Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls 1.100 færri brottfarir voru frá Keflavíkurflugvelli til og með 8. mars en sama tímabil í fyrra. Fækkunin milli ára er sýnd á grafi hér til hliðar.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Búist er við um 900 manna herliði hingað til lands í tengslum við varnaræfinguna Norðurvíkingur sem áætlað er að halda dagana 20.-26. apríl næstkomandi.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 135 orð
| 1 mynd
Afgreiðsla Tryggingastofnunar ríkisins (TR) er lokuð meðan neyðarstig almannavarna varir. Í tilkynningu frá TR segir að hún bjóði upp á aukna fjarþjónustu fyrir viðskiptavini sína við þær aðstæður sem nú hafa skapast í samfélaginu vegna kórónuveirunnar.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 251 orð
| 1 mynd
Framundan er að meta ástand Blátinds VE, gera kostnaðaráætlanir og greiningar um hvernig best sé að varðveita hann. Eins þarf að meta kostnað við förgun ef til þess kæmi. Sipið losnaði af stæði sínu við Skansinn í aftakaveðri 14.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 596 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðrún Valdimarsdóttir frá Teigi í Vopnafirði er 100 ára í dag. „Árin líða eins og dagur eftir dag,“ segir hún, þar sem hún býr við gott atlæti á Sólvöllum á Eyrarbakka.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 133 orð
| 1 mynd
Stjórn Faxaflóahafna sf. samþykkti á síðasta fundi sínum að fela hafnarstjóra að auglýsa dráttarbátinn Jötunn til sölu og ganga frá sölu bátsins þegar viðunandi tilboð lægi fyrir. Faxaflóahafnir hafa haft yfir að ráða fjórum dráttar- og hafnsögubátum.
Meira
Viðtal Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér finnst eitthvað skemmtilegt við að vera öll saman lokuð inni á okkar eigin heimili. Mér finnst ekkert mál að aðlagast þessu, ég les heilmikið og þarf ekki að fara neitt eða gera neitt, af því að ég get það ekki. Engin pressa að hitta fólk, skutla eða sækja. Fyrir vikið er alveg nýr taktur í heimilislífinu. Þetta er mjög gott fyrir fjölskyldu að vera lokuð inni í tvær vikur, vera saman í núinu. Kannski er verið að segja okkur eitthvað í stóra samhenginu, þegar við erum tekin svona niður á jörðina og út úr öllum hraða nútíma samfélags,“ segir Marta Nordal leikkona, leikstjóri og núverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
Nú í upphafi grásleppuvertíðar vekur Hafrannsóknastofnun athygli á merkingum, en stofnunin og BioPol ehf. á Skagaströnd hafa um langt árabil átt í samstarfi varðandi merkingar á hrognkelsum.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Samkvæmt greiningu Ferðamálastofu fækkaði brottförum erlendra farþega um 13% í janúar og um 11% í febrúar, miðað við fyrra ár. Alls komu 1.986 þúsund erlendir ferðamenn til landsins um Keflavíkurflugvöll í fyrra.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 432 orð
| 3 myndir
Margrét Þóra Þórsdóttir skrifar frá Akureyri Fjölmörg og áhugaverð málefni bar á góma á bæjarstjórnarfundi unga fólksins sem haldinn var í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í vikunni, en Ungmennaráð Akureyrarbæjar hafði veg og vanda af undirbúningi...
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 162 orð
| 1 mynd
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is Eitthvað hefur borið á því að fólk mæti síður í jarðarfari vegna kórónuveirunnar sem veldur öndunarfærasjúkdómnum COVID-19.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 262 orð
| 1 mynd
Pósturinn mun fella niður geymslugjöld á pósthúsum til að minnsta kosti 1. apríl til að koma til móts við viðskiptavini sem eru í sóttkví eða einangrun vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 495 orð
| 4 myndir
Mikil snjókoma var á landinu norðan- og austanverðu í gær. Á Siglufirði kyngdi niður snjónum og var styttan af Gústa guðsmanni heldur einmana þar til ljósmyndara bar að garði.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 134 orð
| 1 mynd
Herjólfur lll, eins og þessi gamla og trausta ferja heitir núna, var nýlega tekinn upp í þurrkví hjá Vélsmiðju Orms & Víglundar ehf. í Hafnarfirði.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 542 orð
| 2 myndir
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu skrifstofa borgarstjóra og borgarritara um að auglýsa að nýju eftir samstarfsaðila um þróun Toppstöðvarinnar í Elliðaárdal.
