning á Þingvöllum af myndum sem nemendur Myndlistaskólans í Reykjavík teiknuðu upp úr sakamannalýsingunum. Daníel G. Daníelsson sagnfræðingur safnaði saman 200 sakamannalýsingum sem eru merk heimild um fólk. Meira

Fastir þættir

7. mars 2020 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rf3 Bg7 4. g3 c5 5. Bg2 Da5+ 6. Rbd2 cxd4 7. Rxd4...

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rf3 Bg7 4. g3 c5 5. Bg2 Da5+ 6. Rbd2 cxd4 7. Rxd4 Rc6 8. Rxc6 dxc6 9. O-O O-O 10. Db3 e5 11. Rb1 Da6 12. Dc2 Bf5 13. e4 Be6 14. b3 b5 15. cxb5 cxb5 16. Bb2 Hfc8 17. De2 Hc5 18. Ra3 Hac8 19. b4 Bc4 20. Rxc4 Hxc4 21. Bxe5 De6 22. Meira
7. mars 2020 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Drífa Viðar

Drífa Viðar Thoroddsen fæddist 5. mars 1920 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Viðar Indriðason bankaritari, f. 1884, d. 1923, sonur Indriða Einarssonar leikskálds, og Katrín Viðar, f. 1895, d. Meira
7. mars 2020 | Í dag | 262 orð

Ekki er bagi að bandi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hestur við það vaninn er. Vinátta, sem tengir menn. Töðubaggi birtist hér. Í bókahillum sést hér enn. Eysteinn Pétursson svarar: Band er ljúft á hesti að hafa. Hjú bindast í ektastand. Meira
7. mars 2020 | Árnað heilla | 912 orð | 3 myndir

Í forsvari fyrir sjúkraliða í 30 ár

Kristín Áslaug Guðmundsdóttir er fædd 7. mars 1950 á Sundlaugavegi 8 í Reykjavík, en þar leigðu foreldrar hennar kjallaraíbúð hjá föðursystur hennar. Meira
7. mars 2020 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Jennifer Lopez vonsvikin

Jennifer Lopez talaði um hversu vonsvikin hún var að fá ekki tilnefningu til Óskarsverðlauna en hún var í viðtali hjá Opruh Winfrey á dögunum. Meira
7. mars 2020 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

60 ára Kristján er Gaflari en býr á Akureyri. Hann lærði vélvirkjun í Iðnskólanum í Hafnarfirði og hjá Stálvík og 1. stigs vélstjóra í Framhaldsskólanum á Húsavík. Kristján er framkvæmdastjóri Gúmmíbátaþjónustu Norðurlands. Meira
7. mars 2020 | Fastir þættir | 569 orð | 4 myndir

Lenka Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn

Lenka Ptacnikova sigraði í landsliðsflokki á Íslandsmóti kvenna sem lauk í Garðabæ í byrjun vikunnar. Lenka hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum og var sigur hennar aldrei í hættu. Meira
7. mars 2020 | Í dag | 56 orð

Málið

Flestir kunna að slökkva ljós með ö -i og fáum kæmi til hugar að reyna að „slokkva“ það. Ljósið sjálft getur hins vegar bæði slökknað og slokknað . Skal það tekið fram til að koma í veg fyrir handalögmál í lesendahópnum. Meira
7. mars 2020 | Í dag | 1501 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Freisting Jesú. Meira
7. mars 2020 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

RÚV kl. 23.20 Thelma & Louise

Óskarsverðlaunamynd frá 1991 í leikstjórn Ridleys Scotts. Myndin segir frá vinkonunum Thelmu og Louise sem ákveða að taka sér frí frá hversdagslífinu og fara í ferðalag saman. Meira
7. mars 2020 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Svanberg Hjelm Guðnason

50 ára Svanberg er fæddur á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp en býr í Seljahverfinu í Reykjavík. Hann er kerfisfræðingur að mennt frá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni og er kerfisstjóri hjá Borgun. Maki : Íris Hrund Halldórsdóttir, f. Meira
7. mars 2020 | Fastir þættir | 167 orð

Sveit Sviss. V-Enginn Norður &spade;K7 &heart;Á94 ⋄ÁK1052...