Meira
Alls höfðu 90 tilfelli kórónuveirunnar verið staðfest hér á landi þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær og rúmlega 700 einstaklingar voru í sóttkví. Kórónuveirufaraldurinn nær nú til 113 landa, og hafa rúmlega 124.000 tilfelli komið upp á heimsvísu.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 239 orð
| 1 mynd
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Ragnhildur Þrastardóttir Embætti landlæknis hefur nú ákveðið að loka móttöku embættisins. Áfram verður símasvörun hjá embættinu frá kl. 10-12 og aftur frá kl.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 290 orð
| 2 myndir
Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landsbankinn hyggst lækka vexti í kjölfar vaxtalækkunar Seðlabankans. Samkvæmt tilkynningu frá bankanum munu breytilegir vextir íbúðalána lækka um 0,40 prósentustig.
Meira
Mannanafnanefnd hefur fallist á beiðni umsækjanda um kvenkynsnafnið Vetrarsól. Skal færa nafnið sem eiginnafn á mannanafnaskrá. Mannanafnanefnd samþykkti beiðnina um eiginnafnið Vetrarsól 5. febrúar síðastliðinn.
Meira
Samningar náðust ekki á fundi Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga í gær, en Félagsmenn Eflingar sem sinna ýmsum störfum í Kópavogi, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og sveitarfélaginu Ölfusi hafa verið í ótímabundnu verkfalli frá því á...
Meira
Það heyrir alltaf til tíðinda þegar nýjar vörur koma í Múmínlínuna frá Arabia enda um safngripi að ræða sem til eru á ansi mörgum heimilum. Að þessu sinni eru tvær nýjar vörulínur kynntar til leiks.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 831 orð
| 8 myndir
FORMÚLAN Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Andrúmsloft óþols og óvissu hangir yfir Formúlu-1 þessa dagana. Nýtt keppnistímabil, hið 71. í röðinni, hefst í Melbourne í Ástralíu um komandi helgi og þangað hafa liðin verið að streyma með sitt hafurtask.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 139 orð
| 1 mynd
Páskabjórinn er kominn í Vínbúðirnar. Alls verða 19 tegundir til sölu í ár að því er fram kemur í frétt á vinbudin.is. Þetta eru öllu fleiri tegundir en í fyrra en þá voru þær 14.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 242 orð
| 1 mynd
Hin eina sanna Eva Laufey er komin í samstarf við Shake&Pizza þar sem hún kynnir til leiks fjórar nýjar pítsur sem hún hannaði og þykja afar frumlegar og spennandi.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 231 orð
| 5 myndir
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Febrúarmánuður var þriðji illviðramánuðurinn í röð á landinu. Og sá fjórði, marsmánuður, gæti bæst í hópinn, en gular viðvaranir voru í gildi á norðanverðu landinu í gær.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
Lögregla veitti í gær stolinni steypubifreið eftirför frá Laugavegi og út á grasbala við Sæbraut. Bifreiðinni var stolið frá Vitastíg í gærmorgun samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
Meira
Tónleikasögustund verður í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld kl. 20 með Gísla Helgasyni blokkflautuskáldi og Herdísi Hallvarðsdóttur bassaleikara. Þau hafa lengi fengist við tónlist, meðal annars með Grýlunum og Hálft í hvoru.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 544 orð
| 4 myndir
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar stígur stórt skref í uppbyggingu æfingaaðstöðu innanhúss er nýtt húsnæði verður tekið í notkun næsta haust.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 346 orð
| 1 mynd
Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, hefur sótt í sig veðrið eftir rólega byrjun í forkosningum Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 3.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 1080 orð
| 3 myndir
Rauði krossinn á Íslandi ákvað í gær með stuðningi utanríkisráðuneytisins að veita tæpar 28 milljónir króna til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í Afríku og á Mið-Austurlöndum vegna öndunarfærasjúkdómsins COVID-19.
Meira
Verð á laxi hefur tekið að falla á ný eftir skammlífa uppsveiflu í kjölfar mikillar lækkunar í byrjun árs. Stendur meðalverð nú á mörkuðum í 67,07 norskum krónum á kíló, jafnvirði 904 íslenskra króna, samkvæmt laxavísitölu Nasdaq.
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 211 orð
| 2 myndir
Blaðaljósmyndarafélag Íslands efnir til fyrirlestrar í kvöld með Catalinu Martin-Chico í húsakynnum Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23. Hefst fyrirlesturinn kl. 20 og er öllum opinn.
Meira
12. mars 2020
| Innlent - greinar
| 421 orð
| 1 mynd
Páll Óskar fagnar 50 ára afmæli sínu á mánudaginn kemur en tók ákvörðun í vikunni um að fresta stórafmælistónleikum sínum, sem halda átti í Háskólabíói um helgina, vegna kórónuveirunnar.
Meira
Kvikmyndamógúllinn Harvey Weinstein var í gær dæmdur í 23 ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðisbrot af dómstóli í New York. Hann var fundinn sekur af kviðdómi fyrir tveimur vikum. Weinstein hefði mest getað fengið 29 ára dóm fyrir brotin tvö...
Meira
12. mars 2020
| Innlendar fréttir
| 542 orð
| 2 myndir
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Alls höfðu 90 manns greinst með kórónuveiruna sem veldur öndunarfærasjúkdómnum COVID-19 hér á landi um kvöldmatarleytið í gær.
Meira
12. mars 2020
| Innlent - greinar
| 350 orð
| 1 mynd
Vísindin efla alla dáð, sagði Jónas og undir það tók Háskóli Íslands. En nú eru það frekar mótmælafundir No Border Iceland – sem viðeigandi er að nefnt sé upp á erlenda tungu – og fleiri félagasamtaka sem efla „dáð“ Háskólans og fá hann til að hætta að aðstoða Útlendingastofnun við að finna út aldur þeirra sem koma hingað til lands og vilja dvelja hér, geta ekki fært sönnur á aldur sinn og þurfa þess vegna að gangast undir rannsóknir til að finna út hvort um börn er að ræða.
Meira
Aðgengi að efni í fjölmiðlum er í raun orðið algert. Það er ekki lengur hægt að segja að maður hafi misst af einhverju í sjónvarpinu af því að maður var ekki heima kvöldið sem það var sýnt. Það er hægt að horfa og hlusta hvenær sem er.
Meira
Hin ástsæla sópransönkona Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú, hlaut í gærkvöldi heiðursverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna sem Samtón veitir og var hyllt af viðstöddum.
Meira
viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndahátíðin Stockfish verður sett í kvöld með sýningu á dönsku heimildarmyndinni Q's Barbershop og stendur hátíðin yfir í ellefu daga, til og með 22. mars.
Meira
Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er dásamlegt að vera kominn aftur í leikhúsið, enda hef ég alla tíð litið fyrst og fremst á mig sem leikhúsmann,“ segir Magnús Geir Þórðarson, sem um áramótin var skipaður þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára. Magnús Geir hefur víðtæka leiklistarreynslu sem leikstjóri og leikhússtjóri, því hann hefur stýrt þremur öðrum leikhúsum, þ.e. Leikfélagi Íslands 1995-2001, Leikfélagi Akureyrar 2004-2008 og Borgarleikhúsinu 2008-2014, þar til hann var útvarpsstjóri 2014-2019.
Meira
Hinni vinsælu tónlistarhátíð Coachella í Suður-Kaliforníu, sem stóð til að halda um tvær helgar í apríl eins og vant er, hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins.
Meira
Ásta Marý Stefánsdóttir sópransöngkona og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, fimmtudag, og hefjast þeir klukkan 12.
Meira
Margverðlaunuð tónlist Hildar Guðnadóttur við kvikmyndina Joker , sem færði henni bæði Óskars- og Bafta-verðlaun, verður flutt á tveimur tónleikabíósýningum hér á landi af Kvikmyndahljómsveit Íslands, SinfoniaNord.
Meira
Vök, Auður, Hildur Guðnadóttir, Kristín Anna, Grísalappalísa, Páll Ragnar Pálsson, Ásta og Ingi Bjarni Skúlason voru meðal vinningshafa á verðlaunahátíð Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fór í Hörpu í gær og voru alls veitt 38 verðlaun auk...
Meira
Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Aðgerðir stjórnvalda til að bregðast við fyrirsjáanlegum auknum hremmingum í samfélaginu gagnast ekki einungis fyrirtækjum í landinu heldur einnig launafólki."
Meira
Eftir Ögmund Jónasson: "Enn hefur NATÓ lýst stuðningi við ofbeldisaðgerðir Tyrkja. Getur það virkilega verið að ríkisstjórn Íslands þyki sæmandi að standa að slíkri yfirlýsingu og slíkum stuðningi? Ég leyfi mér að efast um að það sé í samræmi við íslenskan þjóðarvilja."