Sveit Sviss. V-Enginn Norður &spade;K7 &heart;Á94 ⋄ÁK1052 &klubs;1098 Vestur Austur &spade;108652 &spade;9 &heart;K75 &heart;DG10632 ⋄98 ⋄DG63 &klubs;G52 &klubs;76 Suður &spade;ÁDG43 &heart;8 ⋄74 &klubs;ÁKD43 Suður spilar 7&klubs;. Meira
7. mars 2020 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Út fyrir endimörk verkfallsins

Þrjár vikur eru frá því að ótímabundið verkfall félagsmanna Eflingar í borginni hófst, þ.á.m. leikskólastarfsfólks. Allar reglur um skjátíma eru því fyrir löngu foknar út í veður og vind og fjarstýring heimilis hertekin af einum þriggja ára. Meira

Íþróttir

7. mars 2020 | Íþróttir | 649 orð | 2 myndir

Bikarhelgin nær hámarki

Bikarúrslit Kristófer Kristjánsson kristoferk@mbl.is Handboltinn á sviðið þessa dagana enda bikardagar í Laugardalshöllinni sem ná hámarki sínu í dag þegar úrslitaleikir Coca Cola-bikarsins fara fram. Klukkan 13. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Bjarki í harðri toppbaráttu

Fjórir íslenskir kylfingar komust í gær í gegnum niðurskurðinn á ECCO Tour Spanish Masters-mótinu í Katalóníu. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Valur 79:87 KR – Stjarnan...

Dominos-deild karla Þór Ak. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Frakkland Toulon – Bourg-de-Péage 25:22 • Mariam Eradze...

Frakkland Toulon – Bourg-de-Péage 25:22 • Mariam Eradze skoraði 7 mörk fyrir Toulon. • Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 8 mörk fyrir Bourg-de-Péage. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Fram – KA/Þór L13.30 Coca cola-bikar karla, úrslitaleikur: Laugardalshöll: ÍBV – Stjarnan L16 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Hitadúkurinn er eina lausnin

Vallarstarfsmenn Laugardalsvallar hafa unnið hörðum höndum að því að gera völlinn tilbúinn fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM karla í fótbolta hinn 26. mars næstkomandi. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Hodgson hvergi nærri hættur

Þó að Roy Hodgson verði 73 ára gamall í sumar er hann búinn að skrifa undir nýjan samning sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Leiðin á Ólympíuleikana þrengist

Sveinbjörn Iura, júdókappi úr Ármanni, er einn þeirra Íslendinga sem eiga möguleika á að komast á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Ætlaði hann að keppa á móti í Rabat í Marokkó um næstu helgi, til að auka möguleika sína á að vinna sér inn sæti á... Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Afturelding – KR 1:3 Eyþór...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 1: Afturelding – KR 1:3 Eyþór Aron Wöhler 85. – Óskar Örn Hauksson 2., sjálfsmark 4., Pablo Punyed 73. A-deild, riðill 3: FH – Grindavík 2:1 Björn Daníel Sverrisson 52., 58. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Markvörður Liverpool úr leik

Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki á milli stanganna hjá Liverpool, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, næstu vikuna og missir í það minnsta af næstu tveimur leikjum; gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og gegn Atlético Madrid í... Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Martin tók fram úr Jóni Arnóri

Martin Hermannsson er orðinn stigahæsti Íslendingurinn í Evrópudeildinni í körfubolta, sterkustu keppni álfunnar. Martin skoraði fimm stig fyrir Alba Berlín í naumu tapi gegn Baskonia á Spáni í gær, 72:73. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Mikill æsingur greip um sig í körfuboltasamfélaginu í vikunni þegar...