Meira
Sú frétt sló mig verulega að 34.000 Íslendingar byggju við fátækt. Mér ofbauð þessi frétt. Hvernig má það vera að svona geti ástandið verið í einu ríkasta landi heims? Hér hafa stjórnmálamenn sannarlega brugðist, að hafa ekki tekið á þessari...
Meira
Eftir Hildi Sólveigu Sigurðardóttur: "Heimsfaraldur skapar óvissu og kvíða en verður hugsanlega uppspretta tímabærra framfara og aukins frelsis mannkynsins. Er tilefni til bjartsýni?"
Meira
Fyrsta kórónusmitið hér á landi greindist 28. febrúar. Aðeins um hálfum mánuði síðar eru þau orðin tæplega 100. Ég styrkist stöðugt í þeirri trú að grípa hefði átt til harðari aðgerða strax í upphafi.
Meira
Eftir Guðmund Franklín Jónsson: "Það mátti vel hindra komu ferðamanna strax á flugstöðvum erlendis, sem voru með vegabréf frá sýktum svæðum t.d. eins og frá Kína."
Meira
Minningargreinar
12. mars 2020
| Minningargreinar
| 1102 orð
| 1 mynd
Agnes Pálsdóttir hárgreiðslumeistari fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1947. Agnes lést á Landspítalanum, Fossvogi, 4. mars 2020. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jóhanna Ólafsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 30.8. 1915, d. d. 11.3.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2020
| Minningargreinar
| 3310 orð
| 1 mynd
Dagbjört Guðmundsdóttir fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaftafellssýslu, 14. október 1931. Hún lést 23. febrúar 2020 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bjarnason bóndi, f. 21. mars 1891, d. 7.
MeiraKaupa minningabók
Matthildur Ó. Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 27. maí 1952. Hún lést í Bandagerði á Lögmannshlíð á Akureyri 4. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni S. Bjarnason og Ingunn Jónsdóttir. Bræður Matthildar eru Jón Bjarni, f. 16.
MeiraKaupa minningabók
Reinhold Greve fæddist 10. september 1926 í Lübeck, Þýskalandi. Hann lést á Borgarspítalanum 3. mars 2020. Foreldrar hans voru Jóhannes Greve, f. 2.1. 1894, og Elisabet Eulert, f. 5.11. 1898.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2020
| Minningargreinar
| 1602 orð
| 1 mynd
Sólveig Hulda Jónsdóttir fæddist í Bolungarvík 1. ágúst 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ 20. febrúar 2020. Foreldrar hennar voru Jón Hákon Kristjánsson stýrimaður, f. 13. september 1911, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2020
| Minningargreinar
| 2928 orð
| 1 mynd
Steinvör Bjarnadóttir fæddist 2. ágúst 1930 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. mars 2020. Foreldrar hennar voru Elín Guðmundsdóttir, f. í Ívarshúsum á Hvalsnesi 1. október 1897, d. 18. október 1974, og Bjarni Bjarnason vélstjóri, f.
MeiraKaupa minningabók
Steinvör Valgerður Þorleifsdóttir fæddist 24. september 1963. Hún lést 26. febrúar 2020. Útför Steinvarar fór fram 11. mars 2020.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2020
| Minningargreinar
| 1475 orð
| 1 mynd
Þorbjörg Elsa Magnúsdóttir fæddist að Laugavegi 70 í Reykjavík 1. septembe 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 1. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Skúlason, vélstjóri og trésmiður, frá Fossi í Mýrdal, f. 1896, d.
MeiraKaupa minningabók
12. mars 2020
| Minningargrein á mbl.is
| 1368 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Þorbjörg Elsa Magnúsdóttir fæddist að Laugavegi 70 í Reykjavík 1.9. 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 1.3. 2020.
MeiraKaupa minningabók
Alþjóðlega greiðslumiðlunarfyrirtækið Salt Pay Co Ltd. hefur keypt 63,5% hlut Íslandsbanka í greiðslumiðlunarfyrirtækinu Borgun. Í tilkynningu frá bankanum segir að samhliða kaupi Salt Pay Co einnig eignarhlut Eignarhaldsfélagsins Borgunar slf.
Meira
12. mars 2020
| Viðskiptafréttir
| 670 orð
| 2 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenski hlutabréfamarkaðurinn tók í gærmorgun vel í þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentur.