Mikill æsingur greip um sig í körfuboltasamfélaginu í vikunni þegar Brynjar Þór Björnsson, leikmaður Íslandsmeistara KR, tilkynnti að hann ætlaði ekki að spila leik með liðinu vegna ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

United gæti unnið tvöfalt

Sex leikmenn hafa verið tilnefndir sem leikmaður febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
7. mars 2020 | Íþróttir | 530 orð | 1 mynd

Vorlykt hjá meisturunum

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson Einar Sigtryggsson Íslandsmeistarar KR sýndu styrk sinn er liðið lagði topplið Stjörnunnar, 79:77, á heimavelli í 20. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöld. Meira

Sunnudagsblað

7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 691 orð | 7 myndir

Að lifa af sóttkví

Mörg hundruð Íslendingar eru nú í sóttkví af völdum kórónuveirunnar; sumir smitaðir og lasnir en flestir eru í sóttkví til að fyrirbyggja útbreiðslu veirunnar skæðu. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 164 orð | 2 myndir

Bardús og grúsk

Vasulka-áhrifin, ný íslensk heimildamynd um vídeólistamennina og hjónin Steinu og Woody Vasulka, verður sýnd á RÚV 9. mars. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Ekkert að gera á Willys

„Þú hefur ekkert að gera á Willys, þú færð þér einhvern lítinn penan bíl sem eyðir litlu.“ Þetta var svarið sem Íris nokkur fékk frá karlmönnum í kringum sig þegar hún viðraði þá von sína að eignast Willys-jeppa. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Finnur til í hjartanu

Metnaður Þrátt fyrir erfið veikindi, hann glímir við Parkinson-sjúkdóminn, þá vonast Ozzy Osbourne til að geta haldið tónleika á ný. „Ósk mín er að standa aftur á sviði. Ég er ekki tilbúinn að leggja hljóðnemann á hilluna. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Genesis saman á ný

Breska rokkhljómsveitin Genesis, sem þekkt er fyrir smelli á borði við „Land of Confusion“ og „I Can't Dance“ tilkynnti á miðvikudag fyrirætlanir um fyrstu tónleikaferð sveitarinnar í 13 ár. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Get ég breyst?

Vigt „Ég hef verið feit allt mitt líf og langaði að skilja hvers vegna. Get ég breyst?“ segir hin 78 ára gamla breska leikkona Miriam Margolyes í samtali við dagblaðið The Guardian. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 206 orð | 1 mynd

Gleypi rakvélablöð

Til hamingju með annað sætið! Takk, við erum mjög ánægðir með silfrið. Þetta var gríðarlega skemmtilegt. Ertu búinn að ná þér niður? Ég var svo sem ekkert að básúna það en ég var veikur á úrslitakeppninni. Vaknaði um morguninn með hása rödd. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 345 orð | 7 myndir

Götulist breytir ímynd

Sutt er síðan ekki þótti óhætt að fara inn í hverfið Quinta do Mocho í Sacavem í útjaðri Lissabon, en vegglistaverk hafa breytt ímynd hverfisins. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1634 orð | 14 myndir

Hefur sjaldan keypt húsgögn

Una Margrét Jónsdóttir, rithöfundur og dagskrárgerðarmaður á RÚV, býr ásamt eiginmanni sínum, Hólmsteini Eiði Hólmssteinssyni, við Ásvallagötu í Reykjavík. Á heimili þeirra er lítið verið að hrófla við hlutum og er nýtni í forgrunni. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 40 orð | 1 mynd

Hver er leiðin?

Svört lína á hvítri breiðu vetrarins. Vegur þessi liggur á kafla í þröngu sundi milli fjalla og úr Svínahrauni og niður í Ölfus, þó allur sé innan landamerkja þess sveitarfélags. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 234 orð | 2 myndir

Í skónum eða úr skónum?

Það er ekki ofsögum sagt að margt breytist í áranna rás. Hefðin hérlendis hefur verið að fara skilyrðislaust úr skónum áður en gengið er inn í hús og flestir halda í þá hefð. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

J.J. Abrams gerir nýjan trylli

J.J. ABRAMS er farin af stað í það verkefni að búa til nýjan yfirnáttúrulegan spennutrylli sem heitir Pinkerton. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 112 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 8. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Moore fær góða dóma fyrir söng

Popp Leik- og söngkonan Mandy Moore hefur verið að fá fína dóma fyrir fyrstu breiðskífu sína í ellefu ár, Silver Linings. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagspistlar | 530 orð | 1 mynd

Séríslensk orð

Þetta orð er nefnilega oft verkfæri hins pirraða manns. Og stundum þess sem er rökþrota í erfiðu rifrildi á Facebook. Þá getur verið gott að grípa til þess að segja að þetta gæti hvergi gerst annars staðar en á þessu auma skeri. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 67 orð | 4 myndir

Sigurbjörg Þráinsdóttir Ég óttast það ekki en ég held það muni trúlega...

Sigurbjörg Þráinsdóttir Ég óttast það ekki en ég held það muni trúlega gerast. Sigurður Þór Þórðarson Já. Ég tel miklar líkur á því. Hólmfríður Ólafsdóttir Ég gæti lent í sóttkví af því að ég vinn í kirkju þar sem margt fólk kemur saman. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 1082 orð | 2 myndir

Spólað inn í sögubækurnar

Enda þótt Liverpool hafi tapað sínum fyrsta leik í úrvalsdeildinni í vetur á dögunum eru ennþá góð tækifæri fyrir þá Kloppunga til að skrifa sig inn í sögubækurnar, t.d. blasa sigra- og stigametið við. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Takk fyrir öll prakkarastrikin!

Úr vasa Raxa mátti heyra vel leiknar kynlífsstunur sem tóku engan enda. Það voru sérkennilegar augngotur sem Raxi fékk þar frá ráðamönnum þjóðarinnar. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 960 orð | 3 myndir

Titringur í trymblalandi

Trymblar voru áberandi í fréttum úr rokkheimum í vikunni, af hinum ýmsu og ólíkustu ástæðum. Sumir eru hættir, aðrir byrjaðir, enn aðrir að gefa út bækur og heimildarmyndir, einhverjir veikir eða smeykir við veikindi. Og sumir fá hrós. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 2384 orð | 2 myndir

Tímarnir breytast en mennirnir ekki

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Pálmi Gestsson er þjóðinni kunnur en hann hefur verið á fjölum Þjóðleikhússins í hátt í fjörutíu ár. Meðfram fullri vinnu sinnti hann Spaugstofunni í áratugi. Í dag leikur hann aðalhlutverkið í Útsendingu sem hann segir draumahlutverk og finnst honum sagan aldrei hafa átt jafn mikið erindi við fólk og nú. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 786 orð | 1 mynd

Traust viðbrögð við vágesti

Fleiri mótvægisaðgerðir í þágu ferðaþjónustunnar hafa verið reifaðar og eru til umfjöllunar. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 405 orð | 6 myndir

Tryggð við höfunda og blæti fyrir 19. öldinni

Það var smá fúlt að Auður Ava og Jón Kalman sendu ekki frá sér verk um síðustu jól en ég les allar bækur þeirra. Ég held líka tryggð við Vigdísi Grímsdóttur, Guðrúnu Evu, Bergsvein og Ólaf Jóhann og les allt eftir þau. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 23 orð

Töframaðurinn og rokkarinn Ingó Geirdal sýnir í Salnum í Kópavogi...

Töframaðurinn og rokkarinn Ingó Geirdal sýnir í Salnum í Kópavogi töfrabrögð á heimsmælikvarða á sunnudag, 8. mars, klukkan 16. Miðar fást á... Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 4394 orð | 16 myndir

Það þarf að drepa mig til þess að ég tapi þessum leik

Fáir menn hafa sett sterkari svip á Morgunblaðið undanfarna áratugi en Ragnar Axelsson ljósmyndari, RAX, en hann kom fyrst til starfa á blaðinu sumarið 1974. Meira
7. mars 2020 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Þættir um upphaf knattspyrnunnar

Sjónvarp Enski leikurinn (The English Game) nefnist ný þáttaröð í sex hlutum sem hefur göngu sína á efnisveitunni Netflix 20. mars næstkomandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.