Meira
Langvinn lungnateppa er langvinnur lungnasjúkdómur sem á oftast upptök sín löngu áður en hann er greindur. Sjúkdómurinn veldur öndunarerfiðleikum, því berkjurnar sem flytja loft til lungnanna eru að þrengjast og skemmast.
Meira
Yfirskrift sýningar Félags trérennismiða á Íslandi sem hefst næstkomandi sunnudag, 15. mars, í Borgarbókasafninu í Árbæ í Reykjavík, er Skáldað í tré, snúningur í rennibekk.
Meira
Sprettur! Þúsundir Íslendinga æfa hlaup og geta nú fundið góð ráð í Hlaupabókinni eftir Arnar Pétursson. Hann segir hóf og fast mynstur í æfingum mikilvægt og í raun uppskrift að því að vel takist til.
Meira
40 ára Auðunn er Akureyringur en býr í Garðabæ. Hann er hótelstjóri. Maki : Elísabet Kvaran, f. 1980, vinnur á veitingahúsinu Hjá Höllu. Börn : Anna Þrúður, f. 2003, Antonína Björk, f. 2007, og Viðar Darri, f. 2012. Foreldrar : Bergsveinn Auðunsson, f.
Meira
Í dag eiga hjónin Elín Kristmundsdóttir og Oddleifur Þorsteinsson 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau gengu í hjónaband í Hrunakirkju 12. mars 1960. Oddleifur og Elín hafa búið í Haukholtum í Hrunamannahreppi allan sinn...
Meira
Þegar sagt er um mann að hann sé óásjálegur þykir hann lítill fyrir mann að sjá, ekki álitlegur . Ýmislegt annað óásjálegt þykir lítilfjörlegt , lítilmótlegt, ómerkilegt.
Meira
Anna Júlíusdóttir er fædd 12. mars 1960 í Reykjavík og bjó fyrst í Skaftahlíð og síðan í Bólstaðarhlíð en fluttist 12 ára í Fossvoginn, í Haðaland 23.
Meira
70 ára Sigrún er fædd og uppalin á Ísafirði en býr nú í Hafnarfirði. Hún var skurðhjúkrunarfræðingur á St. Jósefsspítala en lengst af á Landspítalanum. Börn : Halldór, f. 1973, Hildigunnur, f. 1977, Björn Viðar, f. 1986, og Margrét, f. 1991.
Meira
Svo virðist sem Böðvar Böðvarsson, vinstri bakvörður pólska félagsins Jagiellonia, verði í íslenska landsliðinu sem mætir Rúmeníu í EM-umspilinu á Laugardalsvellinum 26. mars.
Meira
Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson varð efstur íslenskra kylfinga á Catalunya Resort Championship-mótinu í Barcelona sem lauk í gær. Mótið er hluti af Nordic Golf-mótaröðinni. Guðmundur Ágúst hafnaði í 7.-9. sæti á alls sjö höggum undir...
Meira
Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík sendi öðrum liðum í Dominos-deild kvenna í körfubolta skilaboð með því að vinna 94:85-sigur á Íslandsmeisturum Vals á heimavelli.
Meira
Handbolti Guðmundur Tómas Sigfússon Víðir Sigurðsson Einn af leikjum ársins í Olísdeild karla í handknattleik fór fram í gærkvöldi þegar ÍR-ingar unnu magnaðan endurkomusigur á nýkrýndum bikarmeisturum Eyjamanna.
Meira
Afturelding vann gríðarlega óvæntan sigur á HK, 33:30, í fyrsta leik nítjándu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að Varmá í gærkvöld. Þetta er fyrsti sigur Mosfellinga á tímabilinu en þeir eru fyrir nokkru fallnir úr deildinni.
Meira
Kórónuveiran Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er enn í Brescia á Ítalíu og óvíst er hvort eða hvenær honum verður heimilað að fara þaðan til Íslands vegna landsleiksins gegn Rúmeníu 26. mars.
Meira
Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við danska félagið Aarhus United um að leika með því frá og með næsta tímabili.
Meira
Verða áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum 26. mars? Fer sá leikur yfirleitt fram á þeim tíma? Á næstu vikum ætti að draga til úrslita á Íslandsmótunum í handbolta og körfubolta með tilheyrandi spennu og skemmtun.
Meira
Hvað eiga Þjóðleikhúsið og Höskuldsskáli sameiginlegt? Við þessari spurningu eru án vafa mörg ólík svör en líklega er það besta tengt því að bæði þessi hús fá drjúgan hluta af persónuleika sínum í hrafntinnu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.